Lögberg - 01.12.1898, Side 3
LÖÖBERO, FIMMTUDAGINN 1. DESEMBER 1898.
3
Frjettaforjeí.
(F'rá frjettaritaia Lögbergs).
Spanish Fork, Utah, 24. nóv. ’98.
Herra ritstjóri.
E>á eru nú loksins pessar hásælu
kosningar um garð gengnar og í
bráðina komið blíða logn á hinum
mjög ókjrrláta pólitíska sæ. Niður-
staðan hjer í Utah varð sú, að demó-
kratar urðu í meirihluta; höfðu að
kalla mátti víðast algerðan sigur.
Sambandspingmanns-efni peirra, Mr.
Roberts, fjekk um 5()00atkvæði fram-
yfir mótsækjanda sinn af flokki repub-
likana; og háyfirdómarinn rúm 3000.
Demókratar hafa þvi allt að § af rtkis-
löggjafarpinginu í höndum sjer eða
á valdi sínu í næstu tvö ár, og
er pví enginn efi á að sá, sem rík-
ispingið kýs fyrir senator í vetur,
verður af flokki demókrata, en hver
pað verður veit nú enginn enn. Kvíða
parf pó varla fyrir, aðekki fáist nógir
menn til að bjóða sig fram í pá heið-
urs-stöðu, pví nú pegar eru 5 eða 8
kandidatar komnir á ferðina hjá de-
mókrötura, og svo er enginn vafi á,
að republikanar reyna að tilnefna einn
eða tvo vel hæfa menn úr sínum
flokki, pó lítil likindi sjeu til að peir
nái kosningu. Það leikur vafi á, að
Mr. Roberts fái sæti sem sambands-
pingmaður, pví sagan segir að hann
hafi brotið gegn landsins lögum, p. e.
lifi í fjölkvæni, en hvort sú sakargipt
verður sönnuð á hendur honum eða
ekki, treysti jeg mjer ekki til að
álykta um, sízt að svo stöddu; en að
pví undanteknu mun Mr. Roberts
vera öllum peim hæfilegleikum gædd-
ur, sem sú staða útheimtir að sá mað-
ur hafi, og pó jeg sje republikaur og
alveg gagnstæður demókrötum í flest-
um peirra pólitísku skoðunum, pá
liði jeg jafnvel að sjá, að Mr. Roberts
næði sæti á pjóðpingi Bandaríkjanna
fyrir næstu tvö ár, pvi jeg geng út
frá pví fyrst og fremst, að vilji meiri-
hlutans ætti að hafa framgang, og svo
hinu, að maðurinn er góðum hæfileg-
leikum gæddur til peirrar stöðu, sem
meirihluti fólksins hefur nú kosið
hann til að gegna. .
Tíðarfarið hefur í allt haust ver-
ið hið blíðasta. Fyrsti snjór, aðeins
lítið föl, fjell hjer hinn 20. p. m., og
liggur sá snjór á jörðu enn. Að öðru
leyti bezta veður.
Heilbrigði yfirleitt í bezta lagi;
og ekki man jeg til að neinir nafn-
kenndir hafi látist njúega.
Atvinna er nú fremur dauf, eins
og optast er vant að vetrarlaginu; en
yerzlan er fremur Hfleg. Hveiti-verð
er nú 60e. bush., og egg og smjör er
komið upp 1 25c. tylftin og pundið f
búðum, á mótivörum—peninga-verzl-
an er allt daufari.
Frá Scofield er mjer ritað Dý-
lega, að tveir af löndum vorum, sem
par búa, hafi náð kosningu f haust
par í bænum: Jóhann P. Johnson,
fyrir friðdómara, og Finnbogi Bjarna-
son fyrir lögreglupjón. Þeir eru báð-
ir drengir góðir, og tilheyra ílokki
republikana, og efa jeg pví ekki, að
peir fái gegnt embættum sfnum með
heiðri og sóms, og óska jeg peim
allrar lukku bæði í bráð og lengd.
Heyrst hefur, »ð bráðum sje
hingað von á sjera Runólfi Runólfs-
syni með skyldulið sitt, og einhverj-
um fieiri, sem máske ætla að ílengjast
hjer fyrir tíð. Mr. Runólfsson var
hjer eitt sinn prestur meðal íslecd-
inga, en fór hjeðan fyrir liðugu ári
síðan austur til New Jersey; en fer
nú paðan aptur, saddur lífdaga par,
að vitja kjötkatlanna í Zíon, og mun
ætla að setjast hjer að sem prestur
íslendinga, pað er að segja hinna
lútersku, pví peir eru prestlausir og
hafa verið pað fyrir pað mesta sfðast-
liðið ár.
KYENNA
YEHSTIOVINUR
Suniar <11111111 liika sjer vi<V
ad svara en ær ;; n liezt
vita rnunu se ja hikiaust,
HÖFIIDVERKIJR.
púsundir kvenna kveljast dag eptir dag og
viku ei tir viku af höfuðverk. Bsendurn;r eru
ráðalausir, börntn van'ækt og ánægja heitnilis-
ins eyðilögð. Flest kvenufólk reynir að bera
með þolinmæði fiessar þjáningar, sem þær sköða
óhjá'. væmilegar án þess að grennslast eptir or-
sökinni eða leyta sier bótar. Fæðan meltist
ekki án gallslns sem lifrin framleiðir, og er því
nauðsynlegt að halda lifrinni í góðu lagi. Til
að læknfi höfuðverkinn verður að lækna lifrina
og koma þannig i veg fyrir orsök veikinnar.
Dr. Chase eyddi mörgum árum æfi sinnar
til þess að fullkomna mefial sem verkaði rjett a
lifrina og nýrun. Margar þúsundir þakklátra
kvenna hafa síðastlifiin tiu ar, borifi vitni um
ágæti þessa meðals við höfuðverk. Margt heim-
ili hefur orðið ánægjulegra fyrir þa sök.
Dr, Chase’s Kidney-Liver pillur, hin mesta
uppfynding þessa mikla manns, eru allstaðar
seldar, 25 inntökur fyrir 2Sc.
Pcningar til leigu
Land til sals...
Undirskrifaður útvegar peninga til
láns, gegn veði í fasteign, með betri
kjörum en vanalega. Hann hefur
einnig bújarðir til sölu vfðsvegar um
íslendinga-nýlenduna.
S. GUDMUNDSSON,
Notary PuUlio
- - - Hensel, N D.
Arinbjorn S. Bardal
Selur lfkkistur og annast um út-
arir. Allur útbúnaðui .,á bezti.
Opið dag og nótt.
497 WILLIAM AVE. Te,e!"
GÖÐIR-
t>ar eð eigandi verzlunarinnnr,
sem jeg vinn við, hefur gefið mjer
leyfi til að selja yður, löndum mínum,
m*ð mjög lágu verði, pá finn jeg pað
pað skyldu mína að láta yður vita af
pvf nú pegar, svo pjergetið keypt pað
sem pjer parfnist til fatnaðar fyrir vet-
urinn, á meðan pjer fáið pað með
pessu kosta-verði.—Þjer getið t. d.
fengið ágætar loð-yfirkápur fyrir $8.00
sem æfinlega og alstaðar hafa verið
seldar fyrir 15—16 dollars, og alfatn-
aði, sem áður hafa verið seldir fyrir
$9.00 til $10.0o fyrir að eins $5.75,
og allt eptir pessu- En petta verð
stendur ekki að eilífu og pví ættuð
pjer að taka kjörkaupin strax, á með-
an pau eru að fá.
Yðar einl. landi og vinur.
duíim. (&. iðUifððon
fyrir
The Palace Clothing Store
458 MtlN STREET.
psfi er næstum óumflýjanlegt fyrir alla ,bu.i.
ness‘-menn og konur að kunna hraðritun og
stílritun (typewriting) á þessum framfaratíma-
ST. PAUL ,BUSINESS‘-SKÓLINN hefur á-
gæta kennara, sem þjer getifi lært hraðskriptina
hjá á styttri tíma en á nokknjm öfirum skóla.
Og getið þjer þannig sparað yður bæfii tfma og
peninga. petta getum vjer sannafi yður meo
þvf, að vísa yður til margra lærisveina okkar,
er hafa fengið góðar stöður eptir að ganga til
okkar ( 3 ti! 4 mánuði.
MAGUIRE BROS.
93 East Sixth Straet, St. Paul, Minn
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
Fluttur
til
532 MÁIN ST.
Ýfir Craigs búðinni.
Assurance Co.
lætur almenning hjer með vita að
Mr.W. H. ROOKE
hefur verið settur „Special“-agent
fyrir hönd fjelagsins hjer i bænum og
út í landsbyggðunum.
A. McDonald, J. H. Brock,
President. Man, Directo
Menu fylgja miklum leiðtogum allstaðar. Vj»r
viljumbenda á OKKAR leiðtoga hvað fatnað snertir.
Föt tilbúin af Kuh, Natlian & Fisher, eru
keypt og brúkuð af mörgum beztu mönnum Banda-
ríkjanna. Og ÞJER munuð heldur ckki þurfa annað
en að sjá þau til að kaupa þau. það eru auðvitað til
margar tegundir af góðum fatnaði, en föt þeirra
Kuli, Nathan & Fisher er álitin einhver Þau
beztu. lvomið og sjáið Þau, það kostar ekkert.
THOMPSON & WING,
MOUNTAIN, N. D.
Dr. O. BJÖRNSON,
618 ELGIN AVE., WINNIPEG.
Ætí? heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7
til 8.30 e. m.
Telcion 1156.
lcexxxilv
BÓKHALD,
IIRAÐRITUN,
STILRITUN,
TELEGRAPHY,
LÖG, ENSKAR NÁMSGREINAR,
OG „ACTUAL BUSINESS“,
FRJ\ BYRJUfl TIL ENDA.
STOFþlADUR FYRIR 33 ARUM SID/\N
og er elzti og bezti skólinn í öllu Norðvest-
urlandinu.
YFIR 5000 STUDENTAR
H/\FA UTSKRIFAST AF HONUNj.
og eru þar á meðal margir mest ieiðandi
verzlunarmenn.
pessi skóli er opinn allt árið um kring, og
geta menn því byrjað hvenær sem er, hvort
heldur þeir vilja á dagskólann eða kveldskólann
l^enslan er fullkor^iq.
Nafnfrægir kennarar standa fyrir hverri
námsgreina-deild. pað er bezti og ó-
dýrasti skólinn, og útvegar nemendum
slnum betri stöðu en aðrar þvílíkar
stofnanir.
Komið eða skrifið eptir nákvæmari upplýs
ingum.
MAGUIRE BROS.,
KIGF.NDUR.
93 E. Sixth Street, St. Paul, Minn.
Phycisian & Surgeon.
Útskrifaður frá Queens háskólanum í Kingston,
og Toronto háskólanum i Canada.
Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE,
CRYSTAL, N* D.
Stranahan & Harare,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
8KR1FFÆR1, SKRAUTMUNI, o. s. fr.-.
_Menn geta ntí eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl
Munið eptir að gefa ntímerið af meðalinu
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆ.KNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án aárs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir afi fylla tönn $1,00.
527 Maiv St.
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dp. M, Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River,--------N. Dak.
Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Grafton
N. D„ frá ki, 5—6 e, m.
347
sækja sig þalman dag, Fjórir tugir af bogamönnum
stóöu Cti lyi'i hliðinu, og ráku peir hinn hávaða-
sama og forvitna lýð, sem þrengdi sjer að hliðinu,
frá því annað veifið með bogum sínum. Tveir ridd-
arar, í öllum hertygjum, sátu á hestum sínum, sinn
hverju megin við dyrnar, með upplyptum spjótum og
lokuðum hjálmgrímum, en í miðjum dyrunum stóð
göfuglegur maður, í skósíðri, purpurarauðri hempu,
með tvo sveina sína, og skrifaði hann niður á bók-
fell nafn og titil sjerhvers þess er beiddist inugöngu
og raðaði peim niður eptir rjettri reglu og ljet
livern hafa J>að pláss, sem honum bar samkvæmt tign
ltans. Hið síða, hvíta skegg og hin hvössu augu hans
gaf honum einhvern valdmaons- og göfugleika-svip,
er jókst við hina skrautlegu hempu hans og húfu,
sem skjaldmerki og þrefaldur fjaðraskúfur var á, til
að tákna embætti hans.
„Detta er Sir William Packington, skjald-
merkjafræðingur og skrifari prinzins“, hvlslaði Sir
Nigel að Sir Oliver um leið og þeir stöövuðu hesta
sína og tóku sjer stöðu I riddara-fylkingu þeirri,
sem beið fyrir utan dyrnar eptir því, að þeim væri
leyft að fara inn. „I>að færi illa fyrir þeim manni, sem
vogaði sjer að reyna draga hann á tálar. Hann kann
utanbókar nafn hvers einasta riddara, bæði á Frakk-
landi og Englandi, veit um alla forfeður þeirra, ætt-
ingja þeirra, skjaldmerki, giptinga-tengdir, tignar-
aukning og tignar-rymun, og jeg veit ekki hvað
lleira. Við getum skilið hesta okkar eptir hjer og
354
viðhöfn og skrauti, serri orðstír og veldi eigandans
útheimti. í innri enda þess var hár pallur, sem tjald-
að var yfir með skarlatsrauðu flaueli, og voru hjer og
hvar saumaðar I það silfurlitar liljur (hinar frönsku
fleur-de-lis), en flauels-himni þessum hjeldu uppi
silfur-stangir, ein undir hverju af hinum fjórum horn-
um hans. Upp á pallinn voru fjórar tröppur, sem
breiddur var á gólfdúkur úr sama efni og himininn,
en hjer og hvar um herbergið voru Iburðarmiklar
sessur, austurlenzkar mottur og dyrindis loðfeldir.
Ilin beztu og djfrustu veggjatjöld, sem ofin voru I
Arras, hangdu á veggjunum, og voru ofin I tjöld þessi
bardagar Júdasar Makkabeusar; en hermenn hans
voru látnir vera I stálplötu-brynjum, með kamb &
hjálminum og með spjót með oddveifur á sköptunum,
ein» og hinir barnaiegu listamenn þeirra daga voru
vanir að mála þá. Fáeinir Iburðarmiklir legubekkir
og bakháir bekkir, ágætlega útskornir og skreyttir
með gljáandi leður-löfum af þeirri tegund sem nefo-
ist or basane, fullkomnaði búnað herbergisins, að
öðru en því, að við aðra hlið pallsins var há fugla-
slá, sem á voru steypt likneski af þremur háttðleg-
um, prússneskum fálkum, og voru þeir með hettur
og hjálma, og auðvitað eins þögulir eins og hinn kon-
unglegi veiðimaður, sem stóð við hlið þeirra.
A miðjum pallinum voru tveir mjög háir stólar
með nokkurskonar þaki, sem var eins og bogi yfir
höfðum þeijra sem I þeim sátu, og var ljósblátt silki,
ineð gulum stjörnum, yfir öllu saman. Á stólnum
343
álitið að við værurn her af blindum mbnnum, þvi það
var varla nokkur maður raeðal okkar, sem ekki hafði
byrgt annað auga sitt til merkis um ást þá virðingu,
er kann bar I brjósti gignvart frú sinni «ða ástmey.
En það er nú samt hart fyrir yður, að byrgja fyrir
annað augað, þar sem þjer með þeim báðnm opnum
getið varla aðgreint hest frá múlasna. Satt að s»gja
állt jeg, vinur minn, að þjer farið út yfir takmörk
skynseminnar I þessu efni“.
„Jeg óska að yður skiljist það, Sir Oliver Butt-
ershorn“, sagði smávaxni riddarinn þurlega, „að þó
jeg sje sjóndapur, þá sje jeg glöggt veg sæmdar
minnar, og það er vegur sem jeg óska ekki eptir
leiðsögu nokkurs manns á“.
„Við sálu mlna!“ hrópaði Sir Oliver Butter-
shorn, „þjer eruð eins súr þennan morgun eins og
vlns/ra ! Ef þjer ætlið yður að komast I rifrildi við
mig, þá verð jeg að skilja við yður og geðvonzu yð-
ar og bregða mjer hjerna inn I ,Téte d’Or‘, því jeg
tók eptir að þjónn fór þar inn um dyrnar með rjúk-
andi rjett, sem mjer fannst ágæt lykt af“.
„Nei, nei !“ hrópaði Sir Nigel og lagði höndina
á hnje fjelaga slns“, við höfum þekkt hver annan of
lengi, Oliver, til að rífast eins Og tveir órandir svein-
ar gera I fyrsta sinn sem þeim lízt vel á stúlku. t>jer
verðið fyrst að fara með mjer til prinzins, og slðan
getum við farið til liaka á veitingahúsið, þótt jeg sje
viss um að það mundi hryggja prinzinn, að nokkur
göfugur rkidari skyldi fara frá borði hans inn A al-