Lögberg - 26.01.1899, Blaðsíða 6

Lögberg - 26.01.1899, Blaðsíða 6
G LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 2G. JANÚAR 1899. Dágrott fjlgi. StafsetnÍDgar-sarri^jkt Blaðamanna- /ólagsins var í sumar, eftir að full- gengið var frá henni raeð r&ði ágætra m.ilfraeðÍDga, send hinum og f>es3um m&lsraetandi mpnnum, aðallega f>eim. er við ritstörf fást að staðaldri eða skóJakenslu hafa & hendi í íslenzku. eða umsjón með henni, svo og bók- Bölum vorum og prentsmiðjueiorend um, — til álita og undirskriftar, ef f>eir vaeru henni sampykkir. Meiri hluti f>essara manna hefur f>egar svarað, og f>eir héruox bil allir & eina leið: skrifað viðstödulaust nafn sitt undir til samþykkis, og margir með hjartanlegu þakklasti til félags- ins fyrir vikið og lofi fyrir pað, hve „vel sé her stilt til hófs meö slafsetn- inguna“. Tveir einir vildu hafa henni breytt, í sfnu atriðinu hvor, höfðu f>að 1 skilyrði fyrir sínu sampykki, annar að minsta kosti; en J>a ð er vita- skuld sama sem að hafna samj>ykt inni, vilja heldur hafa glundroðann, sem er og verið befur. I>að er sem sé engin leið að f>ví, að koma nokk- urn tíma nokkurri samf>ykt á, ef elt- ast aetti við f>að áður endalaust, sem sá og sá vill sérvillast með. IJér eru f>eir nú upp taldir, er gengist hafa undir sampyktina og afdráttarlaust ritað undir hana til sam- pykkis: Bjarni Jönsson kennari (Útskálum), Bjarni Sæmundsson cand. mag., Björn Jónsson ritstj., Bríet Bjarnhéðinsdóttir ritst., Brynj. Jónsson frá Minna-Núpi, Einar Hjörleifsson ritstj., Eirfkur Briem pr.skólakenn., Geir T. Zoega adjunkt, Guðmundur Friðjónsson, Hafsteinn Pétursson prestur, Halidór Jónsson bankagjaldkeri, Halldór Hórðarson prentsm.eigandi, Haligrímur Sveinsson biskup, Haraldur Níelsson cand. theol., rits., Hjálmar Sigurðsscn amtskrifari, Indiiði Eihaisson lacdsrevisor, Jóhann Uorkelsson dómkr.pr., Jóhannes Sigfússon kennari, Jón A. Hjaltalín skólastjóri, Jón Heigason pr.skólak. og ritstj., Jón Jakobsson aif>m. og ritstj., Jón Jónsion cacd., sagnfr. (Ráðag ), Jón Jónsson próf., alpm. (Stafaf.), Jón Ólafsson ritstj., . Jón Horkelsson dr. puil., f. rektor, Jón Uórarinsson skólastj., Jónas Eiiíksson skólastj., Jónas Jónasson prestur, Júlfus Havsteen amtmaður, Kristján Jónsson yfirdómari, Markús F. Bjarnason skólastj., Matth. Jochumsson prestur, Morten Hansen skólastj., Ólafur ólafsson pr. í Arnarbæli, Óiafur Rósenkranz kenn. og ritstj., Pálmi Pílsson adjunkt, Sigfús Eymundsson bóksali, Sig. Júl. Jóhannesspn ritstj , Sigurður Kristjár.sson bóksali, Sigurður P. Sivertsen pr. og ritstj., Sigurður Sigurðsson kennari, Sigurður Stefánsson prestur, Steingr. Thorsteinsson yfirkennari, Valdimar Ásmundarson ritstj., Valdimar Briem prófasíur, Valt^r Guðmundsson dr , háskólak., Zophonias Halldórsson prófastur, Þorkell Bjarnason prestur, Eorleifur Jóusson prestur, E>orsteinn Erlingsson ritstj., Horsteinn Gíslason ritstj., Dorsteinn Jónsson læknir (Vestm.), E>orvaIdur Tboroddsen dr. phil., Þórhallur Bjarnarson lektor, ögmundur Siguiðsson kennari. Enginn mun geta kallað petta annað en góðar, meira að segja ágæt- ar undirtektir á ekki lengri tíma. Auk hinna mörgu merkisrithöf- unda landsins má sérstaklega benda á svo 8em mjög mikilsverða stoð fyrir málið: yfirumsjónarmenn kenslumála í landinu (stiftsyfirvöldin); íslenzku kennarann við hinn lærða skóla, svo og yfirkennarann f>ar; halztu bóka- útgefendur vora (f>. e. kostnaðarmenn) og prentsmiðjueigendur; forstöðu- menn beggja gagnfræðaskólanna, st/rimannaskólans og langhelzta og stærsta barnaskólans í landinu ásamt yfirumsjónarmönnum pess skóla(raeiri hlutans) o. fl. E>eir sem illa er við sampyktina, p. e. hinir örfáu, stæku sérkreddu- meun f þessu máli, geia sér ugglaust von um, að f>eir, sem engu hafa svar- öð, séu henni andvfgir. Eu hált mun peim verða á peirri hellunni. E>vf að fyrst og fremst var mönnum ekkert ákveðið tfmatakmark sett í boðsbréf- inu; margir pá sjálfsagt hugsað sér að hinkra við pangað til nokkuð sæist, hvernig sampyktinni byrjaði. Sumir hafa tjáð sig sampykka munnlega eða bréflega, en ekki viljað fyrir hæversku sakir ljá nafn sitt undir sampyktina — ekki viljað láta telja sig í máls- metandi manna röð í peirri grein. Enn aðrir hafa ekki treyst tér til að beita sampyktarreglunum skammlaust fyr en f>eir fengi í bendur nokkuð ftarlegri leiðarvfsi (stafsetningarorð*- bók)........ Einn meðal vorra merkustu fræði- manna ritar á boðsbréfið, jafnhliða sampykki sinu: ,,Ég álít, að meira sé komið und- ir f>ví, að eining sé í rithættinum, en hvernig hann sé; pvf stafsetning, sem öllum líki og lylsta samkvæmni sé í, fá menn aldrei^. Þetta er rétt. E>etta er f>að, sem fyrir bygnum mönnum vakir og rétt- skygnum, og hefur um leið gert pá 1 svo samvinnufúsa f pessu máli. Við hina er engu tauti komandi, pá sero andstæðir eru peim hugsunarhætti,og gera viíja hvern hógóma að kapps- roáli, sem á milli ber, og rfgbinda sig v ð ómerkilegustu sérkreddur, eins og pað væru sáluhjálparatriði. E>að er eins og segir á einum stað í simpyktarboðsbréfinu: „E>að er rauuar skoplegt og geng ur satt að segja hneyksli næst, að vór íslendingar, hin fámennasta menta- pjóð f heimi, skulum ekki komast af með minna en 10 rithætti eða fleiri, en stórpjóðirnar, er skifta mörgum tugum miljóna, láta sér lynda eina— r.ð í vorum fáskrúðuga bókmenta- heimi skuli svo og svo margir vera of fræg mikilrnenni til pess, að fylgjs öðrum rithætti (annari stafsetningu) en peir hafa sjálfir smfðað sór“. —Isafold, 5. okt. 1898. Endarreits fra sjakra sænginni... SimcoE, jan i8th, 1897, Mqssrs, Edmanson, Bates & Co. Toronto. Ilerrar—Jeg \<í i rúminu í meir en 5 mczn- uði, og gat naumnst hreift mig. Beztu læknar voru fengnir og gafu f>rir mjer allir meðöl við maga caíarrh, en gátu ekkert bætt mier. Jeg gat ekkert borðað 4n þess að taka út kvöl með því og fjekk ekki frið fyrr en jeg var búin að selja Öllu upp aptur. Eptir að eiða miklu í læknintra tilraunir var mjer raðlagt Dr. ^hase’s Catarrh Cure. Jeg keypti því eina öskju fra J. Austin & Co., Simcoe, og til stórrar urdrumr batnaði mjer töluvcrt af því. þar eð jeg atti b»gt með að borða reyndi jvg dós af Dr. Chase’s Kidney Liver Pills. Kvölin hvarf ept- ir þriðja dag, og jeg fjekk góda matarlist. Jeg alit ad mjer sje nú alveg batnad þvi jeg er eins frisk og þegar jeg var ung Stúlka, þó jeg sje nú 6; ara. Jeg hef brúkad ^dósir af Dr. Chns^s Kidney Liver Pills og 2 öskjur af Dr. Chases Catatrh Cure. Jeg hef töluvert fitnad sidan i feg komst a fætur og get nú gert öll min hós- ! verk. Jeg er sannfærd um ad jeg a einungis Dr. Chase medölum, cem jeg hef brúkad, ad þakka hinn markverda bðta minn. Og jeg get þvi hreinshinislega radlagt þau öllum er þjazt liht og jeg. Oshandi ydur allrar farsældar, Ydar einlæg Mrs. Ann Churchill, Sr, Milli Islcndingaíljóts Og Winnii)eg-. Eins og að undanförnu læt j'eg lokaðan sleða panga milli Winnipeg off íslendinga-flj'óts á hverri viku í vetur, og legtrur haun á stað frá Winnipeg á hverj'um mánudegi kl. 1, frá greiðasölu húsinu á Ross St., 605. öll pægindi sem hægt er að koma við, eru höfð á sleðanum, og öll nákæmni viðhöfð. Mr. Helgi Sturlaugsson, duglegur og gætinn maðar og sem búinn er að fara penn- an veg til margra ára, keyrir minn sleða, eins og að undanförnu. Farið með honum, pegar pj'er purfið að fara pann veg. GEO. S. DICKINSON T ílefjraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Paul .Business'-skólanum. Kennararnir, sem fyrir þei.-ri n msgrein standa, eru einhverjir þeir beztu í landinu, MAGUIRE BROS. East Sixth Street, St. Paul, M inn PROMPTLY SEGURED Writc for our iniercsting books “ Invent- or’sHelp” and “How you are swindled.” Scnd us a rough skotcn or model of vour invention or improvement aml we will tell you frco our opinion as to whcther it is 1 probably patentable. We inake a specialty of applications rejected in othcr hands. HighesL references furnished. MARION & MARION PATENT SOLICITORS & EXPERTS 1 Clvil A Mechanlcal Enprlneers, Grnduates of the 1 Polytcchnic School of Enaineering Bach(‘lo 8 in Applied 8cience8. Laval University. Members , ratent Law Aaðociation. American Water Works , Association, JS»;w Entfland Water Works Absoc. P. Q. Rurvcyors Assoeiation, Assoc. Mcmbcr Can. 1 Socicty of Civil Engineers. Ofkipks • i Washíngton, D. C. UFFICES . -j ^IoNTKKAL, CAN. Anvone sendlng a sketch and dcscrintlon may qulckly ascertain our optnton free whether an invention ts probnhly pntentnble. Communica- tions strictly confldentlal. Handbookon Patenta eent free. Oldest apency for securing patents. Patents taken tnrough Munn & Co. receive gpecial notice, without charge, in the Sckntific Bmcrican. A bandsomely illustrated weekly. I>argest clr- culation of any scientiflc lournal. Terms, 93 a yenr : four months, $L Sold by all newsdcalers. MliMM P Pn QRIRrnnHuinv Nflllf Yflflf REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstj'órn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fj'ölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til slðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi iúnanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Wínnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargj'aldið er $10, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimilis- ajettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má lend- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrikis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti uð vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður tnaður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. j LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitain-nflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. All- ar slíkar reglujrjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British Columbia, meQ pví að snúa sjer brjefiega til ritara innanríkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjen .a-umhoðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. 'B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða ksupi hjá járnbrautarfjelögum og ymsum öðrum fjelögum og einstakiingum. - 442 lúður gjalla frá peim enda burtreiða-valiarins, sem fjær var borgar-hliðinu, cg drógust pá augu allra að Lýkotnnum riddara, er reið par fram & völlinn. XXIV. KAPÍTULI. NfE RIDBARI KEMUB FEAM Á VÖLLINK tK AU8TURÁTT. Eios og áður hefur verið skýrt frá, voru Borde- aux burtreiðarnar haldnar á völlunum fyrir utan borgina, nálægt fljótsbakkanum, hvenær sem svo merkilegar burtreiðir fóru fram, að pað var álitið að burtreiða-sviðið inni í borginni, fram undan St. And- rew’s-klauatrinu, væri of iítið til pess, að áhorfend- urnir kæmust par fyrir. Austan við veliina, fyrir utan fcorgina, smáhækkaði laudið, og var hinn liðandi halli allur pakinn blómlegum vlnviði á suuirin, en nú sást par ekki annað en hinar mórauðu, >>eru girftingar. Ofan hicar löngu brekkur lá hinn bvíti vegur utan af landsbyggöinni 1 bugftum, og var hann vanalega flekkóttur af ferðamönnum, en nú sást varla nokkur lifandi skepna á honum, pvl svo alger- lega höfftu buxtreiðirnar dregið fólkið í byggðunum inn að borginni. I>að var nokkuð undarleg sjón að sjá allan penna afarmikla fólksgrúa saman kominn ú vöilunuDB, og horfa síðan upp penna breiða, hvíta 447 „I>ví er ekki pannig varið, herra“, hrópaði riddarasveinninn einlæglega. „E>að er enginn sá maður til í veröidinni, sem væri vansæmd I að beita vopnuni við herra minn“. „Pjer talið djarflega, riddarasveinn“, svaraði prinzinn; „en ef jeg fæ ekki frekari sannanir fyrir pví, að herra yðar sje af aðals-ættuin og beri óflekk- að nafo, pá get jeg ekki látið hina beztu monn við hirð mína reyna sig við hann.“ „t>jer neitið pá bæn hans, herra?“ sagði riddara- sveinninn. „Já, jeg n-jita henni“, svaraði prinzinn. .,t>á skipaði herra minn mjer að spyrja yður, herra, hvort pjer vilduð gefa sampykki yðar ef Sir John Chandos fullvissaði yður um, pegar hann fengi að vita riafn herra míns, að hann væri I sannleika maður sem jafnvel pjer sjálfur gætuð reynt yður við með spjóti án pess að hljóta vansæmd af pví“. „Jeg get ekki heimtað neina frekari tryggingu en pað“, sagði prinzinn. „Þá verð jeg að biðja yður að koma hingað til mín, Chandos lávarður“, sagði riddarasveinninn. „t>jer heitið pvl, að pjer skulið ætíð halda nafninu leyndu, og að pjer skulið hvorki tala nje rita nokk- urt pað orð, sem gæti opinberað pað. Nafnið er —“ Hann beygði sig niður á besti sínum og hvísiaði ein- bverju I eyra gamla riddarans, er hafði pau áhrif á hann, að hann kipptist við af undrun og starði mjög forvitnislega á riddarann, sem sat hreifingarlaus á besti sínum yfir & enda & burtreiða-vellinum. 446 „Hann er nú reiðubúinn, herra“, sagði hann við prinzinn, „pótt stríðshestur hans hafi farið margar mílur I dag, og farið hart, pví við vorum hræddir um að við yrðuin of seinir til að ná I burtreiðina“. „I>ið hafið sannarlega komið of seint“, sagði prinzinn, „pvi vjer vorum einmitt I pann veginn að úthluta verðlaununum; en jeg efast samt ekki um, að einhver af pessum herrum reyni sig við pennan franska riddara fyrir heiðurinn eintóman.“ „Og hvað verðlaunin snertir, herra“, sagði Sir Nigel, „pá er jeg viss um að jeg tala fyrir munn allra sem keppt hafa um pau, pegár jeg segi, að pessum franska riddara er velkomið að hafa pau buit með sjer ef hann vinnur pau hreinlega.“ „Berið herra yðar pessi orð“, sagði prinzinn, „og spyrjið hann, við hvern af pessum fimm Englend- ÍDgum hann óski að reyoa sig. En bfðið pjer við; herra yðar hefur ekkert skjaldmerki, og vjer höfum ekki fengið að vita nafu hans“. „Herra minn hefur gert hinni helgu mey pað heit, að hann skuli hvorki láta uppi nafn sitt nje opna hjálmgrímu sfna fyr en hann er aptur kominn á franska grund“, sagði riddarasveinninn. „En hvaða sönnun höfum vjer fyrir pví“, sagði prinzinn, ,.að petta sje ekki einhver ótfginn porpari, sem hefur klætt sig 1 hertýgi herra stns til að dylja sig, eða pá einhver riddara-níðingur, sem pað að spjót hans svo mikið sem snerti göfugan mann, værj bonum svívirðing?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.