Lögberg - 27.04.1899, Page 2

Lögberg - 27.04.1899, Page 2
0 LÖGJBERO, FIMMTUDAGINN 27. APRÍL 1899. Mutual líeserve. að (Niðurlag). í fyrra parti pessarar greinar hef ég svarað sakargiftura „Hkr.“ út af dinarkröfum peirra Mr. Awrey’s og Mr. Stubbiogs. En svo segist ritstj. hafa fleiri viðlíka sakargiftir í poka- horninu, og efast ég ekki um að svo ré. En úr f>vf paer eru samskonar, pessar sakargiftir sem eftir eru, pá er peim og líka svarað með svarinu gegn pessum áminstu tveimur, og er pví pað mál, að mfnu áliti, útrætt. í petta sinn skal ég pví aðeins rreð fáum orðura minnast á pað, að ritstjóranum pykir ég ekki hafa efnt loforð mín um að sýna frara á, Mutual Reserve-félagið væri ekki peim háska statt, sem „Hkr.“ reyndi að telja mönnum tiú um. Ég hafði nú samt tekið pað fram, að- ég leiddi pað hjá mér vegna pess, að í millitfð- inni hefði mjög rækilega verið fram petta s/nt, og áliti ég pað nægja. Þvf hefur aldrei verið haldið fram að ritstj. „Hkr.“ hafi breytt peim töl utn, sem hann hefur prentað upp úr sk/rslum féiagsins. En pað hefur verið sýnt og sannað, að hann hefur dregið undan tölur, sem hefðu komið í bága við pær ályktanir er hann leit- aðist við að draga út af fjárhagi skýrslu félagsins. Allur sannleikurinn í pessu máli er sá, eins og meðlimum félagsins er kunnugt, að fyrir ári síðan var bækk að gjald fyrstu meðlima pess og að nýir meðlimir verða síðan að borgi hærra gjald en tíðkaðist á fyrri árum pess. E>etta er alt og sumt, og é get ekki séð að petta sé vottur um að félagið sé að fara á höfuðið, pví petta er enduitekin saga alira innbyrðis eða „Assessment“-féiaga. Og ritstj „Hkr.“ mætti pá eins vel veitast að peim öllum, ráðast á pá lífsábyrgðar stefnu f heild sinni. Öll pesskonar íélög hafa ábyrgðargjaldið lágt fyrstu árin, meðan dauðsföll eru fá, og sýnist svo sem pað komi engum við nema meðlimum sjálfum, pví peim er sjálfsvald sett, að hækka á sér gjöldin pegar dauðsföllum fjölgar og á parf að halda. Petta kannast allir við, sem nokkra vitund hafa sett sig inn lifsábyrgðar-mál, og pori ég í pví skyni að skýrskota til íslendinga, sem Independent Oider of Foresters til heyra. Framan af árum var gjaldið mjög lágt hjá pví íólagi, en svo hefur pað orðið að smá hækka, og pannig er pað orðið nú, til dæmis að taka fyrir mann sem gengur inn í pað 40 ára að aldri, $20.16, fyrir utan $3 00 sern stúkugjald kallast. Til pess af fyrirbyggja misskiln ing skal pað tekið fram, að parna er ekki talið með heilsu-ábyrgðargjald sem er öidungis sérstakt. í Mutuai Reserve-féiaginu verð ur maður, sem fertugur gengur inn að borga $19.44, eða $3.72 minna en í Foresters-félaginu. Ég tek Foresters-félagið til sam anburðar af pví, að pað er af Islend ingum vel pekt og í aðalatriðunum líkt Mutual Reserve. Lfkindin fyrir pví, að M. R. fremur fari á höfuðið gé ég ekki. Að vísu borga nú nýir með limir í Foresters dálítið hærra, en peir hafa líka á höndum sér meðlimi frá fyrri árum með langt um lægra gjaldi Aftur hækkaði Mutual R. gjaldið á sínum gömlu meðlimum, sem um undanfarin ár höfðu notið lága gjalds- ins, til pess að meiri jöfnuður yrði á með graldhæð meðlimanna yfir höfuð. Það er alveg satt, pví dettur eng- um í hug að neita, að við pað að gjaldið var hækkað á meðlimum M. R. fækkaði meðlimum pess. En álíka tröppugangur er algengur í ýmsum félögum, og sannar als ekki að pau séiað fara á höfuðið; og eftir alt saman pá hafði p<5 M. R. fólagið ná- egi sjö miljónum meiri iífsábyrgðir við aíðustu áramðt, en p&ð hafði fyrir 5 árum sfðan. Ea hvað sannar svo pessi með- lina-tala um styrkleik félagsins? Ef peir hefði alt í einu farið fækkandi, án pess að gjaldið hefði verið hækkað, pá hefði pó verið heldur vegur til að jk&lla pað hnignun í fólaginu. En pegar pað nú stendur pannig, að pó meðliraum hafi fækkað, eða ábyrgðin, sem félagið ber, hafi minkað, pá samt skuli tekjur félagsins og skuldlaus sjóður aukast, eins og saanað hefur verið að átti sér stað, pá, segi ég, hlýt- ur heilbrigð skynsemi að komast að allt annari niðurstöðu en peirri, að félagið sé að fara á höfuðið. Helztu úrræði peirra, sem vilja spilla fyrir félaginu, sýnast pvl vera pau, að fara að halda pvi fram, að ábyrgðargjaldið sé óparflega hátt. En hvort eiga pá menn að snúa sér? Ódýrra fá menn ekki lífsábyrgð í hinu velpekta For- esters-félagi, sem ég veit að peir muni pó heldur halda sér að en félög- um undir gamla fyrirkomulaginu, sem lífsábyrgðir selja til stór gróða fyrir pá fáu, sem eru hluthafar í peim fé- lögum, svo meðlimirnir verða að borga að pví skapi meira. Eitt af pvf, sem ritstj. „Hkr.“ finnur M.R. til foráttu, er pað, að með- limir pess verði að deyja til pess að ábyrgðin sé borguð. E>etta telur hann óhafandi. En pað vill nú pann- ig til, að lífsábyrgð pýðir ninmitt petta, eins og eldsábyrgð t. d. á hús- um pýðir pað, að húsið parf að brenna til pess að brunabótin só borguð. Og ég er viss um, að pessi uppgötv- un hefur ekki komið neitt flatt upp á meðlimi Mut. Reserve-félagsins. En hvað mundi pá ritstj. „Hkr.“ segja um pað féiag, par sem pað að deyja er ekki einusinni nægilegt skil- yrði til pess að lífsábyrgðin só borg- uð, pó öllum öðrum skilyrðum frá meðlimanna hálfu sé fullnægt. t>ess varð sem sé dæmi hér í bænum fyrir nokkrum árum síðan. E>að var Gunn- laugur sál. Hinriksson sem dó, og hafði lífsábyrgð 1 félagi sem London Life heitir. Qann hafði borgað öll sín gjöld, pví órækar kvittanir voru 1 höndum ekkjuDnar. En félagið bar pað fyrir, að hann hefði ekki borgað síðasta gjaldið peim rétta manni, jafn vel pó pað væri maður sem var I pjónustu félagsins. Með pað að petta sé rétt hermt get ég vísað til ekkju Gunnlaugs sál., sem enn býr hér I bænum. Líka gætu menn fengið upplýsingar um petta hjá hinum nú verandi Great West-agenti, Mr. Ein- ari Olafssyni, pví hann var hér fyr meir agent meðal íslendinga fyrir London Life, og hefur að líkindum verið petta kunnugt. E>að skal pó tekið fram, að ég tel pá svívirðing á engan hátt skuld Mr. E. Ólafssonar, Fyrst og fremst man ég ekki, hvort hann var á peim tíma agent fyrir fó- lagið, held fremur að pað hafi ekki verið; en I annan stað veit ég með vissu, að hvorki var hann maðurinn sem Gunnlaug sál. tók inn I félagið, ná sá er petta iðgjald, sem félagið taldi borgað röngum manni, var borgað til. En pá svívirðingu gat ritstj. „Hkr.“ leitt hjá sér. Ekki ber á öðru. Hann kom pá ekki, pessi réttvisinnar pjónn, knúður fram af sannleiks-ást, til pess að vara pá við að gaDga I pað fólag, jafnvel pó pað jafnt og pótt hafi haft úti 8genta meðal manna. Að endingu skal óg taka pað fram, að pað er áform mitt að skrifa ekki fyrst um sinn meira um petta mál. Ég hef feDgið fullvissu fyrir pvf, að almennÍDgur manna hefur ekki tapað trausti á félaginu við árás- ir „Hkr.“ á pað. Menn hafa haldið uppi ábyrgð sinni tiltölulega fult svo vel I pví slðan, eins og á nokkrum öðrum tíma, og nýir meðlimir hafa bætst pvl fullkomlega að sama skapi, og pað er alt annað en glæsilegur árangur fyrir ritstj. „Hkr“,pví fullyrða má, að enginn maður.sem trúað hefði, >ó ekki væri nema tíunda parti af >ví sem hann befur um félagið ssgt, mundi hafa haldið áfram að leggja inn I pað peninga eða gengið I pað að nýju. Auðvitað mun ég ekkert amast við pví, að hann haldi áfrsm. E>að getur ekki haft annan áraDgur, en ef pað gæti sannfært enn pá fleiri, en búið er að sannfæra um pað, hve sára lítið er að marka staðhæfingar ians um almenn mál. W. H. Paulson. Reykjavík að sökkva? Reykjavlk stendur á gömlum sjávarbotni,- Malarkambarnir og hjall- arnir á hálsunum og holtunum hér fyrir ofan sýna pað eins áreiðanlega og maður hefði sjálfur heyrt sargið I hnullungunum I brimsoginu. Síðan pessir malarkambar voru lifandi, ef svo mætti að orði komast, hefur landið risið fram undir 140 fet úr sjó. En nú er pað að sökkva aftur. Jeg fæ að minstakosti ekki betur séð En? set ég, af pví að ég álít, að petta mál purfi frekari rannsóknar við.. Sumarið 1897, er ég var við jarð- fræðisrannsóknir á Grænlandi, hafði ég gott tækifæri til að kynna mér strandlengju, sem er að sökkva I sjó. En pað er sannað með mælingum, að vesturströnd Grænlands er að sökkva. JÞegar ég kom til Reykjavlkur I fyrra-sumar eftir nokkurra ára burtu- veru, póttist ég sjá sömu merkin og á Grænlandi um pað, að flóðið væri að smáhækka á landinu, pó hægan færi. E>að parf varla að taka pað fram, hvaða hætta vofir yfir miðbænum, Eé petta rétt athugað. Eins og uú er ástatt, berst pangið upp að Austur- velli, pegar stórstreymt er, og landið parf ekki að sökkva mikið til pess, að tjörnin verði vogur úr hafinu eins og hún var áður. En pað er bezt að vita af hætt unni; pví að eins er hægt að sjá við henni. Jeg ætla að biðja menn að skoða raarbakkann niður undan Hliðarhúsa- stígnum; pað er einna bezt að skoða hann I nánd við Kríustein. Neðst er sendinn leir, en ofan á honum mólag í mónum er mikið af birkifauskum, sumstaðar svo mikið, að pað má heita fauskalag. Fauskarnir eru petta 3—4 puml. að pvermáli, en ýmsir meir. Eftir pvl, sem hér gjörist, hefur parna verið stæðilegur birkiskógur. Nú nær sjórinn að skola um petta gamla skógarstæði, og hefur pegar tekið mikið af pvl burt. E>að mundi hann ekki gjöra, ef landið væri eigi að sökkva. Menn geta nú að vísu komið með pá mót- báru, að hærra land kunni að hafa legið fyrir framan, sem sjórinn sé nú búinn að brjóta burt; pessi forni skóg- ur purfi aldrei að hafa verið fyrir ofan flóðmark. En sú mótbára hefur I mínum augum lítið gildi; pað er of margt, sem bendir I sömu áttina. En ég vil ekki fara út I pað hér; ég mun rannsaka petta mál betur og skýra frá pví, ef ástæður leyfa. E>að, sem hefur komið mér til að minnast á petta mál nú pegar, er einkum pessi ofangreindi bakki. öld- urnar standa par alt of vel að vlgi. Leirinn skolast svo auðveldlega burt undan bakkanum, og pað, sem ofan á liggur, hrynur niður. En pvl hef ég bent á petta, að mér virðist ekki vanpörf á, að verk- fróðir menn athuguðu, hvað er hægt að gjöra til að varna skemdum á landinu. 21. febr.—’99. Helgi Pótubsson, cand. mag. tslond, 26. feb. 99. W.J.GUEST er eini maðurinn í bænum, sem selur nýjan eða saltaðan (1*1.) sjó-flsk svo sem: ÞOR8K, Ý8U, LÖNGU, HEILAGFISKI, LAX, 8ÍLD, URIIIðA o. s. frv. Um leið og íslendingar geta g*tt sér í munm með þessum góða sjó- fiaki.þágeta þeir einnig spar&ð sér peninga, því flskur er drýgri en ket. — Kalli ð upp telefón 597 og tiltakið hvað þér viljið fá. íslend- ingurinn, sem hjá mér vinnur, fœr- ir yður það þá heim í hlaðið. W. «X. GtUBST, 620 Main 8tr„ WINNIPEG. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRl, SKRAUTMUNI, o. s. fu. f$f~ Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meööl Munið eptir að gefa númerið af meijalinu | Ganssle & IMntosti ) % JARDYRKJUVERKFÆRA- og HVEITIBANDS-SALAR Leyfa sér hér með að benda yður á, að eftirfylgjandi verkfæri eru þau langbeztu sem fást: DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAVANA PRESS DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND Plógar og Herfi, BOSS Herfi, liinn orðlagði McCOLM SOIL PULVERIZER, FAIRLAND BICYCUIS, CHALLENGE Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. Óg allskonar Buggies og léttir vagnar með nýjasta sniði og beztu tegpndir. Við ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist *ins og við lýsum þeim. Stefna okkar er: Hrein riðskifti og tilhlýöilegt verð Komið til okkar og skoðið vöruinsr. ST. THOMAS, HENSEL, CRYSTAL, JAS. S. SING, MANAGER Hensel. NORTH DAKOTA. Wm. McINTOSH, manager Crystal. Premiu - Listi LÖGBERGS. Nyir kaupendur að Lögbergi, er senda oss tvo (2) dollars, sem fyrirfram borgun fyrir næsta árgang blaðsins geta fengið einhverjar tvœr (2) bækur af lista þeim, sem hjer fer á eptir í kaupbætir. Gamlir kaupendur er senda oss $2.00 sem fyrirfram borgun fyrir blaðið, geta fengið einhverja eina (1) af bókum þeim, er nefndar eru hjer næst á eptir: 1. Bjðrn og Guðrún, Bj. Jðnsson 2. Barnalærdðmskver H. H.íb. 8. Barnfðstran 4: Brúðkaupslagið, Björnstjerne 5. Chicagoför Mín. M. J. 6. Eðlisfræði 7. Eðlis lýsing’‘jarðarinnar 8. Einir, Guðm. Friðj 9. Efnafræði 10. 11. Eggert Ólafsson (fyri., B. J.) 12. Fljðtsdæla 18. Frelsi og menntun kvenna, P.Br. 14. Hamlet, Shakespeare 15. Höfrungshlaup 16. Heljarslððar orusta 17. Hðgni og Ingibjðrg 18. Kyrmáks saga 19. Ljðsvetninga saga 20. Lýsing íslands 21. Landafræði Þðru Friðsiksson 22. Ljððmæli E. Hjörleifssonar 28. Ljððm. Þ. V. Gíslasonar 24. Ljóðm. Gr. Th., eldri útg. 25. Njðla, B. Gunnl. 26. Nal og Damajanti 27. Othello, Shakespeare (M. J.) 28. Bomeo og Juliet *• 29. Beykdæla saga 80. Beikningsbðk E. Briems 81. Sagan af Magnúsi prúða 82. Sagan af Finnboga r&mma 88. Sag&n af Ásbirni ágjarna 34. Svarfdæla. 85. Sjálfsfræðarinn (■tjörnufrwði) 86. “ (jarðfrwöi) 87. Tlbrá, I. og II. 88. Úti á víðavangi (Steph.G.Steph. 89. Vaiakv. handa kvennfólki (drj/ 40. Víkingarnir á Hálogal. (Ibeem) 41. Vígaglúms saga 42. Vatnsdwla 43. Villifer frwkni 44. Vonir, E.H. 46. Þðrðar saga Geirmundarsemar 46. Þokulýðurinn (sðgus. Lögb.) 47’ í Lciðslu 48. Æfintýri kapt. Horns 49. Bauðir demantar 50. Sáðmennirnir Eða, ef menn viija hetdur einhverja af bókum þeim, er hjer fara á eptir, þá geta nyir kaupendur valið>inhveija eina af þessum i stað tveggja, sem að ofan eru boðnar. Gamlir kaupendur geta einnig fengið eina af þess- um bókum L stað hinna, ef þeir senda oss tvo (2) dollara, sem fyrirfram borgun fyrir blaðið, og tuttugu (20) cents umfrarn fyrir bókina. 51. Ami (saga, Bjðrnst. Bj.) 52. Hjálpaðu þjer sjálfur (Smiles) í b. 53. Hjálp í viðlögum 54. ísl. enskt orðasafn (J. Hjaltaín) 55. íslands saga (Þ. B,) i bandi 56. Laxdæla 57. Ljððm. Sig. J. Jðh. (í kápu) 58. Bandíður í Hvassafelli í b 59. Sðgur og kvæði, E. Ben. 60. 61. Söngbðk stúdentafjelagsins 68. Uppdráttur íslands, M. H. 64. Saga Jóns Espðlíns 66. Sönglög H. Helgasonar 67. Sönglðg B. Thorsteinssonar 62. Útsvarið, í b. 65. Þjóðsögur ól. Daviðssonar Allar þessar premiur eru að eins fyrir fðlk hjer i Iandl, sem borga oss H 00 fyrirfram fyrir blaðið. Bækurnar á fyrri listanum eru allar seldar á 20 til 86 cents brer. en á bin>m siðari frá 40 til 60 cents hver. Þeir sem fy«t pantm^þær sitja'fyrlr,688'1111 b^kum’ «anga þær þvi fljðtt «pp.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.