Lögberg - 23.11.1899, Qupperneq 6
6
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 23. NOVEMBER 1899.
Islands frettir.
Rvik, 14. okt. 1899.
Síra. Mattii. Jochdmsson ætlar,
eftir f>ví sem fullyrt er, að þ'ggj8
eftirlaun pau, er JjÍDgið veitti honum
í sumar, og segja af sér prestsksp
um nyárið.
Sýslumaður í Barðastrandar
s/slu er cand. juris Halldór Bjarna-
ton settur; fór vestur með „Laura“
12. p. m.
Prestvígsla. Á morgun vígir
herra biskupinn cand. theol. Halldór
Jónsson (frá Ármóti) sem aðstoðar
prest síra E>orkels Bjarnasonar á
Reynivöllum.
Skólarnir. Prestaskólinn virð-
ist vera á leiðinni til að verða punn-
skipaður. £>ar eru nú 7 stúdentar, en
5 peirra eiga að útskrifast að vori:
Böðvar Bjarnason, Friðrik Friðriks-
sen, Jónmundur Halldórsson, Ólafur
Briem og Sigurbjörn Á. Gíslason. 1
miðdeildinni er Porsteinn Björnsson
o r i yngstu deildinni Jón Brarrdsson.
Kennakablaðið heitir nytt mán-
aðarrit, sem Sigurður Jónsson barna-
skólakenna.i er farinn að gefa út að
tilhlutun Kennarafélagsins, verður 1
örk á mánuði og kostar kr. 1,25.
í’yr8fa tölublað komið út og er mjög
myndarlegt.—Isafold.
ísafirði, ó. okt. 1899.
Tíðarfak. Eftir september
miðjan tók tíðin að gerast all-kulda-
leg, og fjöllin að klæðast 1 vetrar-
skrúðann.—í bygð fenti pó eigi að
mun, fyr en 22, sept., er jörð gerði
alhvíta.—Fiost hafa og verið hér
nokkur öðru hvoru, og norðan hvass-
viðri, en siðustu dagana sól cg sumar.
20. sept. síðastl. andaðist i Hnífs-
dal Lér i sýslu, eftir 8 daga legu í
lunjnabólgu, útvegsbóndinn Hannes
Jónssou, alkunnur fyrirhyggju- og at-
orku-maður í pessu bygðarlagi, og
einn í tölu fremstu formanna við ísa-
fjarðardjúp.
Uk Önunoarfikði er að frétta
all-góðan afla, 1—2 hundruð á skip,
«f fiski og ísu par utariega á firðin-
um, en róðrar pó enn . eigi alment
byrjaðir, sakir ýmsra haustanna.—Afl-
inu fæst par nú nær eingöngu á skel-
beitu (kúfisk), en smokkfiskurinn hef-
ur reynzt par miklu miður.
Látinn er ný skeð að Veðrará
innri i Önundaifirði fens Jónsson,
fyrrum bóndi á Kroppstöðum, og síð-
«r á Veðrará innri. tlann var 73 ára
að aldri, er hann lézt, og hafði nokkur
síðustu árin dvalið í húsmensku á
Innri-Veðrará hjá tengdasyni sinum,
hreppsnefndaroddvita Bóasi Guð-
laugssyni.
Aflajíuögð og aflahorfur. Fáir
eru'eDn teknir^til róöra hér við Djúp-
ið, en haustróðrar fara nú .alment að
byrja pessa dagana.—Fremur vel hafa
peir orðið fiskvarir, sem á sjó hafa
farið, og lítur svo út, sem vel sé um
fisk og átu í Djúpinu, svo að afla-
horfur mega heita fremur góðar, ef
ekki bagar ótiðin.
Við smokkfi kreka verður enn
lítið vart, en nokkuð hefur veiðzt af
honum sum kvöldin, og pó ekki vel,
með pví að hann virðist hafa verið á
sífeldu flökti um Djúpið.
Fjártaka hér í kaupstaðnum
verður að likindum með minna móti
í haust, með pví að bændur munu
flestir hafa i huga, að reyna heldur að
auka bústofnin, par sem heyskapur-
inn varð góður, enda purfa nú ()n-
firðingar og Dýrfirðingar eigi að reka
fé hingað norður, par sem hvalveiða-
maður II. Ellefsen hefur i haust keypt
all-mikið af keti handa útveg sínum,
gegn peniögaborgun, og bændum
mun notalegra, að geta pá hirt mör
og innmat úr slátursfénu sjálfir, i stað
pess að verða að selja pað fyrir frcm-
ur lágt verð hér á ísafirði.—Tveir
fjárhópar hafa komið hingað úr Barða-
strandarsýslu, og stýrði Guðm. bóndi
Guðmundsson i Sv'nanesi öðrum, en
hinum stra Guðm. Guðmundsson í
Gufudal, sem um nokkur undanfarin
haust hefur jafnan sjálfur rekið fé
hingað norður, pótt prestur sé.
Almennast kjötverð mun nú vera
hér: 16 18 og 20 surar eftir pyngd,
en mör á 30 — 35 aura.
Látinn er ný skeð að Hvylft í
Önundarfirði Sveinbjörn Magnússon,
fyrrum bóndi í Skáleyjum á Breiða-
firði, merkur maður, og vcrður lielztu
æfiatriða hans getið hér í blaðinu síðar.
í Jökulfjökðum hafa siðari hluta
september-mánaðar verið mikið góð
aflabrögð, og all góð smokkfisksveiði,
einnig sagt vel um síld par siðustu
dagana.—Þjódo, ungi.
„EIMREIDIN",
eitt fjölbreyttasta og skemtilégasta
ímaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd-
ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S.
Bergmann, o. fl.
ú eru konnin t r .■ < aa
niðursuðu-úvexti til vetrarins. Alt þess-
konar sel ég ítjnn ufii):
1 kassa af peaches...........$1,35
4kassaaf plums...............$1.20
1 körfu af tomatos..............25
1 tunnu af eplum.............$3.06
gHpp eftir gæðum. 8vo sel ég:
15 pd. af bezta molasykri á..$1.00
10 pd. af bezta kaffl á...... 1.00
20 stykki af sápu á.......... 1.00
og alt annað að sama skapi ódýrt. Allar
v örur sendar viðstöðulaust til kaupenda.
Th. Guðmundsson,
530 Ellice aveiue,
Winnipeg.
Jfarií) til...
LYFSALANS í
Crystal, N.-Dak..
pegarpjer viljið fá hvað helzt
sem er af
^Skriffærnm,
Jjljoíifoernm,,...
(Skrantmnnnm chx
JKati,
og munuð pjer ætið verða á-
nægðir með,pað, sem pjer fáið,
bæði hvaðaverð og gæði snertir.
Peningar tií leigu
Land til sals...
Undirskrifaður útvegar peninga til
láns, gegn veði í fasteign, með betri
kjörum en vanalega. Hann hefur
einnig bújarðir til sölu víðsvegar um
íslendi nga-nylenduna.
S. GUDMUNDSSON,
Notary Publio
- Mountain, N D.
dr Dalgleish,
TANNLCEKNIR
kunngerir hjer með, að hann hefur sett
niður verð á tilbtínum tónnum (set of
teeth), en þó með því skilyrði að borgaJ
sé tít í hönd.
Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur
út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá
nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist
allt siit verk.
461 IVlain St., - Mcintyre Block.
DK- J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim
beztu í bænum.
Telefon 1040. 628>ý hjalr) St.
J. B. Tyndall, ffl. D.,
Phygician & Surgcon
Schultz Block, - BALDUR, MAN
Bregður æfinlega fljótt við þegar
hans er vitjað fyrir jafn sann-
gjarna borgun og nokkur annar.
ARINBJORN S. BARD AL
Selur líkkistur og annast um títfarlr
Allur útbúnaður sá beztk
Enn fremur selur hann ai i-kouar
minnisvarða cg legsteina.
497 WILUAM AVE.
MISSID EKKI AF STORKOSTLEGUSTU
AFSLATTARSÖLUNNI í NORTH DAKOTA,
Sem nú er 4 hæsta stigi hjá
í stóru búðinni hans á
jycnLTOJsr.
Vði látum alt fara með miklum afslætti.
Nú er tíminn til að ná í góð kaup.
£>að borgar sig fyrir yður að koma fimmtíu mílur að til
pess aðverzla við okkur.
»E MILTON, NÖRTH DAKOTA.
JÍIutual ResBrvG Funú
Mlklð starf hæfllega
dýrt. Sparsemi meirl
en hcJ nafninn.
Life Association..
[LÓGGILT].
Stödugar og veru-
legar framfarír.
Frederick A. Biirnham, forseti.
ATJANDA ARS-SKYRSLA.
31, DESEMBER 1898.
Samin samkvæmt mælikvarSanum á fylgiskjali “F” i skýrslu vátryggingaryfirskoð-
unar deildarinnar í New Yörk ríki, 1898. .
TEKJUR ÁRID 1898 - - - $«,134,337.27
DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,500,35
ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,005,12
PEMNGAR OG EIONIR Á VÖXTIJM.
[ad ðtðldnm ólnnkomnnm gjðldnm, þótt þan yæri fallln í gjalddaga.]
Lán og veðbréf, fyrstu fagteignaveð.....$1,195,580.11
Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar. rikisskuldabréf $1,037,080.16
Peningar á Irönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggð-
um innheimtumönnum.................$1,133,909.40
Allar aSrar eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05
Elgnir als........................... $3,391,042,72
Eigni á vöxtum og peningar umfram allar vissar og
óvissar skuldir, 31. Desember 1898. $1,383,176,38
[í skýrelunnl 1997 vorn óinnkomln lifsábyrgdargjöld. ad npphaid $1,700,00 talln
med eignnnnm. Frá þessarl regln er vlkld af af ásettu ráði í þessa ás- skýrsin
eins og gerd er grein fyrir í bréfi Mr, Eldridge’s.]
LÍF8ÁBYRGDIR FLMINAR Ofi í íiILUI.
BeiSnir meSteknar áriS 1898.. 14,366
AS upphæS.................. $37,150.390
BeiSnir, sem var neitaS, frestaS
eSa eru undir rannsókn.. 1,587
A8 upphæS.................. $ 5,123,000
Nýjar lffsábyrgSir áriS 1898...
LIFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898....
Skýrteinis . LífsábyrgSir.l
12,779
102,379
$32,027,390
$269,169,320
Dánarkröfur borgaðar alls síðan félagið myndaðist
yflr þrjátíu og sjö uiiljónir dollstrs.
Dr. ffl. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyf jabtíð,
Park River, — fb Dal^ota.
Er að hiíta á hverjum miðvikud,
í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m.
Stranahan & Hamre,
PARK RIVER, - N. DAK
SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR
SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv.
\3B~ Menn geta nú eins og áðnr skrifað
okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðö
Munið eptir að gefa ntímerið af meyalin
230
handlegg á Constantine og lyftu honum á fætur.
Hann var nú allur titrandi, og gat varla borið fæt-
urna hvorn fram fyrir annan. Réttvísin var nú á
hælum hanr, og hann var huglitill i raun og veru.
Við höfðum hann pannig með okkur i pyrpingunni,
°g fylgdum Demetri eftir af pingstaðnum inn i mjóa,
bratta strætið, sem lá frá sjónum upp í gegnum porp-
ið. Eoginn sagði orð á leiðinni; ég gekk í miðið,
en á undan mér var Phroso, og hélt konan, er hafði
huggað hana, handleggnum eun utau um mitti
hennar.
Demetri gekk á undan okkur hratt og eínbeitt-
lega; en pegar hann var fram undan dyrunum á gisti-
húsinu, er hafði tilheyrt Vlaeho (sem nú lá liðið lík á
grasfletinum niður við sjóinn), stanzaði hann snögg-
lega; en svo beygði hann upp að dyrunum og gekk
inn í húsið. Við fyJgdum honum eftir inn i pað, og
höfðu gæzlumenn Constantine’s hann með sér pang-
að. Við gengum í gegnum hið stóra herbergi niðri,
en fórum síðan út úr húsinu aftur, út í umgirtan
garð, er lá ballandi niður að sjónum og sem peim
megin var varinn lágúm steinvegg. I>ar stanzaði
Demetri.
„Ég segi pað undir eiðinn, sem ég hef svarið,
og vitandi að guð heyrir orð mín, að ég vissi ekki
hver pessi kona var,“ sagði Demetri. „En í gær-
kveldi skipaði Vlacho mér að koma með sér til húss-
ins uppi í hæðinni og sagði við mig, að <]f hann kall-
{tði á mig, pá skyldi ég koma og hjálpa honuœ til að
235
lagði hana á gólfið. Síðan fór ég inn I húsið og
kallaði á Panayiotji, dóttur Vlacho’s, sem ég var
kunnugur. í>egar hún kom, bað ,óg hana að hafa
gætur á konuuni pangað til ég kæmi aftur og sagði,
að Vlacho hefði akipað mér að fara hing»ð með hana;
pví ég hafði ásett mér að koma aftur að nokkrum
klukkustundum liðnum og fara með konuna á ein-
hvern óhultan stað, ef ég gæti fundið nokkurn slík-
an stað. Panayiota, sem óttaðist Vlacho og pótti
vænt um mig, lofaði mér einlæglega að annast kon-
una og sjá henni borgið. Að p7Í búnu hljóp ég á
eftir Conssantine lávarði og fann hann í húsinu; ég
sagði honum að ég hefði unnið verkið, sem liann fól
mér að vinna, og að ég hefði falið líkið hér; og ég
bað um leyfi til að mega fara til baka og grafa gröf
fyrir likið, eða fara með pað út á sjó. En hann sagði:
,l>að er nógur timi til að gera pað í kvöld. X>á verð-
um við lausir við öll vandræði okkar. Veit nokkur
um peita?‘ Ég svaraði fljócfærnislega: ,Já, Panay-
iota veit um pað‘. Eu hann varð mjög roiður út af
pessu, pvl hann óttaðist, að Panayiota mundi koma
upp um okkur; pegar ég nú sagði honum að Panny-
iota væri unnusta min, pá sefaðist hann; en ég gat
samt ekki fundið tækifæri til að yfirgefa lávarðinn
og koma aftur hingað til konunnar“.
Demetri hafði nú lokið sögu sinni. Phroso leit
ekki á neinn af okkur, en gekk léttilega yfir á blett-
inn, er hann hafði lýst. t>ar var lágur kofi, og var
sterk tréhurð fyrir honum. Phroso barði á hurðina,
234
i kringum mig, og peir virtust vera kátir og segja:
,Ó, við eigum hann! Já, við eigum Demetri. Hann
fremur petta verk vafalaust, og pá eigum við hann
vissulega!4 Alt í einu fór ég að gráta; og pegar
gráturinn kom, pá lýsti einhvers konar geisli upp
augu konunnar; augu hennar urðu eins og augu
hinnar heilögu Maríu meyjar, eins og pau eru á
myndinni i kirkjunni; mér var ómögulegt að stinga
konuna. Ég fleygði hnífnum frá mér og grét Há-
vaði sá, sem árarnir höfðu gert, hvarf við gráttinn;
cn i staðinn virtist mér ég heyra rödd að ofan, sein
sagði blíðlega við mig: ,Hef ég ekki dáið til pess
að sál pin skuli lifa, og pó ætlar pú að deyða hana
sjálfur, Demetri?‘ Ég veit ekki hvort nokkur talaði;
en nóttin var mjög pögul, og ég var óttasleginn og
kallaði upp lágt: ,Æ, ég er aumur syndari!* En
röddin sagði: ,Syndgaðu ekki framari. Og augu
konunnar sárbændu mig. En svo lukust pau aftur,
og ég sá að pað var liðið yfir hama. Og ég lyfti
henni blíðlega upp af jörðinni og bar hana yfir penn-
au blett, sem við stöndum á“.
Demetri pagnaði, og stóð pegjandi og hreifing-
arlaus í nokkur augnablik; enginn annar sagði
citt orð.
„Ég bar hana“, sagði Demetri, „yfir um parna,
sem veggurinn endar; pvi ég vissi, að búrið hans
Vlacho’s var par. Búrhurðin var læst, en ég lagði
konuna niður, fór pangað sem hnifur minn lá, opn-
aði lásinu með honum, bar konuna inn I liúsið ug