Lögberg - 20.04.1899, Blaðsíða 1
Lögberg er gefið út hvem fimmtudag
af The Lögberg Printing & Publish-
JNG Co., að 309JÚ Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent.
Lögberg is published every Thursday
by The Lögberg Printing & Publish
ing Co., at 309JÚ ElginAve., Winni
peg, Manitoba.—Subscription price: $2.00
per year, payable in advance. — Single
aopies 3 cents.
12. AR.
Winnipeg, Man., flinmtudaginn 20. apríl 1899.
NR. 15.
Gefins
SAUMAVELAR
íyrir
ROYAL CROWN SAPU-
umbúðir og Coupons.
3 nyjar Williams’ Drop Head
Er kosta $65 hver
Gefnar a hverri viku þannig:
í Winnipeg...................... ein
í Manitoba utan Wpeg-bæjar...... ein
í Norðvesturlandinu og Ontario aust-
ur til Schrieber ein
Bidjid verzlunarm. ydar um Coupon
Enginn verkamaður sápufúlagsins fær að
keppa.
Frjettir.
CANADA.
Siönstl. priöjodagskveld var um-
rseBunum um svarið upp á hásætis-
r®öuna lokið í sambands þinginu í
Ottawa. Er gengið var til atkvæða
um uppástunguna var heimtað nafna-
kall, og féllu atkvæði pannig, að 101
greiddu atkvæði með stjórninni, en
48 á móti.—Eftir pessar löngu um-
ræður byrjar pingið starf sitt fyrir
alvöru.
l>ing Norðvesturlandsins kom
saman fyrir nokkru og starfar nú af
kappi, Meðal annara frumvarpa, sem
þing þetta fjallar um, eru frumvörp
um útrýming illgresis og um verndun
veiðidyra og fugla.
BANDABlKlN.
Eftir telegraf-skeyti frá Philipp-
ine-eyjunum, sem birtist í Minneapol-
is-blöðunum 1 vikunni sem leið, féllu
tveir menn fir Minnesota-herdeildinni
f bardaga sem átti sér par staö 11. þ.
*n., en 15 særðust. Meðal hinna
særðu var landi vor Mr. B. B. Gísla-
son frá Minneota, en til allrar ham-
ingju kvaðsár hans einungis hafa ver-
ið lltilfjörlegt höfuðsár.
Whiskey-brenslu félög og aðrír
sem brenna whiskey I Bandaríkjunum
hafa myndað samsteypu-fólag (Whisk-
®y Trust), og er höfuðstóll pess 150
nuilj. doll.
ÚTLÖND.
Voðaleg drepsótt gengur nú á
oynni Formosa, sem Kínverjar af-
hentu Japansmönnum eftir ófriðinn
milli nefndra landa. Fólkið hrynur
þar niður, og hefur felmtri miklum
slegið yfir eyjarbúa.
Eldsbruni mikill varð í byrjun
þessarar viku í bænum La Pointe a-
Pitri, á eynni Guadeloupe (einni af
eyjum Dana í Vesturindíunum). £>ar
hrunnu flest öll hús, um 500 að tölu.
Svo þúsundum skifti af kínversku
hði réðist á brezku herbúðirnar hjá
Taipo-Hu, en general Gascoigne (sem
var yfirforingi I Canada-liðinu til
skamms tíma) rak Kínverjana á flótta,
þótt lið hans væri ekki nema 300
að tölu.
Frétt frá Manila, á Philippine-
eyjunum, dags. 18. þ. m., segir að
uppreistarmenn hafi 12. s. m. tekið til
íanganokkra undirforÍDgja og öbrotna
sjómenn, af Bandaríkja skipinu
j)Yorkton“, sem lentu á eynni Luzon
austanverðri, til þess að flytja burti
paðan um 80 spanska hermenn og 2
presta. General Lawton hefur nú
dregið lið sitt burt úr þorpum peim
er hann hafði náð af uppreistarmönn-
um í nánd við Manila og farið með
pað inn í borgina. Engu verður á-
orkað frekar á eyjunum fyr en meiri
þðsafli kemur paDgað.
Ur bœnum
og grenndinni.
Banfield auglysir ódyrar lace
curtains I pessu blaði.
A öðrum stað í blaðinu er aug-
lýsing frá Baldwin & Blöndal, Gúið
að hvað peir bjóða par, og notið yður
boðið á meðan pað stendur. Með pví
getið pér, yður kostnaðarlaust, eign-
ast stækkaða mynd af sjálfum yður
eða vinum yðar.
Munið eftir samkomunni f gömlu
Wesley-kirkjunni í kveld. Ful'.trúar
1. lút. safnaðarins halda samkomu
pessa söfnuðinum til inntekta og ætti
pvf kirkjan að verða troðfull af safn-
aðarlimum. t>að, sem haft verður til
skemtana á samkomunni, er auglyst á
öðrum stað í blaðinu, og vonum vér
að allir kannist við að pað sé gott
25c. virði.
N ú hefur fylkisstjórnin sett menn
til að unðirbúa og yfirskoða kjörskrár
allra kjördæma fylkisins, og verða
nöfn kjósenda að vera komin til skrá-
setjaranna (Registeration Clerks) fyr-
ir 15. næsta mán. (maí). Vér birtum
nöfn skrásetjaranna og yfirskoðunar-
manna (Reg. Barristers) í næsta blaði.
í fyrrakveld (18. p. m.) héldu
fulltrúar 1. lút. safnaðar, hór í bæn-
um, söngflokk safnaðarins og nánustu
náungum hans gildi í húsi Mr. Lúð-
víks Laxdals á Ross ave. Dar voru í
alt nál. 40 manns, og var prestur
safnaðarins og kona bans meðal gest-
anna. Veitingar voru ágætar, og
skemtu menn sór með ræðuhöldum,
söng og hljóðfæraslætti fram undir
miðnætti.
Veðrátta hefur leDgst af veðri
köld, fyrir petta leyti árs, síðan Lög-
berg kom út sfðast — talsvert frost
flestar næturnar, og kaldir norðvest-
an og norðan vindar suma dag-
ana. Aðfaranótt sfðastl. fimmtudags
var talsverð hlyjinda-rigning, en pað
kólnaði upp úr henni. Síðan hefur
verið úrfellalaust, svo mikið hefur
pornað um. Rauðá er farin að auðn-
ast á pörtum, og leysir vafalaust al-
veg rótt bráðlega.
Mr. Magnús Smith, taflkappinn
fslenzki, kom aftur hingað til bæjar-
ins austan frá Montreal fyrir viku
sfðan, og var pað nokkrum dögum
fyr en menn áttu von á. I>að var pvf
ekki nægur undirbúnings-tími til að
fagna honum pegar hann kom heim
úr pessari sigurför sinni, en nokkrir
íslendÍDgar hafa, ásamt taflklúbbnum,
gengist fyrir, að halda samkomu á
Albert Hall (á Market stræti) annað
kveld (föstudagskveldið 21. p. m.) kl.
8. I>á verður honum flutt skrautrit-
að ávarp og afhent gjöf (gullúr) frá
vinum hans og kunningjum hér í
Winnipeg. I>að er vonandi, að ís-
lendingar fjölmenni á samkomu pessa,
svo hún verði sem myndarlegust.
Inngangur verður frí og engra sam-
skota leitað. Eftir að búið er að lesa
ávarpið og afhenda gjöfina, verða
stuttar ræður, en sfðan tefla nokkrir
menn skák sér og öðrum til gamans.
Siðastl. sunnudag (16. p. m.)
komu tvær íslenzkar fjölskyldur hing-
að til bæjarins vestan fiá Vernon í
British Columbia. Annar fjölskyldu-
faðirinn er Mr. Einar Jónasson, með
konu og 6 börn, og mun h&nn ætla
að setjast að í Nyja-íslandi. Hann
var einn af peim 5 íslendÍDgum, sem
árið 1875 komu austan frá Ontario
hingað vestur til að skoða la'ndið, og
sem völdu Nyja-ísland sem nylendu
fyrir íslendinga. Hannn flutti til
Nyja-ísl. um haustið (1875), ásamt
fyrsta hópnum, og dvaldi par fyrstu
árin, en flutti sfðan til Norður-Da-
kota og var par f nokkur ár. Sfðan
flutti hann til Red Deer-nylendunnar,
í Alberta (Canada) og paðan til Vern-
on, par sem hann hefur dvalið í all-
mörg undanfarin ár,-—Hinn maðurinn,
sem kom að vestan, er Mr. Tryggvi
Baldvinson (Helgasonar í Selkirk),
með konu sfna, og fór hann til Sel-
kirk í fyrradag ásamt Einari. Mr. E.
Jónasson skyrir oss frá, að prj&r ísl.
fjölskyldur, sem enn eru í Vernon,
ætli að flytja hingað austur í sumar,
og verða pá flest allir ísl., sem par
hafa verið undanfarin ár, komnir burt
paðan. Manitoba hefur undarlega
sterkt aðdráttar-afl fyrir íslendinga
hér vestan hafs—og austan h&fs lfka.
£>ar eð nú á að fara að endur-
semja kjörskrár fylkisins, álítum vór
nauðsynlegt að benda lesendum vor-
um hór á fyrirmæli 26. gr. þegnrétts-
laganna (113 kap. í hinum endur-
skoðuðu lögum Canada), sem hljóð-
ar svo: ,,Ef að faðirinn, eða móðirin
ef hún er ekkja, hefur fengið borgara-
bréf í Canada, þá skal sérhvert barn
þvílíks föðurs eða móður skoðast sem
brezkur þegn innan Canada, hafi það
baft heimili bjá föður sínum eða móð-
ur á meðan það var á barnsaldri (var
ómyndugj)11. Áhrif pessarar greinar
eru pau, að pað er ónauðsynlegt fyrir
útlent fólk, sem er orðið myndugt
(21 árs), að fá sér borgarabréf ef faðir
pess eða móðir hefur fengið borgara-
bréf I Canada og pað (fólkið) hefur
haft heimili hjá foreldri sínu í Canada
á meðan pað var ómyndugt, eftir að
foreldrið var búið að fá borgarabréf.
UDgir menn, sem eru orðnir 21 árs
að aldri, purfa pví ekki að fá sór
borgarabréf til að hafa kosningar rétt
pegar pannig stendur á sem og að of-
an er sagt.
Sorglegt slys.
Síðastliðið priðjudagskveld, ná-
BANFIELD’S
CARPET STORE.
Svo Islendingar komi og skoSi vor-
vörur okkar, látum vúr þá vita að
vér höfum nálægt i,ooo pör af
Lace Curtains,
sem vér bjóðum með
252 afslœtti
Vissar curtains, sem kosta $2.00 bjóðum
við fyrir $i,00; og finar svissneskar cur-
tains, sem kosta $7.50 fyrir $376.
Fyrir loftherbergi bjóðum við curtains
fyrir 3CC. parið.
Boð þetta stendur eina viku. þér
megið velja yður curtains og láta okkur
leggja þser til síðu þangað til þér þurfið
þeirra.
Banfíe/c/’s Carpet
Store - -
494 MAIN STR.
Concerí
Undir umsjón fulltrúa Fyrsta lút. safnaóar
Winnipeg á Sumardaginn fyrsta
Fimmtudaginn, 20. Aprit 1899
í gómlu
.WESLEY-KIRK JUNNI.
INNCANCUR 25 CENTS.
%%■
ProgTnm 3
1. HpRNAMÚSÍK—...............
Isl. Hornleikara-flokkurinn.
2. Ræda-Sumardagurinn fyrsti..
Síra Jón Bjarnason.
8. SðNGUR—„Vorið er komið“...
Söngfl. safnaðarins.
4. Upplestur—................
Jón A. Blöndal.
5. Duet......................
Misses S.Hördal og T.Hermann.
6. Cornet Solo—..............
H. Lárusson.
7. Upplestur—,,Hrafninn“.. E. A. Poe
B. T. Björnson.
8. Solo—,,Hið deyjandi barn“.
........(Eftir sérstakri beiðni)
Miss S. Hördal.
9. SöNGUR—„Dú bláfjalla geirnur"
Söngfl, Safnaðarins.
10. Ho.rnamúsík—.............
Isl. Hornleikara-flokkurinn.
Eldgamla Isafold.
lægt klukkan 6,fældust hestw á Main
str. hér í bænum og putu norður eft-
ir pví með fleygings ferð. Tvær syst-
ur, Mis. Middleton og Miss Grieve,
voru á ferð norður strætið & reiðhjól-
um og vissu ekki fyrri til en hestarnir
voru komnir réttsftan að peim; reyndi
pá Miss Grieve að vfkja sér til hliðar
og tókst henni pað svo vel, að pó hún
slæist um koll pá meiddist hún ekki.
Mrs. Middleton aftur á móti varð auð-
sjáanlega yfirkomin af hræðslu, pvf
hún gerði eDga tilraun til pess að
forða sér, enda putu hestarnir, með
pungan vagn f eftirdragi, yfir hana
og meiddu hana svo stórkostlega, að
hún misti strax alla rænu og dó að
fáum mínútum liðnum.
Um leið og vér segjum frá pessu
sorglega slysi finnura vér köllun hjá
oss til pess að vara landa vora, karla
og konur, við pví að fara ógætilega
eftir götum bæjarins á reiðhjólum;
sé^staklega er nauðsynlegt að viðhafa
alla varkárni á Main strætf, pví par
eru menn f stöðugri hættu og mega
búast við skemdum á hjólunum og
meiðslum á sjálfum sér, só ekki gæti-
lega farið.
Millinery=
deildin
Nýmóðins kvenn- og baiua-
hattar óvanalega ódýrir.
Kjoladuka=
deildin
Nýmóðins dökt kjólaefni fyrir
50c til $1.50 yardið.
“Print”=deildin
Ensk Prints, Sateens, Ging-
liams og Muslins af alls-
konar tagi og litum.
Pils og Blouses
Tilbúin pils, blouses og jakkar
með ensk og amerísku
sniði.
Carsley $c Co,
344 MAIN ST.
Spyrjið eftir Mr. Melsted.
BEZTI—r
STADURINN TIL AD KAUPA
LEIRTAU,
GLASVÓRU,
POSTULÍN,
LAMPA,
SILFURVÖRU,
HNÍFAPÖR, o. s, trv*
er hjá
Porter íc Co.,;
330 Main Street.
Ósk að eptir verzlanj íslendinga.
Cuba
er staðurinntil að fara til ef pjer vilj-
ið fá Yellow J ck: en ef pjer viljið fá
bezta hveitimjöl sem til er á jörðinni
ættuð pjer nð fara með kornið ykkar
til Cavaiier Roller Mills. Þar fáið pjer
ezta viktina og bezta mjölið.
%%r%%%%%^%%%^%%%^%%%%%/%%%%%,^
rescent
“l^ieveLES
eru mjög vönduð hjól í alla staði, búin til í bezta og stærsta hjólverk-
stæði heimsins. Arið 1898 voru 100,000 Crescent hjóí seld.
Seld ódýrar en nokkur önnur veru ega VÖNDUÐ Iijól á markaðnum.
Viðgerð á Bícycles í sambandi við búðina.—Komið og skoðið hjólin.
HYSLOP BR0S_,
P0RTAGE AVE. EAST,
WININPEG.
A. E. SPERA,
Manager.
XX-VTEUR, S-A.G-I3X -ZYID
PLEUET'
VÆRI HÆTTA 'VXlXtZX.TTISr ?
Hann er einmitt nú að stórauka vörubyrgðir sinar. Hve undurfallegan
fatnað hann hefir fengið og með mjög sanngjörnu verði. Og buxurnar
Þið ættuð að sjá pær; pær kosta $1 00 og par yfir. Og barnafötin—vér
getum ekki talið pau upp.
564 Main St.
Andspænis Brunswlok Hotel.