Lögberg - 20.07.1899, Page 7

Lögberg - 20.07.1899, Page 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 20 JULÍ 1899 7 Kíki heiiuskingiuii. Niðnrl. frá 2. bls. vita, að hann var svona náskyldur ^Danninum, sem hún ætlaði bráðum að eiga. „Éw geri ráð fyrir að við höfum sézt áður“, sagði Mr. Dart kuldalega, með fyrirlitningarkeim í rómnum, og stakk báðum höndum í buxnavasana. „Sórt áður“, sagði Henry undr- aodi, „hvar og hvenær getur f>að hafa vorið?“ Olive Melton mundi vel eftir, h'-'ersu óvarlega að hún hafði talað við móður sína uin giftinguna til- vonandi skömmu áður, og hún var í °f mikilli geðshræringu til að geta svarað, svo Mr. Dart tók af henni ómakið og sagði Henry frá, með 0i88tu hægð og stillingu, hvað þeim hefði farið á milli. Henry varð sótrauður í framan á ffleðan frændi hans sagði frá, hvert samtalið hefði verið. „Ríkur heimskingi“ tautaði hann f hálfum hljóðum, og „algerlega f hendi sinni“.—„Olive, er J>etta satt?“ Olive varð fátt til svara. Hún gat ekki borið á móti, að hún hefði 8agt Jietta. Hún f>orði J>að ekki, J>ví Mr. Dart hvesti á hana augun og bún misti alveg kjarkinn. * Daginn eftir leigði Mr. Dart hús- ið sitt. Var J>að ekkja sem tók húsið til leigu, en J>eir frændur hafa nokk- ur beztu herbergin út af fyrir sig og búa saman, eins og j>eir gerðu áður. Þeir hafa auð og allsnægtir og geta lifað og látið eins og J>eim s/nist, og ®ru mjög samrýndir. „ Ég held“, sagði ekkjan ný- taga, í samtali við vini sína, „að Mr. Dart só alveg fastráðinn og ákveðinn f að lifa og deyja scm piparsveinn, en Henry,—ja svo lengi sem ungdóms- árin vara, J>á hafa menn altaf vonir“. En Olive Melton hefur hann aMreiá valdi sfuu framar. Ymislegt. oli’CK OG KJAKKUK. Hað eru rniklu fleiri menn, sem dragast aftur úr og verður lítið úr sjálfum sér fyrir kjarkleysi, en fyrir skort á gáfum eða nægilegri mentun. Margur maðurinn, sem hefur afbragðs hæfileika til náms, og hefur hlotið ágætis mentun, vinnur fyrir tiltölu- lega lágum launum hjá manni sem stendur svó og svo langt fyrir neðan hánn, hvað gáfur og lærdóm snertir, sem hefur kjark og áhuga til að dtifa sig áfram, og er sýnt um vegi til J>ess að græða peninga. . Hverjir eiga stóru dagblöðin og ttmaritin? Eru J>að mennirnir sem rita það bezta, er J>au hafa meðferð- ÍS og sem gefur peim peirra gildi f *ugum almennings? Alls ekki. I>eir, sem eiga pau, eru menn sem hafa dugnað og kjark til að bera og eru nógu sóðir til að hafa J>á menn I þjón- Ustu sinni, sem gert get.i blöðin og ttmaritin arðsöm fyrir eigendurna. Hverjir eru pað sem græða ótöluleg- ar milljónir á iðnaði peim, sem rek- iun er í öllum pessum aragrúa af Verksmið jum í landinu? t>að er mjög sjaldan að pað séu uppfundninga- Uíennirnir, som fundu vélarnar upp, eða smiðirnir sem smíðuðu pær, held- Ur eru J>að mennirnir sem voru nógu séðir til að sjá peningalegt gildi hug- ^Uyndarinnar og höfðu áræði og kjark «1 að gcra tilraun til að færa sér hana í nyt, og lögðu á tvær hættur með að leggja fram fé til að r eka iðnaðinn Uíeð. Ef maöur ætlar að láta sór verða eitthvað úr sjálfum sór, pá er ekkert sem manni ríður meira á en kjarkur °g framkvæmdarsemi, samfara sæmi- legri pekkingu og nokkurnveginn i>ssfileikum. Dað stoðar furðu lítið þó tnaður só gæddur afbragðs gáf- nm, ef hann hefur ekki fram- kvœmd f sór til að nota [>»r. Fólkið er einu sinni svo gert, að J>að gefur ekki neinum noitt 1 launaskyni að eins fyrir gáfur hans og lærdóm. l>að teynir miklu fremur til að nota sér vit °g hæfileika annara fyrir svo lítið som pað getur,borga með eyr pað sem hefði átt að borgast með gulli. Heim- urinn metur að visu gáfur, mentun og lærdóm, en J>egar til launanna kem- ur, pá borgar hann bezt [>eiro, sem skara fram úr að framkvæmdarscmi og dugnaði.—Þýtt. FKÁSAGA IvONU í ST. CATHEKINES, SEM KOM TIL HEILSU. Hún pjáðist óttalega, fékk stundum fjögur flog á viku—Leitaði árang- urslaust til ýtnsra lækna. Eftir blaftinu Slar, St. Catharincs. Mrs. S. 13. Wright í St. Catharincs, hefur pjáðst mjög mikið 1 mörg ár af slagaveiki, en er nú læknuð af peirri voðalegu veiki. Við fréttaritara, sem heimsótti hana nýlega til pcss að fá uyylýsingar um lækningar hennar, sagði hún:—„Það eru Dr. Williams’ Pink Pills, sem ég á heilsubót mína að pakka. £>að eru nokkur ár sfðan ég fann fyrst til veikinnar. I>á vissi ég ekki hvað að mér gekk, en læknir- inn, sem vitjað var, sagði strax að [>að væri slagaveiki og að sjúkdómurinn væri ólæknandi. Svo fór ég að fá flogin tvisvar, prisvar og fjórum sinn- um á viku. Ég varð aldrei vör neinna sjúkdóms einkenua á undan flogun- um, heldur byltist niður hvar sem ég var stödd. Ég féll ætíð í pungan svefn á eftir hverju flogi. t>egar út- séð var um J>að, að ég gat enga lækn- ÍDgu fengið heima, J>á íór maðurinn minn með mig til læknis í Hamilton. Einnig hann sagðist ekki geta bætt mér, en sagðist geta gefið mér meðöl til pess pað liði lengra á milli flog- anna. J>að tókst honum, en mór var annara um fullan bata heldur en stundarfróuD, og loks heimsótti óg sérfræðislæknir, sem sagði mór, að hann gæti læknað mig, en ég yrði að vera J>olinmóð. Ég spurði hann hvað lengi pað mundi taka að lækna mig, og hélt hann að pað mundi verða f minsta lagi sex mánuðir. Hann gaf mér meðöl og tók ég pau reglulega, en í staðinn fyrir bata fór mér greini- lega versnandi. Eftir að hafa verið undir pessari lækningu árangurslaust um sex mánaða fíma, fann ég til pess að öll von um bata var að pverra og Og var farin að sætta mig við kjör mfn. En pá lagði systir mfn að mér að reyna Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People, og pó mér væri pað nauðugt pá fór ég að ráðum hennar. Flogin héldu áfram um nokkurn tfma eftir að ég byrjaði á pillunum, en ég fann pað, að pau urðu smámsaman vægari og vægari og ég færari um að pola pau, og hólt ég J>ví stöðugt á- fram að brúka pær pangað til flogin hættu algerlega og ég var orðin eins liraust og heilsugóð eins og nokkru sinni áður. Ég tók alls úr 12 eða 14 öskjum af Dr. Williams’ Pink Pills, og pótt nú séu nokkur ár liðin síðan óg hætti við pær, pá hef óg aldrei kent veikinnar. Þessa gleðilegu lækningu á óg Dr. Williams’ Pink Pills að pakka, og skal pví ætíö bera peim vel söguna“. Margra ára reynsla hefur sannað pað, að pað er engin sú veiki til, sem stafar af illu blóði og veikluðum taug- um, er Dr. Williams’ Pink Pills ekki lækna tafarlast, og peir, sem pjást af pesskonar sjúkdómum, afstýrðu miklu stríði og böli og spöruðu peninga með pvf að nota pessa lækningu í tíma. Fáið hinar réttu Pink Pills við öll tækifæri. og látið ekki troða inn á ykkur ncinum eftirstælingum nó neinu öðru meðali frá pröngurum, sem, til pess að raka eld að sinni köku, segja, að pað sé „alveg eins gott“. Dr. Williams’ Pink Pills lækna pegar öll önnur meðöl bregðast. Peningar til leigu Land til sals... Undirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu víðsvegar um íslendi nga-ný lenduna. S. GUDMUNDSSON, Noiary I3\ilolir* - Mountain, N D. I. M. Glegborn, M. D., LÆKNIIt, og JYFIR8ETUMAÐUR, Et- ’lefur keypt lyfjabúöina á Baldur og hefur þvl sjálfur umsjon a öllum meðölum, sem hann setur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P, 8. Islenzkur túlkur viö hendina hve juti sein þörf gerist. MANITOBA. fjekk Fykstu Verðlaun (gullmeda líu) fyrir hveiti á malarasýningunni sem haldin var I Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum hciminum sym par. En Manitoba e/ ekki að eint hið bezta hveitiland í heiasi, heldur ei par einnig pað bezta kvikfjárræktar land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjcndur að setjast að í, [>vf bæði er par enn mikið af ótekD um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, l>ar sem gotl fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu op tiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregf ast. í Manitoba eru járnbrautirmik) ar og markaðir góðir. í Manitoba oru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulyðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandor og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendÍDgar. — í nylendunum: Argyle, Pipestone Nyja-íslandi, Álptavatns, Shoal Lakt Narrows og vesturströnd Manitobs vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum í fylk inu er retlað að sjeu 000 íslendingar. í Manitoba eiga pvl heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Man! toba er rúm fyrir mörgum sinnam annað eins. Auk pess eru í Norð vestur Tetritoriunum og British Cc lumbia að minnsta kosti um 1400 Íf endingar. íslcnzkur umboðsm. ætíð reiðu búinn að leiðboina ísl. innflytjendum Skrifið eptir nyjustu upplysinp m, bókum, kortum, (allt ókeypis) Hon. THOS. GREENWAY. 'Vlinister.ef Agriculturo & Immirgation WlNNIPEG, MaNITOBA dr- Dalgleish, TANNLCEKNIR kunngerir hjer með, að haDn hefur sett niöur verð á tilbúnum 'tónnum (set. of teeth), en j>ó með )>vS skilyrði að borgað sé út S hönd. Ilann er sá eini hér S bænum, som dregur út tennur kvalaiaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist allt siit verk. 416 K(ain St., - Mclntyre BlocK DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeiin beztu i bænum, Telefon 1040. 628JÚ Malri St. OLE SIMONSON, mælirmeð stnu nyja Scaudiuaviau Uotcl 718 Main Stkkkt. Fæði $1.00 á dag. ARINBJORN S. BARDAL 8elur lSkkistur og anuast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann allskonar minnisvarða cg legsteina. 497 WILLIAM AVE. ' toiT Islcnzkar Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 657 Elgin Ave., Wiunipeg, Man, og S. BERGMANN, Gaiöar, N. D. Aldamót 1.—8. ár, hvert............. 5o Almanak pjóðvinafél ’98 Og’99, hvert... 26 “ “ 1880—’97, hverl.. . 10 •‘ r “ einstök (gömul).... 20 Almanak Ó S Th , 1,—6. ár, hvert.... 10 Andvari og stjórnarskrármálið 1890 . 30 “ 1891............................ 30 Árna’postilla í bandi............(W)... .100 Augsborgartrúarjátningin................. 10 Alþingisstaöurinn forni.................. 40 Auðfræði ................................ 50 Agrip af náttúrusögu með myndum........ 00 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár... 80 Arsbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2^00 Bænakver I’ I’éturssonar................. 20 Bjarna bænir...........................E 20 Bænakver OI Indriðasonar................. 15 Barnalærdómskver II H.................... 30 Barnasálmar V B.......................... 20 Biblluljóð V B, 1. og 2., hvert........1 50 “ í gyltu bandi..........2 00 í skrautbandi...........2 50 Biblíusögur Tangs í bandi................ 75 llragfræði II Sigurðssouar.............1 70 Bragfræði Dr F J......................... 40 Björkin Sv Simonarsonar.................. 15 Barnalækningar L Pálssonar............... 40 Bárnfóstran Dr J J....................... 20 Bókasafn alþýðu i lcápu.................. 80 “ í bandi............120—160 Chicago-för mín: M Joch.................. 25 Dansk-íslenzk orðabók J Jónass i g b...2 10 Dönsk leotrasbók p B og B J i bandi.. (G) 75 Dauðastundin,............................ 10 Dýravinurinn........................... 25 Draumar þrir............................. 10 Draumaráðning............................ 10 Dæmisögur Esops í bandi.................. 40 Davíðssálmar V B í skrautbandi.........1 30 F.nskunámsbók Zoega....................1 20 Ensk-íslenzk orðabok Zöega í gyHu b.... 1 75 Enskunámsbók II Briem.................... 50 Eðlislýsing jarðarinnar.................. 25 Eðlisfræði............................... 25 Efnafræði ............................... 25 Elding Th Ilólm.......................... 65 Föstuhugvekjur...........(G)............. 60 Fréttir frá ísl ’71—'93... .(G).... hver 10—15 Forn isl. hmnafl......................... 40 Fyrirles-trar 5 “ Fggert Ólafsson eftir B J........... 20 “ Kjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi’89.. 25 “ Framtiðarmál eftir B Th M........... 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo “ Hvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir Ó Ó.................. 20 “ Ileimilislffið eftir Ó Ó............ 15 “ (Iættulegur vinur................... 10 “ Island að blása upp eft>r J B..... 10 “ Lifið í Reykjavík eftir GP.......... 15 “ Mentnnarást. á ísl. e, G P 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 “ Olbogabarnið ettir Ó Ó.............. 15 “ Sveitalffið á íslandi eftir B J..... 10 “ Trúar- kirkjpPf á Isl. eftir OÓ .... 20 “ Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl...... i5 “ Um harðindi á Islandi......(G).... 10 “ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30 “ Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Brict 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b.......5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja............ 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch............ 7o Guðrún Ósvffsdóttir eftir Br Jónsson... 4o Göngu'lfrólfs rfmur Grðndals............. 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o “ i b.. (W).. 55 Ifuld (þjóðsögur) i—5 hvert............. 2o “ 6. númer............... 4o Hvars vegna? Vegna þess, I—3, öll......1 5o Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Ilömóp. lœkningabók J A og M J í bandi 76 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi............7 oo “ óinnbundin.........(G)..5 76 Iðunn, sögurit eftír S G................. 4o íslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa....... 2o íslandssaga porkels Bjarnasonar í bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Iljaltalíns........ 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)......... 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför............. 10 Kenslubók í dönsku J p og J S.... (W).. 1 oo Kveðjuræða Matth Joch.................... lo Kvennfræðarinn..........................1 oo Kristilcg siðfræði í bandi..............1 5o i gyltu bandi.........1 76 Leiðarvi^ir í isl. kenslu eftir B J... .(G) . 15 Lýsing íslands.,......................... 20 Laudfræðissaga ísl. eftir {> Th, l. oga. b. 2 25 Landafræði H Kr F........................ 45 Landafræði Morten Hanseus................ 35 Landafræði póru Friðrikss................ 25 Leiðarljóð handa börnum i bandi.......... 20 Lækningabók Dr Jónassens................1 15 Biterit : Hamlct eftir Shakespeare........... 25 Othelio “ .......... 25 RómeóogJúlfa “ .......... 25 IlelllsmenDÍrnir eftir Indr Eincrsson 50 i skrautbandi...... 90 Ilerra Sólskjöld eftir II Briem.... 20 Presfskosningin eftir p Egilsson í b.. 4o Útsvarið eftir sama.........(G).... 3ó “ “ í bandi.........(W).. 5o Vikingarnir á Ifalogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch........ 25 “ í bandi...................... 4o Strykið eftir P Jónsson........... lo Kálin hans Jóns mfns................. 3o Skuggasveinn eftir M Joch............ 60 Vesturfararnir eftir sama............ 2o Ilinn sanni pjóðvilji eftir sama... lo Ljocl jnœli : Bjarna Thorarensens.................. 95 “ í gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd.............. 65 Bened Gröndals........................ 15 Einars Iljörleifssonar............... 25 “ i bandi......... 50 Einars Benediktssonar................ 60 “ i skrautb.....1 10 Gisla Thorarensens i bandi............ 75 Gisla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar................I 10 Gr Thomsens.........................1 IO i skrautbandi..........1 60 “ eldri útg................. 2S Ilanncsar Ilavsteins................. 65 i gyltu bandi.... I IO I. b. i skr.b.... I 40 II. b. i skr.b.... I 60 “ II. b. i bandi.... I 20 Ilannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar I Iallgrimssonar............I 2$ “ igyltu b.... I 65 Jóns Olafssonar i skrautbandi........ 75 Ól. Sigurðardóttir.................... 20 Sigvalda Jónssonar................... 5° S. J. Jóhannessonar ................. 50 “ i bandi......... 80 St Olafssonar, I.—2. b..............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb.............I 50 Sig. Breiðljörðs....................1 25 “ i skrautbandi.......1 80 Páls Vidalins, Vísnakver............1 50 St. G. Stef.: Uti á viðavangi...... 25 porsteins Erlingssonar................ 80 “ i skrautbandi. I 20 J. Magn. Bjarnasonar................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 p. V. Gislasonar.................... 30 Mannfræði Páls Jónssonar............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg, í bandi......1 10 Mynsteis hugleiðingar.................... 75 M iðaldarsagan........................... 75 Nýja sagan, öll 7 heftin................3 00 Norðurlanda saga........................I 00 Njóla B. Gunnl........................... 20 Nadechda, söguljóS....................... 25 Prédikunarfræði HH..................... 25 Ilallgr I’éturssonar Prédikanir P Sigurðssonar f bandi. (W). .1 Í0 “ “ i kápu........... 1 00 Páskaræ?,a PS............................. lo Passíusalmar í skrautbandi................ 80 Ritreglur V A í bandi..................... 25 Sannleikur Kr!st:ndóms>ns................. 10 Saga fornkirkjunnar 1—3 h................1 5o Sýnisliók tsl. bókmenta i skrantbandi....2 25 Stafrófskver .............................. 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b......... 35 jarðfræði................. 3° Sýslumannaæfir i—2 bindi [5 hefti].......3 5o Snorra-Edda...............................1 25 Supplement til Isl. Ordboger I—13 h., hv 50 C 11 1./. I. , n U^ ll' I —. 8 >7 ..w /v />r> Siðabótasagan............................ 65 Sog"lU* : Saga Sktila laudfógeta................. 75 Sagan af Skáld-IIelga.................. 15 Saga Jóns Espólins..................... 60 Saga Magnúsar prúða.................... 30 Sagan af Andrajarli.................... 25 Sagajörundarhundadagakóngs...........1 15 Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne... 50 “ i bandi........................... 75 Búkolla og skák eftir Gufm. Friðj.... 16 Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne.... 25 Björn og Guðiún eftir Bjarna J......... 20 Eltnóra eftir Gunnst Eyjólfsson........ 25 Fjárdrápsmál i Ilúnaþingi............ 26 Gegnum brim og fcoða.................1 2o “ i bandi..........1 50 Jökulrós eftir Guðm Hjaltason.......... 20 Konungurinn i gullá................. 15 Kári Kárason........................... 20 Klarus Keisarason........[W]......... 10 Maður og kona eftir J Thoroddsen.....1 50 Piltur og stúlka eftir sama i b......1 00 “ i kápu...... 75 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 26 Kandi'ur ir Hvassafelli i bandi........ 4o Sagan af Ásbirni ágjarna.....7....... 2o Smásögur I’ Péturss,, I—9 i b., h ert. . 25 “ handa ungl. eftir 01. Ol. [G] 20 “ hmda börnum e. Th. Hólm. 15 Sögusafn ísafoklar 1, 4 og 5 ar, hvert.. 4o “ 2,3, 6og7 “ .. 35 “ 8, 9 og 10 “ .. 25 Sögu!afn pjóðv. unga, 1 og 2 h., hvcrt. 25 “ 3 hefti............ 3o Valið eftir Snæ Snæland.............. '0 Vonir eftir E. Hjörleifsson... ,[W].... 25 pjóðsögur O Daviðssonar i bandi...... 55 “ Jóns Árnasonar 2, 3 og 4 h. .3 26 pórðar faga Gelrmundarsonar............ 25 páttur beinamálsins.................... 10 . Æfintýrasögur.......................... 15 Islendingasögnr: I. og 2. íslendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja............. 15 4. Egils Skallagrimssonar.......... 50 5. Ilænsa póris.................... 10 6. Kormáks......................... 2o 7. Vatnsdæla..................... 2o 8. Gunnl. Ormstungu................ 10 9. Hrafnkels Freysgoða............. lo 10. Njála.......................... 7° 11. Laxdæla........................ 4o 12. Eyrbyggja...............i.... 3° 13. Fljótsdæla..................... 25 14. Ljósvetninga.................... 25 15. Hávarðar Isfirðings............ 15 16. Reykdœla....................... 20 17. porskfirðinga.................. 15 18. Finnboga ramma................. 20 19. Vfga-Glúms..................... 2o 20. Svarfdœla....................... 20 21. Vallaljóts...................... 10 22. Vopnfirðinga................... 10 23. Floamanna....................... 15 24. Bjarnar Ilitdælakappa........... 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögurj 3 stórar bækur i bandi......[WJ...4 50 “ óbundn-r............... :.....[G]...3 35 Fastus og Ermena............... [W]... 10 Göngu-Hrólfs saga........................ 10 I leljarslóðarorusta..................... 30 Hálfdáns Barkarsonar..................... 10 Högni og Ingibjörg cftii Th Hólm......... 25 Höfrungshlaup............................ 20 Draupmr: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur................. 80 “ 3. og 4. arg. hver............ 3o Tibrá 1. og2. hvert...................... 30 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ol. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ igyltubandi................I 30 2. Ól. Haraldsson helgi............I 00 “ i gyltu bandi..............I 50 SonfftoœlcTxi*: Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] 75 Nokkur 4 rodduð sálmalög............. 50 Söngbók stúdentafélagsins........... 40 “ “ i bandi..... (o “ “ i gyltu bandi 75 Stafróf söngfræðinnar.............. 4o Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson.... 15 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð lo c., 12 mánuði................1 00 Svavai.arg............................. 60 Stjarnan, ársrit SBJ................. 10 “ með uppdr. af Winnipeg 15 Tjaldbúðin eftir H P................... 25 Utanför Kr Jónassotiar............... 20 Uppdráttur Islards a einu blaði.......1 75 “ eftir Morten Hansen.. 4o “ a Ijófum blöðurn....3 50 Útsýn, þýðing í bundnu og ób. máli [W] ?o Vesturfaratúlkur Jóns Ol............... 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 20 Viðbætir við yfirsetnkv fræði “ .. 20 YHrsetukonufiæði......................I 20 Ölvusárbrúin.................[W].... 10 Önnur uppgjöf Isl eða hvað? eftir B Th M 3o Blod og* tlmairl't : Eimreiðin 1. ár.............. 60 “ 2. “ 3 hefti, 40 e, hvcrt..i 20, “ 3, “ “ 1 20 “ 4. “ “ I 20 “ 1.—4 árg. til nýrra kaup- enda að 5. árg..........2 40 ■‘ 5. “ ......... I 20 Lögfræðingur........................ fo Öldin I.—4. ár, öll frá byrjun...... 75 “ 1 gyltu bandi...........1 50 Nýja Öldin..........................1 2o Framsókn.............................. 4o Yerði Ijós!........................... 60 ísafoJd............;................ ■ .1 50 Island (ársfj. 350.)................1 00 pjóðólfúr...........................1 40 pjóðviljinn ungi.............[G]....I 60 Stefnir............................... 75 Dagskrá.............................1 50 Bcrgmálið, 25C. um árstj............1 00 Haukur. skemtirit..................... 80 Sunnanfari, hvert hefli 40 c......... 80 Æskan, unglingablað................... 40 Good-Templar.......................... 50 Kvennblaðið........................... 60 Barnablað, til áskr. kvennbl. 15c.... 30 Freyja, um ársíj. 25c...............I 00 Fríkirkjan............................ 60 Eir, heilbrigðisrit.................. 60 Menn eru beðnir að taka vel eftir því að allar lrækur merktar me5 stalnum (W) fyrir aft- an bókartililinn, eru einungis til hjá H. S. Bar- dal, en þær sem merktar eru með stafnum (G), eru eioungis til hjá S, Bergmann, aðrar bækuj hafa þeir báðir.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.