Lögberg - 20.07.1899, Síða 4

Lögberg - 20.07.1899, Síða 4
4 LÖÖBERG, FIMMTUDAGINN 20. JULÍ. Ib99. Beztu Jardyrkju=Verkfæri Beztu Kjörum. SLÁTTUVÉLAR. RAKSTRARVÉLAR, KORNSKURDARVÉLAR. (SELF BINDER.) Engin jarðyi'kjuverkfí»ri taka Deering-verkfserum fram. Enginn skal selja þau ódýrar en ég. Enginn skal bjóða betri kjör en ég. Enginn lætur sér annara um að gera viðskiftamenn sina ánægða en ég. Á næstu tveimur vikum ætla ég mér að selja alla létta vagna, sem ég hef. Landar minir geta því nú fengið hjá mér ódýrari „Buggies" og með betri kjörum heldur en þá ef til vill grunar. Christian Johnson, BALDUR, MAN. LÖGBERG. GefiC út að 309^4 F.lgin Ave.,WiNNlPEG,MAN af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor): Sigtr. JÓNASSON. Eusiness Manager: M. Paulson. AUGLÝSINGAR: Smá.anglýsingar í eltt skiai 25c. fyrir 30 ord eda 1 J-ml. dálkslengdar, 75 cts um mánndinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efíir samnirfgi. BÚSTAÐ\-SKIFTI kaupenda verdur a<) tilkynna sk^iflega og geta^um fyrverandi bústad jafnfram Utanáskripttil afgreiðslustofubladsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. 0. Box 585 I Winnipeg,Man. UUnáskrip ttilritntjórans er: Edltor Lttgberg:, P *0. Qpx 585, Winnipeg, Man. —— Samkvœmt landslögum er uppsögn kanpenda á oladiógild,nema hannsje sknldlaus, þegar hann seg rupp.—Ef kaupandi.sem er í skuld við blaðið flytu t Idferlum, án þess að tilkynna heimilaskiptin, þá er það iyrir dómstóluuum álitin sýnileg sönnnmfyrr rettvísum tilgangi. FIMMTUDAGINN, 13. JtJLÍ 1899. ,,Pallur“ afturhalils- liokksius. það hefur um langan undanfar- inn tíma verið gert spaug að aftur- halds-flokknum héma í fylkinu fyr- ir það, að hann væri stefnuskrár- laus—hefði engan pólitiskan „pall“ (platform) að standa á og ætti eng- an nýtilegan „planka“ í „pall“ handa sér. Afturhaldsmenn hafa nú samt látið drjúglega yfir, að þeir ættu efni í góðan „pall“,ogþeir létu í veðri vaka að utanþings-leiðtogi flokksins, Mr. Hugh J. Macdonald, mundi af- hjúpa „pallinn" á fundi sem hann hélt f Portage la Prairie fyrir nokkru sfðan. En efnið í „pallinn” var þá ekki einu sinni til, og afsak- aði Mr. Macdonald sig með því, að hann þyrði ekki að láta nokkum lifandi mann vita úr hvaða efni „pallurinn" ætti að vera bygður, af ótta fyrir að Mr.Greenway og frjáls- lyndi flokkurinn stœli „plönkunum" sem ættu að fara í „pall“ þeirra! En hinn 10. þ. m. mættu full- trúar hinna „tryggu leyfa“ aftur- halds-tíokksins á flokksþingi hér } Winnipeg, til að klambra saman „palli“ handa sér, og tindu þeir þá fram hvorki meira né minna en 19 „planka“, sem þeir settu í „pall“ sinn. þegar maður athugar „plank- ana“ f „pallinum" sér maður, að aft- urhaldsmenn hafa stolið öllum hin- um nýtilega efnivið í pallinum frá frjálslynda flokknum, svo það var ekki að furða, þó Mr. Macdonald væri hræddur um að Mr. Greenway stæli plönkum frá þessum- palln- smiðum! þeir vita sjálfa sig breyzka í þessu tilliti, afturhaldsmenn, og á- lykta svo eðlilega, að aðrir séu jafn fingralangir eins og þeir. Vér ætlum ekki að rita langt mál um þennan „pall“ og „planka“ afturhalds-flokksins í þetta skifti, en munum síðar minnast á „plank- ana’' hvern iit af fyrir sig. En í þetta sinn skulum vér taka fram, svona alment, að vér minnumst ekki að hafa séð ómyndarlegri hrákasmíð, en þennan pólitiska „pall“ afturhaldsmanna, enda er all- mikið skopast að þessu afkáralcga, sundurleita meistarastykki flokks- ins. „Pallurinn“ ber með sér, að hann er öllu fremur c/ildra, til að veiða kjósendur í, en traustur „pall- ur“ fyrir mikinn, pólitiskan flokk að standa á. En smíði þessi er ekki einasta mishcppnuð sem „pallur", hcldur eihnig sem gildra. Smiðirnir hafa sem sé ekki verið meiri völ- undar en það, að smíðin sjálf ber með sér, jafn ljóslega og það væri sett á hana með stóru letri, að hún er gildra, svo jafnvel hinir einföld- ustu menn munu vara sig á henni. Afturhaldsmenn hafa verið að guma um það, að þeir ætluðu að spara fé fylkisins betur en frjáls- lyndi flokkurinn hefur gert. í þessu skyni þóttist Mr. Macdonald ætla að fækka tölu þingmanna úr 40 nið- ur í 30, svo menn bjuggust við að það yrði einn „plankinn" f þessum nítjánfalda „palli“ afturhalds-flokks- ins. En þeir herrar, sem hrófuðu upp „pallinum“, hafa einhvern veg- inn týnt cða gleymt þessum niður- skurðar-„planka“. Einn „plankinn” er samt sá, að lækka endurgjald þingmanna niður í $400 um árið, ef afturh.fl, kæmist til valda.en þessum „planka'* hafa þeir hnuplað frá frjálslynda flokknum, því Mr.Green- way hefur fyrir löngu lýsti yfir, að það sé áform stjórnarinnar, að lækka þóknunina niður f nefnda upphæð, enda lækkaði stjórnin hana í vetur er leið úr $G00 niður í $500, sem sýnir, að Mr. Greenway er full al- vara með þetta mál. En það er eft- irtektarvert í sambandi við þessa lækkun, að þau mótmæli, scm komu fram gegn henni í þinginu, vora úr úr flokki afturhaldsmanna! Einn ,.planki“ afturhaldsmanna er sá, að hafa einungis 3 launaða ráðgjafa, en hafa 2 launalausa ráðgjafa í ráða- noytinu. Með þessu móti myndi sparast á pappírnum sú afarmikla(!!) upphæð $1,400, sem er allur sparn- aðurinn, er afturhaldsmenn sjá sér fært að lofa. En hversu mikils virSi mundi það verk verða fyrir fylkið, sem þessir launalausu ráðgjafar gerðu? Skyldi það ekki verða jafn- mikils virði og launin, nefnilega 0. það er ekki óeðlilegt að ímyndp, sér, að afturhaldsmenn mundu hafa launaða aðstoðar-ráðgjafa — eins og þeir gerðu þegar Norquay-stjórnin sál. var við völdin — til að vinna verk ráðgjafanna og borga þeim að minsta kosti þessa $3,400, og hvar yrði þá sparnaðurinn? Allir, sem þekkja afturhalds-flokkinn, vita, að sparnaðar-tal hans er að eins ryk. Vér söknum nokkurra „planka" í þessu nýja „pall“-skrígi afturhalds- flokksins, sem sá „pallnr“, er flokk- ui’inn hefur átt og staðið á að und- undanförnu, var eingöngu bygður úr. Vér eigum við lygina, mann- lastiff, röginn o. s. frv., sem tíokkur- inn í heild sinni og einstaklingar í honum hafa haldið sér uppi á að undanförnu. þótt þessir „plankar" séu ekki sýnilegir í nýja „pall“- skriflinu, þá efumst vér ekki um að þeir séu aðal „plankarnir“ í „palli" flokksins eins og verið hefur. Fokk- urinn þorir bara ekki að setja þessa „planka“ þar sem mest ber á þeim, og siglir þannig undir fölsku flaggi —ckki undir gula pestarflagginu, sem er hið rétta flagg hans. Suiiiarmál 1899. Kcnnarinn kemur! Kastið nú spilunum allir saman; horfið við karli, nú hjálpar ei gaman, harðvígan gaddiun með fótum hann lemur, rykkir upp hurðum, og horfir oss á, harðneskjau glottir hans reiðisvip frá. Kennarinn kemur— sem þulið hefur í þúsund ár, hvað þjóðin vor aldrei nemur. Rekkið’ hann ekki?—E>ið þekkið hann vel, og þarna—þarna er eitthvað á seiði: Lítið undir hönd hans. í þokunni— þarna! Þekkið’ ekki svipinn hans elztu barna: Aldainóta skrlmslin hins undan farna! Kennarinn kerour— Kemur á þrepskjöldinn,starir og þegir Oss finnst, vér séum feigir, og flestir hljóðandi ákalla Drottinn. En kennarinn hatast við hræsnis þvottinn. Hvarmar bans brenna, sem logandi eldur... Nú hýrnar hann heldur. Hlýðum og þogjum, og skrifum, hvað hann segir. Tlminn: „Hlýðið og þegið. Einn á eg orðið. Enginn má kvika, né skrlða’ undir borðið. Enginn má ætla, hann enn muni sleppa, ef hann er sekur, með tómum hótum, og komast hjá iðran og yfirbótum, og ekki að verðleikum gjöld sln hreppa! Þekkið þið is og hungur og hel/— Hálfan minn aga ég þessum fel, öld eptir öld, unz allir læra eillfu lögin í nyt sér að færa! En hart er að temja þig, heimskan forna! Horfið’ á svip ykkar refsinorna: Þúsund ár hafa þær þjóð ykkar svelt, þúsund hörmungar spor þeirra elt, þúsundir hafa þær hordauða selt. Þó eru hollari þær, en þið haldið: þúsundum blessana hafa þær valdið. Hverjum, sem lögmálið læra fýsir, lita þær út eins og heilladfsir, skapandi hreystinnar harðfengu dáð, hyggindi, samtök og framsýnis ráð. Ykkur finnst eg sé ramlyndur forn- eskju gestur, ykkur finnst eg sé illur, og haflsnum beztur. En vitið: eg ætla ekki’ að ala hér slóða, sem ekkert þola, sé tiðin ei hlý, og einmitt sofnuðu sængunum I, ef sviki þá aldregi tiðin hin góða! Eg boða ekkert örkvisa evangelíum; cg anza ekki skælum né tepruskap nýjum. Eg vil þig aga, þú vandrœba-]>jó<S, eg vil ei, að deyi þitt hreystiblóð. Eg vil, að þú verðir—og viljann herðir— vitur og samhuga, framsýn og fróð, og fær um að þola þinn ís og glóð! í þúsund ár, fyrir munninn minn, manaði Guð fyrir almátt sinn, og skipaði ykkur I vök að vorjast, og við ykkar geigvæna land að berjast. En þið hafið sctið við sögur og spil, syndgað upp á náð, þá sem hvergi var til, varnaö ekki felli, en fargað úr hor fénaði og hamingju, vor eptir vor; skuldinni varpað á skaparans stjórn, og skyldunum snúið I sjálfskaparfórn. Ó vcsæla þjóð, hvonær veiztu það sjálf» að vit þitt og dáð er forsjónin hálf! íslands þjóð, er’ ei aldamót? Upp og fram, til að gjöra bót! Út og niður I Ginnungagap með gamlar syndir og yfirdropskap! Tak nýja kristni, tak nýja trú: Ná er tfminn, að skírist þú! Brott, á brott með þfn brek og lygðj byrjaðu nýja þjóðllfs dygð! Drepirðu niður dýrri reynd, dauðinn er vls I bráð og lengd. Berðu nú rótt þinn breyska fót, byrjaðu á þinni hjartarót. Hræðst’ ekki tfmans hret og köf, hel, eins og líf, er Drottins gjöf. Heyri þig Guð I himnasal, heyrirðu’ hann fyrst I reynzludal. Himinn og jörð eru Herrans mál, haltu því fast I lifandi sál! Sigraðu glaðvær sorg og kross. Sjáðu og trúðu: Quð er l oss!lí— Matth. Jochumsson. 16 „Að hálfum mánuði liðnum“, svaraði ég því upp hátt. „Við skulum hafa alla okkar hentisemi, og þó komumst við til eyjarinnar hinn 7. næsta mán- aðar. Það er dagurinn, sem ákvcðið cr að óg hafi rétt til að taka við ríki mfnu. Við förum til Rhodes eins og vanaleg gufuskipa-leið liggur. Þogar þang- að kemur, mun Hogvardt verða búinn að útvega dá- litla gufujakt fyrir mig, og svo—kveð jeg núvcrandi Iffernishátt minn“. Um leið og ég sagði þessi orð, kom sterk löngun cftir einveru og náttúrlegum lifn- aðarháttumjyfir mig þegar ég horfði I kringum mig á hinar gyltu, upphleyptu rósir á veggum og lofti borðsalsins, á speglana með gyltu umgjörðunum, hina gyltu urtapotta og hina hágyltu gcsti á Öpt- imum. Ég vaknaði af hinum þægilega dagdraumi mfu- um við háa, fjörlega rödd, sem kom mér mjög kunn- uglega fyrir. Ég leit upp og sá Miss Hipgrave, inóður hennar og hinn unga Bennett Hamlyn, þar sem þau stóðu að heita mátti fratnmi fyrir mér. Mér geðjaf ist aldrei að Hamlyn, en hann var þó ætfð mjög kurteis við mig. „Hvað þú hefur þó borðað miðdagsverð snemma!“ hrópaði Beatrice. „Þið eruð nú með kriddmetið? Við komum inn á þessu augnabliki“. „Ætlið þið að borða hér?“ sagði ég og stóð á fætur. „Ef svo er, þá setjist við þetta borð, því við erum rétt að fara“. „Nú, ég býst við að við mættum eins vel gera 13 huga sfnum hafa jafn háar hugmyndir um mig. Þvf ég var viss um, að ég sá, að þau litu forvitnislega yfir að borðinu okkar oftar en cinu sinni; og þegar karlmaöurinn var að tala í lágutn hijóðum við borð- þjóninn, þá var-ég sannfærðiir um að þeir voru að tala um m:g; hann mundi ef til vill einnig eftir því, að við höfðum mætzt á strætinu tvisvar um dagiun. „Skyldi vera nokkur von um ryskingar!“ sagði Denny með vonarlegri rödd. „Ætlið þér að hafa nokkra menn ineð yður til eyjarinnar, Charley?“ „Einungis Watkins11, svaraði ég. „Ég má til að hafa hann mcð mér, þvf hann veit æfinlega hvar sérhver hlutur, sem óg þarfnast, er. Og ég hef lagt svo fyrir að Hogwardt.sem einu sinni var fylgdarmað- ur minn og túlkur á Tyrklandi, hitti okkur f Rhodes- borg, á Rhodes-ey. Hana getur talað tungu allra þessara eyjaskeggja“. „En hann er Þjóðverji, eða er ekki svo?“ sagði Denny. „Hann heldur að hann sé það“, svaraði ég. „Eb hann er ekki viss í sinni sök þvf viðvfkjandi. Hvað sem því líður, þá bullar hann grísku eins og páfa- gaukur. Hann er lfka býsna góður maöur I rýsk- ingum eða uppþoti. En það kemur nú ekki til þess, að það verði nokkrar ryskingar11. „Ég býst við að það verði ekki“, sagði Denny með eftirsjá. „Hvað mig snertir, þá vona ég að það verð eng- ar ryskingar, þar eð ég fer til eyjarinnar til þess að hafa næði“, sagði ég hógværlega. 20 „Ó,' vertu nú ekki svona þreytandí“, sagði Beatrice. „Það gerir þór heldur ekkert til. Farön nú burtu, og lofaðu mér að borða f friði“. „Bfddu við augnablik“, sagði Ilamlyn. „Ég hélt að ég myndi nafnið rétt í þessari andránni, eo svo er því nú aftur stolið úr minni mfnu. Heyrðe nú samt, ég held að það sé eitt af þessum löngu nöfnum sem enda á poulos.“ „Ó, endar það á poulos?“ sagði ég hugsandi. „Kæri Charles minn“, sagði Beatrioe, „ég mun enda, eða lcnda f Bodlam of þú ert svona fjarska- lega þreytandi. Hvað í ósköpunum ég á að taka til bragðs þegar ég er gift, veit ég ekki“. „Elskulegasta Bcatrico!“ sagði Mrs. Hipgrave, og leiksviðs-umsjónarmaður mundi hafa bætt við: Augnabrána-leikur eins og áður, „Poulos“, endurtók óg hugsandi. „Gat það hafa verið Constantinopoulos?“ spurði Hamlyn hálf feiminn, þvf hann bar hcilmikla virð- ingu fyrir grfsku-lærdómi mfnum. „Það cr mögulcgt, að það hafi verið Constantinc Stefanopoulos“, sagöi ég upp á von og óvon. „Þá skyldi mig ekki undra að það sé einmitt nafnið“, sagði Hamlyn. „En hvað sem því líður, þ& segi ég yður það satt, að því minna sem þér hafið saman við hann að sælda, Wheatley, þcss betra fyrir yður. Þér getið reitt yður á það“. „En“, sagði ég—og ég verð að játa, að mér bættir til að ganga út frá þvf, að aðrir fylgist með

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.