Lögberg - 09.02.1899, Page 1

Lögberg - 09.02.1899, Page 1
LttSBKKG er gefifl fit hverm flmmtudaf af The Lögberg Printing & Publish- Jng Co., aS 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriS (í íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeúmok uúmer 5 cent. Lögbkkg it publithed'evory,‘TllnTtday by The Lösbbrg Printing & Publish ing Co., at jogjfi Elgin Ave., Winni peg, Manitoba,—Subseriptiea priaei Sa.oo pec year, payable fa atlvaMe. — Bingle oopiae j eenta. 12. AR Winnipeg’, Man., flmmtudaginn 9. febrúar 1899. WR. 5. Royal Crown Soap SAUMAVÉLAR $65.00 virði hver New Wllliam’S Drop Heaö Q Gefnar 4 hverri viku fyrir Roy- al Crown Soap umbúbir. Bifijlk verElunarmann yfiar um 'Royal . n , ’Pon mefi hverjum 5 stykkjum “öyal Crown Sápu í umbáðum. En inn er vinnur á Royal Crown Bapu-verkst*ðinti fter að keppn um þessi verölsun. Frjettir. CATVADA. FylkiípÍDpið í Nova Scotia kom •iman 2 J>m. Fjártnál fylkisins virð- ••t vera l betra horfi en nokkru sinni áBur. Éylkisþingið 1 Ontario var sett oronto 1. p. m>> en ekkert sérlegt • ur gerst þar enn sem komið er. BANDARÍttlN. General Eagan, er hafði utnsjðn *istum handa Bandarikja liðinu er ®ut var til Cuba & meðan strlðið stóð 7 r> ▼ar stefnt fyrir herrótt fitaf kier- Pffl um óholla f®ðu, er liðið hafði ®ngið, 0g útaf utnmælum hans um 7 rmanni sinn, Miles genaral, og hef oraeti McKinley nú úrskurðað, að °n skuli mÍ8sa tign sína 1 hernum I ■•x 6r. fri deild congressins 1 Wafh- 8amÞykti friðar samninginn 1 andarlkjanna og Spánar 1 fyrra- og voru 57 atkvæði með, en 37 6 Hver bardaginn eftir annan ur 6tt aér atað á Philippine-eyjun- ntn milli Bandaríkja-liðsins og upp- istarmanna hina alðustu daga og T*‘tlr hinum fyrnefndu hvervetna e ur. Mannfall hefur verið talsvert ... & af kliðar, um 50 af Banda- iðinu I einum bardaganum. Stjórnin virðist ftkveðin I, að ^rjóta uppreistarmenn & bak aftur hið , H8^a °K koma 6 fiiði og reglu & •jjunum, 6 Þingið 1 Norður Dakota hefur nú “mÞykt lögi pa &tt>aö peitMm Vfá kjónaskilnað I rikinu verði að ■*** 6tt heima I pvl I 1 ftr, t 8Uðinn Vnr 6 m&nuði, eins og ftður var. Fonngjar uppreistarmanna & vuba hafa nö afrftðið að sunðra liði «nu og piKRja 3 miljónir doll. sem ullnaðar borgun frft Bandaríkja • jórn & kröfum sinum, sem voru 60 ®ujónir doil., eins og fiður hefur hef- « rsrið skyrt frft i Lögbergi. tTLftXD. PrÍDz Albert af Saxe Couburg Gotha, einkasonur hertogans af Edin fnrg (næst-elzta sonar Viotoriu drotn- 1DgM) ®r Ifttinn. bing Breta kom saman ( London fyrradag, en ekkert n/at&rlegt eða •árUga merkilegt er tekiö fram I Fulltrúar hinna /msu n/lendna I Australiu hafa nú loks ssmpykt grundvallar Mmning fyrir J>ví, að Dý lendurnar gangi i samkins samband og Canada-fylkin eru I. General Caprivi, sem var kanzl- ari t>yzkalands fi eftir Bismarek, er x:ý lfttinn. Manitoba liótolið brunnið. Eldur kom upp í hinu nafntog&ða Manitobahóteli, bér I bænum, ft milli kl. 12 og 1 í gærmorgun, og brann pe3si afbragfis fallega og mikla bygg- ing pvlnær til kaldra kola & liðugum 2 klukkuttmum. Hótelið var ftfast við stöfivar Northern Pacific-járn- brautar félagsins, og brunnu pær einnig niður. En til allrar hamingju var vindur af norðvestri, svo ekki kviknaði í fleiri húsum. Hótelið var fullt af gestum, en öllum varð gert aðvart 1 tlma, svo ekkcit mannsllf fórst. Manitoha hótelið var vafalaust stærsta og faiiegasta hótelið í Canada fyrir vestan Montreal, og tók yfir 300 gesti. I>að var bygt úr rauðum múr- steini og sandsteini, og kostaði, ftsamt stöðva-byggingunum, er brunnu, um $400,000. Fiestir gestirnir mistu meira og minna af fatnaði og öðrum munum, og er skaði sumra mjög til finnanlegur. Hinn mikli kuldi gerði hruna penna enn ópægilegri og eftir- minnilegri fyrir gestina og slökvi- liðið. I>að er sagt'að upptök eldsins hafi verið pau, að of mikið hafi verið kynt & opnum arni 1 binum mikla borðsal & 1. lopti og neistar pvl læst aig í tréverkið 1 kring. Skýrslur eru enn ógreinilegar um ymis'egt 1 sam- bandi við penna stórkostlega hús- bruna, og verða pvl frekari fróttir af honum að blða næsta blaðs. Dánarfregn. bórður Guðmundsen, læknir 1 Detroit Harbor ft Washington-ey 1 Wisoonsin-rfki, er Ifttinn. Hann and- aðist eftir að eins f&rra klukkustunda sjúkdómslegu 1 húsi bróður síns, Mr. Árna Guðmundsen, par sem hann lengi hafði átt heimili, sunnudaginn 29. janúar, milli kl. 7 og 8 um morg- uninn. Samkvæmt bréfi frft bróður hans hafði hann kveldinu ftður komið heim frft sjúklingum nokkrum, er hann hafði verið að vitja. Sjúklingarnir voru um petta leyti margir, svo að upp ft slfikastið hafði hann aldrei haft frið, hvorki dag né nótt. Veður var fjarskalega k&lt, og varð hann fyrir megnri ofkælingu, sem lagðist ft nýr- un með afar-miklum prautum og gerði útaf við hann & svona skömm- um tfma. „Hans verður ssknað af öllum, pví hann hjftlpaði mörgum, og pað fyrir lítið oft og einatt.“ öllum var vel til hans, sem pektu hann. Hann var stakt góðmenni alla daga og heppinn læknir. bórður Guðmundsen heitinn var rúmlega fimmtugur að aldri, er hann lézt, fæddur I Reykjavík 14. marz 1848. Foreldrar hans voru Þórður Gufimundsen kammerr&ð, lengst af syslumaður 1 Arnessyalu, og kona hans Jóhanna L&rusdóttir, f. Knudsen. Hann var útskrifaður úr latfnuskólan- um 1 Reyjavlk firið 1867, tók próf 1 læknisfræði i Rvlk 1872, gekk & splt- ala I Kaupmannahöfn 1872—73, pjón- aði sem béraðslæknir 1 Gullbringu- sýslu frá. 1874 til 1888, fyrst settur og síðan (frft 1876) með reglulegri embættisveitÍDgu. Xrið 1885 leitaði hann af la.udi burt til Vesturheims, 8«*táet *0 1 D*a«larfkýaB«ai á Washington-ey i Wisoonsin-riki, og tók par að nýju að eiga við læknis- störf og bólt peira störfuro ftfram til dauð&dags. — Hann var ókvæntur alla æfi. Islands frjettir. Reykjavik, 17. des. 1898. Mawnalít —Lfttinn 6 Akranesi hinn 21. okt. p. 6. eftir langar pj&n- ingar af lungnatæringu ungur atgerv- ismaður, I>orbergurIngjaldsson, Ingj- aldssonar í Nýlendu og konu hans, Þorbjargar Sveinsdóttur, f. 30. okt. 1897, tók próf í stýrimannafræði i Rvík siðastl. vor með góðum vitnis- burði, „enda var bann framúrskarandi efnilegur og laginn sjómaður.“ Merkisbóndinn í>orkell Ingjalds- son i Alfsnesi fi Kjalarnesi lézt 11. f. m&n., fæddur 1844 i Gloru & Kjalar- nesi, kvæntur Björgu Sigurðardóttur og fttti við henni 8 börn, sem 5 lifa, 1 sonur og 4 dætur, „góð sveitarstoð og búhöldur hinn bezti“. Hér i bænum andaðiat 13. p. m. ft níræðisaldri konan Ingibjörg Bjarna- dóttir heit. Simonarsonar I Laugar- dælum, kona Jörundar E>orsteinsson- ar smiðs, sem lengi var & Akranesi. Rvik, 21. des. 1898. Bankadjófueinn er fundinn, pnssi sem sveik út i fyrra i b&nkanum 850 kr. með fölsuðum nöfnum. Hann ft heima i Xlftaneshreppi & Mýrum. Kvað hafa meðgengið fyrir sýslu- manni. Vkðt.jCtta i atiráara lagi nú nokkrar vikur; býsna f&nnkoma og j&rðbönn. DAnib nýlega i Dölunum tveir nafnkendir efnabændur, Sumarliði Jóasson & Breiðabólstað og Benedikt Þórðarson & Háafelli. Rvtk, 31. des. 1898. Nýársóska erillinn. — Margir bæjarmenn—embættismenn og borg- arar—sem eiga vanda til að vera & lfttlausri rfts allan nýftrsdaginn bver heim til annars með hamingjuóskir sinar, bafa nú tekið sig saman um að hætta pvi, og reyna par með að koma af peirri andhælis tizku; lfita sér lynda að segja „gleðilegt nýftr“, er fyrst ber fundum saman hins vegar eftir ftramótin. Laugabnesspítalinn.— Gefend- ur spltalans, Oddfellowa-félagið i Danmörku, höfðu frétt héðau i haust, að fleiri hef'u sótt um vist par en feDgu, 68 i stað 60, er ftrskostnaðar- fjftrveiting alpingis var bundin við, og fóru pegar að leita samskota til að geta bætt pessum 8 við. Sömu- leiðis hafði spitalalæknirinn getið pess i bréfi, að kynstur pyrfti af s&ra- umbúðum; alt efDi 1 pær væri upp- geDgið i lyfjabúðinni. Fólagið tók pegar að fér að bæta úr peirri pörf. Jólatré (12 ftlna h&tt) og jólagjafir sendu peir félagar sjúklingum og vinnufólki spítalans, og var pað til hins mesta fagnaðar. Spftalaprestur- inn hélt kvöldsöng i spltalanum að- fangadagskveldið; auk pess varsjúkl- ingunum skemt með hljóðfæraslætti (ft harmon., af B. Kristj&nssyni). Tunqlmtrkvinn hór ft priðja i jólum um kveldið s&st mjög greini- lega, almyrkvi, með pvi að veður var bjart og heiðsktrt. Upsahlaup hér 6 höfninni, feng- ust um l^ hundrað tunnur i einum drætti I fyrradag í n«t úr—Hafnar- firðll Rvík, 7. jan. 1899. Dáin að heimili sinu i Hafnar- firði & gamlftrsdag af barnsförum hús- trt GaðrúB Dreúu44Mú, 14 4n g*m-1 ul, kona ögraundar Sigurðssonar kennara við Flensborgarskóla en dótt- ir *óra Sveins Skúlasorar *ifiaat prests að Kirkjubæ i Tungu og konu hans Guðnýar EinRrsdóttur albróður X.rna biskups Helgaaonar 1 Görðum. „Guð- rún eftl. var fyrirtaks kona að gftfum og m&nnkostum og sannmentuð. Eft- ir hana lifa með ekklinum tvö börn, Ingibjörg 8ja og Sveinn 1 &ra“. Ufiaveiðiw hér i bænum hélt ftfram fram yfir árslokin. Aflinn hef- ur orðið petta, eftir skýrslu kunnugs manns: 80. des..............200 tnr. Sl.des...............418 — 2. jan..............407 — 8. jan..............115 — ö.jan............... 81 — S&mtals......1,171 tn. I>að voru Hafnfirðingar, sem fyrstir runnu ft vaðið bér; Hklegast að Reyk- vikingar hefðu ekki hreift sig hót að öðrum kosti, enda talið vist, að hér hafi oft komið ufsagengd ftður, og verið Ifttin alveg ónæðislaus. Að veiði pessari hefur ffttækum orðið mikil björg, bæði hér i bænum og viðar, sótt hingað töluvert ofan úr Mosfeilssveit t. d. Stock- Taking ...Sale. Kvenn-kjólar (wrappars) á tl.tf frá $2.71 til $8 virði. Kvann-trevjur (hlowsea) .... §0 e. 75 eenta viroi. Fóðraðir kvenn Kid hansk&r $1.00 vel $1.$0 virði. Kjörkaup ft ölluæ nasrfötura ag sokkaplöggum. Carsley $< Co-, Tíðarfab. — SDjÓA8amt i meira lxgi um pessar mundir. Ilt að kom ast um jörðina og innistöður miklar. Austanpóstur, er lsgfii af stað 3 p. m. að morgni, eins og til stóð, sneri aftur ▼ið Elliðaftrnar fyrir ófwrð með beat- ana og fékk sér aleða og annan út- búnað til pass að komast pann veg yfir fjallið. Hinir póstarnir lögðu af stað daginn eftir og hefur ekki fráct hvernig peim hefur roitt af.—Talað er, að bændur séu teknir til að akera af heyjum austanfjalls, og er pað auðvitað betra nú en slðar.—Itafold. CONCERT 08 SOCIAL heldur kvennfélag Fyrsta lúferska ■afn. hér í bsenum, í gömlu « Wesley-kirkjunni (6 horni Ross Ave. og Nena St.) Þrið.jud. 14. þ- máQ- Px*o svctm. 1 1. SoLO—Selected.............. Thos. H. Johnson. 2. Piano Solo—Variations og Cast- or and Pollux......C.M. ». Wiber Miss T. Hermann. 8. Upplestur. — Úr lífi atvinnulausa fólksin í Chicago.. W.A. Wgdwff Mrs. L. Bjarnason. 4. Solo—Se’.ected............... Mrs. W. H. Paulson. 6. Solo—D.vnur i tnáiundi... F.Schub&rt ’Miss S. Hördal. ð. Quartette—Góða nótt.......... Mhs. Paulson, Miss Hermann, D. Jónasson, A. JÓNSSoN 7. Solo—Selected................ Mrs. W. H. Paulson. 8. Solo—Through theleaves..F.Stfft«ó«rf Miss T. Hermann. Tlckets 25C. Byrjar kl. S. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, Fluttur ui 632 MAIN ST. Ytir Craigs búðinni. Yileerif er eitt af helitu Dámsgreinum á St. Paul ,Busmess‘-skólanum. Kennararnir, sea> fyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeir he*tu í landinu, MAGUIRE BROS. pi Saat 8iz*h Swaet, St. fa«l,Mtna 344 MAIN ST. SpyTjið sftir Mr. Melstsd. BEZTI STADURINN T/L AB KAUPA LEIRTAU, GLASVÓRU. EOSTULÍN, lampa, SILFURVÖRW, HnIfAFÖR, o. *. ttv« Porter $t Co., S30*Main Btbbbt. Ótk »B eptir rerilaaJ lsleaáiaga. ^újaibir »9 BÆJARLOT BÖJÖRÐ, 120 akrur að atærð, að eins 4 mllur frft Selkirk, með ágætu húsi—(Torrens title) er til söln fyrir mjög lftgt veið. AGÆTT akuryrkjuland, 140 ekrnr, vestan við Selkirk, til sölu fyrir lftft rerð og með góðum borgunarskilra. ÍBÚÐARHÚS og lóð á Clandeboyo Avenue, 1 Setkirk, er til sölu með gjafverði og með borgunarskilmftlum er allir get* gengið að. — Húsiö er 'nssstum pvf nýtt. BYGGINGARLÓÐIR til sötu í öllum pörtum bæjarins. Til að fá frekari upplýaingas favi menn til eða skrifi FiUiemmeL GENERAL agknt. iftsnitúba ^bt., Stlkirk, jHim. Sub. Agent fyrir Dominion Lands, Klds, Slysa og Llfsftbyrgð, Agent fyrir Grsat-West Life Assuran.ee Co. I. M. cieghopn, M. D., LÆKNIR, og iYFIRftiCTUMAÐUR, Et» Hafur krrpt lyíjabúBina á Baldur og hefur >vl sjalfur umsjOri á ólluat meðólum, «m hann *t»r frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur viö hendin Rter mes |*örf gerist.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.