Lögberg - 11.05.1899, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.05.1899, Blaðsíða 3
LÖGBERG,FIMMTUDAQ1NN 11. MAÍ 1899. * VJ Islands fréttir. SeyðisfirÖi, 25. marz 1899. Vkðub fremur kalt þessa viku alla, noröan átt, oftast bjart veöur og logn eöa hægur kaldi. Í’iskivart varð hér J>essa viku, °g var mörgum nú n/næmi á soðn- *ngu. Sagt er úr Mjóafirði aö J>ar hafi fiskast nokkuð nú undanfarið, S’Dnaisstaöar frá hefur ekki heyrst getið um fisk og sagt er að Leifur, fiskiskip þeirra Tuliuiusar og t>orst. Jónssonar, hsfi aíiað lttið enn sem bomið er. Til vkgabóta á Vestdalsheiði og ömjörvatnsheiði hefur landshöfðirigi veitt 2,000 kr. 30 botnverpingar nú lijer hjá ^ngólfshöfða. Flestir pýskir, sumir enskir. Von á íleiri trolurum. Seyðisfirði, 30. marz 1899. Vkðub kalt pessa viku. Seyðisfirði, 12. apr. 1899. Vkðuk hefur verið mjög snjóa- samt en kyrt og milt þessa viku. Skglskip mikið, prísiglt, kvað vera rekið n/lega á land á M/rdals- sandi skamt fyrir vestan Kúðafljót. Var getið til að J>að mundi vera St. I’aul, spítalaskipið franska eða timb- Urskip frá Noregi, sem von var á til Kvíkur. Ekki er J>css getið hvort nrenn hafi komist af eða ekki, en von- andi er að mannbjörg hafi orðið fyrst &nnars er ekki getið. Sín> hefur fengist dálftil á Eyja- tirði nú undanfarið, þvf sagt var, að Egill kæmi paðan nú með 250 tn. Höbkuk mestu kváðu nú vera kjer víða í Iljeraði og afarhart með hoy víða. Enginn fs fyrir norðan né aust- an. íshraunglið sem VfkÍDgur varð Var við um daginn fyrir norðan Langanes, hefur að lfkindum verið ó- verulegt hrafl eða pá horfið mjög Ujótt, pví Egill varð ekki var við ís leið til Eyjafjarðar, nema hvað eitt- hvert hraungl var að sjá inn til Þistil- fjarðar. Á Eyjafirði höfðu menn séð tyrir skömmu nokkra jaka úti í fjsrð- nrinynni, en ekki orðið varir við fs að öðru. Glataði pósturinn frá Rvlk.— l'il hans hefur ekkert spurst ennpá; póststjórinn á Akureyri kvað „ekki v*ta betur“ en að hann færi paðan og Grenjaðarstað líka. Maður getur Þessa svona að gamni, af pví pað Þjkja tíðindi sumstaðar annars staðar ^egar heilir póstsekkir hverfa. — -fijarki. ísafirði, 16. febr. ’99. TIðabkar. 8.—9. p. m. gerði i*ér norðanhryna með talsverðu frosti; sfðan haldist bezta tíð, nema suð aust- an ofsa-veður og rigning í dag. Aflabbögð engin hér við Djúp að kalla má; 40—50 fiskar á skip f Bolungarvík, er sfðast fréttist. ísafirði, 25. febr. ’99. Á síðasta alpÍDgi voru töluvert deildar meiningar um pað, hvortlands- sjóði bæri að styrkja með fjárframlög- ura hinn svo nefnda „Matreiðslu- eða hússtjórnar-8kóla“, sem pá var að komast á laggirnar í Reykjavík. I>að varð pó ofan á að sfðustu, að stofnun pessari voru veittar 2000 kr. f fjár- lögunum fyrra árið. I>að var pá auð- vitað látið mjög illa af fjárhag pessar- ar stofnunar, en furðanlega hofur hún blómgast, par sem niðurjöfnunar- nefndin í Reykjavík hefur talið rétt, að leggja á hana 50 króna fátækra- útsvar síðastliðið haust, svo hún er nú í llokki hinna hærri gjaldenda kaup- staðarÍDS. I>að vcrður pvf naumast fjárskortur, sem flfkað verður á næsta pingi til að næla í fé úr landasjóði fyrir skóla pennan, sem virðist vera all-efnileg gróðastofnun; en pá er nauðsynin og gagnið fyrir landið, að dætur pess læri í Reykjavík að gjöra góðan graut, pótt erfitt kunni að fá mélhárið út á hann, pegar heim kem ur. í>að er pó viðkunnanlégia fyrir húsmóðurina, pótt lágt sé f öskunum, að geta sagt hjúunum, að grauturinn sé soðinn og seyddur samkvæmt pví, sem kent sé á Hússtjórnarskólanum í Reykjavík. Í>að ætlar að líða á fjárhagstíma- bilið, áður en* mikill árangur sést af ritstarfastyrknum, er síðasta alpingi veitti Jóni Ólafssyni, oema ef telja skal „Nyju Öldina“, sem nú er að lognast út af. Frestir pingmanna munu að vísu hafa búist við pví, að landssjóður yrði á pennan hátt hafður til að draga miðlunarvanskapninginn frá 1889 aftur fram í dagsbirtuna; og víst er um pað, að hvorki hafa land- sjóðskrónurnar né kaupfélagsgullið getað blásið lífi í pennan andvana fædda aumingja, hann gat ekki einu sinni orðið að almennilegum fslenzk- um útburði. Tíðarfak. Síðan síðasta blað vort kom út, hefur verið fremur um- hleypingasöm tíð. 20. og 21. p. m. hólzt suðvestan rokviðri og hláka, svo snjólaust varð að mestu hér í bæaum. 22. sneri svo meira til norðanáttar með fannkomu nokkurri, og 23. hleypti á norðan dimmviðri.—í dsig gott veður. Aflabrögð engin í Bolungarvfk er sfðast fréttist, enda sjaldan róið vegna ótíðarinnar. 14. p. m. andaðist. f Hnffsdal gam- almennið Ólafía Guðmundsdóttir, ekkja Sveins sál. Sölfasonar, sem lengi bjó í Tungu f Skutulsfirði. BiNDiNmsFRéTTiR. Good Templ- arstúka var stofnuð f Bolungarvík í1 öndverðum p. m. af hr. verzlunarm. Helga Sveinssyni. Margir hinna fram- kvæmda-meiri msnna par í Víkinni höfðu pegar gerzt stofnendur stúk- unnar, svo vonandi er, að drykkju- skapar-óregla, sem um of hefur við gengist par, sem annars staðar, fari dú minkandi, og að bindindishreifing pessi verði héraðinu til framfara og sóma. Bindindisfélag kvað og ný stofn- að á Langadalsströnd fyrir forgöngu peirra skólapiltanna hr. Ásgeirs Ás- geirssonar á Arngerðareyri, og hr. Rögnvaldar Ólafssonar. Isafirði, 11. marz ’99. Mannalát. Hinn 22. jan. p. á. andaðist að Berjadalsá á Snjæfjalla- strönd ekkjan Guðrún Jónatansdóttir 68 ára gömul. IIinn 22. febr. andaðist að Hvfta- nesi í Ögurlireppi ljósinóðir Ilildur Tyrfingsdóttir. Tíðarfar. Sffeld norðan átt með fannkomu mikilli hefur haldist hér vestra sfðastl. hálfan mánuð, en pó altaf fremur frostvægt. í gær frostlaust og milt veður. Aflabrögð heldur betri í Bol- ungarvík sfðustu dagana, en aflalaust að kalla f öðrum veiðistöðum hér við Djúp. Jarðskjálfti. 26.—28. febr. síðastl. varð hór vart við nokkra smá jarðskjálftr-kippi. DR. GAUTHIER END0RSES The statement that . DR. CHISE’S Kidney Líver Pills Dr. J. T. A. Gauthier. of Valleyfield, Que.. writea: “ I, the undersigned, certify that the contents of this letter, in regard to the cure of Mr. Isadore Major, by the use of Dr. Chase’s Kidney-Liver Pílls, is correct." Htro is Mr. Major’s letter: " After 20 years of suffering from backache and kidney disease I owe my life to Dr. A. W. Chase. I had tried an endíess variety of remedies to no avail, and on the recommendation of a friend began the use of Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills. Two pills that night and two next morning gave great rellef, and I continued their use until now 1 am completely cured. My friends are surprlsed and pleased to see me well again, for 1 spent hundreds of dollars in vain trying to get cured. Befo-a using Dr. Chase’s Kid- ney-Liver PiUs my back ached so I could not put on my shoes and couldn’t lift 20 lbs. My ■houiders were sore, I hadheadachesandabad taste In the mouth. These troubles are now entlreiy gone and what I say I am ready to Í>rove. fhave told my friends of my wonder- ul cure, and many have becn greatly bcnefited by using the*e piUs.’’ Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills are the great- est kldney cure the world has ever known. One piil a dose, acc. a box at all dealers, or Edmanson, Bates & Co., Toronto. dr- Dalgleish, TANNLCEKNIR kunngerir hjer með, að haim hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set of teeth), en þó með þvl skilyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist allt sitt verk. 416 IVlain St., • Mclntyre BIocl^. STÓR BtJÐ, NÝ BÚÐ, BJÖRT BÚÐ, BÚÐ Á RJETTUM STAÐ. NY KOMID mikið af mat- vöru frá Montreal, sem keypt var fyr- ir lágt verð og verður seld fyrir lægsta verð f bænum. Vjer höfum allt sem pjer purfið með af peirri tegund, svo sem kaffl, sykur, te, kryddmeti> o.s.frv. Ennfremur glasVOrU, leír- tau, hveítimjel «g gripa- fodUr af öllum tegundum. Vjor kaupum allskonar bænda- vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo sem kornmat, ket, smjer °£ egg. OLIVER & BYRON, á horninu & Main og Manitoba ave. Markkt Squark, SELKlRK, BÆJARLO'l BUJÖRÐ, 120 ekrur að stærð, að eins 4 mílur frá Selkirk, {með ágætu húsi—(Torrens title) er til sölu fyrir mjög lágt veiö. AGÆTT akuryikjuland, 240 ekrur vestan við Selkirk, til sölu fyiir lág verð og með góðum borgunaiskilm. ÍBÚÐARHÚS og lóð á Clandeboye Avenue, í Setkirk, er til sölu með gjafverði og með borgunarskilm&lum er allir geta gengið að. — Húsið er næstum pví Dýtt. BYGGINGARLÓÐIR til sölu I öllum pörtum bæjarins. Til að fá frekari upplýsingar fari menn_til eða skriíi F. A. Gemmel, GENERAL AGENT. ^Danitoba JUk., (Selkitk 4Han. Sub. Agent fyrir Dominion Lands, Elds, Slysa og Lífsábyrgð. Agent fyrir Great-West Life Assurance Co. ARINBJORN S. BARDAL Selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaöur sá bezti. Enn fremur selur hann allskonar minnisvarða cg legsteina. 497 WILLIAM AVE. Telephone 306. a GREIDASALA. jss-j sanngjörnu verði. — Hef einnig gott pláss fyrir hesta. Sveinn Svcinsson, 605 Ross Ave., Winnipeg, A Tension indicator IS JUST WHAT THE WORD IIMPLIES. dí It ICP indícates the state of the tensíon at a glance. Its ose means tíme savíng and easier sewing. It's our own invention and is found only on the White Sewing Machíne. Ve have other stríking improvements that appeal to the careful buyer. Send for our elegfant H. T. catalog. White Sewing Machine Co. Cleveland, Ohio. '■+ •+* Til sölu hjá W. Grundy & Co., Winnipeg, Man Northppn Pacifie By. TIME ____________MAIN LINE, Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronlo, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco: Fer daglega 1.45 e. m. Kemur daglega. 1.05 e. m. POKTAGK LA PRAIRIE BRANCII. I’ortage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnudag, 4.45 e.m. Kemur daglega nema á sunnudag, ii.o5f.rn MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawaccsa, Brandon; cinnig Souris River brautin frá Bclmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKud. og Föstudag 10.40 f. n>. Kemur hvern J>ridjud., Fimmtud. og Laugardag 4.40 e. m. CIIAS. S. FEE, II. SWINFORD, G.P.&T. A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipp, 623 Artioud, pví anuars fer kannske örin i geguum sarp- lQn á pjer. Jæja, fjelagi, jeg skýt aldrei nein flökku- skot, og Jjú liefur haginn af að veita pví eptirtekt, kvernig ör mln flýgur.“ Um leið og Brabant-maðurinn talaði pessi orð, !ypti hann krossboga slnum upp að öxlinni, og var I þann veginn að taka í gikkinn og hleypa örinni af I>egar stór, grár storkur kom lljúgandi punglama- ^eRa yfir efstu brúnina á hæðinni, hóf sig síðan hátt uPp í loptið og ætlaði að renna sjer yfir dalinn. Hin- lr háu og skerandi skrækir storksins drógu athygli &Hra að honum, og pegar hann kom nær sáu menn Ditthvað svart fara í hringi ofan við storkinn, og varð brátt ljóst að pað var smyrill, sem sveimaði ybr höfði storksins, hvíldi par við og við á útpöndum 'nengjunum og beið eptir tækifæri til að ráðast á bina klunnalegu bráð sína. Nær og nær komu hinir 1,v6ir fuglar, sem ekki gáfu gaum neinu öðru cu bar- 'Iaga sjálfra sln—storkurinn reyndi sífellt að komast ''fcrra upp í loptið, en smyrillinn barði alltaf væugj- uDum yfir höfði hans — partil hann var ekki meira 0,1 eitt hundrað skref frá herbúðunum. Brabant- 'uaðurinn miðaði boga sinum upp I loptið, 0g svo keyrðu menn hinn skarpa hvin I sterka bogastrengn- l,ui hans. Ör hans hæfði storkinn rjett á milli vængj- &nDa, og fuglinn tók viðbragö upp á við, sem var hiu 8einasta tilraun hans áður en hann fjell dauðsærður tlI jarðar. Krossbogamennirnir ráku upp gleðiöskur en 4 8ama augnablikinu og ör Brabant- 630 „Jeg skaut varla eins mörgum örvum I bardag- auum við Brignais“, sagði Brabant-maðurinn I urr- andi róm; „en pó fjekk jeg betri skotspón par en uxahúðar-snepil. En hvað er petta, Englendingur? Skjöldurinn hangir ekki eitt hundrað skref srá mjer, og blindur maður gæti hæft bann“. Að svo mæltu spennti hann upp bogastreng sinn með sveifinni, eins langt og hann gat, og skaut hinni digru ör sinni I skjöldinn. Aylward, sem hafði tekið ör úr örvamæli slnum, bar vel á odd hennar og skaut henni I sama markið. „Hlauptu parna yfir um, Wilkins, og sæktu skjöldinn“, sagði Aylward siðan. Englendingarnir voru vandræðalegir á svipinn, 011 krossboga-mennirnir voru hlæjandi út fyrir eyru pegar Wilkins kom með hinn punga skjöld, pvi bin digra ör Brabant mannsins stóð I honum miðjum, djúpt inn I trjenu, en pað sást ekkert merki um hina löngu ör Aylward’s. „Við hina prjá konunga“, hrópaði Brabant- maðurinn, „pað er að minnsta kosti ómöguletrt að efast um pað I petta skipti, hvcr boginn er betri, eða hver maðurinn er hæfnari. „Þú hefur ckki cinu sinni hæft skjöldinu, Englendingur“. „Bíddu við! bíddu við eitt auguablik, mon garcon/“ sagði Aylward; síðan sneri hann skildinum við og sýndi peim kringlótt gat I trjeð að baki til. „Örin mln hefur f&rið I gegnum skjöldinn, lagsmað- ur, og j<?g held að sú örin sje hættulegri, sem íer I 619 báöum pjóðunum skildu hæglega. Ilann var stuttur og digur maður, með reglulegan nauts-svlra, klædd- ur I hringabrynju bol með járnhjálm á höfði og I hinni pófa pykku vaðmálspeysu, sem raenn af hai s tagi voru vanir að vera I. En hann var par að auki I ermavíðri treyju, með llauels-bryddingu I hilsinn og á ermunum fram við úlnliðina, sem sýndi, að hann var ékki óbreyttur liðsmaður, heldur einhverskonar undirforingi I hersveit sinni. »JeK Ket ®tti skilið“, sagði maíurinn, „pvl ykk- ur Englondingum pykir svona vænt um pewa sex feta löngu st&ura ykkar. Ef p!ð hafið skemmtun af að beygja pá, er ekkert út á pað að setja; en pvl skyldi jeg rembast og toga, par sem litla boga-vind- an mín gerir pað fyrir mig, og gerir pað betur eu jeg gæti gert pað sjálfur?“ „Jeg hef sjeð vel skotið með járnbroddinum og lásnum“, sagði Aylward, „eD, við sverðshjöltu inín! fjelagi, með allri virðingu fyrir pjer og boganum ptn- um, pá álít jeg, að hann sje bara kveanvopa, sam kvennmaður getur miðað og skotið af allt að einu hæglega eins og karlmaður“. „Jeg veit nú ekki um pað“, sagði Brabant- tnaðurinn, „en petta veit jeg, að pó jeg bafi verið I hcrpjónustu í fjórtán ár, pá hef jog aldrei sjeð neina Englendinga skjóta pau skot með langbogum slnum, að jeg hafi ekki getað meir en jafnast við pað með krossboga mínum. Við bina prjá konunga! jeg skal jafnvel fara lengra og segja,að jeg hef skotið pannig skot mcð krossboga mínum, að enginn Englendingur gæti skotið önnuf eins með laugboga sínum“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.