Lögberg - 11.05.1899, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.05.1899, Blaðsíða 8
8 LÖGBERÖ, FIMMTUDAGINN 11. MAÍ 1899. í Ertu giftur nokkurri sérstakri sölubúð ? Getir þú keypt íatnað þar sem þú kemst að beztum kaupum og ert gerður ánægð- ustur, þá er búð okkar rétti staðurinn. H og T fatnað- urinn er bezti, langbezti fatnaðurinn, sem seldur er í Winnipeg. — Það kostar ekkert meira að bafa fötin með nýjasta sniði og ganga vel frá þeim eins og gert er við okkar föt ein. — Miklar byrgðir af ,,Union“ verkafötum, „Overalls og smocks“, æfinlegatilfyrirsama verðogliin. Hoover & Town. 68o Main Street. Næst Clifton House. Ur bænum og grendinni. í dag er uppstigningardagur. Jócssonar bónda I Viðirnesi par við fljótið. íslenzku konurnar segjast hvergi f& betri kaup heldur en í búð Stefáns Jönssonar. Enginn fundur verður haldinn í Bandalagi fyrsta lút. safnaðar 1 kveld, sökum guðspjónustunnar í kirkju safnaðarics. Guðspjónusta verður haldin í 1 lút. kirkjunni i kveld kl. 7 30. Ny vigði presturinn, síra Runólfur Mar- teinssoD, prédikar. Mr. Friðjón Friðrikason kaup- maður frá Glenboro, kom hingað til bæjarins siðastl. laugardag og lagði af stað heimleiðis aftur í gasr. Stefán Jónsson, kaupmaður hér i bænum, býður verzlun sina til sölu, og er par óefað gott tækifæri fyrir pá, sem nokkur peningaráð hafa, til pess að setjast I blómlega og ábata- sama verzlun. Skóla stúi.kur. Mörg föl og veikluð skólasttílk”, sem hefur þjáðst af taugaveiklun og lélegu btóði, hefur fullkomlega náð siuufyira fjöri og lífi með því að brtíka Dr. A. W. Chases Nerve Food. Hið heilbrigðislega títlit í acdlitinu og hýrleiki augans. segja til, þegar þetta eDdursköpunarafl er að bæta og byggja upp líkamann. Mr. Sæm. Sæmundason eg Miss Fjóla Paulson voru gefin saman i hjónaband af sira J. A. Sigurðssyni, að Hallson, N. Dak., 19. f. m. Menn tveir, Wright og McKib- bon, hafa verið teknir fastir og ákærð- ir um glæpsamlega meðferð & konu i Pilot Mound hér í fylkinu. Bíða peir i varðhaldi par til næsta dómping verður háð, i sept. næstk. Hinn 26. f. m. andaðist að Hall- son, N. D., Mrs. E. Sæmundsson, úr tæringu. Hún var systir Jóns alp.- manns I Múla í Þingeyjars. á íslandi, og fluttist hingað vestur árið 1890. Á miðvikudaginn 2G. f. m. vildi pað raunalega slys til, að elding sló konu til dauðs inni i húsi hennar við Islendingafljót. Hún hét Guðrún Högnadóttir og var kona Jóhannesar & DR.A. W. CHASE'S QK 4 CATARRH CURE ... i-OC. sent direet to the diseased •w Parts by the Improved Blower. Heals the ulcers, clear* the air _) passages, stops droppings ln the t r \ throat and perinanantiy cures l\Q\. _1 Catarrb and Hay Fever. Blower ^ee* ^ dealers, or Dr. A. W. Chase ' ' Medicine Co., Toronto and Buffalo. Séra Jónas A.Sigurðson frá Akra, N. D., kom hingað til bæjarins með son sinn (Torfa) til lækninga. Upp- skurður hefur verið gerður á dreng- num og er pví óvíst að séra Jónas komist suður aftur eins fljótt og hann hafði ráðgert. Kaupið „Our Voucher“ hveitimjöiiðfrá Milton Milling; Co. Félagið ábyrgist hveitið í hverj- um poka, og biður mann að skila pví aftur til verzlunarmannanna og fá peninga sína, ef pað ekki reynis gott. Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan maga og lifur. Allir peir ættu að vita að Dr. King’s New Life pillur gefa góða matarlist, figæta meltingu, og koma góðri reglu á hægðirnar, sem tryggir góða heilsu og fjör. 25 cts. bjá öll- um lyfsölum. Culba er staðurinniil að fara til ef pjer vilj- ið fá Yellow Jack: en ef pjer viljið fá bezta hveitimjöl sem til er á jörðinni ættuð pjer að fara með kornið ykkar til Cavaiier Roller Mills. I>ar fáið pjer bezta viktina og bezta mjölið. Tveir íslendingar, Stefán Stefán- sson og Jón Einarson komu með kon- ur og börn hingað til bæjarins & sunnudaginn var. Þeir hafa átt heima í Sayreville, N. J., en eru nú alfluttir hÍDgað og munu hafa í byggju að líta sér eftir landi. í Sayerville og par umnverfis, segja pessir menn að 12 til 14 íslenzkar fjölsyldur muni búa, en fátt eða nær pví ekkert ógift fólk. Flestir íslendingar par eystra vinna við daglaunavinnu og er búist við, að peir smá-tinist hingað vestur. T3ICYCLE5. “Thistle” og “Fulton” Þér ættuð að koma og sjá þau. Þau eru áreiðanlega HÍOÍÍn. fánhver þau fallegustu sem nokkurn tíma bafa verið 3 * fiutt til Winnipeg. Þau eru einhver þau léttustu en þó sterkustu hjól, sem búin eru til í Bandaríkjunum. “Featherstone”-hjoIin (sömu og í fyrra voru kölluð "Duke” og “Duchess”) reyndust ágætlega í fyra. l>að er öhætt að renna þeim á hvað sem er. Þau eru næstum óbrjótandi og þarf þvi ekkert að kosta upp á þau í aðgerð. “Klondike”-hjolin eru mjög göð fýrir jafnlitla peninga. Þér gætuð ekki gert betri káup þótt þér senduð sjalfir eftir hjöli til stórborganna í Bandaríkjunum og Canada. Verð að eins $28.50 fyrir borgun tít í hönd. B. T. BJORNSON, Cor. KING & MARKET St. (hjá Pierce Bros.). Umboðsmaður í Argyle: H. BJARNASON, Glenboro. < *'%%%%%%%%%%%%'%%/%%%%'' grescenTJ^ I g YC L ES eru mjög vönduð hjól í alla staði, búin til í bezta og stærsta hjölverk- stæði neimsins. Árið 1898 voru 100,000 Crescent lijöl seld. Seld ódýrar en nokkur önnur veru ega VÖNDUÐ hjöl á markaðnum. Viðgerð á Bícycles í sambandi við búðina.—Komið og skoðið hjólin. A. E. SPERA, Manager. HYSLOP BROS., PORTAGE AVE. EAST, WININPEG. ■*-%%%%%%%%%%%%%%%%■%%%%%%%%%%%%%%%%'' Þeir sem fengu saumavélarnar, er Royal CrOwn Sápu-félagið gaf í verðlaun fyrir sápu-umbúðir, fyrir vikuna er endaði 8. maí slðastl., eru sem fylgir:—Winnipog, Lizzie Aod- ersou, 302 Gwendoline St; Manitoba T. Mutrie, Mavdonald: N. W. T. Mrs. Fratk Terry, Whitewood. Royal Crown Sápu félagið hætt- ir að gefa saumavélarnar 29 p. m. pá fer fram seinasti drátturinn. Allir sem hafa coupons og umbúðir, ættu að koma peim inn fyrir pann tíma. Stefán Jónson er nú búinn að fá inn allan sinn sumarvarning af óteljandi tegundum, hann selur ódýr- ara petta vor en nokkurn tíma áður. Um pað getið pið bezt sannfærst með pvi að koma og skoða, Fjarska mikið úr að velja. Fallegt léreft 5. cents; Kjóladúkar 10 e. Komið sem allra fyrst. Til staðarins á Norðaustur horni Ross Ave. og Isabel Street. Stefán Jónson. Ljek a læknana. Læknarnjr sögðu Renick Hamil- ton í West Jefferson, O., eptir að hafa pj&ðst i 18 mánuði af ígerð í enda- parminum, að hann mundi deyja af pví, nema hann ljeti gera á sjer kostn- aðarsaman uppskurði en bann lækn&ði sig sjálfur með Söskjum af Buoklen’s Arnica Salve, hið vissasta meðal við gylliniæð og bezti áburðurinn í heim- iuum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. Þessir embættismenn voru settir í embætti I G. T.-stúkunni „Einingin“ nr. 60, I Selkirk, um síðustu ársfj,- mót (I byrj. maí):—Æ- T., Kl. Jónas- son; Y.T., Mrs. G. Jóhannsson; G. U. T., Mrs. I. Jónasson; Kap., Mrs. I. Johnson; R., Hallgr. Bachmann; F.R., Hinrik Jónsson; G., Jón Jónsson; D., Mrs. S. Johnson; V., Dorl.Guðmunds- son; Ú.Y., Joh. Straumfjörð; F. Æ. T, og umboðsm., Matt. Thordarson; A.R., H. Leo, og A.D., Ásta Byron.—Stúk- an hefur nú 90 góða og gilda meðl., að pví er oss er skrifað, og á hún sitt eigið fnndarhús. Markverd lækning. Mrs. Micbael Curtain, Plainfield, 111. scgist hafa feDgið slæmt. kvef er settist að I lungunum. Húd var und- ir umsjón heimilis læknisins I meir en mánuð en lakaði stöðugt. Hann sagði henni að hún hefði tæring, sem engin meðöl læknuðu. Lyfsalinn ráðlagði Dr. King’s New Discovery við tæring. Hún fjekk flösku og batnaði við fyrstu inntökuna. Hún brúkaði sex flöskur og er nú eins frisk og nokkurntíma áður. Allstað- ar selt fyrir 50c. og $1.00 flaskan. Þar eð ég hef tekið eftir pví, að legsteinar peir, er íslendingar kaupa hjá enskutalandi mönnum, eru í flest- um tilfellum mjög klaufalega úr garði gerðir hvað snertir stafsetninguna á nöfnum, versnm o.s.frv., pá byðst ég undirskrifaður til að útvega löndum mínum legsteina, og fullvissa pá um, að ég get selt pá með jafn góðum kjörum, að minsta kosti, eins og nokk- ur annar maður í Manitoba. A. S- Bakdal. 497 Willi. m ave. Winnipeg. Það er talið líklegt að fylkis- stjórnin komist bráðlega að samning- um við Northern Pacific járnbrautar- félagið viðvíkjandi framlengingu brautar pess frá Portage la Prairie vestur til éndimarka fylkisins. Ef pað geDgur fyrir sig, mun félagið liafa hug á að byggjagreinar frá aðal- braut sinni norður frá Portage la Prairie og ef til vill viðar. Enn pá er óvfst hvort félagið lætur endur- reisa Manitoba-hótelið hér, en fremur er við pví búist. Járnbrautar-skrif- stofur félagsins verða bygðar innan skams. Tilboð til Islendinga. Vegna beilsulasleika hef ég áform- að að selja út Verzlun mína á yfir- standandi ári. Er nokkur á meðal landa minna hér í Winnipeg eða annarstaðar, sem hefir hug á að reyca lukkuna í pessari lífsstæðu? Ef svo er pá er mig ætíð að finna í búð minni eða heima hjá mér, 651 Elgin Ave. og gef ég með ánægju allar pær upplýs- ingar sem óskað er eftir. Stefán Jóuson Sigvaldi Nordal, hefur nú leigt sölubúð Páls Magnús- sonar á Main str., í Selkirk, og verzlar hann par framvegis með alskonar „groceries“ og matvöru,svo sem reykt ket af ýmsu tagi o. s. frv. Ennfrem- ur alskonar brjóstsykur og ávexti Verð á öllu bjá Mr. Nordal verður sérlega lágt, eins og vanalegt er hjá peim sem eru að byrja á verzlun og keppa eftir ' viðskiftavinum. Hann vonast séretaklega eftir viðskiftum Ný-íslendinga, og lofar að gera eins vel við pá eins og nokkur annar. Islenzkur úrsmiður. Þórður Jónsson, tírsmiður. selur alls Konar gnllstáss, smíðar hringa, gerir við tír og klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt. 200 Mnii, s-t.—Winnipf.g. Andspænir Manitoba Hotel-rústunum. I. ffi. Cleghorn, ffi. D., LÆKNIR, og iYFIRSETUMAÐUR, Et ’leíur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvl sjálfur umsjón á öllum meSölum, sem hann ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur ttílkur við.hendin nær mas börf gerist. THE heldur skemtisamkomu á NORTH-WEST HALL miðvikud. 17. p. mán. Programme: 1. Music.......W. Andersoir & Co 2. Recitation..........Mr. Scott 3. Duet.... Albert & Cristj. Johuson 4. Recit.......Mísp H. P. Johnson 5. Instr. Music..v.Mr. Bunnings 6. Ræða..........Árni Eggertsson 7. Music............String Band 8. Recit.........Miss R. Egilson 9. Partur úr leikriti eftir C. Hostrup Samkoman byrjar kl. 8 e. m. Dans á eftir, st/rt af P. Olson. Inngangin- 25c. Ekki lengi. Nú sem stendurjgefum við eina 16x20 Crayon mynd, stækkaða frá hverri góðri mynd sem er, með hverri tylft af Platínu-myndum, sem kostar að eins $4.00. Baldwin & Blondal, Photographers. 207 Pacific Ave., Winnipeg. Bicycles fyrir $35.00 og upp í $65.00. llrúkuð Reidlijól fyrir $15.00 og upp í $35.00, D. D. Hambly, 421 Main Street, Winnipeg, selja allskonar Járnvöru, Stór og Ofna, Reidhjól, Blikkvöru, Eldhúsgögn, Olíu, Mál, Etc. Þér getið reitt yður á það, að þeir leggj® alt kapp á að gera vel við yður og að þeir standa engum að haki. hvað góðar vörur og hrein viðskífti snertir. Stefna þeirra er: Lágt verð! Mikil umsetning! Biðjið um 5 centa Monky Obdekii, með hverju dollars virði, sem þér kaupið fyrir peninga. Buck & Adams EDINBURG, N. D. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦------------—-----------------♦♦♦♦♦♦♦*»«•< ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ ■ ♦♦ " ™ -------- ♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ X Ruby Er betra við húsa- og l'ata-þvott en nokkuð annað, sern látið er í þvottavatn, og mikið drýgra. Tvær teskeiðar í fulla vatnsfötu. |)að fæst í öllum matvörubúðum. Kaupið það og reynið. Ef það reynist ekki eins og við lýsum því, þá skilið umbúðunum aftur og fáið peninga yðar. I hverjum pakka af Ruby Foam þvottaefni er „cowporí'. Geymið þau, því við gefum eina af fallegu myndunum, sem við höfum til sýnis, fyrir hver 20 „coupona“. Fyrir 20 „coupons“ og 50c., eða fyrir 50 „couponu“, gefum við 3 doll. mynd eða stækkaða mynd af yður sjálfum. :: The :: Canadian Chemical Works ♦♦ < Xt 385 Notre Dame Ave., WINNIPEG. \ ♦♦ < :♦ , ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦-----------------—--------♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.