Lögberg - 15.02.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.02.1900, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiö út hvern fimmtudag af Thk Logberc Printing & Purlish- ING Co., að 309)4 Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á tslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LögberO ii pablLshed every Thuraday by The Lögberg Printing & Publjsh ing Co., at 309K Elgin Ave., Wnni- peg, Manitoba.—Subscription pric" $2.00 per year, payable in advance. — Single copies y cents. 13. AR. ss Winnipeg, Man., flmmtudaginn 15. februar 1000. NR. 0. •'%%%%%%%%%%%%%%'< J •• Home Life ASSOCIATION OF CANADA. (Incorporafc^d bv Special Act of Dominion Parliamenfc). Hon. R. HARCOURT, A. J. PATTISON, Esq. Piesiclent. General Manager. n«riu)st<Hi $1.000,000. Yfir fjögur hundruð þúpund dollars af hlutabi éfum Home Life fé- lagsins hafa leiöandi verzlunarm'mn og peninganienti i Manitoba og Norðvesturlandinu kcypt, Ho.mk Life hefur þes vegtia meiri styrk og fylgi i Manitoba og Norövesturlandinu heldur en uokkurt annaö lífsá- byrgöa r-félag. Lífsábyrgtlaf-skíffelnl Home Lipe félagsi s eru élitin, af ðllum er sjá Þau, að vera hiö fullkomnasta Abyrgöat-f.vriikorr ulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru sýki t prentuö, auðskilin og laus við öll tví- rued orð. Dánarkröfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru ómótmselanleg eftir eitt ár. Oll skirteini félagsins hafa ákveðið peninga-veiðmmti eftir 8 ár og er lánað ót á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- félag býður. Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fjTÍtkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða Gexekal Aoe.nt. W. H. WHITE, Manaoer. P. 0. Box 'ZiS. McIntyre Bl.. WINNIPEG, MAN. Fréttir. RfcWlltRfHIW. þýKvilíri og rigningar hafa geng- Í8 undanfarna daga i nor^austur- hluta Bandarikjrtnna, og hefur þaft orsakafi mikla vatnavexti, sem hafa gart ailmikinn skaf* á ýmsum stöð- um, einkum í Massachnsetts og Connt cticut-rik junum. það virðist vera búið að hefta útbreiöslu kýlapestarinnar á Pand wich-eyi'unnra, því engir fleiri hafa sýkst af henni í Honolulu og ná- grenninu eftir síðustu fréttum. þafi er sagt að Otis general eigi l»ggja niður ytirherstjdrnina á Philippine-eyjanum og að McArth- nr general eigi að taka við af honurn. Hinn 10, þ. m. féll loks dómur i hiuu nafntoga*a Molineux-morðmnli 1 New York-borg, sem nú hefur ataðið yfir i heilt ár, og fann kvið- dómurinn hinn ákærða. Robert Burnharn Molinenx sekan um morð á hæsta stfgi. Mulineux þessi e' af góðum ættum, þriðji sonur Molineux generals, og var kæran gegn honcm sú, að hann hefði drepið konu nokkra, Mrs. Katharine J. Adams að nnfni, á eitri hinn 18 des. 1,°98. Hann var tekinn íastur 24. febr. 1899. CiNtUL. Biluveiki gengurnú ( nánd við Toronto-bæ t Ontario, en strangar ráðstafanir hafa verið gerðar til að hindra útbreiðslu sýkinnar. Kun'’ingi vor einn í Dawson City, ( Yukon-landinu. hefur sent osseintak at „Dawson Daily News ', dags. 11. f. m., og er þar nákvæm lýsing af brunanum er varð i Daw- 8<»n City hinn 10. s. in. þar brunnu meðal annars helztu leikhúsin tvö Og Commerce hanka byggingin. Skaði met'nn á hdfa miljón tlollara. Ekkert merkilegt hefur gerst á sambands þinginu þessa síðustu flaga. Sir Charles Tnpper er auð- ■jáanlega í mestu vandrssðum með að koma samræmi i allan vaðal sinn, utanþings og innan, og fylgismenn .hans hafa neyðst til að biðja hann $8 segjtt sem minsk þttð var nýlega hætt að vinna i tveimur helztu gnllnrfmunum í ®ritish Colutnbia—W«r Eagle og Cet (re Star—til þess að setja nýjar °R fullkomrari vélar i þær, aft sagt ®r U«n 600 menn mistu atvipnuj við þetta, en hlutubref f námnnmn — sem hafa I 0’’g»ið fjHr-ka háa vexti undanfömu—féllu um h.dunng, og t*>pu u ýinsir f Totouto og Moutreal st irfé við þi-ttn. ÍTlliJilI Ekkert sérh-ga sögulegt hefur gerst á ófriðarstoðvunum ( Suður- Afrika t»(öan Löul.erg kom út síð- ast. Buller heish. g?rfti enn eina tilravmina aft hrjotast f gegnum virkjalinu Búanna og komast uorð- ur til Ladysmith, en varð frá að hverla. það er nú alitið »ð hinar síðustu tilrHunir hans í þes-a Htt séu mest gerðnr til að haldi sem mestu af liði Búa f ntnd við Tugela- «, en að yfir h -rstjöti brezka liðsins i Suður-Afr ku, Roberts lsvarður, muni ætla að brjötast vestan að með lið udkið inn í Orange-fríríkið og þaðan til Lsdysniith. þið er aft minsta kosti Hreiöanlegt, að mikill vit'bötrtr-liösafli er altaf seudur fra Cspe Town norður til Modder Kiver, sem er skamt fyrir sunnan hinu umsvtna bæ Kimberley og nrtlaégt ve-tur-landamæruin Orange-fririk- isins, og er Koberts lavarftur nú sjrtlfur við þennan aftalher. AHir bÚHSt þess vegi a við. að lið Breta gnii akafa hríð að Búum þá og þegar, og að þvtta þof, sem venð hefur síðan ófriðurinn byrjaði, fari að taka enda. S'ðustu t'réttir segia, að Biiar hati haldtð allmiklu liði fta Transvaal austur í Zululaud og ræui þar nautgripum og brenni bygðir Zulumanna. Mun afortn Búa vera að gera sér vígi l Zululandi, til þess að verja Bietum letð að austan inn i Transvaal. Bretar höt'ðu raftið Ziilumönnum til að sitja algerlega hja i ófrifti þessum, en nú er haldift að Bretar geti ekki hindrað að Zuluiueun, Sein eru heru herskaastir allra ii.nladdra þjöðflokka í Su'ur- Afríku, raftist á hiua í'ornu fjand- meun sina, Búana, og verður þei;n þttð mikift ógngn. Hungursueyðin á Indlandi eykst eftir ftv sun tíminn liður. Ibúar hérafta þeirrn, sem hallærið nær yfir, eru um 20 iniljónirað tölu. Kýlapestin geisar og enn í Bombay, og deyr mikill tjöldi uiauna úr henni. Fré(tabréf. 8t>ani>-b Fork, Ut h, 5 fefr. 1900. Herra ritstjóri Lðgbergs. Nnrfelt »ll«n s(ð«stl. mánuft, og fjaft eem liftift er sf pessum, h fur tíftsrfnrift verift hift bllftssta. Jörft er alauft; götur og vrgir skraufpurt, llkt og um hftsumar væri, og mikift lftill snjrtr til fjalla. Frost h»fa verift svo litil og v»g i vetur, aft næstum ómögulegt hefur venö aft safna | nokkrum is i isbús til ræsta sumari brúkunar, og telja menn pað óhag mikin, pvl ls verftur hart aft fá, rg hvergfi tner en 1 Montana. Svo er Kka hsldift, aft vatnslttift rauni & næsta snmri, ef ekki snjrtar meira á fjöllum, »ftA rignir á lftglendift, en f>»ft er vr.n- *ndi afl av dttift meiri snjór f*lli, svo jnt’óö verfti nðg hjft oss & næstft sumri. Ileilsufar er hærilegt, að úndan tekinni bóluveikinni, sem gengift hef 'it bér ( vetur; hún er nú mikið 1 énun, og bérum bil um garft gengin f pessnm bæ. Enginn hefur dáift ú" henni, og þeir er veiktnst—sem ekki voru margir—voru ekki neitt mikið pjftftir & meftan ft pvt Btrtð. Skrtlar orir opn*ftir ft ný, fyrir viku stftan. Tiftir eru nú súngnar og almenrar •etmkomur bafftar, eftir pvl seni parfir útheimta. Svo frtr, sem margir gfttu til, aft kki fékk Mr R herts, pingmaftur Utah, sæti ft pjóftpi-gi Btndarflija. Nefndin. sem fjallafti um paft mál •nestmegnis, g»f úrskurft sinn f tvet.nu lægi; vildi meirihltitinn—sjö ■rft tölu—lftt» vfsa R berts heim um- avifalánst, en m't niblntlnn (2) vild 'ofa hot.um sft viona erobfettiaeiftinn ng senda hann s'ftan heim. N«frd- ar-ftlyktanirn»r voru sfflan lagftar fyr ir .allan pirgheim, p. e. neftri dei d cmgressins, fyrir rúmri vku stftan, og varft úrskurfturi pings’n* p»nnig. -ft 2C8 greiddu rtkx'æftt & mrtti Mr Rnherts, en einir BO meft honnm, þafl er 8 & mrtti einum, svo brrtðir Robert' varft aft taka saman drtt sitt hjft , U cle Sam“ og h«lda heim til kjöt katlanna i Zfon. Kom hann td Salt r.-ke Cify, lúinn og vegamrtöur. síftrstl. lattgardag, kl 3 10 e. m; leit allra. snöggvast inn hjft b. xtu hræftr- 'im og vinum, og hj& nr. 2. Fór um kvöldtft til Centerville, og gisti hjft nr 1 um nóttina. Hélt aft mestu kyrru fyrir á sunnud'.ginn, utan aft hann heimsrttti nr. 8, móður pessara nafn f'-ægu tvfbura, sem sagt er aft mestan f>‘tt eigi 1 pessari sneypuför Mr. R beiti á ping, og burtrekstri hans prft«n. Að þessi aftferft, og mefthöndlun pesrn mftls gegn Mr. Roberts og 'fkinu Ut>b yfir böfuft, bafi verift f »lla stafti tétt og ssnrgjörn af þjrtft pingi Bnt'd-rikja vilja nú verða nokkuft deildar meiningar um. Mor •i rt iar, e!ns og eftlilegt er, balda þvf fram, aft hin me»ta rangsleitni h»fi verift höfft f frammi og >fl pingift hafi hreytt gagDstætt grundval'ttdögftum I þeas • máli, frft byrjun þess til enda. Segja peir, aft þingift hafi ekke-t vald haft til aft halda réttarpróf yfir Mr Roberts fyrir lögbrot, er hann kynni hO hafa framift gegn rfkislögum htr f Utah, efta aft reka hann heira aftur ftn nokkurra launtt fy ir tlmatap og ferftakoatnaft, eins og pingift gerfti, og mft húast vift aft m&l útaf possu verfti innan skams höfftaft afhendi Mr. Roberts á raóti stjrtrninni, ef ekki ger»st hór á eftir neinir sátta samn- ingar. Á hina hliflina er þvfhddiftfram afl pingift h»fi gert alveg rétt; heffti ekki getaft meðhönd’að og útkljáft þetta mál á ne nn h»pp;egri efta sóma- s«mlegri hátt fyrir pjóftina, en p*ð gerfli. Bmnarskrá meft 7.000 000 nöfnum undir (hún vigtafti 42 0(0 pund) heffti vissulega haft stóra pýft i'igu, sem pingheimur heffti ekki vel getaft gengift fra-i hjá—en bænar- skráin var pesa efnis, aft biftja pingift aö leyfa ekkt Mr Roberts aft aitja ft þbfíi, f>sr *ft hann væri lögbrotsmaft- ur, o. s. frv. Uoi paft, hverjir mér finnist aft h»fa réttara fyrir sér f pessu máli, væri n ér liklega b*'it aft vera fftorftur. Ssmt get éi ekkt stilt mig um aft Ut» paft ftlit mitt f ijósi, aft öftruvfsi hefði att «ft, eft» má*t meflhöndla petts mál. pvf M». Roberts er, aft þvf s«m þing stsrfa hætileglejks snertir, alveg rt»ð- finnanlegur maðtir; og án þess aft é>/ vtlji fsrtt »ð batds meft fjölkvæni eja nokkrum lagsbrotnm, bvorki hjft hon nm eð» öftrum,vildi ég megs bæta pvf vift, aft h»nn var f alla stsfti löglegs kos nn ng hsffti, ef mig minnir tétt nm 3000 at væfti frani yfir gsgnsækj anda s nn, og frtr bé'an til pings rr>eð öllnm löglegum skfrteinura. Mér '•ý iist þvf.aft hann hefði fyUta rét.t. til pingsetu, sem pingmaftur frft Utah Hafi ft h'nn brtgtnn eitthvaft verift r*ngt, finst mé' aft atjrtrnii * heffti fttt aft eiga um paft vift flkift Utah, 8«tn »e' di hann, en ekki Roberts sjftlfan persónulega. En svo frtr um sjóferft þá. Mr, Roberts er nú beim kominn, og fting menskn hans þitT meft lokift. Nýjar kosningsr — sukakos'ingar — til aft kjósa þingmann f staft Mr. Roberts, fara fram 8 aprfl næstkomanda, og vo ja é/ aft geta sfftar meir frætt fólk um hvernig pær fara. Svo man ég ekk' fleira af f'étturo efta sögulegum viðburftum. og slæ þvf botninn f p:stil þenna. M«Ö be*tn rtsknm til Lögbergs og I^genda þess á hinu nýle^a byrjaða ári, _____________ E. H. J. *) Stjórn Bardaríkjanna, f>. e frsmkvæn d«rvsldið, gat eftir eftli mál-ins ekki fjsllað um pafl aft neinu leyti. Dingift, p. e. löggl’afarvaldift. eitt gat skorift úr, hvort paft vildi hafa fjölkvBenísmann fyrir meft im sinn Con ressinn hefur vald til aft ákvefta meft lögnm kjörgengis skilyrfti meft- lima s’nna, aft svo miklu leyti sem paft «»■ ekki gert f grundvallarlögunum. Úrskurftur neftri deildsr congressins er pvf f rauninni jafngildnr lögum, er geri fjölkvænismenn ókjö genga sem tneftlimi congressins. t>»fter vonandi aft onngres-ttnn sambykki breytingu við gr indva’larlög Bsndarfkjanoa, er banni fjölkvænismðnnum aft vera meftlimir congreaains.til aft taktt *f öll tvfmæli.- Ritstj Lögbergs. Greiða-sala. Bezta gisti- og greiðasölu húsið á meðal íslendinga í W'nnipeg er 605 Ro-s Hve., þriðjn dyr austrtn vifl búð Mr. Árna Friðiíksionar. Qott fæði, gott húsrúm, gott hesthns og f jós. Alt Relt mefl mjög sanngjörnu verði. Tekið á móti ferðamönnum og he't- um á hvafla tima sólarhringsins sem er.—Munið eftir staflnmn: 605 líoss Ave. SV. SvElNSSON. l £^%v%%%%% %%%%%%%%%%%-%,%%%%%% %%%%%%%% Ern Har «g vikkifeviir! þesar þið haflfl gr.tt smtðr efl» aflrar vttndaflar vörur aö selja, l>á kon.ifl t>l okkar. þið erufl v(í knmrir að rattn um. afl VIÐ hðfura eins vandsfl- ar og ódýrar vðrur elos og nokkur af keppin«utum vorum. Koinld teg r þifl erufl í ferfl r>g vflrlft fl varning’nn og sannfærist uiii atö þaun sera þíA hoflð af að verzla við ok»ur. Til þess afl tsefli þiö og viö hsfl sameiginlegan hagnafl af við- sklitunum, veröiö þið að koma td H. H. REYKJAUN & CO.. Mountaln, K. D. Kaupin Hjá CARSLEY & co. $2.00 BLOU8ES A 75c. Einnngis 15 dúsin Sateen Bloua- es raeð málmlitura rð' dum, það allra nýjaata Með kraga lana- utn) og uppslðgura. Stwrðin 82, 84, 86. 88 og 40 þumlungar.— Þe-sar vðrur eigtt að S'-ljast út, •ru keyptar beina leið frá verk- smiðjunni og hafa aldrei áður varlð aeldar fyrir innan #2.00. Þér getið valið úr þeim fyrir75c. Þetta eru vafalauat b- ztu Blous- es-kaup, sem nokkurn tima h»f* boðist. — Langi yður til þess að uá í a'na þeirra, þá komið fljétt, svo þér getið verið vsisar um að fá hana mátulega stóra. $2.00 BLQUSES A 75c. Carsley 8t Co., 344 MAIN ST. Hvenær setn þér þurflfl afl fá yður lefrtau til degisveröar *ða kv-ldverflar, «0* þv«M»- 4‘>ðld f svefnherbergifl yfl*r, eða vaadafl postulínstau, aöa glertau, efl* ellfnrtaa, efla lampa o. s. frvn þá lettifl fyriryflwl hdflintti okkar. Porter ít Co„ 830 Main Street.j IMYRTLB CDT ♦ Bragft-mikiB • Tuckett’s * É>ngilegt Orinoco ♦ ♦ B«zta Virginia Tobak. •♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦•♦•♦ Ég hef tekið að mér aö selja ALEXANDRA CREAM SEPARATORS, óska eftir að sem flestir vildu gefa mór tœkifæri, Einnig sel ég Money Maker“ Pijónavélar. G, Sveinsson. 195 Princ<?w St> Winnipeg L

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.