Lögberg - 04.01.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.01.1900, Blaðsíða 8
I 8 LÖGBKRG, PIMJITUDAGINN 4. JANUAR 1800 Ur bænum f>g grendinni. Allar konur láta vel af „Our Youcher“ hveiti mjölinu. Jarðaríör Bjarna gál. Andrésson- a»-, er lézt á Pt. Douglas á jóladaginn, fer fram frá 1. lfit. kirkjunni kl. 2 e. m. næsta laugardag. 10,000 Robinson & Hoff Bros. vilja fá keypt, við nýja „Elevator“inn sinn í Cavalier, N. Dak., 10,000 bushels af rfi.fi (Rye). I>eir,bjóða hæsta mark- aðsverð. Nfi hefur verið auglýst, að auka kosning til sambandspings fari fram hér í Winnipeg hinn 25 p. m.—til nefning einni víku fyr.—t>iogm. sæti petta hefur sem sé verið autt siðan R. W. Jameson dó i fyrra vetur. ‘hTfið zCKKI NIÐUR—uppbyggið. Gamla hngmyndin að rifanið'ir sjúk dóminn hefur algeriega breyzt við komu I)r. A. W. Chase’8 Nerve Food, sem lækn- ar með þvi að mynda nýit hraust blóð oe vöðva. Aleð verkan þess á blóðið og taugakeriið styrkir það og lífgar öll líf- færin í rnannlegum líkama. Það á nfi strax að fara að vinnn að umbótum á St. Andrews strengj unum. Afturhalds stjórnin sál. talaSi um að gera þetta. verk í nærri 20 ár. ea svo komst pað ekki leogra hja henni. ,,Our Voucher“ er bezt* hveitimjölið. Milton Mdling Co. á byrgist hvern poka. Sá ekki gott hveitið pegar farið er að reyna pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. 8JERSTAKA ÞÝðINGU hefur það fyrir alla, sem hafa fundið til atieiðinganna af biluðum nýrum að vita, að Dr. A. W. Chases Kidney Liver Pills seljast fjarskalega vel hér um slóðir. Pakverkur og nýrnaverkur eru nærn því tír sögunni þar sem Dr. A. W. Chases Kid- ney-Liver Pills eru þektar. Inntakas kostar eitt eent, og einar öskjur 25 centn hjá öllum verzlunarmönnum. Veðrátta hefur mátt heita mjög góð, fyrir pctta leyti árs, siðan Lðy berg kom fit s ðast, Talsvert hart frost og vestan-næðingur var samt i krÍDgum helgina, en pvínær kyrt og miklu mildara slðustu dagana. Ofur Htið snjóföl kom á mánudag9nóttira, en ekki uóg til að gera sleðafæri. Sira Friðrik J. Bergmann, á Gardar I Norður-Dakota, hefu.'gefið saman í hjónaband að Gardar: 30. nóv. slðastl.: Svein Dorsteins son og Sigrfinu Guðjónsdóitir. Sama dag: Halldór B. H&lldórs son og Amy F. Stephanson. 9. desember: Aðalmund Guð- mundsson og Pálínu Johnson. 17. desember: Árna Tómasson og InguDni J. Lirdal. Helzta pörf Spánverja. Mr.R.P.Olivia, í Barcelona á Spáni, er á vetumaa i Aiken, S. C. Tauga- veiklun hafði orsakað miklar prautir I hnakkanum. En öll kvölin hvarf við að brfika Electric Bitters, bezta með alið 1 Amerlku við slæmu blóði og taugaveiklan. Hann segir að Spán- verjar parfnist sérstaklega pessa á- gæta meðals. AUir í Amerlku vit» að pað læknar nýrna og lifrarveiki, hreinsar blóðið, styrkir magann og taugarnar og setur nytt líf 1 allan lík amanri. Ef veikbygður og preyttur parftu pess við. Hver flaska ábyrgst, að eins 50c. Allstaðar selt. Mr. B. T. Björnson, sem 1 nokk- ur ár var ráðsmaður Lögbergs, en hefur verzlað með reiðhjól hér I bæn- um slðastl. ár, lagði af stað suður til Dakota í gær og verður par til heix- ilis framvegis. Hann hefur sem sé keypt verzlun (general store) af norsk- um manni í bænum Milton 1 Norð»r Dikota og heldur henni áfram. Mr Björnson hefur verið ágætur félags- maður hér I bænum og áunnið sér fjöldarnarga vini, sem allir árna hon- um góðs og óska, að hið Dýja fyrir tæki hans blessist og blómgist. Að standendur Lögbergs árna bonum sérílagí alls góðs. Hinn 28 f. m. gaf slra Jóu J. C emens saman I hjónabacd, vestur í Argyle bygð, pau Guðmund Backman og Kristjönu Jóhannsdóttir. Nýgifti- hjónin komu hing/ð til Wpeg siðastl. laugardag, og setjast að hér 1 bænum. Hugdirfd Bismarcks vaa fleiðing af góðri heilsu. Sterk ur viljakraptur og mikið prek er ekki til par sem maginn, lifrin og nýrun eru 1 ólagi. Brfikið Dr- Kings New Life Pills ef pér viljið h»fa pessi eigegleika. Dær fjörga alla hæfil eg eikaamnnnsins. Allstaðar seldar 25 vnts. I f) C —FJALLKONAN heldur • • fUÐd á priðjudagskveldið kemur (10 þ. m.) á vanalegum stað og tlma. Meðiimir beðnir an sækja. K. Thorgeieson, C. S. Ársfundur Tjaldbfiðar-safnaðar verður haldinn I Tjaldbfiðinni 11. janfiar 1900, kl. 8 e. h. O. Olarsson, forseti. • Nýársball ógiftu piltanna ís lenzku, sem vér gátum um I síðasta blaði að haldið yrði á mánudagskvöld, var allvel sótt og fór égætlega fram að öllu leyti, eins og vant er. Dað stóð yfir frá kl. 9 um kvöldið til kl. 4 morguuinn eftir. Eldsfitbrot eru tignarleg, en fitbrot á hörundinu draga fir gleði lífsins. Bucklens Ar nica Salve læknar pau; einnig gömul sár, kýli, llkporn, vörtur, skurði, mar, brona og saxa I höndum. Bnzta með »lið við gylliniæð. Allstaðar selt, 25c askjan. Ábyrgst. Hinn 15 f. m. dó Carl .1. Hjálm- arsson I einni Iplenzku bygðinni I Norður Dakota fir afleiðingum af b'ssuskoti, sem fór I hann fáum dög um áður af óvarkárni annars íslend- ings, að sagt er. Carl sál. var 19 ára að aldri, er hann lézt, og sagður myndailegur piltur. Vér viljum draga athygli les- enda vorra, hér I bæuum, að aug- lýsingu kvennfélagsins „Gleym-mér- ei“, um „concert, social og dans“ a Albert Hall pann 11. þ. m. For- stöðunefnd samkomunnar hefur vandað til hennar eftir föngum og fengið æft og gott söngfólk til að skemta.—Munið eftir samkomudeg- inum og látið ekki hjá líða að koma og skemta yður. Degar pór purfið að fá yður skó eða stlgvél, eða nokkuð skófatnaði tilhyerandi, pá sne'ðið ekki hjá bfið vorri — beztu skóbfiðinni. Allskon ar skófatnaður með lægsta verði. Landi yðar, Mr. Thomas Gillies vinnur 1 bfiðinni. Spyrjið eftir honum. Thk Kilgoue Rimee Co. Ltd. 563 Main Str., Winnipeg. Sökum pers að eitt af helztu vitnunum I málinu gegn Sigurði Gnðmundssyni frá íslendingafljóti (sera kærður var um að hafa framið meinsæri Og að hafa greitt atkvæði annars æanns við kosningarnar 14. f. m ), gat ekki mætt í pólití-réttinum hér I bænum á priðjudagsmorguninn var, pá höfðu lögfræðingar peir er voru fyrir hönd sækjanda og verjanda komið sér saman um, að fresta málimt par til dnginn eftir (I gærdag). En pólitlróttar dómarinn hér (sem nauð- agt var að taka málið til roeðferðar, af pvl hann áleit að pað hefði átt að prófast á Gimli) neitaði um frest og strykaði málið fit af skrá sinni. Dað hefur pví ekkert próf verið tekið 1 málinu ennpá, og verður ekki nema með pvl móti að pað sé tekið upp að nýj i. Dað er leitt að svona fór, pvi sé hinn kærði saklaus væri æskilegt að pað sannaðist, og só hann sekur— sem mjög sterkar llkur eru til—pá er eins nauðsynlegt að pað sannaðist. Ligabrot af pessu tagi eru að verða alt of tlð og ætti að vera hegnt hve- n- r sem hægt er. D<»ð, að maðurinn er gamall, er engin málsbót, pó „HkV.“ gefi pað i skyn. Menn ættu pvert á móti að verða varkárari með alclti °g reycslu. Ganiall málsbáttur segir: „Grlsir gjalda, en gömul svín valda“. Ef málshátturinn væri við lia'ður um petta mál, pá yrði að snfia honutn við 1 aðal atriðinu. Páll Olafsson : LJÓÐMÆLI, I. BINDI. Ef einhvern skyldi vanta hús- næði og stórt fjós, gott pláss til að kon.a upp gripum mjög ódýrt, fáar m'lur frá Winnipeg, getur hann sent mér skriflega umbeiðni á skrif- stot'u Lögbergs. Utanáskrift er : Bóndi, Box 1292, Winnipeg. ! I Voðaleg nðtt. „Fólk var alveg á nálum fit af ástandi ekkju hins hugumstóra bers höfðingj», Burnhsms, í Mnchiai, Ma, pegar læknarnir sögðu, að hfin mundi ekki geta lifað til mo'guns“, segir Mrs. S. H. Lincoln, sem var hjá henni pessa voðalegu nótt. Dað voru allir á pví, að lungoabólgan mundi bráðum gera fitaf við hana, en hfin bað að gefa sér Dr. Kings New Discovery, sem oftar en einu sinni hefði frelsað líf sitt og sem hiifði, áður fyr , lækn- að sÍ£r af tæringu. Eftir að hfin hafði ekið inn prjár litlar inntökur gat hfin ofið rólega alla nóttina og með p 1 að halda inntökum pessa meðals áfram narð hfin algerleg’a læknuð. Dett» undursamlega meðal er ábyrgst að lækna alla sjfikdórna f kverkum. hrjósti osr lungum. Kosrar að eins 50c og $1 00. Glös til reynslu hjá öllum lyfsölum. Eg hefi nýlega fengið pessi Ijóðmæli til sölu. Bókin er 270 bls., 1 8 blaða broti, og kostar innheft í kápu $1.00. Eognrn secd nema borgun fylgi pönt- un. Eg borga sjálfur burðargjald Deir sem vilja eignast pessi ljéðmæli, ættu ekki að láta dragnst að panta pau, pví pau verða ekki lengi hér á boðstólum. Allar pantanir sendist til undirritaðs. M. Pétursson, P. O. Bjx 305, Winnipeg, Man. k'TN M ÚRI SEM tfkið hef »»“**»****** ur kennara pró , getur fengið atvinnu við Gimli skóla frá 1. febr. til 31. maí 1900. Um- sækjendur tilgreini kanp upphæð I tilboðum slnum, sem send'st nnd r ritnðum fyrir 23 janfiar 1900—G Thoesteinsson, Gimli, Man. CH. A. W. ChAbfch í>n CATAHHH CUfií ... ÍuC. h pi d:cfci xo xlt diiva*^ P*ris bý lht Iruptovryý Itlo«*er iieih tbe ukv.n, cJe<kn ih< *jt droppir.o 1» tfc* *z»cS lurrs Clfal'il Ar.ci F*vc ***■ Ail ds* eit mj &t a * i *.«• i< • v Canadian Pacific Railway Co’y ODYRAR SKEMTIFERDIR til allra vetrarsetnstada KYRRAHAFS STRÖNDINNI, CALIFORNIA, HAWAII EYJ- UNUM, JAPAN, BERMUDA, OG VESTUR INDIA-EYJ- UNUM. Bezta og Fljotustu Járnbrautalestir til AUSTURS OG VESTURS Hia eins járnbrant »r flyt.nr beina leið til KOOTENÉY- Ferdamannavagnar með lestunum til Montreal, Toronto, Vancouver, Seattle og Saa Francisoo. Miljónerar í New York. Að eins fátt af pví fólki sem les auglýsingar bankara og brakfina er segja, að pað megi græða peninga með pvi að „spekfilera“, gerir sér grein fyrir, að hinir rfkustu roenn I Ameríku byrjuðu lífsfe il sinn í lftii- mótlegri stöðu, eri græddu svo mikil auðæfi raeð pví að spekfilora með hlut»b éf. Menn eins og Jay Gould.er vann eins og bfiðarpjónn I litlum bæ fyrir $10 um vikuna, pangað til hann var tvítugur að aldri, og byrjaði að spek- filera með eina $200, sem hann hafði dregið samaa, í Wall Street, en á ti 70millj. doll. pegar hann dö; Russell S»ge, er vann I matvörubfið sem vika- drengur fyrir $4 um vikuna, en sem nfi á eignir upp 4 100 miljónir og er enn að spekúlera pó hann ?é nfi orð inn 80 ára að aldri. Svona er pvl varið með pfisundir af öðrum mönn um, sem njóta allra peirra pæginda er lifið á til og sem hafa grætt pen- inga sfna með pví að vera hygnir að spekfilera. Sá sem er séður að spekfilera hef ur alveg eins góð tækifæri nfi eins og aðrir böfðu á liðinni tíð. Hin minsta upphæð er verður keypt eða seld eru 10 hlntir á $5 h"er eða $50 I alt. Ef einhvern langar til að vita Hvernig farið er að spekfilera, pá get ur hann fengið allar upplýsÍDgar ó- keypÍ8 pvl viðvlkjandi, ásamt mark- aðsbréfi, með p.I að skrifa til GEO. SKALLER & CO., Bankers & Brokers, Consolidated Stock Exchange Bldg., 60 Broadwaj, New York. Takið eítir. Ég hef ákveðið að flytja fólk & milli Nýja íslands og Winnipeg I vetur. FerðaáætUn mín er á pessa leið: Fer frá Wiuoipeg (701 Elgin Ave.) áhverjum sunnudegikl. 1 e. b ; frá Selkirk á mánudsgsmorgna og kem til íslendingafljóts á priðjudags- kveld. Legg á stað frá Isl. fljóti á miðvikudaga, kl. 3 e. h.; frá Hnausa á fimtudag8morgna; frá Gimli á föstu- dagsmorgna, og frá Selkirk til Winni peg á laugardigsmorgna. Ég hef upphitað „Box“ og ágæt- an fitbfinað 1 alla staði, og ég ábyrgist að enginn drykkjuskapur eða óregla verði um hönd haft á steðanum. I.O.F. — STÚKAN ,,ÍSAFOLD“ Nr 1048, helúur fundi (jór a (4. þriðjud hvers miin. — Embett'smenn eru: C R.—S. S giirjonsson. 609 Ross ave, P.C.R. —S-Thorson, O r Ellice oe Yrung, V.C.R.^-Chr Brechman, «6 Ross ave, R-S—J. Einarsson, 44 Winnipeg ave, F.S.—.'■t'-fan S\ einsson, J5J Koss ave, Treas—Gisli Olafsson, 171 King sir, Phys:—Dr. O. Stephensen,/ÖJ Rossave. Allir meðl. ha/a fifa Isekn'shjiilp. J.Q. Dalmann verslar með nýjan og gamlan ^HÚSBÚNAD af öllum tegundum.—Ennfremur Rúmfatnsð, Glasvörn, Hitunarofna, Matreiðsustór og ótal margt fleira, sem hér er óinögulegt upp að telja. —Kaupir og skiftir á gömlum og nýjum munum, hvað helst sem er. *75> !77* 179, 18* King St, cor Jatne „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tfmaritið á Islenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. B&rdal, S. Bergmann, o. fl.l TANNLÆKNIR, M. C. CLARK, dr- Dalgleish, TANNLŒKNIR feunngerir hjer m«ð, aö hann hefur sett niður verð á tilbtíDum tónnmn (set of teeth), en þó með bví skilvröi að borgaj sé út í hönd. Il»nn er sá eini hér I bænnm, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist allt sat verk. 461 WAIN ^T - Mclntyre Btock. til 532 MAIN STi Yfir Craigs-bfiðinni. Peningar til leigu Land til sals... Undirskrifaður fitvegar peninga til láns, gegn veði 1 f&steign, með betr kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bfijarðir til sölu vlðsvegar um íslendinga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary IPu.lt)lio - Mountain, N D. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir aö vera með þeim beztu í bænum, Telefoi) 1040. 528 K Hlalq 3t. Dr, G. F. BUSH, L D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar fit án sárs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maiw St. MAIN LINE. Morris, En.erson, St. Paul, Chicago, Toronto, Mon treal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega I 4^ e. m. Kemur daglega 1.05 e. m. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.20 em. Kemur:—manud, miðvd, fost: 1 iO e m; þriðjud, fimtud, laug' rd: lo 25 f m LAKE BRaNCII—Fer fra P la P: manud og Fostud 8 40; k- m sama dag 10 20 Kem til Oakland s d 9 2o; íer s d 0 3° MORK1S-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, . Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Beimont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidviKU t* og Föstudag 10.4O í. m. Kemur hvern þridjud. Fimml-- og Laugardag 4.40 e. m. CHAST FEF,, P « A.St. H' SWINFORD. G en • Ai ent, V inmp Um stuttan tima . Gísli Gíslason. Selkirk, Mar. Jólin senn komin! Og pér purfið umfram alt að fá yður harðfisk, anchoves og reykta sild hjá HalloDquist. Komið sem fyrst og svo oft sem pér getið. Gerið yður jólin gleði- leg, en pér getið pað aðeins með pví að fá yður dálítið af pessum afbragðs vörum. Allir velkomnir. A. Hallonquist, 325 Logan Ave. Tel. 294. hef ég ákveðið að selja úr, klukkur, gullstáss og hva5 annað, sem tilheyrir minni atvinnu, með 20 pi*Ó- eent afslætti. Og til að sýna mismuninn, þá set t'g hér fá dæmi. hafa verið: bé Áttadaga-klukkurnar alþektu......$3.50.......$2.g Verkamanna-úrin ágætu V'Waltham-verk) 8.00. 5.00 Silfraðir kökudiskar, mjög vandaðir.4.00... 3.2o Borðhnífar með hvítu skafti, tylftin.. 4.00.. 8.20 og alt annað eftir sama hlutfalli. Ég hef meiri og betri birgðir af vörum núna en nokkru sinni áður. __ Gleraugu sel ég betri og með lægra verði en nokkur annar. Ábyrgist að gera hvern sanngjarnan mann ánægðan. 298 MAIN STREET.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.