Lögberg - 04.01.1900, Blaðsíða 5
LÖQBRRÖ, FIMMTUDAGINN 4 JANUAR 1900.
J*
fylkingar af liði Búanna inn í brezka
fylkið Natal, sem liggur upp að suð-
ur og austur landamærum Trans-
vaal og Orange-fríríkisins. þannig
byrjaði ófriður þessi, sem nú er
nægilega sannað að Transvaal-menn
höfðu verið að búa sig undir í lang-
an tíma, með því þeir hafa varið
hinum fjarska miklu tekjum, er
þeir bafa mestmegnis kúgað út af
hinum réttlausu útlendingum, til
herbúnaðar, til að kaupa bissur af
öllum stærðnm og nýjustu gerð,
safna fyrir mestu birgðum af skot-
færum fyrir bissur þessar, og koma
upp afar-sterkum virkjum víðsveg-
ar um landið. Alt þetta hefur ver-
ið gert undir umsjón æfðra herfor-
ingja frá ýmsum Evrópu-löndum,
er einnig hafa æft lið Búanna til
hernaðar í heild sinni, en sérstaklega
til að fara með fallbissur. það er
þannig enginn vati á, að augnamið
Transvaalmanna hefur verið, að
búa sig undir, að brjóta niður öll
yfirráð Breta 1 Suður-Afríku—einn-
ig í fylkjum þeim, sem um langan
aldur hafa verið undir brezkri stjórn
— svo að Búar réðu þar öllu á eftir.
í þossu skyni hafa þeir vafalaust
gert bandalagið við Orange-fríríkið,
sem mestmegnis er bygt sama fólki
og Transvaal, nefnilega hinum svo-
uefndu Búum — mönnum af hol-
lenzku kyni, er tala hollenzkan
málblending.
Vér höfum altaf skýrt frá því
er gerst hefur í ófriði þessum, jafn-
ótt og fréttir hafa borist hingaði í
blaði voru, svo vér förurn ekkert út
1 það í þessari grein. En vér skul-
um benda á eitt þýðingarmikið atr-
riði í sambandi við ófrið þennan, og
það er, að helztu nýlendur Breta,
Canada og Australia, hafa af eigin
hvöt boðið fram og sent nokkurt
friviljugt herlið til Suður-Afríku, í
því skyni að aðstoða Breta ( að halda
ytirráðum þar. Bretar eiga enga
heimtingu á liðveizlu frá nýlendum
sínum, þegar þeir eiga í ófriði við
aðrar þjóðir, og hefðu vafalaust vel
komist af án þessara fáu þúsunda
liðsmanna, er nefndar nýlendur
senda, í ófriði þessutn. En iiðveizla
þessi sýnir hvaða hugarþel nýlend-
urnar bera til móðurlandsins, Bret-
lands, og er bending til hinna stór-
veldanna I Evrópu um það, að Bret-
land á bakjarla þar sem hinar helztu
nýlendur þess eru, í staðinn fyrir að
þau hafa álitið, að samband þeirra
við móðurlandið væri á veikum
þræði og að þær væru Bretlandi ó-
nota-byrði ef það ætti í ófriði við
eitt eða fleiri stórveldi heimsins.
það er nú augljóst, að nýlendurnar
mundu leggja til marga tugi þús-
unda af sjálfboðsliði ef Bretar þyi'ftu
á að halda; og Indland mundi þar
að auki senda afarmikinn grúa af
herliði ef Bretar æsktu þess. Brezka
keisaradæmið er því ekki sundur-
lausir molar—nafnið tómt—eins og
margir ímynda sér—heldur risavax-
ið veldi, samtengt hinum öflugustu
böndum. Og böndin, sem samtengja
hinn enska heim, eru sameiginlegar
hugsjónir, samkynja menning og
hið frjálslegasta og bezta stjórn-
arfyrirkomulag, sem til er í
veröldinni. það sem tengir Indland
og önnur lönd, sem eru undir yfir-
ráðum Breta, en eru bygð annarleg-
um þjóðum með ólíkri menningu, er
það, að Bretar reyna ekki að kúga
samvizkur þeirra og brjóta niður
þjóðerni þeirra, heldur bæta þeir hag
þessara þjóða á allan mögulegan
hátt, gera líf og eignir langt um
tryggari en það var áður og láta alla,
lága jafnt sem hfia, ná rétti sínum.
#
* v
Arið sem lcið hefur verið ágæt-
is ár að öllu leyti hér í Norður-
Ameríku—Bandaríkjunum og Can-
ada—í heild sinni, uppskera góð yfir
höfuð, allar afurðir búa bændanna i
fremur háu verði, öll verzlun fjörug,
atvinna næg hvervetna og vinnu-
laun allhá. Sérílagi má segja þetta
OF MIKIL
Að l&ta
skera sig
upp við gy-
llÍDÍæð pegar Dr. A. W. Chases Oint-
meDt er vissara, ódýrara og hægri
lækning.
Grimm, harðsvlruð aðferð til-
heyrir hinum myrku miðötdum. Dað
var sú tlð að uppskurður var talin eina
lækningin við gylliniæð. Nú ar öðrú
m&li að gegna. Dó hittsst en stöku
læknar, sem halda við hinni hættu-
lej/u og kostnaðar8Ömu aðferð, en &
móti einum, sem trúir & hnifina trúa
nlutlu og nlu & Dr. Chases Ointment.
Dr. C H. Harlan segir svo I „The
American Journal of Health“:
,,Véc vitum það, að Dr. Chase’s
Ointmeut hefur alt það við sig, sem
úiheimtíst til þess að teljast best, að
það nær &liti hvar sera það er brókað,
og þvl mælum vór með þvl við alla
lesendur“.
Fyrir ftg'æti þess hefur Dr. Chas-
e’s Ointment breiðst út um allan heim
svo að nafn Dr. Chase’s er kunnugt
& nær því öllum heimilum og ávnnið
hinum virðingarverða uppgötvara
nafnið „Amerlku frægasti lækair“.
Aldrei hefur það hent sig að Dr.
Chase’s Ointment hafi ekki læknað
gylliniæð. Dað er alveg sama hvort
þ»ð er teppa, kl&ði, blóðr&s eða bólga
Dr. Chase’s Gintment er áreiðanlegt
og óvggiaadi meðal.
Dr. Chase’a Óintment er uppgöt-
vað af höfúndi Dr. Chase’s forskrift-
atbókar og er mynd hans og eigin
handar undirskrift & pvl sem er ósvik-
ið. 50c askjan. Fæst I lyfjabúðnn-
inm, eða hj& Edmanson Bates & Co.,
Toronto.
um þann hluta Norður-Ameríku sem
íslendingar eru fjölmennastir í —
nefnil. Minnesota og Norður-Dakota
í Bandarikjunum, og Manitoba-fylki
og Norðvesturlandið í Canada. Hag-
ur íslendinga á þessum stöðvum er
nú með meiri blóma en nokkru
sinni áður, og framtíðar-horfurnar
glæsilegri.
því miður er ekki hægt að segja
hið sama um hag landa vorra á
gamla föðurlandinu, íslandi. Eftir
því sem bréf og blöð þaðan skýra
frá, hefur árið sem leið verið þar
erfitt að flestu leyti, hagur manna
þar nú mjög þröngur yfir höfuð, og
framtíðar-horfurnar alt annað en
glæsilegar.
KF þJRR HAFJD ASTHMA
- dá skriflicí ohs svo jðnr \erdi sent frítt sýnls-
horn >f Swedish Asth-na Cure. J>AD BÆTIR :•
• : bEG \R VET ANNAD BRKGZT.
j: Collinfl Brofl. Med. Co. Dep 8, 8t Loulfl, Mo. !;
Dr. O. BJÖRNSON,
6 18 ELGIN AVE , WINNIPEG.
Ætíö lieima kl. 1 til 2.30 e. m, o kl. 7
til 8.80 e. m.
Telefón 1!Í56,
Dr. T. H. Laugheed,
len ofo, nXaix.
Hefur ætíð & reiðum hfindutc allskonai
meðöl, EINKALEYFIS-MEÐÖL. 8KRIF-
FÆRI, SKOLABÆKUR, SKBAUT-
MUNI, og- VEGQJAPAPPIR, V-eði
lágt >
I. M. Cleghorn, M, D.,
LÆKNIR, og JYFIRSETUMAÐUR, Et-
Hefur keypt lyfjabúöina í Baldur og hefur
þvi sjálfur umsjon a öllum meðölum, sem hann
ætur frá gjer.
EEIZABETH 8T.
BALDUR, - - MAN
P. 8. Islenzkur túlkur viö hendina hve
nærsem hörf gerist.
J. E. Tyndall, M. D.,
Physician & Snrgcon
Schultz Block, - BALDUR, MAN
Bregöur æfinlega fljótt við þegar
hans er vitjað fyrir jafn sann-
gjarna borgun og nokkur annar.
Phycisian & Surgeon.
Utskrifaöur frá Queens háskólanum I Kingston,
og Toronto háskólanum í Canada.
Skrifstofa I HOTEL GILLESPIE,
CTRTSTAL, •»
Dr. M. Halldorsson,
Stranahan & Hamre lyfjabúð,
Park River, — Dal^ota.
Er aö hifta & hverjum miðvikud.
í Grafton, N. D„ fr& kl.6—6 e. m.
I>ar eð óg hef tekið eftir þvl, »0
legsteinar þeir, er íslendingar kaupa
hj& enskutalandi mönnum, eru 1 flest-
um tilfellum mjög klaufalega úr garði
gerðir hvað snertir stafsetninguna &
nöfnum, versum o.s.frv., þ& býðst ég
undirskrifaður til aö útvega löndum
mfnum legsteina, og fullvissa p& um,
að ég get selt þ& með jafn góðum
kjörum, að minsta kosti, eins og nokk
ur annar maður I Manitoba.
A. S- Bakdat,.
Norðvesturhorni Ross ave. og Nena st
Northern
FACIFIC
RAILVVAY
Ef þér hafið 1 huga ferð til
sudur-
CAL1F0N1U,
AUSTUR
CANADA . . .
eða hvert helzt sem er
SUDUR
AUSTUR
YESTUR
ættuð þér að finna næsta agent
Northern Pacifio j&rnbrautar-
félagsins, eða skrifa til
CHAS. S. FEE H. SWINFORD
G. P. & T. A., General Agent,
St. Paul. Winnipeg.
— Duft úr kam*
* fskum samsetn-
* ingi, herra elds-
ins. Sé duftinu kastað I eldinn, þ&
slokknar bann strax. Slekkur vafa-
laust allan vanalegan eld. Skemmir
ekkett. Skilur ekki einu ainni eftir
blett. Hættulaust fyrir alla nema
eldinn. Slökkvilið, en ekki gufuvél.
Lætur sig aldrei, hvar sem það er
geymt. Ekkert sem úr lagi getur
gengið. Bara duft 1 opinni pfpu. Dað
hvorki harðnar, frýs, úldnar, ryðgar
ré springur I loft upp. Hættulaust
að borða það og anda þvl að sér.
Mörg slökkvilið hæla þvl og brúka
það. Varist eftirstælingar, sem ekki
eru úr kemfskum efnum. Eitt Fyri-
cide slekkur meiri eld en þ fr skamt-
ar af nokkru öðru slökkviefni. Þýð-
ingarmikil auglýsing: — Við fyllum
kostnaðarlau' t allar Fyricide-pfpur,
sam brúkað hefur verið úr við reglur
legan eldsbruna, ef skýrslur eru gefn
ar um það, bvernig efnið hafi hepnast,
og okkur leyft að nota þær til aug-
lýsinga. Verð $8 pfpan. ódýrara 1
stórkaupum. Areiðanlegur, efna-
fræðislegur samsetningur. The Fyri
cide Company, Nevv York, eru aðal-
eigendurnir. Mr. Stef&n Oddleifsson
hefur tekið að sér umboðssölu & með-
al íslendinga.
M. L. ADAMS,
General Agent.
268 Portage ave., Winnipeg.
i Enn þá seljum við beztu
cabinet-myndir fyrir
tylftina.—Notið tækifaer-
ið meðan tíð erkgóð.—
Baldwin & Blöndal.
| HEIDRUDU SKIFTAVINIR! |
Um leid og víð þökkum yður fyrir mikil og góð viðskifti og *
^ óskum eftir fj-amhaldi & því, þ& grípum við tækifærið til
að segja frá, að við erum nýbúnir að f& inn og höfum á $
* reiðum höndum mjög vandaðar birgðir af jóla-varningi af *
óllum tegundum. sem of mikið yrði upp að telja. Að eins Ak
^ viljum við minnayður á hið mikla upplag sem viðhöfum af ^
% Albums, Toilet-Cases, Myndarömm ^
ýfc um, Gullstássi, Klukkum, Ilmvatni, ^
^ Sápu, Hljódfærum, Brjostsykri ýfc
og umfram alt gleymið ekki bðrnunum, því við höfum full- *
komnasta og bezta upplag af barnagullum, sem sést hefur i *
þessum hæ. Allar þessar vörur og margar fleiri, eru keypt- *
ar i Chicago fyrir peninga út i könd, og við látum skifta-
vini okkar njóta þess afsl&ttar sem fæst þegar þannig er
keypt. — Okkar „mottó“ er: Lítill gródi og fljót um-
sbtxirg. — Æskfandi eftir verzlun yðar, erum vév með
virðing yðar einlægir,
Tlxe Dmgg'lti
^ EDINBURG, N. D.
liorfa á ljósið I glu^ga landstjórans. Dað skein bjart
og stöðugt, og virtist vera Imynd hins hllfíarlausa,
ósveigjaulega ásetnings hans; blótsyrði braut fram af
vörum mlnum af hugarangri mlnu; þá kom svar, sem
ég slzt hafði búist við, út úr myrkrinu, rétt við
blið mór.
„Hann aðhefst, en þór talið, J&varöur minn;
þann starfar, en þér lfitið yður nægja að formæla
honum; hver ykkar mun vinna taflið?“ var sagt með
hátlðlegri röddu; og sto sá ég hinn velvaxna Kortes
églögt I myrkrinu. „Hann starfar, hún grætur, þér
ragnið; hver mun vinna taflið?“ sagði hann aftur
og krosslagði hendurnar.
„Spurning yðar innifelur I sór svar sitt, eða er
ekki svo?“ sagði ég reiðuglega.
„Já, ef ég hef sett hana fram rétt ‘, sagði Kortes.
pað var ofurlltill fyrirlitningar-hljómur I rödd hans,
sem ég lézt ekki heyra. „Jé, hún innifelur 1 sér sitt
eigið svar, ef þér eruð ánægður með að láta sitja við
það, sem óg hef sagt“.
„Ánægður! Guð minn góður!“ hrópaði ég.
Hann færði sig nær mór og hvlslaði að mór:
„Hann sagði henni áform sitt í morgun; nú aftur
1 kvöld—já, nú á rneðan við erum að tala saman—er
hann að neyða hana til að hlusta & bónorð sitt. Og
hvaða hj&lp fær hún?“
„Hún vill ekki lofa mér að hj&lpa sór; hún lofar
xnór ekki svo mikið sem að sjá sig“, sagði ég.
„Hvernic' getið þér hjálpað henni, þér, som að-
halist ekkert nema að ragna?“
288
„Já, þaö er satt, eftir þakinu“, sagði óg. „Og
stiginn ?
„Ilann skal verða til reiðu fyrir yður að einni
klukkustund liðinni“, sagði hann.
„Og þér sj&lfur, Kortes?” sagði óg.
„Ég skal standa & verði við neðri enda stigans“,
sagði hann. „Landstjórinn sjálfur skal ekki komast
upp lifandi“.
„Dór eigið mikið undir mér, Kortes“, sagði eg.
„Ég veit það, lávarður minn“, sagði hann. „Ef
þér væruð ekki ma*ur sem mætti treysta, þ& munduð
þér gera það, sem þér ætlið að látast gera“.
»>% vona að þér hafíð rétt fyrir yður“, sagði ég.
„En, Kortes, það kveykir bál I mér, að vera nú ná-
lægt benni“.
„Ætti ég ekki að skilja það, l&varður minn?“
sagði bann og brosti þUDglyndislega.
„Hamingjan veit, að þér eruð góður drengur!“
sagði ég.
»Ég er þjónn Stefanopoulos-ættarinnar“, aagði
hann.
„Systir yðar segir henni þessa r&ðagerð áður eu
ég kem?“ sagði óg. „Mér væri óuiögulegt að segja
henni þetta sj&!fur“.
„Jé, hanni skal verða sagt það áður en þér kom-
ið“, sagði hann.
„Jæja, að einum klukkutlma liðnum?“ sagði ég.
„Já“, sagði hauu. Og svo gekk hann fram hjá
uiér án þess að segja meira. Ég greip hönd bans,
281
„Nú mun yður veröa innan handar að svara
honum“, sagði ég.
„Já, já, mcð hinni mestu ánægju“, sagði Mour-
aki. „Og hann mun þ& geta svarað vissum fyrir-
spurnum, sem gerðar hafa verið til hans“.
Ég vissi nú hvað koma mundi. Ánægjan skein
út úr andliti Mouraki’s. Ég setti hörkusvip á andlit
mitt. En ég þorði ekki að llta & Phroso, sem altaf
stóð þegjandi hjá á meðau þetta fór fram.
„Fyr rspurnum frá vissri stúlku, s?m er mjög
ant um yður“, sagði Mouraki.
„Ó!“ sagði ég.
„Frá Miss Hipgrave—frá Mias Beatrice Híjj-
grave“, sagði haun.
„Ó, já!“ sagði ég.
„Sem er vinkona yðar?“ sagði Mouraki.
„Auðvitað, kæri pasja minn", sagði óg.
„Sem er, I sannleika, tilvonandi eiginkona yðar
—lofið mér aö Uka I hönd yðar aftur—konuefni
yðar“, sagði Mouraki. „Ég óska yður þúsund sinn-
um til hamingju!"
„Ó, þakka yður fyrir; þér eruð injög vænn að
gera það“, sagði ég. „Já, hún er konuefnið mitt“.
„Ég hlýt að hafa leikið þeunan þ&tt minn—sem
var alt annað en léttur—vel, þvl ofsakætin og gleöiu
hvarf úr andliti Mouraki’s. Hann virtiat verða frem-
ur vandræðalegur. Haun sýndist verða (og ég vona
að haun hafi fuudið til þess) fremur snejptar. Ég
horfði kuldalega og birðuleysislega & hann.