Lögberg - 11.05.1899, Blaðsíða 6

Lögberg - 11.05.1899, Blaðsíða 6
LÖGBERG, li'IMMTULAGINN 11. MAÍ. Is99. * 6 Islaiuls fréttir. ísafirBi, 25. mar/. ’99. Slysfabib. 12. f>. m. vildi f>að slys tiJ, að r>orsteion bóndi Arnason á Lundi í Fnjóskadal hrapaði ofan í f/il á Vaðlaheiði, skamt fyrir ofan bæ inn Skóf/a, ogf beið bana af. Hann var á heimleið úr kaupstað, og ætlaði að fara fyrir áburðarhest, er farið haíði út af veginum. jÞorsteinn heitinn var í röð merkari bænda í sínu bygðar lagi. Hósbkuni. Aðfaranóttina 2. p. m. kom eldur upp í ibúðarhúsi Árna prests Björnssonar á Sauðárkrók, og brann húsið til kaldra kola á 2 k). tímum. Manntjón varð eigi, en nrjög litlu af innanstokksmunum varð bjarg- a3. Hafði prestur leigt Jóhannesi kaupmanni Stefánssyni (frá Arney) nokkurn hluta hússins, og er f>að ætl- un manna, að eldurinn hafi kviknað af f>vf, að einhver hans manna hafi kastað óvarlega frá sér eldspítu í vörugeymsluklefanum. Húsið var vátrygt hjá félaginu „Commercial union“ fyrir 5000 kr., og lausafé prests fyrir 2000 kr., en vörur hr. Jóh. Stefánssonar fyrir 10 pús. krónur. Jabðskjálftakifi’irnik, er fund- ust hér í sýslu 26.—28. f. m.; fundust og vfða á Norðurlandi og voru sum- staðar all snarpir, þó að hvergi hlytist tjón af, að f>ví er til hefur spurzt. Hreifingin virtist mönnum nyrðra koma úr norðaustri. Tíðabfak. Síðan síðasta nr. blaðs f>essa kom út hefur all optast verið kulda- og frosta-tíð, og norðan- hret öðru hvoru. Snjór er og afar- mikill á jörðu hér vestra. Dáinn. Einn af yngri, en efni- legustu formönnum héraðs f>essa, Ljörn Hjaltason að nafni, andaðist I Súðavík hér f sýslu 12. f>. m., eftir viku legu f brjósthimnubólgu. Ilann var formaður og fyrirvinna hjá föður sfnum, merkisbóndanum Hjalta Sveinssyni í Súðavfk. Saaia aílatregðan, sem verið hef- ur, helzt enn við Djúp, nema hvað nokkur fiskreita hefur fengizt fyrir iunan skelfiskslínuna (úr Arnarnes- hamri í Snæfjallabryggju) og f)ó áb eins, ef skelfiski er beitt. En nú komu hingað með „Thyru“ 50— 00 tn. af síld norðan af Eyjafirði, og iéttist því vonandi ögn úr með atlabiögðin f svip. Dáinn. í síðastl. janúarmánuði andaðist að Kvíum í Grunnavíkur- hreppi Hermann Hermannsson, maður á prftngsaldri, er síðastl. haust kvong- aðist Jakobínu Samúelsdóttur frá Kvíum, er nú lifir hann, sem ekkja. I p. m. lézt og að Kvíum Guðrún Tómasdóttir, ekkja Alexanders sál. Vagnssonar á Höfða. ísafirði, 29. marz ’99. Aðfakanóttina 13. febr. síðastl. andaðist í Fremri-Hjarðardal ekkjan Guðrún Guðmundsdóttir, fytrum bónda í Hjarðardal, Þorvaldssonar, ekkja Magnúsar sáluga Jónssonar fiá Alviðru 73 ára að aldri. Aðfabanótt hinsll. janúar and- aðist að Skálmarnesmúla yfirsetukona Ingibjörg Guðmundsdóttir, kona Sæm. búfr. Björnssonar, að eins 27 ára. Tíðarfab. Að morgni 23. f>. m skall á ofsa norðan-frostgaiður, sem enn helzt. Jabðbönn hafa nú haldizt hér vestra, sfðan með góubyrjun, svo að skepnur fá hvergi snöp; kvarta þegar margir um heyleysi, einkum í útsveit- unum hér við Djúpið, og eru sumir pegar farnir að afla korns handa fén- aði sínum. Dáinn. 22. p. m. andaðist að Ósi í Bolungarvík útróðrarmaðurinn Vfglundur Asbjörnsson, húsmaður hór f kaupstaðnum. Aflabeögð. Ekki réttist enn úr með aflabrögðin hér við Djúp, enda sjaldgæfir peir dagarnir, er á sjó verð- ur farið. í Aðalvík, Súgandafirði og Skálavfk ytii, er pó sagður all-góður afli, pá sjaldan er á sjó gefur. Dáinn. 13. f>. m. andaðist hér í kaupstaðnum húsmaður Helgi Sölfa- son, fyrrum bóndi í Tungu í Skutils- firði, fæddur í júní 1825. ísafirði, 10. apríl ’99. Hónavatnssýslu 21. jan.: „Heilsufar manna yfirleitt heldur gott. Tíðin aftur á móti hefur veiið mjög óhagstæð og umhlevpingasöm, sfðan veturinn byrjaði. Jörð fyrir útigangs- pening hefur pó oftast verið nægileg, nema dálítinn tíma fyrir jólin var mjög jarðskarpt; en um 20. des. tók upp snjóinn, og síðan hefur verið ágæt jörð. Heyásetningar fóru fram snemma I vetur, heyin voru f meðal- lagi að vöxtum f haust hjá flestum, en f>au reynast létt og uppgangssöm, sem ekki er furða, pví votviðri voru mikil í sumar síðari partinn, og hey hraktist víða til muna. Bráðapest hefur gjört vart við sig á nokkrum stöðum, en með vægara móti. Afla- brögð voru tæplega í meðallagi í haust, sökum gæftaleysis síðari hluta vertíðarinnar. Verzluninni kvarta menn nú mjög undan; kjötverð var pó viðunandi í haust (12—18 aura) enda var lagt inn með lang mesta móti; pó munu skuldirnar vera litlu minni, en áður. Peningaleysið keyrir fram úr öllu hófi, og kaupmenn bæta par lftið úr skák; jafnvel nauðsynleg- ustu vörutegundir hafa peir af skorn- um skamti, en ónýtt glingur, og á- fe ngir drykkir, fást hjá peim í lengstu lög“. Dáin. 25. f. m. andaðist í Súða- vík í Alftafirði konan Guðrún Guð- mundsdóttir, eftir all-langa vanheilsu. Ekkill hennar er Sigfú3 Einarsson í Súðavík, og áttu pau hjón ekki barna. Guðrún heitin var góð kona og guð- hrædd, að dómi peirra, er hana pektu. Hobfinn. 22. f. m. hvarf hús- maður úr Hnífsdal, Sigurður Bjarna- son að nafni, og hefur ekkert síðan til hans spurzt, svo að alment er álitið> að hann muni hafa fyrirfarið sér; ætla menn, að hann hafi sett pað fyrir sig, að heitmey hans, er hann bjó með, hafi felt ástir til annars manns. Aðfaeanóttina 4. p. m. andað- ist hér í kaupstaðnum verzlunarmaður Einar Snorrason, sonur Snorra heitins Pálssonar, fyrrum verzlunarstjóra og alpm. á Siglufirði. Hann var á prí- tugsaldri, og hafði áformað að byrja verzlun á Siglufirði á yfirstandandi vori. Banamein hans var tæring, er hann hafði legið í, síðan í fj'rra sumar. 50—60 ísl. verkamönnum veitir hr. Hans Ellefsen atvinnu á hval- veiðastöð sinni í sumar. Hafísinn telja menn nú að eins ókominn, og pykjast hafa séð hann 1—2 mílur hér út undan núpunum; nokkra hafísjaka rak og inn 4 Bolung- arvík skömmu fyrir páskana, og er við búið, að fleiri komi á eftir, ef norðvestan veðrátta helzt. Óvanalega mikil áta kvað vera í ísafjaiðardjúpi, mikið af kampalömp- um, og íl. pess konar góðgæti, sem porskurinn sækist eftir. Það er pví að líkindum von um mikla fiskgengd; er tíðin batnar, enda sagt vel um fisk hér úti fyrir Djúpinu, á vestari álkant- inum, og víðar. Aflabböuð nú lieldur að lifna í ytri verstöðunum hér við Djúpið; all- góður afli í Boluugarvíkinni 8. p. m enda 2—3 hundruð hjá stöku skipum. í Hnífsdal var aflinn nokkuru minni, rúmt hundrað hæðst, en fiskurinn sagður fremur vænn.—Þjóðv. unyi. Peningar til leigu Land til sals... Undirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu vfðsvegar um íslendinga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notarj- Publlr - Mountain, N D. Stranabaa & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fr/. Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið af meQalinu Anrone sendlng a sketoh and descriptlon may qulckly ascertain our oplnion free whether an invention is probably patentable. Communica- tlonsstrictly confldentfal. Handbookon l’atents sent free. Oldest agency for securing patents. Patents taken through Munn & Co. receive special notice, without charge. in the Scientific flmcrícan. A handsomely illustrated weekly. Largest cir- culation of any acientiflc lournal. Terms, f .f a year; four months, $L Sold by ali newsdealers. MUNN & Co.36,Broadwa>' New York EIGID SJALFIR HUSIN YKKAR. Vér getum lijálpað ykkur til þess. Vér láaum peninga mót iægstu rentu sem kostur er á : $7.15 um mánuðinn, borgar ff.CCpen- ingalán á 8 árum. $6.18; um mánuðinn, borgar 50C,60 pen- ingalán á 10 árum. $5.50 um mánuðinn, borgar $500.00 pen- ingalán ál2árum. Aðrar upphæðirtiltölulegameð sömu kjörum. Komið og fáið upplýsingar. Canadian Mutual Loan & Investment Co. Koom l, kyan block. A. G. Chasteney, Gen. Agent. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni í Manitobaog Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leýfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyiir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyíis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðÍD, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað uan ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendaslíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflj>tjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vesturíandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir,sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. AIl- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisits f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg cða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnuin I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum fjelögum og einstaklingum. 622 „Jæja, ertu {>á ekki til nú?“ sagði Brabant- maðurinn, sem varla gat dulið ópolinmæði sína yfir pví, hve seinn og reglubundinn mótstöðumaður hans var 1 öllum hreifingum sínum og undirbúningij „Jeg skal reyna við pig hvort sem vill flökku- skot, langt skot til marks, eða dettiskot“, sagði John- ston. „Að mínu áliti er langboginn betra vopn en krossboginn, pó pað verði ef til vill eifitt fyrir mig að sanna að svo sje“. „Jeg býst við, að pað verði erfitt fyrir pig“, sagði Brabant-maðurinn háðslega. Síðan tók hann boga-sveifina úr belti sínu, setti hana í vinduna og spennti upp hinn sterka, tvöfalda bogastreng,pangað til hann small niður í skoruna. Sfðan tók bann stutts, digra ör úr örvamæli sínum og lagði hana með binni mestu nákvæmni í lautina á bogaskaptinu, nærri fast upp við streDginn.—Það hafði borist út meðal bersveitanna, hvað væri í bígerðinni, svo menn höfðu safnast saman I kringum keppinautana, ekki oinasta Eoglendingar úr Hvitu-hersveitinni, heldur bvo hundruðum skipti af krossbogamönnum • og her- mönnum úr hersveitum peirra Oitingo’s og La Mits, enda tilheyrði Brabant maðurinn binni siðarnefndu. „Það or merki paina uppi í hæðinni“, sagði Brabant- maðurinn; „pú eygir pað ef til vill“. „Jeg sje eitthvað par“, sagði Johnston og brá hönd fyrir auga; „en petta er mjög langt skot.“ „Þ&ð er einungis hæfilega langt skot — sann- gj&rnt skot“, sagði Brabant-maðurinn. „Farðu frá> 627 einn fjelagi peirra hlaupandi, baðaði út höndunum og sagði, að örin hefði komið niður átta skrefum hinum megin við fimmtu greinina, og farið pannig fimm hundruð og átta skref. „Hver boginn hefur nú yfirburðina?” hrópaði Brabant-maðurinn og stikaði drembilega um kring með krossboga sinn yfir öxlina, en fjeiagar hans öskruðu sffellt af gleði. „Þú getur skotið lengra en jeg“, sagði Johnston bllðlega. „Já, og lengra en nokkur annar maður, scm nokkurn tíma hefur dregið upp langboga“, hrópaði hinn sigri hrósandi mótstöðumaður hans. „Nei, farðu ekki svona geist, kunningi“, sagði afar-mikill bogamaður, sem bar höfuð og herðar yfir .flosta er hjá honum stóðu, en hár hans var rautt og úfið. „Jeg ætla að tala ögn við pig áður en pú lieldur áfram að gala svona hátt. Iivar er litli bog- inn minn? Við hinn helga Dick af Hampole! pað væri pó undarlegt, ef jeg gæti ekki skotið lengra með boga mínum en pú með pessu verkfæri pínu, sem mjer virðist líkara rottugildru en boga. Yilt pú reyna annað skot við mig, eða ætlar pú að láta pctta slðasta skot duga sem pitt bezta skot?“ „Fimm hundruð og átta skref duga mjer“, sagði Brabant maðurinn og gaut hornauga til pessa nýja mótstöðumanns síns. „Vertu ekki að pessu, Jón“, sagði Aylward lágt. „Þú hefur aldrei verið hæfinn maður, og pví ert pú nú að stinga spæni pínum niður í pennan dall?-‘ 626 Svo var mælt eptir beinni línu niður daliiin, og síðan tók Johnston ör, dró bogann nærri fyrir odd og skaut örinni yfir greinarnar, er lágu sem mælingar- merki á leiðinni, og söng í penni pegar hún flaug af strengnum. „Vel dregið upp! Ágætlega skotið!“ hrópuðu peir sem hjá stóðu. „örin hefur farið nærri að fjórðu greininni“. „Yið sverðshjöltu inín!“ hrópaði Aylward. ,.Jcg sje hvar peir beygja sig niður til að taka örina upp“- „Við fáum bráðum að heyra hvað langt hún fór“» sagði Aylward hæglátlega, og skömmu seinna kom ungur bogamaður hlaupandi og sagði, að örin hefði komið niður tuttugu skrefum hinum megin við fjórðu greinina. „Fjögur hundruð og tuttugu skref“, hrópaði Símon svarti. „Það er sannarlega mjög langt skot, en samt kann viður og stál að gera cnn betur en hold og blóð getur gert“. Brabant-maðurinn gekk nú fram brosandi, pví hann var sjer pess meðvitandi að hann gæti gert betur, og skaut ör af boga sínum. Fjelagar lianB ráku upp gleði-óp pegar peir sáu, hve hátt og liart bin punga ör bans flaug. „Hún hefur farið yfir fjórðu greinina“, sagðí Aylward stynjandi. „Við sverðshjöltu mln! jeg held að bún hafi farið nærri að fimmtu greininni“. „Hún hefur farið yfir fimmtu greinina!“ hrópaði Gascony-maður nokkur með hárri rödd, og svo koiu

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.