Lögberg - 15.02.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.02.1900, Blaðsíða 4
4 LÖGkfi&RG, FIMMTVDAU4NN 15, FEBfiUAR, 1800. L'ÓGBERG. GefiC út aö 309'/t Elgin Ave.,WiNNiPEG,Mx> «f The Lögbeeg Pbint’g & Publising Co’v (Incorporate-1 Mtiy 27,1890) . Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. jUGLVSINGAR: SmA-anglýsIngar i elUskiftI26c fýrtr 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánndinn. A starrl auglýsingnm um lengri tíma, afkláttur eflir samnlngi. BCSTAD A-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna skAldega og geta.um fyrverandibústadjafnfraro (Ttanáskrip t tí 1 afgreldslustofubladsins er: The logberg Printlng & Publishing Co. P. O.Box I 292 Wlnnipeg.Man. ■Jtanáskrip ttil rltstjdraus er: Edltor LKgberg, P -O.Box 1292, Winnlpeg, Mac. _ Samkvnmt landslðgum er uppsðgn kaupenda é oladl ígild.nema hannsje skuldlaus. þegar hann sei ropp.—Efkanpandl, sem er í skuld vld bladid flyt> 11 tferlum, án þess ad tilkynua heimllaskíptin, þá er þad lyrir dðmstðlnnum álltln sýnlleg sönnumfyrr rettTÍsnmtiJgangl. FIVl M TUOAGINN, 15 FEBU. 1900. Mf. Gieenwa.v svarar i ann- ntf sinn. í síöasta blaði birtum vér fyrsta svar Mr. Greenway gegn hinum lúa- lugu og bdrengilegu árásum, sem gerðar bafa verið á bann útaf stefnu stjórnar hans í járnbrautamálum. Og til þess að lesendur vorir fái enn greinilegri upplýsingar um afstöðu Mr. Greenway’s í þessu máli, álítum vér nauðsynlegt að birta viðbótar- svar hans gegn ákærum f jandmanna hans. þetta svar hans kemur fram í samtali við fréttaritara blaðsins „Manitoba Free Press“, og birtist í nefndu blaði mánudaginu 22. f. m. Vér höfum þýtt greinina í heilu líki og prentum hér fyrir neðan. Hún hljóðar sem fylgir: „Kréttaritari Free Press hitti fyrrum forsætisráðgjafa Greenway að máli á laugardaginn var. Frétta- ritarinn mintist á vissar staðhæfing- ar, sem hafa birst í blaðinu Winni- peg Tribune, þar sem gerð er árás á Mr. Greenway viðvíkjandi stefnu stjóruar hans í járnbrautamálum. Viðvíkjandi þeirri heimskulegu að- dróttun, að Mr. Greenway eða nokk- ur af meðráðgjöfum hans hali svo mikið sem ímyndað sér, að tíu centa ílutningsgjald (á hver 100 pund af hveiti og öðrum korntegundum) fengist héðan úr fylkinu uustur til stórvatnannu fyrír að ábyrgjast ^ skuldabréf Suðaustur-járnbrautar-, innar, sagði Mr. Greenway, að eng-1 inu væri svo grunnbj'gginn að trúa því, að nokkurt járnbrautarfélag mundi eyða mörgum hundrnðum þúsunda dollara í að tengja braut sína saman við aðrar b>-aut'r og gef» 10 centa flutningsgjald á sinni eigin braut fyrir ábyrgð á skuldabréfum þess á hér um bil 35 mílum.er lægju í gegnum Pandar kja-l»ndeign, því það væri lengd þess parts af Suð- austur-brautinni er lægi í gegnuin Bandarikin (horn af Minnesota) Mr. Greenwav sagði, að sú aðdrótt un blaðsins Tribune að þessu hefði verið lofað, eða jafnvel að nokkrum sanngjörnunr manni hefði komið nokkuð þvílíkt til hugar, væri vís vitandi lygi fra rótum, og að Tri bune vissi það vel. Lögin, sem stjórnin fór eftir viðvíkjandi ábyrgð skuldabréfanna, náðu staðfestingu fylkisstjórans hinn 27. aprfi 1898— fyrir nærri tveimur árum síðan eftir að þingið hafði samþykt þan þvínær í einu hljóði. Mönnum hefði þá ekki verið Ijóst, hvört hægt væri að leggja brautina yfir Lake of the Woods (Skóga-vatn), svo að hún yrði algerlega á Canada-grttnd, en það hefði síðar reynst (mögulegt; og þar eð hann (Mr. Greenway) hefði verið ákveðinn í að brautin kæmist til Rainy River og austur að stór- vötnunum, þá het'ði ekki verið um anriað að gera en að leggja hana í kringum vatnið (fyrir suðurenda þess) í gegnum hér um bil 35 mílur af landeignum Bandaríkjannn. Hann sagði, að stjómin hefði rekið sig á marga erfiðleika þegar ræða hefði verið um að brautin væri lögð í gegnum annað ríki, og að eftir- fylgjandi grein væri í lögunum sem hann hefði minst á 2 gr. (2 liður) hljóðar sem fylgir: „Ef svo skyldi fara, að stjórnin kflefjist þess af fé- laginu, að það byggi brautina, sem um er að ræða, til einhvers staðar á ofangreindri Rainy River, þá má stjórnin ábyrgjast skuldabréf þuu, sem gefin eru út og lögð á þann hluta brautarinnar sem er utan Can- ada, sömu upphæð á míluna og með sömu skilyrðum 8em gert er ráð fyr- ir viðvíkjandi ábyrgð á skuldabréf- um félagsins á þeim hluta brautar þess er liggur innan Manitoba-fylk- is, og gegn trjTggingu í þeim hluta brautarinnar er liggur innan tak- marka þess, eins og ákveðið er í þessari grein, eða stjórnin m4, ef henni sýnist, gefa út og afhenda fé- laginu skuldabréf Manitoba fylkis fjrir upphæðinni S8,000 á míluna, á þann hluta brautarinnar sem liggur utan Canada, er beri sömu vexti, í skiítum fyrir skuldabréf félagsins af sömu tímalengd, fyrir sömu upp- hæð á míluna, og sem beri sömu vexti og bór er gerfc ráð fyrir, eða á bann hátt og með þeim öðrum skil- vrðum, sem stjórnin kann að álítn nauðsynleg".—þetta er greinin, sagði Vlr. Greenway, sem leyfði stjórninni að vel ju I' iðina í kringum vatnið, og liún valdi liana af því að það var eina leiðin, setn tilfi k voru að fara. Hvað 3nertir leyndarráðs-samþykt- ina, sem Tribune talar um, þá vissi blaðið vel, eða ætti að bafa vita? bað, að hún var gerð í samræmi við ■‘amninginn sem gerður var með eindregnu san þykki þingsins, og ég hetd að Tribune hafi verið með því í þá tíð. Hvað ábrærir upphæð ábyrgð- arinnar, nefni'. S<8 000 á mlluna, þá getur blaðið Tribune varla fundið dð henni, því að einmitt sömu lögin, sem blaðið vonaði að geta fengið eitthvert aunað félag en Can. Paci fic félagið til að byggja Waskada- járnbrautina undir, leyfðu að gefa út skuldabréf fyrir S16,000 á m(l- una af brautinni. Hvað enn frem- ur snertir hjalið um 10 centa flutn- ingsgjald, þá er það alt saman -iprottið upp í ímyndunarafli blaðs- ins Tribune, og engum öðrum en blaðinu kom til hugar annað eins og að búast við þvílikum hlunnindum t'yrir að byggja 85 mflur af land- nema-jáinbraut, eins og Suðaustur- jámbrautin vafalaust var og er enn álitin að vera“. Mr. Greenway sagði ennfremur: „Hvað snertir Waskada-járn- brautina, þá hefði ég ef til vill átt að fara enn lengra út í það mál 1 skýrslu minni fyrir nokkrum dög- um siðan. Spursmálið um að styrkja brautina var lagt fyrir stjórn mína þannig í haust er leið, að bænarskrá pess efnis var aíhent mér, og var sú bænarskrá undirskrifuð af þvínær hverjum einasta manni er heima átti fyrir vestan Waskada og fyrir sunnan Melita, og fylgdu bænar- skránni mjög sterk meðmæli frá Mr. A. M. Campbell, sem þá var þingmaður fyrir Souris-kjördæmið. þeir sem undir bænarskrína rituðu héldu þvf fram, að það væri alger- lega nauðsynlegt, að Waskada grein- in, sem Canada Pacific-félagið var þá að byggja, væri lögð lengra en þá var áformað. Ég fann Mr. Whyte, ráðsm. Can. Pacific félagsins, tafar- laust að máli þessu efni viðvíkjandi, eins og ég hka gerði í nokkur skifti seinna, og þá sýndi hann mér fram á, að þar eð vér heffum margsinnis lofað styrk til brautarinnar á und- anfaiandi árum, þá sæí hann ekki neina gilda ástæðu fyrir, hvers vegna vér skyldum nú ekki veita styrk- inn, þar sem það væri líka öllum vitanlegt að það væri stefna þings- ins, að veita þessháttar járnbrauta- greinum hann, oor bann fékst ekki t>l að lofa >ið byggja greinina til þes* ^taðar, er búendur í héraðinu æsktn eftir, nema með þvf móti aft ég full v’ssaði bann um, að greiniimi yrði veitturhinn vanalegi sty i kur($l,750 á mfluna). Eftir að hafa hugsat allmikið um málið—bændurnir f héraðinu, se’n sent höfðu bænar- skrána, héldu altaf áfram að nauðs á mér um það—og eftir að bafa ráð- fært mig við þa af meðráðgjöfun mínum sem voru f 1 ænum.þá komst ég að þeirri ni?urstöðu að lof» styrknum. það er einungis réttlátt gagnvart mefráðgjafa mínum Cam- eron að tnka það fram, að hann var, eins ogalkunnugt er, fjarverandi fr» Wpeg f nokkrar vikur og altaf ámeð an á þessum samningaleitunum stóð. þegar hann kom aftur hingað til fylkisins, eftir að vera staðinn upp úr veikindum sfnum, voru kosninga- annirnar byrjaðar, og þá láðist mér, því miður, að láta hann vita, hva? stjórnin hatði ákvarðað að gera, við- víkjandi styrknum, á meðan hann var í burtu, og gerir þetta grein fyiir hvernig stendur á staðhæfingu þeirri, sem mér skilst að hann hafi gert á fundi nefndar sinnar, um þær mund- ir að kosninga-leiðangurinn var fullbyrjaður. í þessu sambandi vildi ég einnig geta þess, að þar eð ég var á ferðalagi út um landið, þá veitti ég ekki ræðu hans eftirtekt, og athygli mitt var heldur ekki leitt að þvf, hvað hann hefði sagt, þar til blöðin fóru að ræða um það fyrir nokkrum dögum síðan. Undir öll- um kringumstæðum gotur ekkert spursmál verið um annað, en að samningur þessi var hreinn og hrekkjalaus, og það sézt ekki að neinar aðfinslur hafi átt sér stað við- víkjandi styrk til annarajárnbrauta- greina, en þessarartil Waskada, 6em ég áfit að nú sé fyllilega bfiið að gera grein fyrir. Buendurnir í hér- aðinu heimtuðu að fá járnbrautar- greirnna; það var einungis hægt að fá hana hygða með því móti að veita hinn vanalega styrk til hennar; og hvað mig og meðráðgjafa mfna snertir, að Mr. Cameron undantekn- um, þá höfum við enga þvllika stað- hæfingu gert, viðvíkjandi þessari grein, eins og sagt er að við höfum gert. „Sá algerði misskilningur virðist eiga sér stað bjá sumum, að þeir blandi saman Waskada-greininni og járnbrautunum sem verið er að byggja vestur eftir frá Portage la Prairie og MacGregor, og ég endur- tek það, aö staðhæfingarnar, sem hafðar eru eftir mér og meðráð- gjöfum mfnum (að nndanskildum dóm8málaráðgjafanum), voru gerðar fingöngu viðvíkjandi brautunum estur eftir frá Portage la Prairie >g MácGregor, sem hvorki var lofað <tyrk né haft * hygcju að styrkja. „það gegnir furðu, hvernig sumir menn enn þá halda áfram að ásaka stjórn mfna um að hafa skýrt rangt frá. Hvað snertir styrkinn til Lac du Bonnet-járnbrautarinnar, þá fann sendinefnd, er samanstóð af Winnipeg-borgurum, stjórn rofna hvað eftir annað að máli og heimt- aði, að hún veitti brautinni styrk- >nn samkvæmt hinni alkunnu stefnu fylkis þingsins 1 þeim málum, og Winnipeg-ne'ndinni var gefið á kveðið loforð um, að sfyrkur’nn yrði veittur, fyrir mörgum mánuð- um síðan; og livað snertir þau bli ð sem nú halda því f>am, að þetta sé nokkuð er oss hati dottið í hug sfðar þá getur maður ekki annað en kom- ist að þeirri niðurstöðu, að þau séu af yfirlögðu ráði að reyna að ná sér niðri að skaða oss undir því yfir- skyni, að þau séu vinveitt frjáls- lynda flokknum. Vór leyndum engu þá, og vér höfum angu að leyna sfðan. „Og viðvíkjandi Snowflake-jám- brautar-greininni vil ég taka það frair. að hver bæDarskráin eftir aðar kom til mín og hver sendinefnd- ín eftir aðra fann mig að máli, þegar þing stóð yfir og milli þinga, heima hjá mór, á járnbrautastöðvum og hvar annarsstaðar, er þær gátu náð í mig og var þeim sagt það skýlaust, að stjórnin mundi veita greininni hinn vanalega styrk, þar eð það væri hin fasta stefna stjórnarinnar og þingsins, st#fna, sem fylki þetta þarfnaðist til þess að opna það til landnáms og yrkingar. „Hvað áhrærir styrkinn, sem lof- að var fyrir 20 mílur of járnbraufc vestur frá Hamiota og fyrir þ»r 8 mflur er þurfa til aö koma Rapid City í járnbrautar-samband, þá skýrði ég opinberlega frá þessum styrk á fundi i Rapid City sfðastl. sumar, og las upp bréf frá ráðs- manni járnbrautarfélagsins, og ég lýsti yfir þvf, nð eftir margra ára tilraunir og ma?g-ftrekað loforð um styrk, hefði stjórn mfn nú lokn feDgið félagið til að byggja brautar- stúf þennan. þessu tóku þau mörgu hundruð af mönnum, sem á fundin- um voru, með mestu gleði og hróp- uðu húrra útaf því. „Undir þessum kringumstæðum er það einkennileg aðferð hjá Tri- bune, að koma nú með þá ákæru, að öllum þe8sum loforöum um styrk hafi verið haldið leyndum fram yfir kosning8r. það er enginn minsti va.fi á að þeim, sem þessi mál komu mest við, var kunnugt um alfc f sam- 360 dulargervinu áður en honum pótti tfmi kommn til þess, og bann var ekki maður sem bett var vií að gerði sig sekann í að koma upp um sig ofsoeinm*; þar að auki bar Mouraki ekki mikla vlrðingu fyrir eyjarbúum, og datt ekki í hug að nokkur einstaklJJ ÍDgur af peim gæti hindrað & nokkurn hátt, að hann kæmi fram ráðagerðutn sínum. Ég gekk pví að stigafætinum og kallaði lágt til hins dygga trfinað- armanns okkar, Kortesar. Hann kom strax ofan til mfn, og ég spurði hann eftir Phroso. „Hfin er einsöinul uppi 1 herbergi sfnu, lávarður minn“, svaraði Koites. „Landstjórir.n sendi systir mlna burtu héðan“. „Sendi hana burtu!“ hrópaði ég. „Hvert sendi hann hana?“ „Hann sendi hana upp í litla húsið uppi 1 hæð- inni“, svaraði Kortes. „Ég veit ekki til hvers hann sendi hana pangað; hann talaði einslega við hana“. ,,Ég veit hvers vegna hanu sendi hana pangað“, agði ég ; og sfðan skyrði ég honum f stuttu máli frá glæpn im, er drygður hafði verið. „Þessi maður, Constantine, ætti ekki að lifa“ sagði Kortes. „Ég efaðist ekki um, að honum var leyft að sleppa burt I pvl skyni að haun gæti unnið yður tjón“. „Jœja, hann hefur ekki aðhafst mikið ennpá“, sagði ég. „Nei, ekki enn sem komið er“, sagði Kortcs há- tlðlega. Ég má til að bæta því við, að Kortes tók nálgaðist hina tvo menn, sem börðust á brúnm, heyrði ég djúpa stunu, og svo annað æðislegt sigur* óp; 1 sömu andráuni sá óg hina dökku mynd sveigj- ast m’kið til aunarar hliðar, sá haua eins og hanga yfir hinni gapandi gjá eitt augnablik—stutt, mjög stutt ausruablik—og svo varð snögg, algerð þögn og kyrð. Ég beið eins og dr3ngir bfða til að heyra steina, sem peir fleygja niður í brunna, skella á vatn* inu niðri undir botni peirra. I>að, sem ofan f gjána fór, skall í vatnið; ég heyrði háan skell og skvamp; vatnið ólgaði undan högginu; ég sá glampa á hinar dökku bárur á pvl. Svo varð alt kyrt aftur; og nú var engin farartálmi framar á klettabrúnni. Ég gekk yfir á blettinn sem bardaginu hafði verið háður á, blettinu, sem hinir tveir menn höfðu fallið af til samans niður f hyldýpið. Ég kraup á kné og starði niöur í gjána. É» hrópaði nafn Kort- esar upp þrisvar sinnum, en ekkert svar kom neðan úr gjánui. Ég gat ekki séð neina hreifingu á blnu dökka vatni. £>eir höfðu sokkið niður í vatnið báðir saman, og hvorugum þeirra skaut upp aftur. J>eir voru ef til vill báðir særðir til ólffis, þegar peir féllu niður í vatnið, eca pað voru máske einungis hin ban- vænu fangbrögð peirra, sem hindruðu pá frá öllum tilraunum til að bjarga sór. Ég gat ekki séð né heyrt nokkuð framar niðri í gjánni. Hjarta mitt var hrygt út af Kortes, sem hafði verið hugrakkur raaður, ágætur drengur og hinn eini vinur okkar. Hvað dauða Conatantine’s snerti, pft fanst mér að hann 304 índi hans væn pft iokið, og hann hefði unnið sor frelsi og fyrirgefningu. Að pessi sk/rÍDg mfn var rétt, sannaði marghleypan í hendi haos. En hann virtist einnig vera forviða; ég var miklu nær honum en hann hafði fttt von ft, svo nærri honum, að hann hrökk til baka oitt augnablik. En þetta augnablik var nóg: Aður en hann hafði tíma til að lypta upp hendinni og miða skambissu sinni & mig, hleypti ég mér 1 hnút og paut & hann. Ég held að höfuðið & mér hafi rekist f handlegg hans; skot hljóp úr skam- bissunni, og tók h&tt undir í ganginum af pví. Ég var nærri búinn að n& tökum & Constantin*, pegar alt f einu var gripið aftan 1 mig og mér kipt afturft- bak; Kortes vildi verða ft undan mér, og gerði sér svona hægt um hönd. En & sama augnabliki sem Constantine var laus, stakk hann sér niður f göngin, eins og héri niður 1 bolu sfna, og hvarf. Kortes grenjaði blótsyrði upp yfir sig og stökk niður í göng. in & cftir honum. Ég heyrði fótataii peirra beggja, par sem peir hlupu niður steintröppurnar og eftir göngunum. Ég stóð grafkyr eitt augnablik. Skambissu- skotið hafði bergmftlað hátt um allan ganginn. Varð- mennirnir hlutu að hafa heyrt það—bæði þeir sem voru fyrir framan og á bakvið húsið. En samt komu engir peirra þjótandi inn; þeir hreifðu sig ekki og gáfu ekkert hljóð af sér. Mouraki pasja lét hl/ða sór bókstaflega; skipanir hans voru órjúfandi lög; Jieim var hlýtt pótt óvæntir skothvellir heyrðust unj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.