Lögberg - 23.02.1899, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, B’IMMTUDAGINN 23. FEBRÚAR 1899.
LÖGBEKG.
GefiS út aS 309^2 Elgin Ave.,\ViNNlPEG,MAN
af The Lögberg Print’g & Publising Co’v
(Incorporated May 27,1890) ,
Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson.
Business Manager: B, T. Björnson.
\ us lýningrarS Smá-auglýsinpar í eitt skipti25
yrir 30 orð e(3a 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um múi-
oinn. A st©rri auglýsingum, e<3a auglýsingumun
lengritíma, afsláttur optir samningi.
P i'i*»<a«fa.-Kki pti kaupenda veróur að tilkynna
•kridega og geta um fyrverand4 bústad jafnframt.
TTtanáskript til afgreidslustofu bladsins er:
1 be Lbgberg Printin A Pi«l>liali. Co
P. O.Box 585 Z
Winnipeg,Man.
Utanáskrlp ttil ritstjórans er:
Editor Cö«:berir,
P *0. Box 585*
Winnipeg, Man.
_ Samkvœmt landslögum er uppsögn kaupenda é
mdi ógild, nema hann sje skaldlaus, þegar hann sep
r npp. — Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu
vtatferlam, án þess ad tilkynna helmilaskiptin, þá er
þad fyrir dómstólunum álitin sýnlleg sónnumfyrr
prettvísum tilgangi.
PIMMTUDAGINN, 23. FEB. 1899.
Sigrar frjálslynda flokksins.
Vér liöfum oftar en einu sinni
bent á það í blaði voru, að frjáls-
lyndi flokkurinn heldur stjörnar-
taumunum ekki einasta í Ottawa,
heldur í öllum binum sjö Canada-
fylkjum, sem auðvitað þýðir það, að
stórkostleg bylting hefur orðið í
skoðunum kjósendanna síðastliðin
.10 til 12 ár, því þá var ekki ein-
ungis afturhalds-stjórn í Ottawa,
heldur 1 flestum fylkjunum, nema
Ontario. En þá fóru kjósendur að
tapa trú á stefnu afturhalds-flokks-
ins og snúast að skoðunum frjáls-
lynda flokksins, og hefur frjals-
lyndis-aldan í landinu haldið áfram
að vaxa og magnast, þangað til hún
hefur graíið afturhalds-flokkinn í
flóði sínu eins og áður er gefið í
skyn.
Fyrir 12 árum siðan sátu ekki
nema 7 eða 8 frjálslyndir menn á
þingbekkjunum hér í Manitoba, af
nál. 40 þingmönnum, en við næstu
almennar kosníngar á eftir urðu
frjálslyndir nienn í meirihluta í
þinginu, svo að stjórnin var mynduð
úr þeirra flokki, sem hefur a.taf
setið hér að völdum síðan. Afl
frjálslynda flokksins hefur aukist
stoðugt síðan, svo nú eru ekki nema
tí hreinir og beinir afturhaldsmenn á
þirghekkjunum, af 40 þingmönnum.
Og í staðinn fyrir að frjólsfyndi
flokkurinn sé að tapa áliti og fylgi,;
þa hel’ur hann aldrei verið vinsælli:
og sterkari hér í fylkinu en einmitt
nú. þetta er líka alveg eðlilegt, því
stjórn frjálslynda flokksins dró
fylkið upp úr því sökkvandi díki,
sem afturhalds-stjórnin var húin að
koma því í, fólksfjöldinn hefur tvö-
faldast og hagur fylkisbúa yfir höfuð
blómgast svo, að nærri er ótrúlegt.
En sérílagi hefur hagur bændanna
blómgast, og er það að þakka járn-
brautalagningum þeim og flutninga-
samkepni þeirri, sem Greenway-
stjórnin hefur komið á í fylkinu.
Alt, sem frjálslynda stjórnin,(Green-
way-stjórnin) hefur tekist á hend-
ur, hefur hepnast ágætlega og orðið
fylkisbúum til ómetanlegrar bless-
unar. Reynslan hefur sýnt þetta
og s&nnað, og þess vegna hafa kjós-
endur yfir höfuð aldrei borið hlýrri
huga til Greenway-stjórnarinna,r en
einmitt nú, og fyrir hið sama munu
þeir alveg vafalaust halda henni við
völdin, með sama meirihluta og nú
er, eftir næstu kosningar. Spár
Lögbergs utn kosninga-úrslit hafa
ræzt að undanförnu, og svo mun
enn fara. Hið gagnstæða hefur átt
sér stað með spár Hkr. eins og allir
vita, og afturhaldsmönnum mun
ekki hepnast að rægja Greenway-
stjórnina við kjósendurna né hún
missi hylli þeirra, ó meðan hún held-
ur sömu stefnu og hún hefur haldið
að undanförnu og heldur enn, nefni-
lega að vinna að hagsmunum fylk-
isins á allan mögulegan hátt.
Frjálslynd stjórn hefur nú set-
ið að völdum í ríkasta og fólks-
flesta fylkinu, Ontario, í meir en 27
ár, og er eins föst í sessi nú og hún
hefur áður verið, þrátt fyrir alt rugl
ísl. afturhalds-málgagnsins.
British Columbia hafði verið í
höndum afturhaldsmanna frá upp-
hafi vega sinna, þangað til við hinar
almennu kosningar í haust er leið,
að frjálslyndi flokkurinn varð yfir-
sterkari, og nú hefur frjálslynda
stjörnin þar 5 mönnum fleira í þing-
inu en afturhalds- eða mótstöðu-
flokkurinn. Sigrarnir, sem Hkr.
var að segja lesendum sínum frá ný-
lega, voru í því innifaldir, að aumir
af þingmönnum þeirra, er urðu að
segja af sér vegna þess að þeir höfðu
brotið gegn kosningalögunurn, voru
endurkosnir. þetta var jafnmikill
gröði fyrir afturhaldsmenn og ef
maður tæki dollar úr einum
vasa sínum og léti í annan vasa
sinn. Byltingin, sem orðin er
í skoðunum kjósenda í British Col-
umhia, er því eftirtektarverðari og
þýðingarmeiri, sern menn hafa hvergi
í Canada verið ofstækisfyllri aftur-
haldsmenn en menn voru til skamms
tíma í nefndu fylki. Sá maður var
varla talinn húshæfur í British Col-
umbia, einkum hjá verzlunar-stétt
inni og hinum efnaðri fylkishúum,
sem var frjálslyndur í pólitík, en nú
hafa augun opnast á fjöldamörgum
af þessum mönnum og þeir sjá, að
stefna frjálslynda flokksins er
hollari.
Frjálslyndi flokkurinn var að
vísu í dálitlum meirihluta í New
Brunswick eftir almennu kosning-
arnar sem þar fóru fram fyrir b ór-
um s'ðan, en þar var mynduð miðl-
unar-stjórn (coalition government),
sem tveir afturhalds ráðgjafar voru
í; en afturhalds-flokkGrinn ætlaði
sér svo sem að vinna fylkið við
hinar almennu kosningar er fóru
fram þar í fylkinu síðastliðinn
laugardag, eins og getið er um á
öðrum stað í þessu blaði. Annar
helzti maður afturhaldsflokksins,
Mr. George Foster (er var fjárrnála-
ráðgjafi í afturhalds-stjórninni sál.
í Ottawa) harðist með oddi og egg
fyrir að vinna fylkið fyrir flokk
sinn, sem lagði fram alla krapta
sína, fjármunalega og aðra, en alt
kom fyrir ekkert. Foster óg flokk-
ur hans fékk hið mesta glóðarauga
í bardaganum, sem ,þeir hafa nokk-
urntíma fengið—eða sem nokkur
pólitiskur leiðtogi og flokkur hefur
nokkurn tíma fengið. það eru 46
kjördæmi í fylkinu, og vann frjáls-
lyndi flokkurinn 42 af þeim, en aft-
urhaldsmenn einungis 4—segi og
skrifa fjögur. það var „glímu-
skjálfti" í kjósendunum, en í stað-
inn fyrir að hann orsakaðist af
löngun kjósendanna til að fá
aftnrhalds-stjórn hjá sér, eins og
Hkr. mun hafa viljað telja lesend-
um sínum trú um, þá orsakaðist
glímuskjálftinn af löngun þeirra til
að gefa Foster og afturhalds-flokkn-
um blátt auga, enda gerðu þeir það
eftirminnilega. þvflíkar hrakfarir
og afturhalds-flokkurinn fékk í
NewBrunswick eru fáheyrðar í sögu
nokkurs fylkis eða þjóðar. Og þe3si
síðasta hrakför afturhalds-flokksins
ætti að opna augun á þeim íslenzku
afturhaldsmönnum, sem ekki eru
algerlega starblindir (eða „staur-
blindir”), fyrir þeirn sannleika, að
Canada-þjóðin vill ekkert hafa með
afturhaldsmenn að sýsla, hvorki sem
stjóruendur í fylkjunum né fylkja-
samhandinu. það væri nær fyrir
afturhalds-flokkinn að lyfta upp
rödd sinni og hrópa Ichabod!=dýrð
mln er horfin!
Ræðia. Mr. Greenway’s.
I síðasta blaði gátum vér um
ræðu, sem forsætisráðgjatínn í Mani-
toba-stjórninni, Mr. Greenway, hélt
á hinum mánaðarlega fundi félags
frjálslynda flokksins (Liberal Asso- fylkisins. Hann áleit, að það væri
c;ation) hér í Winnipeg niánudags- j ’hentugur tími til þess að rannsaka
kveldið 13. þ. m. um efnið „Mani-; ástandið nú, eftir að frjálslyndi
toha undir stjórn fijálsljmda flokks- flokkurinn hefur stjórnað Manitoba-
ins“, og lofuðum vér að hirta ræð- fylki í dálítið meir en ellefu ár.
una. Oss er sönn ánægja í að efna Hann sagði, að þegar hinir pólitisku
þetta loforð, því bæði er ræðan ein- flokkar bæðu kjósendur um fylgi
hver hin allra hezta ræða af þeirri sitt, þá gerðu þeir vanalega einhver
tegund, sem nokkurn tíma hefur loforð. Annar pólitiski flokkurinn
verið lialdin hér í fylkinu, og svo er j í fylkinu hefði álitið hyggilegt að
hún glöggt ytírlit yfir stjórnar-sögu leggja niður ákveðnar grundvallar-
frjAlslynda flokksins síðan hann tók reglur, sem hann ætlaði að stjórna
hér við völdunum fyrir 11 árum eftir ef hann kæmist til valda. Ef
síðan. En sórílagi er ræðan dýr- frjálslyndi flokkurinn hefði uppfyllt
mæt fyrir það, að hún inniheldur þau loforð, sem hann gerði þegar
ekkert nema blákaldan sannleika— hann komst til valda, þá ætti hann
er laus við þetta pólitiska gan og nú skiliðfylgi kjósendanna. Ræðum.
glamranda, sem er aðal einkenni á sagðist nú ætla að minnast á nokk-
ræðum mótstöðumannanna. Hið ur af þeim grundvallarreglum, sem
eina, sem vér höfum út á ræðuna að frjálslyndi flokkurinn í Manitoba
setja, er það, að Mr. Greeuway leiddi hefði afdráttarlaust samþykt sem
hjá sér að gera nákvæman saman- .lífsreglur sinar eins snemma og árið
burð á raðsmensku afturhalds-j 1886. Á meðan flokkurinn hefði
stjórnarinnar (Norquay-stjórnarinn-j verið mótstöðuflokkur hinnar þá-
ar) og frjálslyndu stjórnarinnar ; verandi stjórnar, hefði hann álitið
(Greenway-stjórnarinnar) í nokkrum skyldu sína að gefa einhverjar gild-
þýðingarmiklum atriðum, t. d. hvað ar ástæður fyrir, hvers vegna væri
snerti járnbrauta-lagningar í fylk- rétt, að hann tæki við völdunum af
inu. En vér ættum nú samt að ’stjórninni sem þá var, og hefði því
geta fyrirgefið þetta, því Lögberg lagt niður grundvallarreglurnar, sem
hefur oft verð of meinlaust við mót- hann ætlaði að fara eftir ef hann
stöðumenn sína í sömu efnum—hef- ; kæmist til valda. Ýmsir af þeiin,
ur ekki dregið eins glögt fram í sem hér væru viðstaddir nú í kveld,
dagsfjósið og hægt var aulaskap, ó-1 mundu muna vel eftir fundi, sem
nytjungsskap og spillingu aftur- haldinn hefði verið hér í hænum í
halds-flokksius á meðan hann sat að júnímánuði 1886, og eftir að ástand
völdum hér í fylkinu. Mr. Green- j það, sem Manitoba-fylki var þá í,
way og aðrir ræðusköruugar frjáls •, hefði verið vandlega athugað, hefði
lynda flokksins bæta nú samt von- þá verið samþykt ákveðin stefnu-
andi úrþessari vöntunáðurennæstu skrá. Ræðum. sagðist nú ætla að
almennu kosningar fara fram, og athuga nokkur af atriðunum í þess-
sýna kjósendunum gjörðir aftur- ari stefnuskrá nú í kveld.
haldsflokksins í góðum spegli og! Mr. Greenway sagði að sumir
hina núverandi leiðtoga hans í alln af þeimj gem væru á fundinum
sinm aumkunarlegu nekt. j mundu gfögt muna effcjf samningi;
er Manitoha stjórnin (Norquay-
oss að ræðunni. Eftir að lófaklapp- stj(irnin) hefði gerfc við samhands.
ið, sem Mr. Greenway var fagnað stjðrnina { 0ttawa, og sem nefndur
með þegar hann kom upp á ræðu- hefði yerið
pallinn, hætti, byrjaði hann ræðu,
sína með því að segja, að honum! Betri SKILMALARNIR
væri mikil ánægja í að hafa tæki- frá 1885. Frjálslyndi íiokkurinn
færi til að segja nokkur orð í frjáls- j hefði mótmælt samningi þessum.
lyndramanna félaginu í Winnipeg, Hann (frjálsl. flokkurinn) hefði
því að á því tímabili sem hann hefði 1 sagt, að samningurinn væri ekki
stjórnað fylkinu, er væri ef til vill þannig að hægt væri að gera sig
orðið hérum hil eins langt eins og ánægðan með hann, því að það
dauðlegum mönnum að jafnaði mundi reynast, að þrátt fyrir hann
hlotnaðist, þá hefði hann ekki haft mundi fylkið innan skams ekki
mörg tækifæri til að halda ræður á hafa svo mikið fé yfir að ráða, að
fundum hér í hfenum. það hefði það nægði til þess að stjórna því al-
orðið hlutskifti sitt að halda oftar
mennilega. Allir væru nú. búnir að
ræður í hinum fjarliggjandi héruð- sjá,- að mjög mikil klaufastykki
um, en meðráðgjafa hans að sjá hefðu verið gerð í þeim samningi.
hagsmunum frjálslynda flokksins Frjálslyndi flokkurinn hefði gert
borgið hér í bænum. Hann sagði, sitt hezta til að bæta úr þessum
að Winnipeg-hær hefði verið trúr klaufastykkjum afturhalds-stjórn-
arinnar, og honum hefði tekist að
bæta að nokkru leyti úr einurn
málefni frjálslynda flokksins þvínær
stöðugt síðan hann tók við stjórn
488
„Góði, ókunni maður“, sagði pflagrímurinn, „f>ú
hsfur í grannleysi talað orð, sem f>&3 hryggir mig
mjög að heyra. En samt vil jeg ekki áfella pig, pví jeg
er viss um, að pú hefur ekki talað pau í f>eim til-
gaDgi að hryggja mig eða til að minna mig & hina
hræðilegu sýki mína. Dað situr ekki vel á mjer að
masa um, hvað jeg hef þolað fyrir trúna, en fyrst þjer
hafið veitt þessu eptirtekt, þá verð jeg að segja þjer
það, að þessi fylli á mjer orsakast af vatnssýki, sem
jeg fjekk af því að flýta mjer of mjög á ferð minni
frá húsi Pílatusar til 01íufjallsins“.
„Hana nú, Aylward“, sagði Alleyne blóðrjóður
1 framan, „láttu þetta verða hapt á hina óuærgætnu
tungu þína. Hvernig gaztu fengið af þjer að ýfa
sár þessa helga manns á ný, hans, sem hefur þolað
svo miklar raunir og ferðast til hinnar blessuðu graf-
ar frelsarans
„Fjandinn geri mig mállausan fyrir það!“ hróp-
aði Aylward iðrandi; en bæði pllagrSmurinn og All-
ejne rjettu upp hendurnar, til þess að hindra hann
frá að segja meira.
„Jeg fyrirgef þjer af hjarta, kæri bróðir“,
skrækti blindi maðurinn. „En þessi hræðilegu orð
þín særa mig meira en nokkuð sem þú hefðir getað
sagt um mig“.
„Jeg skal ekki segja eitt einasta orð me>r“,
sagði Aylward; „en hjerna er franki handa þjer, og
svo bið jeg þig að blessa mig.“
„Og hjerna er annar franki handa þjer,“ ssgði
,Aileyne.
497
meðfram hinni lygnu Lot-á, sem rennur í bugðum
gegnum land með lSðandi öldum eða hæðum. All-
eyne gat ekki annað en veitt því eptirtekt, að þar
sem S Guienne-hjeraðinu voru mörg þorp en fáir
kastalar, þá voru nú hjer margir kastalar, en fá þorp
og bændabýli. Á báðar hliðar gægðust gráir stein-
veggir og ferhyrntir, óyndislegir kastala-turnar út
innan um skóginn, með fárra mllna millibili, og hin
fáu þorp, sem þeir fóru fram hjá, voríi umgirt með
Óvönduðum steinveggjum, sem sýndi, að íbúarnir
óttuðust hinar slfelldu og anöggu árásir, er voru dag-
legt brauð I öllum hjeruðum vð landamaerin á þeim
tlmum. Tvisvar um morguninn þeystu hópar af ríð-
andi 1 ði út til ferðamannanna, gegnum hin dökku
hlið vlgjaniia meðfram veginum, og spurðu þá stuttir
í spuna og illilegir hvaðan þeir kæmu og hvert þeir
væru að fara. Fiokkar af vopnuðum mönnum riðu
glamrandi um þjóðveginn, og hinar fáu lestir af
múlösnum, sem kaupmenD fluttu vörur sínar á, voru
varðar af vopnuðum þrælum, eða þá af bogamönnum,
sem leigðir voru til þess.
„Bretigny-friðurinn virðist ekki hafa gert mikla
hreytingu á ástandinu I þessum hjeruðum“, sagði Sir
Nigél, „því það úir og grúir hjer enn af ræningjum
og höfðingjalausum mönnum. Turnarnir þarna yfir
frá, milli skógarins og hæðaiinnar, sýna hvar bærinn
Cahors er, en hinummegin við bæinn byrjar Frakk-
land. En þarna er maður við veginn, og þar eð hann
hefur tvo hesta og riddarasvein, þá efast jeg- ekki
491
þá ekki beygt mig til þess að taka á móti þessari
vesælu upphæð, sem mjer er boðin fyrir árangurinn
af lífs-starfi mínu? Fáið mjer sorannl Hjerna eru
hinir dýrmætu, helgu dómar, og jeg bið ykkur að
fara varlega með þá, bera lotningu fyrir þeim, þvl
annars vildi jeg heldur hafa borið hin óverðugu bein
min hjer við reginn^.
t>eir fjelagar tóku ofan um leið og þeir veittu
hinum nýfengnu, dýrmætu fjársjóðum sínum mót-
töku, en skildu svo við gamla pllagrlminn sitjandi
undir kiisiber-trjenu og fóru leiðar sinnar. I>eir
riðu þegjandi um stund, og hjeldu hver á sínum fjár-
sjóð i hendinni; þeir litu á þá við og við, og gátu
varla trúað sínum eigin augum eða því, að þeir hefðu
af hendingu orðið eigendur að svo dýrmætum og
helgutn dómum, að sjerhvert klaustur og kirkja í
kristninni mundi bjóða 1 þá hvað sem væri. I>eir
hjeldu þannig áfram, frá sjer numdir af hinni miklu
heppni sinni, þangað til þeir voru komnir gagnvart
bænum Le Mos,að skeifa fór undan hesti Jóns, svo þeir
urðu fegnir að fara til smiðju, sem stóð þar við veg-
inn, til a*ð láta járna hestinn. Aylward sagði járn-
smiðnum frá happinu, sem þeir fjelagar höfðu orðið
fyrir; en þegar hann sá hina helgu dóma, þá hallaði
hann sjer upp að steðja sfnum, bjelt höndunum um
síðurnar og hló þangað til tárin runnu niður eptir
hinum htímugu kinnum hans.
„Jæja, herrar mlnir“, sagði hann loks, „maður
þesai er coquillart, eða maður sem selur svikna dómat