Lögberg - 04.01.1900, Side 3

Lögberg - 04.01.1900, Side 3
LÖQBERÖ, FIMMTUDAGINN 4 JANUAR 1900. Fréttabróí'. Spanish Fork, Utah, 23. des. '99. Herra ritstjóri Lögbergs. Síöan utn niiðj&n pennan m&nuö hefur verið h&lfgerð kuldatíð, og 0 — 8 pumlunga djflpur snjór liffgur 6 jörðu. Féll mest af þeim snjó síð- astliðinn sunnudag; slðan hefur verið bjart, úrkomulitið og talsvert frost með köQum. Heilsufar hefur m&tt heita gott. það sem liðið er af vetrinum, að und anteknu pvf, að bóluveiki hefur verið að stinga sór niður hér og par, en pó hefur hún ekki valdið manndauðs neinum,enn sem ko > ið er; barst veiki pessi hingað til Utah snemma í haust, að sögn norðan fr& Alberta í Canada*, en hingað í vorn bœ fyrir premur vikum með leikenda-Hokki einum sei* bér lék fyrir fólkið í 2 kvöld 4 og 5. p. m.. Tóku menn p& fyrst eft ir, að einn af leikendum var bóluveik ur; var svo allur flokkurinn, 10 að tölu, settur í sóttvörð, og allar mögulegar varúðarreglur viðhafðar til að bamla útbreiðslu sykinnar. Eru 6 af téðum leikenda-flokk veikir nú og 4 aðrir hér í pessuin bæ, og veld* ur pað uppistandi og ýmsum ópæg indum, sérstaklega með öll verzlunar viðskifti manna á milli; pví nú er heizt haft við orð, að setja allan bæ- inn í sóttvörð, p. e. leyfa engurx. inn- göngu í bæinn eða útgöngu úr hon- utr. Bólusetning var hafin i byrjun sýkinnar og nokkrir bólusettir, sem pó hepnaðist misjafnlega, pvi bólan kom illa út & sumurn og alls ekki & s.mum. Hafa nú ýms af vorum stærstu og merkustu blöðum risið öndverð upp á móti bólusetningu og fordæma hana, að öllu leyti, sam- kvæmt vitnisburði og reynslu ýmsra merkra lækna & pessari öld. Vitum vór ei enn hvort heilbrigðis-nefnd bæjar vors tekst að útrýma sýkinni, en vunandi er pað samt, par eð allar samkomur, skólar, messur, fundahöld, dansar og veizlur hefur verið bannað, og bólusetning og ýmsar varúðar- reglur brúkað. KosnÍDgarnar síðastliðið haust gengu af friðsamlega. Unnu republ- ikanar pær að mestu leyti i öllum bæjumbéri pessu riki. Síðan hefur nú verið logn, og litið skrafað um pólltik. t>að sem tiðræddast hefur verið um í vetur, pólitískum m&lefnum við- Víkjandi, er hið svokallaða fjölkvæn- ism&lefni. Hefur nú um tima staðið yfir í Washington, & pjóðpingi Banda- rikja, rannsókn 1 pví m&li, útaf Brig- ham Henry Roberts, sambands-ping- xnanni Zions búa, sem kosinn var & ping fyrir ári siðan. Bænarskrá, með *) Engin bóluveiki hefur &tt sér stað hér 1 vesturhluta Canada i sumar eða haust er leið.—Ritst. Lögb. 7.000,000 nöfnum undir, var lögð fyrir pingið, pess efnis, að l&ta ei Mr. Roberts ná sæti & pinginu, par eð hann væri lagabrotsmaður, lifði I fjölkvæni, gagnstætt lögum landsins, og ennfremur gagnstætt yfirlýsingu Mormóna 1 mai 1890 um, að leggja niður pvílíkt pjóðarhneyksli, sem sagt er að peir hafi ekki fyllilega efnt, pó pað sé nú virkilega ekki full- sannað enn, hvort svo er eða ekki. Samt lítur helzt út fyrir, að Mr. Roberts muni verða sendur heim aft- ur, og að til nýrra kosninga verði að stofoa siðar i vetur fyrir pingmann. Utah hefur, sem stendur, ekki nema aðeins einn mann af premur & pingi, senator J. L. Rowling—pví vort demókratiska löggjafarping i Utah gat aldrei komið pvi í verk, að kjósa senator i fyrra. Samt er pað nú ekki hið allra versta *i pessu m&li. Hitt er lakara, ef Utah tapaði fyiir pessa skuld rikisrétt ndum I rikja- sambandinu, sem margir halda að verði afleiðing pessarar yfirsjónar hinna siðustudaga heilögu, að standa ekki betur við orð sín og eiða, fjöl- kvænism&lefninu viðvikjandi. Nýlega lézt i Ogden Francis D. Richard, áttræður öldungur, mikils- virtur og háttstai dandi maður í kirkju Mormóna. Var hann einn af hinum 12 postulum og forseti peirra. Hatin stóð næstur að verða forseti og sp&- maður kirkjunnar, að peim l&tnum sem nú er forseti; pví peirri reglu kvað jafnan vera fylgt, að kjósa for- mann hinna 12 postula ætið fyrir að- al-forseta kirkjunnar. Nýr postuli hlýtur pví að innvigjast & næsta kirkjupingi, í apríl m&n. næstkom- andi. Sagt er, að nm 40 af hinum mest leiðandi mönnum í kirkju Mormóna hafi verið teknir fastir fyrir fjölkvæni siðastliðið sumar, og hafa margir peirra orðið fyrir útl&tum, alla leið fr& 25 til 150 dollurum, og nokkrir settir í fingelsi. Heitir s& herra, sem mest gengst fyrir pessu, Chas W. Owen, og kvað hann hafa $300 pókn- un um m&nuðinn hjá stjórninni fyrir að hafa gætur & hvernig menn halda sjötta boðorðið. E. H. J. Ég hef tekið að mór að selja ALEXANDRA CREAM SEPARATORS, óska eftir að sem flestir vildu gefa mér tækifæri. Einnig sel óg Money Maker“ Prjónavólar. G. Sveinsson. 195 Princess St. Winnipeg Tll Islendingra vestan Manito ba-vat n s. Vér leyfum oss hér með allra vin- samlegast að benda yður á pað, a* vér höfum keypt úra-verziun Mr. F. W. Vickers, I bænum Gl&dstone, og höfum & boðstólum allskonar gull- st&ss, svo sem úr, klukkur, gullhringa, silfurvöru o. s. frv. Allar vörur pessar seljum vér með óvanalega lágu verði. Vér vonum að pér verzlið við oss pegar pér komið til bæiarins. Virðingarfyllst, Cladstoije Jewe'ry Cc. J. B. Thoriæifson, Maua^ar. fsenzkur úrsmiður. Pórour Jónsson, ursmiOur, seiur alls aonar gnllstáss, smíöar kringa gerir viB úr oe klukkur o.s.frv. Verk vandaB og verB sanngjarnt, ,lxx Bt>.—WINNIPF.G. AudHDwnir Manttoba Hotol-rúatnnnm. BO YEARS' EXPERIENCE Patents Designs v W w , - COPYRIQHTS &c. Anvone aendlng a sketeh and descriptlon may qulckly ascortain our oplnton free whether au lnvention is probably patentable. Communlca- tious strictly confldentlal. Handbook on Patenta eentfreo. Oldest agency forBecurlngpatenta. Patents taken tnrouKh Munn & Co. recelve ipecial notice, wtthout charge, in the ScicntiTíc Hmcrican. s dsomely illustrated weekly. Largest cir- ] on of any scienttflc journal. Terms, f3 a • four months, |L 8old byall newsdealers. j NewYork ington, D. C. A handsomely illustrated weekly. culatlon of any scienttflc iournal. year; four months, |L 8old byan MUNN & Co.36,Broidway Branch Offloe, 626 F 8U Washlngton flanadian Pacific Railwav Tlxne Table. Montreal, Toronto, New York & LV« AR east, via allrail, dai'y Montreal, Toroato. New York& east,via lake, Toes.,Fri..Sun.. Montreal, Toronto, New York & east, via lake, Mon., Thr.,Sat. Rat Portage, Ft. William & Inter- 16 00 10 15 mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon,Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday Portage ia Prairie Brandon & int- 700 18 oo ucc 14 4o ermediate points ex. Sun M. & N. W. Ry points.... Tues. Thurs. and Sat M. & N. W. Ry points... .Mon. 19 oo 12 40 8 30 15 30 Wed. and Fri Can, Nor, Ry points Mon, Wed. and Fri Can. Nor. Ry points. . . .Tues. 14 10 11 Oo Thurs. and Sat Grétna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo 13 35 West Selkirk. .Mor.., Wed., Fri. 18 15 West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. U0 io Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. 11 20 19 20 Emerson Mon. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- 8 i5 16 40 diate points daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermcdiate points 11 20 15 45 daily ex. Sun 11 40 15 lo Prince Albert ......Sun., Wed. 7 16 Prince Albert Thurs, Sun. 15 Edmonton... .Sun , Tues, Thurs 7 15 W. WHYTE, M er ROBT. KERR, Traffic Manager T | MISSID EKKI AF STORKOSTLEGUSTU l AFSLATTARSÖLUNNI i NORTH DAKOTA, Sem nú er & hæsta stigi hjá f stóru búðinni hans & - 3Í MILTO JST Vði l&tum alt fara með miklum afslætti. Nú er tíminn til aö n& í góð kaup. l>að borgar sig fyrir yður að koma fimmtiu milur að til pess aðverzla við okkur. MILTON, NORTH DAKOTA. Jllutual ResBrvB Funfl Mikld starf hæfllega dýrt. Sparsemi melri en að nafnlnu. Life Association. [LÓGOILT]. ’• Frederick A. Bnrnbain, forseti. Sthdngar og veru- j legar ÍVamfarir, ATJANDA ARS-SKYRSLA. 31, DESEMBER 18æ. Samin samkvæmt mælikvarðanum á fylgiskjali “F” í skýrslu vátryggingaryfirskoð- unar deildarinnar f New York ríki, 1898. TEKJUR ÁRID 1898 - - - $6.I34jS27'.3l7 DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,500,95 ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,095,18 l’EMXÚAR OG EIGNIK Á VÖXTIJU [ad ótöldnm óinnkomnnm gjöldnm, ,;ótt j'iiu værifalltn í gjalddaga.] Lán og veðbréf, fyrstu fasteignaveð....$1,195,580.11 Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar. rikisskuldabréf $1,037,080.16 Peningar á bönkum, hjá fjarbaldsfélögum og tryggð- um innheimtumönnum................$1,133,909.40 Allai; aðrar eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05 Elgnir als.................. $3,391,042,72 Eigni á vöxtum og peningar umfratn allar vissar og óvissar 3kuldir, 31. Desember 1898 [í akýrslunnl 1997 vorn ólnnkomin lífsábrrgdargýlld. ad npph med elgnnnnm. Frá þessuri regln er vikld af af ásettn rádi i .................................nr, Eldrldge’s.] eins og gerd er greln fyrlr í bré: LtFSÁBYRCDIR FENGNAR OG í GILDI. $1,383,176,38 hæd »1,700.00 ti.llfi ' þessa áR- skj rslu Beiðnir meðteknar árið 1898,. 14,366 Að upphæð................... $37,150.390 Beiðnir, sem var neitað, frestað eða eru undir rannsókn.. 1,587 Að upphæð................... $ 5,123,000 Nýjar lífsábyrgðir árið 1898... Skýrteini. Lf fsáby rgðir. I 12,779 LIFSABYRGDIR I GILDI, 31. Des. 1898..102,379 $32,027,390 $269,169,320 Dánarkröl'ur borgaðar alls síSan félagiS myndaðist yflr þrjátiu og sjö miljónlr dollurs. „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta timaritið & islenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hj& H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. Stranahao & Hamre, PARK RIVER, - N. OAK SELJA ALLSKONAR MEDAl , BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. iar Menn geta nú eins og áönr skrifaö okkur & íslenzku, begar teir vifja f& meðö MuniB eptir aö gefa númeriö af megalia 2»X Hatin byrjaði strax að vinna að pvi, að koma fyrir- ætlan sinni fram, og gerði pað með allri peirri polin- mæði og dugnaði, sem hann haföi til. Fyrstu vik- una virtist ekkert ganga né reka með mftlefnið, en pegar maður gætti n&kvæmlega að p& sá maður, að paö var & hægri en stöðugri breifingu. Eg var pví- nær einmana í húsinu; en ég gat samt ekki fengið af mér að gefa upp vfgi mitt og stytta mór stundir hjá vinum minum & jaktinni. I>ó ég yrði að vera aðgerðalaus og væri fyrirmunað að taka nokkurtt p&tt í sjónarleiknum, p& vildi ég ekki yfirgefa leik- sviðið, heldur var par sem óparfur áhcrfandi & ópægi- legan leik. Mouraki var ekki iðjulaus. Hann s& Phroso & hverjum degi, og talaði lengi við hana í hvert skifti. Ég sá hana varla I svip. Málefni eyj- arinnar g&fu honum sífelda afsökun til að r&ðfæra sig við Phroso, eða gefa heuni skipanir viðvikjandi peim; ég par & móti hafði enga afsökun að prengja henni til að umgangast mig, einkum par eð hún auð- sj&anlega gerði sér far um að foröast pað, Ég gat imyndað mér, hvað landstjóranum miðaði áfram aö takmarki sfnu; ekki af pví aö henni geðjaðist betur að honum eða tæki honum viljuglega—pví óg vissi hve mikið hún óttaðist hann og I ataði—heldur & pann h&tt að bæla niður hugrekki hennar og fylla haua með örvæntiugu, sem gæti komið honum að alt eins góðu haldi eins og ást. Það var ekki minsti vafi &, að honum var full alvara að n& takmarki sínu; hin ópreytandi polinmæði hans benti & fasta fyrir- 290 „Kn boða pær nokkrum öðrum ilt?“ spurði ég. £>að varð d&litil pögn, en svo svaraði hann með ópyðri röddu: „Engum manni ilt. Hvernig er hægt að gera nokkrum manni mein pegar hinn n&ðugi l&varður, landítjórinn, er & oynni og vakir yfir henni?“ „I>að er satt, Demetri“, sagði ég. „Hann er ekki sórlega n&ðugur við ranglætismenn og óaldar- seggi, pvilika menn sem sumir eru, sem ég pekki hér“. „Eg pekki hann eins vel og pér, lávarður minn, já og betur en pér“, sagði Demetri, og var rödd hans pruDgin beiskasta hatri. „Já, pað eru menn 1 Neop- alia, sem pekkja Mouraki“. „J&, Mouraki segir pað lika sj&lfur; og hann segir pað & pann h&tt, að maður skyldi ætla, aö hon- um pætti vænt um pað“, sagði óg. „Hanh skal einhvern tfma fá nægar sannanir fyrir pví“, sagði Demetri I urrandi róm. Hinn grimdarlegi reiðihljómur I rödd Demetri’s dró athygli mitt að sór, svo ég rýndi eins vel og ég gat framan i hann; jafnvel inyrkrið gat ekki alveg hulið reiðiblossann I hinum djúptst&ndandi augum bans. „Demetri, Demetri!“ sagði óg, „eruð pér ekki & hættulegum vegi? .Eg sé Jlangan hníf parna i belti yðar, og svo er bissan—er hún ekki hlaðin? Hana nú, farið nú heim til yðar aftur“. t>að virtist sem ftminning mín hefði áhrif & hann, en h&nn lét sem tilg&ta min væri allsendis ástæðu- laus. „Eg sækist ekki eftir lífi hans“, sagði hann ön- uglega. ',,Ef við værum nógu liðgterkir til að 279 olla Puroso nyju og snöggu ótta-kasti. Hún rak upp ofurl&gt hljóð og greip um hönd mina. „óttist ekki; hann skal ekki gera yður neitt mein“, sagði ég. Nokkrum auguablikum seinua heyrðum við fóta- tak einhvers, sem kom ofan stig&un inni í liúsinu. Og rótt & eftir sá ég Mouraki í dyrunum. Phroso bafði stokkið burt fr& mér, og stóð nú í nokkurr i skrefa fjarlægð. En Mouraki vissi samt, að við höfðum ekki staðið svona langt hvert fr& öðru áður en við heyrðum fótatak hans. Hann Jeit fyrst til Phroso, og siðan til mín. Feimnisroðinn i andliti hennar og reiðisvipurinn & mér fyllti inn í eyðurna*, sem kunna að hafa verið í pað er hanu vissi.’ Hat n stóð parna brosandi—ég var farinn að hata bros laml- stjórans—í nokkur auguablik, og kotn RÍðan til okk- ar. Hann hneigði sig ofurlitið, eu all-kurteislegn, fyrir Phroso; en, mér til mestu undrunar, tók haon síðan i höcd mína og prfs'. i henni mjög hjartanle^s, að virðast m&tti. „Satfc að segja verð óg að biðja yður fyrirgefn- ingar“, sagði ég. „Hvað er um að vera?“ „Um að vera?“ hrópaði hann I mjög góðu skap:, eða virtist að minsta ko3ti vera pað. ,,Um að vera? Nú, pað, sem um er að vera, er pað, kæri Wheatloy minn, að pór virðist bæði vera pagm&ll inaður og mjög hamingjusamur“. „Ég skil ekki ennpá hvað pér eruð að fara“, sagði ég, og var að reyna að dylja h:na vaxandi reiði mina.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.