Lögberg - 21.09.1899, Side 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1899
öld—mig minnir f>aö væri £>emistokl-
es—, að sú íþrótt, sera í hans augum
væri mest og torlærðust, væri pað að
kunna að gleyma. Aðrir lögðu á-
herzlu á pað að muna, en hann á f>að
að gleyma. Þassa íprótt purftum
vór, Islendingar I Vesturheimi, endi-
lega að tileinka oss. Erfitt hefur þetta
að sjálfsögðu verið og miklum sárs-
auka bundið fyrir öllum Vestur-ís-
lendingum, en ef til vill engum eins
erfittogsárt eins og mór og mlnum
líkum, skólagengnu mönnunum héð-
an. Skólagangan bór hafði að minsta
kosti inn í mig sett svo raunalega
mikið, sem ápreifanlega var til fyrir-
stöðu I lifsharáttunni þar, Ekki er
að hrósa sér af því, að petta hafi full-
komlejra tekist,—ekki ueitt líkt pví.
En að því leyti, sem pað hefur tekist,
hefur hitt í hinum pjóðernislegra arfi,
sem hefur verulegt gildi I sjálfu sér,
orðið oss kærara o<r dyr'nætara en
nokkurn tima áður.
Og svo annað. Við pað að kom-
ast inn í irf.t pjóðlíf og kynnast pví
o r kasta eign sinni á f>að, nauðugir
viljugir,—kynnast nýju starfsllfi, nýrri
tungu, nyjum bókmentum o. s. frv.,
—var oss af guðlegri forsjón lagður
upp í hendurnar eða inn I eðli vort
nyr hæfileiki til að meta hið tilsvar-
anda I arfinum íslenzka frá föðurland-
inu, feðrum vorum og mæðrum. Vér
höfðum nú fengið nokkuð til saman-
buiðar. Og f>á glæddist virðingin
fyrir íslandi, Islenzkri tungu, íslenzk-
um bókmentum að fornu og nyju.
Föðurlandsást vor, útfluttra Islend-
inga, varð þannig umsköpuð og end-
urfædd af náttúrunauðsyninni eða náð-
arlögmálinu.
t>ér hafið ekki, bræður og systur
hér heima á íslandi, mist oss Vestur-
íslendinga út < r pjóðarhópnum. Og
f>að hefur verið og ersannfæring mín,
og aldrei eins föst og lifandi eins og
nú, að ísland og Islenzka pjóðin
græði miklu meira en f>að sem hún
tapar, á vesturförunum. I>að á að
geta orðið, og er vissulega pegar orð-
ið gróði fyrir petta land að eiga ís-
lenzka nylendu I Ameriku. Ég skal
að eins minna á eitt nú: hinn stórum
útvíkkaða markað fyrir íslenzkar bæk-
ur. Nýlendustofnanin íslenzka fyrir
v estan haf skal með drottins hjálp
reynast einhver langpýðingarmesti og
blessunarríkasti atburður I sögu f>jóð-
ar vorrar.
En að ég hverfi aftur til lífsbar-
áttu vorrar, íslendinga í Vesturheimi,
pá er pess vert að geta, að hún hefur
opnað augu vor fyrir f>ví, hvllík lífs-
nauðsyn pað væri fyrir oss, að ná
verulegu haldi á pví göfugasta and-
lega afli, sem komið hefur fram I
nrannkynssögunni — krislindóminum.
Oss mörgum hverjum hefur æ meir
Og meir orðið ljóst, að þar, og hvergi
annarsstaðar en par, var skilyrði fyrir
því, að vér fengjum orðið menn með
möncum. Og svo hafa pá kirkju- og
kristindómsmáliu,—líka fyrir Dáttúru-
nauðsyn eða náðarlögmál—orðið aðal-
atriðið I framsóknartilraunum vorum I
nýju landi fyrir vestan haf.
A nýafstaðinni ferð minni kring>-
um landið hef ég n ér til ánægju séð
býsna margt í pjóðlífinu hér, sem
bendir á vaxandi framfarir,—húsa-
byggingar, jarðabætur o. fl. Meiri
menningarbrag >r nú en áður alauð-
sær I ýmsum greinum. Eu prátt fyr-
ir pað er pó nú áreiðanlega yfir petta
land að líða mjög ískyggileg krisis,
að pví er atvinnu- og bjargræðismál
almennings snertir. Verulegur brenni-
punktur 1 sögu lands og lýðs nú yfir-
st.andandi, sem auðheyrt er allsherjar
áhyggjuefni fólks um alt land.—Ég
vona og óska og bið, að petta áhyggju-
mál megi leiðast vel út. En eina
tryggicgin fyrir pví, að svo verði, er
alveg víst pað, að sama andlega aflið,
sem vér, vestur íslenzkir kirkjumenn,
setjum lifsvon vora til,—kristindóm-
urinn, nái hér á íslandi að verða hið
ráðanda afl I monníngarbaráttunni.
Og pegar ég segi petts, er mér fögn-
uður að minnast pess, að ég, nýkom-
dnn hingað til Iands, heyrði pessu
sama skýrt og skilmerkilega haldið
fram 1 prédikun peirri, sem flutt var
hér I kirkju höfuðstaðarins I piog-
byrjun I sumar.
Svo gefi pá góður guð, að lands-
lýðurinn sameinist um petta mál og
sjái I pví bjarta framtiðarvon.
Hinum hlýju kærleikskveðjum
héðan til bræðranna og systranna
vestan hafs munum vér, vesturíslenzku
ge‘>tirnir ekki gleyma. Ög ég ful'-
vissa yður öll um pað, aö peim mun
verða tekið með hjartanlegri pökk og
klökkum kærleikshug til yðar og ætt-
stöðvanna hér á íslandi.
F:rda síra Fridr. J. Itcrgmauns.
Ég ætti víst að pegja og segja
ekki neitt. í rauninni ætti mér að
v“r«. vndi að leggja eitthvert orð I
belg í jafnfögru samkvæmi og pessu.
En hjartað verður stundum svo fult,
að manni er málsins varnað. Það hef-
ur verið pakkað svo <ækilega fyrir
hönd okkar Ællra, sem hór erum gestir
I kvöld, að ég fæ par engu við bætt.
Gömul og góð setning segir, %ð
pegar oss er hrósað, ætti oss ætíð að
finnast, að petta hrós eigum vór ekki
skilið; en pegar vér erum lastaðir, að
petta höfum vér verðskuldað. Hvort-
tveggja er nokkuð óaðgengilegt fyrtr
hold og blóð, en mjðg heilsusamleg
lífsresla. Áður á ævi minni hef ótr
býsna oft haft tækifæri til að æfa mig
I hinu siðara, pó illa hafi pað gengið.
En I kvöld hef ég vissulega haft á-
stæðu til að muna eftir hinu fyrra pótt
pað hafi sjálfsagt jafnilla tekist.
Ég pakka hjartanlega fyrir öll
hin góðu og fögru orð, sem hér hafa
verið töluð I garð Vestur íslendinga
og einkutn og sér I lagi fyrir pau
bróður-otð, sem töluð hafa verið til
okkar p-estanna, sem hór erum á ferð.
En é r h'-orki vil nó má færa pau okk-
ur til innt'-ktar. Mér er miklu meira
gleðiefni að vita, að hinn sanni til-
gangur samkvæmis pessa er I raun og
veru sá, að heiðra pað málefni, sem
við af veikum mætti erum að reyna að
styðja. Við höfum gjört pað svo
margfalt lakar en við hefðum átt að
gera og pað er sjálfsagt okkur að
kenna, að pað hefur ekki tekiat miklu
betur. Ea hvað sem mönnunum ilð-
ur, p i er málefnið stórt og göfugt,
hið stærsta og lang-göfugasta, sem
nokkurura manni er unt að helga
krafta sína. I>jið er málefni íslenzku
kirkjunnar,—kristindómurinn. Pað
er hún og málefni hennar, sem pér
hafið verið að heiðra í kvöld.
Fyrir pað vil ég pakka og pað
pakklæti tek ég frá instu rótum hjarta
raíns. Því sú stærð, sem ég pykist
elska meir en alt annað hér I pessum
heimi, er kirkjan íslenzka. Þegar
einhver leggur henni liðsyrði, er mór
pað meira gleðiefni en alt annáð.
Degar einhver sýnir málefninu henn-
ar, kristindóminum, sóma, fylftst hjarta
roitt fögnuði. Þess vegna er ég svo
glaður I kvöld og svo pakklátur.
Hér innan pessara veggja er
margt af hinu göfugasta og glæsileg-
asta, «em pjóð vor á til I eigu sint.i.
Ilér eru pólitiskir leiðto_ar og áhuga-
menn,—menn, sem heyja stöðuga bar-
áttu fyrir fraroförnm fólks vors. Hé"
eru rithöfundar og skáld. ríór eru
nokkrir helztu leif tog>r íslenzku
kirkjunnar. Ég veit pað er eitt, sem
um fram alt annað teDgir hugi pess-
ara manna taroan: umhyggjan fyrir
hagsæld og velferð pjóðar vorrar. En
mig langar til að gerast svo djarfur
að segja yður öllum eitt: Skilyrðið
fyrir velferð og framförum pjóðar
vorrar er kristindómurinn, að hat n
geti orðið stærsta ogsterkasta hreyfi-
aílið I öllum framkvæmdum hennar,
að hún geti orðið vel kristin pjóð. Á
peim grundvelli á hún framfaravon,
en á engum öðrum.
Við höfum verið vinsámlega
mintir á, að með aðfinnicgum okkar
höfum við stundum gefið tilefni til að
ætla, að við hefðum fremur iitla trú á
framtlð pjóðar vorrar. En pað er
langt frá pví að lvo sé. Sá finnur
sjaldan að, sem ekki tiúir pví statt og
stöðugt, að alhægt sé að koma pví I
rétt lag, sem hann vandar uro, ef vi!j-
ann og viðleitnina. vantar ekki. Að
öðrum kosti pegir hann. Ég pori að
segja, að öll orð okkar hafa ávalt ver-
ið borin af peirri trú. Ég he^ sterka
trú á framtíð pjóðar vorrar. En með
einu skilyrði. £>að skilyrði er kristin-
cómurinn. Geti bann orðið aftur lífs-
aflið stðra og stöðuga, sem he)‘"'ut
honni uppi og bpr hana áfram og gef-
ur henni psnn siðferðislega prótt og
kjark, sem h»ca r.ú sýnist bresta, er
ég p«s-> fullviss, að framtíð hennar er
borgið. En óg hef enga, alls enga
trú á frarotlð pjóðar vorrar, ef hún
hættir að'vera kristin pjóð, ef hún
hnfgur smámsaman aftur niður I heið-
indóra og gleymir guði sínurn og
frelsrra. Látum oss pví I guðs bæn-
um gera alt, sem I voru vsIdi stendur,
til að vekja pjóð vora í kristilegu til-
liti. £>á vaknaði hún um leið til
nýrra framkvæmda og nýrrar atorku.
£>A liættir sundrungin og polleysið og
hverflyndið .að vera einkenm hennar.
Baráttuna og stríðið skulum vér a!dr-
ei forðast. Að varpa sór út I stríð
og baráttu fyrir pví, ser.i gott er og
göfugt, hve nær sem færi gefst, ætti
að vera stöðug lifsregla hvers góðs
manns. Vér Islendingar höfum elsk-
að friðinn mikils til of mikið. Vér höí-
um oft og tíðum látið alla hluti ganga
á afturfótum til að komast hjá striðinu.
En hið góða vinnur að eins sigur
gegnum strið. Baráttan og striðið
eru ein hin fegurstu einkaiéttindi
lífsins.
£>egur ég sté bér I larad I Reykja-
vik, var nrór pað hið mesta fagnaðar-
efni, að sjá túnin, sem grædd höfðu
verið hér upp víðsvegar kringum bre-
inn. Ég kom hingað drengur fyrir
24 árum, með mikla lotuing I hjarta
fyrir höfuðstað landsins. En mig
furðaði, hve landið var Ijótt krÍDgum
bæinn, gróðurlaus urð og berir melar.
Nú voru túnin, nýgrædd og grösug,
h'ð fyrsts, sem ég rak augun I. £>að
hefur kost-ö tolsverða fyrirhöfn og
strið. Ég ber dýpstu lotningu fyrir
peirri föðurlandsást, sem slíku hefur
til leiðar komið, pví hún er falslaus
og ekta.
Ea hugsið nú um gróðurlausu
urðÍDa og beru melana og blásnu holt-
io, sem vér eigum ógrædd I andans
heimi. Hugsið um túnin, sem par
parf að græða upp og gera blómleg.
Hugsið um örðugleikana, sem par eru
margfaldir. E>h gsið líka um hann,
sem vakir yiii ö,»u .orustarfi ogstríði,
og er almáttugur. Hann vill að petta
Fé gert, Hann vill veita hverjum
peim máttinn til að framkvæma petta,
sem gerast vill verkfæri I almáttugri
hendi hans, Fyrirgefið roér, ef petta
er orðið of líkt prédikun. Ég get
aldrei skilið prestinn við mig;- hann
fylgir mér hvert ssra ég fer. £>rð hef.
ur um langan undanfarinn tiraa geng-
ið kirkjuleg óöld ytír land vort. And-
ans túu er pess vegoa komið í órækt
£>að párf að græða pað upp, of pjóð
vor á að lifa; annars deyr hún. Ea
til pess að græða pið, parf »ð veita
llfsstraumum kristiudómsins yfir pað,
svo pjóð vor verði I sannleika kristin
pjóð, eins vel kristin og hún eitt sinn
var, betur kristin, en hfin nokkuru
sinni hefur áður verið. Ég vona að
pað verði. Ég hef orðið var við, að
fólkið út um landið práir pað, bíður
með ópreyju eftir pv!, langar til að
vakna, ef einhver fengist til að vekja.
. Æskupinn miatist á hina öflugu
s.tarfsemi beiðursgestanna I kirkju-
og kristindómsmáli Vestur ídendinga
og bað pá að flytja kirkjufélngiau,
sem hefði myndast og eflst fyrir Jofs-
verðan áhuga peirra og dugnað, bróð-
urkveðju frá hinni islenzku pjóð-
kirkju, og fullvissa kirkjufélagið um,
að hér væri hjá mörguro af kirkjunnar
mönDum, bæði meðal hinna eldri og
meðal hinna yngri, vsknaður lifandi
áhugi á pví, að verja kröftum sínum
til alvarlegrar baráttu fyrir hinu góða
málefni kristindómsirs, og kvaðst
hann hafa fullavon um bróðurlega og
heillaríka samvinnu í pessu máli á
milli pjóðkirkjunnar hér og kirkjufé-
iags íslendinga I Vestuiheim>.
—Isafold.
iIVKKMr. ER )>ETTA?
Vér bjóðum eitt hundrað dollara fyHr hvert lil-
íelli af kvefi sem ekki veiður læknað me5
Hall’s Catarrh Cure.
F. J. Cheney & Co., eigendur, T<>ledo,0.,
—Vér undirritaðir höfum þokt F. J. Cheney
siðastl. 15 ar, og alítum að hann sé heiða legur
í öllum sínum vifskiftum, og fær um, hvaö fjar-
muni snertir, að standa við hvert tilboð sem
verzlun hans kann að bjóða. West & Truax,
stórlyfsalar, Toledo, O., Walding Kinnon t\:
Marvin, stórlyfsalar, Toledo, O. Hall’s C t-
arrh Cure er inntökumeðal, hefur bein áhrif a
blóðið og slímhúðir líkamans. V7erð 7.‘c.
flaskan. Til solu h:a Öllum lyfsölum Vottorð
ókeypis. llall’s familíu piilur eru þær bcztu.
Hátt verð borgfl ég fyrir *-ft-
irfylgjFtndi núraer „Heimskring'bi".
TX. árg. (1895) nr. 35., X árg. (1896)
nr. 24, 25, 40, 41 og 51; »f „Fram-
fara“: I. firg. (1878) nr. 30. Einnig
kaupi ég af „Framsókn“ I árg. nr 1.
og 3. II. árg. nr. 1; og af „Sunn ui-
fara“ I árg. allan. Biöðin purfa að
vera hrein og gallalaus.
II. S. Baedat,,
181 Kirg Str., Winnípeg
GREIDASALA.
Eg sel meö sanngjörnu verði fæði o r
rúm peim er pess æskja, einnig
húsnæði, hey og annað fóður fyrir
hesta. Líka flyt ég ferðamenn u»i
bygðina fyrir væga borgun.
Jón Thokdauson.
QLENBORO, MAN.
SETMOUB HOUSE.
Marl^et Square, Winnipeg,
Eitt *if beztu veitingahúsum bæjftiins
| MSltíðir seldar á 25 cerns hver, $1.00 á
| dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiar<l-
stoía og sórlega vönduð víuföug og vindl-
í ar. Okeypis keyrs'a að og frá járnhrauta-
stöðvunum.
JOHN BAIRD, Eigandi.
125
„Ég er hérna“, sagði Euphrosyne, og pað var
eins og svipur hennar bætti við: „Ég hef ekki hreift
inig; hvers vegna eruð pér að hrópa á mig?“
„Já, en pér voruð ekki hér fyrir svo sem mínútu
BÍðan“, sagði ég, um loið og ég kom niður I gang
inn og gekk yfir til hennar.
Hún virtist vera I nqkkurri geðshræringu og
vandræðaleg.
„Hvar voruð pér?“ spurði ég.
„Verð ég að standa reisningsskap af sérhverri
hreifingu minni?“ sagði hún, og var að reyna að
dylja fátið, sem á henni var, með drembilegri stygð.
£>essi tilviljun var viasulega merkileg. £>að var
eins erfitt að gera grein fyrir, hvernig Euphrosyne
hafði horfið og komið aftur I Ijós, eins og fyrir pvl,
hvernig höfuð og llkami Stefáns gamla hafði horfið.
Ég var sannfærður um — og sú sannfæring var bygð
á skyndilegri náttúru-ávísan—að sama skýringin ætti
við bæði pessi undarlegu atvik; að leyndardómurinn,
sem Alexander skáld kvað uö>, væri enn hulinn
leyndardómur—hulinn mér, en kunnur stúlkunni,
sem sat frammi fyrir mér, henni, sem var ein af dætr-
um Stefan'.poulos ættarinnar.
„Ég ætla ekki að spyrja yður að, hvar pér hafið
verið, ef pór viljið ekki segja mór pað“, sagði ég
sk ey tingarley sislega.
Hún hneigði sig, eins og til að pakka mér fyrir
eftirlátssemina.
„En pað er ein spurning, sem mig langar til að
128
ópolinmóðlega, „pað getur pýtt líf eoa dauða fyrir
okkur alla, hvort pér svaáð eða ekki, og samt látið
pér viö yðar hræða yður eins og grýlu!1'
Ég fókk ofanfgjöf, sem ég ef til vill verðskuld-
aði, fyrir hina ókurteisu ópolinmæði mlna. Euphro-
syne leit til mín með mestu fyrirlitningu og sagði
kuldalega:
„Hvað kemur ltf ykkar allra mér við?“
„£>ór hafið rétt að mæla; ég var búinn að gleyma
pví“, sagði ég með beiskri kurteisi. „Ég bið yður
auðmjúklega fyrirgefningar. Ég gerði yður allan
pann greiða, sem ég gat, I gærkveldi, og nú n.ættum
við—vinir mínir og óg—ein? vel deyja eins og lífa!
En pað veit guð, að ég skal rífa petta hús niður,stein
fyrir stein,pangað til ég kemst að leyndarmáli yðat“.
Ég var nú farinn að ganga um gólf I talsverðri
geðshræringu. Hugur minn var kominn í æsing út-
af peirri tilhugsun, að sigrast á Constantine á pann
hátt að uppgötva leyndarmál ættar hans.
Alt I einu klappaði Euphrosyne saman lófunum
mjúklega. £>að varaði ekki nema nokkur augnallik,
og hún sat parna kafrjóð og var að reyna að láta sem
hún hefði alls ekki hreift legg né lið.
„Hvers vegna gerðuð pér petta?“ spurði ég og
stanzaði frammi fyrir henni.
„Ekki til neins“, svaraði Euphrosyue.
„Ó, pvi trúi óg nú ekki“, sagði ég.
Hún horfði á mig I nokkur augnablik, og sagði
síðan: „Ég ætlaði mér alls kiaðgerapað. En er
121 *
„Er pað svo? lofið mér að skoða hana“, Sagði óg.
Síðan tók ég við bókinni og settist niður til peis að
skoða hana. £>að var punn og gömul bók, b’indin I
kálfskinn. Hún var skrifuð, og var bæði höndin o«
málið gamaldags; petta var ljóðabók. Ég leit á tit-
ilblaðið. „Hana nú, petta er pó býsna merkilegt“,
hrópaði ég. „Hún er um dauða hans Stefttnopoulos
ar gamla—sama viðburðinn og peir hórna syngja
líksönginn um, eins og pið kannist við“.
Sannleikurinn var sá, að óg hafði nú á milli
handa ljóðmælin sem Aíexander hinn eineygði hafði
ort. £>au voru um 300 línur á lengd, fyrir utan við-
kvæðið, sem eyjarskeggjar höfðu sungið og sem var
skrifað sex sinnum, pað er að segja, pvt var bætt inn
I við enda liverra fimratiu lína. Ljóðin voru ort und-
ir fremur villimannlegum, jamhisknm bragarhætti,
og skoðanirnar, sem komu I Ijós í ljóðunurn, voru al-
veg eins villimannlegar eins og Ijóðin. En öll sag-
an var sögð I Ijóðunum; ég hljóp I gegnum pau öll,
°g pýddi kafla úr peim bér og hvar, félögum míoum
til fróðleiks. Koma baróns d’Ezonville til eyj»rirn-
ar minti undarlega nákvæmlega á komu okkarsjátfra
pangað, að öðru en pví, að hann kom pangað einung-
is með einn pjón. £>að hafði verið farið með hauu á
gistihúsið, alveg eins og með mig, en hann hafði
aldrei sloppið burt paðan, og hann hafði verið settur
út á sjó I áralausum bát, morguninn eftir »ð hann
kom, Mér pótti nú fróðlegra að lesi um Stefán, svo
ég las með miklum áhuga frásöguna um pað, pegair