Lögberg - 29.03.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.03.1900, Blaðsíða 7
LötíJBERU, Í’UITUMAULNN 2!) MARZ lðQO. í Svar H. Balldórsiionar til Th, Thorvaklsonar. Herra ritstj. Lögbergs. GrjöriB sro vel að ljá eftirfylgj andi líDum rúm í yðar beiðraði blaði. Mr. Th. Thorvaldson mwltist til, 1 grein hans er kom út i „Hkr.“ 2ö.. okt. siðastl., að ig svéraði hoDum aft ur, en nú hefur f>að dregist lengur en ég ætlaði. Samt vildi ég ekki að hann yrði fyrir neinum vonbrigðum, f>ví þvottur bans í úminstri grein hefur nfi.t'úrlega étt að þyða J>að, að hann stæði hreinn otf flekklaus frammi fyrir J>jóðinni. En ef vonbrigði eiga fór stað fyr ir dráttÍDD, sem orðið befur íi svari mlnu, J)1 er f>að ekki roér að keuna. Éqt gendi „I]kr.“ eftirfyl^jandi plög^ 10. növember gíðastl. og bað f>ar um rúm fyrir svarið, J>vl mér pötti eðli- legt að ég feng að verja mig J>ar fyr- ir ærumeiðandi ftburði; en par varð hængur á. Ég beið rólegur og f>ótt- ist viss um, að svarið kæmi 1 „Hkr.“, en J>að kom ekki. Þegar ritstj. blaðs- ins, Mr. B. L. Baldwinson, byrjaði kosnÍDgar leiðangur/SÍnn hér, pú var hann svo kurteis að heimsækja mig, og byrjaði hann á J>vf, að sk/ra fyrir mér ástæður fyrir, að grein mín o. s. frv. væri ekki komin út í blaðinu og bauðst til að láta hana koma strax eftir kosningarnar. Ég tök pað svo, að hann meinti kosaÍDgarnar 1 Gimli kjördæmi 14. des. slðastl. Hinn 20. jan. J>. á. akrifaði ég B. L. Baldwin- son og sendi 4 cents 1 frlmerkjum, og bað hann að senda greinina og með- fylgjardi skjöl til baka, ef hann ekki vildi taka pað I blaðið, en ekkert svar kom út á f>að. Slðan fór Jóhannson ur minn til Winnipeg seint I febrúar, og tók hann J>á greinina. Hverjar ástæður eru fyrir pví, að B. L. B. ekki tók grein mina I blað sitt er ekki gott að gizka á. Ég fer að ímynda mér að hann hafi vonast eftir, að ég færi að kjóða honnna oinhvorn greiða við kosnÍDgarnar f>egar hann bauð að taka greinina; en ég er ekki fús á að gera greiða sero strlðir á móti sann- færingu minni, sízt greiða sem ég állt jpjóðinni til niðrunar. Lundar P.O , Man., 17. œarz 1900. Halldór Halldórsson. ■ Höiundnr graíarinnar. „Sér grefur gröf pó grafi“, er fyri'rsögn greinar stúdentsins Th. Thorvaldssonar, skólakennara frá Mary Hill. í>ú finnur ekki að f>vf, Valdi Jjótt ég breyti dálltið fyrirsögninni og hafi hana til dærois, ,,Höfundur grafarinnar*1; pér má standa á sama. Jæja, Valdi minn, pá er að taka tii starfa, og ef ekki að fcúast við að hacn verði vel af hendi leystur, par sem ég legg 4 atað pvernauðugur; það er ekki mitt meðfæri, að eiga við þessa mentamenn. Fyrsln kapítula Valdi svara ég ekki öðru en f>vf, að mér h- iur aldrei verið kent að pað væri nema einn sannleikut til, og hann hef ég sagt svo ytarlega, ** p<5tt Valdi kæmi með alla réttvlsi Caitada, f>4 stæði ég *dð hvert orð, sem ég hef »agt 1 þeBSU máli. Anuar kap. Ósköp er f>að leið- inlegt, að purfa að útsk^ra J>ennan kaj>. fyrir heiminum. Ég ætla að koma mér hjá því, og l&ta aðra gera það; nóg er til samt. Priðji kap. Gönuskeið Valda. Þið s4uð ekki netið við nefið 4 vkkur þegar þið samþyktuð í einu hljóði, að þjóðminningardag8málið væri almenn. ings mál. Hvernig ferðu að verja þig, Valdi? þú, sem neyddir nefndina til að hafa það svona, en hún hafði ekki nóg vit til þess að þvo hendur sfnar með þvf, að boða til almens fundar og láta skera úr þvf á lögleg- an hátt, en nefndin hefur m&ske búist við að stúdentinn sæist þ& ©kki á ræði^jallinum, og þá var henni vorkrton. Éjórði kap. Sá er nú d&lftið skæður fyrir mig! Já, það er mergur 1 honutn. Ég ætla nú að leggja hin lipprun&le^u fáu orð mín 1 þtiðj|> sinn fyrir heiminn.’ [t>egar[ég skrifaði þau, >4 var það hið bezta, sem ég gat bugsað mér, að þau yrði kölluð „vit- leysa eða út I hött“. En nú hefur roentamaðurinn d'ttið um þiu svo hraparlega, að ]>að er óvíst að hsnu verði fyrri 4 fætur en ég. Auðvitað munu skólakennararnir hafa talað vel, og máske fleiri, en eins og vant er, þegar farið er að baktala einhvern mann og ekki þarf að gera það fróm- lega eða rökstyðja það, 'sem sagt er, þá er tungan ekki óoýtþeim breysku. Af þvl að ég hafði séð Mr. A. Ander- son styra samkomu, og áleitaðhonum hefði farist það pryðilega vel, þá kom mér ekki til hugar að hann, sem for- seti, kallaði menn upp & ræðupalliun til aí baktala náungann. Þessi fáu orð, sem þú tókst upp úr grein minni, álít ég næga sönnun fyrir að þeir, sem á prógraminu voru, væru undan- skildir baktals áburði 4 ræðupallinnm. Sérðu nú hvað þú ert að fara, Valdi minn? Ég hef greinilega tekið þig undan þessum áburði, en þú hefur tekið hann að þér til fósturs að minsta kosti, og telur til min eins og fleiri. Ég er ekki að tapa núna, Valdi! Fimti kap. Þú heldur, Valdi minn, að ég ærist yfir að hafa ekki fylgi þltt, en það er þvert á móti, undir kringumstæðunum. Ekki svo að skilja, að ég hafi neitt á móti þér, sem góðum dreng, snnað en afskifta semi þína I þessu máli, sem ég áleit þér óviðkomandi. Valdi segir, að ég hafi orðið að viðurkenna það á fund inum, frammi fyrir 40 mauns, að ég hafi þjófkent nefndina fyrir aðgjörðir hennar I þessu m&li. Það gerði ég með glöðu geði, eftir að þið voruð búnir að sleppa ykkur, Valdi, á þjóð minningardeginum með atkvæða- greiðslunni. Ég viðurkendi llka' framroi fyrir þessum 40 manns, að ég hefði brúkað ókurteist orð, og að það hefði mátt segja meininguna með finni orðum. Svo segir Valdi: „Ekki er smáræði I faug tekist, að þjófkenna fjóra“, o. s. frv. Það, sem þar fer á eftir, er meira en þér endist sldur til að sanns. Ég vil bæta þvl við, að þegar þ lest vottorð Sv. Guðmunds sonar Borgfjörð þá sérð þú hvað hann segir, og Mr. Eiríkur Guðmundsson hafði upp sömu orð og Jóhann Thor- steinsson þar hefur, viðvíkjandi skil málum Th. Thorvaldssonar, í minni áheyrn og tveggja anuara manna; og komi til freknri sancana 4 þvi atriði, þá vona ég að eiður okkar jafngildi eiði heiðursmannanna. Halldóe HALLDÓRS80N. P. S. Leiðrétting þrlmenning anna svara ég ekki að svo stöddu. H. H. * * Herra ritstj- Lögbergs. Gerið svo vel að Ijá eftirfylgj andi skyringu rúm I yðar heiðraða blaði. Af þvi ég er fimti maður I á- minstri félagshúss nefnd að Lundar, þá er engum kunnugra um upptök þessa máls en œér. Á pic nic þvf, ebm haldið var 8. júlí, spurði ég með nefrdarmenn mlna, nær við ættum að hafa samkomu þá, er við höfðum talað um að hafa einlrverntfma á sumrinu, og var mér sagt, að bún ætti að hald ast 2. ágúst og kallast þjófminningar- dagur. Ég var þessu strax mótfall- ion, af því mér fanst ekki formlega að þessu farið. En svo & nefndar- fundi þessum var málið tek’ð til um- ræðu; reyndi ég að sýna Iram á, i ð þetta væri ekki rétt gagnvart bygðar búum. Stóð þá Mr. Jóhann Thor steinsson upp og sagði, að það væri ekki hægt að breyta því vegna þess, að Tborvaldur skólakennari hefði neit- að að tala oama það væri kallaður þjóðminningardagur. Að þetta rétt bermt frá upptökum þessa máls, er ég reiðufcúinn að staðfesta með eiði, nær sem vera ekal, Ennfremur finn ég það skyldu mlna, *J5 l&ta I ljósi megna óánægju yfir aðförum þeseara »i#3pa gagnvart Mr. H. Halldórssyni, jafn beiðvijrBum manni I alla ataði. SvEINN G. BojRGPJÖKp. Lundar, 17. marz 1900. * * * Við undirskrifaðir vottum bér með, að við höfum J>“kt Mr. H. Hall- dórsson I fleiri ár og getnm borið um, ð hann hefur aldrei komið fram I al- mennum málum bygðar þessararnema eins og heiðvirðu mikilraenni ber að gera. 1>Ó hann hsfi máske oftalað sig þe.isum fundi, 30. júll, þá viður- kendi hann það J>ar eins og góður drengur, og „sá er ætíð drengur, sem við gengur“, segir máltækið; og >urfti J>essvegna ekki að fara að erd- urnyja það I opinberu blaði. Jolm Sigfásson, Helgi Oddson, Skvli Sigf ýsson, Magn vs Gislason, J6n Jónsson, E. Magnýsson, Jón Mattlasson, Snjólfvr Signrdsson, Snvehjörn Jónsson, Steinn TJalman, Ágvsl Jónsson. W. J. BAWLF, SKLUK Vin°c Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. Exchange Building, 158 Princess Str. TeUfóu 1211. „EIMREIDIN", eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritiðálslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. Canadian Pacifie Railway Tlme TaltJle. Montreal, Toronto, NewYork& LV, AR. east, via'allrail, dai’y Montreal, Torouto, New York& east,via lake, Tucs.,Fri..Sun.. Montreal, Toronto, New York east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. Rat Portage, Ft. William & Inter- 16 00 10.15 mediate points, daily ex. Sun. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portagela Prairie,Brandoh,Moose Jaw and intermediate points, 700 13.00 16 31 14.20 dally ex. Sunday Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun M, & N. W. Ry points... .Tues. Thurs. and Sat M. & N. W. Ry points.... Mon. 8.00 22.15 U 15 Wed. and Fri...' Can. Nor, Ry points Mon, 20.45 Wed, and Fri Can. Nor. Ry points. . . .Tues. 22 15 Thurs. and Sat 8 00 Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo 13.35 West Selkirk. .Mon., Wed., Fri, 18 30 West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. 10 00 Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat, 12 20 18 50 Emerson Mon. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- 7 30 17 00 diate points daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points 10 45 15 45 daily ex. Sun 10 80 15 15 Prince Albert Sun., Wed. 10 30 Prince Albert Thurs, Sun. 14 20 Edmonton... .Sun., Tues, Thurs Edmonton Wed., Fri-, Sun, 16 30 14 20 M Traffic Manager MenzkarHæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgin Ave„ Wiunipeg, Man. og S. BERGMANN, ClarSnr, N. D. DauSastundin.......................... 10 Dýravinurinn.......................... 25 Drjumar > rir........................... 10 Draumarjéning.......................... 10 Dsemisngur Esops f handi................ 40 DavíSis’lmar V B í skrautbandi........1 30 Dnskunámsbók Zoega....................1 20 Dnsk-fsletizk orðabók Zöega f gyltu b.... 1 75 Enskunáms bók II Briem.................. 50 Eðlislýsing jarðarinnar................ 25 ESlisfræði............................. 25 ifnafræði ............................. 25 Elding Th iiólm....................... (55 Eina lítiS eftir séra Fr. J. Bergmann.. 2ú FyJsta bok Mose........................ 4o Föstuhugvekjur...........(G).......... 60 Fréttir frá ísl ’?1—’93....(G). ... hver 10—ið Forn ísl. rímnafl...................... 40 Fyx-irlestrai- = ‘ F.ggert Ölafsson eftir B J........... 20 1 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi’89.. 25 1 Framtiðarmál eftir B Th M............ 30 1 Förin til tunglsins eftir Tromhoit. . . lo 1 Hvernig er farið með |>arfasta |>jón inn? eftir O O...,............. 20 1 Verði Ijós eftir Ó 0................. 15 ‘ Hættulegur vinur..................... 10 ‘ Island að blása upp eftir J B......... 10 ‘ Liftð I Reykjavik, eftir G P,........ 15 ‘ Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 ‘ Mestnr i heimi e. Drmpmond i b.. . 20 ‘ Olbogabarnið ettir ÓÓ...................15 ‘ Sveitallfið á fslancji eftir B J...... 10 ‘ Trúar- kirkj\ilíf á ísl. eftir O Ó .... 20 ‘ Um Vestur-ísl. eftir E Hjöil.. i5 1 Prestar og sóknarbörn........... 1 Um harðindi á íslandi.:...(G). ... ‘ Um menningarskóla efiir B Th M. . ‘ Um matvæli og munaðaryörur. .(G) ‘ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet Gátur, þulur og skemtanir, I—V b......5 Aldamót 1.—8. ár, hvert............... Almanak pjóðv.fél ’98, ’99 og 1900 hvert “ “ 1880—’97, hvert... • ‘ “ einstök (gömul).... Almanak Ó S Th , 1.—5. ár, hvert...... Andvari og stjórnarskrármálið 1890...... 30 “ 1891........................... 30 Árna postilla í bandi............(W).... 100 Augsborgartrúarjátningiu......... 1Q Alþiugisstaðurinn forni...... 40 Ágrip af náltúrusögu með myndum...... 60 /yrsbækur bjóðvinaféiagsins, hvert ár... 80 Ársbækur Bókmentafélftgsins, hvert ár,,, ,9 00 Bænakver ,P Péturssonar.....20 Bjarna bænir..........20 Bænakver Ó1 Indriðasonar................ 25 Barnalæjdómskver.H H.........30 Barnasilmtr V B.................... 20 Biblíuijoð V B, 1. og 2., hvert...\ 50 *• í skrautbandi............2 50 Biblíusögur Tangs í bandi .....'........ 75 Pragfræði H Sigurðssouat ...............1 Bragfræði Dr þ .................. Björkin og Viuabros Sv, Slmpnurs,, bseðj. Barnalækningar L I’álssonar........... Barnfóstran Dr J J...........,........ ilókasatn aiþýðu j kánu................. Bókmenta saga I ff Jóns?).......... .,,. flq Barnabækur alþvCu: 1 Stafrofskvftr, með 80 myídum, i b... 3p 2 Nýjasta bavhag með 8ö öynd i b.... ðo Cbicago-ftirM min: Joch ... ............ 25 Pönsk-fslenik orðabók J Jónasl I g b....2 1Q Donsk lcstrasbók þ B og B J ibandi. ,(GJ 75 75 40 95 10 on 80 10 10 30 10 10 1° Goðafræði Gcikkja og Rómverja........... 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch........... 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Brjónsson.... 4o GönguMlrólfs rfmur Gröndals............. 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles.... (G). . 4o “ í b. .(W).. 55 Iluld (þjóðsögur) 1—5 hvert............. 2o 6. númer............... 4o Ilvsrs vegna? Vegna þess, 1—3, öll.....1 5o Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Hjálp i viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Ilugsunarfræði......................... (20 Hörné p. lœkningabók J A og M J í bandi 75 Iðunn, 7 bindi í gyltu bandi..........7 00 óinnbundin..........(G)..5 75 ðunn, sögurit eftír SG.................. 4o slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa....... 2o slandssaga porkels Bjarnasonar í bandl.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalfns........ 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)........ 40 Kvæði úr Æfintýri á göngufór............ 10 Kenslubók 1 dönsku J p og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch................... lo Kvöldmí/ltiðarbörnin, Tegner............ 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi...........1 10 Kristilcg siðfræði í bandi............1 5o 1 gyltu bandi.........1 75 Leiðarvlsir í Isl. kenslu eftir B J... .(G).. 15 Lýsing Islands.,........................ 20 Lsudtræðissaga Isl. eftir p Th, t. og 2. b. 2 50 Landskjslptarnir á suðurlandi- þ. Th. 75 Landafræði H Kr F..................... 45 Landafræði Morten Ilanseus.............. 35 Landafræði póru FriSrikss............... 25 Leiðarljóð handa börnum f bandi......... 20 Lækningabók Dr Jónassens...............1 15 Xaellcvlt : Hamlet eftir Shakespeare.......... 25 Othelio “ ......... 25 Rómeó og Júlía “ ......... 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einursson 50 “ í skrautbandi..... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem..... 20 Prestskosnincin eftir p Egilsson í b.. 4o Utsvarið eftir sama......(G).... 8ó “ i bandi.........(W),. 5o \ ikingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen 3o llelgi magri eftir Matth Joch..... 26 “ í bandi................öo Strykið eftir P Jónsson........... lo Sálin hans Jóns mfns. ............ 3o Skuggasveinn eftir M Joch......... 60 Vesturfararnir eftir sama......... 2o Ilinn sanni þjóðvilji eftir sama.. lo Gizurr porvaldsson................ 5o Brandur eftir Ibsen. pýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indriða Einarsson 5o Iijodmœll: Bjarna Thorarensens............... 95 “ í gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd.......... 65 Einars Iljörleifssonar............ 25 “ I bandi....... 50 Einars Benediktssonar.............. 60 “ I skrautb.....1 10 Gísla Thorarensens i bandi........ 75 Gísla Eyjólssonar............[GJ.. 55 Gisla Brynjólfssonar..............1 10 Gr Thomsens.......................1 10 i skrautbandi.........1 60 “ eldri útg...25 Ilannesar Havsteins............... 65 “ i gyltu bandi.... I 10 Haligr Péturssonar I. b. i skr.b.... t 40 “ II. b. i skr.b.... 1 60 “ II. b. i bandi.... 1 20 Hannesar Blöndais i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hailgrimssonar............1 25 “ i gyltu b. ?.. 1 65 Jóns Ólafssonar i skrautbandi...... 75 Kr. Stpfdnsson (Vestan hafs)...... 60 Ól. Sigurðardóttir................ 20 Sigvalda Jónssonar................ S, J, Jóhftnnessonar............... 50 “ i bandi........ 80 - “ og sögur................ 25 St Olafssonar, 1.—2. b............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb...........I 50 Sig. Breiðfjörðs..................1 25 “ i skrautbandi........1 80 Páls Vidalíns, Vísnakver............ 1 50 St. G. Stef.: Úti á viöavangi25 St.G. St.: ,,A ferð og ftugi“ 60 þorsteins Etlingssonur............. gQ i skrautbandi. I 20 Páls Oiafssonar...................1 J. Magn. Bjarnasonar............... 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)..... So J>. V, Gislasonar.................. j0 Q. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Mannfræði l’áls Jónssonar.........(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. í bandi......1 10 Mynstevs hugleiðingar................... 75 Miðftldftrsagan 75 Nýkirkjumaðarinn........................ 30 Nýja sagan, öll 7 heftin..................3 00 Norðurlanda saga.. J......................j oa Njóla B Gunnl........................... 20 Nadechda, söguljóð..................... 20 Prédikunaríræði H H..................... 25 Prédikauir f Niguvðs&onar í bandi. ,(W). .1 50 “ “ íkápu..............1 00 Passíusalmar ! skrautbandi80 “ óo Rejkningslok E. Brioms.................. 4o Sannleikur Kristindómsins............... lo Saga fornkirkjunnar 1—3 h.................1 5o Sýnisbók Isl. bókmenta i skrantbanili.... 2 25 Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 hefti].....3 60 Snorra-Edda............................1 25 Supplement til Isl. Ordbogta|i—17 >., hv 50 Sdlmabósin......... 8oc, 1 75 og 2 00 Siðabótasagan......................... 65 Sog-XXi* : Saga Skúla laudfógeta................ 75 Sagan at Skáld-Helga................. 15 Saga Jóns Espólins...................(5 Saga Mngnúsar prúða.................. < 0 Sagan af Andra jarli.................. 2O Saga Jörundar hundadagakóngs.........1 15 Ávni, skáidsaga eftir Björnstjerne.. 50 ‘‘ i bandi........................ 75 Búkoila og skák eftir Guðm. Fnðj.... 15 EinirG.hr........................... ;o Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne... 25 Björn og Guðnín eftir Bjarna f...... 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfssoii...... 25 Forrsöguþættir I. og 211> ... .hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............ 20 Gegnum brirn og boða.................1 20 i bandi.........1 50 Jökulrós eftir Guðm Hjaltason......... 20 Konungurinn i guilá................. 15 Kári Kárason......................... 20 Klarus Keisarason...;......[WJ...... 10 Piltur og stúlka .......ib..........1 00 ‘ i kápu...... 75 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25 Kandi'ur í, Hvassafelli i bandi..... 4o Sagan af Asbirni ágjarna.............. 2o Sinasögur P Péturss., 1—9 i b . h-ert.. 25 “ handa ungl. eftir Oi, Ol. [G] 20 “ hinda börnum e. Th. Hólm. Sugusafn Isafoldar I, 4 og 5 ar, hvert.. “ 2, 3, 6 og 7 “ .. , __ S, 9 oc io “ .. Sögurafn þjóðv. unga, I og 2"h., hvert. “ 3 hefti........ Sögusafn þjóðólfs, 3. og 4.......hvert 8., 9. og 10....ÖU Sjö sögur eflir fræga hofunda....... l'alið eflir >næ Snæland............ Vonir eftir E. Hjörleifsson.... [W].... Villifer frækni..................... 20 pjóðsögur O Daviðssonar i bandi..... 55 Þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J. þork.. 1 60 “ í b. 2 00 þórðar saga Genmundarsonar............ 25 páttur beinamálsins................... 10 Æfintýrasögur......................... 15 Islendingasögnr: ^ 1. og 2. Islendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Hólmverja.............. 15 4. Egils Skallagrimssonar.......... 50 5. Hænsa póris.................... 10 6. Kormáks......................... 2o 7. Vatnsdæla...................... 2o 8. Gunnl. Ormstungu................. 10 9. Hrafnkels Freysgoða...........;. lo 10. Njála............................ 70 11. Laxdæla.......................... 4o 12. Eyrbyggja........................ 30 13. Eljótsdæla...................... 2fi 14 Ljósvetninga...................... 25 16. Ilávarðar Isfirðings............. 15 16. Reykdcela........................ 20 17. þorskfirðinga.................... 15 18. Finnboga ramma................... 20 19. Víga-Glúms...................... 2o 20. Svarfdœla....................... 20 21. Vallaljóts....................... 10 22. Vopnfirðinga..................... 10 23. Floamanna...................... 15 24. Bjarnar Hitdælakappa............. 20 25 Gisla Súrssonai.................. 35 26. Fóstbræðra.......................25 15 4o 35 25 25 3o 4o 60 4o 50 25 27. Yigastyrs og Heiðarvíga........ 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi.......[WJ... 4 50 “ óbundnir............ :.......rGJ.,.3 85 Fastus og Ermena...............[W]... io Göngu-Hrólfs saga....................... io Ileljarslúðarorusta..................... 30 #.&Uiáns Barkarsonar.. vv>.,,........... i0 ögni og Ingibjörg eftir Th ÍÍolm...... 25 Höfrungshlaup........................... 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur................... 80 Tibrá 1. og 2. hvert.................... 30 Heimskringla Snorra Sturlusonar: t. Ól. Tryggvason og fyrirrennaia hans 80 i gyltu bandi............1 30 2. Ól. Haraldssou helgi.............1 00 “ i gyltu bandi.................1 50 SonefbEelcuv: Sálmasongsbók (3 raddir] P, Guðj. [W] 75 Nokkur 4 rödduð sálmalög............. 50 Söngbók stúdentafélagsins............ ,0 “ “ ibandi...;. 60 “ “ i gyln bandi 75 Hdtiðaséngvar B p....................... g0 Sex súnglág............................. 30 Tvö sönglög eítir G. Eyjólfsson...... 15 XX Sönglög, B þorst..................... 4„ Isl sönglög I, H H...................... 40 Svafa útg. G M Thompsan, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................ oo Svavai.arg.............................. 50 Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2......... 10 “ , . nieð uppdr. af Winnipeg 15 Sendibréf frá Gyíingi i foruðld Tjaldbúðin eftir H P t. loc,, 2. 10c„ 3. Ttðindí af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... Utanfór Kr Jónassouar................... zo Uppdráttur lslands a einu blaði.......1 eftir Morten Hansen.. , “ a fjórum blöðum..., .3 Utsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] Vesturfaratúlkur Jóns Ol................ 50 Vasakver handa kveuufólki eftit Dr J J .. 20 Viðbætir við ynrsetnkv.fræði •> .. 20 Vfirsetukonufiæði.....................j 2o Ölvusárbrúin..................[W].. ” j 0 Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 3j lo 28 20 20 4o 50 20 Blod o Eimreiðin ST tlxuazsit : 1. ár............ 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt,. 1 60 20 3- “ “ 1 20 4- “ “ 1 20 1.—4- árg. til nýrra kaup- cnda að 5. árg.............2 au .t R || *>• I 2o Oldin 1.—4. ár, öll frá byrjun.........1 76 “ í gyltu bandi..............1 fio Nýja Öidin hvert h.................... 25 Framsókn.............................. 4,, Verfi ljós!........................... (j0 isaíbld.................................. þjóðólfirt............................... 5(! pjóðviljinn ungi..........[GJ....I 40 Stefnir............................... 75 Bergmálið, 250. um ársfj...............1 oo Haukur, skeratirit.................... g0 Æskan, unglingablað................... 40 Good-Templar.......................... 5y Kvennblaðið........................... <5,, Barnablað, til áskr. kvennbl. 15c..... 30. Freyja, um ársfj. 25c................... t ou Frikirkjan........................ 60 Eir, heilbrigðisrit............. 60 Menn eru heðnir að taka vel eftir þvf a>> nllar lœkur merktar með stafnum (W) fyrir aft- -n bókartitilinn, cru einungis til hjá H. S. Bar Staúófskver .............................. 15 j dal, en þær sem merktar eru ineðstafmimtGt Sjálfsfræðarinn, stjömufræði 35 ' eru einungisj.il hjá S. Bergmann, aSrar WæV.x “ jarölræði ............... 30 hafa l'cit t áðir.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.