Lögberg - 09.02.1899, Side 6

Lögberg - 09.02.1899, Side 6
LÖGBEKÖ, FIMMTUDAOTNN 9. FEBRUAR 1899. Fréttabréf. Gimli, 2 febr. 1899. Herra ritstjóri Lðgberjía. Héóan er fátt að frétta, nem» mikil frost og nokkur snjókoma «ð öðru bverju fiessa síðustu dxí?a. Hérá Gimli eru marpir fiune't haldtiir af kvefveiki íir fluei z ); að ttðrii lcyti e- lfðan manna he d ir tfrtð, [>ví ekkerl Stórb'il h»f< menri hé' við að b(ia. Að kveldi hins 26. f. m. hé t SÖnjífóngið „Gígja“ sfna fyrstu ske nti samkoniu A þessum vetri, oy var Mr. S. G. ThorareDsen, sön^r kennari flokksins, forseti samkomunn ar. Samk. var furðu vel sótt, þrátt fyrir kuldann og fannkomuna daginD &ður. Prógramið »ar fjölbreyttara en Gimli búar hafa átt að venjaat, svo sem fjórraddaður söngur, kappræða, samspil á orgel, fíólín og horn; tvö stutt leikrit voru leikin (,,Biðiarnir“ og „Astabréfið'*); einnig var þar „kökuskurður“, og voru pað tvær ógiftar stúlkur, sem börðust um hnos«- ið, önuur af Gimli, en hin sunrian úr Viðines bygðinni, og var að pví góð skemtun, pvf af knppi var sótt á báð- ar hltðar; en svo fóru leikar um síðir, að noiðanmenn unnu sig-ur, svo G'mli stúlkan (Miss Clara F. Anderso ) fókk pann heiður að fá að skera kök una, en hiu útbytii bitunum meðal fólksins, eins og vanalega er gert við „kökuskurð“. Svo pegar hver var búinn að fá sinn skerf »f kökunni (sem smakkaðist vel), var farið að ryma til i húsinu fyrir dansfólkið, sem hé t áfram staifi f-inu hvSídarlítið til Itl. 8 næsfa morgun. Á pnðjndagskveldið, hinn 31. f. m., kom hii gað til Gimli íslenzki Ipróftamaðurinn J. G. Johnson, og skemti Giroli búum pað sama kveld með fpióttum sfnum f l ú-inu „Skjald bieið". Ekki get ég sagt neitt um pað hvemig honum tókst að gera ,,kúnstir“ sínar, pví ég var par ekki, en sagt hefur n.ér veiið, að pað hafi fuiðaniega rrargir sótt samk. Mr. Johr.tOLS. Ai nars fii tt n ér pað atór furða—f jafn fátæku plássi og GimH & a ð vera—hvernig menn geta baft penir ga til að sækja ailar pær sam- komur, sem fcér hafa verið á Gimli f vetur, sem munu vera sarotals um 17; eu aðeins örfáar af peim fjöliia frfar. Menn tala Lér um fcáa akatta og oðrar útborganir, en mi nast lftið á sam- k miur sem penÍDgtpjófa, pví pað fiust n.ór vera létta nafnið á peim. G. P. MagXjsson. KeeWatin, Ont, 2. jan. ’99. Herraritstj. Lögbergs. Pað má að lfkindum telja pað merkisviðburð í sögu Vestur Isiend- ir.ga ef eÍDbver af peim íslendingum, sem búa á pessum stöðvum, skyldi fvra að ]4ta til sín hcyra f blöðurmm. -ikyldi fara að gera pað kunriuot i i-iiiiinum, aö iió búa pf nokkrar fs lenzkar fjölskyld ir. Sumir álfta ef td vill, að í-dendingum hér sé ekk nm pað gefið að láta heimirin fá fiétt ir af sér, og telja pað pvl máske bf ræfni af rré”, að fara að kunngera r> <ð, að bér féu lifandi í'leodingriy. f> ir, s«m svo kynnu að hugsa, li-f >r?t til «tns má's, »ð ekkert hafi -é ’ i fsl. blöðunum f W[>eg um íslei d mga i ér í riær tvö ár. Eo hvað sen pessu lfður, pá ætla ér nú að >yna að hór ern íslendingar, að peir eru með fuliu fjöri, bæði and ega og líkam- lega, pótt peir hafi ekki látið mikið á tér bera upp á sfðkastið nó látið raiki? yfir sé", og að peir fylgjast vel með tíðarandanum eftir ástæðum. I>að er auðvitað ekki við að bú- ast, að við bér getum haft mikinn fé- Lgsskap, pví til pess erum við of fá- inennir. En pó höfum við félags skap og reynum að efla hann, pví við eriun á svo háu menningarstígi, að sjá pörfina á félagslegum samtökum. Hiun eini verulegi fé agsskapur okk- »r er pó einungis lestrarféUg, og er mjer óhætt að s*gja að hann h<fi prifist polanlega, jsfnvel pó mér finn- ist,að færri stsnda í lestr* félaginu en vera atti. É ' skal pó geta pe-s, okkur öllum til sóma, að um ára- mót n (á gamalársd'gskveld) 1897 — 1998 var haldin samkoma til arðs fpr ir pennan féUgsskap með góðum á- rangri, pví pá samkomu sóttu allir. Annan fé’agsskap höfum við reyrt, sem f-é að koma saman á mál fnndi, og hó>fðu margir gaman af peim félagsskap og snmir töluvert gagn. Fn svo liæiti sá féligsskapur 1C. f m. með mestu ró og spekt, og er pað e* t 1 vill nokkuð undarlegt, pví sumir unnu peím íélagsskap. Enn i reitt, sem er býsna fágætt hiá jafn-fámennum hóp af Vt-sMir- ísler dingtim, en sem komst á fót hjá okkur Lér, nefnilrga að hér reis upp blað sem heitir „Vestri'4. t>nð er r ú að vísu ekki pret.tað f neinnri prent- smiðju, hcldur er pað skrifað, og er útgefai.di pess J. P. Ldal. Fyista núrner pess kom út 16. júlf síðastl. Ura frágang og efni pess ætla ég ekkert að segja, pví pað mun máske einhver annar gera, jafnvel pó um- ræður um pað eigi ekki hcima f op- inberum blöðum, par eð blað petta gengur einungis innan Iftils sviðs, og er par að auki bara p fvateign. Heiisufar befur ekki verið gott f pessum bæ f haust og vetur, pvf pað hefur gengið skarlatssótt og tauga- veiki, en pó hefur enginn íslendingnr dáið úr veikindum pessum.—16 des. síðastl. andaðist að heimili foreldra sinna, úr luDgnatæringu, Jxkobina Kristín ísda), dóttir J P. ísdals og Mrs. Margiétar í-dal. Hún var nær pví 8. ára, f. 4. febr. 1890. TTé- f Kecwatin ern 51 fsl. sálir f <lt. 5 í Norman, og tölnvcrt margir f R t P irtage (3 mflur i é!'an). Gatnla árið kvaddi fyrir tveimur dögum, og ryja árinu heiisuðu pau Mr. Björn Magnús«on og Ingibjörg Þorsteinsdóttfr með pvf að gifta svg. Mér er óhætt að segja pað, að allir lardar ] ér ó>k»( p <i m »f hjarta til 1 ikku og »11r»r velfarnanar á peirra óförnu æfibrsnt. A^ svo mæltn óska é r Lögbergi og útg. pess gleðilegs ' /irs. Keewatin búi. [Það er vsngá vorri að kenna, að bréf petta befur ekki birtzt fyr, og biðjum vór höf. velvirðingar á pví.— Ritstj. Lögb ]. Kafli úr l>rófl, úr fsl. nýl. á vesturströnd Manitoba vatns, dags. 30. jau. ’99. „Fáar eru f é'tir béðan að skrifa; heilsufar fremur gotf; illviðrasarrt hefur verið urn tfma, golur og hörðu fro-t. Hinn .13 p. m. var haldin skemtisamkoma í skó'abúsi Big Point- bú i. Fyrst var leikið stutt leikrit „B"inorðsförin41. Þirnæst var ræðx, upplestur „Solos'4 og fi Yfir höfuð var samkoman heldur góð og ve.l sótt, O' paraflaiðandi var ágóði eftir öll um vonum. Það, sem inn kom, gekk til arð fyrir lestrarfé'agið ,,Árgali“, sem simanstendur »f íslendingum á Big Point og alt norður að I d Rvs erve. Hvítfisks veiði er með daufasta mótt pennan vetur, aðeins einstaka majður skm stundar veiðiskxp fyrir p't fiskitegund. Vi-rðið er betra en undanfarna vetur, 4c fyrir pnndið“. Mr. MONTAGUE, Dunville, Oqt., hefur gott aö sigja um Dp. Chase’s Ointmcnt.. Honum batnarii slæmte- und af Piles. Hann segir: -Jeg hjáðist af slxmn tegund af piles í fimm ar, og var slundum svo slæ • ur að jeg í.at ekki sofið. Jeg reyndi næsium öll með- öi sem ^etið var um, og vnr r i'Mngt að reyn3 Dr. Cense’s Ointment. Jeg f;ukk mjer eina dskju og eptir að hera ^ mig einu sinni linu,'u | rautirnar svo mikið að jeg sannfærðist um að þetra meðal mu* di gera mig góðnn. Jeg brúk- aði nlls tvær f'skjur, og er nú albata. Oll íneðöl Dr. Chnses, hafa kostað margra ára reynslu og rnnns knir, til f*e<s að gera tau sem allra b -zt við þeim sji'ö d .mum, sem ætlast er til að |a > lækni. Dr. Cha-e hefur skömm á öllum me'ölun er eiga að lækna alla mögulega hluM J>.ið er búi ‘ aA smna meir eu tíu |»us- und sínnum, að meðöl Dr. Chnse’s orsaka eng- nr slæmar afleiðingar a edtir brÚKun fei'ra. Dr. Chase’s O ntment er miðað við ,,lan jline“, og ma.gir beztu læknar brúka hann. Til sölu hjá úlltim lvfsöktm Lækningabók Dr. Chas’es, 1,000 bls., seud hverjum sem vill í Canada fyrir 60 cents. Edmanson, Bates & Co., Toronto, T ilegraf er eitt af helztu námsgreinum á St. Paul ,Business*-skólanum. Kennarnrnir. sem fyrir þeirri n msgrein standa, eru einhverjir þeir beztu í landinu, MAGUIKE BROS. 91 East Sixth Street, St. Paul.Minn Strenahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK 'ELTA ALLSKONAR MEpð>L, BŒKUR ^KRIFEÆRI, SKRAUTMUNI. o. s frj. 13T Mann getx ntí eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar (>eir vilja ’á meðöl Munið eptir að gefa ntímeriB af me^alinu BÓKTIALD. IIRAÞRITUN, STÍLKITUN, TEI.EURAPHY, LÖG, ENSKAR vAM'GREINAR, OG „ACTUAL BUSINESS", FRá BYRJUJ4 Tlt EKDA. STOFfiABUR FYRIR 3't ARUM SID^M og er elzti og btzii skólinn í öllu Norörest- arlandinu. YFIR 5000 STUDENTAI] Hf\FA UTSKRIFAST AF HONUNl- og eru þar á meðal margir mest leiðandi verzlunarmenn. fessi skóli er opinn ?11t árið um kring, og geta menn því byrjað hvenær sem er. hvort heldur þeir vilja á dagskólann eða yveldskólann l^enslan er fullkorr)iq. Naf'ifr**gir kennarar standn fyrir hverri námsgreina-deild. J>að er bezti og ó- dýrasti skúlinn. og útvegar nemendum slnum betri stöðu en aðrar þvílíkar stofnanir. Komið eða skrifið eptir nákvæmari upplýs inuum. MAGUIRE BROS., KIGF.NDUR. 39 E. Sixth Street, St. Paul, Minn Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. T<rnnur fylltnr og dregnar út án sárs. auka. Fyrir aö draga út tönn 0,50. Fyrir aö fylia tönn $1,00. 527 Main St. ÍST.ENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan &. liamre lyfjabúC, Park Rivf.r, — — — N. Dab. Er aC hitta á hverjum miSvikudegt i Graíton N. D.,frá kl. 5-—6 e, m. Phycisian &. Surgeon. útskrifaður frá Quecns h^skólanum í Kingsten* og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa í IIOTEL GILLESriE, CKYSTAI.. N- I>. DR- DALGLEISH, TANNLCEKNIR kunngerir hjer moð, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (g»t of teath) sem fylgir: Bftzta “sett“ af tilbúnum tðnuum utí at eins $10.00. Allt annað verk sett. niöur að 8ama hlutfalll. En allt með fiví verði verður að lioruast út í hönd. Hann er sá eini hjer í bæntim Winnipeg em dregur tít tennur kvalalaust. Rooms 6—7, Cor. Maiu & Lombard Stroete. THOMPSON & WING, MOUNTAIN, N. D. Þann 1. febrúar ’99 byi jmn vjer að gera skrá yfir Vörur Þær, er þá verða á liendi. Og gefum vjer því alveg óvana- lega raikinn afslátt þennan mánuðinn út (jauúar ’99) á öllura vöruin í búðinni. Fatnaðnr............25 prot. afsl. eða \ tninna en vanaverð. Leðurskör...........20 “ “ “ 1|5 “ “ Vetrarskór..........25 “ “ “ \ “ “ Uil»r Blankett.. . '25 “ “ “ \ “ n K jólatan...........25 “ “ « | “ « “Notions”...........25 “ “ “ 4 “ “ Jakkar og kápur.. 33 “ “ “ J “ ” Ilardvara og liúsbíiiiadur eiunig færður nlður í verði. Sleppið ekki þessu raakalansa tækifæri til þess að fá það sem þjer þurfið fyi ir veturinn og vorið fyrir litla peninga. Vörurnar verða seldar með ofangreindu verði fyrir PENINGA ÚT I HÖND AÐEINS. Komið sem fyrst svo þjer getið valið úr kjörkaupunum. THOMPSON & WING. 46ð mjúkur pfapnvart Htilmapnanum; svo aö hvort sem pessi ést yðar fær góðan byr eða ekki, þá hnfið þjer búið yður undir þann beiður að öðlast ást rnærinnar, sem eru vissuii*ga hin dýrmætustu verðlaun, er nokk- ur riddari getur vonast eptir“. „Jftg kappkosta sannarlega að g'era það, lávarð- ur minn“, svaraði Alleyne; „en hún er svo blíð, svo fögur og svo göfujjf I anda, að jegf óttast fyrir að jeg geti aldrei orðið heDnar verðugur“, „Þjer verðið hftTnar einmitt verðuorur með að hugsa þannig“, sagði Sir Nigel. „Er hún þá aðal- borin?“ „Já, bún er það, lávarður minn“, svaraði All- ejDe hálf-stamandi. „Er hún af riddara-ættum?“ spurði Sir Nigel. „Já“, svaraði Alleynft. „Gætið að yður, Aileyne, gætið að yður!“ sagði Sir Niyel vingjarnlftga. „Þ-ss hærri s<.m besturinn er, því meira verður fallið. R yuið ekki að ná þvf, sem kann að fljúga langtum hærra en þjer getið flogið“. „Jeg þekki lítið á háttu og siði veraldarinnar, l&varður minu“, hrópaði Alleyne, „en jftg viidi gjarnan biðja yður um álit yðar 1 þessu efni. Þjer þekktuðíöður minn og ætt mín»; er ekki ætt míu göfug og hefur hún ekki gott orð á sjer?“ „Það er eDginn minnsti vafi á þvl“, svaraði Sir Nigel. „Og famt sem áður varið þjer mig við að líta ekki of hfitt hvað fist mlna snertir“, sagði Alleyne. 471 með mórberjaviðar-skaptinu, en hertýgi mfn skuluð þjer bafa á áburðar-múlasnanum“. Eptir að Sir Nigel bafði gefið þessar f&orðu skipanir, gengu hinir tveir í/ömlu hermenn burt, eu AH«yrie flýtti sjer að undirbúa allt undir ferðina til Montaubon. XXVI. KAPÍTULI. HINIR ÞRÍR LAXMENN VINNA SJER AFAR MIKINN FJÁUSJÓÐ. Þrð var bjart og kalt vetrarveður daginn sem hinn litli hópur lagði af stað fiá Bordeaux í ferð sfna til Moritaubon, þangað, setn síðast bafði frjetzt til þess belmingsins af Ihútn )\ersveitinni er vantaði. Sir Nigel og Ford höfðu farið á uudan hinum, og reið riddarinn vaualegum ferðaheHti, eu hinn mikli stríðshestur bans, Pommers, brokkaði við hliðina á hesti sveins hins. Tveimur stundum síðar lagði All- eyae Edrioson af stað fi eptir þeim; því hann varð að borga reikning þeirra 4 gestgjafahúsinu og gera ýtn- islegt annað, er tilheyrði stöðu hans sem sveins flokksins. í fðr með honum var Aylward og Hordle- Jón, og voru þeir í sömu berkiæðum og með sötnu vopn og fiður, en voru nú riðandi 4 klunnalegum og hausstórum, apalgengum Landes-hestum, sem voru fjarska úthaidsgóðir og gfitu dullað allan daginn, 470 þjer voruð ungur, hinir eldri spjótsmenn hefðu ætíð verið teknir fram yfir yður, hverrig hefðuð þjer þ& fengið tækifæri til að ávinna yður hið góða nafo og mikla orðstír, sem þjer nú hafið fengið? Þjer eruð ekki eins ljettur á hvstbaki nú eins og þjer voruð, og jeg hef sjálfur ljetzt um hár mitt, en það væri ljótt ef við sýodum það á efri árum okkar, að björtu okkar væru ekki eins trygg og holl eins og þau voru fiður. Ef anriar eins riddari og Sir Oliver Buttes- thorn getur snúist á móti prÍDZi sínum útaf spaugs- yrði, hvar fi niaður þá að leita að varanlegri hollustu og staðfestu? 4 „O! kæri litli frændi, það er vandaiaust fyrir mann,að baða sig sjálfur í sólskininu og prjedika fyrir manni sem er í skugganum“, sagði Sir Oliver. „Eu yður hefur ætíð heppnast að vinna mig fi yðar skoð- un með hinni blíðu rödd yðar. Við skulum þá lfita þetta vera gleymt. En, heilaga María! jeg hef gleymt steikinni, og hún verður eins brunnin eins og Júdas Iskariot! Komið nú með mjer, Nigel, svo hinn fúli fjandi nái ekki valdi yfir mjer aptur.“ „Jeg skal vera hjá yður svo sem eina stund; en lengur má jeg ekki vera, því við leggjum af stað fyrir hádegi“, sagði Sir Nigel. „Segið honum Ayl- ward frá mjer, Alleyne, að hann skuli fara með okk- ur til Montaubon og hafa með sjer einn bogaraann, sem hann getur sjálfur valið sjer. Hiuir aðrir fari til Dax þegar prinzinn leggur af stað þangað. Hafið Pcunmers til handa mjer fyrir Ládcyi og epjótið

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.