Lögberg - 11.05.1899, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.05.1899, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 11. MAÍ 1899 7 Sjónleikur. Kf svo heppilega atvikast, að yð- ur herra ritsajÖri Lögbergs, skyldi 8^nast eÍDS og mér, að J>að sé rétt og verðugt að lofa blaði yðar að geta um 8jönleiki meðal larda hér vestra, f>á 8kal ég með fáum orðum minnast á sjönleik, sem hér vestra hefur haldinn verið þrjá kvöld fyrir skömmu, tvis- Var í „Bru Hall“ og eitt kveld í „Skjaldbroið“. t>etta álft ég rétt vegfna þess, að 8jónleikir yfir höfuð að tala eiga að vera bæði mentandi og skemlandi. En af J>vf leiíir, að J>eirra verður að geta opinberlega, annaðhvort til leið- beiningar og aðdáunar eða viðvörun- ar- Só vel leikið ogleikuiiun saminn &f skáldlegri snild og í kiistilegum anda, eiga leikendurnir lof og þakkir skilið fyrir pá miklu fyrirhöfn aö koma í verk J>eirri yndæíu list, Bem er svo fágæt og lítið [>ekt meðal vor íslendinga, og J>á ekki hvað sfzt J>eg- ar tilraunin er gjörð í J>eim góða til- ga.ngi að hlynna að góðum og nyt- sömum félagsskap inuan bygðarinnar. Sá maður sem hefur í sér góða leikara náttúru, og er pá um leið fær til þess að benda á, bvernig hverja r°llu beri að leika, samkvæmt til- gangi höfundarins, gefur með [>ví góða og gagnlega hugmynd um skil- yrðin fyrir réttum og skipulegum frainburði, hvort heldur maður les upp f*r bókum, eða framflytur eigin hug- ^tyndir, og er slíkt mjög gagnleg og 8kemtileg fræði, sem ekki einungis nær til leikflokksius sérstaklega, held- Ur Og til allra J>eirra tilheyrenda, sem eiga einhvern snefil af löngun í brjósti l,l f>ess að hlynna að sínum eigin fegurðartilfinningum og læra og skilja og meta rétt snildarverk frasgra skálda. Leikritið, sem ég gat um, að hér hefði leikið verið fyrir skömmu, heitir v.Æfintýri á göDguför“, og er [>að 8amið af þjóðlegasta og vinsælasta 8ká)di Dana, studentaskáldinu Host- ruP- Var [>að leikið í Winnipeg árið 1894, gaf þásfra Hafsteinn Pétursson ®inkar góðar og glöggar skjfringar Um aðalj>ráð leiksins 1 Lögbergi, og er mjög gott að áhorfendur þesaara leikenda kynni sér [>ær, til [>ess að &eta haft sem allra bezt not af þræði feikritsins Jiegar J>eir sæbja næstu leiksamkomu. I ritgjörðinni eftir Henrik Uss- lug, um nútíðar bókmentir Dana (Kimreiðin 4. ár, 3. hefti) stendur þetta, viðvíkjandi gleðileikjum Host- tups: „hann húðflettir, með meinleys- l8bros á vörum, allan oddborgaraskap, °K lofar, eða gjörir góðlátlega gys að Þessu „svonefnda“ fyrirmyndar stúd- et)talífi, og alt J>etta í svo vel völdum °R hnittilegum samtölum, að hver persóna kemur fram ljóslifandi með bllum sínum stéttar einkennum; J>að er svo meistaraleg nákvæmnif 1/sing- Utu hans, að J>ess voru eigi áður dæmi f dónskum bókmentum“. I>au skáld- llf Hostrups, sem J>ess; dómur á við, eru einkum „Andbylingarnir“, „Titl- lDgur í tiönudans“ og „Æfint/ri á gönguför11, o. fl. Þau þrjú kvöldÍD, sem búið er að leika „Æfintyri á gönguför“ hér vestra, hefur’ samkomuhúsið verið troðfult, og pykir lftill vafi á J>ví, að verði leikið í haust, eios og leikend- Uru-r hafa fengið áskoranir um, J>á Vlrðist slíkt vera bezta sönnunin fyrir Þyí, hve ágætlega leikendunum tókst &ð ná aðdáun áhorfenda sinna, enda og fyllilega búast við því,að meiri 1‘luta leikendanna takist enn betur Il88st, [>ar sem nokkrum mun betur Var leikið seinasta kvöldið heldur en hið fyrsta. Dað er í alla staði mjög sann- Sjarnt, að leikendanna sé minst og tramkomu þeirra á leiksviðinu, helzt °g einkum vegna [>ess lofs, sem þeir l^^fa fengið fyrir framkomu sína, sem loikendur, hér vcstra, og tel ég þá f poirri röð, sem þeir koma inn á leik- «viðið. 1. Hans er þjófur, gáfaður og iirögðóttur^en kátur cg léttúðarfullur. ^ar settur 1 fangelsi, en hefur nylega l*r°tist út þaðau. Aö náttúrufari er Hans ekki vondur maður þó hoDum yrði það á að stela. Hans er lang- frægasta og lang vandasamasta per- sónan I leiknum, t. d. er unun í þvf að heyra og sjá Hans á leiksviðinu. E>egar Ejbæk grípur hann í nætur- þjófnaðinum og kennir honum að yðrast og biðja guð, fer ágætlega, og yðrunarsÖDgur hans í þriðja þættin- um er mjög átakanlegur með hinni bljúgu, viknandi rödd leikandans. A.lbert Oliver leikur Hans og ferst honum það ágætlega. Sönginn hefur Mr. Oliver fullkomlega á valdi sfnu. 2. Pétur er ekkert annað en glæpamaður og óþokki. Hann tekur mjög lítinn þátt í leiknum. Friðbjörn Jóhannsson leikur Pétur. 3. Ejbæk er stúdent frá Kaup- mannahöfn. I>að er töluvert vanda- samt verk að leika Ejbæk. Hann er guðfræðingur og hefur viðkvæmar og göfugar hugsanir, en á haDn sækir þuDglyndi eftir að hann hefur séð Láru í vagninum, og getur svo um ekkert annað hugsað en hana eina. Mr. Sigurður Pótursson leikur Ejbæk og ferst honum það mjög vel. Eink- um er nætur sýningin, þegar hann tekur Hans við gluggann og talar um fyrir honum, ágæt. Sönginn hefur Mr. S. Pétursson á valdi sínu. 4. Herlöf er fólagi Ejbæks. Hann er örlyndur maður og ræður sór ekki fyrir fjöri og kæti. Að öðru leyti er ekkert breytilegt við lyndis einkunn hans. Eins og Ejbæk líkist Láru að lyndiseinkum, þannig er Herlöf líkur Jóhönnu. E>að er fremur létt að leika Herlöf, enda ferst Jóni S. Jónssyni það ágætlega vel. Sönghljóð hefur leikandinn fremur lítil, en fer vel með allan söng. 5. Lára dóttir assessorsins heillar Ejbæk með fegurð sinni, og Hans kallar hana fallegustu stúlkuna „á guðs grænni jörðinni“. Hún er upp- alin I sveit og þekkir ekki bæjalífið, og getur ekki varist tálsnörur Ver- mundar. Lára er gáfuð stúlka og hugsandi. Hún er ráðagóð og örugg bæði þegar hún aðvarar Ejbæk og ver stúdentana. E>að er erfittað leika Láru. Miss Lilja Oliver leikur hana og s/nir glögt á leiksviðinu, að hún skilur Láru alveg rétt. . Sönginn hef- ur leikandinn í bezta máta á valdi sfnu. 6. Vermundur kemst f kærleika við frú Kranz. Hann beitir öllum krókum til þess að ná í Láru, svo haan geti eignast jörðina Strandberg. Honum tekst að halda henni „volgri11, eins og hann kemst að orði, alt fram að síðasta þætti. Vermundur er mjög óvandaður maður, en gáfurnar nægar til þess að koma fram þeim krókum, sem hann egnir fyrir Láru. Að þræða krókaferil Vermundar er aðeins með- færi æfðra leikenda. Mr. Páll A. Jóhannesson leikur Vermund og ferst honum það eins vel, eða betur, en hægt er að vænta af manni, sem hefur ógeð á „karakter“ Vermundar. Söng- hljóð leikandans eru fremur stirð. 7. Jóhanna frændkona assessors- ins er kát og fjörug stúlka. Hún er bæði glaðlynd og örlynd. Hún er „bezta búkonuefni“. E>að er fremur létt að leika Jóhönnu; hún er svo blátt áfram eins og Herlöf. Miss Vil- borg Th. Johnson leikur Jóhönnu vel, og við seinasta leikinn ágætlega. Sönghljóð leikandans eru fremur lítil, en sem organista, veitti Miss Johnson lótt að fara rétt með lögin. 8. Kranz kammerráð og héraðs- dómari er nokkuð við aldur. Hann er montinn einfeldningur og ávalt ráðalaus. Konan hefur öll ráð fyrir honum. Hún vefur hann um fingur sér, og er honum jafnvel ótrú. Mr. Torfi Steinsson leikur Kranz af mestu snild og virtist ná út úr honum allri þeirri skemtun, „kómík“, sem hugsan- legt er, og hólt honum í jafnvægi út allann leikinn. Sönghljóð Mr. Steins- sonar eru sterk og söngþekkingin góð. 9. Helena, frú Kranz, er hyggin kona og ráðrík. Hún hefur fult vald yfir bónda sfnum. Hún segist vita hvernig hún eigi að „taka heiminn“, er í vináttu við Vermund og fylgir honum að málum. Miss Margrét Oliver leikur frú Kranz mjög vel, og hefur náð góðu lagi á því að koma fram, sem ráðríkur ráðanautur bónda síns, en skotra svo augum til Ver mundar við og við. Einkum leikur hún ágætlega þegar hún situr á bekk með Verraundi og þau ráða ráðum sínum. Miss Oliver hefur góða söng- rödd. 10. Svale assessor, eigandi Strandbergs, er ekkjumaður. Ilann á gjafvaxta dóttur, Láru að nafni. Hann er mikill búmaður og segir það „hina praktískustu vísindagrein“. Hann er mjög hrifinn af stúdentunum og sjfnir þeim hina mestu kurteisi, því það vakir fyrir honum, að Ejbæk, sem hann álítur skáld, kunni að yrkja lof um Strandberg; en hann er að nátt- úrufari mjög hégómagjarn. E>á kem- ur þjófnaðarkæra gegn stúdentunum, og þykist þá assessorinn ávalt hafa haft ama á þeim. En svo sannast sakleysi þeirra,og þá má svo skilja, að assessorinn næstum bjóðiEjbæk Láru dóttur sína. Assessorinn er persóna, sem hefur við sig nokkuð kviklegt látbragð, eins og „karakterinn“ er, og gæti það vakið lófaklapp áhorfeDd- anna ef vanur leikari sýndi þá per- sónu. Mr. Hallgrímur Jósafatsson leik- ur assessorinn, og leggur hann fram alla sína krafta til þess að leysa verk- ið vel af hendi, en sönginn hefur hann ekki sem bezt á valdi sínu. Sameiginlegur kostur allra leik- endanna er það, hvað þeir töluðu mátulega hægt og skjfrtá leiksviðinu. Mr. Albert Oliver er formaður leikflokksins og hefur stjfrt öllum æf- ingum. Einkum hafa söngæfingar flokksins orðið honum töluvert erfiðar og tafsamar, en það er bót í máli, að yfir höfuð að tala, hefur flokkurinn með framkomu sinni gert Mr. Oliver mikinn heiður fyrir stjórn hans á æf- ingunum. E>að er mjög eðlilegt að misskiftar meiningar geti spunnist út af framkomu einstakra leikenda og meðferð þessarar eða hinnar rollunnar á leiksviðinu, og get ég ómögulega við því búist, að dómur minn í því efni falli 1 allra smekk; en ef dæma skal eftir nokkrum ástæðum, þá hlyt- ur að liggja sönnu næst, að fylgja dómi þeirra fáu manna hér vestra, sem bezt hafa kynst skilyrðunum fyrir þessari fögru list, bæði hér í Ameríku og í Kaupmannahöfn; en þeir fáu þeirra manna, sem viðstaddir voru, hafa lokið lofsorði á framkomu leik- endanna yfir höfuð að tala. Mr. Sveinb. Hjaltalín, organisti, spilaði undir á orgel með söng leik- endanna, og á milli þátta spilaði hann ymsa fjöruga söngva. Leikendurnir eigaheiður og bezta þakklæti að lestrarfélagÍDu „Fram- sókn“ fyrir alla hina miklu fyrirhöfn þeirra, sem þeir hafa haft án minstu borgunar, einungis af velvildarhug og umhyggju fyrir hag lestrarfélagsins. Kostnaðurinn við leik þenna var nokkuð meiri heldur en sagt hefur ver- ið frá í Lögbergi. E>ar hefur gleymst að telja með húsa leigu bæði fyrir Bru Hall og Skjaldbreið. Lkstiíakfólagsmaðuk. í Argyle bygð. Heppileg urslit vis EPTIR RÉTTA NOTKUN DR. WILLIAMS’ PINK PILLS FOR PALE PEOPLE. E>etta er reynsla Mrs. Sidney Druce sem hefur þjáðst í mörg ár af gigt og iðrakvefi. Eftir Tribune, Deseronto. Athygli vort var nýlega dregið að hinni undraverðu lækningu á ein- um Deseronto-búa, sem lj*sir mjög greinilega og rétt verkunum hins al- þekta heilbrigðisgjafa “Dr. Williams’ Pink Pills“. Vér eigum hér við lækninguna á Mrs. Druce, konu Sid- ney Druee, gæzlumanns háskóla- byggingarinnar. Af löngun til þess að láta lesendur vora fá að vita hið sanna, heimsótti fréttaritari vor Mrs. Druce, og getur því sagt eftirfylgj- andi sögu, sem yinir og nágrannar fjölskyldunnar geta borið um, að er 1 alla staði sönn. Mrs. Druce hafði ver- ið gigtveik frá því hún var 10 ára gömul og tekið fjarskan allan út af þeirri ógurlegu veiki. Hún hafði reynt öll mögulog meðöl sér til heilsu- bótir, en alt til einkis. Læknarsögðu henni að ómögulegt væri að losa hans við veiki þessa og hún var loksin - búin að sætta sig við þá meðvitund, að gigtveiki væri ólæknandi. Ofan á gigtveikina fékk hún iðrakvef fyrir hór um bil sjö árum síðan, og fylgdi þvl höfuðverkur og amasemi. Kval irnar af gigtinni og stöðugum höfuð verk úttaugaði hana. Læknarnir gáfu henni sefaDdi meðöl, sem að eins deyfðu kvalirnar, en útrýmdu ekki veikinni. Dessir tvær sóttir elnuðu stöðugt og konan leið svo miklar kvalir með köflum, að hún þoldi ekki að láta mann sinn hagræða sér I rúminu. Nágrannar hennar héldu, að hún mundi aldrei komast á fætur aftur. Allskonar meðöl voru ráðlögð og mörg þeirra reynd, en altárangurs- laust. Af æðri tilhlutuD, einsog Mrs. Druce kemst að orði, vsr minst á brúkun Dr. Williams’ Piiik Pills. Hún merkti engan bata fyr en hún hafði lokið úr tveimur öskjum. E>á fann hún þess merkí, að hún var að fá heilsuna aftur, Áður en hún sagði nokkrum frá þessu tók maður hennar eftir breytingu, þvl hann sagði við hana einn dag. ,E>essar pillur eru að bæta þér, þú lítur fjörlegar út heldur en að undanförnu*. Hún hélt áfram við að taka Dr. Williams’ Pink Pills þangað til hún var búin með fjórtán öskjur með þeim ánægjulega og næst- um yfirgengilega árangri, að hún læknaðist algjörlega af gigtveikinni og iðrakvefinu, svo að engin merki hvorugrir veikinnar voru merkjanleg. Mr. Druce var við þegar samtal þetta fór fram, hann samsinti alt sem kona hans sagði og hrósaði jafnt henni hin- um góðu verkunum Dr. Williams’ Pink Pills. Mrs. Druce sagði, að vegna hinnar undraverðu lækningar á sér hefði hún sagt fjölda fólks, sem þjáðist af /msum kvillum, frá hinu undraverða meðali, sem óhætt væri að fullyrða, að hefði lengt sitt llf. Hún óskaði, að aðrir vildu fara að hennar dæmi og taka pillurnar nógu lengi, því þá væri hún sannfærð um þið, að af brúkun þeirra leiddi bati ekki síð- ur en I hennar eigin tilfelli. Nyr.., Veggja-pappir Og... „Mouldings" E>ar eð nú sá sá tími ársins, sem þér hreinsið og fágið heimili yðar undir sumarið, óska ég eftir að þór komið og skoðið veggjspappír hjá mér áður en þér kaupið annarsstaðar, og mun þaö borga sig fyrir yður. JTBGt GtEF Veggjapapptr fyrir 4c rúlluna og upp.—Veggja borða á lc yardið og upp.—Meira að velja úr en I nokk- urri annari pappírs búð I Vestur-Can- ada. — Prufur sendar með pósti til hvers sem óskar efdr því. Robt. Leckie, 425 Main Str. WINNNIPEC. BANFIELD’S CARPET STORE. er bezta gólfteppa- verzlunin íWinnipeg, Aldrei hafa þar verið seld fgólfteppi með jafnlágu verði og nú. Þór, sem þuríið að kaupa gólfteppi, gæt- ið þess að leita fyrst fyrir yður i Banfielc/’s Carpet Store - - 494 MAIN STR. fSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park liiver, —----N. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi 1 Grafton N. D., frá kl, 5—6 e, m, SEYMOUR HOUSE. Marl^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitinguliúsum bæjarins Mált.íðir seldar á 25 cenrs hver, $1 00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa j>g sérlega vöuduð vínföug og vicdl- ar. Ókeypis keyrs a að og frá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRD, Eigandi. TIlHREINSUNAR-SALA á $4,000 VIRDI af ALSKONAR VORUM i Stockton, Man, Nú erum vjer að selja vörubirgð- ir vorar fyrir neðan heildsölu verð. Fyrir utan það, að vérfseljum vörur daglega eins og að ofan [er sagt, þ i ætlum vér að selja þær við UPPBOD hvert föstudags kveld kl. 8, þangað til öðruvísi verður augl/st. Vörurn- ar voru keyptar fyrir lágt brot úr dollar af hinu sanna verði þeirra, og verða þess^vegna seldar mjög ódj?rt. DAFOE & ANGUS. Eigendur varningsins. i.yfsai.ans f Crystal, N.-Dak,., þegarþjer viljið fá hvað helzt sem er af Jfteímlttin, (Sknffærnm, Jjljoíifœrum,,... (Skrautmimum cíut JJtnti, og munuð þjer ætíð verða á- nægðir með það, sem þjer fáið, bæði hvað verð og gæði snertir. TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, til 532 MAIN ST. Yfir Craigs-búðinni. Dr. O. BJÖRNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætið heima kl. 1 til 2.30 e. m. o kl. 7 til 8.30 e. m. Telefón 115«. Dr. T. H. Laugheed, Gleixtooro, M;nx. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar meðöl, EINKALEYFIS-MEWÓL, 8KRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR. SKRAUT- MUNI, og VEGGJ APAPPIR, Yeör lágt

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.