Lögberg - 11.01.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 11.01.1900, Blaðsíða 1
Lögb?ro er gefifl út hvern fimmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ING Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbkrg is publitihed every Thursday by Thr Lögbero f Rl.NriNG & PUBLJSH. l."»G Co., at 309^ EiginAve., Wani- peg, Manitoba,—Subscriplion pric <» $2.00 per year, payable hi advance. — Single copies i cents. 13. AR. Winnipeg, Man., flmiiituduginn 11. jauuar 1900. NR. 1. THE •• HOME L«FE ASSOCIATION OF CANADA. (I ucorporated by Special Act of Dominion Parliament). iiouM.strtii $1.000,000. Yflr fjörrur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa Jeiðandi verzlunarmenn oR peninframenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, HOMB Lifb hefur þes vegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Líf>ábyrertar-skírtcini Homb Life félagsi^s eru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrKðar-fyrirkorr.ulag er nokkru sinni hefurboðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræð orð. Dánarkröfur borgaðar samstundis og sanuanir um dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. Öll skirteini félagsins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lá-nad út a þau með betri skilmalum en nokkuit annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða Genekal Agent. W. H. WHITE, Manager, P. 0. Box 245., McIntyre Bl., WINNIPEG, MAN. i Tami Atkins. Tumi Atkins, 6 treyju rauðri, í tfma er kotninn á glfmu-flotion; Og blæði' 'onum út u r brendu götin Má bfiast við rimmu hvíldarsoaaöri Frá Tum* Atkins á tieyju rauðri. Mörgum er vel viö Tama tetrið, Tumi' er I rauninni bezti drengur, Bn harðleikinn þegar til h*rðfangs gengur. Hreysið minnist og valdmanssetrið Hiylega jafuan á Tuma tetrið. 1 tnskinu er hann fastur á fótum, Fjandmönnum hans er þi rótt eins við 'ann Eins og þeim er við Bár og sviðann; Sjalegur þykir hann mörgum snótum; Hann dansar ei eftir allra nótum. Húsbónda sfnum hollur er 'ann, Hjúaskyldurnar iéttvel kann 'ann; Búinu hagnaðar verk mörg vann 'ann, Vinnur þau enn, er til stirfa fer 'aan. L^ndið sitt fyrir brjósti ber :ann. Jitintýrinu öðru cyrra Ekki er hætt við að Tumi gleymi. I sendiferð er hann suður I heimi, Að sja um það, sem er gulli d/rra, Vordaga-bói og sumri hly>ra. Harður mun reynast hnpfi T imi: Höfuðverk, svima og nokituJ meira Fá þeir, og loku fyrir eyra, Sem fóru' af sinni hreysti að guma, Og gcipu þiælatOkum Tuma. Tumi Atkins, a treyju rauðri, Tengir þið samtn, sem félli' f mola Ef h-inn væri' ei faer ura að þræla og þola þyngsta strit, som til er a hauðri, Hann Tumi Atkins á treyju rauðri. Kb. Stepánsson. Stjórnarskifti. Eins og við mátti búast, sagBi Greenway-stjórnin af sér síðastl. Jaugardag, og réði Mr. Greenway fylkisstjóranum um leið til þess a^ fela Mr. Hugh J. 'Macdonald að mynda nýtt ráðaneyti, sem fylkis- stjórinn anðvitað gerði. En þrátt fyrir að þvínaer mán- uður var liðinn fra kosningum, og þrátt fyrir að afturhalds-málgörrnin „stór og smá" hafa verið skraekjandi út af því síðustu tvser vikur að Greenwfly-stj(JirDÍn skyldi ekki se^rja af sér tafurlau^t, þá var Mr. Mac- donald ekki reiðubúinn til að skýra fylkisstjóranum frA hverja hann vildi hafa f ráðaneyti sínu, og bað um frest þangað til í gær. Fylkis- stjrtrinn varð því að biðja'Green- way-stjrtrnina að halda át'ram, þang- aö til Mr. Macdonald gseti komiðsér niður á hverja hann vildi hafa í ráðaneyti sínu. Mörgum þótti undarlegt, að Mr. Macdonald skyldi ekki hafa ráðið við sig hverja hann vildi hafa í ráðaneyti sinn, en nú þykjast menn hafa fengið ráðning gátunnar. Svo stóð sem sé á, að Sir Charles Tupp- er, a^al-leiðtogi afturhalds-flokks- ins í Canada, var hér vestur í lamli og gat ekki komið til Winnipeg fyr en á þriðjudag. Og það er nií lýð- um ljrtst, samkvæmt yfirlýsingu Mr. Macdonalds sjálfs, að það var Sir Charles Tupper er útnefndi Mac- donald sem leiðtoga afturhalds- flokksins hér í fylkinu, og Macdon- ald er því ekkert annað en verkfæri ( höndum Sir Charles Tuppers. þess vegna þurfti Mr. Macdonald að ráðfæra sig við Sir Charles Tupper um, hverjir yrðu í ráðaneyti Mani- toba-fylkis; en af því leiðir aftur að það verður Sir Charles Tupper sem stjórnar fylkinu á me"^a Macdonald að nafninu til situr vi^> völdin—sem líklega verður ekki lengi—hinn sami Sir Charles Tupper, sem var (eftir hans eigin söp-usögn) maður- inn er seldi Manitoba og Norðvest- urlandið undir einveldi Canada Pacitíc-jarnbrautarfélagsins, maður- inn, er reyndi að kúga Manitoba- menn undir ofurvald kaþól.-sku kirkjunnar í skólamálinu, maðurinn, sera er að reyna að komast til valda í Ottawa með sömu meðölum og afturhalds-flokkurinn beitti hér í fylkiuu við síðustu kosningar— mannlasti, lygum og mútum—til þess að auðvaldið nái aftur tangar- haldi á Canada, til þess að búa til fleiri milj^nera á kostnað almecn- ings. Hór í Manitoba verður nú auðvitaö stjórnað eftir þessum regl- mu Sir Charles Tupper's. Manitoba þarf svo sem áratug til að ná sér eftir stjórn Macdonald- Tuppers—þött hún verði ekki við netna í nokkra mánuði, hvað þá lengur. Eftir að það, sem að ofan er ^agt, var sett, fáum vér að vita, að Mr. Hugh J. Macdonald hafi f dag (miðvikudag) lagt fyrir fylkisstjór- ann nöfn eftirfylgjandi manna sem ráðaneyti hans: Hugh J. Macdonald, sem forsætis- ráðgjafi og dómsmála-ráðgjatí; J. A. Daviason, sem fjármála-ráð- gjafi og akuryrkju- og innflutn- ingamnla ráðgjafi; Dr. McFadden, sem opinberra- verka-ráðgjafi og fylkisritari. þar að auki eiga að verða í ráðaneytinu eftirfylgjandi launa- lausir ráðgjafar: Colin H. Campbell, og James John^on. Davidson er ekki þingmaður, svo at'turhaldsmenn verða að út- vega honum kjördæmi, en Macdon- ald og McFadden verða að láta end- urkj^sa sig 1 kjbrdæmum sínum. Hinir launalausu ráðgjafar þurfa þess ekki. 1 „Freyju"-diiknum, er var & ferðinni ( Gimli kjördæmi um kosn- ingarnar, var kjósendmn talin trú um, að b. L. Baldwinson yrði í raða- neytinu ef hann næði kosningu. þetta er nú auðsjáanlega lýgi, eins cg alt annað I þessu fóstri Bildwin- sonar. Hann verður bara atkvæða- tól. það er ekki ofsögum sagt, að þetta ráðaneyti er magurt, því eng inn þessara manna hefur álit á sér sem gáfumaður og skörungur, og þeir mega heita reynslulausir. En það var ekki um gott að gera, þvi það er ekki völ á þessháttar mönn- um í þingmanna-liði afturhalds.- flokksins. það var einungis hugsað um það við kosningarnar.að setja út af þeim flokki þingmanna-efni sem hefðu peninga, til að múta kjósend- um, eða væru líklegir til að vinna sökum einhverra verzlunar-áhrifa, er þeir höfðu. Manitoba-fylki er sannarlega aumkunarvert fyrir ráðaneytis- skiftin. þau verðaekki til að hefja (ylkið í áliti út ( fra. En verst af öllu er að þetta ráðaneyti verður einungis leiksoppur Tuppers og annara auðvalds- og einokunar- manna. Frjettir, CAN4D4. Sambandií-infj-ið kemur saman 1 Ottnwa 1. næsta m'< (febr.), en verð- ur sjálfsagt frestið eftir nokkurra dag' setu. Hið helzta, sem rœtt verP- ur um er þiogið kemur saman, verður að llkindum sending herliðsins hóðan úr Canada til Suður-Afríku. James E. Steen, er fyrir nokkru sfðan var eigandi og ritstjóri vcrzlun ar blaðsins „Commereial", hór 1 Winnipog, lézt n/lega í Montreal, þar sem hann hfífur leugst af átt I eiina síðan hann flutti burt héðan. Tekjur sambands-stjórnarinnar hafa verið $8,825,000 meiri en út- gjöldin slðastliðna sex m&nuði. U.tKUARtKIV. Nyleg frétt frá P' ilíppio* eyjun- utn segir, að uppreistarmenn þar hafi annaðhvort drepið eða tekið til fanga dalítinn flokk af Bandarikja liðinu, sem var eð leggja telegrafþráð í þarfir hersins. Leary kapteinn, er settur var af Band*r>kja stjórnipni fyrir nokkru sem landstjóri I Guam (eitini af Phil- ippb e eyjuoum),h«fur áfnumið þrmla- aald á eynni og látið flytja spOnsku preetatin, seiu þ<r voru, burt af henni £>að er nú sagt areiðanlegt, að Bandarlkin Fé i f þann veginn a^ kaupa pyj»r Dana f Vestur Iidiun u m fyrir $4,000,000. Síðustu fríttir sppja, að kon» Acriiin»ld('S (forineja nppreistarmann« \ Philippine-eyjuntim) *w pystir hans hafi gefið sig á va!d Bandar.-harnum. Nö er bdið að fullgera hinn Tiikla Cliicígo-aff nrzlu- ogr skipa ^kurð að svo miklu l^yti, að vatni h«fur rerið hleypt f hann. Skuröur þessi er einn hinn mesti, er grafinn h«>fur verið nú 4 dOgum. Hann er 35 mHur á lengd, og er 202 fet A breidd þar sem h«nn er b'eiðastur. D/pt v«tn8Íns f honum er 22 fet, oc h<nn hefur kostað um 33 miljóair dollara. K ýldpostin (fvartidau^i) hftfur nft- if s.ðiifct.i frétturn íjert r*rt við sij/ bwði f Honoluln a S«id\v'ch eyjunum ng i Manila & Ph'1ipp;ne-eyjunum, op hefur það vakið allmikia ótta hjA mðnnum. Her Bsndirfkjanna k Philipp ine-eyjunum e** nft 65,000 að tOlu, og er general Otis æðsti herstjöri þar. ÍTTLftND Brezka þingið k að kom* s^maa f London 14 næsta mánaðar (?ebr ). H*ll»ri mikið og vatnsikortur á sér enn einusinni stað f stórum héruð- nm a Indland', oit ér talað um að itofr.a til s*raskoti til að b.iBta úr hungursneyð þeirri, er þar a sér stað. HIN ARLE6A JANUAR íittit GARSLEY .& CO'3. JANÚ- AR AFSLÁTTAR-SALA byrjar f dag. Allar vetrarvör- ur nieð niðursettu verði. Einn kassi af umbættum ull- fdðru'vuin nærfötum $1.00 fiitum. Ullarnærföt og vetrarplögg — alt með afslætti. Vetrar-'Jackets' úr þykku klæði l $8.95, fiður a $6.50. Beztu 'Jackets' úr Beaver- og FrifZtí-kla^i á ^.5.00, Röur a ScS.50. Barna- ytirhafuir með gjafverði. Kjolpils og niillipils, öll með niyursettu verði. Efni 1 karlmannafOt, kjolaefni, ¦breiðnr o. s. frv. með sérstökuia kjörkaupum. CarsSey $c Co.f 344 MAIN ST. Hvenær H ð helzta, sem gerst hefur á ófriðarstððvuaum í Suður Afrtku sfð an LPgbcg kom út síðast, er þ 'ð, að Búar gerðu afarmikið áhlaup L Lsdy smith síðastl. lau^ardafif, en brezka iiðið r><k þ^ af höndum fér með miklu mannfalli. Biiller h^rshftfð- ingj* hefui enn ekki tekist að ko:nast yfir Tugela-fljót með lið sitt, en það er búist við að að hann reyni á hverri stundn að brjðtnst f geguuni varnar- Ifnu Böanna, til að losa Lidysmith úr umsatiinu. Síðustu fréttir sofja, að up ( rcistsrmenn f norðurbluta C«pe- nylendunnar hafi aftur nað btenum Colesburg, sern French hershöfðiogi hrakti þá úr í byrjun sfðustu viku þvf hmn hnfði farið með l'ð sitt aleiðis til lai.damera Orange-frfrlk- isins. CONCERT ^ SOCIAL og DANS AI.BBBT M 11. jnnuar 1900, undir umsjóa kvennfeL „Gleym mér ei". -------——ar l-^1 Program: . Samspil—M's. Murrell, Mr.Anders. 2. Rolo—Miss B Mackenzie. 3 Uppl.—Miss E Cannell. 4. Solo —J. Jrtnasson. 5. Duet—M'SsMackenzie, A.Wylie. 6. Ræða—It. J. Buckingham. 7. Snlo—Miss B. \Lckeiizie. 8. Uppl. — Miss R Egilson. 9. Diiet—Miss MaoxecEÍe, A Wylie. 10. Solo—Dr. Stfphensen. 11. Solo—A Wylie. 12 Duet—Miss M^cketzie, A Wylie, 13. Solo—Mis^ B. Mackenzie. 14. Samsp- Murrell og Andrfrson. Byrjar kl 8 e. h. s«m (.ér þurflö að fá yður leSrtiu til mið- degisverðar eða kv^ldverðar, p*a |.votta- á'öld í svefnherbergið yðar, »ða vandað postuHnstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frr., þá leitið fyrir yður í tuíðinni okkar. Porter $c Co„ 830 Main Strbbt.J ????????*?????????????????? ! TUCKETTS ! Imtrtle CUTf Brajð-mikið l Tuckett's ? : "S^uegt Orinoco ? : Bezta Virgínia Tobak. : ? ? ? ???????????????????????«??? Unyir menn, 16 ara o þar yfir ættu að lnjt-a tclegraf oíj jari.'braúta- hrtkhald. Skóli vor er alitiun, af 811- iyn j'irnbrautafélO^um, sá bez-i »f þessu tngi s?m til er. Vór hjftlpmn lœrÍRveinum vnrum til að fft íér stöð- ur þetrsr þeir eru bánir. Skrifið eftir iip;»l/sinrrum. MORSÍ BCHOOI. OK Tf.l.Ki.KAl'llY, ASBKOSU, \\'ts.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.