Lögberg


Lögberg - 08.02.1900, Qupperneq 8

Lögberg - 08.02.1900, Qupperneq 8
8 LO&BEKG, FIMMIUIUGXNJí 8. VBMM. W Fluttur! Nú er f eg fluttur í KELLY-búðina og vonast eg til að landar minir komi þar við þegar þeir eru í bænum. Eg li«ld áfram, í ótiltekinn tíma. að gefa mikiiiu afslíttt af ailri áliiíivöru, fatnadi og skótaui Einnig gef eg 50§ afslatt af nokkrum kjólaefna-stúfum, lérefts-stúfum, kvenn- kápum. kvennm. flókaskóm, nokkrum karlmanna og kvennm. leður-skóm, loðnnm keyrslu vetlingum og ýmsu fleii'u. Ég hef 100 puud af góðnm hörðum fiski, 12^ oent pundið Af óbrendu kaffl gef eg 8 pund fyrir doll THE CHICACO STORE. B. T. BJORNSON. MILTON, N. D. M/ w Ur bænum og grendinni. f fýrrinótt misti Mr. GuBmundur Fétureson (HníppdaJ) á Point Dougl- as, Lér I bænum, fimm éra gamla dóttnr lífna úr lieilabólgu. H6ö kva® bafa veriö eÍDÍleg stúlka. IIID UPPRUNALEÖA. Daö er einungis eitt meöal )>ekt, sem vnkar sfineiginlega á nýrun og lifrina og líeknar flóknuatu ajtikdóma 4 þeim fín- geröu hreinaunarfttrum, og h«ö meöal er Dr. Chase’s KidneyUver Pills, hinar upp rnuaiegu nýrnspillur. Þetta heimsfrœga rýrra og íl'rar meöal gelst feykilega um lia C’snada óg Bandrrikin. Skólanefnd kirkjtirélagsíns isl. Lélt b&lfsárs fund sinn hér I bsenum 1 p. ro., en geröi eDgar rérlega p/ÖÍDg- armiklar ályktanir. Skýrsla, er fé birfir i-kólasjóösins lsgfti fram, syndi; aö sjóöurinn er nú $á,O20. HCNGRAÐAR T UGAR, Jrtgar blófiö er þuntógvatnsk°ut, bá liungra taugamar beinlíms cg oisakar slíkt taugaslekju og máttleysi. Nœriö þá tauearnar n.eð Dr. A, W. Chase’s Nerve Food, og fá |a r þá aftur nýtt líf og styrk íullkominnar heilsu. Andlitsmynd af !)r. A. W. Chase og nafn baDS, eins og nauu skrifar |>aö, stendur á hvefri dós ef tinh er ekta. Veðrátta hefur mátt heita fremur góÖ siftan Lögberg kom út síöast, oftast frostvægt og eDgar vondar hrfðar, pótt dálítiö hafi SDjóaö—eink- un t mánudagsnótt og priftjudag. BjartviÖri og sólskin hina dxgana. GYLLINIŒDAR KLÁDI. Feimni lœtur marga líða í kyrpey hin- ar anmustu þrautir, sem hsegt er aö hugsa sér, at gyiliniœða klaða. Einn áhurður af Dr. A. W. Chase’s áburði bætir og nÚDkar kláðai.n. Ein dós lækn»r til fulls verstu tegund af fyliiniæða-veiki svo sem teppu, klaða, bloðrensli eCa bóigu. Þer eigið ekkert á hættu vegna þess að Dr. A. W Ch»se’s áburður er ábyrgst að lækna gylliniæða-veiki. Mr. ísleifur Guðjónsson, bóndi 1 Grunnavatns-bygöinni, kom hingaft til bæjarins í /yrradag og fór heim- loiftis aítur I gær. Ilanu segir eDgar sériegar fiéttir úr sLu nágienoi, eD mónr uin llftur yfir Löfuft ve.l I bygft han“. ,,Ottr Vouclier“ er bezta hveitiunjölift. Milton Milling Co. á byrgist livern poka. Sé ekki gott bvoitiö pegar íarift er aft leyoa pað, pá jná skiia pokanum, þó bútft t-é aft opna bacn, og fá aítur verðift. Iteyn- iö petta góðs bveitimjftl, ,,Our Voucher“. Mf. Jón Jónsson (sonur Mr. Jóns SiguTÖssonar bómla I Alptavatns- bygft'Dtti) Voíi' liingsft til bæjnrjuö slftastl. priÖjudag og fór aftur heim leiðis í gær. Hann segir erg'n sér- leg tíðindi úr sinni bygð, en beilsu- far manna þar er lieœur goit og al- menn velliðan. 10,000 Robinson A HoflE Bros. vilja fá keypt, vift nýja „Klevator“inn sinn i Cavalier, N. Dak., 10.000 busbels af rúgi (Rya). í>eir bjófta hæsta mark- aftsverft. „Loyal Geysir“ Lodge, nr. 7119 1.0 O.F., Marcbester Unity, lieldur fund mánudagskveldið 12. febrúar í N’orth west Hall, á borni Ross ave. og Isabel st. Allir Oddfellows sæki fucdinn. Á. Eoöehtsson. Vinnur dag og nott Dr. Kings New Life pillurnar eru kraptmeiri og starfsamari en nokk- ur annar hlutur. Hver pilla er sykr uft, heilsusamleg kúla, sem breytir próttleysi I krapt og deyfð 1 fjör. Dær eru ótrúlega góftar ti að byggja upp heilsuna. AÖeins 25c , allsstaöar seldar. Mr. Pétur Pálmason, bócdi í hinni nyju isl. bygÖ meöfram Suö- austur-járnl rautinni — rétt norÖur af Roseau-bygöinni í Minnesota — kom hingað til bæjarins siðastl. fimtu- dag og fer heimleiöis aftur á morgnn. Hann segir að i bygð sinni séu nú utn 30 isl. búecdur, og aö peim líði vel. Raudheit ur bissunni, var kúlan er hitri G. B Ste&dinan Newark, M'cb , i p’rælastriöinu. Hún orsakaði slæm sár er ekkert gat lækn aft i tuttugu ár. En f>á læknafti hann Bh cklen’s Amico Salve. Læknar skurði, mar, bruna, kyli, likporn, vört ur og alla hörundsveiki. Bezta meft- alift viö gylliniæð, 25c. askjan. All- staðar selt. Abyrgst. Hvitabacdið heldur furd nránu dagiu II p. tr. kl. 8 e. b., í húsi Mrs. Albert, 603 Ross ave. Á futidirium verður iætt um hvað gera skuli við pen'iiga pá, er komu inn á samkurr- unni eem baldin var af félaginu í síft- astl. mánufti. Eru p\í allar fé'ags koaur bcftnar aft naæta. ALMANAKID fyrir 1900 geta. menn enn fengið hjá titsölumönn- um þess víðsvegar. — Sendið panlanir yðar til mín, og skulu þær verða strax afgreiddar. Eg sendi Almanakið til Is- lande og hvevt aunað, sem menn vilja án aukaborgunar. Verð 25 cent. Ólafur S. Thorgeirsson, f, O, Bo? 1883 Mau. Síra Jónas A. Sigurðson biður oss að geta pess, aft hann búist viö að piédika í kirkju Vídalíns-safnaðar kl. 11 f. m. næsta sunnudag (11. p. m.), og i kirkju Hallson-safnaftar kl. 4 e. m. sama dag (fyrir fólki Hallson og Péturs-safnafta). Markverd lækning. Mrs. Michael Curtain, Plainfield, III. segist hafa fengið slæmt kvef, er settist aÖ i luDgunum. Hún var und ir umsjón beiinilis læknisins i meir en rnáuö, en lakaði stöðugt. Hann S8gði henni að hún heffti tæring, sem eigin meðöl læknuðc. Lyfsalinn ráftl»gfti Dr. King’s New Discovery vift læring. Hún fjekk ílösku og skán»fti vift fyrstu inntökuna. Hún brúkaði sex flöskur og er nú eins frísk og nokkurntima áftur. Allstaft- er selt fyrir 50c. og $1 00 flaskan. Dar eft ég hef tekift eftir pví, aÖ egsteinar peir, er íslendingar kaupa bjá enskutalandi mönnum, eru I flest- um tilfellum mjög klaufalega úr garði gerðir hvaÖ snertir stafsetninguna á nöfaum, versnm o.s.frv., pá byðst ég undirskrifaöur til aö útvega löndum minum legsteina, og fullvissa pá um, aö ég get selt þá meö jafn góöum kjörum, aö minsta kosti, eins og nokk ur annar maöur 1 Manitoba. A. R- Bakdal. Noröve8turhorni Rosi ave. og Nena st. Siftastl. mánudag fóru prestarnir síra Jón Bjamason, síra Jónas A. Sig- urösson og sira B. B. Jónsson vescur til Baldur meÖ N. Pac -lestinni, til aö taka pátt I trúarsamtalsfuudi peim, er átti að verða i söfnuÖum sira Jóns J. Clemens (Argylo söfnuðunum) í g®r. Slra Jón Bjarnason er væntaolegur heim aftur I dag, en peir síra Jónas og slra Björn bjuggust viö aÖ fara frá Baldur til Pembina á morgun og svo hvor heiih til sin hiö fyrsta. Dræla saga. Að vera bundinn á höndum og fótum i mörg ár meö hlekkjum veik- inda er sá versti prældómur sem til er. George D. Williams, Manehester, Mich., segir hvernig pvfllkur præll fjekk lausD, hann segir:—„Konan mln lá i rúminu i fimm ár og gat ekki hreift sig. Eptir að brúka tvær flöskur af fileotrio Bitters hefur henni mikið skánað og er fær um aö gera húsverkin“. Þetta makalausa meðal við kvennsjúkdómum, læknar tauga- veikhm, svefnleysi, höfuðverk, bak- verk o. s. frv. Allstaðar selt á 50o. Hver flaska ábyrgð. Macdonalds stjórnin hefur sett nefnd manna til að rannsaka fjárhags- ástand fylkisins og sjálfsagt alla ráðs mensku fyr'rrennara sinna. Detta virðist benda til, aö annaðhvort té hér verið að búa til tækifæri til aÖ eyða fylkisfé, eða f>aö sé játning pess, að ráögjifarnir sjálfir séu ekki færir um að gera verk sitt. Mr. Greenway setti ekki nefnd til að rannsaka ástand fylkisins, pegar haun tók viö, og var ástandið pó ekki glæsilegt, og ekki gerfti Sir Wilfrid Laurier p«ft heldur, þegar hann tók vift I Ottawa, og nam þð tekjuhalli aftuthilds stjórnarinnar um 4 milj. dollara síðasta ár bennar. Fyrirlestur —um — „ÍSLENZKAK BÓKMENTIR* flytur J P ísdal á Unitara H»1I laug- ardaginn 17. p. m., kl. 8 aö kveldiuu, InngangUT kostar 25c. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRIGHTS and DESI0N8. Send your bnalneu dlreot to WaabinBton, sAVfti time, oosts leai, better serríoe* My offlee clo** to U. B. P»Uat Offloo. PEBB prsllmln- ary ezamlQatloDi msde. Atty'a fe« not dae antll patent. li lecured. PEE80NAL ATTENTION OIVEN-19 YEARB AQTUAL EZPEBIENOB. Book "How to obt-atn Patentf/' eto., Mðt free. Patenti procured throngh B. O. Btffen reoetve ipeciai netfee, witbont charge. la the INVENTIVE AGE UluitTated monthly—Elerenth yier—termi, 91- syesr. ElSIGGERS$.H&.f, Dr. O. BJÖRNSON, 6 I 8 ELQIN AVE , WINNIPEG. ÆtíB heima kl. 1 til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 e. m. Telefön 19)6, Fyriv 6 máuuðuui tók OanaUian l)ai- ry tiupply Co. að sór De Laval Skilvindu-solima ''“'"Ss & mótgpynm mœtti Oghlyti að kcppa við vélar, sem beðnar vorn fyrir hvað sera fékst þá eru yfirburðir “Alpha Baby” Skilvindunnar vtdnrkendlr og »»nnndtr mad vottnrénm fJélAnaa, aem.brúkar bann. Fair Home Farm, Atwei.i.,, Mar., 10. nóv. 1890, The Canadian Dairy Supply Co., Winnip* R, Man. HaRRAB mínir — M>‘ð því es: þarfnaðigt rjómagkil- vindu siðarl. ror þá fékk eg mér fyrst „Mikado“-skil» vindu frá Mmiitoba Produce-félaginu oe reyndist hún vel í fáeina daga; svo kom eitlhvert olag á hana og afréð og þá aðrsyna ,,Melotte“-skilvinduna, en hún reyudist lltiö betur og reyndi eg þá eina af vðar skilvindum. sem hefur reynst ágætlega vel. Hún nær öllum rjómanum, er mjög létt og þægilegra að halda henní hreinni heldur en nokkrum hinna. Eg vil ráða fólki til þess að taka De Laval-skilvindúrnar íangt fram yfir allar aðra', stm eg hef reynt. Yðar eínlægur, WM. DARWOOD. íslenaknr mnkoðsmaður Canadian Dairt SuPPLT-fálagsins á að feréast nm allar islennku nýlendurnar í vetur og að vori, C'hriatlnn Johnson 4 Baldur er umboðsmaður vor í Argyle-bygð. T“ CANADIAN DAIBY SDPPLT CO., 236 KING ST., WINNIPEG. Upplausn felagsskapar. Garnett Bros. & O’Donnell hafa komift sér saman um aft uppleysa féla£rsver*lun slna og bjóða þvl allar verur — Álnavöru, Mitvöru, Fatnað, SkóDtnvð, Járnvöru og Húsbúnaö FYRIR INNKAUPSVERD. Allar vörurnar eru nyfengnar svo úr góðu er að velja og hægt aO komast að ábatasömum kaupum. Komið sóm fyrst því vörurnar verða strax aö seljast. Gamett llros. & O’Donnell. HENBEL, N. D. T OKUÐUM TILBOÐUM, stylnöum A-' til undirritaös og meö ut náskrift- inni: „Tenders for Lcek and Dam, St Andrew’s R-píds, Red River,Man.“, verður veitt móttaka á skr fstofu þess- ari þangaö til 15 dag febrúarmánað&r 1900, um að byggja grjótsteypu “lock“ og „dam" I St. Andrews- strengjunum 1 R»uOá, Manitoba fylki. Uppdrættir og útskyringar eru til *ynis hjá stjórnardeild þessari, á skrif- stofu Mr. Zeph. Malhoit, mælinga- manns deildarinnar, til heimilis t Winnipefii; hjá Mr. H. A. Gray, til heimilis í Toronto, á skrifstofu bans í Confederation Life byggingunni; hjá Mr. C. Desjardine, Cierk of Works, Post Offioe, Montreal; og hjá Mr. Ph Béland, Clerk of Worfcs, Quebeo. Eyðublöð fást á öllum hinum ofan- greindu stööum. Menn, sem tilboð gera, eru ámintir um það, aö cngin tilboð verða tekin til grcina séu [>au ekki gerft á þ&r til búin prentuÖ eyðublöÖ og uridirskrif- uð roeð bjóftaudanna réttu undirskrift. Sá, sem verkið gerir, vorður að fylgja reglurn þeim er stjðrnin aetur viðvtkjandi húsnæfti, læknishjúkrun og hreinlæti meðal verkamannanna er við verkið starfa. Hverju tilboði verður að fylgja vift- urkend banka-ávisun handa the Hon- ornblo the Minister of Public Works, er jafngildi einum tiunda (10 prct) af uppbæö tilboftsins. Og missir bjóð andi þá upphæð ef hann, eftir aö hafa verijS veitt verkið, neitar að vinna þaft, eða fullgerir ekki þiÖ sem um hefur veriö samið. Sé tilboðinu h&fn- að, þá er ávlsanin endursend. Deildin skuldbindur sig ekki til aÖ taka lægsta Dé neinu boði. Ssmkvæmt skipun, JOS. E ROY, aoting secretary. Departmeot of Publio Works, ( OttHWH, Jau. 1Sth. 1900. i Canadian Pacific Railway Co’y ODYRAR SKEMTIFERIIR til allra vetrarsetnstada KYRRAHAFS STRÖNDINNI, CALIFORNIA, HAWAII-IYJ- U I M. JATAN, BERMUDÁ, OG VESTUR INDIA-BTJ- UNUM. Bezto og Ftjotnsto Járnbrautalestir til AUSTURS 00 VE8TVRS Hin einn járnbraut er flytnr bsina leiö til KOOTENKY- . Ferdamannavagnar meö lestuuum til Montreal, Torento, Vanoouver, Seattle og San FraoaÍMo. Áuglýsiiiff. Vðrur handa Trcaty nr. *. Athabaaea—Pea«« Rírcr. Fréttablöft, seni (lytja þessiaug- lýsingu áu leyfis deikLrinuar, fá onga borgun. Ungir menn, 16 ára o » þar yfir ættu aft læra telcgraf og járnbrauta- bókhald. Skóli vor er áiitinn, af öll- um járnbrauta félögum, sá bezti af tiessu tagi sptn til er. Vér bjálpum i ærisveinum vorum til að fá sér stöÖ- ur þegar þeir eru búnir. Skrifið eftir upidysingum. Murhk SchOOI. of TelkgraPHT, ASBKOSHj Wl|. I OKUÐUM TILBOÐUM, sti til undirskrifaðs, verður stíluðun veiti móttaka þangað til á hádegi mánu- daginn 12 febrúar 1900, um matvæli, skotfæri og gtrn, á stöÖum f Atha bat=ca umdæminu. Uppl/sing»r um vöruvexti, n án. aöanlaga, afbendingarstaöi o.a frv , fást meö þvl aÖ snúa *ér til undirrit- aðr, eða á skrifstofu Indian Couituis- s’oners, Winnipeg, Man. D. McLEAN, secretaiy. Department of Iudiau áffsirs, ) 26rd of January, 18^0.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.