Lögberg - 15.02.1900, Blaðsíða 6
6
LÖGBERO, FÍMMTUDAQINN 15, FEERÚAR, 1900.
TaUift cítir
Breyting 4 {«rða-4*tlua vegna
BOÍr*
É' H>t. frtlk og flntniog 4 railli tíel
kira og Nýja ís'acds i vetnr, og er
fer^a-Swtiun inín & pessa leið:
Y"rö 4 vagnstiiftvnnum í Seikirk &
liv-rju ffistud-'gskveidi og tok f>ar á
nifin ferftsfdlki frá Winnipeg; fer frA
8e!U rk kl. 7 4 laugardHgsraorgus; 'r4
Gimli 4 Bunnudagsniorgna norStir til
IlciHiiga (oir aiia íeið til ísleedioga-
fljrtrv, ef fdik seskir |>essj; leirg af s:að
til leika frá UnHUSuin (eðft ísleodinga-
fljöt ) 4 naáaudftgsmorgaa; frá Gimli
á (jriðjudagsinorgna og keoi til Sðl-
kirk satoa dsg.
É t hef tvo sleða á ferðinni, annan
fyrir fólk og hinn fyrir Ilutmng, (>0g-
ar nokkuð er sð flytja.
Eg hef upphitað „Box“ og 4gæt-
an útbúnað í alla staði, og ég 4byrgist
að enginn drykkjuskapur eða óregla
verði um hönd haft 4 sloðanura.
Gísli Gíslasojs.
Salkirk, Mar.
Til Nyja-íslands.
Ems o.r ftð ond tnförnu læt óg
lokaða sleða ganga milli Selkirk og
Nyja íslands í hverri viku I vetur, og
leggja f>eir af stað frá Salkirk á
hverjum mAfiudarsmorgrii og koma
til Guiili kl. (5 satnd egurs. Fr4 Gimli
fer sleðinn nsesta morgun k1. 8 f.
h. og keinur til IrlendiugitUjrtts
kl. (') «. h. L>ar veiður hami eino dag
tiin kyrt, eu l.ggur svo aftur af stað
til btka 4 suu nud igsrnorgga og timtu-
d g no g'iH kl. 8 f h. or kemur til
Gimli kl. (i strudiftgurft. Fer svo frá
Gui'li mesta niurguri kl. 8 f. h. og
keimir til SelkirK kl. 6 sama dag.
Mr. Helgi S' urlaugsson og Mr.
K isiján S gvaidason duglegir, gætn-
ir, og vanir keyrsiumenn keyra
iníca sJeða eius og að undanförnu og
munu f>eir láta sér sérlega ant um
alla f>4 sem með J>eim ferðast, eins
og peir geta b >nð um sem ferðast
liafa með peirn áður. Takið yður
far rritð peim pegar pór purfið að
ferðast milli pessara staða.—Járn-
brautirlestin fer frá Winnipeg til
Seikirk 4 tniðvikudagskveldura, sem
té 4 beutugasta tlma fyrir pá sem
vildu taka tér far með mínum sleða,
er leggur af stað 6 fimt dagsmorgna
eins og áður er sagt.
GEORGES. DICKENSON.
DR J. E. ROSS,
TANNLÆKNIR.
Uefur oið^á sér fyrir að vera meðjæim
j,beztu í baenum.
Teleforj 1040. 628Jý Malð St.
dr- Dalgleish,
TANNLŒKNIR
k'inngerir hjer ineð, að hann hefur sett
nií'ur verð á tilhúnum tónnnro (set of
teeth), en þó með hví vkilyrði að borgaJ
sé út í hönil.
H mn er sá eini hér 1 bænnm, s-m dregtir
út tennur kvalalaust,, fyllir tennur uppá
nýíanta og vandaðastn máta og ábyrgist
a!lt snt verk.
461 MAIN ST - Mclntyto Block.
SEYMOUR HÖUSE
Mar^et Square, Winnipeg,
Eít.t af beztn veitingahúsum bæjarins
Máltíðir seldar á 25 eems hver. $100 á
lag fyvir fæði og gott herbergi. Billiard-
stofa og sérlega vönduð vínfðug og vindl-
ar. Ókeypis keyrsia aö ogfrá járnbrauta-
8töðvunum.
JQHN BAIRD, Eigandi.
Jtkirií) til...
lyfhalans í
Crystal, N.-Ðak..
pegar pjer viljið fá hvað helzt
sem er af
iftcíiulum,
^knffarrnm,
gjljeMffrum,...
^knuitmnnum cí)n
illali,
V_J
og murmð pjer ætíð verða 4-
nsetrðir með pað, sem pjer fáið,
basði hvað verð og gseði snertir.
Canadian
Pacific
RaiSway Co’y
ODYRAR SKEMTIFERDIR
til allra
KVRRAHAFSSTRÖNDINNI,
CALIFORNIA, HAWAII-EYJ-
UIM, JAI AN. BERMUDA,
OG VESTUR INDIA-EYJ-
UNUM.
Beztu og Fljotustu
Jirnbrautalestir til
AUSTURS OC VESTURS
Hin einn járnbrnnt er flvtnr beina leiB
til KOOTENEY-
Ferdamannavagnar
með lestunum til Montreal, Toronto,
Vancouver, Seattle og San Franoisoo.
CAVEATS, TRADE MARKS,
COPYRICHTS AND DESICNS.
Send your bnsiness direct to W ashington,
saTca time, costs lcss, better service.
My offlc® close to IT. S. Patent Offlce. FEEE prellmin-
ary examinationB made. Atty’s fee not dne until patent
is secured. PERSONAL ATTENTION GIVEN-19 YEAR8
A0TUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patente,"
etc., aent free. Patents procured through E. G. SiggCTS
recelve special notíce, without charge, in the
INVENT&VE ACE
Ulustrated monthly—Eleventh year—terms, $1. a_y«ur.
Late of C. A
SIGGEHS
________'s£,YK:
918 F St„ N. W.,
WASHINGTON, D. C.
,3
ó
ó
,1
<>
,3f
ó
X
V •
é
c>
I
'B ANÍWÐEPARTIRE
nL'i’
m
Í -í. 'A
A Radical Cliange in u’arketing Methods
as App'ied to Sewing Machines.
An origln í r'jtii under v.liich you cau obtnin (■
,j 'r 'eefsler íSfujs^á.nl'í'Htter va!ue tn tbe Durcliase of 4;
S 8 the wot!3™Í31UOUB ‘ VVinle’’ Sevíiug Macbiue tbau P
evcr bcsore offered. r
Wríte for our elegatit II T catalopue K-;d detaiied pr: tic’.dr'.rs. Hnw
we cau save you morev ín tlie purchuse of a bigli-'grsde Rewing tnachíne
iu oíTer, eilber
I ageuls. Thin
1íi3 “Wlstte,1
and tbe c'\;,y terir.s oí naynient
factory or Ihrough our reguíar antborir
tumty
ou caunot afTord to pass. Yoa kfio--,
dm ct troni
s an oppor-
you knovv
fts irsamifsctnrcrs. Therefore, a*13fetmHXtiJLri,.Uon oFÖtéTúacbine 'tuid
Us couslruc ion ís uuntcessarv. If you h.rve an old machine to exchauge
we cnn offcr most liberal terms. Write to-day. Addnss in full.
WIIÍTE SEWíNG MACS5NE CelPANV,. (Dep’t a.) CEcvelais J, <Talo.
Til sölu hjá
W. Grundy & Co.,
Winnip^g Mt
BIÐ JIÐ UM
EDDY’S
HUS-, HROSSA-, GOLF- OG STO-
BUSTA
I>eir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og/eru viðurkendir af
öllum, sem brúka pá, vera öllum öðrura betri.
REGLUR VID LANDTÖKU.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn-
inni í Manitoba og Norðv esturlandinu, uema 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 4ra gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland. pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars.
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem *
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrlkis-ráðherrans,
efla inriflutninga-umboðsm«nnsÍDS í Winnipeg, geta menn gefið öði
um umboð til pess að skrifft sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C,
og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða *10 umfrara fyiir
sjerstakan kostnað, sem pvf er samfara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Sanikvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis-
rjettftrskyldur stnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og m& land-
nemino ekki vera lengur frá landinu en 6 tnánnði á 4ri hverju, &n sjei-
staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti áfn-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá nœsta
umboðsmanui eða hjá peim sein sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið 4 landinu. Sex m&nuðum &ður verður maður pó að
hafa kunngort Dominion Lands umboðsmanninum 1 Ottawa pað, að
hann ®tli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmaDn
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka
af sjer óraak, p& verður hann um leið að afhenda slfkum umboðam. #5.
LEIÐBEININGAR.
Nykomnir innfiytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni I Winni-
peg > & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
veatui ftndsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem
& pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og bj&lp til pess að n& f lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og nftmalögum. AIi-
ar sllkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisits f
British Columbia, með pvf að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis-
deildarinnar f Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða
til einhverra af Dorainion Lands umboðsmönnum 1 Manitoha eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interioi.
N. B.—Auk lands pess, sem menAgeta fengið gefins, og &tt er rið
reglugjörðinni hjer að ofan, p& eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
hægt r að.fátil leigu eða kaupa hjá j&rnbrautarfjelögum og ymsum
öðrum félögum og einstaklingum.
„Já, en okkur dygði einn eða tveir klukkutímar,
ef við kærau ust í b&t áður eu hfton byrjaði leitina'S
sagði Kortes.
„En bann mundi sendn fallbissubitinn út & sjó
til að leita okkar", sagði ég.
„J\, lávnrður minn; en er ég að segja að pað sé
Kklegt, að við sleppam burt? sagði hann. „í>*ð er
einungis mögulegi; og pað er ekki ómögulegt að
bátu iun kynni að komast undan
É r hafði mikið álít á Kortes, an htnn var ekki
mjög hughreyatandi kumpini í svoua ætinty.i. Ef
Denuy hefði verið í sörau örvæatiogirfullu krlugum-
stæðuuura, pá hefði hann verið alveg sannfærður um
að fyrirtækið hepnaðiít vel, og lítið í ljósi hetjulega
fyrirlitmngu fyrír mótstöðumanui okkar. Ég and-
varpaði af iöngun eftir að Danny væri kotninn, og
sagfii hilf-öuuglega við Kortes:
„SKollion hafi alt hugarví); við höfum komið
niður 4 fæturna fyr, og pað getur farið eius ennpá.
Er ekki bezt afi kalla á hana?-‘
„Á meðan við áttum patta til, ha ði Ko’tes
staðifi í neðstu tröppunni í stiganurn, en óg stóð á
góltiuu ló.t við stigafóti' n, sneri mér að Kortes og
studdi annari heudinni á hindriðið. Við höfðurn tal-
að sainau í hftlfum hljóðum, sumpirt af ótta fyrir að
einhverjir kyuni að stand i 4 hterí, en öllu fremur
vegr-a áhrifaniia, 4lít ég. sem kringumstæður okkar
höfðu & okkur. Ruidir oKkar heyrðust pví einung;s
^em mjöu ^giögg suða I hinum stóra gangi; af pví
;J57
mjóa klettabrúin, setn lá yfir petta neðai^jarðar vatn
eða tjörn. Við stóðum nú einmitt 4 blettinum sem
drotnar eyjarinDar höfðu verið vanir að standa 4, pegar
peir hrundu fjandmöanum sinura niður i gj&na og út
í opinn dauðann.
Hvað var að ske & kiettabrúuni—& hÍDni mjóu
klettabrú, sem lá fratn undan okkur? Við g&tum
ekki séð pað. En af henni heyrðust undarleg hljóð
og prusk, I4g blótsyrði og taut, hendur og fætur
manna virtust rífa í klettinn og föt peirra nuddast
við hann; svo heyrðist más manna, er voru að fljúgast
4; við og við heyrðustgrimdarleg, lág sigur-óp, reiði-
prungio blótsyrði, örvæntingar stunur, og svo kom
pögn, er benti til hinna síðustu voðalegu átaka.
Augu mín voru nú farin að venjast myrkrinu dálítið,
svo ég ryndi frain 4 brúna eins og ég gat, og póttist
pá sjá, dálítið fjær on á henni miðri, einhverja iðandi
hrúgu, er helzt lfktist eiohverri skepnu með mörgum
öngurn út úr sér, en sem í raun og veru voru tveir
menn, er voru flóttaðir og snúnir hver utan um ann-
an í pannig löguðum fangbrögðum, að pau gátu eiu-
ungis endað með dauða peirra. Mér var ómögulegt
að segja um, hvor peirra yar Kortes og hver peirra
var Constantioe; hvernig pað atvikaðist, að peir voru
einmitt parna, vissi ég heldur ekki; ég porði ekki að
skjóta. Phrosa hélt dauðahaldi utan um mig, í eins-
konar ótta flogi, svo ég gat ekki hreift mig úr spor-
unum; ég var sjálfur óttasleginn og eins og töfrum
buiidmn af hinni óljósu sýn fram úndanj mér og af
5Í66
Phroso 8veigðist til; óg greip utau um hana, pvf
annars hefði hún dottið niður & klettagólfið í hinum
diramn göngum.
„Ég heyrði skotið og hljóp ofan“, hvíslaði hún
að œór. „Ég heyrði pafi upp í herbergi mitt“.
„Sáuð pór nokkurn af varðmönnunum í húsiuu?-4
spurði ég.
„Nei“, avaraði Phroso.
„Ég verð að fara og hjálpa Kortes“, sagði óg.
„Ætlið pér að yfirgefa mig?‘> sagði hÚD.
„t>ér verðið að bífia hér“, sagði ég.
„Nei, ég verð ekki eftir hér ef pér farið“, sagði
hún. Húu bélt nú svo fast utan um mig, að ég
hofði ekki trúað að hún ætti svo mikla krafta til.
Hún vildi með engu móti lofa mór að fara. Jæja,
p4 var ekki um annað að gera en hún færi með mór.
„Komið pá með mér“, sagði ég. „En ég get
okki sóð nokkurn skapaðau hlut í pessum rottu-
gÖDg ilD“.
Alt I einu heyrðum við hljóð fram undan okkur;
pað virtist koma úr nokkurri fjarlægð. Við ftyttum
okkur i áttina, sem pað kom úr, pvf við pektum að
pað var rödd Koitesar.
„Farið varlega, farið varlega“, sagði Phroso
„Við eruoi nú kornin n&lægt brúnni“.
Þetta var satt; pvi um leið og húa talaði orðín
vfkkuðu göngin. Við vorum komin pangað sem
gjárnar voru. Hið dökka vata var nú rétt að segja
niður undau okkur, og rétt fram undan okkur var