Lögberg - 11.01.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.01.1900, Blaðsíða 3
LÖOBERÖ, FLM.MTUDAGINN 11 JANUAR 1900. S IslaLds fréttir. lieykjavik, 18. nóv, 1899. Tombolu hélt lðnaðarmannafélagið um slðustu helgi, i Iðoaðarmannahús inu, til léttis kostnaði af hfisinu. Að. streymi mikið og J>ar með ábati, rúm 8r 1000 kr. GullbrúðkaupshStiðrrhald har í bænura 13. p. m., f. yfirkennara H. Kr. Friðrikson oa: konu hans, f rú Leó poldínu, með fjðlmennu vaizluhaldi i IðnaðirmannahúsÍQU, on kirkjng'lnsfu á undan, lúðragangi o. s. frv. Gulb brúðguminn er nú fettræður. Sama dag varð Páll Melsteð sa£rn- fræðingur 87 ára, og 40 ár síðan hann kvæntist síðari konu sinni, frú Þóru (Grímsdóttur Johnssonar arat manns), sem er miklu ynjrti. peir eru ernir og sæmilesra heilsugóðir, báðir pessir háöldruðu merkismenn, og konur peirra sðmu- leiðis. Háyfirdómari L. E. Sveinbjörnsson hefir lenefi verið veikur og er enn, oft mikið pjfiður. Snjókoman hér um síðustu helori, töluvert Vyn^i af lausarajöll, náði ekki nema npp á Hellisheiði; varla að sæist föl austar, hvorki i Öifusi né austar betur. Si sajór nú horfinn að niestu I bygð. Mauudrápamálið frá DrýafirOi VEKÐUK DÆMT I DANMÖRKU. Svo sem getið var um í næstsíðustu ísafold, var Nilsson sá, er ódiðaverk- ið framdi á Dýrafirði 10. okt. síðast liðinD, tekinn fyrir landhelgisbrot við Jótlandsskaga 8. f. m. af strandiræzlu- skipinu „Absalon“. pá var póstskip:ð „Laura“ einmitt að fara par fram hjá og skipverjar á henni horfðu 3, pegar botnverpingarnir voru teknir. peir voru lluttir til Friðrikshafnar. Við haDdtökuDa fekk Nilsson styri- mann sinn, Holmgreen, til pess að ljúga pví fyrir réttinum, að hann væri nkipstjórinn, hefir auðvitað haft beyg af, að einhver frétt kynn’ að berast frá íslandi. Enda fór og svo, eins og áður hefir verið frá skrýt. Tyrggvi Gunnarsson bankastjóri gerði viðvart og pósturin í „Laura“ flutti söguna samdægurs Svo var símakeyti sent til Friðriks- bafnar um að sleppa mönnum ekki. Reyndar var manndrápa sagan frá íslandi komin pangað áður, hafði komið út 1 Kaupmannahafnarblöðum, að minsta kosti „Politiken". Og lögreglustjórinD, hr. Ramsing, hafði fengið grun um að sökudölgarnir mundu einmitt gengnir í greipar sér. og var svo hugsunarsamur að draga aiál peirra út af landhelgisbr jtinu ofurlítið lengur en hann annars mundi hafa gert, bjóst við, að einhver skeyti kynnu að koma frá stjórninni. Og pví er pað mkðfram að pakka, að ó bótamennirnir sluppu ekki aftur. pegar farið var að spyja Holm- green, sem pá var einu á landi, um veiðar skipsins við lsland, kvaðst hann vera Dyorðinn skipstjóri, póttist ekki hafa verið á skipiiu, pegar pað ?ór til íslands og sagði fyrverandi skipstjóra farinn af skipinu. Eq svo varð hann tvísaga fyrir rettinum og varð að jita, að hann væri alls ekki skipstjóri, heldur stýri- maður, og að hann hefði verið á skip- inu í íslansferð peirri, sem hér var um að ræða. Nilsson var sóttur út á skip, pegar er Holmgreen hafði gengist við sann- leikanum, og farið með hann fyrir réttinn. í fyrstu neitaði hann að tala annað en ensku, jafnvel pútt hann sé Svii og tali og skilji döosku. Hann var pá tekinn fastur, og strýi- raaður sömuleiðis fyrir ósannan fram- burð, í>ví næst var öll skipsnöfnin sótt út á skip og sett í varðhald. Alt v»r lið petta mjög ölvað, að skipstjóra meðtöldum. Sk'pið hefir verið laust látið gegn (5000 kr. veði. En skip=höfaiu sat i gæzluvarð h«ldi í Friðrikshöfn, pegar síðast f'óttist. Nilsson prætti fyrir að hafa orðið viljandi valdur að pvt að bátn- um hvolfdi. En nægar sakir pykja samt til pess að hann verði fyrir puugri refsingu. Nokkrar ráðagerðir voru um að senda mennina hÍDgað til lands og láta málsrekstur og dóm fara hér fram. En skrifað er nú með póst- skipiuu af nákunnugum manni, að ráðið hafi verið af að heyja málið í D snmörk, lagaráð fundist til pess að losna við pann kostnað og p4 örðug- leika, sem eru pvt samfara að senda pá htngað Sagt er að fslendingur s4, er á 8kipinu var á Dýrafirði, Valdemar Rögnvalduot, hifi varið farino af skipinu, psgar pað var tekið í Dm- mörku. eb pitta? Vér bjóf'um eitt hundrað dollara íyrir hvert til- felli af kvefi sem ckki veiCur l.tknað með Hall ’s Catarrh Cme. F. J- Cheney & Co., eigendur, Toledo, O , —Vér und riitaíir höfum þekt F. J. Cheney siðastl. 15 ar, og alítum að hann sé heiða-legur í öllum sfnum vifskiftum, og fær um, hvað fjar- muni sn ertir. að standa við hvert tilboð sem verzlun hans kann að bjóða. West & Truax* stórlyfsalar, Toledo, O., Walding Kinnon & Marvin, stórlyfsalar, Toledo, O. Hall’s C^t- arrh Cure er inntökumeðal, hefur bein áhrif a blóðið og slimhúðir likamans. Verð jHc, flaskan. Til sölu h a öllum lyfsölum Vottorð ókeypis. Hall’s familíu pillur eru þser beztu. Til Isleudingra vestan Manitoba-vatus. Vér leyfum oss hér með allra vin- samlegast að benda yður á pað, ai vér höfutn keypt úra-verzlun Mr. B'. W. Vickers, í bænum Gladstone, og höfutn á boðstólum allsk inat gull- stáss, svo sem úr, klukkur, gullhringa, silfurvöru o. s. frv. Allar vörur pessar reljuin vót með óvanalega lágu verði. Vér vonum að pér verzlið við oss pegar pér komið til bæiarius. Virðingarfyllst, Ciadstorje Jewe'ry Cc. J. B. Thorleifson, Mausaor. Isenzkur tirsmiður. Þórður Jónsson, úrsmiður, selur alls Konar gullstáss, smíðar h-ringa gerir við úr oe klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt., 290 IMCalxx srfc,—Winnipf.g. Andspœnir Manitoba Hotel-nistannm. Anyone sending a sketch and descriptlon may qulckly ascertaln our oplnton free whether an tnventlon ts probably patentable. Communica- tlons strtctly confldential. Handbook on Patente eent free. Oldest agency for securtng patents. Patcnts taken tnrough Munn & Co. recelve gpecial notice, wtthout charge, in the Sdentific flmcrican. Iianrc!»t cir- ___in oi any Bcienuuu juuruu. Terms, $3 a year : four months, fl. 8old by all newsdealers. MUNN & Co.36,Bro,dw,,New York A handsomely tllnstrated weekly. oulation of any scientlflo lournal. -----------------** Sol Canadian Pacifie Railway Ttme Tatjle. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, dai'y...... Montreal, Torouto, NewYork& east.via lake, Tues.,Fri..Sun. . Montreal, Toronto, New York & east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday.............. Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun...... M. & N. W. Ry points... .Tues. Thurs. and Sat.................. LV, AR 16 00 10 15 7 00 18 oo ucc 14 4o 19 oo 12 49 8 30 M. & N. W. Ry points.... Mon. Wed. and Fri................ Can. Nor, Ry points......Mon. Wed, and Fri................ Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sat.............. Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Moa., Wed., F'i. West Selki'k. .Tues. Thurs. Sat. Stonewall,Tuelon,Tue.Thur.Sat. Emerson.........Mon. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points...daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and inteimediate points daily ex. Sun............... Prince Albert......Sun., Wed. Prince Albert......Thurs, Sun. Edmonton... .Sun , Tues, Thurs Edmonton......Wed., Fri-, Sun, 15 30 14 10 11 0o 14 lo 13 35 18 15 10 io 1) 20 19 20 8 i5 16 40 11 20 15 45 11 40 7 15 16 lo 15 7 15 W. WHYTE, ROBT. KERR, M er. Traflic Manager £ | MISSID EKKI AF STORKOSTLEGUSTU | I AFSLATTARSÖLUNNI i NORTH DAKOTA, 1 Sem nú er á hæsta stigi hjá í stóru búðinni bana á MILTO JST Vði látum alt fara með miklum afslætti. Nú er timinn til að ná í góð kaup. í>að borgsr sig fjrir yður að koma fimmtiu milur að til pess aðverzla við okkur. MILTON, NORTIl DAKOTA. rmmimmmmimmmmmmiimiimK Jllutual RBSBrve Funfl Mikid ntarf hæfllega dýrt. Sparseml melri en &ð nafninu. ., Life Association [LÓGGILT]. Frederick A. Bnmimtn, forsrti. Stndnear nr veru- legar ftamfanr. ATJAKDA ARS-SKYRSLA. 31, DESEMBER 1888. Samin samkvæmt mælikvarðanum á fylgiskjali “F” í skýrslu vátryggingaryfirskoð- unar deildarinnar i New York riki, 1898. TEKJUR ÁRID 1898 - - - $G,134,3iíT.ií7 DÁNARKRÖFUR GREIDDAR 1898 - $3,887,50U,S)5 ALLS GREITT MEDLIMUM 1898 - $4,584,01).%.12 TENINGAR OG EIGNIR Á VftXTI’M. [ad ótöblum óinnkomnnm gjóldnm, þótt þau vœrl falltu í gjalddaga.j Lán og veðbréf, fyrstu fasteignaveð,.......$1,195,680.11 Fasteignir, brezk, frönsk og Bandar. rikisskuldabréf $1,037,080.16 Peningar á bönkum, hjá fjárhaldsfélögum og tryggð- um innheimtumönnum................ .. .$1,133,909.40 Allar aðrar eignir, áfallnir vextir og leiga &c. 24,473.05 Eignlr als..................... $3 91,042,72 Eigni á vöxtum og peningar umfram allar vissar og óvissar skuldir, 31. Desember 1898... $1,383,176,38 [í ekýralnnnl 1997 vorn óinnkomin lifsóbyrzðargjóld. ad npptwd l . lin med elgnunnm. Frá þess'iri regln er vikid af af ásettu ráði f þessa á„- ekýreln eine og gerd er grein fyrir i bréfl Mr, Eldridge’s.] LÍFSÁBYKGDIR FEXGXAR OG í GILDI. Beiðnir meðteknar árið 1898.. 14,366 Skýrteini. Lífsábyrgðir.l Að upphæð............... $37,150.390 Beiðnir, sem var neitað, frestað eða eru undir rannsókn.. 1,587 Að upphæð............... $ 5,123,000 Nýjar lífsábyrgðir árið 1898... 12,779 $32,027,390 LIFSABYRGOIR I GILDI, 31. Des. 1898.......102,379 $269,169,320 Dánarkröfur borgaðar alls síðan félagið myndaðist yfir þrjátín og sjö miljónir tiollars. Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park Rive , — Jl. Dal^ota, Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK j SELJA ALLSKONAR MEDÖþ, BŒKUR jsKRlFFÆRl, SKRAUTMUNI, o.s.fr.’. C3f“ Menn geta nú eins og áðDr skrifað : okkur á Sslenzku, þegar þeii vilja fá mefu'i I vtuniB eptir að gefa númerir af me^aliu 295 „Já, ef til vill“, svaraði ég. „En pað kemúf ekki pessu máli við“. „Jú, f>að kemur pessu máli við“, sagði hún blíð- lega. „I^ví ég vildi ekki vera óhult nema að pér væruð f>að lika“. „Æ, Phroso, gerið mér ekki annað eius og tala Svona!“ stundi ég með sjálfum mér. „Já, f»ér farið heim óhultur, heim í yðar eigið Jand—heim til mærinnar—“ „Kærið |>ér yður ekki um f>etta—“ byrjaði ég. „Heim til mærinnar sem f>ér elskið, lávarður minn“, sagði Phroso mjög lágt. „Pá munuð J>ér gleyma þessari vandræða eyju — vandræða-fólkinu, sem á henni er“. Andlit hennar var ekki meira en fet frá andliti mínu—andlit sem var fölt, með sorgbitnum augum, og brosi sem barðist á titrandi vörum—hið fegursta andlit, sera ég hafði séð I veröldinni eða álit að nokk- ur maður hafi séð; og hönd hennar hvíldi 1 hönd minni. Dað kunna að vera til á lífi menn sem hefðu horft yfir höfuð hennar, en ekki 1 augu liennar—heil- agi-r menn eða fión— ég var hvorugt; ekki ég. Ég horfði. Ég horfði I augun eins og ég mundi aldrei horfa neitt annað, eða kærði mig ekki um að lifa ef ég mætti ekki horfa í J>au. En Phroso dró hönd sina úr hönd minni, og hún leit niður fyrir sig. Ég varð að gera enda á þögninni. „Ég skal fara beina leið til Mouraki’s í fyrra- jnálið“, sagði ég, „og segja honura, að f>ér liafið sain 8Ó‘2 Ég hló aftur. Ég hikaði mér ekki við að erta hann til hins ýtrasta. Hann gat ekki orðið hættu- legri en hann var nú; hann yrði ef til vill óforsjálli. „Fyrirgefið mér“, sagði ég, „en ég sé ekki hvers vegna við piurfum að fá leyfi yðar, j>ó okkur þætti, auðvitað, vænt um að fá hamingjuóskir yðar“. „Ég hef dálítið vald hér i Neopalia“, sagði hann, og f>að var hótunar-bloS3Í í augum hans. „t>að er eDginn vafi á pví“, sagði ég, „en þér verðið að nota petta vald yðar mjög varlega pegar brezkur þegn á hlut að máli—maður (ef ég má bæta því við) sem stendur í nokkuð hárri stöðu i föður- landi slnu. Dað má ekki skoða mig sem Neopalia- búa í öllu tilliti, kæri pasja minn“. Dað virtist sem hann hvorki heyrði ná skikli f>að, sem ég sagði; en hann bæði heyrði og sinti p>ví, ef ég skildi manninn rétt. ,,Ég geng aldrei frá J>ví, sem ég hef ásett mér“, sagði liann. „Dér lysið mínum eigin tilfinningum upp á hár með f>essum orðum“, sagði óg. „Ég hef nú ásett mér að giftast Phroso“. „Nei, er pvi svo varið!“ sagði Mouraki. „Ég tók pessum orðum hans með pví, að ypta öxlum fyrirlitningarlega. „Skiljið f>ér mig?“ sagði hann. „I>að skal ekki verða“. „Við skulum sjá til“, sagði ég. „Heyrið mig nú, er J>etta ekki býsna nærri J>ví 291 iegga át í beinan bardaga—jæja ég ætla ekki að segja neitt um pað. Hann drap bróður mion, lávarður minn“. „Ég drap bróður yðar líka, Demetri“, sagði óg. „Já, í hrtinum bardaga, par sem hann var a^ reyna að drepa yður“, sagði Demetri. „ pér hálf- drápuð hann ekki fyrst með svipum, fy ir augum móður hans, og lukuð siðan verk.nu með hengÍDgu“. „Gerði Mouraki petta?“ sagði ég. „Já, lávarður minn“, sagði Demetri. „En pa'' hefur enga p/ðingu, lávarður mínn. Ég ætla ekker ilt að gera“. „Heyrið mig nú, Demetri“, sagði ég. .,Ég be .’ onga ást til Mouraki sjálfur, og pú gerðuð inór greið i fyrir skömmu. En ef ég kemst að pví aftur, a9 pér séuð að læðast hér á stöðum með hníf yðar og bissu, pá segi ég Mouraki frá pvi svo sannarlega sem ég lifi. pað er ekki siður í landinu, sem ég er upp alinn i, að freraja launvíg. Skiljið pór tnig?“. „Já, ég heyri hvað pér segið, lávarður minn“, ssgði Demetii. „En í sannleika hafði ég ekkert pv ltkt áform“. „Dér vitið bezt hvcrt áform yð&r er; og nú viti"> pór hv»ð ég muui gera“, sagði óg. „H&na uú, bahft yður i buitu, og látið ekki sjá yöur bér aftur“. Hann var auðmjúkur, og afsakaði sig margfali' lega aftur; en pað vir engin veruleg afsökun l upp spuna bans fyrir pví, hvers vegua hann var par sem óg rakst á hann. Haun sór og sárt við lagði, að éj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.