Lögberg - 23.02.1899, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.02.1899, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23. FEBRÚAR 1899 S Fréttabréf. Ioel. River, Man. 15. febr. 1899. Herra ritstj. Ltt}/bergs. bað er nú rétt um p>að m&nuður síðan óor sendi Lbgrbergi llnu síðast. Hið helzta, sem til tíðinda hefur borið síðan, er kuldi ogr samkomur, og skal fara fáum orðum um hvorttveggja Af kuldanum er J>að sérílagi að seí?3a> að hann hefur síðastliðinn Þ^iggja vikna tíma verið meiri að staðaldri, en elztu landnáms- roenn hér muna eftir; froatið hefur ekki stlgið hmrra á uuelir, en vana- lega á sér stað að komi fyrir á hörðum vetrum, f>etta 40 gr. fyrir neð- an 0, en J>að er óvanalegt að f>að sé s^ona meir en hálfan mánuð í einu, eða meir en J>etta frá 20—40 gr. fyrir Deðan 0. En til allrar lukku hefur alla jafna verið heldur stilt veður, ekki stormar nema dag op dag; samt hsfa engir tilfinnanlegir SKaðar orðið af frostunum, enga kalið til muua eða í>vl líkt; en kuldarnir hafa engu að elður verið bitrir, og leitað mjög inn 1 hös, einkum forn hús, sem ekki hef- ur verið J>ví betur gengið frá. Tvo til J>rjá slðustu daga hefur verið miit ^eður, frostlaust í dag. Samkomur J>ær, sem hér hafa ^erið haldnar á tímabilinu síðan ég skrifaði slðast, eru sem nú skal greina: Fyrstu samkomnna hélt J. G. Gillis, frá Selkirk, 20. f. m. Hann hafði talvól sína að skemta með, og svo var dansað á eftir, eins og jafnan er tlðkanlegt á samkomum. Samkoma þessi var fremur fámenn, en J>að J>ótti fAg»t skemtan hér, sem J. G. Gillis hafði að bjóða. Aðra samkomu hélt Bændafólag fljótsbúa 25. f. m. Prógram sam- komunnar var fjölbreytt, J>sr á meðal var tombóla, sem á var yfir hundrað drættir; munir voru allir vandaðir, frá 10 °enta virði alt upp að $1, en drátt- urinn kostaði aðeins 15 cts. Drætt- irnir fiugu út á fáum mínútum. Á prógrami pessarar samkomu var einn- ’g ýmislegur upplestur, bæði í bundnu °g óbundnu máli. Samkoman var fjölsótt, prátt fyrir að pá var eitthvert Hkasta veðrið, sem komið hefur pað af er vetrinum. Á eftir nefndum skemtunum var dansað að vanda. í’riðju samkomuna hélt íprótta- “aðurinn svokallaði, J. G. Johnson, °g félagar lians: t>orsteir.n Baldvins- 800 °g Guðmundur Anderson frá ^innipeg. I>essi samkoma fór hór fram 2. p. m.; var hún fjölsótt vel, og Þötti, hvað ípróttirnar snerti, talsvert tilkomumikil; einkum voru pað íprótt- lr 1 rólum, jafnvægis-Ipróttir og jafn VaBgi á hökunni, sem J. G. Johnson lökst mjög lipurlega. bess utan lét ann brjóta með sleggju á brjósti sér ellu> sem var á að gizka 2—3 J>uml. j ^ Þykt og 120 pund á þyngd. Á ^ meðan verið var að brjóta helluna á honum, hafði hann hnakkann á einum stólnnm, en hælana á öðrum. Þorst. Baldwinsson gekk á slökum vír, oj> fórst pað liðlega. G. Andarson lék á fíóiín, og hafði einnig á hendi stjórn samkomunnar og upplestur, sem ekki pótti tilkomumikill. Samkoma pessi endaði, eins og flestar nöfnur hennar, með dansi. Rcynsla íiskiiuannsins. Hann fékk mjaðmagigt útóbkulda OG BI.EYTU, EK HANN VAKB FYR IB Á SJÓNUM, OG OBSAKAÐI HÚN HONUM MIKILLA KVALA. Mr. Geo. W. Shaw 1 Sanford, N S., er sjómaður og verður pví oft, eins og allir sem stunda pá atvinnugrein, að vera úti 1 rigningum og kulda veðri Fyrir nokkrum árum fékk Mr. Shaw mjaðmagigt, sem afleiðing af vosbúð, og pjáðist hann mjðg mikið í fleiri mánuði. Hann segir að kvölin, sem hann tók út, hafi verið illpolandi og gat henn ekkert verk unnið í marga mánuði. Mjöðmin gekk út af veik- indunum og læknirinn er stundaöi hann sagði, að sjúkdómurinn hefði einnig veikt mænuna. Þegar Mr. Shaw hafði verið undir læknis umsjá 1 fleiri mánuði, án pess að fá nokkurn bata, hætti hann við læknirinn en fór að brúka plástra og ýmsa áburði, en pað fót alt á sömu leið. Honum var pá ráðlagt að reyna Dr. Williams Pink Pills, og á endanum afréð hann að gera pað. begar hann var búinn að brúka .pær í tvær vikur, var honum dálítið farið að skána, og eftir bér um bil tveggja mánaða tíma voru öll ein- kenni veikinnar horfin, og hann hefur ekki síðan átt við nein veikindi að stríða. Mr. Shaw segist annað slagið fá sér öskju af pillunum, til að koma í veg fyrir að hann geti fengið veik- ina afrur. . I>eirv sem pjást af mjaðmagigt eða hverskonar gigt sem er, geta sparað peninga með pvl að fá sér strax Dr. Williams Pink Pills. Til sölu hjá öllum lvfsölum eða sent með pósti fyrir 50 cts askjan eða sex öskj- nr fyrir $2 50, ef skrifað er til Dr. Williams Medicine Co., Brockville, Ont. dr- Dalgleish, TANNLCEKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth), en þó með því skilyrði að borgað sé út I hönd. Rann er sá eini hér I bsennm, sem dregur út tennur kvalalanst, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist allt silt verk. 416 IVJain St., - Mclntyre BIocl^. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs, auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maiv St. T ilegraf er eitt af helztu' námsgreinum á St. Paul' ,Business‘-skólanum. Kennararnir, sem Jyrir þeirri námsgrein standa, eru einhverjir þeii beztu í landinu, MAGUIRE BROS. 91 East Sixth Street, St. Paul.Minn l.YFSALANS í Crystal, N.-Dak... pegar pjer viljið fá hvað helzt sem er af (Sknfftírnm, J)ljoMœrum,.... ^krantnumum tba $1 a I i, n.0.fri3. og»munuð pjer ætlð verða á- nægðir með pað, sem pjer fáið, bæði hvað verð og gæði snertir. Foture comfort for present seemíng economy,bot boy the sewíngf machtne with an estab- líshed repotation, that guar- antees yoo long and satisfac- tory service. ji j* J* i i ‘<ITS PINCH TENSION '/> . . AND . . | TENSION INDICATOR, y (devices for regolating and showíng’theexacttension) are j! a few of the features that £ emphasize the hígh grade ?> character of the Whíte. Scnd for our eíegfant H.T. £ catalog. \ WfiiTE StWING MáCIIINE C0., taiVEUND, 0. Til aölu hjá W. Grundy & Co., Winnipeg, Msn Milli Islendingafijóts Og Winnipegr. Eins og að undanförnu læt jeg lokaðan sleða ganga milli Winnipeg og íslendinga-fljóts á hverri viku I vetur, og ieggur hann á stað frá Winnipeg á hverjum mánudegi kl. 1, frá greiðasölu húsinu & Ross St., 605. öll pægindi sem hægt er að koma við, eru höfð á sleðanum, og öil nákæmni viðhöfð. Mr. Helgi Sturlaugsson, duglegur og gætinn maðar og sem búinn er að fara penn- an veg til margra ára, keyrir minn sleða, eins og að undanförnu. Farið með honum, pegar pjer purfið að fara pann veg. MANITOBA. fjekk Fykstu Vebðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýningunni, sem haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. En Manitoba e: ekki að eine hið bezta hveitiland I heiaai, heldur ei par einnig pað bezta kvikfjávræktar land, sem auðið er að fá. M anitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast af l, pvl bæði er par enn mikið af ótekii nm löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. f Manitoba eru járnbrautir mikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. f bæjunum Winnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 fslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 fslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní toba er rúm fyrir mörgum sinnam annað eins. Auk pess eru 1 Norð vestur Tetritoriunum og British Co lumbia að minnsta kosti um 1400 fs endingar. íslenzkur umboðsm. ætlð reiðu búinn að leiðbeina isl. innflytjendum Skrifið eptir nýjuetu upplýsing m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAV. Minister #f Agriculture & Immi ration WnrNIPKG, Manitoba. Peningar til lcigu Land til sals... Undirskrifsður útvegar peninga til láns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalegft.'f Hann hefur einnig' bújarðir til sölu víðsvegar um íslendinga nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary FUjblio - Mountain, N D. Northern PACIEIC RAILWAY Ef pér hafið í huga ferð til sumiR - - - CALIFORNIU, . AUSTUR CANADA ... eða hvert helzt sem er SUDUR AUSTUR YESTUR ættuð pér að finna næsta ngertt Northern Pseific járobrautar- félagsin8, eða skrifa til CHAS. S. FEE H SWINFORD G. P. & T. A., General Agent, St. Paui. Winnipeg. NoríhPpn Pacific By. TTJVEE! CAED. ___________MAIN LINE. _________ _ Morris Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Víctoria, San Francisco: Fer daglega 12.15 e. m. Kemur daglega 1.05 e. m. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Portage la Prairie og stadir hér a milli: Fer daglega nema a sunnudag, 4.45 e.m. Kemur daglega nema a sunnudag, n.o5 f.m, MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawar.esa, Brandon; einnig Soutis River brautin fra Belmont til Elgin: Fer hvern Manudag, MidvÍKud. og Föstudag 10.40 f. m, Kemurhvern J>ridjud., Fimmtud. og Laugardag 3.05 e. m. CHAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipe, 491 ástæðan fyrir, að pessi helgi dómur er svo yfirgengi- ega. dýrmætur. Veljið ykkur nú pað sem pið girnist ^0681 af pessum dómum, herrar mínir, og borgið fyrir f>að sem samvizka ykkar segir ykkur að rjett sje a bjóða; pvf jeg er ekki vöruprangari eða kaup- ttaður, og jeg hefði aldrei látið pá af hendi ef jeg T188i ^Li, að jeg er mjög nálægt pví að fá umbun mlna b'Dum megin grafarinnar11. . »Áýlward“, sagði Alleyne I mikilli geðshrær- lr|fíut „petta er tækifæri, sem fáum býðst optar en 61nu 81uni 4 æfinni. Jeg verð að fá naglann, og jeg »tla að gefa Beaulieu-klaustri hann, svo að allt fólk- ^Tb^ð^n^lan<l1 Retl fariÖ pangað og undrast og »Og jeg vil fá steininn úr musterinu“, hrópaði ordle-Jóu. „Hvað mundi hún móður mln gamla ? 1 v'lja gefa til að geta hengt hann uppi yfir rúm- t>Og jeg vil fá stafinn hans Arons“, sagði Ayl- TTar^" »J0f? á nú að eins til fimm florin I eigu minni, °g jerna eru fjögur af peim fyrir hann“. »Og hjerna eru prjú florin 1 viðbót“, sagði Jón. »Og hjer eru fimm I viðbót“, sagði Alleyne. » eilagi faðir, jeg fæ pjer hjer tólf florin, sem er a t er við getum látið pig hafa, pótt við vitum vel ve vesæl borgun pað er fyrir hina undrunaisamlegu lutl, 8em f>ú selur okkur“. »Niður með pig, dramb, niður með pig!“ hróp- 1 pUfcgrlmurinn og barði sjer á brjóst. „Get jeg 498 um að hann er riddari. Gerið svo vel, Alleyne, og berið honum kveðju mína eg spyrjið um nafn hans, titla og skjaldmerki. í>að má vera, að jeggeti hjálp- að honum til að uppfylla einhverja heitstrengingu, eða pað getur verið að hann vilji auka frægð ein- hverrar konu“. „t>etta eru ekki hestar og riddarasveinn, lávarð- ur minn“, sagði Alleyne, „heldur eru pað múlasnar og vinnumaður með húsbónda sfnum. Maðuriun er vefnaðarvöru-kaupmaður, pví pað liggja stórir strang- ar við hlið hans“. „Guð blessi hinar hreinskilnislegu ensku raddir ykkar!“ hrópaði ókunni maðurinn og sperrti upp eyrun, pegar hann heyrði orð Alleyne’s. „Jeg hef aldrei heyrt söng, sem ljet betur í eyrum mínum. Hana nú, Watkin drengur, fleygðu stöngunum yfir hrygginn á henni Lauru! fljarta mitt var nærri brostið, pví pað var eins og jeg væri orðinn alveg viðskila við allt sem enskt er, og að jeg mundi aldrei framar sjá markaðs-torgið 1 Norwieh“ Maðurinn, sem sagði petta, var hár vexti og kraptalegur, miðaldra, ijóður í anciliti, með jarpt tóuskegg, sem var orðið dálítið hæru skotið, og hafði barðastóran FJandra-hatt á höfðinu. Vinnumaður hans, sem var hár vexti, en krangalegur og beina- stór, hafði nú fleygt ströngunum yfir um bakið á öðr- um múlasnanum, en kaupmaðurinn steig á bak hin- um og reið til Sir Nigels og manna hans. pað mátti sjá pað, strax og ókunni maðurinn nálgaðist, bæði á 417 . „Og, við hinn svarta kross! hann hefur undar- legar vörur hjá sjer“, hrópaði Hordle-Jóu. „Hvað skyldi hann gera með pessa smásteina, viðarflísar og ryðguðu nagla, sem hann hefur fyrir framan sig?“ Maðurinn, sem peir höfðu tekið eptir og voru að tala um, sat á jörðinni og hallaði bakinu upp að kirsiber trje einu og teygði fæturna frá sjer mjög makindalega. Yfir lær hans lá fjöl, en um hana alla var dreift allskonar trjeflísum, brotum af múrsteinum og úr öðru grjóti, öllu raðað hverju útaf fyrir sig, eins og vöruprangari raðar varningi sínum. Hann var klæddur í síða, gráa hempu, og hafði samlitan barðastóran, óhreinan hatt á höfðinu, en prlr hörpu- diskar hangdu niður úr hattbörðunum. I>egar ferðamennirnir nálguðust manninn sáu peir, að hann var aldraður, og að augu hans hvolfdust upp og voru gul að lit. „Kæru riddarar og herrar“, hrópaði maðurinn með hárri, snarkandi röddu, „virðulegu kristnu riddarar, ætlið pið að rlða fram hjá og láta aldraðan pilagrím deyja úr hungri? Sandarnir í landinu helga hafa eyðilagt sjón mína, og jeg hef hvorki fengið svo mikið sem brauðskorpu eða bikar af vlni pessa tvo slðustu daga“. „Við sverðshjöltu mín!“ hrópaði Aylward og horfði hvasslega á pílagriminn, „mig undrar á p i, hvað belti pitt er vítt og hvað pað situr pjett utan um pig ef pað er satt, að pú hafir haft svona lltið ti( j>ess að fylla pig með.“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.