Lögberg - 11.01.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.01.1900, Blaðsíða 1
Lögbsrg er gefifi út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- iNG Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök námer 5 cent. LöGBERG is published every Thursday by ThE LÖGBERO PRINITNG & PUBLJSH. ING Co., at 30934 Elgin Ave., Wttni- peg, Manitoba,—Subscription pricn $2.co per year, payable m advance. — Single copies j cents. 13. AR. ......................................... ............... ...... Winnipegr, Man., flmmtudaginn 11. januar 1900. NR. 1. >.%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%'%'%'%'V%'%'%''< Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporateti by Special Act of Dominion Parliament). Börudstóll $1.000,000. Yfir fjöjjur huntlruð þúsund dollars af hlutabi éfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Home Life hefur þes vegna raeiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað iífsé- byrgðar-félag. Líf^ábyrgtlar-skfvteinl Home Life félagsLs eru élitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrii komulag er nokkru sinni hefur boðifct. Dau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræð orð. Dánarkröfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru óinótmælanleg eftir oitt ár. Öll skirteini félagsins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 8 ár og er lánað út á þau meö botri skilmálum en nokkurt annaö lífsábyrgðai- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða General Agent. W. H. WHITE, Manager, P. 0. Box 245.. McIntyre Bl.. WINNIPEG, MAN. 4/%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %%%%%%%%%%%%%%'t Tumi Atfeins. Tumi Atkins, & treyju rauðri, í tíma er kominn á gllmu-flötinn; Og blæði’ ’onuna út un brendu frötin Má búast við rimmu hvíldarsaaaðri Frá Tum>» Atkins á tieyju rauðri. Mörgum er vel við Tuma tetrið, Tumi’ er I rauninni bezti drengur, Kn harðleikinn {>egar til harðfangs Kengur. Hreysið minnist o? valdmanssetrið Hiylega jafaan á Tuma tetrið. í tuskinu er hann fastur á fótum, Fjandmönnum hans er J>i rótt eins við ’ann Eins og f>eim er við sár og sviðann; Sjálegur |>ykir hann mörgum snótum; Hann dansar ei eftir allra nótum. Húsbónda slnum hollur er ’ann, Hjúaskyldurnar iéttvel kann ’ann; Búinu hagnaðar verk mörg vann ’ann, Vinnur f>au enn, er til starfa fer ’aan. Landið sitt fyrir brjósti ber 'ann. Æfintýrinu öðru uýcrti Ekki er hætt við að Tumi gleymi. I sendiferð er hann suður 1 heimi, Að sjá um f>að, sem er frulli dyrra, Vordaga-sól og sumri hlyrra. Harður mun reynast hnefi P iun; Höfuðverk, svima og nokkuð meira Fá f>eir, og loku fyrir eyra, Sem fóru’ af smni hreystl að guma, Og gcipu piæ'.atökum Tuma. Tumi Atkins, á treyju rauðri, Tengir pað saman, sem félli’ í mola Ef hann væri’ ei fær um að præla og f>ola pyngsta strit, som til er á hauðri, Hann Tuini Atkins á treyju rauðri. Kr. Stf.fánsson. gtjórnarskifti. Eins og við mátti búast, sagði Greenway-stjúrnÍQ af ser gíðastl. Jaugardag, og réði Mr. Greenway fylkisstjóranum um leið til þess að fela Mr. Hugh J. •Mucdonald að mynda nýtt ráðaneyti, sem fylkis- stjórinn anðvitað gerði. En þrátt fyrir að þvínær mán- uður var liðinn frá kosningmn. og þrátt fyrir að afturhalds-málgöonin „stór og smá“ hafa verið skrækjandi út af því síðustu tvser vikur að Greenway-stjórnin skyldi ekki segja af sér tafurlanst, þá var Mr. Mac- donald ekki reiðubúinn til að skýra fylkisstjóranum frá hverja hann vildi hafa I ráðaneyti sínu, og bað um frest þangað til í gær. Fylkis- stjórinn varð því að biðja Green- way-stjórnina að halda ál’ram, þang- að til Mr. Macdonald gæti komið sér niöur á hverja hann vildi hafa í ráðaneyti sínu. Mörgum þótti undarlegt, að Mr. Macdonald skyldi ekki' hafa ráðið við sig hverja hann vildi hafa í ráðaneyti sínu, en nú þykjast menn hafa fengið róðning gótunnar. Svo stóð sem sé á, að Sir Charles Tupp- er, aðal-leiðtogi afturhalds-flokks- ins í Canada, var hér vestur í landi og gat ekki komið til Winnipeg fyr en á þriðjudag. Og það er nú lýð- urn Ijóst, samkvæmt yfírlýsingu Mr. Macdonalds sjálfs, að það var Sir Charles Tupper er útnefndi Mac- donald sem leiðtoga afturhalds- flokksins hér í fylkinu, og Macdon- ald er því ekkert annað en verkfæri í höndum Sir Charles Tuppers. þess vegna þurfti Mr. Macdonald að ráðfæra sig við Sir Charles Tupper um, hverjir yrðu í ráðaneyti Mani- toba-fylkis; en af því leiðir aftur að það verður Sir Charles Tupper sem stjórnar fylkinu á nef na Macdonald að nafninu til situr við völdin—sem líklega verður ekki lengi—hinn sami Sir Charles Tupper, sem var (eftir hans eigin sögusögn) maður- inn er seldi Manitoba og Norðvest- urlandið undir einveldi Canada Paci fic j árnbrau tarfélagsins, maður- inn, er reyndi að kúga Manitoba- menn undir ofurvald kaþólsku kirkjunnar í skóiamálinu, maðurinn, sera er að reyna að komast til valda í Ottawa með sömu meðölum og afturhalds-flokkurinn beitti hér í fylkiuu við síðustu kosningar— mannlasti, lygum og mútum—til þess að auðvaldið nái aftur tangar- haldi á Canada, til þess að búa til fleiri miljónera á kostnað almerin- ings. Hór í Manitoba verður nú nuðvitað stjórnað eftir þessum regl- mu Sir Charles Tupper’s. Manitoba þarf svo sem áratug til að ná sér eítir stjórn Macdonald- Tuppers—þótt hún verði ekki við nema i nokkra mánuði, hvað þá lengur. Eftir að það, sem að ofan er sagt, var sett, fáum vér að vita, að Mr. Hugh J. Macdonald hafi I dag (miðvikudag) lagt fyrir fylkisstjór- ann nöfn eftirfylgjandi manna sem ráðaneyti hans: Hugh J. Macdonald, sera forsætis- ráðgjafi og dómsmála-ráðgjafi; J. A. Davfdson, sem fjármála-ráð- gjafi og akuryrkju- og innflutn- ingamala ráðgjafi; Dr. McFadden, sem opinberra- verka-ráðgjafi og fylkisritari. þar að auki eiga að verða í ráðaneytinu eftirfylgjandi launa- lausir ráðgjafar: Colin H. Campbell, og James John.'On. Davidson er ekki þingmaður, svo afturhaldsmenn verða að út- vega honum kjördæmi, en Macdon- ald og McFadden verða að lata end- urkjósa sig I kjördæmum sfnum. Hinir launalausu raðgjafar þurfa þess ekki. í „Freyju“-dilknum, er var á ferðinni ( Girnli kjördæmi um kosn- ingarnar, var kjósendum talin trú um, að B. L Baldwinson yrði ( ráða- neytinu ef hanri næði kosningu. þetta er nú auðsjáanlega lýgi, eins c.g alt annað 1 þessu fóstri Baldwin- sonár. Hann verður bara atkvæða- tól. það er ekki ofsögum sagt, að þetta ráðaneyti er magurt, því eng inn þessara manna hefur álit á sér spm gáfumaður og skörungur, og þeir mega heita reynslulausir. En það var ekki um gott að gera, þvi það er ekki völ á þessháttar mönn- um I þingmanna-liði afturhalds- flokksins. það var eintingis hugsað um það við kosningarnar.að setja út af þeim flokki þingmanna-efni sem hefðu peninga, til að múta kjósend- um, eða væru liklegir til að vinna sökum einhverra verzlunar-áhrifa, er þeir höfðu. Manitoba-fylki er sannailega aumkunarvert íyrir ráðaneytis- skiftin. þau verðaekki til að hefja fylkið I áliti út ( frá. En verst af öllu er að þetta ráðaneyti verður einungis leiksoppur Tuppers og annara auðvalds- og einokunar- manna. Frjettir. CiiNIDL Sambandsr.ÍDgift keraur saman ( Ottawa 1. næsta nrí (febr.), en verð ur sjálfsagt frestað eftir nokkurra dag' setu. Hið belzta, som rætt verf- ur um er þiugið kemur saman, verður að Mkindum sending herliðsins béðan úr Caii8da til Suður-Afríku. James E. Steen, er fyrir nokkru síöan var eigandi og ritstjóri verzlun ar blaðsins „Commercial“, héc 1 Winnipog, lézt nylega í Montreal> þar sem hann hefur leugst af átt I eiina síðan hann flutti burt héðan. Tekjur sambands-stjórnarinnar hafa verið $8,825,000 meiri en út- gjöldin slðastliðna sex mánuði. iiiHHRtKIV. Nyleg frétt frá Pi ilippine eyjun- um segir, að uppreistarmenn þar hafi annaðhvort drepið eða tekið til fanga d&lítinn flokk af Bandarikja-liðinu, sem var sð leggja telegrafþráð í þarfir hersins. Leary kapteinn, er settur var af Bandaríkja stjórnipni fyrir Dokkru sem landstjóri I Guam (einni af Phil- ippii e eyjunum),hefur áfnumið þræla- aald á eynni og látið flytja spöasku preetaua, aem þir voru, burt af benni í>að er r.ú sagt ftreiðanlegt, að Bandarlkin sé i f þann veginn a* kaupa eyj*r Dana I Vestur I idíun um fyrir $4,000,000. Síðnstu fréttir segja, að kon» Aguinaldos (foringja uppreistarmanna ft PhiHppine-evjunum) wg systir hans hafi gefið 8i'g 4 vald Batidar. hernum. Nú er búið að fullgera hinn mikla Chicago-sff erzlu- og skipa skurð að svo miltlu leyti, að vatni hefur verið hleypt f hatin. Skurður þessi er einn hinn mesti, er grafinn hefur verið nú á dögum. Hann er 35 mflur á lengd, og er 202 fet A breldd þar sem hsnn er breiðastur. D/pt vatnsina I honum er 22 fet, og hann hefur kost&ð um 33 miljóair dollara. Kýl*p»stin (Fvartidauði) hefur eft- ir s.ðustu fréttum gert v».rt við sig bæði I Honolubi á S&ndw'ch eyjunum ng I Manila á Philippine-eyjunum, og hefur það vakið allmikin ótta hjá mönnum. HIN ARLEGA JAHUAR- CAllSLEY .& CO’S. JANÚ- AR AFSLÁTTAR-SALA byrjar I dag. Allar vetrarvör- ur tneð niðursettu verði. Einn kassi^ af unibættum ull- fóðruðuin nærfötum Sl.OO fötum. Ullarnærfot og vetrarplögg — alt, meö afslætti. Vetrar-‘Jackets‘ úr þykku klæði t S3.95, ftður ft $6.50. Beztu ‘Jackets' úr Beaver- og Frieze-klæði ft #5.00, ftður á $8.50. Barna- ytirhafuir með gjafverði. Kjólpils og niiHipils, öll með niJur9ettu verði. Efni I karlmannafot, kjólaefni, •breiðnr o. s. frv. me5 sérstökuia kjörkauputn. Her Bandarlkjanna á Philipp ine-eyjunum e» nfi 65,000 að tttlu, og er general Otis æðsti herstjóri þar. Carsley $c Co., 344 MAIN ST. ÚTLðND Brezka þingið á að koma saraan I London 14 næsta mánaðar (febr ). Hvenær Hallæri mikið og vatnsskortur á sér enn einusinni stað I stórum héruð- 'im á Indlandf, og ér talað um að stofna til samskoti til að bæta úr hungursneyð þeirri, er þar á sér stað. H ð helzta, sem gerst hefur á ófrið&rstððvunum I Suður A'riku slð an Lögberg kom út síðast, er þ >ð, að Búar gerðu afarmikið éhlaup ft L&dy smith síðastl. laugardag, en brezka iiðið rak þft af höndum sér með miklu maunfalli. Búller hershöfð- ingja hefur enn ekki tekist »ð komast yfir Tugela-fljót með hð sitt, en það er búist við að »ð hann reyni á hverri stundu að brjótast í gegnum varnar- llnu Búanna, til að losa Lsdysmitb úr umsátrinu. Síðustu fréttir segja, að up;reistarmenn í norðurbluta Cape- n/lendunnar hafi aftur náð bænum Colesburg, sero Freneh hershöfðingi hrakti þá úr í byrjun slðustu viku þvl htnn hsfði farið með l’ð sitt áleiðis til laLdamæra Orange-frlrlk- isins. CONCERT ^ 50CIAL og DANS AXiBBBT BAX>X< 11. janúar 1900, • undir umsjóa kvennfél. „Gleym mér ei“. Program: . Satnspil—M'S. Murrell, Mr.Anders. 2. Solo—Miss B Mackenzie. 3 Uppl.—Miss E Cannell, 4. Solo—J. Jónaasou. 5. Duet—M'ssMackenzie, A.Wylie. 6. Ræða—R. J. Buckingham. 7. Solo—Miss B. MMckenzie. 8. Uppl.—Miss R Egilson. 9. Duet—Miss Macsenzie, A Wylie. 10. Solo—Dr. Stephensen. 11. Solo—A Wylie. 12 Duet—Miss M-c.kenzie, A Wylie. 13. Solo—Miss B. Mackenzie. 14. Samsp — Murrell og Anderson. Byrjar kl 8 e. h. sem )>ér )>nrílð að fá yður leírtiu til mið- degisverðar eða kv^ldverðar, tvotta- á‘ ðld í svefnherbergið yðar, »ða vandað postuHnstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., )>á leitið fyrir yður í húðinni okkar. Porter $c Co„ 830 Main Strbkt.J ♦♦♦♦♦♦♦♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : : TUCKETT’S IMYRTLE CUTI ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Bragð-mikið l Tuckett’s I>»Silegl Orinoco l Bezta Virgínia Tobak. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦ Ungir tnenn, 16 ára o þar yfir ættu »ð læta telegraf og járnbrauta- bókhald. Skóli vor er álitiun, af ttll- lyn jftrnbrauta-félögum, sá bezti »f þessu tagi s?m til er. Vór hjálpum lærisveinum vorum til að fá *ér stöð- ur þegsr þair eru búnir. Skrifið eftir 'ipnlýsingum. Mokse SctlOOL OF TELKORÁI’HY, Ashkosh, Wts,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.