Lögberg - 20.07.1899, Síða 6

Lögberg - 20.07.1899, Síða 6
6 LÖUBERU, FÍMMTUDAULNN 20. JULÍ. lbOO. Fréttabréf. Mountain, N. Dak., 10. jíill HJ(J. Herra ritstjöri Lögbergs. Nú er kirkjuþingið liðið; skóla- milinu hefur pokað norður á við, svo e'rki sé meira sagt.—Fjórði jólí er einnig farinn hjá, og hugir manna komnir I jafnvægi eftir æsinginn,lof t- kastalana og tilhlökkunina. Menn fara nú aftur að snúa sér að hinni lík- amleg.;, starfandi hlið lífsins: hej- skap, og svo uppskeru o. s.frv. Erfitt hefur gengið að flytja vinnuvélarnar upp i sement námana hér fjrir vestan. I>ó mun flest af pvi er par tilhejrir, komið paugað, og er nú í óða önn verið að búa undir mikil- fengan starfa. Ýmsar getur eru um hvar j&rnbraut muni leggjast, en eng- in vissa ennpá. Hinn 4. júlí andaðist að heimili sinu, hér i nánd, húsfrú Herdís, kona Hansar Sigurbjörnssonar. Hún dó úr langvarandi sjúkdómi. Herdís sál- uga var valinkunn og góð kona að allra peirra dómi, sem hana pektu bezt. Önnur kona er nj dáin, Kristín að nafni. En égor fólkinu ekki nógu kunnugur til að geta skrifað um lát hennar, enda mun pes3 verða getið siðar. N/lega giftisthér einn af merkis- mönnum pessarar bjgðar: Mr. Ind- riði Sigurðsson. Hann gekk að eiga Mr3. JÞuríði Thorarinson. Mr. Sig- urðsson var fjrirmjnd annara bænda á jngri árum njlendunnar, en nú eru margir likir pvi sem hann áður var, par á meðal sjnir hans tveir: Kristján og Þorsteinn, sem búa blómabúi á föðurlejfð sinni. Mr. Indriði Sigurðs- son hefur á nj numið land og gjörst forsprakki njlendu nokkurrar 40 mil- ur héðan. Eiunig giftist dóttir brúð- urinnar, Guðrún, Mr. Guðmundi Guðmundssjni, einurn af okkar ungu efnis- og framfara-bændum. Lukku- óskir vina og vandamanna fjlgja hvorttveggju brúðhjónunum. Ileldur lítur vel út með uppskeru og hejsksp, ef ekki kemur hagl eða óvænt óhöpp. Heilsufar fólks er nú gott, og ánægja og fögur framtíðar- von fjllir hjörtu mannanna og gefur peim lifandi kraft til að mæta fram- tiðinni. Sunnudaginn 2. júlí veittist okk- ur sú ánægja nð hlusta á tvo presta. Sira O. V. Gislason prédikaði um morguninn, en síra B. B. Jónsson um kveldið. Það pótti mörgum njstár- legt að bejra síra Odd tóna fjrir alt- ari. Var pað i fjrsta skiftið sem okk- ar Jngi kjnslóð hafði bejrt tónað, en hjá hinum eldri rifjaði pað upp endur- minnÍDgar frá gamla föðurlandinu. Það var hrífandi að hlusta á pessa tvo presta, sem báðir eru ágætir kenni- menn, og scm hafa pað til að bera cr útheimtist til að vera góðir prestar. Síra Oddur talaði fagurt og áhrifa- mikið; hann talaði eins og sá sem hafði gengið i gegnum hinn erfiða skóla lifsins, haft vonir, sem brugðust farið jfir torfærur, er jfir varð að komast; og að síðustu talaði hann um sigurinn eftir striðið, hvildina eftir stritið, umbunina eftir pjániogamar. Hann suart hjörtu hinna eldri með mælsku sinni, en talaði pó svo ljóst og á svo barnslegan hátt, að tilhejr- endur hans fóru glaðir og ánægðir út úr kirkjunni, finnandi til sálarfriðar og rósemi. Þegar síra Björn steig í stólinn, varð maður pess fljótt var að hér var mælskur maður, maður með fljúgandi skarpleik. Ilann hafði fullkomið vald jfir hugsunum sinum og s/ndi glögt hæfileika sina sem prédikari. Sira Björn talaði einnig um sársauka lífs- ins, hörmungar og kaun hins kristna manns og hin andlegu smirsl og raunabót, sem par við á, hina guðlegu náð, sem yfirgnæfir beiskju hörm- unganna. EIGID SJALFIR HUSIN YKKAR. Vér getum hjálpaö ykkur til þess. Vér láaum peninga mót lægstu rentu sem kostur er á : $7.15 um mánuðinn, borgar $500,0 0 pen- ingalán á 8 árum. $0.13 um mánuðinn, borgar 50C.0O pen- ingalán á 10 árum. $5.50 um mánuðinn, borgar $500.00 pen- iugalán áiaárum. Aðrar upphæðirtiltölulegi með sömu kjörum. Komið og fáið upplýsingar Canadian Mutual Loan & Investment Co. Room l, ryan block. A. G. Chasteney Oen Agent. 50 YEARS’ EXPERIENCE pATENTS Designs . , . . COPYRIGHT3 SlC. Anvone sendlng a sketch and descrlption may quickly ascertain our opinion free whether an inrention is probably patentable. Comrnunica- tions strictly confldential. Handbook on l atents sentfree. Oldest agency for securing’patents. Patents taken tnrouKh Munn & Co. recelve special noticc, without chargo, in the Scientific flmcrican. A hanilBomely llliistralod weekly. I.aruest rlr- culation of any sclentlflo lournal. flerms, a yéar; four months, (L Sold byall newaflealers. MUNN & Co.361Bro,dway New York Brauch Offlce, 626 F St., Washington. D. C. CAIili-lMSTIlLilM. STÓR BÚÐ, NÝ BÚÐ BJÖRT BÚÐ, BÚÐ Á RJETTIJM STAÐ. NY KÖMID mikið af mat- vöru frá Montrcal, sem kejpt var fjr- ir lágt verð og verðurseldfjrirlægsta verð í bænum. Vjer höfum allt sem pjer purfið með af peirri tegund, svo sem kaffí* sykur, te, kryddmeti.osfrv’ Ennfremur glasvoru, leir- tau, hveitimjel °g gripa- fodur af öllum tegundum. Vjer kaupum allskonar bænda- vöru fjrir liærsta markaðsverð, svo sem kornmat, ket, smjer °k egg. Og svo pegar maður bcr saman pessa tvo prédikara I huga sínum, pá verður manni ósjálfrátt að skoða hinn fjrnefnda sem íslending, hinn síðari sem Amerikumann, hinn fjrnefnda sem göfuga ímjnd hins gamla skóla, hinn síðarnefnda sem lifandi grein á tré nútíðarinnar. Hinn fjrnefndi les blómin meðfram veginum og strá- ir peim á leiðina; hinn síðarnefndi virðist, ef svo mætti að orði komast, rífa illgresið upp með rótum og kasta pví á burt. Hann er nútíðar-maður með nútiðar skarpleik. Að hinni ís- lenzku kirkju hér í landi megi hlotn- ast að njóta pessara manna sem lengst er einlæg ósk mín. L. OF MIKIL Að láta skera sig upp við gj- lliniæð pegar Dr. A. W. Chases Oint- ment er vissara, ódjrara og hægri læknÍDg. Grimm, harðsviruð aðferð tilhejrir hinum myrku miCöldum. Það var su tíð að uppskurður var taiin eiua lækuingin við gylliuiæð. Nú er öðru máli að gegna Þó hittast en stöku iæknar, sem lialda við hinni hættulegu og kostnaðarsömu aðferð, en á móti einum, sem trúir áhnífinn trúa níutíu og niu á Dr, Chase’s Ointment. Dr. C. H. Harlan segir svo í „The Am- erican Journal of Health“. „Vér vitum það, að Dr, Chase’s Oint- ment hefur alt það við sig, sem útheimtist til þess að leljast bez., að það nær áliti hvar sem það er brúkað, og þvímælumvér með því við aila lesendur". Fyrir ágæti þess hefur Dr. Chase’s Ointment breiðst út um allan heim, svoað nafn Dr. Chase’s er orðið kunnugt á nær þvi öllum beimilum ogánnnið hinum virð- ingarverða uppgölvara nafnið „Ameríku frægasti læknír’*. A ldrei hefur það hent sig að Dr. Chase’s Ointment hafi ekki læknað gyllini- æð. Það er alveg sama hvort það tejipa, kláði, blóðrás eða bólga, Dr. Chases Oint- ment er áreiðanlegt og óyggjandi meðal. Dr. Cháses Ointment ei uppgötvað af liöfundi Dr. Chase’s forskriftarbókar og ei mynd hans og eigin handar nndirskrift á því sem er osvikið. 50c. agkjan. í hverri búð, eöa hjá Edmanson Bates & Co., Toronto. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilhejrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 20, geta fjölskjldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða oldri, tekið sjer 100 okrur fjrir heiinilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tckið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða eiuhvers annars, INNRITUN. Mcnn meiga skrifa sig fjrir landinu á peirri landskrifstofu, sem niest liggur landinu, sem tekið er. Með lejfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gcfið öði- um umboð til pess að skrifa sig fjrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fjiir sjerstakan kostnað, sem pvi or samfara. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt uú gildandi lögum verða menn að uppfjlla hoimilis- rjettarskjldur sínar með 3 ára ábúð og jrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 0 mánuði á ári hverju, án sjer- staks lejfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fjrirgcrir hann rjctti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vcra gerð strax cptir að 3 áriu eru liðin, annaðhvort bjá næsia umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngcrt Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maöur umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjott, til pess að taka af sjer ómak, pá verður iiaun um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Njkomnir inniljtjeudur fá, á inníljtjenda skrifstofunni I Winni- peg og á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð vesturlandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnfljtjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná I lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar uppljsingar viðvikjandi timbur, kola og námalögum. AR- ar slikar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisii. s f BritÍ8h Columbia, með pví að snúa sjcr brjeflega til ritara innanríhis- dcildarinnar I Ottawa, innfljtjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interioi. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ckra af bezta landi,sem hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og Jmsum öðrum fjelögum og einstaklingum. OLIVER & BYRON, á liorninu á Main og Manitoba ave. Makkut SyuAKK, SELKlRK. J. E. Tyndall, M. D., I’livsieinn & Surgeon Bchultz Block, - BALDUR, MAN, Bregður æflnlega iljótt við þegar lians er vitjað fyrir jafn sann- gjarna borgun og nokkur annar. Canadian Paeifíc Railway Time Tatole. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily..... Montreal, Torouto, New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Montreal, Toronto, New York & east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily cx. Sun.. I’ortagela Prairie, Brandon.Lcth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............. Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun..... M. & N. W. Ry points.... Thurs. and Sat................. 21 50 21 50 7 45 7 15 8 30 19 10 10 35 0 3° 6 3° 18 oo 21 2o 19 oo 12 15 M. & N, W. Ry points.... Mon. Wed. and Fri................ Can. Nor, Ry points......Mon, Wed, and Fri................ Can. Nor, Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sát.............. Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk.. Mon., Wed., Fri, West Selkirk . .Tues, Thurs. Sat, Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat, Emerson.........Mon. and F'ri. Morden, Deloraine and iutcrme- diate points...daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun............... Prince Albert......Sun., Wed. Prince Albert......Thttrs, Sun. Edmonton.... Sun., Tues, Thurs Edmonton.......Wed., Fri-, Sun, 20 45 7 15 14 lo 18 15 11 20 8 l5 21 2o 13 35 1 i o 19 20 16 4° 8 oo 18 20 8 60 7 15 7 15 17 1° 21 5o 20 W. WHYTE, ROBT. KERR, Manager. Traffic Manage* 14 Við petta samtal hafði ég glejmt peim sem sátu við borðið við vegginn; en nú, pegar hlé varð á spurningum og getgátum Dennj’s, hojrði ég rödd konunnar. Hún bjrjaði setningu—og bjrjaði hana á grísku! Það kom mér nokkuð á óvart; on pað var enn undarlegra, að ksrlmaðurinn greip fram í fjrir henni og sagði með bjóðandi röddu: „Talaðu ekki grísku; talaðu á ítölsku“. Ilann sagði petta á ít- ölsku, og pó ég væri ekki mikið heima í máliuu, pá skildi ég pað sem hann sagöi. Hvers vegna skjldi hann nú ekki vilja að konan talaði grísku, ef heuni var sú tunga tömust? hugsaði ég með mér. Það voru eins litlar likur til að nokkur aunar pá inni skildi Grisku eins og nokkra aðra útlenda tungu; eða gat pað verið, að maðurinn vissi að ég væri kunnugur griskum málefnum og kjuni grisku, og vaeri hræddur við að ég skildi pað, sem pau töluðu. Ég miutist nú augnaráðsins, scm ég haffi orðið var við, og einnig pess, að hafa mætt manuinum tvisvsr »f hendingu penna sama dag, svo ég vogaði mér að horfa á konuna i laumi. Hið fallega andlit hennar ]y8ti saooblandi af reiði, ótta og sárbciðni. Karlmað- urinu var nú að tala við hana I lágum hljóðum, en með ákafa; hann ljfti höndinni upp einu sinni og lét hnefann falla niður á borðið, eins og hann væri með pvl að lcggja sérstak* áhcrzlu á einhverja jfir- lysingu—ef til vill eittbvert heit — sem hann var að gera. Hún horfði á hann hálfreiðum, vantrausts- iullum augum. Hann virtist endurtaka orð sín, og 19 „En eftir á að hjggja , Hamljn, hver er hann pessi vinur jðar, sem fór út?“ Ilamingjan veit, að pessi spurning var algerlega saklaus í sjálfu sér, en Hamljn litli stokkroðnaði frá vangaskegginu hægra megin alla leið jfir að hinu alveg jafnstóra vangaskeggi vinstra megin. „Vinur!“ sagði hann reiðugltga; „hann er ekki vinur minn. Ég rakst einungis á hann í Riviera“. „Það, út af f jririr sig, p/ðir ekki vináttu til allr- ar hamingju“, sagði óg. „Og hann vann eitt hundrað louisdora, af mér á lestinni milli Cannes og Monte Carlo“, sagði Hamlju. „Það var ekki svo illa gert“, sagði Dennj ánægjulega. „Er hanu pá un tjrec? spurði Mrs. Hipgrave, sem pótti ætíð gaman að sletta ögn af frönsku. „Já, ég álit að hanu sé pað í báðum merkingum orðsins”, sagði Hamljn illgirnislega. „Og hvað heitir hann?“ spurði ég. „Satt að segja man ég pað ekki“, sagði Harnlju fylulega. „Það gerir ekkert til“, sagði Beatrioe um leið og hún gerði árás á ostrurnar, sem nú var búið að bera á borðið. „Kæra Beatrice mín“, sagði ég mótmælandi, „pú ert meira töfrandi en nokkur önnur sköpuð skepna í veröldinni, en pú ert samt ekki hin eina sköpuð skepnan par. Þú meinar, að pað geri /;ér ekkert til.“ 18 konar sjálfvinnandi fóðurvél, og pér ættuð pví a® stauda opinn allan.daginn. Ég sakna jðar satt segja oft um hádegisverðar-timann14. „Kæra Bcatrice mín!“ sagði Mrs. Kennctt H>p' grave og Ijfti augnabrúnunum á pann einkcunileg* hátt, sem ætíð virtist p/ða: „Ilvaö hún er pó ófJríy' leitin, barnið, — en samt svo gáfuð!" „Ég hef okkert á móti pessu,“ sagði Hamlyu hógværlega. „Ég cr óttalcga glaður jfir að mc#a gefa jður miðdagsmat, hvað sem öðru líður, M,sS Beatrio«“. Ég hafði nú ekkert um petta mál að segja» e° mér fanst samt að pað eiga við að gora eftirfjlgjaDlfl athugasemd: „Miss Ilipgrave pjkir mjög væut um rniðdag8' mat“. Beatrice hló, pvi hún skildi pcssa litlu leiðrétt- iugu við orð Ilaraljn’s. „Hann kann sig nú ekki betur en petta, eða er pví ekki pannig varið með jður?“ sagði hún gl*°' lega við Hamljn. „Við skulum nú samt tooo^ hann með tímanum; pegar búið er að gera paö> b/st óg við að hann verði snotrari en pú, CharleJ> er sannfærð um pað. Þú ert—“ „Þegar svo er komið, muu allur menningaf' bragur verða farinn af mér“, sagði ég. „O, cjjarskömmin!‘^hrópaði Beatrice. „Er p^r full alvara með að fara pangað?“ >,Það er ekki minsti vafi á pvi“, avaraði

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.