Lögberg - 20.04.1899, Blaðsíða 7
LÖQBERG, FIMMTUDAGINN 20. APRÍL 1899
7
Islands fréttlr.
Seyðisfirði, ö. febr. 1899*
Hreinviðri og kyið alla vikuna.
Hlyast á sunnud. + 3 st., kaldast á
-f- T. í morgnn -f 3 st. og 1^1.
H f 1 st. Hægviðri líka í gær og í
(Hg. Sól væntanleg & ölduna f>. 14.
Eisivur lítill.
Jökð kom nokkuð upp á Ilóraði
n<ina í pyðunni fyrir fyrri helgina,svo
a® nú mun vera sauðhagri í Fljótsdal
0sr « Inhéraði, en litlir hagar ennþá
^ Hthéraði.
Fiskur kvað hafa verið góður í
Hjóafirði á fimtud. tiar, sumir hlaðið
SetD reru. Ut.lit til að það væri vý
Ranga, þvl tískilaust var áður eða þá
tojög Htið þar eins og hér.
Jöruek í Krossavík hefur verið
uPþi á Héraði til að bólusetja fé til
psstvarnar. Hann kvað hafa bólusett
1400 fjár og er sagt að einar lö kind-
Ur bafi drep’st af bólusetningu.
Pað er ágæt byrjun og væri gott
a® framhaldið yrði ekki lakara.
Úr Ökæfum er Bjarka skrifað:
Almenn tíðindi 17. jan. ’99.
Veðráttan hefur verið óstöðug
Seni af vetri er og mjög haglítið slðan
' miðjum nóvembr. Heilbrigði all
góð. Maður varð úti á Skeiðarár
Sandi snemma í desembr. Guðni I>or
kelssou síðast til heimilis á Hallorms
stað: ætlaði til sveitar sinnar Meðal
Hnds. Er eins vel haldið hann hafi
Hrist I Núpsvötnunum, er þá voru
toikil. Hann hefur ekki fundist.
Með þessum pósti fréttist af hag
^eysum og heyskorti úr Rangárvalla
°g Arnessyslum, þar heyaðist illa og
Hrðu menn að farga kúm af heyum og
er>i enn farnir að farga kúm.
A. H.
Seyðisfirði, 11. febr. 1899
Vkður kalt þessa viku oftast
frost. Kaldast aðfaranótt föstud.
43 st. R.; x 2 st. I dag á hádegi.
Jarðrann hér neðra.
Gæftalítið og fiskilaust.
Seyðisfirði, 18._febr. 1899.
Veður hefur mátt heita milt þessa
viku aUaj mælir oftast + 1, 2 og
stlg, heitast í gær 4 st. og sólskin um
&ilan bæ í tilbót og heiðríkja. Sam
* dag. Annars hefur verið snjór.
krapi og regn á vfxl.
Seyðisfirði, 25. febr. 1899
Veðrið héfur helst mátt heita
v°rveður þessa viku 6 og 7 stiga hiti
k fiverjum degi, oftast logD, en stund
Uto regn, þyðvindi og bezta hláka, svo
að snjórinn hefur mjög sjatnað hátt
°£ lágt. Kaldast í fyrra dag + 2 st
H-, heitast I gær og dag 8 st.
Lítid róið og valla vart við fisk
Bann 3. þ. m. andaðist Einar
Hóndi Árnason í Breiðuvík I Borgar
fjarðarhreppi. Hann lætur eftir sig
ekkju og 3 börn á ómagaaldri, en lltil
®fni.
Seyðisfirði, 4. marz 1899.
Vedur hefur verið fremur kalt
kór þegsa viku og hart frost síðustu
'lagana. Sd. + 2, md. + 4, þd. + 4
toJ- + 1, fid. + 6, föd. + 10, ld. + 6
Attin hefur lengstum verið við norður.
sMskin um daga og logn oftast nema
k mds. kvöldið kom stormhryna
8nöggvast og fylgdi fjúkfyla. Hiti
°S kuldi eru miðaðir við hádegi hvers
dags.
Seyðisfirði, 18. marz 1899.
JARÐSKJÁLFTA-kippir nokkrir.
SUtoir töluvert snarpir, fundust
Húnavatnssyslu og á Vestfjörðum um
to&naðamótin janúar og febr. Harð
ast á ísafirði 31. jan. Ekki hafa þeir
gert skaða svo orð sé á gert.
Jarðskjálfta-kippir, segir Stefnir
aí5 verið hafi þar nyrðra, þrjá síðustu
sdUrhringana í febr.
liað er merkilegt og vert að taka
eftir því^ að einmitt sömu dagana, sem
Jarðskjálftans varð vart vestra og
Húnavatnss. gengu líka jarðskjálfti
t Noregi einmitt 31. janúar, eftir þvi
Sem norsk blöð segja. Har voru smá
kippir llkt og hér og gerðu ekki held-
Ur tjóu þar svo getið sé.
NVdáinn er Magnús Árnason
bóndi á Hákonarstöðum á Jökuldal,
39 ára.
Veður hefur verið þessar tvær
vikur fremur gott I heild sinni, oftast
nokkuð kalt. Fyrri viknna var það
svo: Sd. + 7 sólskin logn. Md. + 4
logn. I>d. o; snjóaði dálítið nóttina
fyrir. Md. + snjóföl. Fd. + 2
vindur töluverður um nóttina. Föd.
+ 2, slyddubylur. Ld. o, vindur
hægur á suðv.
Alla dagana frá sd. til fimtud.
var hitinn kringum o, og sólskin og
heiðviðri oftast oglogn eða lítill vind-
blær af ymsum áttum. Heitast á
mánud. + 4 st. og þá nokkurt regn.
Fór að kólna á föstudagsnóttina og
gerði snjóf/lu á föd. E>á var ö st.
kuldi um morguninn og 1 st. um hád.
morgun var 5 st. kuldi; kl. 12 + 1
st. glaðasólskin, kuldi af norðri.
—Jijarki.
Rvík, 25. febr. 1899.
Lausn frá embætti hefur lands-
höfðingi veitt 21. þ. mán. séra Vil-
hjálmi Briem I Goðdölum sakir heilsu-
brests og með lögmæltum eftirlaunum.
Vbðurblíðan söm og áður; lík-
ara miklu vori en vetri.
Fiskafli nokkur suður I Garð-
sjó. Reykvtkingur einn kom þaðan
I gær með 70 I hlut eftir fáa róðra.
Rvlk, 1. marz 1899
Veðurblíðan söm og áður,
sumri líkari en vetri. Þorrinn allur
og það sem af er góu (l^ viku) einir
10 frostdagar alls, og þeir mjög væg
ir (+ 5 stig mest að degi til), nema 2
fyrstu dagana (um + 10). Algerðar
frostleysur um 20 daga samfleytt.
Rvík, 4. marz 1899.
Settur sýslumaður í Stranda-
s/slu er Eiríkur S. Sverrison, cand
phil., sonur hins látna s/slumannsog
skrifari hans siðustu árin.
Jarðabför konsúls Guðbr. Finn
bogasons 2. þ.m. var einhver hin fjöl
mennasta, er hér gerist. Biskup flutti
húskveðju. Kaupmannastéttin hafði
tjaldað kirkjuna svörtu. Blómsveiga
mergðin var alveg óvanaleg. Odd
fellowar báru kistuna út úr kirkjunni
hinn framliðni var einn af stofnend
um þeirrar reglu hér.
Gufub. „Muggur“ frá Bíldudal
kom inn I Hafnarfjörð 1. þ. mán. utan
úr Miðnessjó, undan útsynnings
stormi. Hann kom um mánaðamótin
jan, og feb. til Bíldudals frá Noregi
með 00 tunnur af síld til beitu. Hef
ur verið á fiskiveiðum síðan 10. febr
Byrjaði fyrir vestan; fékk lítið, af
smælki; nykominD hingað I suðursjó
inn. Skipverjar um 20. Mjög sjald-
an veður til að fiska. Hér syðra hafði
hann ekki reynt nema djúpt í Miðnes
sjó, útsuður af Skaga: fékk þar 700
af þorski og ýsu, meira af ýsu. Alls
búinn að fá að tölu 4,000.
Aflabkögð eru nokkur sögð úr
Grindavlk, Höfnum og Miðnesi, á lóð
I>ar af alt að því helmingur þorskur.
frá 10—30 I hlut, en gæftir mjög stop
ular. Ufsaveiði nóg I Keflavik, en
fáir til að stunda hana, því flestir eru
farnir suður fyrir Skaga til fiskiróðra
Rvík, 11. marz 1899
Piltur skaut sig til bana ný
lega 1 E>ingvallasveit, óviljandi, Vig
fús nokkur frá Skógarkoti E>órarins
son (frá Frostastöðum I Rvík), ná
lægt tvltugsaldri; rar að vitja um
kindur og hafði með sér rjúpnabissu
er mun hafa slegist við óvart, og hljóp
úr henni skotið, gegn um höfuðið.
Strandasýslu sunnanv. 28. febr
Tíðarfar hefur verið mjög gott
þorranum; staðviðri og bjartviðri oft-
ast, en stundum mikil frost, alt að 15
stig á R.
Hagar alt af nógir og munu þvi
heybirgðir vera nægar hjá öllum al
menningi.
Skepnuhöld yfirleitt góð.
Matvöruskortur er nú á Borð-
eyri, og einnig sagt matvörulítið
Blönduós. %
Rvik, 15. marz 1899.
Seytján botnvöbpuskip ensk
lágu á Keflavikurhöfn I fyrra dag.
sakir óveðurs. E>au eru með öðrum
orðum komin hingað tugum saman. I
Veiða þó að svo stöddu ekki neitt hér
í floanum; fá þar hvorki þorsk né |
kola; heldur suður í Miðnessjó; þar
höfðu þau fengið töluvert af kola, ut-1
an landhelgi þó, með þvi að þar er
>eim ekkert mætara að vera I land-
helgi. Reynt höfðu þau fyrir kola I
rétt fyrir utan Keflavík, langsamlega
í landhelgi, en ekki orðið vart þar.
Dau höfðu sagt nægan þorsk djúptaf 1
Reykjanesi, 5 mílur eða svo, en ekki
nær.
Rvik, 18. marz 1899.
Veitt brauð. E>óroddsstað i
Köldukinn hefur landshöfðingi veitt
11. þ m. séra Sigtryggi Guðlaugssyni,
settum presti að Svalbarði, samkvæmt
kosningu safnaðarins.
Stkand. Enskt fiskiveiðagufu
skip (ekki botnverpingur) kvað hafa
farist við Dyrhólmaey fyrir skemstu,
en mannbjörg orðið.
Vestmannaeyjum 14. marz.
1 janúarmánuði var mestur hiti
27., 8,1 st., minstur aðfaranótt 17.,+
10,6 st., úrkoma 84 millimetrar. í fe
brúar var mestur hiti 20, 8,0 st.,
minstur aðfaranótt 5., + ö,2 st., úr
koma 132 millimetrar. Mjög hefur
verið vindasamt, nær sifeldir austan"
og sunnanstormar; sjógæftir því mjög
fágætar og sti:ðar. Hafslldargöngur
voru hér miklar á þorranum og eflaust
mikill fiskur með, en aldrei varð róið
sakir stormanna. Alls er búið að róa
10 róðra á vertlðarskipum, og mun
hæstur hlutur vera orðinn um 80 af
jorski og 40 af ýsu. Nær fiskilaust
síðast, er á sjó varð komist.
Skepnuhöld allgóð.
—Isafold.
J
AFNVEL DAUDIR MENN...
MUNU UNDRAST SLIKANVERDLISTA
Þjer ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa-
veizlu í Norður-Dakota framhjá yður.
Lesið bara pennan verðlista.
Góð „Outing Flannels“.......................... 4 cts yardið
Góð „Couton Flannels........................... 4 cts yardið
L L Sheetings (til línlaka).................... 4 cts yardið
Mörg þúsund yards af ljósum og dökkum prints á. .. 5 cts yardið
Háir hlaðar af flnasta kjólataui, á og yfir....10 cts yardið
10 pnnd af góðu brenndu kaffi..'.....................tl 00
10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir............. 25
25 pund af mais-mjöli fyrir ......................... 50
og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs-verði.
L. II. KELLL ,mnltdakota.
Ta
AKID
EFTIR!
MANITOBA.
fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnl
þar. En Manitoba e' ekki að éins
hið bezta hveitiland í heiuti, heldur ei
þar einnig það bezta kvikfjárræktar
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugast*
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, því bæði er þar enn mikið af ótekc
um löndum, sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, bar sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð
ast.
í Manitoba eru jámbrautirmik)
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir frískóla*
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
og Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals urn 1000 Islendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lake
Narrows og vesturströnd Manitobs
vatns, munu vera samtals um 4000
íslendingar. í öðrum stöðum í fylli
inu er ætlað að sjeu 600 ísiendingar,
í Manitoba eiga því heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
þess að vera þangað komnir. í Manl
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk þess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Cc
lumbia að minnsta kosti um 1400 h
eudiogar.
ísienzkur umboðsm. ætíð reiðu
búinnað leiðbeina ísl. innflytjendum
Skrifið eptir nýjustu upplýsing
m, bókum, kortum, (allt ókeypis)
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister *í Agriculture & Immi ration
WlNNIPKG, MaNITOBA
Við höfum eins miklar vörur og aðrir;
Við höfum eins ódýrar vörur og aðrir;
Við höfumjeins góðar vörur og aðrir;
Við lánum vörur eins og aðiir;
Við kaupum alskonar bændavörur.
Komið og sjáið og reynið
THOMPSON & WING,
Moanós Stephenson, Mauager.
MOUNTAIN, N, D.
JtuglijBÍrtg.
MIKIL
TILHREINSUNAR-SALA
á
$4,000 VIRDI
af
ALSKONAR VORUM
í
Stockton, Man,
Nú erum vjer að selja vörubirgð
ir vorar fyrir neðan heildsölu verð.
Fyrir utan það, að vér'seljum vörur
daglega eins og að ofan • er sagt, þá
ætlum vér að selja þær við
UPPBOD
hvert föstudags kveld kl. 8, þangað
til öðruvísi verður auglýst. Vörurn-
ar voru keyptar fyrir lágt brot úr
dollar af hinu sanna verði þeirra, og
verða þess'vegna seidar mjög ódýrt.
DAFOE & ANGUS.
Eigeudur varningsins.
North ern
PACIFIC
RAILWAY
Ef þér hafið i huga ferð til
sumiR -
CALIF0NI ,
AUSTUR
CANADA . . .
eða hvert helzt sem er
suduh
AUSTUR
YESTUR
ættuð þér að finna uæstaagect
Northern Pacific járnbrautar-
félagsins, eða skrifa tii
CHAS. S. FEE
G. P. 4 T. A.,
St. Paul.
H. SWINFORD
General Agent,
Wincipegr.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fw.
B3T" Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á islenzku, þegar fieir vilja íá meðöl
Munið eptir að geía númerið a£ meyalinu
I. M. Cleghorn, M, D.,
LÆKNIR, og ‘YFIRSETUMAÐUR, Et-
Helur keypt IyfjabúSina á Baldur og hefur
þvi sjálfur umsjon á öllum meöölum, sem hann
ætur frá sjer.
EEIZABETH ST.
BALDUR, - - MAN
P. 8. Islenzkur túlkur við 4henclin
nær mes fiörf gerist,
OLE SIMONSON,
mælirmeð sinu nýja
Scaudiuavian Hotel
718 Main Stbbet.
Fæði 11.00 á dag.
séymöúrIiöuse.
Marl^et Square, Winnipeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjariti
Máltíðir seldar á 25 cenis hver, $1 00
dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiar’
stofa og sérlega vönduð vlnföug og viml
ar. Ókeypis keyrs’.a að og frá járubraut
stöðvunum.
JOHN BAIRD, Eigandi.