Lögberg - 17.11.1898, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.11.1898, Blaðsíða 8
8 LÖGBKRG, FIMMTUDAGINN 17. NÓVEMBER 1898 Ur bænum og grenndinni. hannesson; Fyrv Æ. T.: Ólafur A. Eggertsson.—Góðir og gildir með- limir í lok ársfjótðungsins voru 111. Utanáskript til Mr Á. Eggart- son8r, elds og lffsábyrgðar-agents, er 715 Ross Ave„ Winnipeg. Hinn árlega Jjakklætis hátíð (Thanksgiving Dsy) verður í ár hinn 24. þ. m. (viku frá 1 dag). Sökum hinnar löngu greinar Mr. Jacobs Lindals og Islands frjetta í es'su blaði, verður framh. af „Ferða- pistlum“ vorum að bfða næsta blaðs. Orð.leikur á pví, að fylkisstjór- inn hjer í Manitoba, Mr. Pattterson, muni vera í þann veginn að segja af sjer fylkisstjóra-embættinu, og að f hans stað muni verða skipaður Mr. Jarnes NcMullen, þingmaður í Ont- ario. Síðan Lögberg kom út síðast,hef- ur verið ákjósanlegasta haustveður, hlyindi um daga og frostlítið um næt- ur. Snjór sá, sem hjer fjell fyrir nokkru sfðan, er þvf nálega tekian UPP- _______________________ Samkoma sú, sem ógipta kvenn- fólkið hjelt til styrktar 1. lút. söfnuð- inum, hjer í bænum, 27. f. m., gekk ágætlega,eins og vant er að vera með þær samkomur, og komu inn 168 00 f peningum. Tjaldbúðar-söfnuður, bjer í bæn- um, hefur ákveðið að halda afmælis- hátfð Tjaldbúðarinnar með Concert og Social fimmtudaginn hinn 15 næsta mán. (des.). Chronic Kczeina læknuð.—Miss Gracia Ella Aiton í Hartland N. B. batnaði einhver sú versta tegund af eczema sem heyrst hefur getið um. Mr. Aiton segir, undir eiði sem fylgir: Jeg votta hjermeð að dóttir minnf Gracia Ella batnaði eczema, sem hún var búin að hafa lengi af fjórum öskj- um af Dr. Chase’s Ointment. Wijl- iamThistle, lyfsali í Hartland, vottar einnig að hann hafi selt fjórar öskjur af Dr. Chases Ointment, sem hafi læknað Gracia Ella. Miðvikudagskveldið 23. þ. m. (nóv.) hefur „Hvítabandið“ fund á Unity Hall, hjer í bænum. Aríðandi málefni liggur fyrir, og eru allir rneð limir því beðnir að sækja fundinn, sem byrjar kl. 8. e. m. Miðvikudaginn þann 23. þ. m. heldur kvennfjel. í vesturparti Ar gyle-byggðar hlutaveltu í búsinu Skjaldbreið, sem byrjar kl. 2 e. m. Inugangur með einum drætti 25c. Sama seljast allir drættirnir. L>eir eru frá lOc. til $3.00 virði hver. Veit- ingar til sölu með lágu verði. Skemmtanir góðar á eptir. Grund, P. O. nóv. 11. 1898. Framkvæmiíar-nepííoin. Allir sem finna að heilsan er 'að smá bila, þegar hfrin og Dýrun eru í þvf ólagi að að þau geta ekki hreins- að líkamann af sóttnæmi þegar mag- inn og hægðirnar eru í ólægi, og þegar maður hefur höfuðverk og kvöl f bakinu ætti maður að taka Dr. Chase’s Kidney Liver pills. Menn munu verða forviða hversu fljótt þær bæta heilsuna aptur. Mikið upplag af álnavöru og fatnaði væntanleg næstu viku. E>ar til það kemur skal jeg selja það sem jeg hef af þessari vöru, fyrir að eins |- af algengu verði til að gefa pláz fyrir hið n/ja.—I>etta er gott tækifæri til að spara peninga. Akra, N. Dak., 17. nóv. 1898. T. Thorwaldson. Slæmi hausverkurinn mundi fljótt hverfa undan Dr. Kings New Life Pills. Dúsundir manna eru búnar að reyna ágæti þeirra við höfuðverk. £>ær hreinsa blóðið, og styrkja taugarnar og hressa mann ali- an upp. Gott að taka þær inn, reyn- ið þær. Að eins 25c. Peningum skil- að aptur ef þær lækna ekki. Allftað- ar seldar. Póstsleði Mr. Mills í Selkirk leggur af stað í fyrstu vetrarferð sína frá Selkirk til N/ja-ísl. næsta mánu- dags-morgun kl. 7. f. m. Hann flytur farþega eins og vant er. Guðmund ur Christie keyrir sleðann. Nánari uppl/singar verða birtar í næsta blaði. Cuba er staðurinn til að fara til ef þjer vilj- ið fá Yellow Jack; en ef þjer viljið fá bezta hveitimjöl, sem til er á jörð- inni, ættuð þjer að fara með kornið ykkar til Cavalier Roller Mills. Dar fáið þjer bezta viktina og bezta mjö ið. Dessir menn voru settir inn í embætti á fundi Gooá Templar-stúk- unnar „Sk uld“, þann 7. nóvember: Æ. Templar: Albert Jónsson; V. T. Miss Stefanía Jósephsdóttir; G. U. T. Magnús Jónsson; Kap. Miss E. Hall- dórt-dóttir; Ritari: J. A. Blöndal; F. K.; Gunnl. Jóhannsson; E'jeh.: Sigurðui* Holm; Drótts.: Miss Frið- rika Friðríksdóttir; Aðst. D.: Miss Anna Egilsdóttir; Vörður: Sigurður Eyjólfsson; Úti V.: Halldór Jó- Heyrnarleysi og suða fyrir eyrum læknast með J>vi aS brúka \3Vilsoii'sconinion scnsc ear drums. Algerlega ný uppfynding; frábrugSin öllum öSrum útbún- aSi. petta er sú eina áreiSan- „ lega hlustarpfpa sem til er. Ó- möguleg.' aS sjá hana þegar buiS er aS láta hana i eyraS ,Hún gagnar þar sem læknarnir geta ekki hjálpaJ- SkrifiS eptir bækUngi viSvfkj- andi þessu. -....., Karl -A.lDert, P.O. B0X589, , ...x,4°7 MainSt' WINNIPF.O, MAN. N.B.—Pantanir frá Bandaríkjunú^1 afgreid- ar fljótt og vel. pegar þiS skrihS, þá geú’rt un> að augiýsingin hafi veriS i Lögbergi. Síðastl. sunnudag (13. þ. m.) ljezt úr lungnabólgu, að heimili sínu í Selkirk, Charles Armstrong, liðlega fertugur að aldri. Hann hefur í mörg ár verið aðstoðarmaður eiganda Can- ada Pacific-hotelsins I Selkirk og þekkja því fjölda margir íslendingar hann, og allir að góðu. Armstrong sál. var kvæntur íslenzkri konu, Margrjetu, dóttur þeirra hjónanna Mr. Ólafs G. Nordal og Margrjetar Nordal í Selkirk. Mr. Einar Guðmundssón, hjeðan úr bænum, sem verið hefur vestur f Argyle-byggð í uppskeru-vinnu und- anfarna 3 mánuði, kom heim aptur sfðastl. laugardag. Hann segir, að þótt seint gengi að hirða og þreskja kornið í ár, þá sje því nú lokið meðal íslendinga, og skemmdir orðið til- tölulega litlar. Hveitiuppskera með- al íslendinga varð að meðaltali um 18 eða 20 bushel af ekrunni, og meiri hlutinn „nr. 1. hard‘. Yerð hefur verið frá 52 til 62 cents. I.O.F. - FUNDUR VERÐUR haldinn í stúkunni „Isa- fold“ næsta þriðjudagskveld 22. þ. m. á Northwest Hall; byrjar klukkan 8. —Mjög þ/ðingarmikil peningamál, sem varða hvern sjerstakan meðlim, verða borin upp og rædd á fundinum. Meðlimi kann þvf að iðra þess ef þeir ekki sækja fundinn.—Hástúkugjaldið fellur I gjalddaga á þessum fundi. S. Sigurjónsson C. R. Mr. Matthías Thordarson, frá Selkirk, kom hingað til bæjarins síð- astl. þriðjudag og fór aptur heimleiðis í gærkveld. Mr.Thordarson segir líðan ísl. í Selkirk góða, almenna heilbrigði 0. s. frv. Hann segir, að nú sje vel á veg komið að byggja hið n/ja járn- brautarstöðva-hús í Selkirk, (rjett austan við Evelyn st., þar sem járnbr, liggur yfir það niður að ánni), og verður það myndarlegt hús.—Mr. Thordarsen hefur sjálfur nýlega byggt sjer smíðahús við austanvert Main stræti, skammt frá hinu nýja járnbr.stöðva-húsi (við hliðina á smiðju Baldvins Helgasonar), og tek- ur hann þar að sjer allskonar trje- smlði og aðgerðir. Hann hefur þar einnig til sölu ýmiskonar n/ja og gamla muni úr trje. Eldsútbrot eru tignarleg, en útbrot á hörundinu draga úr gleði lífsins. Bucklens Ar- nica Salve lækiiar þau; einnig gömul tár, lýli, líkþorn, vörtur, skurði, mar, bruna og saxa í höndum. Bezta með- alið við gylliniæð. Allstaðar selt, 25c askjan. Abyrgst. Eins og lesendur vorir sjá á aug- lýsingu Mr. O. S. Thorgeirssonar í þessu númeri Lögbergs, býst hann við að Almanak hans.fyrir arið 1899 (5. árg.) verði fullprentað um byrjun næsta mán. (des ). í þessum árgangi almanaksins er fróðleg ritgerð um hið fyrsta landnám ísl. hjer í norðvestur Ameríku, nefni. Nýja-ísland, og er ætlast til að ritgerðir um hin önnur fslenzku landnám í Ameríku komi í í næstu árgöngum. Aform útgefand- ans er, að ritgerðir þessar verði nokk- urskonar safn til sögu Vestur-íslend- inga, og munu því ritgerðir þessar mörgum kærkomnar. Vjer minnumst frekar á almanakið og sögusafns- hugmynd þessa þegar almanakið er komið út. Dr. Chase lœknar Gatarrh eptir að ' vppskurður misheppnaðist. Toronto, 16. roarz 1898. Drengurinn minn, fjórtán ára að aldri, hefur lengi þjáðst af catarrh, og ekki alls fyiir löngu Ijetum við skera haun upp á spftalanum. Seinna reynd- um við Dr. Chases Ointment, og ein askja af þessu meðali læknuðu hann fljótt og vel. H. G. Ford, Forman Cowan ave. Fire Hall. Eins og til stóð og auglýst hafði verið hjelt íslenzki hornleikara-flokk- urinn f Winnipeg (The Jubilee Band) „Conc3rt“ í gömlu Wesley kirkjunni á suðanstur horninu á Ross Ave. og Nena Str. hjer f bænnm á miðvikudagskveldið hinn 9. þ. m. Programme fyrir samkomu þessa hef- ur birzt í Lögbergi’og var því fylgt óbreyttu að því viðbættu, að ýms at riði voru endurtekin eptir beiðni til heyrendanna. Vjer höfum þvf miður ekki verið gæddir þeim sjerstöku hæfileikum, er til þess útheimtast að geta dæmt til hlýtar um söng og hljóðfæraslátt frá listarinnar hlið; en vjer höfum hæfileika til þess að sjá, hvort tilheyrendum geðjast vel eða illa að því, sem fyrir eyra þeirra ber á samkomum. Si, sem ritar línur þessar, minnist þess ekki að hafa skemmt sjer betur að minnsta kosti á nokkurri annari íslenzkri samkomu, nje heldur minnist hann þess að hafa nokkru sinni áður sjeð almennari á nægju koma fram í andlitum tilheyr- endanna á nokkurri íslenzkti sam- komu. Vjer viljum ekki minnast sjerstaklega á neina einstaka af með- limnm flokksins, því eins og áður hefur verið tekið fram erum vjer ekki söngfræðingur og gætum ef til vill gert einhverjum rangt til ef vjer minntumst þeirrá sjerstaklega, er oss virtust taka öðrum fram. Vjer látum oss því nægja að segja, að sam- koman var góð að allra þeirra dómi, sem við voru staddir og á hana hafa minnst. Samkoman var íslendingum til sóma að dómi allra enskumælandi manna, er þar voru, og í því er oss mjög mikil ánægja, því að miklar lík- ur eru til þess, að þeir úr flokki enskumælandi meðborgara vorra, sem sækja íslenzka „Concert“, sje fólk, er sjerstakan smekk hefur fyrir þess- konar skemmtai 'r. íslenzku hljóð- færaflokkarnir eiga miklar þakkir skilið fyrir starf sitt og hvað mikla stund þeir leggja á að ná framförum í þeirri fögru list. Til þess að ná þroska þeim, er þeir hafa nú þegar náð, útheimtist mikil vinna og all- mikill kostnaður; það má því ekki minna vera, en að vjer sýnum þeim viðurkennÍDgu vora meðþví að sækja vel allar samkomur þeirra, oss sjálf- um til skemmtunar og uppbyggingar og þeim til ánægju og inntekta. Að vjer ekki tölum um skuld þá, er ís- lendingar standa í við flokkana fyrir ókeypis hjálp þeirra hvað eptir annað á samkomum safnaðanna og fleiri stofnana. Sjerstaklega ætti við að minnast þess mannsins, Mr. H. Lárus- sonar, sem er kennari og aðalmaður ísleDzku hljóðfæraílokkanna. Hon- um er náttúrlega fyrst og fremst að þakka, hvað vel list sú er á veg kom- in vor á meðal, enda vitum vjer og getum fullvissað Mr. Lárusson um það, að Islendingar hjer í bæ meta mikils staif hans, þykir sjerstaklega vænt um að eiga hann í hópi sínum bjer og óska þess einlæglega að fá sem leDgst að njóta hans. SOLSKIN- LOKS KOMID THE BLÚe STOEE Merki: Blá Stjarna. 434 MaiiúStr. Það er enginn efi á því, að votviðrin, sem gengið hafajjundanfarandi vikur hafa, hálf EYÐILAGT FATAVERZLANINA f ManitobVþetta haust. ALMENNINGI er því hjer með gert kunnugt að við höfum þrefalt of miklar vörubyrgðir f „THE BLUE STORE“ og að við megum til með að koma þeitn I PENINGA og verður það að gerast TAFARLAUST. Eptirfylgjaudi listi mun sannfæra jkkur um ad vid mcinum''„busines*“: Karlm, föt úr tweed $7.50 virði nú..................$4 75 Góð verzlunarmanna föt 8.50 virði nú................ 5.00 Fín föt 9 50 virði nú............................... 6 00 Alullar föt 13 50 virði nú.......................... 8.50 Ágæt föt úr Scotch Tweed 16.50 írði nú..............10.50 Karlnianna föt af öllum sta‘rdnin. Karlm. haust og vor kápur 9.00 vijði nú................$5.00 Karlm. haust og vor kápur fínar á lit og fóðraðar með satin 15.00 virði nú...................................... 9.00 )>ykkar votrar kápur í púsunda tali inismiinandi ad gœdum mcd niisuiuiiandi verdi. Karlm. buxur 1.75 virði nú..........................$1.00 Góðar dökkar buxur vel 2 50 virði nú................ 1.50 Þykkar alullar buxur 3.75 virði nú.................. 2 00 Drengja buxur 2.50 virði nú.........................$1.25 Drengja buxur úr bezta efoi 4 40 virði nú. ......... 2.75 Drengja stutt buxur 1 00 virði nú................... 50 Drengja „ „ 1 50 virði nú....................... 90 Drengja föt, ljómandi falleg vel 6 50 virði nú að eins. 4 00 Drengja alullar tweed föt 5 50 virði nú............. 3 50 Drengja „Sailor Suits“ 1.75 virði nú.......... 90 GRAVARA! GRAVARA! Kvenn ullar Selskinns kápur 35 00 virði nú..............$22 50 Kvenn kápur úr Dorðurhafs selsk. 30 00 virði nú........ 20 00 Kvenn kápur úr Bulgarian lambsk. 38.00 virði nú........ 27 00 Kvenn kápur úr Tasraania Coon skimi 33.50 viiði nú..... 25 00 Kvenn káþur úr ágætu Coon skinn 48 50 virði nú......... 37 50 Karlm. Coon kápur 45 00 virði nú........................ 35 00 karlm. kápur úr Australian Coon skinn 25 00 virði nú.... 18 00 Wallaby kápur frá...............................12 00 til 20,00 Aðrar loðskÍDns kápur nú................................ 10.00 LODSKINNS FELDIR 6.50 OG UPP. Munið kptir staðnum. Pantanir mrb pósti afgreiddar fljótt og vrl, Tlii) Blt Store Merki: Blá Stjarna. 434 fnairi str. A.CHEVRIER ROSSEN & OEGGAN (eptirkomendur D. Fbaser). Manitoba Avenue. Rjett á móti Lisgar Hotel, SELKIRK, MAN. Keyptu allar vörurnar, sem samanstanda af FATNAÐI, ÁLNAVÖRU SKÓFATNAÐI, LEIRTAUI og MATVÖRU fyrir 75 GENTS HVERT DOLLARS VIRDl og geta þessvegna selt með heildsöluverði og samt haft góðan ágóða. Hver maður »tti þessvegna að sjá sinn hag í því, að koma til peirra áður en þeir kaupa annarstaðar. r 13^ Líka kaupa þeir allt er bændur hafa að selja, svo sem: SOKKA- PLÖGG, SMJÖR, HÚÐIR, KINDUR, SVÍN, NAUTGRIPI og FISK, gegn borgun í vörum eða peningum, að undanteknum sokkaplöggum, er þeir taka að eins gegn borgun f vörum. Til styrktar % Winnipeg Gen. Hospital verður haldin gerir Konuna glada °g Börnin iinægd. SAMKOMA... í gömlu Wesley kirkjunni Miðvikudagskv. 30. Ilóv. 1898. Programme: 1. Instrumental Music: Nokkrir ungir menn. 2. Nokkur orð um sjúkrahúsið: M. Paulson (forseti). 3. Duet: Miss Ilermann og Miss Hördal. 4. Recitation: Miss Guðrún Freemann. 5. Solo: Mrs. W. II. Paulson. 6. Piano Solo: Miss Th. Hermann. 7. Ræða: Sjera H. Pjetursson. 8. Solo: Miss Sigríðu Hördal. 9. Ræða: W. H. Paulson. 10. lnstrumental Music: Nokkrir ungir menD. 11. Recitation: Frank Morris. 12. Cornet Solo: IJjörtur Lárusson. „God Save the Queen“. Aðgangur 25 c. Byrjar kl. 8 HVERNIG pjER GETIÐ IIAFT þAÐ, faeid TIL BANFIELD'S CARPET ST0RE. 494 Main Street. katjpid Nýtt gólfteppi, ódýrt. Oiíndúka á 25c. „Cork“-góifteppi 4 yards á breidd fyrir 65c. Gluggabiæi- ur á 25 og 40c. Blanketti. fíum- teppi, hvit, fyrir ad eins $1.00. Blundur, Handklœdi og allt, sem, þarf fyrir húsið, fæst ódýrt, í Banfield's Cappet Síore. Greiðasala. Jeg undirskrifaður sel ferða mönnum og öðrum allan greiða, svo sein froði, húsnæði og þjónustu, með mjög sanngjörnu verði. Einnig hef jeg stórt og gott hesthús fyrir 16 gripi, sem er nýgert við og dyttað að að öllu leyti, og er hvergi betra gripa- bús í vestur bænum. —Munið eptir staðnum, gamla greiðasöluhúsið 605 Ross Ave, SvEINN SvEINSSON.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.