Lögberg - 26.01.1899, Síða 3

Lögberg - 26.01.1899, Síða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 26 JANÚAR 899 3 Kri stind óin sh at ri3. nVtt svar til Guðmundar Hannes SONAR FRA HaRALDI NÍEL^SYNI. II. Brosleg er athugasemd J>ín um sósíalismus. í-g hefi sagt, að sóslalistisk heift kæmi fram í sumum kvæðum I>or- steins. I>etta hygst J>ú munu hrekja með J>ví, að segja „að sóslalismus sé eigi annað en sú stefna I stjórnra&l- um, sem auka vill sem mest völd rlk- isins“. En er J>að ekki mögulegt, að flokksmenn J>essarar stefnu fylgi henni fram með miklum úkafa, og að ein- stakir menn meðal J>eirra fyllist heift öðrum stjórnmálastefnum, sem henni eru andvigar? E>að er svo al- kunnugt, að eigi J>arf á J>að að minna, að engum málum fylgir meiri æsingur og hiti en stjórnmálunum (pólitíkinni), og til J>ess að sannfærast um J>að, J>urfum vér ekki að fara út fyrir iand- steina íslands. Margir munu t. d. hafa orðið varir við J>á heift, sem ),Valtyskan“ hefir orðið fyrir hjá sum- um íslendingum. En náttúrlega eru orð pín ekkert annað en flækju-til- raún og undanfærsla; pvl að J>ú veizt vel, að sósíalistarnir I mörgum löndum bera megnasta hatur til rlkismannanna og peirra, sem betur eru settir I lífinu. Ég veit, að pú hefir lesið danska blað- ið „Socialdemokraten“, svo að J>ér er vel kunnug heift peirra og hatur, einnig gegn trúarbrögðunum. Sakir rúmleysis voru eftirfarandi orð um sóslalistana feld úrgrein minni um „J>yrna og lífsskoðun f>eirra“. Hefðu pau komist að, hefði J>ér má- ske skilist betur, hvers vegna mér datt I hug að nefna sósíalismus í sam- bandi við ,,I>yrna“. „Það, sem vakir fyrir öllum sósíal- istum, erjafnaðar-hugmyndin; þeir vilja jafna kjör mannanna og þá sérstaklega með því, að auðurinn og gæði hans skift- íst jafnara niður á alla en nú gerist. Fyr- irkomulagi mannfélagsins, stjórn rikj- anna vilja þeir því breyta, til þess að koma í veg fyrir auðsafn á einstakar hendur, og erfðaréttinum vilja sumir breyta eða jafnvel aftaka hann. Margt er fagurt í kenníngum þeirra, enda er grundvallarhugmynd þeirra tekin úr kristindóminum sjálfum, og kannast sumr þeirra við það. Fyrir mörgum þeirra vakir sú von, að verði hugmyndir þeirra framkvæmdar í verki og stjórnar- fyrirkomulagi landanna breytt eftir þeirra hugsjónum, muni ný gullðld renna upp yfir mannkynið. Þessi von um betri daga fyrir mannkynið ber marga þeirra áfram i baráttunni. En mörgum þeirra hættir líka við að sjá ofsjönum yfir hin- um álitlegu kjörum auðmannanna og fyllast hatri og öfund gegn þeim. Sum- um finst jafnvel auður hinna ríku vera stuldur og rán frá þeim minni háttar og fátæklingunum. Gremjan og hatrið (sem oft er mikið hjá mentunarsnauðum al- múgamönnum af þeim flokki) snýst þá sérstaklega gegn stjórnendum landanna og allri mannfélagsskipuninni. Konung- um og keisurum er um kent. Auk þess ráðast flestir þeirra á kirkjuna; trúar- brögðin vilja þeir ekkert hafa með að gera; „trúbrögð eru einstaklingsmálefni" segja þeir. Þar sem ríkiskirkja eða þjóð- kirkja er í landi, eru þeirhenni andvígir, með því að kirkjan er þá studdaf ríkinu. I stuttu máli sagt: þeir vilja helzt um- steypa flestu því, sem er“. Nú bið ég alla sanngjarna menn að íhuga, hvort ég fari með ,,bull“ (eins og J>ú sejrir), er ég segi, að þessi skoðun komi hvervetna fram I „E>yrn- um“. Ég skal að eins minna á J>essi erindi 1 kvæðinu „Vestmenn“: , Þá nötrar vor marg-gylta mannfélags höll, sem mæðir á kúgarans armi, sem rifin og fúin og ramskekt er öll og rambar á Helvítis barmi. Og kóngurinn stritast þar kiknaður við og kófsveittur presturinn togar, en endalaust sígur á ögæfuhlið, og undir í djúpinu logar. A* prestana og trúna vér treystum þó mest að tjóðra og reyra ykkur böndum: því það eru vopnin, sem híta hér bezt í böðla og kúgara höndum. Og ef J>ú skyldir vera búinn að gleyma [>vi, að forsprakkar sósíalist- anna hafa s/nt kristindóminum og kirkjuuni rnikla óvild og vilja eigin- lega reka allan átrúnað úr landi (líkt, og E>. E.), f>á vona ég að [>ú sannfær- ist, er ég tilfæri J>ér þeirra eigin orð. Liebknecht, einn meðal leiðtoga sósíalistanna, segir: „Guðleysi (at- heismus) er trú framtlðarinnar, og framtlðin er vor“. Bebel, samverkamaður hans, seg- ir „Lúter var heimskur klerkur (pfaff), er var meðmæltur kristindóm- inum sem óbrigðulu meðali til að þjá með fólkið“. Eitt blað sósíalista kemst þannig að orði: „Sá maður, sem er kristinn, er ekhi sóslalisti, og sá, sem verður sóslalisti, getur ekki framar verið kristinn“. „E>eir kenna tómar kerlingabæk- ur 1 kirkjunni, og hin svo nefndu kraftaverk biblfunnar eru ósannar sögur“. „Kristindómurinn er hinn versti óvinur sóslalistanna. E>egar Guð er gerður útlægur úr heila mannsins og himinn eillfðarinnar breyttur I lygi, þá fyrst getum vér (þ. e. sóslalistarnir) flutt himininn til jarðarinnar“. Ein af konum þeirra hefir sagt: „Hættið að kenna börnum yðar að biðja“; og önnur: „það verður að út- rjma trúarbragðakenslunni, þvlað hún er banvænt kýli á llkama mannkyns- ins“. Ein bók sósialistanna ber þessi einkunnarorð: „Leitið aldrei huggun- ar hjá presti! Blessanir hans, bænir og söngur er ekkert annað en tál“. Stórmerkt blað segir nú í júlf- mánuði (The Lutheran, júlí 28) um sósialistana, að þeir hati jafnmikið konungsstólinn sem altari kirkjunnar, og „að þeir hafi íklæðst frönskum communismus, rússneskum nihilismus | og international atheismus,—en það sé holdtekja Anti-Krists“.— Nú skulum við leggja það undir dóm léttsynna manna, hvort ekki verði vart við þessa hugarstefnu, þessa ó- vild gegn konungum, kirkju og krist- indómi sumstaðar I „E>yrnum“. Annars er það nokkuð einkenni- legt, að þú skulir vera að bera það af E>. E., að hann fylgi skoðunum sósíal- ista I stjórnmálum, þvl að mér er kunnugt um, að hann hefir sjálfur sagst vera sósíalisti, og tel ég mann- inn eigi verri fyrir það. E>ig virðist vera að dreyraa um það, að nái hugmyndir sósíalistanna framgöngu, muni trúarskoðanirnar hætta að heyja strlð hver við aðra, allir muni þá mega sætta sig við stórt og hispurslaust „ignoramus“ að þvl er lífið hinum meginn grafarinnar snertir. E>etta er algerlega röng skoðun. E>ótt þjóðfélögin sem heild varpi frá sér trúbrögðunum og trúbragðakensl- unni, þá taka hinir kristnu einstakl- ingar kristindómsboðunina upp, og raunin mun sú á verða, að súrdeigs- kraftur kristindómsins s^nir sig þá sannari og öflugri en nokkuru sinni áður. E>ú vilt neita því, að kristindóm- urinn hafi borið fram menninguna í Evrópu og Ameríku; og vilt þú sýna fram á, að ekki hafi hann borið læknislistina áleiðis. En auðvitað sanna orð þín ekki neitt; það er fjarri því, að mér hafi komið til hugar að segja, að vísindin oglistirnar sóu bein afleiðing hinnar kristnu trúar; ég veit vel, að vísindi hafa blómgast I heiðni og geta enn þróast þar, sem heiðin lífsskoðun ríkir. En þó er hægt að sanna, að kristindómurinn og kirkjan hafa stutt læknislistina stórmikið á /msan hátt. Eða hefir ekki kirkjan gengið bezt fram I því að koma skól- um, æðri og lægri, á stofn, og við há- skólana hafa vísindin bezt þróast. Svo hefir kirkjan eða kristnir menn stofnað liknarstofnanir víðsvegar út um lönd, til þess að uppgötvanir vís- indamannanna kæmu sjúkum og bág- stöddum mönnum að notum. E>ú munt nú svara því, að þetta geri nú á dögum bæði kristnir menn og vantrúaðir. En þá bið óg þig að líta aftur I tlmann. Voru það ekki kristnir menn, er á miðöldunum stofn- uðu hvert félagið á fætur öðru til þess að hjúkra og annast sjúka og bág- stadda? Vilt þú neita þvl, að fjöldi sjúkrahúsa og margskonar lfknar- stofnanir séu beinlfnis til orðnar fyrir trú og kærleiksáhuga einstakra krist- inna manna? Kristindómurinn hefir mest og bezt borið fram menninguna 1 heiminum með því að kenna mönn- um að meta gildi hverrar einustu mannssálar og koma inn hjá þeim ábyrgðartilfinningunDÍ gegn hinum lifandi Guði.—Einmitt þess vegna hafa kærleiksríkir kristnir menn ávalt haft augað svo opið fyrir annara böli og leitast enn I dag við að græða hin opnu sárin. E>ótt mannúðin nú só orðin almenn bæði hjá trúuðum og vantrúuðum, verður þvl þó ekki ueii- að, að kristindótnurinn hefir gróður sett hana I heiminum.— Og hvað sjálf vísindin snertir, hvernig stendur á þvf, að þau eru svo langt. komin I kristnum löndum, miklu lengra en meðal hinna heiðnu þjóða? Mundi kristindómurinn ekki hafa unnið þar eitthvað að? Mest af öllu blöskrar méc bíræfni þln, þar sem þú talar um það eins og óyggjandi hlut, að Jesús frá Nazareth hafi aldrei sagst vera Guðs sonur, heldur hafi einliverjir lærisveinar hans búið þá kenningu til, og bygt heila loftkastala á orðum hans og þykist svo éta kjöt hans og blóð. E>annig á kfistindómurinn „eins og hann nú gengur og gerist“ að vera orðinn til. E>etta á svo að sanna, að þú og aðrir vantrúarmenn hatist ekki við mann- inn Jesúm frá Nazareth; því sð krist- indómurinn, sem ykkur er illa við, só að eins orðinn til fyrir það, að aðrir hafi misskilið hann látinn.—Ef svona væri auðvelt að koma kristindómin- um fyrir, þá mundi ósk ykkar E>. E rætst hafa fyrir löngu og kirkjan „komin ofan fyrir bakkann“. En hér er nú dálítill hængur á. E>ví að þessi kenning þín er hel ber ósannindi. Allar tilraunir vantrúarmanna til þess að neita þeim sannleika, að Jes- ús frá Nazareth hafi sjálfur sagst vera Guðs sonur og hinn fyrirheitni Messl- as, kominn í heiminn til þess, að end- urleysa og frelsa syndugt mannkyn,— þær hafa allar mistekist. Og sjálft nýja-testamentið sýnir, að fyrir þessa játningu sfna var hann deyddur á krossi. Og einmitt með þessa kenn- ingu sendi hann lærisveina sfna út um heiminn; og einmitt þessa trú prédik- uðu þeir, sem með honum lifðu, sáu hann deyja og töluðu við hann upp- risinn. Fyrir sannleik þeirrar trúar, að Jesús væri Guðs sonur og upp ris- inn frá dauðum, létu lærisveinar hans líf sitt. Hann hafði sjálfur sagt þeim það fyrir, að einmitt af þvf, að þeir fluttu þennan boðskap, myndu þeir verða fyrir ofsóknum og hatri, eins og sjálfur hann. Ég bið þig að gæta þess vel, að ég hefi aldrei sagt, að þið hötuðuð manninn Jesúm frá Nazaret, heldur hefi óg sagt, að þið hötuðuð þá kenningu kirkjunnar, að þessi sami Jesús sé Guðs sonur, fæddur I þennan heim til þess að „frelsa spilt mannkyn frá eymd og synd og eillfum dauða“. Eu einmitt þetta hefir hann sjálfur sagt, og boðið lærisveinum sfnum á öllum öldum að prédika fyrir öllu fólki. E>ögar þið nú leggið hatur á kirkjuna og þá, sem enn vilja hlyðn- ast þessari skipan Jesú, af þvi að þeir trúa á hann og e!ska hann, beinist þá ekki hatrið gegn honum, sem sendi þá? Og nú er sannleikurinn sá, að fjöldi vantrúarmanQanna veit það vel, að Jesúa frá Nazareth sagðist vera það, sem kirkjan enn kennir, og þess vegna telja sutnir þeirra hann varhugaverð- an mann. E>að stoðar lltið, að búa til I buganum þann Jesúm, sem aldr- ei hefir til verið, til þess að losa sinn þrjózkufulla anda við þtnn les- úm Krist, sem lifði, dó og reis upp frá dvuðum. Nei, sannleikurinn er sá, að enn þá hatar vantrúarandinn endurlausnara heimsins og reynir á ^msa vegu að ímynda sér, að sllkur frelsari hafi aldrei birst á jörðunni.—■ En þessi sami Jesús frá Nazareth, „kærleikans mikli kennimaður“, hefir sagt, að vantrúin eigi rót sína I hin- um syndum spilta vilja mannsins, af því að „mennirnir elski meira myrkrið en ljósið*1. Ég vona að þú fyrirgefir mér það, þótt ég samkvæmt trú minni á þennan Jesúm haldi enn fast við kenningu hans um orsök vantrúar- innar.—Isafold. UrmaRari ■ ■ ■ Thórður Jónsson .. Flultur TIL . . . 290 MAIN STREET. (Beint á móti Manitoba Hotel.) Jfarib tii... I.YFSALANS f Crystal, N.-Dak... þegar þjer viljið fá hvað helzt sem er af Jtteímlum, (Skriffærnm, Jjljcíifœrum,,... (Skrautmunum ríia u I i, o.s.frb. og munuð þjer ætfð verða A- nægðir með það, sem þjer fáið, bæði hvað verð og gæði snertir. 443 þjóðveg, sem teygði sig út á landið eins langt og augað eygði, einmanalegur og ber, þangað til hann var orðinn eins og örmjó ræma og hvarf loks alger- lega uppi I hinu fjarlæga hálendi. Skömmu eptir að burtreiðirnar byrjuðu hefði hver sá, sem horft hefði af burtreiða-vellinum upp eptir þjóðveginum, getað sjeð, lengst I burtu, tvo bjarta, sklnandi bletti, sem glampaði á og tindruöu I liinu bjarta skini vetrar-sólarinnar. Eptir svo sem einn klukkutlma voru blettir þessir orðnir miklu gleggri og höfðu færst nær, svo að sjá mátti að glampinn var af hjálmum tveggja riddara, sem komu riðandi til Bordeaux eins hart og hestarnir gátu far- ið. Hálfum tfma þar eptir voru þeir komnir svo nærri, að það mátti glöggt sjá allan búning þeirra og útlit. Annar þeirra var riddari I öllum herklæð- Um, og reið hann brúnblesóttum hesti, með hvítri skellu á brjóstinu. Hann var lágur maður vexti, en nijög herðabreiður, með luktan hjálm á höfði, og var ekkert merki hvorki á hinni viðhafnarlausu, hvltu kápu hans, nje á hinum svarta skildi hans. Hinn raaðurinn, sem auðsjáanlega var sveinn og aðstoðar- maður riddarans, var verjulaus að öðru en þvf, að flann bar hjálm á höfðinu, en I hægri hendinni hjelt hann á afarlöngu og þungu spjóti, með eikarskapti, sem herra hans átti. í vinstri hendinni hjelt riddara- sveinninn ekki einasta beislis-taumunum á hestinum er hann reið, heldur einnig taumunum á afarmiklum, kolsvörtum strlðshesti, með söðli og öllum verjum, 450 ókunna riddara með hnikla 1 brúnunum og eins og maður, sem er að reyna að muna eitthvað. „Við sverðshjöltu mln!“ sagði hann. „Jeg hef sjeð hinn digra búk hans einhversstaðar. En jegget samt ekki munað hvar það var. E>að er ekki ólík- legt að það hafi verið í Nogent, eða var þsð við Auray? Takið eptir hvað jeg segi, piltar; það mun sýna sig, að þessi ókunni riddari er einhver bezti spjótsmaður á Frakklandi, og það taka engir menn í veröldinni þeim fram“. „Hann er tómur barnaskapur, þessi stingja- leikur“, sagði Hordle-Jón. „Jeg vildi gjarnan reyna mig 1 honum, því, við hinn svarta kross! jeg állt, að það mætti gera umbætur á leiknum.“ „Hvað mundir þú gera I þá átt, Jón?“ spurðu þeir sem næstir honum voru. „E>að er nú margt, sem maður gæti gert“, sagði skógbúinn (Jón) hugsandi. „Jeg hel l jeg mundi byrja á því að brjóta spjót mitt.“ „E>að er einmitt það sem þeir eru allir að reyna að gera“, sögðu hinir. „Já, en jeg myndi ekki reyna að brjóta það í skildi annars manns“, sagði Jón. »Jeg myndi brjóta það á hDje mjer“. „Og hvaða gagn mundi vera I því, nauts- skrokkurinn þinn?“ spurði Sfmon svarti. „Jeg mundi með því móti breyta vopni, sem er bara eins og hárprjónn kvcnna, I dágott barefli eða kylfu“, svaraði Jón. 439 þess að láta hann dansa eða gera nokkuð af þessum viðhafnar-stökkum, sem riddarar voru vanir að láta strlðshesta sfna gera til að syns, hvað mikið vald þeir hefðu yfir þeim. Riddarinn hneigði sig alvöru- gefnislega og harðneskjulega fyrir prinzinum, og tók sér slðan stöð við sinn enda á vellinum. Hann var varla stanzaður þar þegar Sir Nigel reið út frá tjaldi sínu. Hann reið á harða stökki fram á völlinn, en kippti svo fast 1 taumana, þegar hann var kominn á móts við pallinn þar sem prinz- inn sat, að hestur hans nærri settist niður á jörðina. Hann var I drifhvítum herklæðum, merki hans dregið á hinn gullna skjöld, strútsfjaðra-skúfur roik- ill blaktaði á hjálmi hans, hann bar sig að öllu leyti svo gáskalega og glaðværlega, en veifa hans breidd- ,ist út og hestur hans sveigði makkann svo fallega og dansaði svo ljettilega, að allur manngrúinn, allt I kringum völlinn, klappaði lof I lófa og hrópaði upn af ánægju. Hann veifaði spjóti slnu, I kveðjuskyni, með eins glaðlegu látbragði eins og maður sem ætl- ar 1 gleðiveizlu, og slðan sneri hann hesti slnum við á apturfótunum, eða án þess að leyfa framfótum hans að snerta jörðina, og reið allt hvað af tók til baka á. sinn enda á burtreiða-vellinum. E>að kom mikil þögn yfir hinn afarmikla mann- grúa þegar hinir tveir slðustu kappar sátu þarna á hestum sfnum, sinn á hvorum enda vallarins, ->g horfðu hver á annan. Það var eins og tvöföld niður- staða væri komin undir viðureign riddara þessara^

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.