Lögberg - 26.01.1899, Side 7

Lögberg - 26.01.1899, Side 7
LÖGBERG, FIHMTUDAÖINN 26. JANUAR 1899 7 Yukon-héraðið. Niðurl. frá 2. bls. “ikið lengur. t>eir tóku sig því upp 8Demrua nsesta morgun og bóldu leið slna niður eftir ánni. Deir höfðu ekki fariÖ langt áður en en f>eir urðu varir við *>n&ttúrlega hreifingu á skógnum á árbakkanum, og rétt á eftir riðu af t'ö skot. Annar maðurinn 1 bátnum hneig niður örendur, með kúlu gegn- um brjóstið, en hinn saerðist í öxlina; ®n með peirri hendinni, sem heil var, Rat hann stýrt báti sfnum að hinu landinu, festi hann f>ar og hljóp alt kvað af tók til næstu varðliðs-stöðva. Lögreglupjónar voru tafarlaust send- lr af stað og náðu föntunum. Þeir voru búnir að bera nokkuð af vörum Þeirra félaga heim til sín, höfðu bund- lð s*ðln við lík hins myrta manns og sökkt f>ví í fljótið. Indfánar f>essir meðgengu alt fyrir réttinum, sögðu aÖ 2 úr hópnum hefðu verið kosnir til að skjóta mennina í bátnnm. Ann- ar sagðist hafa mist kjarkinn, skolfið • ins og hrfsla, f>egar hann skaut, og ®kki hæft. Hitt morðið var framið nálægt þessum sama stað, og voru at- vikin að J>ví sem fylgir: Tveir fé agar voru á ferð, Peterson nokkur, I lega svenskur, og Edward Hender- ann, frskur maður 46 ára gamall. Henderson var veikur og lá inni f jaldi; Peterson kom pá inn og fór að vanda um j>að við félaga sinn, að bann viðhefði ekki nógu mikið hrein- Henderson reiddist, tók skam- 1SSU> sem var hlaðin undir kodda ans, og skaut félaga sinn. Allir mennirnir, sem áttu J>átt I morðum f>essum, voru dæmdir til lífláts 1 nóv- em er, nema 1 af Indfánunum, 15 ára rengur, sein var dæmdur í 20 ára angelsi. Allir f>essir menn tóku au adóm sínum rólega. Indíánarn- vissu fyrst ekki hvað J>etta f>yddi, n eftir að búið var að skjfra f>að fyrir peim og f>eir vissu að engin von var !*m sPurði einn peirra, um hvert eJti dags f>eir ffittu að deyja. Túlk urinn, sem var Mrs. Alice Rollins- rane (frá Los Angeles í California), e8 efur um mörg ár venð að kynna * r mái °n báttu Indfána, sagði peim, ao pað ætti að taka f>á af lífi fyrir aruppkomu. „Ó, segið peira að a með pað þangað til sólin er kom- “UPP- sagði Indfáninn, og virðist benda til að peir séu sólar-dýrk *ndur. Alt var tilbúið fyrir aftök- ,^ reistur o. s. frv., en pegar ... 0lri’ var lífláti mannanna frestað 111 1 March 1899. Póstar ganga nú reglulega tvisv- , l Rlánuði milli Skagway (á Kyrra bafs-ströndinni) 0g Dawson City. Ostinn flytur „The Aictic Exp ress III. ^RAHTÍÐ YUKON-LANDSINS. Um framtíð pessa héraðs er m , a ’ eru margar og misjf 8áoðanir um pe«a atriöi. Sumir I f ömsdagur f>ess sé hér um ominn, að undir eins og lunir au ustu gull brunnar, sem nú eru f>e Sou upp ausnir, þá séu dagar a 'r. Aðrir álíta að ny gull-ai svæði muni altaf finnast, og ba baldist bygð hér við f all-langan 1 eg álít, að „placer mining“ \j pvottur í lækja-farvegum o.s.frv.) !hfekki íangan aldur, en að h rser að petta pláss hafi p,0tið upi ’vakið eins mikla eftirtekt f heimii «'ns og pað hefur gert, til “ hjaðna niður sem vind bust mér ástæðulaust- að ímynda ^ei, petta hérað á eftir að vera neimkynni hins ópreyjufulla, s ant,i námamanns um komandi ára Því er landrymið, cg lfkin að staðir ínnist, sera eru eins auf e'ns og sá ÍitJi blettur, sem i pektur. l>að getur tíminn einn I Jjós. Námur pær, iem pað bc s'g að vinna í með peirri vinni ferð sem nú er viðhöfð, verða upp unnar, og með pvf er „p mining“ lokið. En ég held pvf J að pá byrji gulltekja hér fyrir ab Námalandið, sem nú er f höndum staklinga, kemst í hendur „hydr (vatnsafls) félaga, sem með vi geta unnið svo miklu meira og ódyrar en einstaklingurinn, að par sem hann gat ekki lifað af á gulltekju sinni græði pau stórfé. Þessi félög hafa nú pegar keypt upp allstóra fiáka af landi, sókst eftir meiru, en ekki feng ið. Eftir 10 ár verður hér alt um- breytt, stórir „Mining Camps“ (náma- porp) með hundruðum af verkamönn- um, akbrautir til og frá Dawson City, sem er nyfæddur og að mörgu leyti vanburða bær, en á eftir að verða ein af nútíðar-borgum Canada, hafa öll nútíðar lífspægindi, o. s. frv. Gullið hefur ekki dottið ofan úr skyjunum eins og Ancilla Romae. t>að er í jörðinn. Yukon-héraðið hefur ekki komið fram á sjónarsviðið einasta til pess að vera gullkista, heldur einnig undra-land heimsins. Dawson City, 14, des. ’98. J. J. Bíldfkll. Islands frjettlr. Akvreyri, 12. nóv. 1898. V kðrátta, £>essa dagana still- ÍDgar með nokkru frosti, lítill logn sjór fél), en tók brátt upp aptur. Síldarveiði nálegaengin. Fjöldi manna hefir net úti. Menn hafa kom- ið nylega af Austfjörðum og Húsa- vík, til að stunda síldveiði í net. Wathnesmenn köstuðu í gær fyrir síldartorfu utan við hafnarbryggjuna. Bóldsktningae á sauðfé fara nú víða fram hér í Ey jafírði, og hepnast nú allveJ. Kvennaskólinn er haldinn, eins og til stóð, í húsi Snorra Jónssonar á Oddeyri, pykir rúm par gott, á skól anum eru nú orðnar milli 30 og 40 stúlkur. Kenslukonurnar eru 3, cg Magnús kennir par söng tvisvar.í viku. Mödrdvallaskólinn kvað nú vera með fámennasta móti í vetur, sem stafar af pví, að ekki komu nærri allir, sem búist var við, en fleiri höfðu sókt, en fengið gátu inngöngu. Bæjarbruni. Aðfararnótt hins 7. p. m. brann meirihluti bæjarhúsa á Myrarlóni í Kræklingaulið. Búshlut- um flestum bjargað. Akureyri, 28. nóv. 1898. Vkðrátta. Um miðjan mánuð- inn miklir vestanrosar, og nærri pví óstætt veður suma dagana, en frost lítil og snjólaust að kalla. Síðustu daga stilt norðanátt með nokkru frosti. Lítill lognsnjór féll á fimtudag; er ótekinn enn. 23. þ. m. andaðist ekkjan Dor- gerður Markúsdóttir, hjá tengdasyni sínum Beuidikt Jóelssyni járnsmið á AEureyri; fræðikona mikil og minn- ug. (f. 29. septbr. 1815.) Hinn 24. p. m. andaðist í báti á Eyjafirði Jórunn Jóhannsdóttir óðals- bónda Jóhannssonar á Hvarfi í Svarf- aðardal, kona Ólafs bónda Jónssonar í Kálfskinni á Árskógsströnd; hafði hún legið puDgt haldiu heima fyrir, og var verið með hana á leið til spít- alans á Akureyri. Akureyri, 10. des. 1898. Veðrátta nú í hálfan mánuð snjóasöm, corðaustan hríðar, og mikil fönn komin. Lengst af frostlítið. Síldarafli enn nokkur að öðru hverju í net, en mjög misjafn. Fiski- laust að kalla. Barnaveikin er nú loks hætt að gera vart við sig í Svarfaðaida!; var síðast fyrir 6 vikum á Sauðanesi. Hefir hennar ei orðið vart að undan- íörnu hér 1 sýslu. Aptur hefir hún fyrir skömmu stungið sér niður í L>ingeyj»rs/slu (Gautlöndum og Múla) og forðaðist fólk allar samgöngur við Múla í nóvembermánuði. Að veiki pessi hefir eigi almenn- ar breiðst út í Eyjafirði og Dingeyjar- sjfslu, mun mest vera pví að pakka, að fólk er nú orðlð laDgtum varasam- ara með allar samgöngur við veik- indaheimilin, en áður var, mest fyrir fortölur Guðmundar læknis Hannes- sonar og ritgerðir amtm. P. Briems í Lögfræðingi, ef til vill og fyrir sam- göngubann, er Guðm. læknir lét setja upp hér í bænum ogsýslunni 1 sumar. —Stefnir. Mannskað’ar á Eyjaflrði. 12 MKNN DRUKNAÐIR,— ÞAR AF ÞRÍR BRASÐUR AF KINUM BÁTI. 1. og 2. p. m. var stilt veður og gott, en seinni daginn féll loftvogin mjög mikið; að morgni pess 3. var og stilt veður, en loftvogin stóð venju fremur illa; um fullbirtingu fór og að fjúka og hvessa af norðaustri, og ár- degis var komið ofsaveður af peirri átt með vatnshríðar éljum og kólgu. Fjöldi manna áttu síldarnet f sjó, og höfðu farið meðan stilt var um morg- uninD, að vitja peirra, en urðu allir að hrekjast í land, pegar ofviðrið skall á.—Kollsigldu sig pá 2 bátar í svo nefndum Krossanesál utan við Odd- eyrina. t>rír Norðmenn, sem stunda netaveiði hór á tirðinum, voru á öðr- um, varð peim pað til lffs, að Guð- mundur skipstóri Jónsson á Oddeyri var par nálægt og sá, pegar báturinn hvarf; hafði konum fyrst hvolft og slðan snúist við aftur, maraði hann í kafi með mönnum f, er Guðmundur kom að og bjargaði peim, sem pó engan veginn var hættulaust í ofviðr- iuu. Hinn bátúrinn, sem sigldi sig um, kom úr fiskiróðri; sást pað úr síid- arveiðaskipi,' og tókst Jóni Ámunds- syni fyrir snarræði og dugnað að bjarga einum manni af kjöl, for- manninum Tryggva Jónassyni ungl- ingsmanni frá Bandagerði, en af bátn- um druknuðu Jón Jósepsson purra- búðarmaður frá Glerá frá konu og ungum börnum, og unglingspiltur frá Stóra-Eyrarlandi, Jón að nafni. Hennan sama dag hlektist tveim bátum á í brot*jóum við Böggver- staðasand, og drukknuðu 3 menn af hvorum, hinir komust af. Þá fórst og bátur frá Krossum á Árskógsströnd með 4 mönnum, premur bræðrum, sem hótu Dorvaldur, Baldvin og Vil hjálmur, og voru synir Þorvaldar heit ins yngra á Krossom,—og vinnumanni frá sama bæ, Gunnlaugi Sigurðssyni. Báturinn fanst rekin nokkru fyrir innan Litla árskógssand. Mönnirnir, sem druknuðu við Böggverstaðasand, voru pessir, eftir lausum fréttum paðan utan að: Júlfus bóndi Guðm.-son frá Halldórsgerði, Eggert bóndi Jónsson frá Hreiðar- staðakoti, Björn Sigfússon húsmaður frá Tjarnargarðshorni, Hallgrímur Kristjánsson vinnumaður frá Ingvör- um, Haraldur Jónsson unglingspiltur frá Tjarnargarðshorni og maður vest an úr Fljótum, Guðmundur að nafni. —Stefnir, 12. nóv. ’98. Halfgerd visnun. KONA OG MÓÐIR VKIKTIST AF SLÆMU KVKFI. Hálfgerð visnun on áköf svima köst fylgdu á eftir.—Læknar gátu ekki bætt neitt.—Dr. Williams Pink Pills gerðu hana góða. Brookholm, smáporp rótt utan við bæinn Owen Sound, er allur í upp- námi af fögnuði yfir hversu mark- verðar lækniúgar Dr. Williams Pink Pills hafa áorkað par í bænum. Blaða- manni einum frá Toronto, er dvaldi par í grendinni um tíma, var bent á hús uppá hól einum hvaðan sjá mátti yfir hinn inndæla Owen Sound fjörð, og var honum sagt að í pvf húsi gæti hann fengið að heyra um markverðan heilsubata, sem Dr. Williams Pink Pills hefðu veitt. Hann gekk pví uppá hólinn og á hann hinum glað- linda eigenda pessa skemtilega heim- ilis, Mr. J. F. Goodfellow, að pakka uppljfsingar pær, er hér fara á eftir:— „Kouan mín hefir Dr. Williams Pink Pills að pakka pá góðu heilsu sem hún hefir pann dag í dag“, sagði Mr. Goodfellow. „t>aun 12. júlf 1895 fór Mrs. Goodfellow skemtiferð á bát til Collingwood, og pegar hún kom til baka hafði hún slæmt kvef. Utúr pví fékk hún ofurlítinn snert af visn- un í vinstri hliðina og útlimina. t>ar við bættist að hún fókk oft svo mik- inn svima yfir höfuðið að hún féll alveg til jarðar. Hún varð svo afllaus í vinstri hendinni að hnn gat engu lift upp með henni. Hún leytaði til lækn- is, og f marga mánuði fór hún eftir ráðum hans og tók ign meððl pau, er hann sagði henni fyrir að brúka. En pað var að eins til pess, að eiða pen- ingum, pví henni batnaði ekkert. Með pví Mrs. Goodfellow átti prjú börn, og hafði engann, nema manninn henn- ar, til að passa pau, komu pessi veik- indi hennar peim hjónum mjög illa. Lannig liðu átta mánuðir. En pegar par var komið bað einhver kunnÍDgi, peirra hjóna, Mrs. Gooilfellow að reyna Dr. Williams Pink Pills. Hún keyfti pví nokkrar öakjur til að pókn ast kunningjanum. I>egar hún var búin með pillurnar var hún til muna betri. Svimaköstin komu sjaldnar, prótturinn smá færðist í vinstri hlið- ina og handlegginn svo að hún varö mjög ánægð yfir árangrinum. I>egar hún var búin úr sex öskjum var hún orðin frfsk og hætti pví að brúka pillurnar; en eftir nokkurn tíma fór hún aftur að finna ofurlítið til veik- innar. Hún fékk sér pvf meira af pillunum og gladdist heldur en ekki yfir að finna hversu pær bættu honni á ný. Hún hélt nú áfram að brúka pillurnar par til hún póttist viss um að henni væri batnað að fullu, og hætti hún pá að biúka pillurnar. I>að er nú hálft annað ár síðan, og á peim tíma hefur hún ekki fuudið nema einu sinni eða tvísvar til veikinnar, og purfti húu pá ekki annað en að taka nokkrar inntökur af pdlunum til pess, að veikin hvirfi aftur. Mrs. Good fellow er sanufærð um, að hún á Dr. Williams Pink Pills heilsu sína að pakka, og mælir hún pví mjög ein- arðlega með peim við kunningja sína og vini. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, til 532 MAIN ST> Ytir Craigs búðinni. Lifiil ob lœrij. GangiS á St. Paul ,Business‘-skólann. pað tryggir ykkur tiltrú allra ,bnsiness‘-manna. Á- lit hans hefur alltaf aukist þar til hann er nú á- itinn bezti og ódýrasti skólinn i öllu Norðvest- urlandinu. Bókhald er kennt á þann hátt, að legar menn koma af akólanum eru þeir fœrir um að taka að sjer hjerum bil hvaða skrifstofu- verk sem er. Reikningur, grammatfk, aðstafa, skript og að stýla brjef er kennt samkvæmt fullkomnustu reglum. Vjer erum útlærðir lög- menn og höfum stóran klassa f þeirri námsgrein, og getur íærdómur sá, sem vjer gefum þeirri námsgrein komið f veg fyrir mörg málaferli. MAGUIRE BROS. E. Sixth Street, St. Paul, Min MANITOBA fjekk Fyrstu Vkrðlaun (gullmeda líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var 1 Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýni par. En Manitoba e' ekki að eine hið bezta hveitiland í hoii*i, heldur ei par einnig pað bezta kvikfjárræktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasia svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gotl fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu cg fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautir mik) ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólai hvervetna fyrir æskulýðinn. 1 bæjunum Winnipeg, Brandor og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lakt Narrows og vesturströnd Manitob* vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. 1 öðrum stöðum í fylb inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 860( íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. I Manl toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru I Norð vestur Tetritoriunum og British Cc lumbia að minnsta kosti um 1400 í> endingar. íslenzkur umboðsm. ætlð reiðu búinnað leiðbeina ísl. innflytjendun Skrifið eptir nyjustu upplýsing m, bókura, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. Minister tf Agriculture & Iminigration. WlNNIPKG, MANITOBA. Peningar til lcign Land til sals... Undirskrifnðtir útvegar peninga til láns, gegn veði í fasteign. með betri kjörum en vanale^a. Hann hefur einnig bújarðir til sölu viðsvegar um íslendinga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary Publio - Mountain, N D. Future comfort for present seemingf economy, but buy the sewing machíne wíth an estab- lished rcputatíon, that guar- antees you long and satísfac- tory servíce. i i j* ITS PINCH TENSION . . ANO . . | TENSION INDICATOR. ! (áevices for regulatíng and > showing' theexact tension) are {a few of the features that * emphasize thc b<gb grade > character of the white. > Send for our elegant H. T. J catalog. | WlilTE StVVING MACHINE C0., > CIEVELAND. 0. n-ww Til sölu hjá W. Grundy & Co., Winnipeg, Man Northern PACIFIC RAILWAY Ef pér hafið í huga ferð til SUDUR - - - CALIF0RN1U, AUSTUR CANADA ... eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTUR VESTUR ættuð pér að finna næsta agent Northern Pacific járnbrautar- fólagsins, eða skrifa til (JHAS. S. FEE H. SWINFORD G. P. & T. A , General Agent, St. Paul. Winnipeg. Nopthp-nD Paeifio Ry. TIME ___________MAIN LINE.____________ Morris, Emerson, St Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco: Fer daglega 12.15 m- Kemur daglega i .05 e. m. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Portage la Prairie og stadir hér a milli: Fer daglega nema a sunnudag, 4.45 e.ro. Kemur daglega nema a sunnudag, 11.Oö f.m, MORRlS-BRANDOw BRANCH. Morris, Roland, M.iatni, Baldur, Belmont, Wawir.esa, Brandon; einnig Sn.iris River brautm fra Belmont til Elgin: Fer hvern Manudag, MidvÍKud. og Föstudag 10.40 f. m. Kemurhvern piidjud., Fiinmtud. og Laugardag 3.05 e. m. CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.