Lögberg - 09.02.1899, Qupperneq 4
4
LÖGBERÖ, FlMMTUDAGrN'N 9. FEBRÚAR IfW.
LÓGBEEG.
GefiC út aö 309^ Elgin Ave.,WiNNiPEG,MAN
af Tke Lögberg Print’g & Publising Co’\
(Incorporated May 27,1890) ,
Ritstjóri (Editor); SlGTR. JÓNASSON.
Business Manager: B. T. Björnson.
A«irlýiKl*irr»rt Smé-snglýsinaar í eitt skipti tfí
prlr 30 nrd eda 1 Jml. dálksiengdar, 7Í> c "ii n gi
olnn. .1 stmrri auglýsingnm. edu anglýsingumu!
lengritíma.afsláttureptirsamningi.
P.ioaja-iklpii kaupenda verdur að tilkynm
tkrlflega og geta um fyrverand' búetad jafnframt.
Utaniakrip t til afgreiðslnstofu bladsins er i
T tre bbíberg Prmtin A Pnblisb.Ce
P. O.Bo*ö85 Z
Wlnnipeg.Man.
'Jtanáskrlp ttil rltstjórans er:
Editor Lðgberr,
P O. Box 585,
Winnipeg, Man.
__ Pamkvsemt landslðgnm er nppsðgn kaupenda <
■ladldflld.nema hannsje skuldlans, þegar hann sef
rnpp —Ef kanpandi, sem er í skuld virl blaðið flytn
Tlstferlam, in þess ad tilkynna helmilasklptin, þá er
bað lyrir dðmstðlunnm álltin sýnlleg sðnnumfyrr
prettvlsnm tllgangi.
PIMMTCDAOINK, Ö. FEB. 1899.
Andmæli dr. M. Halldórs-
sonar.
Yér birtum á öðrum staS í þessu
blafii afailacga grein eftir. dr. M.
Halldórssoa í Park River, N. Dak.,
ófcaf stafsetniugar-samþykt Blaða-
manna-félagsins í Reykjavík og því,
að Lögberg hefur verið svo b'rætið
að fcaka upp þessa sameiginlegu
atafsetningu. Eftir sérstakri ósk
dr. Halldórssonar prentum vér grein
hans með hinni svo nefndu „skóla-
stafsetningu", þ. e. stafsetning þeirri
sem íslenzku-kennarinn í latínu-
■kólanum í Reykjavík kendi þar í
mörg ór og anðvitað heldur fraxn að
só hin eina rétta.
það er hvorttveggja, að grein
dr. Halldórssonar er svo löng, að vér
höfnm ekki pláss fyrir langar at-
hugasemdir við hana í þessu blaði,
enda er í rauninni óþaríi að fara
mjög mörgum orðum um grein-
ina. Vér minnumst því að eins á
nokkrar af slettum dr. Haildórsson-
ar til Lögbergs og ritstj. blaðsins í
þetta sinn, en segjum ef til vill
nokkur orð um hana og stafsetning-
ar-málernið s'ðar til viðbótar.
Dr. Halldórsson byrjar grein
s’na með ósannindum, þar sem hann
segir, að það hafi „helzt til lengi
brunnið við, að ritstjórn Lögbergs
hefur tekið tveim höndum hverri
fcillögu í landsmálum, sem fram hef-
ur komið í Isafold síðan vinur okk-
ar Einar Hjörleifsson gjörðisfc með-
ritstjöri þess blaðs“. það er ekki
svo að skilja, að oss þætti
nein minkun að því, að „takn
'veim höndum’ liverri till'gu
„ísafoldar" í landsmálum, ef tillögm
blaðsins eru skynsamlegri en tillög-
ur annara blaða, eða manna sem utn
þau rita, eins og vanalega á sér stað.
Vér játum, að Lögberg hefur sömu
skoðun og safold" á vissum „lands-
inálum", en L >gborg hefur komist
ið sinni sko^un á þeira alveg rfn
’illits til þess hvaða stefnu „ísafold’*
t >k í þeim.og vcrið búið að tákasína
stefnu í þeim áðx.r en vér vissum
hver stefna „ísafoldar“ var. „Stefn-
ir“ sló þessu sarna rugli út í fyrra,
hvað snerti afstööu vora í stjórnar-
skrár-málinu, en vér mótmæltum
því þá, eins pg dr. Halldórsson vafa-
laust veit, í Lögbergi, svto það var
hreinn óþarfi fyrir hann að vera að
tyggja það upp, og það styrkir
ekki inálstað hans hið minsta. þvert
á móti veikir það málstað hans, því
margir rflykta svo, að fyrst hann
slcngir hér út ástæðulausum ósann-
indum að óþörfu, þá sé ekki ólík-
legt að eitthvað fleira sé gruggugt í
grein lmns—eins og því miðúrer. Et'
dr. Halldórsson sýnir ekki hvaða
„landsmál" það eru, sem Lögberg
hefur „tekið tveim höndum“ við til-
lögum ,,ísafoldar“ í, þá er auðséð að
hann getur það ekki.
Hvað það atriði snertir, að til-
lagan um hina sameiginlegu staf-
setningu sé verk Jóns ritstj. Óiafs-
sonar, þrf gerir það engan mun í vor-
um augum, þó það væri satt, sem er
m jög vafasamt. Vér erum sem só
ekki svo fordómsfullur, að það geri
tillöguna óhafandi þótt J. Ólafsson
væri upphafsmaður hennar. það,
sem vér leggjum áherzluna á, er, að
stafsetningar-ruglingurinn er mesta
hneylc8li, og að flestir af hinum
hygnustu og beztu blaða- og bóka-
útgefendum á íslandi, flestir kennar-
ar skólanna og aðrir menn sem rita
fyrir almenning á ísiandi.hafa kom-
ið sér saman um sameiginlega staf-
setning, er vafalaust verður hin al-
menna íslenzka stafsetning—þótt
nokkrir menn bauki út af fyrir sig
með sérvizku sína af þráa. Vér vit-
um, að Jón Ólafsson og ýmsir aðrir
hafa gefið eftir og hætt við ýmsar af
stafsetningar-kreddum sínurn, til
þess að samkomulag næðist, og er sú
mið'lun þeim til sórna, en íslenzku
þjóðinni til gagns. því þótt dr.
Halldórsson í aðra röndina gefi í
skyn, að stafsetning Blaðamanna-
félagsins sé verk E. Hjörleifssonar
eins, þá er það ástæðulaust. Staf-
setningin er ávöxtur af samkomu-
Jagi ýinsra helztu mentamanDa í
höfuðstað íslands, og þeir hafa feng-
ið fjölda af hinum helztu mönnuin
um alt land í lið með sér, eins og
sé-t af skránni ytir nöfn þeirra, er
skilyrðislaust hafa skrifað undir
samjiykt Bla'amanna félagsins, sem
vér birtum í Lögbergi íyrir nokkru
síðan.
Viðvíkjandi því, sem dr. Hall-
dórsson gefur í skyn, að vér höfum
hugsunarlau't tekið þeSsa nýbreytni
npp, þrf vil jum vér benda á það sem
vér tókurn fratn í grein vorii, þegar
vér lýstum yfir þvl að vér rnundum
framvegis fylgja stafsetning Blaða-
manna-félagsins, að vér biðuin með I
það í meir en hrflft ár, að taka hana
upp. og að oss gafst þannig færi á
að kynna oss alt, sem sagt hefirr
verið með henni og móti. Vér Irfs-
utn með athygli greinar Halldórs
Friðrikssonar (föður dr. M, Hail-
dórssonar), sem ofnar eru inn í grein
dr. Halldórssonar, en gátum ekki
fundið í þeim gilda ástæðu til að
hafna áskorun Blaðamanna-fél..
—Vér getum ekki séð, að vér séum
skyldugir til að fá samþykki neins
manns til að fylgja þeirri stafsetn-
ingu er oss virðist skynsamlegust,
fremur en þeir, sem fytgja öðrum
stafsetningar-kredduin, en vér á-
lítum það siðferðislega skyldu
vora, að hlynna að því eftir
megni, að það komist sameig-
inleg stafsetning á hvervetna þar
sem íslenzka er rituð. Stafsetning-
ar-glundroðinn íslenzki er þjóð vorri
til hrfðungar, hvar sem er, og það er
skylda allra. sem ant er um sóma
þjóðar sinnar, að leggja sinn skerf
til þess að nema stafsetningar-rugl-
ings-hneykslið burt. En sundur-
lyndi, þrrfi og sérkreddur befur ætið
verið einkenni þjóðar vTorrar, og upp
á það á hún mikið af basli s'nu og
böli. þeir. setn blísa að sundur-
lyndis-kolunum í öllum hlutum,rflita
sig ef til vill meiri menn en aðra,
en það er rétt að dæma þá eftir
ávöxtunum af starfi þeirra.
Dr. M. Halldórsson segir í nið-
urlagi greinar sinnar, að Lögberg
hafi endurtekið ýins „skammayrði“,
sem hann telur upp, um föður sinn
úr „ísafbld". Hann hefur ekki gætt
að því, að vér sleptum einmitt þeim
kafla úr „ísafoldar“-greininni, sem
er býsna harðorður i garð föður
hans. þetta eru þakkirnar, sem vér
fáum hjá dr. Halldórsson fyrir hlifð-
ina, og fleira er jafn ósanngjarnt I
grein hans í garð Lögbergs, Blaða-
manna-fólagsins og „ísafoldar“.
Framtíð Philippine-eyj-
anna.
það er margt ritað og rætt um
framtíð Philippine-eyjanna um þess-
ar mundir, eða síðan fulltrúar Sprfn-
ar og Bandaríkjanna skrifuðu undir
friðarsanininiiinn n.illi nefndra rikja
í Paris og Spánar-stjórn þar með
afsalaði sér öllum yfirráðum jTfir
eyjunum; því þótt efri deild con-
gressins í Washington hafi enn ekki
samþykt friðar-samninginn, þrf telja
allir víst að hún samjiykki hann og
að Bandaríkja-stjórninui verði þar
með lagður sá vandi á herðar, að
ráða fram úr, hvað gera skuli við
ej’jarnar—hvort heldur gefa þær al-
I gerkga lausar strax, innlíma þær í
.Bandaríkin, eða koma þar á fastri
innlendri stjórn, en Bandaríkin
halda þó verndarhendi sinni yfir
eyjunum frainvegÍ3.
Bretar voru ekki lengi að korna
sér niður á hvað þeir skyldu gera.
við Soudan, og skýrðum vér all-
ýtarlega frá stefnu þeirra viðvikj-
andi því í síðasta blaði. En ýmis-
legt bendirtil, að Bandaríkja-stjórn-
in verði lengur að ráða fram úr
hvað réttast sé að gera við Philipp-
ine-eyjarnar, og að það verði meira
vand tmál fytir hana, en var fyrir
Breta að ráða Soudan-málinu til
ljTkta, því skoðanir manna eru miklu
sundurleitari í Bandaríkjunum við-
víkjandiPhilippine-eyjunum.enskoð-
aoir manna á Englandi eru viðvíkj-
andi Soudan-landinu. þetta er líka
eðlilegt, því það er gömul og föst
stefna Breta að stofna nýlendur og
auka veldi sitt í öllum álfum heims
ins, en það hefur verið stefna Banda-
ríkjamanna hingað til, að byggja
einungis upp sitt eigið land, stofna
ekki nýleudur utan takrnarka
Bandarlkjanna, sitja einungis að
sínu og skifta sér sem minst af mrfl-
efnum þji'tða í öðrum heimsrflfum.
Alt fram að rfrinu sem leið réðu
Bandaríkin engum löndum, sem frrf-
skilin voru hinum gömlu ríkjum og
territorium á þessu meginlandi, að
undantekinni Alaska, sem þau
keyptu að Rússum árið 1867. En í
fyrra innlimuðu Bandar. Sandwich-
-eyjarnar (Hawaii) í sig, og byrjaði
þá allnukill mótblrfstur gegn þessari
nýju útfærslu-stefnu (expansion
policy) stjórnarinnar, sem mótstöðu-
mennirnir nefndu það og sögðu að
væri ekki einasta gagnstæð hinni
góðu og gömlu stjórnarstefnu Banda-
ríkjanna, heldur einnig hættuleg
fyrir ríkja-sambandið og þjóðina.
Idinir sörnu menn, sem börðust á
móti innlimun Sandwich-eyjanna,
og margir fleiri berjast nú á móti
því að Bandarikin innlimi nokkuð
af vestindisku eyjunum, er Sprfn-
verjar létu af liendi eftir ófriðinn,
en sérílagi gegn því að Bandaríkin
innlimi í sig Philippine-eyjainar.
Vér teljum því víst, að lesendum
vorum þyki fróðlegt að fá allar þær
upplýsingar, sem unt er að lrfta í té,
um fyrirætlanir Bandar'kja-stjórn-
aiánnar viðvíkjandi Philippine-eyj-
unum, og skulum vér því gefa þess-
ar upplýsingar nú, að svo miklu
leyti sem vér getum.
Daginn eftir að fiiðarsamning-
urinn var lagður fyrir efri deild
congressins til staðfestingar, skipaði
McKinlev forseti að gefa út auglýs-
ingu til 'búa Pliilippine-eyjanna um
rfform Bandarík ja-stjórnarinnar við-
vikjandi eyjunum. Fyrirskipanir
McKinley’s í þessa átt(dags. 5. f m.)
voru svipaðar fyrirskipunum hans
viðvíkjandi Puerto Rico og Cuba,
hvað snerti hið fyrirhugaða stjórn-
ar-fyrirkomu'ag, og er það sem fylg-
ir kaflur úr fyrirmælum forsetans:
„það, að sú flotadeild Banda-
ríkjanna, sem sjóliðsforingi DeWey
réði yfir, eyðilagði gersamlega hinn
spanska herskipaflota á Manila-höfn,
og Bandarikja-herlið vann síðau
borgina, en hið spanska lið þar gafst
upp, hafði þ.4 þýðingu, að Bandarik-
in unnu í raun og veru Philippine-
eyjarnar og að spönsk yfirráð hurfu
þar í bráðina.
þegar fulltrúar Bandarikjanna
og Spánar rituðu undir friðar-samn-
inginn milli nefndra landu i Paiis
hinn 10. f. m„ sem afleiðing af sig-
urvinningum Bandaríkja-hcrsins,
voru framtíðar-yfirráð, meðferð og
sfjórn Phili|ipine-eyjanna afsöluð
Bandar'kjunum. Til að gera rétt-
indi þau til yfirráða. sem Bandarlk-
in hafa þannig fengi'ð, gildandi að
fullu, og til að uppfylla hina ábyrgð-
nrmiklu skyldu að stjórna eyjunum,
s un Bandarikin hafa þannig tekisfc
rf bendur, þá verður nauðsynlegt að
taka tafarlaust til eignarhalds og
stjórnar allan Philippine-eyjaklas-
ann og færa hervalds-stjórn þá, sem
Bandaríkin hafa að undanförnu haft
i Manila-borg, á Manila-höfn og vík-
inni þar fram undan, hið allra bráð-
asta út ytir allar eyjarnar sem af-
hentar hafa verið til Bandarikjanna.
Yfirherstjóra Bandaríkjanna á
eyjuhum er skipað, um leið og hann
framkvæmir þessa skyldu, að kunn-
gera íbúutn Philippine-eyjanna það,
að um leið og Bandaríkin taki við
yfirráðum þeim sem Sprfnn hafði á
eyjunum, um leið og íbúarnir eru
leystir úr hiuu fyrra pólitiska satn-
bandi og um leið og nýtt pólitiskt
vald er stofnað þar, þá ætla Banda-
ríkin að nota vald sitt til að vernda
líf og eignir íbúa ej-jíinna og til að
staðfesta öll privat-réttindi þeirra
og samband. það skal vera skylda
yfirforingja herliðsins á eyjunum að
auglýsa og gera kunnugt, á eins al-
mennan eða opinbemn hátt og frek-
464
„Jæja, mjer er sama hvernig pjer raðið þeim,
bara aft þær sjeu par allar þegar f>ær eru yíir]itnar“,
gagfti Sir Nigel. „Látið lafði Loring fá öll orðin, og
f>á mun hún setja pau f>ar sem henni geftjast bezt.
En jeg vildi óska að f>jer bættuð öllu pví við, sem
|>jer álítið að hana langi til að vit&.“
„]>að skal jeg gera“, sagði Alleyoe mjúklega,
og skrifaði eptirfylgjandi brjef sem viðbót við hitt:
„Fagra lafði mín! Guð hefar haldið verndar-
bendi ainni yfir okkur, og herra minn er heilbrigður
og glaður. Hann hefur áunnið sjer mjög mikinn
heiður við burtreiðamar, frammi fyrir augliti prinzins
sjálfs, f>ví hann var eini maðurinn, sem hafði betur í
vopnaviðskiptunum við mjög 7askan riddara frá
Frakklandi. Hvað peningana snertir, f>á höfum við
meir en nóg þangað til við komum til Montaubon.
Jeg sendi yður auðmjúka kveðju mína hjer með,
fagra lafði mln, og bið yður að bera dóttur yðar,
lafði Maude, kveðju frá mjer. Hinir helgu dýrlingar
varfiveiti yður biðar; pe.S biður yðar f>jónn,
Alleyne £dkicson.“
Sir Nigel kinkaði kolli við hverja setningu, sem
Alleyne las, og sagði síðan: „Djer hafið sett hugs-
anir yðar mjög vel fram, Alleyne. Og ef pjer eigið
notkurn ástvin á Englandi, sem pjer viljið skrifa, pá
skal jeg senda f>að innan I mínu brjefi.“
„Jeg á engan pvlllkan vin“, sagði Alleyne
fremur hnugginn.
„Eigið þjer pá enga ættingja?“ spurði Sir
473
Undarlega raun, eða sagt honum að vinna eítthvert
hreystiverk, til að reyna hve sterk ást hans var.
Alleyne brosti pegar hann var að geta sjer til, hvers-
kyns hjákátlega eða undrunarlega raun hann hefði ef
til vill lagt fyrir sig. En hver svo sem prautin hefði
verið, pá var AUeyne reiðubúinn að ganga I gegnum
hana, hvort sem pað var að verja burtreiða-völlinn í
landi Tartara-konungs á móti allri hirð hans, að fara
með hólmgöngu-áskorun til soldánsins í Bagdað, eða
berjast I nokkur ár við hina villtu og heiðnu Prússa.
Sir Nigel hafði sagt, að hann væri af nógu góðum
ættum fyrir hvaða konu sem væri, ef hann bara gæti
orðið auðugri. AUeyne hafði opt látið I ljósi fyrir-
litnirigu fyrir hinni ógöfugu fýsn manna eptir fast-
eignum og gulli, sem blindaði mennina fyrir hinu há-
leitara og varanlegra augnamiði I lífinu. En nú leit út
fyrir. að eini vegurinn fyrir hann til að fá ósk hjarta
slns uppfyllta, væri sá, að eignast pessar fasteignir
eða gull. En svo var Ijensmaðurinn I Minstead eng-
inn vinur fógetans I Twynham-kastala. Dað gat
verið, að pó hann (Alleyne) kynni af einhverri sjer-
Stakri heppm, í ófriði peim, sem var fyrir höndum, að
ná I auð, pá gat fjandskapur pessi verið sem múr á
milli pessara tveggja ætta. Hann pekkti Maude of
vel til að vita ekki, að jafnvel pótt hún kynni að
elska hann, pá mundi hún ekki giptast honum nema
með fullu sampykki föður sfns. Framtiðin var pvl
dimm og druDgaleg, en vonin hefur sig hátt upp 1
æskunni, og flögraði pvl yfir hinum strfðandi bugs-
468
aðra með mjer til Montaubon en riddarasveina mtna
og tvo bogamenn. Degar jeg er svo búinn að tlna
saman hinn partinn af hersveit minni, pá fer jeg með
hann til Dax. Við leggjum af stað fyrir hádegi“.
„Dá verð jeg að fara einsamall til baka til
steikarinnar minnar“, sagði Sir Oliver. „Djer finúið
mig vafalaust í Dax, nema ef prinzinn setur mig í
fangelsi, pví hann er mjög reiður við mig“.
„Fyrir hvað, Sir 01iver?“ spurði Sir Nigel.
„Pardieul fyrir pað, að jeg sendi glófa minn,
með frýjunar-orðum og hólmgöngu-áskorun, til Sir
Johns Chandosar og Sir Williams Feltons“, svaraði
Sir Oliver.
„Til Chandosar!“ hrópaði Sir Nigel. „Hvera
vegna I ósköp inura gerðuð pjer pað, 01iver?“
„Vegna pess, að hann og hinn, sem jeg nefndi,
hafa breytt skammarlega við mig“, svaraði Sir
Oliver.
„Á hvern hátt“, spurði Sir Nigel.
„Á pann hátt, að peir gengu fram bjá mjiar peg-
ar peir voru að velja pá sem áttu að sjá sóma Eng-
lauds borgið I burtreiðunum“, svaraði Sir Oliver,
„Jeg gæti polað pað, að pjer og Audley voruð tekn-
ir fram yfir mig, frændi, pví pið eruð fullproskaðir
meLn; en hvað eru peir Wake, Peroy og Beauchamp?
Við sálu mína! Jeg var að veiða fæðu mína upp úr
katli 1 herbúðum pegar peir voru að skæla eptir
brjóstinu. Er pað rjett að ganga fram hjá jafn
pungum og preknum manni og jeg er fyrix hiu*