Lögberg - 21.09.1899, Qupperneq 2
2
LÖGBERö, FIMMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1899.
4»
/l\
/Js
/l\
A
/IS
/|V
/IS
/ÍS
/*s
/IS
/IS
/IS
/s
/is
/l\
/l\
/j\
/IV
/IV
/IV
/IV
J. PLAYFAIR & SON,
Fyrstu
TRJÁVIDARSALARNIR
Á Baldur . . .
Leyfa sér hér með aS tilkynna sínum gömlu skiftavinum og
almenningi* yfir höfuð, að jafnvel þó trjáviður, bæði í Can-
ada og Bandaríkjunum, hafi hækkað í verði um 1 til 3 doll-
ara hver 1000 fet, þá ætla þcir sér að selja allskonar trjávið í
sumar með SAMA VERÐI EINS OG í FYRRA. Ástæð-
an fyrir þessu er sú, að þeir hefla og sníða sjálfir borðvið sinn
og losast þannig við tollinn. })eir hafa allskonar trjávið til
sölu, og ennfremur glugga, hurðir, lista o. s. frv., og óska eftir
viðskiftum sem flestra íslendinga.
J. Playfair & Soii,
MANITOBA.
BALDUR,
W
V
Vi
\l/
\l/
\i/
\l/
\/
\i/
\l/
\/
\/
\l
I
| Ganssle & (MntDsfi
| JARDYRKJUVERKFÆRA-
| og HVEITIB AKDS-SALAR
Leyfa sér hér með að benda yður á, að eftirfylgjandi
jfcr verkfæri eru þau langbeztu sem fást:
DOWAGIAC SHOE DRILLS, HAYANA PRESS
^ DRILLS, DUTCHMAN GANG Plógar, ROCK ISLAND
g- Plógar og Herfi, BOSS Herfi, hinn orðlagði McCOLM SOIL
^ PULVERIZER, FAIRLAND BICYCLES, CHALLENGE
Vindmyllur, RUSHFORD Vagnar. Óg allskonar Buggies
og léttir vagnar með nýjasta sniði og beztu tegundir.
Við ábyrgjumst að allar okkar vörur reynist eins og við
^ lýsum þeim.
Stefna okkar er: Hrein viðskifti og tilhlýðilegt verð
y-~ Komið til okkar og skoðið vörurnar.
ST. THOMAS,
HENSEL,
CRYSTAL,
JAS. S. SING, MANAGER
Hensel.
NORTH DAKOTA.
Wm. McINTOSH, manager
Crystal.
Vestangestimum fagmiðí.
Fjölment samkvæmi—um 70
manna—var haldið í Iðnaðarmanna-
húsinu á miðvikudagskveldið til f>ess
að fagna vestuiíslenzku gestunum,
síra Jóni Bjarnasyni, frú hans og fóst-
urbörnum og síra Friðiiki J. Berg-
mann. Forgöngumenn voru: Dóm-
kirkjupresturinn Jóhann próf. l>or-
kelsson, Sigurður prófastur Gunnars
sod, Björn Jónsson ritstjóri, frú Elín
Eggertsdóttir og frk. Ólafía Jóhanns-
dóttir.
Samkvæmið var hið virðulegasta.
Meðal annara tóku þátt i pví biskup-
inn herra Hallgr. Sveinssor, margir
alpÍDgismenn (og komust pó ekki all-
ir, sem höfðu skrifað sig, vegna þing-
anna), allir kennarar latínuskólans og
prestaskólans, sem hér voru í bænum,
tveir læknaskólakennarar og ýmsir
vinir gestanna, karlar og konur.
Ræður héldu pessir (í peirri röð,
sem þeir eru hér nefcdir): Sira Sig.
Gunnarsson, Ölafía JóhaDnsdóttir,sira
Jón Bjarnason, Einar Hjörleifison,
sfra Friðrik Haltgrímsson, dr. Valtýr
Guðmundsson, síra Friðrik J. Berg
mann, biskupinD, Björn Jónsson,
Guðm. Finnbogason og Bjálmar Sig-
urðsson.
í>ví miður á ísafold ekki, rúms-
ins vegDa, kost á að flytja ágrip af
öllum pessum ræðum, jafnvel pótt
vér hefðum pað helzt kosið, nema
pá með pví móti að fella of mikið
burt úr aðal-ræðunum, sem ætla má
að flestum lesendum blaðsins leiki
mestur hugur á að fá að sjá sem ná-
kvæmastar. En geta má pess, að all-
ar hneigðust þær ræður, sem engin
grein er gerð fyrir bér, í pá átt, að tjá
heiðursgestunum þakkir fyiir starf
peirra, og í þeim öllum kom fram, að
meira eða minna leyti, pörfin á því að
tengja sem fastast saman Austur- og
Vestur-ísleudinga böndum bróðernis
og kærleika.
Eii-da Sííí. próf. Gunnarssonar.
Heiðraða samkoma! Konur og
menn!
Ég vil leyfa mér að mæla Dokk
ur orð fyrir minni heiðursgestanna.
Mér finst eins og einhverju fargi
Jétti af nsér, þegar ég lít yfir þenna
fríða hóp kvenna og karla í pessum
sal; eg ré hér enga yglda brá, heldur
hvervetna glaðværan svip og milt
augnaráð. Ilér er pá engin pólitlsk
samkoma; hér eiga ekki kappsmálin
að ræðast; bér er friðaður blettur; hér
er vinafundwr', hér tökum \ér á móti
kærum gestum vestan yfir haf. Og
pó vér hefðum mátt kjósa oss vini
hingað heim úr öllum hóp Vestur-
Í3lendinga—og er þar pó margur
góður samlandinn—, pá hefðum vér
eDga kosið jafnt sem pessa, einmitt
pessa heiðursgesti vora, sem hér eru
með oss í kvöld.
Til pessa liggja mörg rök. Ef
ér má tala fyrst fyrir sjálfan mig, pá
er mér pað sÖDn gleði, að geta vitnað
pað hér í kvöld, sð ég skulda síra
Jóni Bjarnasyni forna, trygga skóla-
bróður-vináttu, vináttu, sem haldist
hefir æ slðan óslitin til pessarar stund-
ar, já, ég er í stórri andlegri skuld
vife hann yfir höfuð að tala. Hvað
síra Friðrik Bergmann snertir, pá
man ég satt að segja ekki stundina
eða staðinn, pegar við urðum vinir
eða réttara sagt þegar ég varð vinur
hans; en svo mikið er víst, að fyrir
allmörgum árum vissi ég ekki fyrri
til en hann var búinn að hertaka
hjarta mitt, alveg eins og hinn, og
höfðum við þó aldrei sést, nema einu
s'nni I svip, er hann var stúdent, aldr-
ei talast við, aldrei skrifast á. Það
var andinn í oiðunum, sem ég las á
prenti eftir bann, sem kendi mér að
pekkja og elska manninn.
Mun nú ekki fleirum hér heima
hafa farið líkt og mér? Munu ekki
margir fleiri en ég játa, að þeir ýmist
hafi verið, eða séu síðar komnir í ná-
ið vináttusamhand við pessa kæru
gesti vora, að ég eigi nefni nánustu
ástvini peirra? Jú, vissulega.
En hversu ljúft sem er að minn-
jist á petta, sem er alveg einstaklegs
eðlis, snertir aðeins vinfengi milli ein-
stakra persóna, pá er pað pó ekki
pað atriðið, sem ég vildi leggja aðal-
áherzluna 4 hér í kvöld. X>:ið er ann-
að, auðvitað náskylt, en pó meira og
víðtækara.
I>að er pá fyrst hinn stórmikli
sómi, sem pessir tveir samlandar vorir
hafa gjört oss hér heima, og íslenzku
pjóðerni yfir höfuð, með öllu starfi
sínu í hóp Vestur íslendinga. t>að
er ekkert smáræðisstarf, sem liggur
par eftir pá. I>eim er pað fremstum
allra að þakka, að par fyrir vestan, í
allri dreifingunni, viðhelzt og próast
íslenzkt pjóðerni, fslenzk tunga, ís-
lenzkar bókmentir, og sfðast, en ekki
sízt, íslenzk evaDgelisk-kristileg
kirkja. l>ið má heita svo, að þessir
tveir menn, auðvitað með aðstoð
ýmsra góðra drengja, hafi borið alla
menningu íslendinga vestan hafs á
herðum sér, og pað einmitt fyrst og
fremst með boðun kristindómsins,
sem hefir verið og er peirra aðalstarf,
pví að kristindómurinn er hreinasta
og dýpsta menningarlindin, tryggasta
undirstaða framfaranna. Yér vituro,
að erfiðleikarnir, sem hafa mætt peim
við petta starf, hafa verið afarmiklir,
og pekkir pð enginn pá til hlítar,
nema þeir sem sjálfir hafa staðið uppi
í stríðinu. En peir hafa aidrei gefist
upp, al'.. af staðið trúiega á verðinum,
leiðbeint, ániint, vísað stefnuna, er I
skyldi halda til frama og bles3unar.
En ekki hafa f.eir heldur gleymt ís-
landi, gömlu móðurinni; hér heima
hafa peir altaf verið með annan fót-
inD, andlega talað. l>eir hafa ná-
kvæmlega fylgt öllu pjóðiííi voru,
gefið nánar gætur að ölluin hreyfing-
um, öllum táknum tímanaa hjá oss,
og lagt sleitulaust sinn skerf fram til
að pýða pessi tákn. Með þessu hafa
þeir sýnt sig að vera vinir Islands,
ræktarsamir synir æltjarðarinnar.
Hvað segi ég? Vinir? Hafa ekki
þessir menn átalið ísland og íslend-
inga? Hafa þeir ekki sagt t. a. m.,
að vér værum illa kristnir? Hafa peir
ekki aagt, að minsta kosti annar
þeirra að vér værum ekki erm þá
Jcomnir vt >/rþoJcunni, ásamt mörgu
fleiru, sem til raætti tína? Er petta
að vera vinur íslands? Já, pað er
mér nær að halda. Gætum að. Hvað
hefir legið á bak við hörðu orðin, eða
orðÍD, sem oss hafa stundum pótt hörð?
Þeirra ísleDzka, trygga> elskandi
hjarta. I>að eru Jcröfur JcœrleiJcans,
sem hafa legið á bak við, og þessar
kröfur eru strangar og hljóta að vera
pað. I>eir hafa, þessir vinir vorir,
einmitt elsJcað Island svo heitt, aö
þeir Jiafa ekJci þolað að sjd alla
svörtu blettina d þjóðlífi voru og
kirkjullfi, þegjandi. Þess vegna hafa
þeir talað. l>aðan, frá þeirra ræktar-
sama íslenzka hjarta, stafa hörðu orðin.
En þegar ég minnist síra Jóns
Bjarnasonar, má ég ekki gleyma að
minnast frú Láru Bjarnason, þeirrar
konu, sem nú í 28 ár hefir borið með
honu'm súrt og sætt, hefirt tekið inni-
legan pátt f öhum kjörum hans öllu
starfi hans, fléttað líf sitt með öllum
pess tilfinnÍDgum, vonum og trú inn
í hans líf, þeirrar konu, sem hefir kaf-
að sorgar- og kvalahafið með honum,
þegar hann stórpjáður og máttarvana
lá fyrir dauðans dyrum, en hefir einn-
ig hafið sig með honum, hafið sig upp
á sólbjaitan tind gleðinnar, þegar
heilsan var fengin og starfið bar góða
ávexti.
l>að er ununarfult, að sjá pannig
hinn fórnandi kærleik ganga að erfð-
um frá móður til dætra, frá þeirri
móður, sem fyrir skemstu var kvödd
heim frá þraut og pjáning í friðinn
og fögnuðinn.
Kæru heiðursgestir, innilega
pökk fyrir allan sómann sem þið hafið
gert oss og íslandi; innilega pökk
fyrir alt ykkar starf og stríð; innilega
pökk fyrir pað, hve einarðlega, með
hve mikilli órérplægni, með hve
brennheitri trú pið hafið barist fyrir
hinu góða og sanna, fyrir hinu göfug-
asta og háleitasta og blessunarríkasta
málefni manna og pjóða, kristindóm-
ínum. Og síðast innilega pökk fyrir
>að, að pið komuð hingað heim, til
>ess að vér gætum þrýat höndina á
ykkur og opnað fyrir ykkur hjarta
vott. Tökum pá höndum saman, ekki
að eins hér í kvöld, heldur og yfir um
hafið, eftir að pið eruð komnirheim;
tökum höndum saman til að vinna að
heill og blessun pjóðflokks vors bæði
austan hafs og vestan.
Ræða síra Jóns Bjarnasonar.
Ég finn mér bæði Ijúft og skylt
að pakka af öllu hjarta fyrir ræður
þær, sem þegar hafa verið fluttar i
pessu samkvæmi. I> kka fyrir pann
kærleik og pann heiður, sem oss vest-
ur-íslenzku gestunu:r; hefur bér verið
auðsýndur. Þakka öllum, sem komið
hafa saman til pessa samsætis. Hakka
fyrir raig og mína. Og pakka alveg
eins fyrir pað, pótt ég aldrei meira en
nú, út af þeim óverðskulduðu lofs-
orðum, sem ég nú hef verið heiðraður
með, finni til auðmýkingar. Ég finn
mest til pess, hve smár ég er, pegar
ég, eins og nú, verð fyrir lofi. Ef ég
er lastaður, eins og stundum og eigi
all-sjaldan í liðinni tlð hefur komið
fyrir, finn ég óneitanlega til. Og ég
tel víst, að svo sé fyrir yður og öllum
öðrum, pá e; eins stendur á. En ég
finn enn pá meira til í auðmýkingar-
áttina, pegar hið gagnstæða er uppi
á teningnum. En samt þakka ég
hjartanlega nú fyrir hinn auðmýkj-
anda heiður. Kann að meta kærleik
yðar allra.
Og svo skal ég pá I pessum vina-
hópi bátíðlega lýsa yfir pví, að ég
elska ísland,—elrka pað heitt og
hjartanlega. En jafnframt lýsa yfir
pví, að mér kemur ekki eitt augna-
blik til hugar, að telja pessa mína ís
lenzku fððurlandsást að neinu leyti
mér til dygðar. Ég elska ísland af
pví, að óg get ekki annað. I>að er
náttúru nauðsyn eða, náðarlögmál,—
ekkert- annað. Og þvl til sönnunar
skal ég nú geta þess, eins og ég um
daginn sagði nokkrum vinum mínum
hér í Reykjavík áður en ég lagði á
stað í ferðina kringum landið, að peg-
ar ég árið 1892 lá fyrir dauðanum, pá
var viku eftir viku og máuuð eftir
mánuð ein aðalhugsun mtn um æsku-
stöðvarnar hérheimaá íslandi. Mynd
ir fjallanna, boltanna, hraunanna,
lautanna, lækjanna pær svifu stöðugt
fyrir hugskotssjónum mínum. Og
mér fanst pá, að mér myndi verða pað
alt að pví óumræðilegur sæluauki í
sjúkdómskvölunum, ef mér gæti auðn-
ast að vera augliti til auglitis með
Utilmótlegustu mannspersónunni, sem
ætti eða hefði átt par lieima. Eitt
sinn meðal annars kvaldist ég af sár-
um porsta—bæði líkamlegum og and-
legum porsta. Og pá fór ég að hugsa
um uppsprettulind eina í mosadýi
austur í Skriðdal ekki langt fá bæn-
um, par sem óg átti hcima um nokkur
ár, pegar ég var unglingur. Ó, hvað
ég práði sárt, að mega leggjast niður
við pað uppsprettuauga og teyga par
vatnið tæra, drekka af peim svala-
brunni til lífs eða dauða! Og svo
einsetti ég mér, eftir að ég tók að
hja/na við, að heimsækja pann sárt
þráða blett æskustöðvanna og drekka
af lindinni, ef mér nokkurn tíma
auðnaðist að heimsækja íslaDd framar
4 æfi minni. Og nú hefur mér á ferð
minni nýafstaðinni um austurlandið
hlotnast sú ánægja, að fullriægja
þessari prá hjarta míns. Ég hef nú
heimsótt pennan blett og drukkið úr
mosadýinu.—Þetta, sem nú er sag',
pótt smáatriði sé, sé yður til sar.ninda-
merkis nm pað, að óg elska ísland,—
get ekki annað en elskað það.
A ferð minni um landið, sem gekk
svo blessunarlega og ánægjulega,
kom ég í fyrsta sinn á æfi minni í
Borgarfjörð—eitthvert göfugasta og
söguríkasta og, að pví, er mér virtist,
fegursta hérað á landiuu. Kom með-
al annars í Reykholt og að Borg og
þótti mér að sjálfsögðu mikils uro
vert að sjá þ& frægu fornsögustaði.
Koma mín til Borgar, par sem Skalla-
grimur nam land til forna, gaf mér
mikið umhugsunarefni. Og þegar
é<z hafði lokið ferðinni or var kominn
aftur hingað tii Reykjavíkur, fór ég,
út af pví, sein par bar fyrir augu,
nærri pví fyrst af öllu að le3a upp
gamlar lexíur I Egilssögu. Og stend-
Niðurlag 4 4 bls.
TANNLÆKNIR,
M. C. CLARK,
Fluttur
til
532 MAIN ST-
Yfir Craigs-búðinni.
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNL.A.KNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn j(l,00.
527 Maix St.
NorthRfB Pacifie Hy.
TIME CLéŒfcZD.
____________MAIN LINE.______________
M orris, Emerson, St. Paul, Chicago,
Toronto, Montreal , . ,
Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco:
Fer daglega i. 4 . m.
Kemur daglega i .05 e. m.
PQRTAGE LA PRAIRIE BRANCII.
Portage la Prairíe og stadir hér á niilli:
Fer daglega nema á
sunnudag, 4.45 e.m.
Iíemur daglega nenu á
sunnudag, n.o5 í.m
MORRIS-BRANDON BRANCH,
Morris, Roland, Miami, Baldur,
Belmont, Wawanesa, Brandon;
einnig Souris River brautm frá
Belmont til Elgin:
Fer hvern Mánudag, MidvÍKud.
, og Föstudag 10.40 f. m.
Kemur hvern pridjud,, Fimmtud.
og Laugardag 4.40 e. m.
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
P.&T.A. jSt.raul. Gen.Agent, Wincip
Dr. O. BJÖRNSON,
618 ELGiN AVE., WINNIPEG.
Ætíö heima kl. 1 til 2.80 e. m. 0 kl. ^
til 8.80 e. m.
Telefón 1156.
Dr.T. H. Laugheed,
GUentooro, Maii-
Hefur œtið á ’reiðum höndum allskoaS,r
meðöl, EINK ALEYFIS-MEf)ÖL, SKRH
FÆUI, SKO/-AILEKUK, SKRAU*;
MUNI, og VEGGJAPAPPIR, Ve°
lágt
NORTHERN
PACIFIC
RAILWAY
Ef pér hafið í huga ferð til
SUDUR-
CAL1F0NIU,
AUSTUR
CANADA . . .
eða hvert helzt sem er
SUDUR
AUSTUR
yestub
ættuð pór að finna næsta age111
Northern Pacific járnbrautar-
félagsins, eða skrifa til
OHAS. S. FEE H. SWlNFORf'
G. P. & T. A., General A^oh
St. Paul. Winnipeg'