Lögberg - 23.02.1899, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.02.1899, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23. FEBRUAR 16S9. Premiu = Listi LÖGBERGS. Nyir kaupendur að Lögbergi, er senda oss tvo (2) dollars, sem fyrirfram borgun fyrir næsta árgang blaðsins geta fengið einhverjar tvœr (2) bækur af lista þeim, sem hjer fer á eptir í kaupbætir. Gamlir kaupendur er senda oss $2.00 sem fyrirfram borgun fyrir blaðið, geta fengið einhverja eina (1) af bókum þeim, er nefndar eru hjer næst á eptir: Geymt, en ekki gleymt. Þiö eru cú br&fum tvö ftr síöan »ð Jón ritstjóri Ó.'afsson fór aftur til íslands, og eitt fyrsta verk hans vtr að halda mjög niðrandi fyrirlestur um Ameríku og Vestur-lslendinga í Reykjavík. Sum Rvtkur-blöðin fluttu pi strax Sgrip af fyrirlestrinum, en „ísafold“ gerði pað ekki, af þeirri ftstæðu, minnir oss, að bann ætti að birtast allur & prenti. Lögberg gerði nokkrar athugasemdir við fyrirlestur- inn, og bjgði pær athugasemdir & átrripinu er birtist í Rvtkur- llö^unum, ágripi, sem Jón Óiafsson ekki mótmaelti með einu orði á prenti pegar pað birtist. En eftir að Lög berjr gerði athugasemdir sfnar gaf Jón Óiafsson 1 skyn, að ágripið f blöðunum hefði verið rangt eða vill- andi, og sagðist munda gefa fyrir- lesturinn út. Vór spáðum pví p& strax, að Jón Ólafsson mundi breyta fyrirlestrinum og sleppa úr honum mesta niðinu um Vestur íslendinga. Svo leið og beið, en að nærri ári liðnu frá pví, að J. Ól. hafði haldið penna alra mda fyrirlestur sinn, kom út partur af honum f „Sunnanfara“, og par við situr. „Sunnanfari14- hefur ekki komið út síðan, og eftir pví sem oss skilst á „lsafold“, er bæði „ís- iand“ og „Sunnacfari“ í dauðateygj- unum, svo maður fær iíklega aldrei að sjá enda fyrirlestursins. En af pví, sem út er kornið af fyrirlestrinum, er um vér sannfæiður um, að J. Ó1 hef- ur breytt honum og dregið úr ýmsu níði um Vestur ísl., er bann bar fram fyrir tilheyrendur sfna í Reykjavfk Vór höfum veiið að bíða eftir að nið- urlag fyrirlestursins birti&t á prenti, og ætluðum pá að gera fleiri athuga- semdir við hann, en ef niðurl. komur ekki bráðlega, getum vér ekki verið að bíða lecgur eftir pví, heldur segj- um pað, sem vér höfum að segja. Rað á við um fyrirlestur pehna, eins og oftar, „að engínn er svo leiður að Ijúga, að ekki verði einhver til að trúa“. Blöð á Islandi hafa vitnað í hann til að sanna hittog petta Vestur- fslendicgum til hnjóðs, og svo af pví að Hkr. hældi fyrirlestrinum, vill að minsta kosti eitt blaðið sanna með pvf að hann sé áreiðanlegurl Til að sýna hvað verið er að tala um petta mál í Rvíkur-blöðunum, prentum vér hér upp greinarstúf úr „ísafold14 frá 17. des. síðastl., er hljóðar sem fylgir: „Islandi pykir pað ,kynlegt‘, að meðritstjóri ísafoldar skuli aldrei hafa mótmælt fyrirlestri hr. Jóns Ólafsson- ar um Ameríku, par sem sá fyrirlestur fái nú pann dóm í ísafold, að hann íé ekki hlutdrægnislaust saminn. t>að skal pá tekið fram, pó að ekki virðist að pess ætti að vera pörf andspænis skynsömum mönnum, að meðritstjóri ísafoldar treystir sér ekki með nokkuru lifandi móti til að mót- mæla öllu pví, sem honum kann að pykja miður sanngjarnt, hvort heldur pað nú er sagt um hag íslendinga í Vesturheimi eða önnur efni. J>að mætti æra óstöðugsn og blyti að byggja út mörgu psrfara umtalsefni. Meðritstjóri ísafoldar hefir aldrei ekuldbundið sig til að standa á pön- um með öll pau mótmæli og ætlar ekki heldur að gera pað. Og ritstj. Islands parf pví síður að pykja pað ,,kynlegt“, sem hann kemur einmitt í pessari athugasemd sinni með Ijósa og óræka sönnun pess, að honum er eins farið í pessn efni eins og með ritstj. Isafoldar. Hann fárast nú um paö, að ekki íé nægilegu lofsorði lok- ið á ritdóma Guðm. Fnðjónssonar í Sunnanfara og kveður upp lof mikið um pá. En pegar bent var á vitleysu i peim riidómum i ísafold síðastliðið vor, léthann ekki pað mál til sín taka. Annars skal hór ekki lagt út í neina öeilu út af fyrirlestri pessum. I>að yrði sannast að segja alt of langt mál fyrir ísafold og naumast saDn gjarnt að preyta lesendur pessa blaðs með pví. Að eiiiS skal pess getið, í tilefni af pví sem „ísland“ vitnar í lof, er fyrirlesturinn hafi fengið í vestan- blöðunucn, að oss er kunnugt um, að „Heimskringla“ hældí honum. En bver aem ekki er ófróður um vitið og sanngirniua í pvi blaði, siðan pað rakDaði úr rotinu eftir gjaldprotin, hann fer nærri um, hve mikið er að cnarka sanrgirnisvott jrðin par“. Sira Sigurður Stefánsson rit>ð all-langa grein í „t>jóðv. unga“ á ísa- firði um frlkirkju-hreifinguna á ísl. í haust er leið, og er hann auðsj&anlega andvígur fríkirkju & ísl., en álítur ríkiskirkjuna hentugri par 1 lacdi Hann vitnar I fyrirlesturs part Jóns ÓLafssouar í ,,Sunnanfara“ til að sanna, að frikirkju-lífið meðal Vestur ísl. sé ekki glæsilegt, og fi’yktar svo að pað mundi ekki verða betra á ís- landi. Vér prentum hér stuttan kafla úr grein sira Sigurðar til að sýna, hvernig hann h'efur skilið pann hluta fyrirleáturs J. Ól. er fjallar um hið kirkpilega líf Vestur ísl. og hvernig fyrirlestur pessi er notaður. Síra S'gurður segir svo um fríkirkju Vest- ur-íslendinga: „Hvernig er svo pessari frikirkju l^st af nákunnugum manni? Hann segir, að par sé nógur ó friður, illindi og hatur, samfara kirkju- málunum, en hann lætur ósagt, hvort h^ilbrigt og heilsusamlegt kirkju- líf só jafn rikt að sínu leyti, og deil- urnar og úlfúðin; hann fullyrðir, að ' ekki meir en priðjungur landa sé í kirkjufólaginu lúterska, og hat}n hyggur, að meiri hlúti allra landa sé ekki meðlimir neinna safnaða. Hann segir, að meirihluti safnaða kirkjufé- lagsins hafi ýmist alls enga, ýmist svo gott sem enga prestspjónustu, hann segir, að peir fáu prestar, sem félagið hafi, lifi allir við skorinn skamt, nema tveir, og hann fullyrðir, að hávaði safnaðanna vilji helzt eDgan prest hafa. I>es8Í lýsing á islenzku frikirkj- uuni vestra, hefur ekki verið vefengd, svo vér vitum; en hún er ekki glæsi- leg— Eru dú mikil líkindi til, áð lýs- ingin á ísl. frikirkjunni heima myndi verða mikið öðruvisi, eða glæsilegri? Einkennin á kirkjulffinu vestra eru alislenzk; dautt og dofið trúarlif hafa pessir landar tekið með sér að heim- an, ásamt rifrildis, og sundurlyndis- náttúrunni. l>að er vissulega ekki minna af hjá oss en peim af éhugaleysi f öllum kirkjumálum, sundurlyndiseðlið sama, og örbirgðin og eymdarskapurinn ekki minni“. Síra Sigurður Tekur pað fram, sð pessi lýsing á íslenzku fríkirkjunni hér vestra hafi ekki verið vefeDgd. Vér leyfum oss £á að mótmæla henni sem ósannai og hlutdrægri. En i petta sinn ætlum vér ekki að færa rök fyrir pessum mótmælum, en ger- utn pað pegar vór tökum fyrirlestur- inn I heild sinni til athugunar, eins og að ofan er tekið fram. Vér hefðum auðvitað verið búinn að mótmæla pessum kafla fyririestursins, og „ve- fengja“ hann fyrir löngu, ef böfundur hans hefði ekki verið anrtar eins slóði og hann hefur verið i pví að koma honum á prent. I>að lítur út fyrir að hann ætli að purfa full tvö árin lil a koma pessum andlega vanskapningi sinum á prent — ef til vill eins lang- an tíma eins og hann parf til að skrifa pessar miklu ritgerðir sínar í „merk- ustu tímarit heimsins“ til að sacna hina miklu uppgötvun(!!), sem hann sagðist bafa gert í bókasafninu í Chi- cago viðvíkjandi timatals skekkjunni, pegar fcann var að berjast & móti 17. júni. Hún var auðvitað tómt hum- bug og rugl, pessi uppgötvun hans, en hún var nóg til pess að nokkrir menn hér vestra glæptust á henni, eins og síra Sigurður og fleiri á ís- landi hafa glæpst á rugli hans um Vestur-lsl. og ástand peirra, verald- legt og kirkjulegt. Peuinga sending tíl Islands. Mr. H. S. Bardal, bóksali i Winnipeg veitir móttöku fargjöldum fyrir p&, ar senda vilja pau til lslands, handa fólki par, til að flytja vestur hingað & næsta sumri. Hann sjer um að koma slíkum sendingum með góð um skilum; ábyrgist endurborgun að fulla, sje ekki peningunum varið eins og fyrir er mælt af peim, er pá senda. Petta er gert til greiða fyrir pá er peninga senda, en auðviitað geta peir, ef peim sýnist, sent slik farjrjöld beina leið peim, er pau eiga að brúk», eða útflutníngssljóra Mr. Sigfúsi Ei- raundssyni í Reykjavík. W. H. Paulson, Innflutuinga-umboðsmaður Canada- stjórnar. ^uiglgðirtg. MIKIL TILHREINSUNAR-SALA á $4,000 VIRDI af ALSK0NAR VORUM i Stockton, Man. Nú erum vjer að selja vörubirgð- ir vorar fyrir neðan heildsölu- verð. Fyrir utan pað, að vér seljum vörur dsglega eins og að ofan er sagt, pá ætlum vér að selja pær við UPPBOD hvert föstudags kveld kl. 8, pangað til öðruvísi verður auglýst. Vörurn- ar voru keyptar fyrir lágt brot úr dollar af hinu sanna verði peirra, og verða pess vegna seidar mjög ódýrt. DAFOE & ANGUS. Eigendur varningsins. 1. Bjðrn ogGuðrún, Bj. Jönsson 2. Barnalærdómskver H. H. í b. 3. Barnfóstran 4: Bruðkaupslagið, Björnstjerne 5. Cliicagoför Mín. M. J. 6. Eðlisfræði 7. Eðlis lýsing jarðarinnar 8. Einir, Guðm. Friðj 9. Efnafræði 10. 11. Eggert Ólafsson ffyri., B. J.) 12. Fljótsdæla 13. Erelsi og menntun kvenna, P.Br. 14. Hamlet, Shakespeare 15. Höfrungshlaup 16. Heljarslóðar orusta 17. Högni og Ingibjörg 18. Kyrmáks saga 19. Ljósvetninga saga 20. Lýsing íslands 21. Landafræði Þöru Friðsiksson 22. Ljöðmæli E. Hjörleifssonar 23. Ljöðm. Þ. V. Gíslasonar 24. Ljóðm. Gr. Th., eldri útg. 25. Njóla, B. Gunnl. 61. Arni (saga, Bjðrnst. Bj.) 52. Hjálpaðu þjer sjálfur (Smiles) i b. 63. Hjálp í viðlögum 54. Isl. enskt orðasafn (J. Hjaltain) 55. íslands saga (Þ. B,) í bandi 56. Laxdæla 57. Ljóðm. Sig. J. Jóh. (i kápu) 58. ítandiður í Hvassafelli í b 59. Sögur og kvæði, E. Ben. Scandinavian Hotel 718 Main Stekkt. Fæði $1.00 á dag, 26. Nal og Damajanti 27. Othello, Sfciakespeare (M. J.) . 28. Romeo og Juliet “ 29. Reykdæla saga 30. Reikningsbók E. Briems 81. Sagan af Magnúsi prúða 32. Sagan af Einnboga ramma 33. Sagan af Ásbirni ágjarna 84. Svarfdæla. 35. Sjálfsfræðarinn (stjörnufræði) 36. “ (jarðfræði) 87. Tíbrá, I. og II. 88. Úti á víðavangi (Steph.G.Steph.) 39. Vasakv. handa kvennfólki (drjj 40. Víkingarnir á Hálogal. (Ibsen) 41. Vígaglúms saga 42. Vatnsdæla 43. Villifer frækni 44. Vonir, E. H. 45. Þórðar saga Geirmundarsonar 46. Þokulýðurinn (sögus. Lögb.) 47' í Leiðslu “ 48. Ælintýri kapt. Horns “ 49. Rauðir demantar “ 50. Sáðmennirnír “ 60. 61. Sðngbók stúdentafjelagsins 63. Uppdráttur fslands, M. H. 64. Saga Jóns Espólíns 66. Sönglög H. Helgasonar 67. Sönglðg B. Thorsteinssonar 62. Útsvarið, í b. 65. Þjóðsögur Ól. Davíðssonar Arinbjorn S. Bardal Selur likkistur og annast um út- arir. Allur útbúnaðui bezti. Opið dag og nótt. 497 WILLIAM AVE. THOMPSON & WING, MOUNTAIN, N. D. Nú er tækifæri að fá sér í ódýran og góðan kjól fyrir kvennfólkið. Frá 17. til 24. Febrúar færðn 25c. af hverju $1.00 virði fyrir peninga. Komið og sannfærist sjálfir um þetta, en takið ekki mark á því, sem aðrir segja. Print á 3^ til 7c. Al-ull- flannel rauð á 15—25c. Við gerum þetta til að fá rúm fyrir hinar miklu vörur sem nú eru á leiðinni. Spyijið eftir því sem við gefum með Baking Powder bauknm. Ef ykkur vantar Rúmstæði, Spring, Mattressu, Borð, Stóla, Skápa, Kómmóður og Kistur þá komið og sjáið okkur. THOMPSON & WING. Eða, ef menn vitja he/dur einhverja af bókum þeim, er hjer fara á eptir, þá geta nyir kaupendur valið einhverja eina af þessum f stað tveggja, sem að ofan eru boðnar. Gamlir kaupendur geta einnig fengið eina af þess- um bókum f stað hinna, ef þeir senda oss tvo (2) dollara, sem fyrirfram borgun ri blaðið, og tuttugu (20) cents umfram fyrir bókina. Allar þcssar premiur eru að eins fyrir fölk hjcr í landl, sem borga oss fyrirfram fyrir blaðið. Bækurnar á fyrri listanum eru allar seldar á 20 til 85 cents hver. en á hinu síðari frá 40 til 60 cents hver. Ekki er nema lítið til af sumum 'þessum bókum, og ganga þær þvl fljótt ur Þeir sem fyrst panta þær sitja fyrir. L, JAFNVEL DAUDIR MENN... V MUNU UNDRAST SLIKANVER DLISTA Þj.er ættuð ekki að sleppa þessarkpiestu Kjörkaupa- veizlu í Norður-Dakota framhjá yður. Lesið bara pennan verðlista. Góö „Outing Flannels“ ...................... 4 cts yardiÖ Góð „Couton Flannels........................ 4 cts yardiÖ L L Sheetings (til línlaka)......... 4 ots yardið Mörg þúsund yards af Ijósum og dökkum prints & .... 5 cts yardið H&ir hlaðar af fínasta kjólataui, á og yfir.10 ots yardið 10 pnnd af góðu brenndu kaffi...........$1 00 10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir. 25 25 pund af mais-mjttli fyrir ........... gQ, og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði. L. R. KELLY,"»ot. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu nýja

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.