Lögberg - 21.09.1899, Page 6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. SEPTEMBER 1899
£>ar eð ég bef tekið eftir f>vf,
legsteinar f>eir, er íslendingar kaupa
hjá enskutalandi mönnutD, eru í flest-
um tiifellum mjöjr klaufalega úr garði
gorðir hvað snettir stafsetninguna á
nöfnum, versum o.s frv., f>á byðst ég
undirskrifaður til að útvega löndum
rnfnum legsteina, og fullvissa pá um,
að ég get selt þá með jafn góðum
kjörum, að minsta kosti, eius og nokk
ur annar maður í Manitoba.
A. S- Bakdal.
497 William ave. Winnipeg.
Jslenzkur íirsmiður.
Þórður Jónsson, úrsmiður, selur
alls Konar gnllstáss, smiðar hringa
gerir við úr og klukkur o.s.frv.
Verk vandað og verð sanngjarnt.1
290 MbIHl fit..—WINNIPEG.
Andspænir Manitoba Hotel-rústnnnm.
J. E. Tyndall, M. D.,
Physician & Surgcon
Schultz Block, - BALDUR, MAN
Bregður æfinlega fljótt við i>egar
hans er vitjað fyrir jafn sann-
gjarna borgun og nokkur annar.
Ovanalega gott boð.
Ef pér viljið gerast kaupendur
Lögbergs og sendið $2 með pöntun-
inni, pá geiið pér fengið, fyrir pá
iitlu uppbaað: hálfan yfirstandundi ár-
gang (frá byrjun sögunnar ,,Phroso“),
allan næsta árgang—sem byrjar 1.
janúar 1900—og einhverja söguna f
bökasafni Lögbergs: l'okuiyðinn, í
Leifsiu, Rauða demanta, eða Ilvftu-
her8veitina.
DR- J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
flefur orð á sér fyrir að vera með þeim
beztu í bænum.
Telefori 1040. 628Wlalq St.
I. M. Cleghora, M. D.,
LÆKNIR, og ’YFIRSETUMAÐUR, Et-
Helur keypt lyfjabóöina á Baldur og hefur
þvi sjálfur umsjón á öllum meöölum, sem haun
ætur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
SALDUR, - - MAN
P. 8. Islenzkur túlkur viö hendina hve,
nær sem þörf gerist.
Gr03D_A.E, OGr O .. .
SAUMAVJELAR og
PRJONAVJELAR.
Eg hef tekið að mér útsölu hér í Nýja í?-
landi á hinum nýju og ágætu Eldredge ,,B“
saumavélum. Vélar þessar eru viðurkendar að
vera að mörgu leyti betri en aðrar saumavélar
OG SVO ÓDÝRAR AÐ UNDRUN SÆTIR.
Einnig hef ég ætíð á reiðum höndum H. S.
PRJÓNAVÉLAR, scm eru bæði góðíiv'og ó
dýrar. Meir en 200 slíkar vélar eru nú í höndum Islendinga í
Manitoba. SEL íslenzkar bækur, og tryggi hús manna Off eigur
gegn eldsvoða. Bækur og öll áhöld barnaskólum viðvikjandi
pantað og selt mjög billega.l
P.S. Þeir menn úr fjarlægum bygðum. sem
kynnu að vilja kaupa prjónavélar geta snúið sér
til Kr. Ólafssonar, cor. McWilliam and Nena
stræta, sem ætíð hefur þær á reiðum höndum.
Gr. Eyjólfsson, Icclandic liiver, Manitoba
\ NtW Df PARTlRf]
A Radica! Change in Marketing Methods
as Applied to Sewing Machines.
An orlginal plan under which you can obtaia < I
easler terms and better value in the purcbase of < I
tbe world fatnous ‘‘VVhite’’ .Sewing Machiue than
ever before offered.
Write for our elegant H-T catalogue and detailed particulars. How
we can aave^oujmoney in the purchase of a high-grade sewing machine
and the easy terms of payment we can offer, either direct from
factory or throiigl^^ur regular authorized ageuts. This is an oppor-
tunity yon cannot afford to pass. You know the “Whlte,” you know
Its manufacturers. Therefore, a detailed description of the macliine and
íts construcuon ís unnecessary. If you have an old machine to exchange
we can ofter most liberal terms. Write to-day. Address in full.
wniTE SEWING macdine companv, (DeP t a.) cievdand, OhlO.
Til sölu hjá
W.^Crundy & Co.,
y Winnipeg^Man,
50 YEARS’
EXPERIENCE
Patents
Designs
.... COPYRIGHTS 4C.
Anyone sendlni? a sketeh and deBcrlptlon may
nnlckly ascertaln our oplnlon free whether an
fnrontlon 1» probably P?tentable. Communlca-
tlona atrlctly confldentlal. Ilandbook on PatenU
sent free. Oldest airency for aecurinK patenta.
Patenta taken tnrough Munn * Co. recelve
aprcíal rwtice, wlthout charKO. ln the
Síienlific Hmcrican.
r,areest clr-
eulnt.ion or any aciennuu j..u....... Terms, 13 a
year : four months, f 1- SÖld by all newadealcra.
A handaomely illustrated weekly.
eulatlon of any scientlflc Joumal.
• -------th. i!i' 1
year ; rour raontns, »1. cjoiu uj mi iwneuva
MUNN í Co.^'^l-í.NewYork
EIGID SJALFIR HUSIN YKKAR.
Vél- getum hjáipað ykkur til þess.
Vér iánum peninga mót lægstu rentu
$7.15 um mánuðinn, borgar $500,00 pen-
ingalán á 8 árum.
$6.13 um mánuðinn, borgar 50C,00 pen-
iogalán á 10 árum.
$5.50 um niánuðinn, borgar $500.00 pen-
ingalán ál2árum.
Aðrar upphæðirtiltölulegi með sömu
kjörum. Komið og fáið uppiýsingar
Canaáian Mulual Loan &
Investment Co.
RoomdL, RYAN BLOCK.
A. G. Chasteney
Gen Agent.
Phycisian & Surgeon.
Útskrifaður frá Queens háskólanum í Kingston,
og Toronto háskólanum í Canada.
Skrilstofa í IIOTEL GILLESHE,
CKYSTAL, N’ V
STÓR BÚÐ,
NÝ BÚÐ
BJÖRT BÚE),
BÚÐ Á RJETTUM STAÐ.
NY KOMID mikiö af mat-
vöru frá Montreal, sem keypt var fyr-
ir lágt verö og verður seld fyrir lægsta
verð í bænum.
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum mefi jafnri tölu,sem tilheyrasambandsstjórn-
inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til slðu af stjórninni til viðartekju eða eiuhvers annars.
INNRITUN.
Vjer höfum allt sem pjer purfið
með af peirri teguud, svo sem lcðffíf
sykur, te, kryddmeti. o.s.frv.
Ennfr^mur glasvoru, leir-
tau, hvéítimjel og gripa-
fodur af öllum tegundum.
Vjer kaupum allskonar bænda-
vöru fyrir hærsta markaðsverð, svo
sem kornmat, ket, smjer
egg.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öði-
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C,
og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir
sjcrstakan kostnað, sem pví er samfara.
HEIMILISR.JETTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis-
rjettarskyldur sínar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer-
staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, olla fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vera gerð strax cptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta
umboðsmanni eða hjá peim som sendur er til pess að skoða hvað unn
ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umtoðsmanninum f Ottawa pað, að
hann ætli sjer að biðja um eigaarrjett’nn. Biðji maður umboðsmann
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka
af sjer ómak, þá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $f>,
LEIÐBEININGAR.
Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofuuni í Winni-
peg og & öllutn Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vesturíandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem
á pessum skrifstofum vinna, veita ínnllytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og hjálp til þess að ná í lönd sem þeim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. AJl-
ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta meno
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisits f
British Columbia, með því að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis-
deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg efia
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interioi.
N. B.—Auk lands þess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við
í reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
hægt er að fá til leigu eða kaups hjá járubrautarfjelögum og ymsum
öðrum fjelögum og einstaklingum.
OLIVER & BYRON,
á horninu á Main og Manitoba ave.
Mabkbt Squakk, SELKIRK,
Canadian Pacifie Railway
Time Tatolo.
LV, AR.
Montreal, Toronto, NewYork&
east, via’allrail, daily 21 50 6 30
Montreal, Torouto, NewYork&
east, via’lake, Tues.,Fri..Sun.. 6 30
Montreal, Toronto, New York &
east, via lake, Mon., Thr.,Sat. 21 50
Rat Portage, Ft. William & Inter-
mediate points, daily ex. Sun. . 7 45 18 uo
Portage;la Prairie, Brandon,Leth- '
bridge.Coast & Kootaney, dally 7 15 21 2o
l’orlagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points,
dally ex. Sunday 8 30 19 00
Portage la Prairie Brandon & int- 12 15
ermediate points ex. Sun 19 10
M, &(N. W. Ry points....
Thurs. and Sat 10 35
M. & N. W. Ry points.... Mon. 20 45
Wed. and Fri
Can. Nor, Ry points Mon,
Wed, and Kri 7 15
Can. Nor. Ry points. . . .Tues, 21 2o
Thurs. and Sat
Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo 13 35
West Selkirk. .Mor,., Wed,, Fii, 18 15
West Selkirk . .Tues, Thurs. Sat, 10 10
Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. 11 20 19 20
Emerson Mon. and Fri. 8 i5 16 4°
Morden, Deloraine and iuterme-
diate points daily ex. Sun. 8 oo 18 20
Glenboro, Souris, Melita Alamc- da and intermediate points
daily ex. Sun 8 50 17 3°
Prince Albert Sun., Wed. 7 15 2l 5o
Prince Albert Thurs, Sun.
Edmonton.... Sun., Tyes, Thurs 7 15
Edmonton Wed., Fri-, Sun, 20
W. WHYTE, 'ROBT. KERR,
M er. Traffic Managet
eyjarbúar'fóru til húss bans og kiöfðust að hann ó-
nytti söluna á eynni. En Stefán hafði verið prár,
svo fjórir af þeim, sem að honum sóttu, létu lífið áð-
ur en eyjarskeggjar gitu brotið upp hurðina á hús-
inu. Þegar hér var komið sögunni, bjóst ég við að
lesa um bardaga í hinum mikla gangi innan við dyrn-
ar. En sagan tók þar óvæntri breytingu—breytingu
sem geiði pað að verkum, að lestur pessara gömlu
ljóða gat orðið meira en til dægrastyttingar.
„Þvl pegar peir höfðu brotist inn í húsið“, sagði
Alexander eineygði I ljóðunum, „sjá, pá var gangur-
inn tómur, og húsið tómt! Og þeir stóðu parna for-
viða. En hinir tveir frændur lávarðarins, sem höfðu
verið fremstir í flokki að reyua að ná lífi hans, ráku
alla hina út úr húíinu og urðu einir eftir inni í pví
L«'yi.dardómurinn var einungis kunnur peiin, sem
voru af Stefanopoulos-ættinni. Méc, skáldinu Alex-
ander, er hann ekki kunnur. En menn segja, að
peir hafi farið niður í jörðina og fundið lávarðinn þir
nifiri. Ea pað cr áreiðanlegt, að peir unnu á honum,
pví að nokkrum mínútum liðnum komu peir Ct í
dyrnar með hö uð hans; peir s/ndu fólkinu pað, og
pað rak upp óp mikið. En frændurnir fóru aftur inn
í húsið og hleyptu lokunni fyrir burðina; og svo
komu þeir aftur að lítilli stundu liðinni og opnuðu
hurðina; og par eð hinn eldri af peim frændum var
oiðinn lávarður við dauða svikarans (er peir höfðu
drepið), pá bauð bann fólkinu inn í húsið og hélt því
œikU veialu. En erginn sá höfuð Stcfáns framar,
127
loks. „Eiðurinn bindur mig; og hann skyldar sér-
hvern af ætt minni til að drepa mig ef ég bryt hann“.
„En pér eigið engan ættingja á lífi, nema Oon-
stantine“, sagði ég.
„Það er nóg“, sagði hún. „Hann mundi drepa
mig.
„Mundi hann heldur gera pað en giftast yður?“
sagði ég fremur illgirnislega,
„Já, ef ég bryt eiðinn“, svaraði hún.
„Fari eiðurinn norður og niður!“ sagði ég óþol-
inmóðlega. „Það gæti hjálpað okkur, að vita petta
leyndarmál. Var $tefán grafinn einhversstaðar undir
húsinu?“
„Nei, hann var alls ekki grafinn“, svaraði hún.
„Þeir hafa pá komið með líkið upp, og grafið
pað eftir að eyjarskeggjar voru farnir burt“, sagði ég.
„Þér verðið að (mynda yður hvað sem pér viljið
um petta efni“, sagði hún.
„Eg skal uppgötva pað sjálfuc“, sagði ég. „Þó
pað kosti að rífa alt hÚ3Íð niður, pá skal ég upp-
götva pað. Eru hér leynidyr eða—?“
Hún blóðroðnaði við pessa spurningu. Ég lauk
við spurninguna með lágri, en ákafri röddu, pvl von-
arneisti var kviknaður í brjósti mínu.
„Liggja leynigöng út úr húsinu?1* sagði ég og
beygði mig að henni.
Hún sat þarna steinpegjandi, eins og á báðum
áttum, vandræðaleg cg hálf önugleg.
„í öllum hamingjunnar bænum“, hrópaði ég
126
spyrja yður“, hélt ég áfram, „ef þér viljið gera svo
vel að svara henni.“
„Nú, jæja, hver er spurningin?“ sagði hún, og
pað var auðséð að hún var enn vör um sig.
„Hvar var Stefán Stefanopoulos drepinn og hvað
varð af líki hans?-‘ sagði ég.
Um leið og ég bpr upp spurninguna íleygði ég
Ijóðabók Alexanders eineygða opinni á borðið við
hliðina á EuphrosyneT
Henni varð auðsj&anlega hverft við, og
hrópaði: „Hvar náðuð pór í pessa bók?“
Ég skýrði henni frá, hvernig Denny hefði fundið
bókina, og sagði síðan:
„Jæja, nú, hvað þýífir ,niðri í jörðinni'? Þór
eruð af Stefanopoulos-ærtinni, svo pér hljótið að vita
pað“.
„Já, ég veit pað, en ég má með engu móti segja
yður pað“, svr raði hún. „Yið erum öll bundin b’fl'
um dýrasta eiði, að segja engum það“.
„Hver sagði yður pað“ spurði ég.
„Föðurbróðir minn“, svaraði hún. „KarlmÖnn-
um ættarinnar er sagt þetta leyndarm&l pegar p®ir
eru 16 ára, en stúlkunum pegar pær eru 16 ára’
Engir aðrir pekkja pað“.
„Hverníg stendur & pvl“, spúrði ég.
Hún hikaði sér við að svara; hún óttaðist, ef til
vill, að svar hennar kynni að einhverju leyti að hjálp8
til að koma leyndarmálinu upp.
„Ég þori ekki að regja yður það“, sagði