Lögberg


Lögberg - 04.01.1900, Qupperneq 6

Lögberg - 04.01.1900, Qupperneq 6
6 LÖG13EKU, FIMJLTUDAUiNN 4. JANUAR 1900. Uffi f>ér pnfet vinnin yfar frft knörum f>eim, sem Lögberg byður nyjurn áBhrifendum? ■- $100 Verdtaun $100.' ' Lssemlum blad® Í»e8§a ninn vera ánægja ad l»ví »d heyra, ao had er ad niinata koatl einn hrædilejrnr sjúkdóinnr, cem vísindin aafh get«d lwknað & Allrm hans stigum, og had er Cntarrh. Hal s Catanh Cnie **r liio eina áreidanlega medal. ‘■em þekt er á medal læknnnna. Catarrh er sjúkdúmur í lík&ms bygging- unnj ov þ«rf því u-edala, sem verka á hana al u Hall’s Catarrh Cu^e er tekid inn og verknr á blódid ou a slímhlmnurnar og drepur þannig undiisV'du til jgnkdúmsins « g gefur fyúklingnum styrk med [>ví ad n tta vid likamsbyggliigunn og hjálpar náttúrunni til hess ad vinna sitt verk Eigendurnlr treysta med* alinu svo vel, ad þeir hjóda flOO í hvert skifti sem | ad læknar ekki. Skrind eílir vottordat sta. Addressa, V J. CHKNEY, Toledo, O. Selt í Ollum lyfjabúdum. 76c llaiTs Family Pills eru pær bertu SYEMOUR HOUSE Marl^et Square, Winnipeg. P.itt af bextu veitÍDghlitísum bæjariuf Máltiöir seldar á 25 cents hver. $1.00 á ilag fyrir /æöi og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduö vínföuc og vindl- ar. Ókeypis keyrsia aö ogfrá járnbrauta- stöövunum. JOHN BAIRD, Eigandi. EFTIRTEKTAVERD AUCLYSINC. nú sei ó£ hesta-aktygí og uxa-aktygi alt ak tygjum viðvíkjanki, ód/rara en nokkru ainni áður. Éor lega áberzlu 6 f>að að leysa verk mitt vel sf bendi Oll ak- tygi mín eru handsaumuð og úr vömluðu efni. Ég hef allskonar kistur og handtöskur, alt mjög ödýrt. Komið og sjáið hvað ég hef og hvað ódyrt ég sel áöur en f>ér kaupið annarsstaðar, Ég panta prjónavólar og sel pær á $8.00. Prjónavélar minar eru nú brúkaðar viða hór I Se! kirk og reynast ágætlega. S. Thompson, SELKIRK, MAN. Næstu dyr við Lisgar Ilouse. . GODAE OC3- ODYEAE .. SAUMAVJELAR og PRJONAVJELAR. Ég he/ tekið að mér útsölu’liér i Nýja ís- Nndi á hinum nýju og ágætu Eldredge ,,B“ saumavélum. Vélar þessar eru viðurkendar að vera að mörgu leyti betri en aðrar saumavélar OG SVO ÓDÝRAR AÐ UNDRTJN SÆTIR Einnig hef ég ætíð á reiðum höndum H. IS. PR JÓN AV É LAR, sem eru i bæði 'g''ýUy "^°' ð- ýrar. Meir en 200 sb'kar vélar eru nú í höndum Islendinga i Manitoba. SEL islenzkar bækur, og tryggi hús manna og eigur gegn eldsvoða. Bækur og öll áhöld bamaskólum viðvíkjandi pantað og selt mjög billega .l P.S. Þeir menn úr fjarlægum bygðum. sem kynnu að vilja kaupa prjónavélar geta snúið sér til Kr. Ólafssonar, cor. McWilliam and Nena stræta, sem’ætíð hefur þær á reiðum höndum. G. Eyjólfsson, Jcelandic llivtr, Jbaitol A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An original plan under wbich you cau obtain ccsicr tcrms .md better value in tbe purcliase of tlie worbl famous “White” Sewing Machine than ever before offered. Write for our elegant H-T catalogue and detailed particulars. How .•S we can save you money in the purchase of a high-grade sewing machine aud the easy terma ’oT payment we can oíler, citber direct frora factory oTThrougí^^Jur^regula^a^horized agents. This is an oppor- if tunity you cannot afford to pass. You know the “White,,, you know # Its manufacturers. Thercforc, a det uled description of the raachine and líscon^trur.iiiii is unnecessary. If you have an old machine to excbange ^ wc can offer most liberal terms. Write to-day. Address in full. WHITE SEWING MACBINE COMPANV, (Dep t A.) Cieveiand, Ohlo. Til sölff hjá W. Grundy & Co., Winnipíg Man, BIÐJIÐ UM EDDY’S HUS-, HKOSSA-, GOLF- OO STO- BUSTA Deir endast BETUK eu nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og eru viðurkemiir af öllum, sem brúka þá, vera öllum öðrum_betri. CLEDI-EFNI fyrir alla, sem eru veilir, eru rafur- magnsbeltin miu. Dau eru undra- verðustu og áhrifamestu rafurmagns- beltin í heimi. Ahrifameiri í sjúk- dómum, en nokkur rafurmagnsbelti, sem kosta $5 00 meira. Mín rafur- magnsbelti endast um aldur og æfi, og geta aldrei færst úr lagi. Dau eru bezta lækningin í heimi við gigtar- verkjum og stÍDgjum, kirtlaveiki, tannpinu, magaveiki, gömlum sárum, kylum, Bvefnleysi, hægðaleysi, lifrar- veiai, hjartveiki, DyrnatærÍDgu, Dyrna- bólgu, bakverk, riðu, niðurdrætti, svima, kvefrensli, köldu, inflúenza, andarteppu, vatnssyki, nyrnasteinum, flogaveiki, hitasótt og köldusótt, kvenlegtim sjúkdómum, sjúkdómum karlmauna, sáðfalli etc, Hversvegna að þjást, þegar bægt er að fá lækn- ingu? Dér munuð merkja bata á 10 mfnútum. Með því ég vil, að allir lesendur Lögbergs reyni boltin mín, f>á verða belti send um næstu 60 daga fyrir $1 00 fyrirfram borgun, sem kosta $4 50. Eftir 60 daga fást ekki beltin með þessum afslætti. J. LAKANDER, Maple Park, 111., U.S.A. REGLUR ÝID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni I M&nitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heiunilÍ8rjettariand, það er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrikis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öði- um umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið þarf að borga $5 eða $10 umfrarn fyrir sjerstakan kostnað, sem því er samfara. Jfarili til... LTF8ALANS í Crystal, N.-Dak.. HEIMILISRJETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla beimili?- rjettarskyldur sínar meö 3 ára ábúð og yrking landsms, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuöi á ári hverju, án sjer- ataks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá þeim sem sendur er til þess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum 1 Ottawa það, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann þann, sem kemur til að skoða landið, um eignarriett, til þess að taka af sjer ómak, þá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nykomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni í Winni- peg y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan M&uitobaog Norð- vestui.andsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnað&r laust, leið- beiningar og hjálp til þess að ná i lönd sem þeim eru geðfeld; enn fremnr allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og nám&lögum. AJi- ar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisir.s i British Columbia, með þvl að snúa sjer brjeflega til ritara innanrikis- deildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interioi. N. B.—Auk lands þess, sem menn'geta íengið gefins, og átt er við reglugjöröinni hjer að ofan, þá eru þúsnndir ekra af bezta landi,8em hægt er aðjfátil loigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ymsura öðrurn félögum og einst&klingum. þegarþjer viljið fá hvað helzt sem er af Jteímlum, §kriffærnm, HSIjoMcmtm,,... (Skrattímttttum zis a ^ftali, og munuö þjer ætið verða á- nægðir með.það, sem þjer fáið, bæði hvað verð og gæði snertir. ARINBJORN S. BARDALu1 Selur likkistur og annast um útfarir Allur títbúnaöur sá bezti. Enn fremur selnr hann ai ; konar minnisvarða cg legsteina. 497 WILLIAM AYE. Telephone 306. OLE SIMONSON, mælirmeð sinu nyja Scandinavian Hotel 718 Main Sthxkt. Fæði $1.00 á dag. Ea sigur hans kom úr annari átt. Hann leit frá mér til Pbroso, og augu mín fylgdu augum hans eftir. Hön stóö eins og líkami hennar væri orðinn að ste:ngjörflngi. Hún mændi bænarauguai á andlit mitt; en hún hreifði hvoiki legg né lið og gaf ekkert hljóð af sér. Mouraki brosti aftur; en ég sagði við hann. „Eru nokkrar fréttir frá London, kæri pssja minn?“ XIV. KAPÍTULI. LHIKCB i BOEDI. filér þótti væntum; þegar ég var orðinn einn og hafði tima til að hugsa um sigur Mouraki’s, þá þótti mér vænt um. Hann hafði gert euda 4 hinni óeðlilegu aLtöðu, sem veikleiki minu hafði leitt mig i; haun hafði gert mér mögulegt að gera Pliroso greiða, sem vinur beunar blátt áfram; hann hafði gert út um baráttu, sem mór hafði ekki sjálfum tekist að gera cnda á. Dað yrði nú létt fyrir okkur bæði (taldi ég sjálfum mér trú um), að fela okkur bakvið þann uppspuua, að það, sem húu hafði sagt nm ást stua til rolo, hefði verið góðmensku bragð, og bylja hiuar sönnu tilfinoiiigar okkar bakvið þetta tjald, eti viaua sauit af alefli gegn fyrirwtlu'iuin lHmUtjóraus. 287 ingu scm benti til, að ég mundi beita ofbeldi vifi Mouraki. En svo sagði ég: „Dað verður nú »amt að vera hreinn og ber bardagi“. „Dér megið ekki skerða ^eitt hár á höfði Mour- aki’s“, sagði Kortes. „Eyjan mundi gjalda þess gfimmilega“. Við stóðum þarna þegjandi í nokkur augnablik. Siöan hló ég við og sagði: „Mannorð mitt er mín eigin eign. Ég má sverta það ef mér synist“. „Dér munduð oinungis sverta það í augum Mouraki’s pasja“, sagði Kortes og brosti. ,',En hún—mundi hún skilja það?“ sagði ég. „Dað má ekki koma fyrir meiri—“ „Hún mun skilja það“, greip Kortes fram í. „Dér skuluð tala við hana sjálfur“. „Getið þór komið því til leiðar?“ sagði óg. „Já, með hjálp systur minnar“, sagði Kortes. „Ætlið þór fyrst að segja Mouraki það?“ „Nei—ég ætla að segja henni það fyrst“, sagði ég. „Hún kann að neita“. „Hún hefur of mikinn viðbjóð L honurn tT þess, að bún neiti nokkru“, sagði Kortes. „Gott og vel“, sagði ég. „Hvenær þá?“ „Nú strax í kvöld“, sagði Kortes. „Hún yfir- gefur hann nú bráðum“. „En hmn hefur gætur á henni þangað til hún er komin inn I herbergi sitt“, sagði ég. „J4, en þér vitið, lávarður minn, að það er til öuuur leið“? angði hauu. 284 „Heyrið þér mig nú, Kortes“, sagði ég; „þér þurfið ekki að segja mér þetta. Ég veit að óg er auli og ónytjungur, og hvað annað sem yður þóknast að gefa í skyn að ég só. En fyrirluning yðar virðist ekki vera gagnlegri en ragn mitt. Hvað er yður í huga?“ „Verðið þér að halda trygð við þessa mær heima i yðar eigin landi?“ sagði hann. „Hafið þér heyrt getið um hana?“ sagði ég. „Já, hún systir mín sagði mér frá henui—hún, sem þjðnar lafði Euphrosyne“, sagði Kortes. „Ó! Jé, óg verð aÖ halda trygð við hana“, sagði ég. „Og einnig við Mouraki?“ spurði Koites. Hugur minn fylgdist nú með huga hans; ég þreif I handlegg hans með ákefð. Ég greip hug- rnynd hans i einu vetfangi. „Hvers vegna það, Kortes?“ spurði óg. „Já, Koites, þvf spyrjið þér að þvl?“ , Ég áleit að þér væruð svo samvizkusamur, lá- varður minn“, sagði hann. „Ég vila ekki fyrir mér að fara á bakvið þennan Mouraki“, sagði ég. „Dað líkar mér betur að heyra, lávarður minn“, hftgði hann og brosti harðneskjulega- „Hamingjan veit, að ég var farinn að halda, að við mundum báðir dansa í brúðkaupsveizlu þeirra“. „Brúðkaupi þoirra?“ hrópaði óg. „Ég held ekki. En, KóiWs, meinið þór—Ég gerði hreif-

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.