Lögberg - 17.11.1898, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.11.1898, Blaðsíða 2
2 L0GBERO, FIMMTUDAGINN 1 7. NÓVEMBER 1898 niesta ODpIsg SBin SjBSt tlBÍ- MTITTI C! AI ftaíSRflVORU IviiILIL ijnLn »< wmm IvOMID OG SJAID VÖRURNAR OG YKKUR MUN REKA 1 ROGASTANZ, þEGAR ÞIÐ SJÁIÐ HVERSU ÖDÝRAR þ(ER ERU Russian Dog Kápa $ 7,00 Australian Dog Kftpa 9 00 Coon-skinus Kápaft$12, 14, 15, 16.00 og par yfir. Wallaby Kftpur 11.00 og par yflr. Hundskinnskápur - 12 00 og par yfir. Klæðiskápur fóðraðar með loð- skinni $ 0, 12, 14.00 og par yfir. Kvenn-loðápur með öllu verði. Loðhúfur 50c , 75c., $1.00, 1.25, 1.50 2 00, 2.50, 3.00 og upp. Loðsk. vetlingar af öllum tegundum. Gráir geitarskinnsfeldir af beztu teg- uud, getur hver, sem verzlar við okkur að nokkrum mun, fengið fyrir innkaupsverð. STORT UPPLAG af KARLMANNAFATNADI VERDUR SELT MED MIKID NIDURSETTU VERDI. Skodid listann. Karlm. föt $2 50, 3.00, 3 50 og $4 00 Karlm. föt $4.75. 5 00, 5.50 og $6 00 Kartm. föt $6.50, 7.00, 7.75 og $8.50 Karlm. föt $9 00, 9.50, 10.00 og 11.00 Karlm. föt $12.00, 13.00 og $15.00 og upp. Karlm. buxur, 50c., 75c. 90c. og $1.00 Karlm. buxur, $1.25, $1.35 og $1.50 Karlm. buxur, $1.75, $2.00 og $2.25 Karlm. buxur, $2.50, $2 75 og $3.00 Karlm. buxur, $3 50, $4.U0 og $5.00 og par yfir. Karlm. Vetrarkápur úr frieze $3.50, $4 Karlm. vetrarkápur úr frieze $4.75, $5.50 og $6, og par yfir. Vetrarkápur úr Beaver-klæði, svartar og blftar $5.00 og $7.00 Vetrarkápur úr Beaver-klæði, svartar og bláar $8.00 og $9.00 Vetrarkápur úr Beaver-klæði, svartar og blftar $10.00 og par par yfir Drengja og barnaföt á öliu verði frá $1,1.25, 1.50, 1.75 og upp. Skraddara - deildizi. lagleg fot ur serge buin til eptir mali fyrir $12.00. Af listanum hjer að ofan geta menn fengið hugmynd um hvaða hag þeir geta haft af því, að kaupa sem fyrst af Gieymið ekki að aliar pantanir með póstum eru afgreiddar fljótt og vel. C. A. GAREAU, 324 Main Street, Winnipeg. Merltl: G-ylt Sliœi'i. „Fátt er nú umfina drætti“ fyrir Heimskringlu. [Niðurlwg greinar Mr. Jacobs Lindals í FoxwarreD, er byrjaði I 43. númeri Lögb., 3; f>. m., útaf hinni ó- sæmilegu grein Asgeirs J(ónatansson- ar) Liudals I 51. og 52 tölubl. Hkr. p. ft.]. Ó, maður, f>ú sem ft bjer lítur dirfst ei að daema dftinn bróður, nje vogskftlar himins ' í hönd f>jer taka, athuga heldur hagi f>ína. Brotnar brostið glas af breisku efni, svo lífs-stundar straumur staðar nemur. Metur mildi sú, er manninn skóp, sálar-hreysti hans mót hættunni, veiði-vjelum heims og villu dómum. J. J. Úr f>ví svo bar undir, að jeg varð aö minnast ft Natan Ketilsson, f>á tinn 'eg ftstæðu til að fara fleiri orð um uni hann. t>að n- vnduðust og döfnuðu, pvi miður, hleýpidómar og hj&trúarfullar frsögur á íslaDdi Utf Natan bæði lífs og liðinn.—Það er ein eða jafnvel tvær sögur, sem sjerstaklega hafa haldið hleypidómunum um Natan við hjá ógætnu og óvitru fólki, sem sje, sagan í, pjóðsögu-safni íslands, með fyrirsögninni: „Satan vitjar nafns“. £>egar saga pessi kom út í safuinu, yar henni auðvitað mótmælt með grein { „Norðanfara“ og par skýrt frft, hvernig hún myndaðist af illkvittni og dafnaði í heimskulegri hjfttrú. Þá Ví.r jeg barn að aldri, og bar lítt skyn ft slí.ka hluti. Þí.\ð var mjög vitaverð ógætni af jóni Árnasyni, sem safnaði mestu til pjóðsagna íslands, að takasögu pessa um svo gott sem samtíðar-mann sinn og láta hana koma út 1 peím búningi, 8e.m hún birtist í. Því pó að hann (J. A ) hefði nú litið svo á, að pjóð- sögurTiT væru skftldskapur, reistur og byggbur ft pjóðtrúnni, sem hafði engan söguiegan sannleika við að styðjast, pá mátti hann gæta pess, að eins og saga pessí myndaðist af ill- kvinni og dafnaði I hiuni heimsku- leg.J h jfttrú, á meðan inaðurinn var enn á IJti, eins myndi hún—að minnsta kosti hjá óvitru fólki—halda tilveru siuni áfram. Hin sagan, setn haldið hefur við hleypidómunum um Natan, er saga sú sem Gísli Konráðsson, sagnapulí, rit- aði. Hún hefur mjer vitanlega aldrei komið á prent, en jiokkur skrifuð handrit munu vera til af henni á íslandi. t>ó að Gísli Konráðsson væri fræðimaður mikill og mörg af ritum hans sjálfsagt verðmæt, pá heyrði jeg pess getið, pegar jeg var á íslandi, að sumt, sem Gísli ritaði um samttðar- menn sína, væri ekki eins áreiðanlegt °g skyldi. Heyrði jeg par til nefnda Húnvetninga-sögu, sem hann ritaði. Saga sú, sein Gísli ritaði af Natani Ketilssyni, er auðsjáanlega rituð með hlutdrægni. t>ar er til dæmis engra kosta eða bæflleika Natans getið, sem voru miklir. t>ar er aðeins dregin fram dekkri hliðin,og sumsstaðar hall- að rjettu máli, svo sem um málaferli Natans og fjárbrögð. Gísli og Natan munu ekki hafa verið neinir vinir; peir voru samtíðarmenn og áttu í skærum saman ft yngri árum. Ennfremur hafði faðir minn und- ir höndum sögubrot, sem var að miklu leyti ritað af Tómasi nokkrum er lengi hjó á Hvalnesi á Skaga, í Skagafjarð ar s/slu, og mun hafa flutt í seinni æfí-ftrum sínum fram í Skagafjarðar- dali (mig minnir að Lftingsstöðum), og muu hafa dáið par fyrir hjer um bil 30 árum sfðan. Ekki man jeg hvers son pessi Tómas var. Eptir pví sem faðir minn skyrði mjer frft, var Tómas pessi vel greindur og gætinn f sögnum. Hann var persónulega kunnugur Nataniá yngriárum sínum. t>egar jeg var kominn á pað ald- ursskeið að bera dálítið skyn á mann- lffið,p& var jeg stundum að hugsa um, að leita mjer upplýsinga og endur- bæta petta sögubrot, sem Tómas hafði skrifað, er var sjerstaklega að pví leyti ófullkomið, að sundurlaus æfiat- riði Natans voru framsett, en hvergi fylgt sögulegum præði. Líka vant- aði mikið ft, að öll markverð atriði úr æfisögu Natans væru par tilfærð. Mjer pótti leitt, að saga sú sem Gísli ritaði af Natani—er jeg hafði fulla víbsu fyrir að var hlutdræg— breiddist út ftn pess önnur rjettari frásögn kæmi. Jeg var að eina byrj- aður á að leita mjer upplysinga hjá peim fáu mönnum, sem enn voru uppi og pekktu Natan, og sömuleiðis í dómsmálabókum Húnapings, um mftlaferli hans. Svo komst nú petta ekki lengra. Fyrst var pað, ftð jeg bjó langt frá prentsmiðju og fann mikin vanmátt hjá mjer að undirbúa sögu til prentunar, svo mynd á væri. Og í öðru lagi fór jeg að hugsa um að flytja af landi burt um pær mundir, sem pó drógst um nokkur ár, og ]fm- islegt fleira, sem, pvl miður, hindraði framkvæmd mína í tjeðu efni. Sörnu- leiðis hugsaði jeg ekki út í pað, sem lfkast til pó verður raun fi, að hinir illkvittnu hleypi dómar um Natan mundu berast hingað vestur ura haf með ógætnu og óvitru fólki. Mjer dettur ekki I hug að fara að rita hjer æfisögu Natans, pví hún er allt of löng fyrir blaðagrein, enda vanta hjer öll efni til pess. Jeg vil að eins, í sambandi við hið framan ritaða, draga fram nokkur atriði eða drætti úr lífsferli hans og geta lynd- is-einkunna hans stuttlega. Natan hafði að vísu nokkra bresti —kannske suma meiri en alment ger- ist—eins og optar hefur komið fyrir um mikilmenni, en hann hafði líka jafnframt mikla kosti og yfirburð hæfileika.—Hann var langt frá pví að vera glæpamaður. Hann hafði við- kvæmt hjarta til alls, sem aumt var og bágt átti. Eptir skilvísra manna sögn, var hann góður við hesta og húsdyr, og ávítaði aðra fyrir að fara illa með skepnur. Hann var raun- góður við fátæka, sem bágt áttu, og neitaði aldrei fjesnauðum mönnum um læknishjálp pegar peir leituöu hans. Að hæfileikum sumum og vits- munum var Natan undramaður. Allur hans mála ferill—sem er nokkuð mikill—synir hvergi, að hann sje grunaður um eða viðriðinn glæp- samlega illmennsku, eða præl- mennsku, heldur fjebrögð, ýmist að vera í vitorði með öðrum, piggja fje að mútum fyrir ráðleggingar í málum og annað pví um líkt.—Stundum rjeðist hann á ríka menn og fjftrsfnka, til að hafa fje út hjá peim með smá- brögðum—pó meinlausum—og not- aði par til hjátrú peirra og fftfræði. Aldrei varð nokkuð pað sannað uppá Natan er dómssök varðaði, og pví var hann aldrei dómfelldur. Stundum viðhafði Natan orð sem að hneyksluðu fólk. Hann sagði til dæmis stundum við rfka menn, sem eitthvað voru krankir og vildu að hann læknaði sig: Jeg skal lækna pig og gera pig alheilann ef pú gefur mjer petta, sem hann pá tiltók. Þetta var opt lagt illa út af alpýðu, og var hann pví úthrópaður sem hinn versti fjárplógs-maður. Sömuleiðis gaf hann stundum í skyn, og pað svo að fólk trúði, að hann væri fjölkunnugur, sem pó alls ekki var í peirri merkiogu er pað orð hefur vanalega verið brúkað á tslandi. Því til sönnunar vil jeg hjer tilfæra eitt dæmi af mörgum; Natan bar einu sinni par að, sem syslumaður Húnvetninga, Björn Auðunnarson Blöndal, var að halda prófping yfir nokkrum mönnum, sem grunaðir voru um fjártöku eða pjófnað. Syslumað- ur lætur kalla Natan inn par, sem prófpingið stóð. Þegar hann er kom- inn inn, víkur syslumaður sjer að honum og segir: „Það er sagt, að pú vitir fleira en fólk flest; segðu nú, Natan, hver af pe3Sum mönnum, sem parna sitja, er sekur; einhver peirra er sekur?“ Eptir stundar pögn segirNatan: „Sá parna, sem er með aletluna á ne/inu, er sekur“. Einn af hinum ftkærðu greip eins og í fáti upp í andlitið. Syslumaður purfti ekki meira; hann sá og skildi. Með pví hann var yfirvald mikið og skörungur í stöðu sinni, gekk hann fast að mann- inum, svo hann varð að jftta sekt sína. Það var auðvitað engin sletta á nefi mannsins, heldur á samvizkunni, og af pví bacn hræddist Natan, varð hann skelkaður og gætti sín ekki. Natan var undramaður að læknis- pekkingu. Jeg vil tilfæra hjer eitt dæmi af mörgum, sem sanna pað. Helga nokkur, ung stúlka, bjó með foreldrum sínum—ekki man jeg hvað pau hjetu—í Hindisvík á Vatnsnesi, f Húnapingi, fjekk meinsemd í geir- vörtu eða brjósti, sem að elnaði svo mjög, að foreldrar hennar urðu hrædd og fóru að leita til peirra manna sem skyn báru ft slíkt. Sögðu peir, sem póttust vita, að pað væri krabbamein. Var Natau fenginn til að gera lækn- inga-tilraunir við stúlku pessa, sem honum líka heppnaðist vel. Eptir pví sem stúlkan og for- eldrar hennar skyrðu frá síðar, lækn- aði hann hana paDnig, að hann leiddi meinið eða krabbann með plástrum (eða meðölum, sem pau ekki pekktu) alla leið ofan frá brjóstinu, ofan síð- una og lærið, og dró bann síðast út um k&lfasporðinn. Syndi hann mynd einhverja í vatni í leirskál, sem leit út eins og margir angar, allir saman- hangandi í einni heild. Þetta, ásamt fleiru, stendur í frásögn Tómasar, en ekki Gfrtla. Það ber llka vel saman við pað sem GuðmuDdur Guðmunds- son prentari á Akureyri, sagði frá í minni ftheyrn. Hann var sonur tjeðr- ar Helgu, sem hafði sagt honum frá pessu og minntist ætíð Natans með hlyjum tilfinningum. Nokkru eptir tjeða lækningu giptist Helga og átti Niðurl. á 7. bls. $10.00 getur einhverinn piltur eða stúlkaan sparað sjer, er vill ganga á St. Paul Business skólan í vetur. Undil- skrifaður gefur nftkvæmari upplysing- ar. Sft, sem fyrst skrifar hefur‘ fyrst- tækifæri. B. T. Björnson. Foturc comfort for present seemíngeconomy,but buy the sewíng machíne wíth an cstab- líshed reputatíon, that guar- antees you long and satisfac- tory servíce. i i jt jt i fy- ITS PINCH TENSION . . AMD . . TENSION INDICATOR, (devices for regulatíng and showíngtheexacttension) are a few of the features that emphasize the hígh grade character of the White. Send for our elegant H. T. catalog. Winr; Gevving Machine Co., CtEVELAND, 0. Til sölu hjá W. Grundy & Co., Winnipeg,Mar JAFNVEL DAUDIR MENN.,. MUNU UNDRAST S LIKANVERDLISTA I Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa- veizlu í Norður-Dakota framhjá yður. Lesið bara pennau verðlista. Góð „Outing Flannela“................................ 4 cts yardið Góð „Couton Flannels................................. 4 cts yardið L L SheetÍDgs (til línlaka).......................... 4 cts yardið Mörg púsund yards af ljósuin og dökkum prints á.... 5 ets yardið Iiáir hlaðar af fínasta kjólataui, á og yfir.........10 cts yardið 10 pnnd af góðu brenndu kaffl............................$1 OO 10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir................. 25 25 pund af mais-mjöli fyrir ............................. 50 og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði. L. R KELLY,"íl™.kota

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.