Lögberg - 23.02.1899, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FJMMTUDAGINN 23. FEBRÚAR 1899.
Ra;<Ta 3Ir. Greenways.
(Frsnih. fri 5. s'ðu).
E>á er ein E>rein, er vér settum í
stefnuskrá frjálslynda flokksins, setu
mig lftngar til að- draga athygli yðar
að ..érilagi. J>ið er greinin um að
hlynna eins mikið og efni fylkisins
leyfa að járnbrauta-lagningum, tiJ að
byggja npp fylkið, til að fá veg fyrir
afurðir pess til utanfvlkis markaða og
til að koma á fl itniriga samkepni, f>ar
á meðal eftir Htldsons flóa leiðinni.
Jtig setla að segja nokkur orð um
pessa leið, pó óg ætli mér ©kki að
fara langt út í
mjDSOJtSFLÓA-jÁRJÍBR. GÁTUNA.
En petta skal ég segja: Engum hef
ur tekist að sannfæra mig um, að
Hudsonsflóa-leiðin geti ekki enn orð-
ið mjðg pýðingarmikiJ fyrir fböa
Manitoba-fylkis. (Lófaklapp). Ég er
eian af þeim sem álíta, að fyrst hægt
var að flytja allar nauðpurftir þessa
Jands inn 1 gegnum Hudsons-flóann
svo öldum skifti með hinum gamal-
d igs seglskipum pairra tíma, þá meg-
um vér vonast eftir að með framfðr
um þeim, sem átt hafa sér stað í sigl-
ingum og skipasmlðum hin síðari ár,
fáum vér að njóta hagsmuna af
Hudsonsflót leiðinai iunan skammr,
hvað snertir verzlun með Jifandi pen-
ing og mjóikurbúa-afurðir.
Svo ætla ég' að segja nokkur
orð um
JÁRNBRAUTIR 0G BÝÐINGU ÞEIRRA
fyrir fylki petta. JÞér munið vafa-
laust eftir kosninga-bardaganum árið
1892, eftir að vér gerðum samning-
inu við Northern Pacific járnbrautar-
félagið. Ég álft að vér gerðum
samning við pað félagið, sem lfkur
voru til að færði oss mesta hagsmuni.
l>að er óparfi að fara út 1 sögu aamn-
ingsins. JÞér munið eftir skömmun-
um, sem ausið var yfir stjórnina útaf
honum. I>ér hafið heyrt nefnda grein-
ina f honum um $500 á mfluna. I>.ið
eru menn hérna inni, sera hafa heyrt
um hinn illræmda samnmg, er vinur
minn Joseph Martin gerði. Jæjs,
vór gerðum pað sem vér gerðum,
eins og alt annað f sambandi við
stjórnar málefni — alt starfslegt, sem
vér höfum færst í fang — í peirri trú,
að vér værum að vinna að hinum
beztu hsgsmunum Manitoba-fylkis
(Lófaklapp). Þéc munuð pví geta
nærri, hvaða áuægja mér var í að
heyra pað sem fjörutíu manna nefnd
vestan úr fy ikinu, er vildi fá meiri
járnbrauta-samgöngur, hafði að segja
hérna um kveldið, eftir að árin höfðu
liðið. Nærri allir í nefndinni voru
pó itiskir mót3töðumenn vorir, og
fyrir peim var rajög framstandandi
pólitiskur rnótstöðumaður, maður,sem
settð hefur verið á móti oss og er pað
jpann dag f dag. Maður pessi sagði :
,Við verðum að fá járnbraut; við er-
um of langt frá járnbraut til pess að
böskapurinn hepnist vel; gefið okkur
járnbraut; og, við alt sem heilagt er,
gefið okkur Northern Pncific járn-'
brautina ef pér getið (Lófaklapp);
pað er Northarn Pacific-brautin, sem
við viljum fá; höa mun færa okkur
hina mestu hagsmuni, sem mögu-
legt er að nokkur braut færi okkur;
hún mun færa okkur samkepni*. Ég
gat ekki Játið petta tækifæri sleppa
fram hjá mér án pess að standa upp
og segj t peim, að peir væru að stað-
festa stefnu pá sena stjórnin hefði
haft undanfarin 10 ár“.
I>á mintist Mr. Greenway á styrk-
inn, sem fylkið hafði veitt N.-Pacific-
járnbrautinni, $532,000, og á bruna
hótels járnbrautar félagsins (Manitoba
hótel) og sagði stðan! „C>að hryggir
mig, að annað eins slys skyldi kom i fyr-
ir eins og pað, og eitt minnismerk-
ið um hagsmuni pá, er vér útveguð-
um Winnipeg bæ með N. Pacific-
járnbrautinni, hefur týast. Bygging
hótelsins var partur af sanningnum
við N. Pacific félagið. Ér vona, að
hótelið verði endurbygt (Lófaklapp).
En ég býst við, að hvað mótstöðu-
menn vora éhrærir, pá heyri maður
a'drei framar minst á samninginn við
N. Pncific-fétagið. Vér einsettum
ois að útvegn fólkinu í Manitoba
járubrauta-Iagningar, svo að bænd-
urnir hefðu ekki langt að sækja til
markaða, ávo að peir gætu yrkt hveiti
pótt verð á pvf væri lágt, og samt
grætt á pvf. Ég held pvf fram að sá
maður, sera er svo langt frá markaði
kð hann getur ekki ekið pangað á fá-
um klukkutímum, geti ekki grætt á
hveitiyrkju pegar verðið er ekki nema
40 eða 50 cts á búshelið. Hvað höf-
ura vér pá gert til að efla proska
fylkisins og til að draga verzlun að
pessari borg (Winnipeg)? Vér höf
um bygt yfir
FIMM HUNDEUÐ MÍLUR AF JÁRN-
BRAUTUM,
að meðtaldri Belmont-framlenging-
unni af N. P.-járnbrautinni, sem er
ekki alveg fullgjör, en sem vér höfum
borgað nokkuð upp f. I>ar að auki
höfum vér bygt tvær stuttur járn-
brautir, nefnil. viðbót við Stonewall
greinina norður (til Fozton), og við
bót við Raston-greinina ve3tur; svo
að járobrautirnar, sem vér höfum
bygt eftir peirri reglu að veita peim
1,750 dollara peoinga-styrk á mfluna,
eru yfir 550 mílur, er hafa f alt kostað
fylkið f kringum $900,000 — minna
en 1 milljón dollara fyrir 550 mílur.
Ég man eftir peirri tfð, og margir af
tilheyrendum mínum muna líka eftir
pvf, að fylkið var viljugt að borga
$4,500,000 fyrir byggingu Hudsons-
flóa-járnbrautarinnar. Áður en petta
ár er liðið, verður járnbraut komin
langao veg (til Saskatchewan árinnar)
áloiðis til Hudsons flóans, og ég stend
hér til að segja yður, að ég er sann-
færður um, að fylkið parf aldrei að
borga eitt einasta oent framar fyrir
lagning Hudsonsflóa-járnbrantarion-
ar; og ég steDd hér líka til að segja,
að ég er sannfærður um, að járnbraut
pessi verður bygð í mjög nálægri tíð.
(Lófakl ). Auk járnbr peirra (550 mtl.)
sem vér höfum fengið bygðar fyrir
peningastyrk, er líka verið að byggja
V^r 400 mflur af annari járnbraut
(Da iphin-brautina ogSuðaustur-braut-
ina), svo brautirnar, sem bygðar eru
að tilhlutun- vorri, eru í allt nærri
eitt þúsund mAlar á lengd. Aðferðin
að styrkja síðastnefnda járnbraut er
ný, aðferð, sem mönnum hafði ekki
hugkvæmst áður, sú nefnilega, að
styrkja jámbrautarfólagið með pví að
ábyrgjast skuldabréf pess. Samning-
urinn er gerður cg brautin er bygð
simkvæmt starfslegum grundvallar-
reglum,.eins og alt annað, sem núver-
andi stjórn hefur færst í fang. Lánið.
er fólagið purfti til að byggja braut-
ina, er fengið eftir starfslegum grund-
vallarreglum og
FYLKIÐ DARF KKKI AÐ, BORGA EITT
BINASTA CKNT FYRIR BRAUTINA.
Ég hafði dálitlar efasemdir viðvíkj
andi spotta af brautinni, og ég lét pá
skoðun í ljósi, að fylkið mundi verða
að borga vexti af skuldabréfunutn
fyrir pessar 47 mflur (pað sem búið
var að byggja afSuðaustur brautinni í
haust) um stund. Pér getið pess
vegna nærri að pað gladdi mig, peg-
ar ráðsmaður brautarinnar sagði rnér,
að hann hefði gert samning um að
flytja svo mikinn við yfir bana, að
hann fengi nóg til að borga vextina^
og að fylkið pyrfti aldrei að borga
einn einasta dollar fyrir penna spotta
(Lófaklapp). Vór heimtum af félag-
inu, að pað verði búið að leggja
brautina alla leið til mynnisins á
Rtiny á fyrir byrjun næstkomandi
nóvember-mánaðar samkvæmt samn-
ingi sínum við oss. Hverjar verða
afleiðingarnar af lagnmgu brautar
pessarar? Hvað er pað sem fyrir oss
vakir? Er pað ekki að byggja upp
Manitoba-fylkið? Og um leið og vór
gerum pað, hljótum vér að byggja
upp penna miðdepil fylkisins, Winni-
peg-bæ, sem fimmti hluti íbúa fylkis
ins 4 heima f (Lófaklapp). Skyldi
ekki afleiðingin verða sú sem vór
spáðurn á pinginu í fyrra, pegar vér
gerðum samninginn um byggingu
brautarinnar við McKenzie & Mann?
Timburfélögin f Rat Portage og Kee-
watin ætla innan skamms að flytja
sögunarmylnur sfnar paðan hingað til
Winnipeg, vegna pess að samkvæmt
samningnum, sem vér gerðum við
járnbrautar félagið, er flutuingsgjald-
ið svo lágt, að pað er hægt að flytja
sögunarbötana bingað og saga pá hór
fyrir hið sama, sem pað kostaði f Rat
Portage og Keewatin, pegar tekið er
tillit til pess sem fæst hór fyrir úr-
ganginn úr bútunum. l>ýðir petta
ekki pað, að íbúatala Winnipeg bæjar
muni aukast og að starf, sem áður var
rekið í fylkinu fyrir austan oss, drag-
ist hingað? Er petta ekki borg pess-
ari til hagsmuna? Ég ímynda mér
að pað eé. Dað gerir engan mun.
hvort vér erum að leggja Suðaustur-
brautina og opna veg ion I Rainy
River landið, byggja Dauphin braut-
ina inn í Swan River-héraðið, eða að
lengja Reston-greiniua, Souris grein-
ina, Stonewall greinina eða einhverja
aðra járnbraut— pað pýðir hið sama:
að vér erum að efla proska fylkisins
og auka verzlun Winnipeg-bæjar. Ef
pað er nokkur hlutur, sem ég er meira
upp með mér fyrir en annaraf pví, er
pessi stjórn befur gert, pá er pað
járnbrauta-stefna hennar. Ég hef nú
haft hylli fólksin3 í mörg ár, og pess
vegna óska óg að mótstöðumenn vor
ir vild« stfga upp á ræðupallinn og
segja oss hvað járnbrautar-stefoa
peirra er, í mótsetningu við járn-
brautalagninga-stefnu vora.
(Niðurl. í næsta blaði).
KYENNA
YEBSTIOYINUB
Suinar rnunu liika sjer við
ad svara en J>ær seni bezt
vita munu segja liiklaust,
IIÖFlJDVERkUK.
í>úsundir kvenna kveljast dag eptír dag og
viku ei tir viku af höfutfverk. Bændurnir eru
ráðalausir, börnin van ækt og ánnegja heimilis-
ins eyðiiögff Flest kvenufólk reynir að bera
með þolinmæði þessar hjáningar, sem þærsköða
óhjal-væmi'egar án þess að grennshst eptir or-
sökinni eða leyta sier bótar. Fæðan meltist
ekki án gallslns sem lifrin framleiðir, og er I>vi
nauðsvnlegt að halda lifrinni í góðu lagi. Til
að læknfi höfuðverkinn verður að lækna lifrina
og koma þa.nnig í veg f> rir orsök veikinnar
Dr. Chase eyddi mörgum árum æfi sinnar
til þess að fullkomna meðal sem verkaði rjett a
lifrina og nýrun, Margar þúsundir þakklátra
kvenna hafa síðastliðín tiu ar, borið vitni um
ágæti bessa meðals við höfuðverk. Margt heim-
ili hefur orðið ánægiulegra fyr’r þa sök.
Dr, Chase’s Kidney-Liver pillur, hin mesta
uppfynding þessa mikla manns, eru allstaðar
seldar, 25 inntökur fyrir 25C,
ÍSLENZKUR LÆKNIR
Dp. M. HaUdorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Parlc River, — — — N. Dak.
Er aS hitta á hverjum miSvikudegi í Grafton
N. D„ frá kl. 5—6 e, m.
Phycisian & Surgeon.
ÚtskrifaSur frá Queens háskólanum i Kingston,
og Toronto háskólanum i Canada.
Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE,
CRYSTAL, S< D.
^újarbir »9
BÆJARLOT
BÚ.JÖRÐ, 120 ekrur að stærð, að
eins 4 mflur frá Selkirk, með ágætu
húsi—(Torréns title) er til sölu fyrir
mjög lágt vetð.
AGÆTT aknryrkjuland, 240 ekrur,
vestan við Selkirk, til sölu fyrir lágt
verð og með góðura borgunarskilm.
ÍBÚÐARHÚS og lóð á Clandeboye
Avenue, í Setkirk, er til sölu með
ojafverði og með borgunarskilmálum
er allir geta £>engið að. — Húsið er
næstum pví nýtt.
BYGGINGARLÓÐIR til sölu 1
öllum pörtum bæjarins.
Til að fá frekari upplýsingar_fari
menn til eða skrifi
GENERAL AGENT.
(Jftanito&a JU)£., ^elkirk, Jttan.
Sub. Agent fyrir DominionjLands,
Elds, Slysa og Lífsábyrgð.
Agent fyrir
Great-West Life Assuranoe Co.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVEft, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
sKRlFFÆRl, SKRAUTMUNI, o. s. frj.
E3F' Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á islenzku, þegar þeir vilja fá meððl
Munið eptir að gefa númerið af meyalinu
b:eun.l3s
BÓKIIALD,
HRAÐjHTUN,
STÍLRITUN,
TF.LEGRAPHY,
LÖG, ENSKAR NÁMSGRF.INAR,
OG „ACTUAL BUSINESS'1,
FRá BYRJUfl TIL ENDA.
STOFfiADUR FYRIR 31 ARUM SIDi\N
og er elzti og bezti skólinn í öllu Nor6r«*t-
urlandinu.
YFIR 5000 STUDENTAR
HJ(FA UTSKRIFAST AF H0NUIV|.
og eru þar á meðal margir mest leiðandi
verzlunarmenn.
pessi skóli er opinn allt árið um kring, og
geta menn því byrjað hvenær sem er, hvort
heldur þeir vilja á dagskólann eSa kveldskólann,
l^enslan er fullkonjiq.
Nafnfrægir kennarar standa fyrir hverri
námsgreina-deild. pað er bezti og 6-
dvrasti skólinn, og útvegar nemenduta
slnum betri stöðu en aðrar þvilíkav
stofnanir.
Komið eða skrifið eptir nákvæmari upplýs
ingum,
MAGUIRE BROS.,
EIGRNDUR.
39 E. Sixth Street, St. Paul, Minn
490
„Vinur tninn“, svaraði pílagrfmtjrinn, „allir pen-
iagarnir, sem til eru í pessu Jandi, væru ekki næg
horgun fyrir pessa fjársjóðu mína. Dessi nagli er
einn af peim hlutum“, bætti hann við, tók ofan hatt-
inn og mændi hinum sjónlausu augum sínum til him-
ins, „sem urðu mönnunum til frelsis. Jegfjekk hann,
&8smt pessari flis úr hinum sama krossi, hjá einum af-
komanda Jósefs frá Arim'atíu í tuttugasta og fimmta
lið, manni, sem enn er á llfi í Jerúsalem og við góða
heilsu, pótt kýli hafi pjáð hann upp á síðkastið. Já,
pað er ekki furða pótt pið signið ykkur, en jeg bið
ykkur að anda ekki & pessa helgu dóma, nje snerta
pá með fingrunum“.
„Og hvað er um hinar viðar-flísarnar og stein-
nna, heilagi faðir?“ spurði Alleyne og porði varla að
draga sndann, par sem hann starði óttasleginn á hina
dýrmætu dóma.
„Ein pessi trjeflís er úr binum sama krossi, önn-
ur úr örkinni hans Nóa, og hin priðja er úr dyra-
stafnum á musteri hins vitra konungs Salómons14, svar-
aði pílagrímurinn og horfði lotningarfullur til himin44.
,Detta er eÍDn af steÍDunum sem Stefán pfslnrvottur
var grýttur með, og hinir tveir eru úr. turninum
B«bel. Hjer er líka brot af staf Arons, og petta er
lokkur úr hári Elisa spámanns14.
„En Elisa spámaður var sköllóttur, heilagi faðir44,
sagði Alleyoe, „og hin illu börn hæddu hann fyrir
bað“.
„Það er að vfsu satt, að hann bafði ekki mikið
bár“, sagði pílagrímurinn í fiýti; „en J>að er einmitt
495
ðldungar&ðsins. Hann og Sir Nigel sátu uppi langt
fram á nótt og ræddu um bardaga í skóglendi, &-
hlaup úr virkjum, og um að taka borgir; peir sögðu
einnig bver öðrum margar sögur um hrausta menn
og hetjuverk. Síðan fóru peir að tala um skáldskap,
og tók pá ókunDÍ riddarinn upp strengja hljöðfæri
og ljek á pað hetjuljóð úr norðrinu, og söng með
hárri, falskri rödd um Hildibrand, Brynhildi og Sig-
urð, og um alla fegurð og styik Almains-lands. En
Sir Nigel sagði sk&ldsögurnar um Sir Eglamour og
Sir Isumbras, og pannig sátu peir hina lÖDgu vetrar-
nótt við hinn snarkandi skíðis-eld og sungu og sögðu
sögur & víxl, pangað til hanarnir fóru að taka undir
með peim. I>ótt Sir Nigel svæfi pannig að eins
stutta stund, pá var hann jafn fjörugur og sprækur
eins og hann var vanur pegar hann og menn hans
lögðu af stað' eptir morgunverð.
,,I>essi Sir Gaston er mjög virðingarverður mað-
ur“, sagði Sir Nigel við sveina sína pegar peir riðu
burt frá „Baton Kouge“-gistihúsinu. „Hann hefur
mjög mikla löngun til að auka álit sitt, og roundi
hafa reynt sig við mig, sem riddari, ef ekki hefði
viljað svo til, að hestur sló hann fyrir nokkru síðan
og handleggsbraut hann. Jeg fjekk mikla ást á hon-
um, og jeg lofaði bonum að jeg skyldi skiptast á
við hann höggum pegar honum er ba^nað 1 hand-
leggnum. En við verðum að fara veginn sem ligg-
ur til vinstri har.dar.“
„Nei, lávarður minn“, sagði Aylward. „Vegur-
skamms sáu peir gamla, gráklædda pflagrfminn lötra
f hægðum sfnum eptir veginum fram undan sjer.
I>egar hann heyrði hófadyninn að baki sjer sneri
hann sjer við, og var pá auðsjeð að sjónleysi hans
var tóm svik, pví hann hljrtp sem fætur toguðu yfir
um engi nokkurt óg inn í pjettan skóg, sem ríðandi
m«pn gátu ekki fylgt honum eptir f. Deir Aylward
ogjJþLleyne fleygðu hinum helgu dómum & eptir hon-
um inD J skóginn, og riðu sfðan til baka til smiðj-
unnar, fAtækari bæði af fje og trú & mennina.
XXVII. KAPÍTULI.
HVEBNIG EODGBB BÆGÍFÓTUB VAB SENDUE INM i
PAEADÍS.
Dað var komið kveld áður en peir fjelagar (Ayl-
ward, Alleyne og Jón) komu til Aiguillon. I>ar
hittu peir Sir Nigel Loring og Ford svein hans, som
voru & gistihúsinu „Baton Rouge44, og höfðu peir
allir kveldverð par til samans og sv&fu um nóttina í
rúmum, sem ilmvatn hafði verið sett í rekkjuvoðirnar
f. I>að hittist nú samt svo á, að par gisti einnig
riddari nokkur frá Poitou, Sir Gaston d’Estelle að
nafni, og var hann á leiðirrii tll baka frá Lithuania,
par sem hann hafði verið í i|i»|>jónustu með hinum
pýzku riddurum, undir landúwlstara Mariou-borgar