Lögberg - 17.11.1898, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG FIMMTUDAGINN 17. NÓVEMBEF 1898
Islands frjettir.
Ilvík, 30 sept. 1898.
Laugaknbssi’Ítalinn er nú full-
ger, en að eins eptir að konoa par fyr
ir innanhösstnunum, er komu nú með
Vestu. Verður pví lokið fyrir 11.
okt. og spítalinn pá tekinn til notk-
unar fyrir fullt og allt. Sótt hefur
verið um inntöku fyrir meira eo 60
sjúklinga, og veiða pví nokkrir að
bíða byrjar, unz rúm leyfir.
Spítala læknirinn, hr. Sæmucdur
Bjarnhjeðínsson, kom að noiðan 2tí.
p. mln.
Barnaskói.inn rýi er nú að svo
miklu leyti fullger, að kennsla í hon-
um getur hafist um miðjan okt.
Slys. — Hálfníræð kona hjer í
bænum, Björg £>órðardóttir (frá
Kjarna), tengdamóðir Markúsar skóla-
stjóra Bjarnasonar, datt ofan úr stiga
í styrimanna-skólahúsinu n/ja nú í
vikunni og handleggsbrotnaði á báð-
um höndum, rjett ofan við úlfliðina,
og meiddist par að auki á andlitinu.
Læknirinn hefur samt góða von um,
að hún nái sjer aptur.
Húnavatnssýslu, 10. sept.—Tíð-
in yfirleitt í sumar óstillt óg vætusöm.
Nyting á heyjum pó heldur góð, pví
allgóðir perridagar hafa komið á milli.
Grasvöxtur í betra lagi bæði á túni
og engjum. KáJgarðar líta allvel út>
par sem peir eru nokkurn veginn hirt-
ir, en pað er hvorttveggja, að peir eru
ekki víða, enda eigi lögð rækt við pá,
sem sjest bezt á pvi, að í heilum
hrepp er eigi talið fram af garðjurtum
næstl. haust nema að eins 1 tunna!
I>að mætti að sjálfsögðu hafa garða
hjer, eins og annarsstaðar, til mikilla
hagsmuna án tilfinnanlegs kostnaðar,
ef áhuga og pekkingu eigi vantaði.
Fiskafli var allgóður 1 vor á Vatns-
nesiun og kom pað mörgum að góðum
notum. 1 surnar hefur opt verið róið
o<* fiskast allvel.
n
Rvík, 7. okt. 1898.
£>ilskipið ,Helgi‘ frá Siglufirði
telja menn víst, að farizt hafi með 8
mönnum I ofsaveðiinu seint í ágúst
síðastl., og hefur jafnvel heyrzt, að
flök úr pví hafi rekið á land par norð-
ur í víkunum. Mjög hræddir^ eru
menn einnig orðnir um pilskipið
„Comet“ frá Melshúsum á Seltjarnar-
nesi, með pví að ekkert hefur spurzt
til pess síðan í ágúst snemma. Skip-
stjóri á pví var Oddgeir Magnússon,
ungur efnismaður, nykvongaður, en
hásetar 16 alls, tiestir af Seltjarnar
nesi og nokkrir kvæntir barnamenn.
1 Prestaskólanum eru nú alls 9
guðfiæðisnemendur í 3 deildum, par
á meðal að eins einD nyr: Þorsteinn
Björnsson frá Bæ í Borgarfirði.
Veðurátta helzt enn óbreytt
hjer syðra, sífelldar rigningar nú í
samfleytta 2 mánuði að beita má, pótt
ofurlitler purkflæsur hafi komið
nokkra daga í bili, og pykjast menn
ekki muna jafnmikla ópurkatfð. í
Borgaifirði kvað veðuráttan hafa ver-
ið nokkru betri, nú upp á síSkastið>
og flestir par náð heyjum slnum um
rjettir, eða upp úr peim, en í Árness-
og Raugárvalla sýslum kvað hey all-
víða vera úti enn.
Rvik, 11. okt. 1898.
Em kættisveiting. Eskifjarðar
læknishjerað er veitt af konungi 26.
f. m. Bjarna Jenssyni, hjeraðslækni í
17. læknishjeraði (Vestur-Skaptafelis-
sýslu).
Lög frá síðasta alpingi um að
koma á gagnfræðakennslu við lærða
skólann og auka kennsluna við gagn
fræðaskólann á Möðruvöllum hafa
eigi öðlazt allra hæsta staðfestingu.
Synjunarástæður ráðgjafans verða
sfðar kunnar.—Þjóðólfur.
Rvík, 15. okt. 1898.
Maður týndist af sfldveiðarskipi
norsku á Eyjafirði 11. f. mán., líklega
í sjóinn. Þeir voru á landi 5—6 af
skipinu (Nordkyn) sunnudaginn pann,
að skemmta sjer, höfðu komið út apt-
ur á skipið um nóttina drukknir, allir
nema pessi eini, og ljetust hinir ekk-
ert um hann vita. Var hans leita
farið með mannsöfnuði og rjettarpróf
haldin yfir fjelögum hans, en áraDg-
urslaust.
Mannalát. Látinn er 30. f. m.
á Þingeyri við Dýrafjörð N. Chr.
Gram, Bandaríkja-konsúll, fyirum
eigandi en nú umsjónarmaður verzl-
unarinnar par og í Stykkishólmi og
Ölafsvík, rúml. sextugur, f. 15 sept.
1838 1 Ballum I Slesvík; faðir hans,
sem par átti heima, rak lengi lausa-
verzlun hjer við land, á Flatey og
víðar. Sonur hans pessi fluttist til
Khafnar fyrir meira en 30 árum og
átti par beima síðan. Hann var fjör-
maður mikill og atorkumaður. Hann
á einn son á lífi og 4—5 dætur, flest-
ar giptar.
Mánuði fyr, 30. ágú3t,|andaðist á
Akureyri fyrrum, verzlunarstj. Evald
E. Möller, hátt á níræðisaldri, f. 22.
jan. 1812, reglusamur atorku-maður
og dugnaðar, og sæmdarmaður í hvl-
vetna. Hann rar kvæntur Margrjeti
Jónsdóttur frá Grenjaðarstað, systur
sjera Magnúsar heit. par, Björns heit.
ritstjóra á Akureyri og peirra syst-
kina. Meðal barna peirra er Friðrik
verzlunarstjóri á Eskifirði.
Rvík, 19. okt. 1898.
Laugaknesspítalinn. Tala
sjúklÍDganna nú orðin 24. Þeir eru
að smákoma, og munu væntanlegir
með strandbátunum í pessum mánuði
flestir eða allir, er teknir verða í haust.
Mjög eru peir aumir margir er komn-
tr eru: blindir, handarvana o. s. frv.
En mikið finnst peim til um umskipt-
in frá pví er peir hafa vanist; pykjast
komcir í nokkurs konar himnaríki.
Það er og vitaskuld allt gert, sem í
manns valdi stendur, til pess a.ð láta
peitn vegna sem bezt; stofnuuin til
pess ætluð sjerstaklega.
Sláturverð er hjer enn líkt og
verið hefur, heldur lækkandi pó, með
pví að mikið berst að.
í Borgarnesi er fje keypt, á fæti
eptir vigt, og petta gefið fyrir pund-
ið: í myikum ám 6^ — 8-^ eyrir, í vet-
urgl. fje 8£—104. * sauðurn 11—13
aurar. Ekki tekið r/rara en 70 punda
á fæti. Þetta er allt gegn vörum,
mest upp í skuldir. Ekkert keypt
fyrir peninga. Enda almennur pen-
ingaskortur til sveita og mjög til-
finnanlegur. Það er að eins eða helzt
hjer í Reykjavik, er sveitamenn fá
peninga fyrir kindur.
Sagt er, að fjártökuveið muni
vera hið sama á Borðeyri og í Stykk-
ishólmi.
Rvík, 22. okt. 1898.
Missiraskiiti. Sumarið kvaddi
í gær með rigningu, eptir all-langan
purviðrakafla, pað purfti að búast
sínu rjetta gervi snöggvast að skiln-
aði, ónotalegasta, kaldasta og vætu-
mesta sumarið á öldinni, eða pví sem
næst.
Aptur er dagurinn í dag, fyrsti
vetrardagur, -bjartur og fagur, og
hlýrri töluvert en stundum gerðist
jafnvel um ,há-sumarið, 5 stiga hiti
með morgninum,—Isafold.
Mr. MONTAGUE,
Dunville, Oqt,,
hefur gott að segja um
Df. Chase’s Ointment..
Honum batnadi slæm teg-
und af Piles.
Hann segir:—Jeg pjáöist af slæmri tegund af
piles i fimm ár, og var stundum svo slæmur að
jeg gat ekki sofiö, Jeg reyndi næstum öll meö-
öl sem getið var um, og var ráðlagt að reyna
Dr. Cease’s Ointmeht. Jeg fjekk mjer eina
dskju og eptir að bera á mig einu sinni linuðu
Jrautirnar svo mikiö að jeg sannfærðist um að
þetta meðal mundi gera mig góðan. Jeg brúk-
aði alls tvær öskjur, og er nú albata.
Oll meðöl Dr. Chases, hafa kostað margra
ára reynslu og rannsóknir, til þess að gera þau
sem allra bezt við þeim sjúkdómum, sem í^tlast
er til að þau lækni. Dr. Chase hefur skömm á
öllum meðölum er eiga aS lækna alla mögulega
hlu>i. pað er búiö að sanna meir eu tíu þus-
und sinnum, a<5 meðöl Dr. Chase’s orsaka eng-
ar slæmar afleiðingar á edtir brúkun þeirra.
Dr, Chase’s Ointment er miðað við ,,lanoline“,
og maigir beztu læknar brúka hann.
Til sölu hjá öllum lyfsölum. Lækningabók
Dr. Chas’es, 1,000 bls., seud hverjum sem vill
í Canada fyrir 60 cents. Edmanson, Bates &
Co., Toronto.
OLE SIMONSON,
mælirmeð sínu nýja
Seandinavian Hotel
718 Main Street.
Fæði 11.00 á da.fr.
NfMII
IPROMPTLY SECUREDl:
Write for our interesting books " Invent-
or’s Help ” and “ IIow you are swindled.”
Send us a rough sketch or modcl of your
invention or improvement and we will tell
you free our opinion as to whcther it ia
probably patentable. We make a specialty
of applications rejocted in other hands.
Highest referonces furnished*
MARION & MARION
PATENT SOLICITORS & EXPERTS
Clvil & Mechanical Enffineera, Graduatos ofthð
Polytechnic School of EngineerinR. Bachelors in
Applied Sciences, Laval University, Members
PatentLaw Association, American Watcr Works
Association, New England Water Works Assoo.
P. O. Surveyora Associatlon, Assoc. Mernbor Can.
Society of Civil Engineers.
OFFirM* i Wasiiington, D. C.
UFFICES. } MONTHKAL, CAN.
•atents
50 YEARS’
EXPERIENCE
Designs
COPYRIGHTS AO.
Anyone sending a sketch and descriptlon maf
quickly ascertain our opinion free whethor an
invention is probably natentable. Communioa-
tions strictly confldentlal. Ilandbookon Patente
sent free. Oldest apency for securing patents.
Patents taken tnrough Munn & Cfo. reoeive
Bpecíal notice, without cbarge, in the
Scieniific Hmcricait.
A handsoraely illustrated weekly. Largest dr-
culation of any soientiflo Journal. Terms, n
year; four months, f 1. Sold by all newsdealers.
MUNN&Co.36,Broi*d"a'''NewYork
Branch Offloe, 626 F St., Washington, D. O.
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn-
inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskýldu-
feður ofr karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á (>eirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans,
eða innfiutninga-umboðsmannsins í Winnipejr, jreta menn gefið öðr-
um urnboð til {Sess að skrifa sigr fyrir landi. Innritunargjaldið er $10,
og hafi landið áður verið tekið f»arf að borga $5 eða $10 umfram fyrir
sjerstakan kostnað, sem J>ví er samfara.
HEIMILÍSRJETTARSKYLDUR.
Samkvæmt dú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis-
rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta
umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til þess að skoða hvað unn-
ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa f>að, að
hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
f>ann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til f>ess að taka
af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni 1 Winni-
peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vesturlandsin, leiðbbiningar um f>að hvar lönd eru ótekin,'og allir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og bjálp til pess að ná í lönd sem f>eim eru geðfeld; enn
frernur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. All-
ar slíkar reglugjörðir geta þeir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í
British Columbia, með [>ví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis-
deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interioi.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við
í reglugjörðinni hjer að ofan, þá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
hægt er að fá til leigu eða kaupa hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum
öðrum fjelögum og einstaklingum.
322
við f>etta bættíst að skip hans var laskað, f>á var
skipstjóri illa búinn undir að lenda í stórviðrum peim,
sem opt eiga sjer stað í bafinu á f>essum stöðvum.
Það rak í smá bylji alla nóttina, og lagðist hinn
mikli kuggur f>á stundum svo mikið á hliðina, að
sjór gekk inn á þiljur hans á hljeborða. Og f>ar eð
veðrið óx með döguninni, pá var hinu mikla rásegli
hleypt niður að hálfu leyti með morgninum. Alleyne,
sem enn var mjög veikur og lasburða og með suðu
fyiir eyrunum eptir kylfuhöggið, skreiddist upp á
pilfarið. Þótt sjór geDgi yfir f>iljurnar og skipið
hallaðist mjög, f>á fannst honum skárra að vera uppi
en niðri í hinum viðbjóðslegu rottu-auðugu klefum,
8em notaðir voru sem káhetur. Hann stóð f>ar uppi
og hjelt sjer í hin sterku dragreipi, og horfði með
undrun á hinar löngu raðir af dökkum öldum, sem
sjerhver hafði hvltan froðufald og sem eltu hver aðra
f óerdanlegum fjölda utan úr hinu takmarkalausa
vesturhafi (Atlantz-hafi). Afarmikill, drungalegur
ský-bakki, sem blárauðar skellur sáust á hjer og
hvar, papdi sig yfir allan vestur-himinin, en langar,
druslulegar oddveifur virtust teygja sig í áttina til
skipsins. AllTangt fyrir aptan kugginn veltu gal-
eiðurnar sjer punglamalega á sjónum, og sukku f>ær
annað veifið niður á milli ölduhryggjanna, pangað
til rárnar að eins sáust yfir pá, en annað veifið risu
pær upp á hryggÍDa með nokkurskonar skjögrandi
mokstrar-hreifingu, svo aö sjerhver rá og reipi skar
glöggt af við himinin. A vinstri hönd teygði hin
327
Leightoní af Shropshire, sem tók sjer fyrir konu
ekkju Sir Henry’s Oglander af Nunwell. Skjald-
merkja-fræðingar hafa práttað mikið um fietta spurs-
mál. En hvernig gengur annars fyrir yður, skip-
stjóri ?“
„Nógu illa, lávarður minn“, svaraði Hawtayne.
„Kuggurinn verður að venda innan lítillar stundar,
og jeg veit ekki hvernig við eigum f>á að fara að
hindra að sjórinn falli inn í hann.“
„Kallið á Sir Oliver!" sagði Sir Nigel; og eptir
litla stund sást digri riddarinn koma rambandi eptir
hinu sleipa þilfari.
„Yið sálu mína, f>etta gengur fram af allri f>ol-
inmæði, skipstjóri!“ hrópaði hann reiðuglega. „Ef
f>etta skip yðar má til að dansa eins og loddari á sýn-
ingu, pá ætla jeg að biðja yður að gera svo vel að
flytja mig yfir á aðrahvora galeiðuna. Jeg hafði að
eins sezt niður við flösku af malvesie-vfni og bita af
svíns-kjöti, eins og jeg er vanur að gera um f>etta
leiti dags, f>egar skipið tók kipp og vfnið mítt
skvettist yfir fótleggi mfna og flaskan kom niður í
kjöltu mína, og f>egar jeg svo beygði mig niður, til
að grípa hana, f>á tók skipið annan kippinn, og jeg
vissi ekki fyrri til en kjðtbitinn minn sat fastur á
hnakkanum á mjer. Á, f>essu augnabliki eru nú
tveir skutulsveinar að elta kjötbitann frá einni hlið
skipsins til annarar, eins og hundar elta hjera-unga.
Jeg hef aldrei’sjeð lifandi grfs skoppa ljettilegar en
kjötbitinn gerði. En f>jer senduð mjer orð að finna
^ður, Sir Nigel?“
326
djúpróma gleðisköllum frá spilamönnunum frammi á
skipinu.
„Get jeg aðstoðað yður í nokkru?“ spurði All-
eyne. „Segið mjer hvað gera skal og það verður
gert ef tvær hendur geta gert f>að“.
„Nei, nei“, sagði skipstjóri, „jeg sje að höfuð
yðar er ekki búið að ná sjer enn, og satt að segja
hefði f>að ekki verið mikils virði nú ef hjálmur yðar
hefði ekki dugað yður eins vel og hann gerði. Allt,
sem hægt er að gera, hefur pegar verið gert, f>ví við
höfum troðið seglum f gatið, og fest f>au með reipum
bæði að innan og utan. En þegar við breytum
stefnu og berum seglið um, f>á er líf okkar nú samt
komið undir pví, að umbúnaðurinn í gatinu láti ekki
undan. Sjáið hvernig höfðanum psrna framundan
skýtur upp úr mistrinu! Yið verðum að venda f>eg-
ar við erum prjár örskots-lengdir frá honum, f>ví ann-
ars megum við búast við að klettur rekist í gegnum
viði skipsins. En sánkti Christopher sje lof! Hjer
kemur nú Sir Nigel, svo jeg get ráðfært mig við
hann“.
„Fyrirgefið mjer, skipstjóri góður“, sagði Sir
Nigel, sem hjelt sjer á fótunum á leiðinni til peirra
með pví, að halda sjer í borðstokkinn; „jeg vildi sízt
af öllu sýna eins heiðvirðum manni og pjer eruð ó-
kurteisi, en jeg var sokkinn niður f talsvert pýðing-
armikið málefni, sem jeg vildi gjarnan ráðgast um
við yður, Alleyne. Það snertir spursmálið um deil-
inguna í skjaldmerki móðurbróður mlns, Sir Jolins