Lögberg - 21.09.1899, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.09.1899, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1899. 3 Vanskapningur ritstj. l>aö er ekki ofheririt þó maður kalli hann andlegan vanskapning, þvættinginn er birtist í 22. númeri »Bergm&!sin6“ útaf greinarstúf mfnum t 29. nr. Lögb. Ég hú't ekki að nokk- ur maður með heilbrigðri skynsemi Wundi geta tvinnað saman aðra eins ),dellu“ og þessi , Bmáls“ grein er— það, útaf nokkrum atriðum í grein winni, sem hver óvalinn maður gat séð hvaða merkingu hafði. Ritstj. (eða sá sem ritaði fyrir hann) befur s^nt með pessari fáránlegu grein sÍDni, hversu ríkt porskeðlið er hjá tionum; hsnn hefur bitið á agnið og gleypt það—og óngulinn með; verði Veslingnum að góðu. I>að er broslegt pegar ritstj. tetr- >ð ber mér á br^n, að ég skilji ekki hvað orðin „hérlent sv< itar fyrirkomu- lag“ pyðir. l>eir sem pekkja mig— pað vill nú svo til að peir eru nokkuð •oargir—munu geta nærri, hvaða sannleikur er í slfku. Þá er sama ®ðið á mannskepnunni, andköfin og blásturinn svo ferlegt, en pó hlægi- legt, par sem hann er að s/na vits- öiuni!! sfna og yfirburði—já pá yfir- Wrði!!—með 'pví að útskjtra fáeinar öJálsgreinar í spurningarformi, " sem tver maður skilur; mikið andlegt raikilmenni!! er pessi ritstj. „Bmáls- >ns“. Hann fer samt alveg í hundana •neð sjálfan sig og ritdóm sinn með vitleysunni, sem hann kemur með — vitleysu, sem er svo eftirtektaverð, og öhætt að segja cinsdæmi í íslenzkri blaðamensku og bókagerð—pví hver getur lsgt trúnað & pað sem sá maður segir um bækur, er gerir sig opin- heran að annari eins vitleysu? l>eim »>anni, er ritaði vanskapninginn, má trúa til pess, hvenær sem er, að hann slengi aftur út öðrum eins þvættingi °g „della“ hans í „Bm.“, um mig og greinarstúf minn í Lögb , er. I>á er að minnast á persónulegu »ieiðyrðín, en um pau skal ég vera ^áorður; að eins benda á eðli ritstj. til bíta. I>ar sem hann minnist á öraumabókina í sambandi við yit- stníða-hæfileika mfna, pá reiðir hann sleggjuna sem oftar. I>að er sitt hvað aðþýða einhverja bók eða frum- semja hana; ég pýddi nefnda bók; pað er alt og sumt. Dómurinn f „Svöfu“ um skóla- stofnunina hér, sem segir, að „sé sá e>ni sögulegi atburður par“ (liklega Nýja Islands) er mesta fjarstæða, eins °g allir heilvita menn munu játa.— Þsr sem ritstj. dylgir um það, að ég hafi ekki minst á verkahring sveitar- stjórnarinnar, þ& er sú ástæða fyrir Pvf, að alt, sem hana snertir, er geymt * hókum hennar, og sama er að segja Ur» skólana. Ritgerð mín var ekki beinlfnis ætluð til að segja frá peim atburðum hér, sem skýrteini eru ávalt við hendina til að upp'ýsa. Það ætti ritstj. að geta séð, ef hann getur séð nokkura úlut róttu auga, sem gáruDg arnir segja að vart muni eiga sér stað að bann geti gert. Hitt var augna- mið ritgerðarinnar, að tina saman pá atburði sem hættast var við að töpuð- ust í djúp gleymskunnar, og, sem eðlilegt er, voru pað einmitt atburðir er snertu frumbyggjana íslenzku, sem mest áherzla var lögð á að færðir væru í letur. Ritdómurinn í ,,Svöfu“ er pví bara gorgeirsfult rugl, sann- nefndur andlegur kryplingur, og ætl- ar ruglið í ,,Bmálinu“ að verða sams- kyns útgáfa, ef ekki verri; og alt sem blaðið græðir á að flytja aðrar eins greinar og „delluna“ um mig verður, að pað fær nafnið sorpblað sem auk- nefni; pvf hver maður getur séð á greininni, að blaðið hefur gert sitt ýtrasta til að kasta á mig ópverra, sem pví virðist nú orðið svo eiginlegt að gera fleirum. Gimli, í ágúst 1899. Guðl. Magnússon. * * * Vér tökum deilugreinar ura þetta mál nauðugur, en oss fanst, að það væri ekki rétt að neita Mr. G. Magn- ússyni um að bera hönd fyrir höfuð sér í Lögbergi, par eð vér álítum, að honum hafi verið gert rangt til f „Svöfu“ og „Bergm.“ Ritgerð Mr. Magnússon&r í síðasta Almanaki Mr. Ö. S. Thorgeirssonar var fróðleg og vol rituð, enda fékk hún þann dóm í nokkrum íslenzkum blöðum, eins og vér höfum áður skýrt frá í Lögbergi. I>eir ísl. ritstjórar, sem hrósuðu rit gerðinni, eru vafalaust fult svo færir að dæma um hana eins og sá sem skrifað. ritdóminn í „Svöfu“. —Ritstj. Lögr. SIGUlí ItOMIAXS. Gigtin hafði verið búin að lialda hon- um í heljar greipum svo árum skifti og orsakaði honum óendan- legar pjáningar.— Segir frá hvernig hann var læknaður. Eftir blaðinu ,, Acadian“, Wolfville, N.S. Á meðal hinna mörgu hér í ná- grenninu sem fullkomlega trúa ágæti Dr. Williams’ Pink Pills sem læknis lyfi við gigt, er Mr. John Stewart f Hortonville. í samtali við fulltrúa fri blaðinu „Acadian“ Mr. Stewart sagði, að hann hefði verið kvalinn af gigt í síðastliðin tuttugu &r. Fyrir tveim árum síðan datt Mr. Stewart of- au af heyhlassi og meiddist þá svo mikið, að hann rnátti til með að leggj- ast í rúmið. Á meðan hann var í pessu ástandi kom gamli óvinurinu— gigtin—og tók hann þeim heljartök- um, að hann hafði óþolandi pínu í öll- um liðamótum og lífið varð honum næstum byrði. Hann hafði oft lesið í blaðinu Acadian um lækningar sem gerðar höfðu verið með brúkun Dr. Williams’ Pink Pills og hugsaði sór nú að reyna þær. Eftir að hann hafði brúkað úr fáeinum öskjum fóru kval- irnar að rninka og heilsa hans yfir höf- uð að batna. Mr. Stewart héít áfram að brúka pillurnar pangað til hann hafði lokið úr átta öskjum. I>á voru kvalirnar alveg horfnar og nýr sigur & veikindum hafði verið unninn af pessi óv.ðjsfnanlega meðali. Blaðið Acadian getur bætt pví við, að Mr. Stewart á pað fullkomlega skilið að honum sé trúað. Hann er bæði prýðisvel skynsamur maður og sérlega vandaður. I>að dettur eng- um f hug, sem pekkir hann, að efast um að hann sé sannorður maður. Almenningur er varaður við hin- um mörgu Ijósrauðlituðu eftirlíking- um af pessum nafnfrægu pillum. Hinar ekta eru seldar að eins í öskj um, og á umbúðunum standa orðin: „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale Peopl j1. Ef lyfsalar yðar hafa pær ekki pá getið pér fengið pær seDdar yður (burðargjald borgrð) fyrir 50c. öskjuna eða 6 öskjur fyrir $2 50. Skrifið til The Dr. Williams’ Medi- cine Co., Brockville, Ont. Sendið Lögbergi $2.00 fyrir næsta árgang Lögbergs, sem byrjar í janúarmánuði 1900, og náið í nýju skáldsöguna eftir Conan Doyle áður an hún er uppgengin. T OKUÐUM nfliim t.il TILBÖÐUM STÍL uðum til undirritaðs og merkt „Tender for Raising Barrack Build- ings &c. Regina“, verður veitt mót- taka hér á skiifstofunni par til mið- vikudaglnn 27. sept. 1899, um a? lyfta og byggja undirstöðu undir her- búðina í Regina, N. W. T., ásamt bænahúsinu og eldhúsi, sem hvort- tveffgjaer Mast við herbúðina. IJppdrættir og útskýringar par að lútandi eru til sýnis hjá yfirmanni lögregluliðsins í Norðvesturlandinu, f Regina herbúðunum; á skrifstofu Mr. D. Smith, skrifara opinberra starfa, Winnipeg, Man., og hjá opinberra starfa stjórnardeildinni í Ottawa____ Eyðublöð fyrir tilboðin fást einnig á ofangreindum stöðum. Tilboð verða ekki tekin til greina sóu pau ekki skrífuð á par til ætluð eyðublöð og ucdirskrifuð með hinu rétta nafni pess, sem tilboðið gerir. Sampykt banka-ávlsun, stfluð til The Hon.the Minister of Public Works og jafngildandi einum-tíunda parti i f upphæð tilboðsins, verður að fylgja tilboðinu. Bjóðandi tapar ávísuuinni ef hann neitar að vinna verkið sé hon um veitt það, eða fullgerir pað ekki, en fái hann ekki verkið, p& verður honum endursend ávísanin. Deildin skuldbindur sig ekki til pess að sæta lægsta boði né neinu peirra. Samkvæmt fyrirsk'pun, E. F. E. ROY, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, Sept. 5th, 1899. Fróttablöð sem taka pessa aug- lýsingu án leyfis stjórnardeildarinnar, fá enga borgun fyrir slfkt. [AFNVEL DAUDIR iVIENN.. U MUNU UNDRAST SLIKAN VEBDLIST A Djcr ættuð ekki að sleppa þessari mestu Kjörkaupa- yeizlu í Norður-Dakota íramhjá yður. Lesið bara pennan verðlista. Góð „Outing Flannels*1................................ 4 cts yardið Góð „Couton Flannels.................................. 4 cts yardið L L Sheetings (til línlaka)........................... 4*cts yardið Mörg púsund yards af ljósuin og dökkum prints á. .. 5 cts yardið Háir hlaðar af fínasta kjólataui, á og yfir...........10 cts yardið 10 pnnd af góðu brenndu kafii...........................$1 00 10 stykki af af Kirks Comfort sápu fyrir................. 25 25 pund af mais-mjöli fyrir ............................. 50 og allar okkar vörur eru satt að segja með niðurskurðs verði. L. R KELLY, MILT0N, N. DAKOTA. jílulual Reserve Funfl Mikid starf hæfilega dýrt. Spareemi meiri en ad nafnlnn. Life Association [LÓGGILT]. Fredcrick A. Burnliam, forseti. Stödugar og veru- | legar framfarir. ATJANDA ARS-SKYRSLA. 31, DESEMBER 1898. Samin samkvæmt mælikvar?anum á fylgiskjali “F” í skýrslu válryggingaryfirskoð- unar deildarinnar í New York ríki, 1898. TEKJUR ÁRID 1898 - - - $6,I34)32T.a7 DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,500,953SS ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,005,12 PENINGAR OG EIGNIE Á ÍÖXTUM. [ad ótöldum óinnkomnnm gjöldnm, þdtt þan vaeri fallin í gjalddaga.] Lán og veðbréf, fyrstu fasteignaveö....$1,195,580.11 Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar. rikisskuldabréf $1,037,080.16 Peningar á bönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggð- um innheimtumönnum................$1,133,909.40 Allar aðrai eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05 EIS"k «1*................... $3,391,042,72 Eignir á vöxtum og peningar umfram allar vissar og óvissar skuldir, 31. Desember 1898. $1,383,176,38 [í med eins < LÍFSÁBYRr.DlK FEXGXAR OG í GILDl. Beiðnir meðteknar árið 1898. . 14,366 Að upphæð.................. $37,150.390 Beiðnir, sem var neitað.frestað eða eru undir rannsókn.. 1,587 Að upphæð.................. $ 5,123,000 Nýjar lífsábyrgðir árið 1898... LIFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898.... Skýrteini. Lifsábyrgðir. 12,779 102,379 $32,027,380 $269,169,320 Dánarkröt'ur borgaðar alls síðan félagið niyndaÖist yfir prjjítfu og sjö miljónir (Io)Ijits. Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — fl. Dal^ota. Er að hiíta á liverjum miðvikud. í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUK SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. úv. Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á Sslenzku, hegar heir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið af meyalinu 123 °K etiginn sá heldur líkama hans; en bæði liöfuðið og ^kaminn var horfið, en hvert, vissi enginn, nema poir Bem voru af hinni göfugu Stefanopoulos-ætt; pví Lvorttveggja hvarf algerlega, og leyr.dardómurinn var vandlega hulinn.“ Ég las pessa klausu alla upphátt, og pyddi hana í&fnótt og óg las. Þegar ég var búinn, dró Denny &odann þungt og sagði: „Ef pað eru ekki vofur í pessu húsi, pá er full kstæða til að svo væri. Hvern skollann skyldu præl- "'ennin hafa gert af líki lávarðarins frænda síns, Éharley ?“ „t>að segir í ljóðunum, að peir hafi farið niður í J5rðina“, sagði ég. „Já, þeir hafa líklega farið niður í kjallara“, Sagði Hogvardt, sem var alt annað en skáldlegur I 8ér. „En þeir gátu ekki látið líkið vera I kjallaran- sagði óg; „og ef það var eins og höfundur ljóð- &°na segir, að peir hafi einungis verið í burtu í "°kkrar mínútur, pá gátu peir ekki haft tlma til að gvafa gröf handa því. Og svo segir 1 ljóðunum, að Þeir hafi fundið l&varðinn niðri 1 jörðinni.“ „Dað hefði vorið skemtilegra, ef þeir hefðu sagt Álexander skáldi d&lítið meira um petta málofni“, Bagði Denny. „En ég byst við, að hann huggi sjálf- &ö sig síðar I ljóðunum útsf pessu?“ „Já, hann gerir pað“, ssgði ég. „Það kemur sbax & eftir l>vl sein ég las, og par enda ljóðin“. Og 230 Phroso! Eg var búinn að gleyma styttingunni af hinu gullaldarlega nafni gests mlns. Mér geðjað • ist stytting cafnsins vel, og ég hafði pið mjúklega eftir og sagði „Phroso, Phrosb!“ Og ég er hræddur um að ég hafi horft á litla fótinn, sem hún hafði stappað niður svo hraustlega. „Ilann kallaði mig æfinlega Phroso“, sagði hún. »Og ég vildi bara að hann væri lifandi! I>á mundi Constantine—“ „Fyrst hann er ekki lifandi“, sagði óg og settist á borðið við hliðina & Phroso (ég verð að skrifa nafn- ið svona, pað ermiklu styttra)—rétt við handlegginu á Phroso—„fyrst hann er nú ekki lifandi, pá skal ég líta eftir Oonstantine. I>að væri nú samt synd að eyðileggja petta hús, eða finst yður pað ekki?“ „Ég hef unnið eiðinn“, sagði hún. „Kringumstæðurna: breyta eiðum“, sagði ég og beygði mig að Phroso, paDgað til andlit mitt var mjög nærri eyra hennar. ,,Ö, j&“, sagði Phroso álasandi, „það er einmitt pað sem unnustar segja, pegar peir sjá aðra sem er enn fegurri en fyrri unnusta peirra.“ Ég hrökk skyndilega burt frá eyranu á Phro30. Þessi athugasemd hennar hæfði mig einhvern veginn með sérlegu afli. Ég fór ofan af borðinu, stóð frammi fyrir Phroso uppréttur, en klunnalega, og sagði með rojög kuldalegri röddu: „Ég neyðist til að spyrja yður í slðasta skifti, bvort pér viljið segja mér leyndarmálið?“ 119 tyrknesku stjóruarinnar til pess að heimta skattinnj landstjórinn í Rhodes kemur ef til vill sjálfur. En pað kemur enginn til eyjarinnar pangað til, nema e£ fáeinir fískimenn frá Cypress skyldu koma“, „Fiskimenn?“ sagði ég. „Hvar lenda peir? f höfninni?“ „Nei, fólki mínu hér er ckki vel við þá; en land- stjórinn hótar að senda her hÍDgað ef við lofum peiui ekki að lenda“, sagði hún. „Þeir koma pess vegna iau 1 litlaækina, sem rennur í sjóinn & hinum end* eyjarinnar, hinum megin við hæðina. Ab, hvað vor- uð pér að hugsa um?-‘ Eins og Euphrosyne sá, pá höfðu orð henuap vakið nyja hugsun hjá mér, pá hugsun sem sé, að ef ég gæti komist yfir um eyna, að læk þessum, funditS fiskimennina og fengið pá til að hjálpa mér eða flytj v okkur burt af eynni, pá kynni enn að fara svo, að hinn rétti maður yrði fyrir hengiugunni. „Þér eruð að hugsa um, að þér getið komist til fiskimannanna“, hrópaði hún. „t>að lítur út fyrir, að pér séuð ekki viss uta hvort pér óskið, að ég næði til þeirra“, sagði ég. „Ó, hvernig ætti ég að vita hvað ég vil?“ sagði hún. „Ef ég hjálpa yður, þá svík ég eyjarbúa. E£ ég geri pað ekki—“ „t>4 hafið pér fleiri en eitt mannsllf á samvizk- unni og giptist hinu mesta prælmenni 1 Evrópu“, bætti ég við sctningu bennar. Húu lét höfuðið síga niður og fitlaði ópoliumóC-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.