Lögberg - 11.01.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.01.1900, Blaðsíða 4
4 LÓGBEKG. Gefið át að 309 Elgin Ave.,WiNNiPEG,MAN af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) . Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. aUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingnr í eltt skifti 26c. fyrlr 30 ord e<3a 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánndinn. A stærri auglýsingum um lengri tírna, afalattur efiir sainuingi. BÚSTAD 4-SK1FTI kaupenda veróur a<) tilkynna sk^iflega-og geta.um fyrverandi bústat) jafnfram Utanáskript til afgreiðalustofu blaásins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P.O.Box 1202 Winnlpeg.Man. Uianásk.ip ttií ritstjórans er: Editor LAgherirf P -O.Box 1292, Wincipeg, Man. __ Samkvæmt landslrtgnm er nppsAgn kanpenda á oladldgild, nema hannsje skaldlans. þegar hann seg r Jpp.— Kf kaupandi,8em er í skuld vid bladi<1 flytu 1-» rer!um,án þess aó tilkynna heimilaskiptin, þá er þa * fyrir dómstólunum átitin sýnlleg sönnnmfyrr rettvísumtilgangl. K)WJVTrl)4G]>'N, II. .JAN. 1900. Almanak Mr. Ó. S. Thor- geirssonar fyrir árið 1900. Útgefandinn hefur fyrir nokkru sent oss'ofannefnt ahnanak og beðið oss að segja álit vort um það—sér- staklega um kaflann er nefnist „Safn til landnámssögu Islendinga i Vesturlieimi"—, en vér höfuin ekki fengið tóm til þess fyr en nú. Oss er sönn ánægja að minnast á almanak Mr. Thorgeirssonar, því vér álitum það lang-fróðlegasta og gagnlegasta almanakið fyrir Vestur- íslendinga, sem nokkurn tíma hefur verið gefið út á íslenzku.—Mr. Thor- geirsson hyrjaði á því fyrir fimm ár- um síðan að gefa almanak sitt út, og hefur það farið batnandi og stækk- andi ár frá ári, þangað til nú, að það er orðið miklu meir en helmingi stærra en það var fyrsta árið, sem það kom út. Innihald alœanaksins fyrir þetta ár (1900) er'í stuttu máli sem fylgir : 1. Tímatalið sjálft. það er sniðið eftir hinu garnla íslenzka al- manaki að því leyti, að það heíur fyrirsagnir guðspjallanna er tilheyra hverjum sunnudegi í árinu (eins og lög gera ráð fyrir í lútersku kirkj- unni á íslandi), hin gömlu íslenzku nöfn mánaðanna, sýnir vetrarvikur og sumarvikur (eftir íslenzkum reikningi), helztu íslenska hátíðis- daga og nokkrar messur. En í staðinn fyrir margar af hinum LÖQBERO, FIMMTUDAGINN 11. JANUAK 1900. gömlu messum, sem eru í a1rnan<>k- um þeim er notuð eru á íslandi, hef- ur það fæðingardaga og dánardaga fjölda margra merkismanna í hinum mentaða heimi, landafund og nokkra aðra merkis-viðburði í sögunni. það sýnir einnig tunglkomur o. s. frv., og ennfremur sólaruppkomu og sólarlag á miðvikudegi í hverri vikn. —þar að auki er í þessu almanaki samandregið tímatal fyrir ngesta ár (1901). 2. þ í er'falleg skáldsaga, „Val- urinn“ (upprunalega úr rúsmesku, en þýdd á íslenzku úr þýzku af J. Runólfssyni), og nær hún yfir liðug- ar 9 bla^síður. 3. þar næst er „Safn til land- námssögu íslendinga í Vesturheimi", og nær þessi kafli yfir 42 bls. af almanakinu. Hann er, að vorum dómi,lang-fróðlegasti katíinn í kver- inu, og verður útgefanda þess ekki nógsamlega þakkað fyrir, að hafa verið sér úti um (auðvitað með all- miklum kostnaði) hinar ágætu og þýðingarmiklu ritgjörðir í þessum kafla. Vér ætlum með f«um orðurn að minnast á ritgjörðirnar um þetta efni, hverja útaf fyrir sig. . Fyrst er þá „Landnám íslend- inga á Washington-eyjunni^ (í Wis- consin í BaJidaríkjunum), og er innihald þessarar ritgjörðar: Til drög að íslenzkum útflutningum til Vesturheims; íslenzkur útflutningur byrjar; Stutt ferðasaga hinna fyrstu Vesturfara frá Islandi; Æfisöguágrip hinna fyrstu vesturfara; og Land- námið á Washington-ey. Ilitgjörð þessi er eftir Árna Guðmundsen. sem er einn af hinum elztu landnáms- inönnum á Washington-ey og býr þar enn í dag. Ritgjörðin er sér- lega fróðleg, meðal annars fyrir það, að hún talar um hina fyrstu íslend inga, sem fluttu til Ameríku, kjör þeirra og bygð. Með ritgjörð þessari eru myndir af hinum fjórum íslend- ingum, er fyrstir tíuttu til Ameríku (árið 1870), nefnilega: Jón Gíslason, Guðmundur Guðmundsson, Árni Guðrnundsson, og Jón Einarsson ]»ir er og nákvæm skrá yfir þá 20 landnámsmenn, sem búa á Wash- ington-ey, og skýrt frá hvar þeir eru upprunnir á íslandi. Önnur ritgjörðin I þessum kafia er „Landnárn íslendinga t Muskoka (í Ontario,Canada)^og tildrög að því“. Hún er eftir Ásgeir V. Baldvinsson, einn af hinum fáu íslendÍDgum, sem enn búa í þeirri nýlendu. Ritgjörð þessi er meðal annars sérlega fróð- leg fyrir það, að hún ræðir um hið fyrsta íslenzka landnám í Canada og að í henni eru taldir upp með niifnum flestir af þeim sem komu til Ameríku árið 1873 (í hinum fyrsta stóra vestnrfara-hóp frá Islandi), skýrt frá úr livaða s^’slu og frá hvaða bæ á íslandi þeir voru, og hvar rnargir þeirra eru nú niður komnir hér í landi. þriðja ritgjörðin hefur sem fyr- irsögn: „þáttui' fslendinga í Nýja- Skotlandi", og er hún eftir Sigurð J. Jóhannesson, sem var einn af^ konungsríki, voru gefin, eða þeim er bjó í nýlendu fslendinga þar fyrir þvínær ekkert, til forna. og þeir og urngekst enga nerna þá í tvö ár. Ritgerð þessi et- 20 hls , og sérlega merkileg eins og bókin, sem hún er samin u[>p úr. þar næst er greinarkorn, með fyrirsögn: „R'kmannlegar gjatir“, um það, livernig landflæmi hér í Ameríku, er jöfnuðust á við heil seld eystra á meðan hún var við lýði. Hitgjörð þessi er fróðleg mjög eins og liinar, þótt hygð íslendinga í honum. þá er kafli með fyrirsögn: „Ym- islegt", og er allmikill fróðleikur í Nýja Skotlandi héldist ekki við til Síðasti kaflinn heitir: , Helztu lengdar, því ritgjörðin fræðir um viðhurðir og mannalát meðal íslend- ástand þeirra, sem þar voru, hvað i inga í Vesturheimi". þar er hand- flestir þeirra hétu, og, sem mest er um vert, hvaðnn þeir voru af ís- landi og hvert þeir fluttu frá Nýja- Skotlandi. Fjórða ritgjörðin heitir: „Land- nám íslendinga í Minnesota“. Höf- hæg skrá ytír þessa viðburði og mannalát, frá 28. okt. 1898 til 22. nóv. 1899. Lesmálið í almanakinu fyrir þetta ár er 106 hls. það er prentað með smáu, ljómandi góðu letri, og undur þessarar ritgjörðar er ekki pappír og allur frágangur er hið nafDgreindur, en hún er fult svo hezta. Alidanakið er vel innheft löng sem nokkur hinna (13 þétt- og í mjög fallegri og sterkri kápu. prentaðar bls.), enda er um mikið Framan á k^punni er ágæt mynd efni að rita, því bygðir íslendinga í af (jallkonunni (ísland). Útgefand- Minnesota (í Bandaríkjunum) eru inn hefur auðsjáanlega ekkert til all-fjölmennar og með blómlegustu 1 sparað, að gera þessa árs almanak bygðum íslendiiiga i Amoriku. Rit- J sitt sem bezt úr garði að öllu leyti, gjörðin er eins fróðleg og vel rituð og ætti hver maður að kaupa það sem hinar. I henni er nákvæmlega og eiga—sérílagi vegna safnsins til skýrt fra bygðum íslendinga þar landnámssögu Vestur-íslendinga.— syðra, og það er ekki einasta sagt Verðið er 25 cts, og finst oss það frá sveitabygðunum, heldur skýrt lfigt þegar tillit er tekið til kostn- frá hag íslendinga sem búa í bæjun- aðarins, er útgefandinn hlýtur að um Minneota og Marshall. það er hafa haft við jafn stóra og vandaða skýrt frá hver var hinn fyrsti land- útgáfu. námsmaður í Minnesota (Gunnlaug- j --------------------------- Stjórn Búanna í Transvaal. (Niðurlag frA 2. bls.) ur Pétursson, frá Hákonarstöðuin á Jökuldal í Norðurmúlasýslu, og er myud af honum og konu hans í rit- gjörðinni); svo eru taldir uþp helztu mennirnir, er fluttu til bygðannaá’ 11. Eftir prentlögunum, sem hverju ári. Innihald ritgjörðarinn- lýst var yfir að samin væru til þess ar skýrist nokkuð með fyrirsögnun- að undiroka hina útlendu nýlendu- um, sem eru (eftir innganginn): menn, voru öll dagblöð og önnur „Landnám"; „Búskapur og atvinnu- blöð getin á vald Kruger's forseta, vegir“; og „Félagsskapur“. 'semgetur fyrirboðið útgáfu þeirra Næst á eftir ritgjörðunum um hvenær sem honum þóknast. laudnám er stutt grein, með fyrir-| 12. Með öðrum lögurn, sem gef- s >gninni: „Telegraífinn", og er hún in voru út í sama augnamiði (til að einkar fróðleg. f henni er skýrt undiroka útlendingana) eru allir frá framförum í telegrafskeyta-send- fundir undir beru lofti, sem fleiri ingu, og þar er yfirlit yfir helztu en 7 menn eru á, algerlega bannaðir, telegraf-þræði í veröldinni. „þá er fróðleg ritgerð, með fyr irsögn: „Líf verkamannann", og er sundra hverskyns öðrum fundum, hún samandreginn kafli úr nýrri inni í húsum, tafarlaust og fyrir- bók eftir Bandaríkjamann nokkurn, varalaust, hvenær sem honum býður Walter A Wyckoffað nafni. Höf- svo við að horfa. undur bókarinnar, sem er mentaður j 13. Enn ein lögin voru gefln og auðugur maður, lagði af stað út, sem algerlega banna sérhverjum allslaus—hafði ekki eitt cent í pen- útlendingi svo mikið sem að koma ingum með sér og einungis ein nær- fram með bænarskrá til að fá upp- föt, auk þess er hann stóð uppi í — reisn mála sinna. til að reyna sjálfur hvernig kjörj 14. þegar Mr. Kruger bauð allslausra verkamanna væru, og útlenduin mönnum að taka sér ból- hafði ofan af fyrir sér á sama hátt festu í Transvaal, J>á voru lögin þar ! og sórhverjum lögregluþjóni, sem allir eru Búar, er gefið vald til að þannig, að séhver hvítur ma?ur gat fengiö fullkomin borgara-rettindi í lýðveldinu eftir tveggja ára dvöl þar. En eftir að útleDdir menn höfðu notað sér tilboð Mr Kruger’s, að taka sér bólfestu í lýðveldinu, þá nam hann öll þegnréttarlög algerlega úr gildi. Hann var nú samt þving- aður til (af útlendu valdi) að endur- nýja þegnréttarlög í landinu, en gerði tíinabilið, sem útlendingar urðu að búa I landiuu, áður en þeir gætu fengið þar þegnréttindi, 14 ár og setti þar að auki það ákvæði i lögin að sórhver útlendingur, sem æskti að verða þegn í Transvaal, yrði að afsala sér allri vernd bæði frA þeirri stjórn, sem hann htfði &ður verið uudir, og einnig fr& Transvaal stjórninni í 14 ár, er þýddi það, að útlendingurinn á þessu 14 ára tíma- bili var þegn einkis ríkis í veröld- inni og liafði engin rettindi, sem nokkur Búi þurfti að viðurkenna eða óttast. En á þessu 14 ára tímabili var útlendingurinn, sem vildi gerast þegn í Transvaal, samt skyldugur til að vera reiðubúinu til að ganga í herþjónustu hjá Búum með 12 klukkutíma fyrirvara, og það var oft heimtað af honum, að þjóna ( hernum kauplaust og án þess að honum væri lagður til fatn- aður eða jafnvel fæði.sem hann varð að leggja sér til sjálfur. þegur þessu 14 ára niðurlæingar- og auð- mýkingar-tímabili var lokið, var út'cndingnum ekki leyft að greiða atkvæði í neinu máli sem var þess virðiað greiða atkvæði um það.nema með því móti að hin auðmjúka bænarskrá hans um, að mega gera það, væri samþykjfc af tveimur þriðju af þeim Búutn sem bjuggu í ná- grenni við hann.at' yfirherforingjan- um í umdæminu, sem hann átti boinm í, og loks af Mr. Kiuger sjálfum. Og ennfremur var honum ekki leyft að greiða atkvæði, eftir alt þetta, nema að haDn væri orðinn fullra 40 ára að aldii. 15. þrátt fyrir að næstum tvcir þriðjungar af öllu fólkinu í Transvaal kunni ekki að tala annað en enska tungu, ©g minna en einn þriðjungui íbúanna talaði eða skildi hina ófullkomnu Búa-hollenzku, þá heimtuðu Búarnir, að öll enskumæl- andi börn skyldu fá skolamentun sina eingÖDgu & þessu hollenzka máli, eða málblendingi. 16. Kruger forseti setti sig í mörg ár á inóti járnbrautalagning- um í Transvaal, til þess að geta neytt námamenn til að leigja fjölda af flutninga-uxum, sem hann sjálfur átti, fyrir afarhátt verð. þegar hann loksins leyfði að legaja járn- brautir, þá veitti hann þau hlunn- 292 gerði honum rangt til með grun mfnum. Ég lét mér nægja að skipa honutn burt, og loks fór hann slna leið í &ttina til porpsins. „Hamingjan veit“, 8»gði ég við sj&lfan mig, „að J>að er mesta raun, að maður skuli hafa verið uppalian við göfugar lífs- skoðanir“. t>ví [.að hefði verið undrunarlega band- hægt, að lofa Demetri að skjóta & landstjórann með bissunni sinni, eða stinga hann með langa hnlfnum, Bem hann hafði verið að preifa & svo inrilega. t>essi fundur okkar Demetri’s hafði eytt ffman- um, er ég &tti að bíða, svo ég gekk dú til baka úl hóssins. Pað var komið fast að miðnætti; pað var bóið að slökkva ljósið í gluggunum & herbergi Mour- aki’s; tveir hermenn voru á verði óti fyrir binum lok- uðu dyrum; peir bleyptu mér inn, og læstu hurðinni & eftir mér; pessi vörður var ekki baldinn mín vegna; Mouraki vissi mjög vel, að ég hafði eDga Jöngun til að fara burt af eynni. Phroso var fanginn og dýr- gripurinr, sem landstjórinn bélt vörð yfir; J>að má líka vera, að hann hafi baft veður af pví, að hann var ekki vinsæll í Neopalia og að pað hefði ekki verið hyggilegt af honum, að treysta hollustu eyjarbóa. Fg var br&tt kominn inn í svæðið bakvið búsið. Lað var búið að reisa stigann upp að hóspakinu; Koites stóð. við hann. Enginn annar virtist vera & ferli. L>að var eDn regn, og það var orðið svo hvast, að vindurinn hvein f skóginum, ,,Hún bíður eftir yður“, bvíslaði Kortes að mér. „Ilún veit alla r&ðagerðina, og liún er reiðubúin ti *ð koma henni fram“. 301 „t>ér hafið breytt skoðunum yðar mjög snögg- lega, Wheatley lávarður“. , Ég pekki ekkert sem breytir skoðunum manns eins SDðgglega eins og falleg stúlka“, svaraði ég. „En 88 mt sem áður halda sumir menn trúnaðar- eiða Blna“, sagði hann h&ðslega. »Ó, j&, fáeinir, en mjög fáir nú & dögum“ ssgði ég. „Og þér hugsið ekki svo hátt, að vera einn af J>eim?“ sagði Mouraki. »0, j&, ég hugsaði svo hfttt“, sagði ég hlæjandi. „En ásetningur minn í J>& átt var ekki nógu sterkur til f>ess, að ég gæti stsðist töfra-afl hennar Phroso“. Að svo mæltu gekk ég nær Mouraki, huldi ó- svffni mfna undir punDri hluttekningar dulu, og sagði: „Ég vona, að yður sé f raun og veru engin skap- raun í J>essu?'f sagði ég. „Yður var auðvitað engin alvara með J>að, sem pér gáfuð í skyn, viðvíkjandi augnamiði sjálfs yðar? Ég áleit að f>ér væruð ein- UDgis að spauga, eins og þér getið skilið. Ef yður var alvara, f>á get ég fullvissað yður um f>að að mér pykir fyrir. En sérhver inaður gerir sitt hið bezta til i svona bardögum, eða er ekki svo?“ Hann var nú búinn að f>ola mér eins mikið og hann hafði kraftana til. Hann stóð skyndilega á fætur, og blótsyrði hraut fram af vörum hans. „Þér skuluð ekki fá hana!“ sagði hann. „Dér haldið, að J>ér get'ð gert gys að mér? Menn, sem Imynda sér J>að, munu komast að rauu um villu BÍna“, 2ðé J>ykt að verða konan mfr.; að þér ætlið að fara burt héðan með mór undir varð/eizlu Kortesir og systur hans, og að við giftum okkur við fyrsta tækifærí, sem við fáum“. „Ea haun veit um—um mærina sem J>ér elskið“, sagði hún. „Mouraki verður ekki forviða J>ótt hann fái að heyra, að ég ætli mér að svfkja—mærina sem ég eUka“, sagði ég. „Nei“, sagði Phroso og passaði einbeittlega að lfta ekki á m;g aftur. „Mouraki verður ekki forviða á J>ví“. „Máske enginn maður verði forviða á því“, sagði ég. Phroso gerði enga athugasemd við {>etta. Og á sama augnablikinu, sem ég slepti orðinu, heyrði ég rödd niðri í garðinum, rödd sem óg f>ekti mjög vel. „Til hvers er pessi stígi hórna, vinur minn?-‘ spurði röddio. „Til þess að maður geti fárið upp og ofan eftir honum, l&varður minn“, svaraði hin h&tfðlega rödd Kortesar, án J>ess að maður yrði var við hið minsta skop í henni. „I>að er Mouraki“, sagði Phroso ofur lágt. Á hættustundinni litu augu hennar aftur í augu mín og hún þokaði sér nær mér. „I>aÖ er Mouraki, lá- varður minn“. „Ég veit J>að“, sagði ég; „J>ví fer betur, að haon er f>ama“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.