Lögberg - 11.01.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 11.01.1900, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FlMLMTUDAGINN 11. JANUAR 1900. indi eingöngu mönnum sem fengnst til að lofa að láta vandamenn hans hafa stóran part af gróðanum af fyrirtækinu. Hann veitti öðrum gæðingum sinum einkaleyfi til að fiytja inn ýmislegt, sem námamenn gátu með engu móti án verið, er hafði þær afleiðingar, að verðið á þessum hlutum varð tvöfalt hærra en ella hefði verið. 17. öll Transvaal-stjórnin var spilt og rotin frá hinum æðsta em bættismanni niður til hins lægsta það var ómögulegt að liafa nokkur viðskifti' við hana án þess að múta tengdasonum Kruger’s forseta og þeim, sem lifðu á snikjum hjá hon- nm. 18. þar eð hinir útlendu ný- lenduraenn í Transvaal höfðu mót- mælt öllu þessu atferli í mörg ár árangurslaust—þeim hafði oft verið lofað umbótum, en þau loforð voru aldrei uppfylt og stjórninni kon. ekki til liugar að uppfylla þau—þ« gerðu ýmsir af utlendingunum (þai á meðal tiltölulega fleiri Bandaríkja- menn en menn af nokkurri annari þjóð) samsæri, er miðaði í þá átt að neyða stjórnina með vopnum til að veita þeim þær umbætur, er þeii höfðu heimtað og þeim verið marg- sinnis lofað. I>eir útveguðu sér birgðir af riflum, púðri o. s. frv., en notuðu þetta aldrei og frömdu ekkert Jandráðaverk. Afbrot þeirrn voru ekki stærri en svo, að það hefði ekki verið hægt að hegna þeim í Bandaríkjunum með öðru en einföldu íaDgelsi um stuttan t ma, eða sekta þá um upphæðir sem ekki næmu meira en $1,000. þeir voru hvorki að brugga það né höfðu f hyggju að gera Transvaal að brezkri nýlendu. 19. þar eð samsærið varð upp v'st áður en þeir, sem ( því voru, gátu komið þvi fram, þá voru 60 af þeim, þar á meðal 6 Bandaríkjamenn teknir fastir, þeim varpað í óútmál- anlega óþverralegt fangelsi og þeim sagt, að þeir yrðu allir hengdir nema þeir játuðu sekt sína, en ef þeir gerðu það, þá yrðu þeir látnir sleppa með sektir. 20. þegar komið var með bandingjana fyrir rétt, þá voru þeir kærðir um brot sem samkvæmt skýlausum landslögum ekki var hægt að hegna með öðru en stuttri fangelsisvist. Sóknarar ríkisins fullvissuðu þá um, að dómurinn yrði ekki harðari en þetta og að þeir yrðu látnir sleppa með sektir ef þeir játuðu brot sín, svo þeir gerðu það allir.þrátt fyrir að ómögu- legt hefði verið að sanna sök a ýmsa af þeim. 21. Enginn dómari, sem til- heyrði dómstólnum . er fjallaði um málin, var nógu samvizkulaus til að framkvæma fyricætlan Krnger’s.svo hann fekk annarsstaðar frá alger- lega samvizkulau3an dómara, Gre- gorowiski að nafui. Dómari þessi staðhæfði opiuberlega, að hann væri þangað kouiinn 1 því skýlausa augnamiði að velgja útlendingunum (make it hot for the Outlanders). Eftir að fangarnir höfðu þannig allir játað sekt á sig, lýsti dómari fessi yfir þv1, að hvað hina ijóra fyrirliða snerti, þá ætlaði hann ekki að dæma þá eftir hinurn rituðu landslögum, heldur ætlaði hann að nota sér hin órituðu lög í Transvaal, sem legðu dauðahegningu við svona löguðum afbrotum. Sainkvæmt þessu dæmdi hann þessa fjóra menn —einn af þeim var nalntogaður Bandar.maður og cr ef til vill hinn mesti náma-veikfræðingur í veröld- inni—til dauða, og alla hina fangana til fangelsis-vistar í lengri og skemri tíma og í þungar sektir að auk. 22. Jafnvel hinir hollenzku nýlendumenn í Suður-Afríku (Bú- arnir) fengu hrylling í sig við þenn- an dóm, og komu í hundraðatali til Pretoria til þess að mótmæla honum. þá var Mr. Kruger svo náðugur, að taka málið til yfirvegunar, en lýsti síðan yfir því, að hinar trúarbragða- legu skoðanir sfnar bönnuðu sér að brcyta dauðadóminum í sektir, vegna þess, sagði hann, að pvílíkar sektir yrðu blóð'peningar, og að virðirig sú, er hai.n bæri fyrir hin- um kæra herra Jesú, bannaði hon- um að vera minna samvizkusamur en prestarnir í Jerúsalem voru. 23. Hinir guðhræddu Búar létu fangana þvf vita, að það væri ekk hægt að hita þá lausa gegn því að þeir borguðu sektir, en að of fang arnir vildu af fi jalsum vilja ,gefa til fátækra' upphæðir sem næmu fra $25,000 til $100 000 hver fyrir helztu mennina, og ekki minna en $10,000 fyrir neinn þeirra, þi kynni að mega fá hinn náðuga forseta lýð- veldisins til að ónýta dóminn, án þess að þeir borguðu nokkrar sektir eða sætu í fangelsi. 24. þar eð stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna voru á þeim tíma of hugdeigar til að skerast í þennan leik, þá var ekki um annað að gera en taka þessum kostum. Allir Bandaríkja-þegnar í Transvaal g»ífu stórfé ,til fátækra', þar á meðal Mr John Hays Hammond, er borgaði $100,000. Engar þvílíkar sektir hat'a nokk-urntíma verið heimtaðar í allri sögu Bandaríkjanna, og heldur ekki á síðastliðnum liundrað árum í nokkru mentuðu landi. 25. þessi .fátækra tillög', sem f alt námu uin einni miljón dollara, voru refjalaust greidd hans hátign Paul Kruger eða tengdasyni haus. j)að er óþarfi að taka það fram, að þetta ,fatækra-tillag‘ hefur hvergi komið í ljós, þótt fjögur ár séu nú iðin sfðan þessi $1,000,000 var lögð inn hjá hinum guðhrædda Paul Kruger. 26. Bæði stjóm Breta og stjórn Bandaríkjanna þoldi þessa svívirði- legti íneðl'erð á þegnum sinum ineð hógværð—sem þær ættu báðar að skammast sín fyrir! það er ekkí að furða þótt, Kruger líkti bæði Englendingum og Bandaríkjamönn- um við ,hunda, sem, ef þeir væru góðir, muDdu sleikja stfgvól hans'. Formælendur Búanna hér í landi (Bandaríkjunum) halda því fram, að alt, sem að ofan er sagt, liafi skeð síðan Jameson íóðst inn í Transvaal í dvsembermánuði 1895. það er ekki eitt orð af sannleika í þessari staðhæfingu þeirra, að því undanteknu, auðvitað, að rannsókn- in og d 'murinn yfir útlendingunum fór frain eftir þann tíma. öll hin undirokunar- og kúgunar-verkin, sem talin eru að ofan, og mörg mörg tleiri, voru framin og stöðugt halaið áfram aður en Jameson’s-innrásin átti sér stað eða nokkrum hafði svo mikið sem hugkvæmst hún. Sann- leikurinn er, að kjör útKndinganna liafa verið sjíonl ga betri síðan J^u.eson’s-innrásin átti sér stað. þótt innrósarmennirnir bi vu ósigur og væru liandsamaðir, þá var Mr Kruger ekki alveg eihs ugglaus um það á eftir, eins og hann var áður, að útlendingarnir mundu aldrei beriast. það var eftir innrásina, og ekki fyr, að hann leyfði fbúunum í Joliannesburg að hafa nokkurskon- iii' ba jarstjórn, þótt hanu auðvitað heimtaði, að þessi bæjarstjórn væri algerlega undir valdi tóla sinna o o En samt var miklu skárra að hafa bæjiustjórn cr hann hafði útnefnt í, en að hafa alls enga“. Illrs. AViiuíIow’h Soolliiiisr Syrup er camrtlt og vel reynt fnísmeða), sem yttr 50 ár hefur verið brukað af núijónum mæðra har.da biirmim feirra um tann- tökutímann. Það huggar barnið, mýkir tannholdið, eyðir bó'gunni, dregur úr sár- in 'unum, læknar búkhlaup, er |>ægilegt á bragðið, og er bezta meðal við niður- nrgangi. Fæst, á öllnm lyfjabúðum heims- ins. Verð 25c flaskan. Biðjið um Mrs. Wmslow’s íroothing Syrup, mæður munu reyna, að |>sð er bezta bainamefalið um tanntökutímann. „EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á isienzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H S. Bardai, S. Berg’uann, o. fl.i Canadian Pacific Raiiway Co’y ODYRAR SKEMTIFEROIR til allra K YR AIIA FS STUÖ X DIN N1, CALIFORNIA, HAWAlI EYJ- U 1 N'. J/ 1 / N. BKBMUDA, OG VKSTUR 1X1)1 A EYJ- UNUM Beztu og Fijolustu J irnb'anta’estir til AUSTURS OC VESTURS Hin ein« járnv»->>nt flytnr beina le Ö til KOOTENEY- Ferdamannavagnar með lestunnm til Mr"tr«sl, Tonnfo, Vancmver, Searrl-- otr S»>i Franc'sco. dr- Dalgleish, TANNLCEKNIR kunngerir hjer með, að hann hefur sett liðnr verð á tilbúnum tónnnm (set of teeth), en |>ó með t,ví skilyrði að borgaJ sé út í hönd. Hann er sá eini hér i bænnm, srm dref ur út, tennur kvalalaust, t"yllir tennnr uppá nýiaita og vandaðasta máta og ábyrgist allt sut verk. ■161 MAIN ST - Mclntvre Block. D'Lj. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Ilefur orð á sér fyrir að vera með (>eim beztu í bænum, Telefon 1040. 628>2 M»!>1 St. Dr, G, F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fyiltar og dregn&rút án s&ra. auka. Fyrir %ð draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. V27 Matw «t. Feningar til leign Land til sals... UndirBkrifaður fitvegar peninga til Una, gegn veði í faateign, með betri kjörum en vanalega. Hí>r>n hefur einnig bfijarðir til sölu vfftsvojrhr um íslendinga-nýlcnduna. S. GUDMUNDSSON, Notnry Ful-lío - Mountain, N D. Bending um hœttu. Alveo- eins on’ fljótandi ijóskcr á sjó úti eru bendintr til sjófarenda um liætlu oof rauð Ijós á járnbraut um bendinp: til járnbrautamanna um það sama, svo er oar hver ein staklingur gerðnr úr aarði, af nátt úrunnar hendi, að hann fær bend ing-ai frá sjáifum sér þeaar lieils unni er eittlivað ábótavart. Það getur aðeins verið máttleysi oa þievta, ofuriítið kvef, slapp- leiki í vöðvunum, léleg: matarlyst eða einhver önnur bend ing:—ógreinileff í fyrstu—um það að heilsa yðar sé ekki sem sterkust. Ef bendingunni, um hættuna er ekki sint verða afleiðingarnar ef til vill alvarlegar og geta máske gert útaf við yður með öllu í níu tilfeílum af hverjum tíu er 01 sökin sú. að blóðið er orðið ónýtt eða taugarnar gengnar úr lagi og veiklaðar, þér þuifið einhvers sem lu essir yður—ein hvers sem eykur lífsmagn blóðsins og styrkir taugarnar. Dr Williams1 Pink Pills er hið eina meðal sem gerir þetta bæði fljótt og vel. þærstyrkja frá fyrstu inntöku til hinnar síðustu Mr. John Sjddons, London Ont., segir:—,,Eg get með sanni hrósað Dr. Williams’ Pink Pills. Þær eru alveg afbragð tií að byggja ppp og endur næra líkamnnn þegar maður er veikur og af sér genginu. Eg hef brúkað þær um nokkurn undanfarin tíma og get lirósað þeirra læknandi kraftí. Sem uppbyggendur líkamans eru þær fullkomlega það sem þær eru sagðar að vera'1. Til sölu í öllum lyfjabúðum, eða fást sendar með pósti fyrir 50c. askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50 með því að skrifa til Ðr. Williams’ Medicine Co, Brockville, Ont. „t»að virðist mjög Hklegt“, sagði Mouraki við Kortes. „En til þess að hver geti farið upp og ofan hann, Kortes minn?“ „Hver sem æskir að gera pað, lávarður minn“, sagfti Kortes. „Pá ætla ég að fara upp eftir honum“, sagði Mouraki. „Ég bið yður þúsund sinnum forláts, l&varður minnh', sagði Kortes. „Farið úr vegi mlnum“, sagði Mouraki reiðug- lega. „Hvað er þetta, dirfist þér—? ‘ „HlaúpiÖ til baka inn í herbergi yðar“, hvíslaði ég að Phroso. „Flýtið yður nú. Góða nótt“. Um leið og ég sagði þetta, greip ég hönd hennar og þrysti henni. Hún sneri sór við og hvarf br&tt inn um dyrnar, sem farið var um inn 1 húsið, og fór svo til herbergis slns. Og óg—sem varð feginn að fund- ur okkar hafði þannig verið truflaður, þvi ég hefði ekki þolað m&tið öllu lengur—gekk út að hllfðar- garðinum utan með þakinu og leit út yfír hann. Kortes stóð eins og klettur milli hins undrandi Mouraki’s og stigans. „Kortes, Kortes!“ hrópaði ég, og lýsti rödd mín •orgblandinnirandrun, „er mögulegt, að þér þekkið ekki hans tign, !andstjórann?“ „Hvað er þetta, eruð það þér, Whoatley!“ hróp- afti Mouraki. „Hver annar skyldi það vera, kæri pasja minn?“ B8gði ég. „Viljið þér koma hingað upp til mfn, eða . 300 hefði verið hreinn og beinn sanuleikur, og hefur síð- an samþykt að gera mig sælan“. „Að giftast yður?“ sagfti Mouraki. „Hvað annað gæti ég meint, kæri pasja minn?“ sagði 4g. Ég tók höndurnar úr vösunum, kveykti í sfgarettu og reykti mjög ánægjulega. Mouraki sat hreifingarlaus I stólnum, hin köldu og beittu augu hans hvildu & mér, og það voru stórir hnik’ar í brún- um hans. „Og hvað er um Miss Hipgrave?“ spurði hanu loks h&ðslega. „Eru nokkur lög gegn þvl að rjúfa giftingar lof- orð hér 1 Neopalia?“ spurði ég. „Sannleikurinn er nú samt sá, kæri pasja minn, að ég er nokkuð &fellis- verður í þvi sambandi; en þér megið ekki vera of harður í dómum yðar um mig. Samvizka mín ónáð- aði mig um stund; ég játa það. En stúlkan er of inndæl til þess, að maður geti staðist hana til lengd- ar; liún er það vissulega. Og henr-.i þykir svo vænt um mig—ó, ég gat ekki staðist það!“ Áður en ég hafði lokið þessari ræðu, var ég farinn að bera mig eins aulalega eins og unguF maður, sem hefur n&ð &st laglegrar stúlku í fyrsta sinni. Mouraki var slingur maður, en þetta högg kom skyndilega og óvænt 6 hann. E>að tekur jafnvel & slingan mann, þegar stórkostlegur erfiöleiki rís upp & vegi hans fyrirvaralaust, & vegi, sem hann hefur með mikilli fyrirhöfn undirbúið og sléttað fyrir sj&lf- an sig. Reiði landstjórans yfirbugaði hann, því haun sagði: 293 „Hvar er hún?“ spurði ég. „Uppi á þakinu“, svaraði Kortes. „Hún er í yfirhöfn minni, svo veðrið sakar hana ekki“. „Og bvar er Mouraki?“ sagði ég. „Hann er genginn til rekkju“, sagfti Kortcs, „Hún var bjá honum í fulla tvo klukkutlma“. Ég fór upp stigann og stóð br&tt uppi á þakinu, & blettinum þar sem Phro'O hafði staðið og starað á litla húsið uppi 1 hæftinni. t>& vorum við að bérjast gegn Constantine; nú var Mouraki mótstöðumaður okkar. Constantice var nú fangi, og virtist hjálp&r- vona og skaðlaus. Ég óskaði, að eins vel pengi »> ö yfirbuga hinn nýja mótstöðumann minn. Að f&um augnablikum liðnum fann ég að hönd Phroso tók 1 hönd mína. Ég kysti hönd hennar um leið og ég heiisaði heuni 1 hálfum hljóðum; fyrsta hljóðið, sem Phroso gaf af sér, var eÍDskonar hræðslu ekki, en hún afsaka’i það strsx 1 liðjanda róm og sagði: „Ég er svo þreytt, s\o fjarskalega þreytt. Ég hef barist gegn honum 1 tvo klukkutínaa nú 1 kvöld. Fyrirgefið nér. Ég skal vera hugrökk, lávarður minn“. „Ég bafði ásett mér að viðhafa kalda, starfslega aðf' rð; ég fór því strax út 1 m&lefnið, eins og önnum kafinn maður á skrifstofu í borg mundi gera, og sagði: ,.E>ér vitift ráðagerð mína? Dér samþykkið h»na?“ „J , ég he.’d að ég skilji alt samau rctt“, sagði

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.