Lögberg - 09.02.1899, Síða 2

Lögberg - 09.02.1899, Síða 2
2 LÖGBERG, FIMMTTrDAÖI*N 9 FEBRUAR 1899. f,Lftar^ors‘‘ 02 Pt«r8'1tniníy iilaðama'inH-tiel. isienzua. IW8M8 Eptir dr. M. Halldórsson. Dað hefur helzt til leDgi brunm'ð við, að ritstjórn Lbgbergs hefur tekið tveim höcdum hverri tillö^u i laeds- m&lnm, sem fram hefur komið í ísa- fo!d, siðan vinur okkar Einar Hjör- leifsson pjörðist meðritstjöri þ»ss blsðs. Ojr mfttti J>ví ganfra. að J>vf sjftlffcöijðu, að Löyberg mundi fliött gleypa við hinni r ýjustu tillögu ísa foldar um saroeigiulega fslenzka staf- setningu, sem kippa mundi brott „mesta hneyksli“ í íslenzkum bók- menntum. Jeg fyrir mitt leyti hef miklar mætur & Einari sem manni, fagurfræðÍDgi og skftldi, en jeg verð samt að jftta, að hann er eigi f>að &- trúnaðargoð mitt,að jeg hugsunarlaust og fistæðulaust taki tveim höndtim hverri tillögu ísafoldar og filíti hana góða og gilda að eins af f>vf,að hún er úr fieirri fittinni runnin. Mjer segir svo hugur, að ritstjórn Lögbergs hefði hugsað sig tvisvar um fiður en hún fór að mæla fram með stafsetn- ingartillögu ísafoldar, hefði henni verið kunnugt um, að f>essi tillaga er í raun rjettri Jóns ritstjóra Ólafssonar verk, aö eins knjesett af E nari. Rit- stjórnin gfiði hjer eigi að, hvaða leik var verið að leika. Hún hefði annais eigi alveg mótmælalaust mælt frarn með stafsetnÍDgar-ómynd hins svo- nefnda Blaðamannafjelags. Og bún hefði lika sjeð,að f>að væri bæði kurt- eislegra og í alla staði viðkunnan- legra bæði gagnvait lesendum Lög- bergs, formælendum stafsetningaitil löguúnar, og eigi sfzt gagnvart and- mælendum hennar, að benda mönnum fi, f>ó eigi hefði verið nema með ffi- einnm orðum, hvað ardmælerdnr pessarar stafsetuingar-rybreytDÍ hefðu að segja henni til forftttu, einknm f>ar sem bún Ijet prentavjp úr gemalli ísafold „lacga og ski)merki)ega"(!) ritgjörð um stafsetnirgar san f>ykkt Blaðr manr efjelagsir 8 og \öin fyrir henni. Lðgberg hefur nú eigi samt gjört f>etta ^g augf^nilega ætlar f>að óf>aria, án efa iraralegu transti til óskeiluJJeil* EiraisíiBrda eg ítaf.- ar. Stafsetning,sem Einsr filftur góða og gilda, fi og skai vera pað fyrir öll um okkur him>m peði nnm úr pvf Lögbergi flnnstsvo. Ritetjómin bæt- ir peirri ósk við, að allir Vestanhafs íslendmgar syni nú rögg af sjer og komi sjer saman um, að fylgja pessari ,,sameigin]egu“ stafaetnirgu hjeðan f frfi og likast til eilifðar; „pví staf- setningin hefði aldrei verið deilumfil hjer vestan hafs.“ Sannarlega góð og gild ftstæða. Jeg he)d miklu frem ur, að úr f>ví stafsetning fslenzkunnar aldrei hefur verið deilumfil hjer, af pvi eðlilega, að enginn Vestur-Islend ingur hefur hneykslast fi henni, pft væri fistæða til pess að óska, að hjer- lendir iandar vildu halda henni óbreyttri, eins og hún nú er, eða með öðrum orðum halda skólastafsetning- unDÍ gömlu óbreyttri; pví að bæði er hún nú almennust fi Isiandi og hjer, svo samkvæm forntungunni og eðli mftlsins, sem framast er auðið, og undirstaðan að henni lögð af f>eim mönnum, sem mesta og bezta f>ekk- ingu htfa haft fi islenzkri tungu bæði að fornu og nýju. Jeg er að vona, að ritstjórn Lögbergs verði f>ví eigi képan úr f>ví klæðinu, sem hún vill; og skal jeg reyna að benda & rök, hversvegna væri rangt, að aðbyllast mótmælalaust tillögu ritstjórnarinnar um að taka upp pessa fyrirhuguðu stafsetningar-nybreytni. — Eins og kunDUgt er var faðir minn, Halldór Fnðnktson, kennari í Islenzku í nœr fellt 5 tugi fira við Reykjavíkurskóls, o*. kenndi hann par liina svo nefndu Bkólaftafretningu, sem eins og fiður er sagt e.r hin largalmennasta um land allt heima ö Fróiii og eius með lönd um hjer 1 landi. Eðlilega f>ó>ti hon um pvl, að h8nn ætti I tiök að verjast, par sem um stafsetningar-breyting Blaðamannafjelagsins var að ræða Hann ritaði all langar ritgjörðir unt petta mftl I /ma blöð heima og sýndi fram fi, að pessi n/ja stafsetningar- tilbreytni væri bvorki samkvæm sjálfri sjer eða eðli íslenzkunnar, fornum rit- hætti eða framburði, bfldur að eins “prottin af vanp^kkingu og sjerv'zku einstakra manna og breytingarfy-in. t>ar sem jeg sjfilfur eigi er nógu uiftl- fróður og vildi pó halda uppi í Lög- bergi vörn fvrir skólastafsetningunni, er eðlilegt, að jeg noti úr greinum föður mlns röksemdateiðslu hans svo að segja orðrjetta — Þnð eru einkuin fjögur atriði I stHfsetningartillÖgunni nyju, sem brugðið er út af frft ritbætti peim, sem kennd er við latlnuskólann. Fyrsta atriðið,sem tillagan tekur fram, er sú reglan, „að rita skal é, par sem je er framborið, nema í nafnorðuro þeim, sem eru að upphafi hlo. nút sagna, er enda I nh. fi ja (ég, þéttur o. s. frv., en piggjendur, byrjendur), og fistæðan fi að vera „samkvæmni við rithátt annara breiðra raddstafa11 og „forn ritbáttur11, og eptir pví fi je að vera breitt og flátt hljóð. Er f>& ja t. . a. m I fjall breiðara hljóð eða flfirra en a I fall. Ef j gjörir e flfttt, [>fi verður f>að líka að gjöra a flátt; htjóð- ið I e, t. a. m. I mjer, þjer, er h»orki hreiðara nje flftrra en t. a. m. I ver, fer og hefur aldrei verið. Enginn veit, hvernig íálendingar á tíuDdu og ell- eftu öld hafa borið fram pau orð, sem nú eru borin fram meðye, en hitt er víst: je hlíóðið befurverið komiðinn I m&lið fyrir 1200, pvf að I elztu hand- ritum í-tlendinga mft finna ie (— je). t>es-i rith&ttnr fornmanna synir ljós lega, að framburðurinn hjft fornmönn- um hefur verið hinn sami í f>essu efni eins og hjft oss nú á dögum. Og hvað segja peir, serc mest og bezt hafa raDDsakað foruni&lið? Konrftð Gísla- son skrifaði I „íslendingi111862 nokkr- ar greinir utn je 1 íslenzku og segir p>r slýrum orðuro, að^'e styðjist við tramburð, vppruva, ritvertji/, sam- bnrð við annun Islenzkan framburð og samburð v>ð rithált í öðrum mál unt, og sýnir f»>ð og sannar, að það star.di að upprunanum til með öllu eir:s á 5 lijelt, rjcð, jck, b/jts, hjtí, o. s. frv., eins og hjó, snjS. j6k, hljðp o.s. frv ; að 1 oiðumim þjer, kiji, trje. fje, sje j I ísler zkunni komið fyrir i I gotnesku. Ojr hver er sft í*ler d iigur, sem befur rokkra verulega þekkingu & tungu sinni, að hann sjfti eigi, að p»ð er alls engin meiii ftstæða til að skrifa kné o. 8. frv. en vilértdur, byréndy,r o. s. frv. pví að j í vitja er eigi I rokkru einu atriði fastara fyrir eða eiginlegra tucgu vorri en I knje eða öðrum peim orðum, sem vjer nú berum fram með je. Rask segir I form&lanum fyrir hinu IsleDzka lestr- arkveri sínu, að I flestum og eJztu handritum sje einuDgis ritað e, og j hljóðinu fyrir fram»n alstaðar (ætti að vera víða) sleppt; en af f>vl mft naum- ast ráða, að f>að hafi eigi fitt sjer stað, par sem I frankDesku og öðrum gam- al-pyzkum mftllyzkutn mft finna j fyrir frarnan a I líkum orðnm.... En f>ótt j standi fyrir framan hljóðstafinn, er hljóðstafurinn allt um f>að einn af hinum grönnu eða eioföldu hljóðstöf- um, sem eru gagnstæðir tvíhljóðun um, eins og I dönsku: jeg, sjette, o. s. frv. Rask getur ogpess.að J. Grimm farist llkt orð um franknesku. Af pessu virðist hverjum einum hljóta að vera auðsætt, að par sem vjer berum fram je, pft heyri j pessum orðum til, að minnsta kosti flestum, frft upphafi, og fornmenn hafa sleppt i (þeir böfðu mjög sjaldan j) á ur dan eaf eirihverri annari ástæðu en sökum framburðar- ins', t. a. m. til að spara bókfell; og ef nú fi að fara að taka upp f>ann ritbfitt, rita é fyrir je, f>á verður eigi öðruvísi fi pað litið en sem band, og þá engin fistæða fremur til að rita þannig en að rita allstaðar bönd, par sem fornmenri gjörðu pað. Bað verður að vera 8jer-; stök fegurðartilfinning hjft pessum j bhðamönnum, ef f>eim pykir pað f»g-j urt og viðkunnanlegt, að rita É«8 fyrir Jens, Ésiis fyrir Jesús o. s. frv.. og peir skulu eigi bera f>að fyrir sig, að Jens eða Jesús sje eigi orðin ís- lenzk nöfn, og því verði að rita pað fi útlendan hfttt, og ég er engu betra. Um framburð íslendÍDga nú ft dögum I fjessu efni, f>arf eigi að ræða; hann er skír og vafalaus. En petta fi að vera forn ritb&ttur. Iiað er að minnsta kosti vlst of* satt, að þetta é er alls eigi almennur rithfittur hjfi fornmönD- nm, og um J>að petur hver og einn 8>nnfærzt. er Htnr I einhverja'pá )>ók. f>ar sem rithætti handritanna er hald- ið óbreyttum, eða eptirstungur fqru- rita. Eq svo ber og J>ess að gæta, að fornmenn bafa þetta höirg eða brodd eiffi einnngis yfir e, heldur prftfalt op ef til vill optar yfir öðrum hljó^stöf- um, einkurn i, og j»fnvel tvfhljóðum. ou enn fremur rita peir stundum é p»r sem aldrei befar verið borið fram je, held tr einnngis e, t. a. m. vérk. Af pessu virðist vera auðsætt, að forn- rneDn hafa eigi hö^g yfir e til að sýna að e hafi breitthljóð, heldur af ein hverjum öðrum fistæðum, sem vjer getum eigi nú sagt hverjar hafa verið. Og I elztu prentuðum fslenzkum bók- um, t. a. m. I nyja testamenti Odds Gottskfilkssonar, er alstaðar haft ie (—je), en aldrei é. Útgefendur rita hins Islenzka Lærdómslistafjelags seint á 18 ö’d urðu fyrstir til að rita svo, en peir voru eigi fastheldnari eo svo, að peirhreintaf handihófi rituðu ymist e, é eða ie fyrir je. t>*ð'er pvf engin fistæða vegna forns ritháttar að rita é fyrir je. En svo kemur sam- kvæmnin hjfi pessum spekingum, að peir vilja pó rita hluttaksnöfn af sögn- nm peim, s'm enda fi ja í nafnhætti, með je I fleirtölu (t. a. m. þiggjendur, byrjendur o. s. frv.), og ástæður hafa peir sjálfir engar haft, pangað til vitringur einn stakk pví að peim, að hún væri sú, að í eint. orðmyndarinn- ar væri j og heyrði pvl orðinu til! Nei, ftstæðan er I raun rjettri engin, riema sffiur sje 1 sumum peim orfium. Enn hafa peir blafiamennirnir og ísa- fold borið á borð fyrir almenning sem fistæðu fyr'ir pvf, að rita é, en eigi je, »ð pað væri óverjandi að halda pess »ri skólastafsetningar-firru eptir að frurnkvöðull hennar og mfittarstoð, Konrfið Gíslason, hvarf frfi henrii I>etta er helber ósannindi. K. G hefur talið pann rithftttinn rú fi tfrn nm liinn eina rjetta, að rita je, en eigi é, par sem vjer berum je fram, og peirri skoðun sinni breytti hann alls eigi og fylgdi peirri stafsetningu til dauðadags. Pegrar ísafold sejrir, að til að verja rjettmæti je sins hafi K G. purft að grfpa til afi falaa texta fi einu vísuorfti f Njfilu: Brjánn tjell og hjelt velli, pft eru pafi stóryrfii ein og sýnir að eins, hversu óvandir rit- stjórar Issfoldar eru að virfiingu sinni. Eins og kunnugt er gaf K. G. út N jfilu, og var hún fullprentufi 1875. í henni ritaði hann alBtaðar/e.par sem vjer rú berum svo fram; pví að p& hefur hann verið ssnnfærfiur um,afisá bafi framburðurinn verið almennastur, pft er bandrit pau,sem vjer höfum elzt af sögunní, voru skrifuð (um 1300). Sama rithfttt hefur hann í vlsunum, og f formfilanum segir hann á bls. XIV: „Að ritbfitturinn je sje rjettur synir annað eins rfm og brjánn fjell og hjelt velli, pvf að sllkt rfm gæti eigi átt sjer stað, ef je væri — é; með öðrnm orðum: ef je stæði f sama hlutfalli við é, eins og á við a (o. s. frv). Auk pess (svo jeg fari eigi lengra út í pft sftlma) hefur je f fjell og líkum pfttíð- armyDdum með öllu sama uppruna eins og j f hljóp, bjoggi, o.s.frv. Um leið hefur hsnn í II. bindi Njálu prentað stafrjettan texta afpessu vfsu- oröi og tekið fram, að f 5 handritum standi fell og f hinu sjötta fœll. Hvar fölsunin er, fær enginn sjeð nema fsa- fold. í öfiru bindi af Njálu, sem mun vera ritað eptir 1880, segir hann urn vísuna í sögu f>órðar hreðu: „Kost gjörkþér á þcssulí. í fyrsta fittung vfsunnar (fyrsta vfsuorðinu) getur kost — þessu myndafi rfm (— verið hendingar); pó ætla jegöllu heldur,sð þes8u stscdi hjer fyrir upprunalegt þersu, og p& er þjer—þcrsu hending- arnar. Hjer ætlar pá K. G„ aðþér væri rjettritafiþjer, ogþér hafi snma hljóð og vjer höfum f þjer. í fyrir- lestrum sfnum 1880 yfir hftttafræfii f íslenzku í fornöld segir hann fi bls. 68: „í nyrri fsler.zku hefur je nú verið rlkjandi framburður í hjer um bil 500 Ar“ o. s. frv. Ilvað parf fleiri vitn- j anna vifi? Geti ísafold eigi synt og sannað, hvar K. G. hafi )y$t pvf yfir, að hann fi síðustu firum sfnum hafi Niðurl. á 7. bls. Premiu - Listi LÖGBERGS. Nyir kaupendur að Lögbergi, er senda oss tvo (2) dollars, sem fyrirfram borgun fyrir næsta árgang blaðsina geta fengið einhverjar tvœr (2) bækur af lista þeim, sem hjer fer á eptir í kaupbætir. Gamlir kaupendur er senda oss $2.00 sem fyrirfram borgun fyrir blaðið, geta fengið einhverja eina (1) af bókum þeim, er nefndar eru hjer næst á eptir: 1. Björn ogGuðrún, Bj. Júnsson 2. Barnalærdómskver H. H. í b. 8. Barnfóstran 4: Brúókaupslagið, Björnstjerne 6. Chicagoför Mín. M. J. 6. Eölisfræöi 7. Eölis lýsing jaröarinnar 8. Einir, Guðm. Friðj 9. Efnafræöi 10. 11. Eggert Ólafsson (fyri., B. J.) 12. Fljótsdæla 13. Frelsi og menntun kvenna, P.Br. 14. Hamlet, Shakospeare 15. Höfrungshlaup 16. Heljarslóðar orusta 17. Högni og Ingibjörg 18. Kyrmáks saga 19. Ljósvetniriga saga 20. Lýsing íslands 21. Landafræöi Þóru Friðsiksson 22. Ljóömæli E. Hjörleifssonar 23. Ljóðm. Þ>. V. Gíslasonar 24. Ljóðm. Gr. Th., eldri útg. 25. Njóia, B. Gunnl. 26. Nal og Damajanti 27. Othello, Shakespeare (M. J.) 28. Romeo og Juliet *• 29. Reykdæla saga 80. Reikningsbók E. Briems 81. Sagan af Magnúsi prúða 82/ Sagan af Finnboga ramma 83. Sagan af Ásbirni ágjarna 34. Svarfdæla. 85. Sjálfsfræðarinn (stjörnufræði) 86. “ (jarðfræði) 37. Tíbrá, I. og II. 88. Úti á víðavangi (Steph.G.Steph.) 89. Vasakv. handa kvennfólki (drJJ 40. Víkingarnir á Hálogal. (Ibsen) 41. Vígaglúms saga 42. Vatnsdæla 43. Villifer frækni 44. Vonir, E. H. 45. Þórðar saga Geirmundarsonar 46. Þokulýðurinn (6Ögus. Lögb.) 47' í Leiðslu “ 48. Æfintýri kapt. Horns “ 49. Rauðir demantar 11 50. Sáðmennirnír “ Eða, ef menn vitja hetdur einhverja af bókum þeim, er hjer fara á eptir, þá geta nyir kaupendur valið einhveija eina af þessum í stað tveggja, sem að ofan eru boðnar. Gamlir kaupendur geta einnig fengið eina af þess- | um bókum t stað hinna, ef þeir J fyrirfram borgun íúrir blaðið, fyrir bókina. 61. Xrni (saga, Björnst. Bj.) 62. Hjálpaðu |>jer sjálfur (Smiles) i b. 63. Hjálp < viðlögum 64. ísl. enskt orðasafn (J. Hjaltaín) 65. Islands saga (Þ. B,) í bandi 56. Laxdæla 67. Ljóðm. Sig. J. Jóh. íí kApu) 68. Randíður í Hvassafelli í b 69. Sögur og kvæði, E. Ben. senda oss tvo (2) dollara, sem og tuttugu (20) cents umfram 60. 61. Söngbók stúdeutafjelagslns 63. Uppdráttur íslands, M. H. 64. Saga Jóns Espólíns 66. Sönglög H. Helgasonar 67. Sönglög B. Tliorsteinssonar 62. Útsvarið, í b. 65. Þjóðsögur Ól. Davíðssonar Allar pessar prcmíur eru að eins fyrir fólk lijcr í laudl, sem borga oss 82.00 fyrirfram fyrir blaðið. Bækurnar á fvTri listanum eru allar seldar á 20 til 35 cents hver. en & hinruu BÍðari frá 40 til 60 cents hver. Ekki er ncma lítið til af sumum 'þessum bókum, og ganga þær þvl fljótt nmx Þeir sem fyrst panta þær sitja fyrir. J JAFNVEL DAUDIR IVIENN... MUNU UNDRAST SLIKANVER DLISTA Þjer ættuð ekki að slepþa þessari mestu Kjörkaupa- veizlu í Norður-Dakota framhjá yður. Lesið bara pennan verðlista. Göfi „Outing Flannels11................................ 4 cts yardið Góð „Couton Flannels................................... 4 cts yardið L L SheetÍDgs (til llnlaka)............................ 4 cts yardið Mörg þúsund yards af ljósutn og dökkum prints á.... 5 cts yardið Hfiir hlaðar af fínasta kjólataui, á og yfir...........10 cta yardið 10 pnnd af gófiu brenndu kafli...........................$1 00 10 stykki af af Kirks Comfort sfipu fyrir...... ......... 2ð 25 pund af m&is-mjöli fyrir ............................. g(> Otf allar okkar vörur eru satt að sepja með niðurskurðs-verði. L. R. KELI MILTON, N. DAKOTA. OLE SIMOJSTSON, mælirmeð sínu nýja Scandinavian Ðotel 718 Main Strbkt. Fsði $1.00 á dag. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- arir. Allur útbúnaðui ^á bezti. Opið da.% og nótt. 497 WILLIAM AYE. Tclevhoa. 30»

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.