Lögberg - 12.04.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 12.04.1900, Blaðsíða 1
Logbp.rg er gefiö út hv«rn fimmtudnj; af Thk Lögberg Printing & Publish- ing Co., a8 309% Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. mbtt% # LöGBRRð is published every Thursdfty by Thr Lögberg 1'kinting & Pubijsh ing Co., at 309% Elgin Ave., W'uni- peg, Manitoba.—Subscription pric« $2.00 per year, payable in. advance. — Single copies >. cents. 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 12. april 1900. NR. 14. THE •• HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. (Ineorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. E. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. HöTudstóll $1,000,000. Yfir fiögur hundrud þúsund dollars af hlutabréfum Home Life laesins hafa leiðandi verzlunarmcnn og peningamenn 1 Mamtoba Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk _, fylgiíManitobaogNorðvesturlandinuheldur en nokkurt annað hfsá byrgðar-félag. LífsábyrKdar-skírteiniHomeLifefélagsinseruihtin, af ollum er si& þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, nuðsxihn og laus við oll tvi- r»ð orð. DanarkJöfur borgaðar samstundis og sannanir um aauðsföU hafa borist félaginu. Þau eru ðmótmælanleg eftir eitt ar. Öll skirteini félagins hafa ákveðið penmga-verðmueti eftir 8 ar og er lánað ut a þau með betri skilmalum en nokkurt annað Iifsábyrgðar- * eitið^upplÝainga um félagiö og þess ýmislega fyrirkomulag hjá fé- og og Eða w ARNA EGGERTSON, Gknerai. Aobnt. H. WHITE, M.AK AGKTt, .»«...¦..-.-* ... •¦ Nlolntyrs Blook, WlNNIPEC, MAN. P.O.Box ai5. »+WS*V%'+%<WV%>'+%* Fréttir. CANADA. Ding British Columbia-fylki» hef- ur veriB uppleyst, og fsra almennar koaningar þar fram hiun ð. júní n»stk. __________ Áætlan hefur nú veriÖ gerB um, *ð gulltekjsn í Klondike bóraBinu I Yukon-landinu muci nems á milli 25 og 80 milj. dollara petta ár. BANDARlllIN. I>aB er verið afl gera tilrsun ti »o ntvegs Dewey aflmiral tilnefningu «em forsetaefni Bandaríkjanna af h&If u demókrstsflokksins vifl kosningarn- »r onsts h»usc, og hefur Dewey lyst yfir, að hsnn muni gefa kost & sór ef hann nái tilnefn;ngu. Eldsbruni mikill vsrö I bwnum Pittsburg, I Pennsylyania-ríki, hinn 8. P> m., og er skaðinu metinn a 1 milj. dollars. _________________ Rigningar hafa orsskaB svo mikla vMnavexti I parti sf Texss-rlki, sB "jötifl hj& b»num Austin flœddi upp 1 hsnn og orsskafli mikið eignstjón, "^srgir menn tyndust, bœBi psr '->< niBur meB fljótinu. Stifla ein mikil undsn bssnum bilaBi af vatns- t'unganum, og var p»B orsök til mik- ds tjöns i dajnum fyrir neBan Austin. Clark, senator fr& Moutana-riki I congpessinum, var rétt nylega dœmd- Ut fir s»ti sínu fyrir mútugjafir o. s. frv- Ssga pess máls er all-fróBlég, en »ér lillfum ekki plftss fyrir hana I Mta sinn. _____________ Fellibylur »ddi yfir sm&bseinn ^ebanon, I Trxas-ríki, hinn 10. p. m. °R umturnaði honum aB mestu. ^regnin getur ekki um mannskafla. (TLÖNB. Helztu fé tir af ófriflnum I SuB ur Afríku en pær, aö Bua herdeild »okkur (yfir 3,000 menn) umkringdu °K tóku til fanga, eftir langa og vssk '^fifa vOrn, sveit af brezkum hermönn- u,n (um 500 menn) er var aB safna saman vopnum af Búum I Orsnge- fr>rikinu, nfcl. 20' mllur fyrir austan ¦Bloeiufontein. Nokkiir fóllu af sveit- 'nni of, fjoldi særBist. ABalher Breta 1 fririkinu beldur enn kyrru fyrir, en ¦««t er afl herinn í Natal (undir for- u»tu Bnllers) ré afl pokast norBur 'ft'r, áleiðis til Trsnsvsal. Búsr geiðu i ylega afar-baTr> atiennu til að reyna aB n& Mafeking-bm, sem níi hefur ver'fl umsetinn n&l. 5 m&nufli, en &vanst ekkert. I>aö er &litið, aö peir muni nú hsetta að reyna að vinna bssinn og hefja ums&trið. Viotoria drotning er enn & ír landi, og hefur henni verið &gætlega fagnað par, af h&um jafnt sem l&gum. Hún ók um stræti höfuðborgarinnar, Dublin, með mikilli viðhöfn siðastl. m&nudag, og kom ekkert óánægj'ulegt fyrir í sambandi við það. Allir munir 6 Parisar-syningunni, sem byrjar 14. p m., verBa að vera til synis & sunnudaga, jafnt sem aðra daga vikunnar, nema syningarmunir fr& Bandartkjunum, sem hafa fengið sérstaka undanp&gu fr& pessari reglu. Hjálfuin »ér likur er ritstj. „Hkr." í greinarómynd peirri, er birtist i blaði hans 1. f.-m. um m&l tengdaföður hans, Sigurðar Guðmundssonar, er kærður var una að hafa framið meinsæri og greitt at kvæði annars manns við kosningarn- ar l Gimli kjördæmi 14. des. siðastl. Pessi erki-auli, sem situr i ritstj.-sæti „Hkr.", segir, að vér höfmn afturkall- að ftkærurnar gegn Sigurði Guð mundssyni, og að pessi afturköllun sé öræk sönnun pess, að \ér viður- kennum, að k erurnar séu lognar fr& rótum. Þessi staðhæfing ritstj. „Hkr." er enn eitt synishornið af pví, hve 6- svifinn og allsendis skeytingarlaus hann er viðvlkjandi pví hvort I ann fer með sannleika eða lyg'. Eins og hver einasti maður með 'ieilbrigðri skynsemi sér, afturkölluðum vér enga kæru gegn Sigurði Guðmundssyni. Vér gerðum einungis p& skyringu, að pað væri misskilningui, að vCt hefðum verið að dæma manninn sek- an I greinarstúf vorum eftir að m&lið var strykaB út af skr& pólitl-réttarins hér í Winnipsg. Vér höfðum engan rétt til pess að dsetna um sekt mancs ins, pvi pað e/ einungia fyrir dóm stólana að gera pað. Kæran stendur óafturkölluð, og pað er jafn mikill vafi & pví pann dag í dag hvort mað urinn er sekur efla sykn, eins og var pegsr vér gerðum íimineta skyringu. Ritstj. „Hkr." gefur i skyn, að petta hafi verið persónulegt ofsóknar m&l. Vér neitum pessu algerlega og segjum, að vér og fleiri vorum sann- fnrðir um sð hér heffli verið framið alvarlegt lagabrot, setn skylda vor sem borgara var að Játa réttvfsina vfta uw>. Pess vegna var Sigurður GuCmunds9on kærður. Petta rnftl er glæpam&l i eðli slnu, en ekki einka m&l, svo að ef nokkur hefur farið halloka í pe^su m4li,' p& er f>»ð lé t- vfsin sem hefur orðið undir fyrir ó réuvíainni. f pe-tsu satnbandi prentum vér upp aftur greinarstúf úr „Hkr." um þetta m&l. Hann hljððar sem fylgir: „í kjördeild No. fj I Hnausabygð- ioni er maður að nafíd Sigurðor Guðmunðsson. Hann býe ft Sec. 15 Tp. 2», 4. löð, og & atkvæði að Hnausa, þar sem Hann greiddi það. Hann er eini maðurinn með pvl nafni f peirri kjördeild. En svo er annar Sigurðuj Gnðraundsson I íslendinga fljótsbygð. Hann er settur niður & kjðrlistanum I kjördeild No. 8, og greiddi atkvæði við íslendingafljót. Hann byr & Sec. 12, Tp. 23 I 8. r'öö. •n er & listanum settur niður & Ssot. 15 I stað Sect. 12, eins og hefBi &tt að vera. Hann er eini maðurinn með pví nafni I peirri bygð. Hann hefur búið í Nyja íslandi 1 siðastl. 13 &r og greitt atkv. við Fljótif1, við prenn- sr fylkiskosningar. t>að gat enginn efi leikið & pvi, að pessi maður fttti atkvæðið, par se-n enginn annar mað- ur með pvl nafui var til i bygðinni. Enda hefur hann fttölulatnt greitt atkvæði par við undanfarnar kosn- ingar. En nú tóku peir S9m stjórn- uðu kosniogum við Fljótið upp & pví, að halda pvf fram, að Sigurður, s& sem settur er niður i kjOrdeild No. 6 að Hnausum, vsari sami maðurinn sein ætlast væri til að ætti atkvæði i kjör- deild No. 8, við íslendingafljót, meö öBrum orflum, sfl hann ætti 2 atkvæfli, en nafni haus viö Fljótið ekkert st- kvæði". Pessu svaraði LOgberg eins og fylgir: „Útaf þessari klausu skulum vér segja það sem fylgir: 1. Sigurður Guðmundsson á section 15, town- ship 23, röð 4, er ekki í HnauSa- bygð, þ<5 nafn hans sé í þeirri kjör- deild (6); hann býr að eins l^ mílu frá íslendingafljoti, en nm 6 mílur frá Hnausum. 2. það blandast eng- um þar í bygðinni, er athugar málið, hugur um, að Sigurður þessi (á Skógum) er tvisvar á kjörskrá, en hinn Sigurður Guðmundsson (tengdaf. ritstj. „Hkr.") hve-gi. S. þessi S. G. (tengdaf. ritstj. „Hkr.") hafði nokkru fyrir kosningar verið að kvarta undan, að hann væri ekki á kjörskránni, og sama gcrðu fleiri afturhaldsm. 4 R:tstj. „Hkr." (B. L. Baldwinson) staShæfVi á fjöl- mennum fundutn rétt fyrir kosn- ingarnar, að nafni S. Guömundsson- ar tengdaföður síns nefði verið „stolið" af kjörskránni og væri þar því alls ekki. Hver maöur getur séð, að hann (B. L. B.) var annað- hvort að i'ara með ósvífnustu ósann- indi á fundum þessum eða hann gertr það nú í „Hkr." 5. S. G., tengdafaðir ritstj. „Hkr.", á enga jörð og hefur ekki svo mikið sem skrifað sig fyrir hcimilisréttarlandi. Hann hefur verið og er til húsa hjá öðrum og ekki altaf á sama stað. Hann er ekki svo mikið sein á kjör- skrá Gimli-sveitar. Hinn S. Guð- mundsson (á Skógum)j hefur búið stöðugt á jörS sinni (SE.| Sec. 15, townsh. 23, röð 4. austur) í síðastl. 10 eða 11 ár, hefur fengið eignar- bréí' fyrir henni og er á matskrá og kjörskrá sveitarinnar. 6. það eru ósvlfnustu ósannindi, að S. G. (tengdafaðir ritstjóra „Hkr.") hafi greitt atkvæði við „þrenn- ar fylkiskosningar". Vér vitum ineS VÍ8SU, að 'hann þorSi ekki a^ sverja að hann væri s4 Sigurður Gui^iiiundssoti, >em var á kjörskrá 1 sömu deild viS í'ylkiskosningarnai' 1896 (næstu a undan þessum síð- ustu) og greiddi því ekki atkvæði. Hið sama er að segja hvaí snertir sambandsþings-kosningarnar sama ár (1896). Hunn þorði þá ekki að sverja og gekk frA, þott nat'nið Sig- urður Guðmnndsson stfffti á kjör- skránni fyrir isleDdingwHjóts-kjör- deildina.—Af öllu þessu getur óhlut- drægur lesari dregið ályktanir s'n- ar, og sérhvert af þessum G atriðum getum vér sannaS". Síðnn hefiir rit^tj. „Hsr." jfttað, að pað voru tfsanrtindi að S. Gnð munds«ion hefði ,greitt atkvæði við Fljðtið við prennar fylkiakosningar". Hin Oonur 5 atriði hefnr hann ekki reyn£ að hrekja, svo að full astæða er til að ftlita að hann geti pað ekki, oe pannitr *é ofanprentHður greinarstfif- ur bans I „Hkr." eiatðmur lygavcfur einn oy ílest annað, i«enj haun ber & borð fyrir lesendur sfna. JBréf frá Ðakota. „Hvað er svo glatt sem göðra viua fundur, þ& gleðin skín á vonar-hýrri br&'?" Herra ritstj. Lögbergs. Ég er nú nykominn heim úr skemtiferð til Winnipeg, og lifi nú i endurminninguÐni um alt, sem fram við mig kom t f>eirri ferð. Mór finst ég vera i svo dæmalaust m killi pakk- lætisskuld, eftir ferðina, viö fólkið par, við marga gamla ug nyji kunn- inpja i Wpeg, sem gerðu u ór dvöl- iua par svo skemtilega. P^gar óg segi petta um mig, pl veit é< um leið að margir af peim sem búa úti fc landsbygðinni, en eru við og við að heimsækja fólkið i borginni Wrpeg, h^fa sömu sögun» að segja. Og peg ar c;g er spurflur, hvafl rrér hati pótt skemtilegast vifl ferflina, p& er svar ið pað, hve glatt og innilega alöðlegt frtlkið hafi verið, og par næst ferða- lagifl með j&rnbrautar lfstinni. DaB er skemt'legt og pægilegt aB sitja i stoppuðum sætum í skrauthysi, s. m svlfur fcfram með mann um og yfir 30 milur 6 klukkustund. Já, p& heyrht rymja I svarta tröllinnu, sem dregur lestina &fram með pessum hraða. Pafl er eins og j.að Hti aftur sm&msaman og segi: „Hvað er til i heiminum voldugra en »'g?-'—segi við fólkið i *öguunum: ,Pið eruð sm& agnir! t>6 heilt púsund af ykkur kæmi og reyndi að vinna pað verk, sem ég vinn, p& gengi ekkert. Og ef óg tæk: paö nú í mig, að afsegja að pjóta &fram með húsa-trossuna ykkar, hvað gætuð pið p& gert? Ekkert. Pið mundufl veifla fegin að l&ta mig hafa dollara I kaup, I 8taPian fyrir cent, sem ég hef nú, til afl fft mig til að halda ftfram." En ég segi tröllinu, afl ög lé ekki lengur upp ft. pað kominn í br&ðing, og að við »g úrnar, setn þafl kalli, böfum nokk- uB sem st'" enn íljótara I förum en pafl, nefnil. hugann Pann hraðboða vildi t'g helzt sifelt lftta vera & ferfliani milli min og hinna tryggu, vina minna t.ær og fjær. Mountiin, N. D., 30. marz lyOO. PORGILS HaLLUÓHSSON. Enn fást Blouses með Kjorkaupum ltXl tylftir :if !!loust's. sem iiinkatjj*- maður okkar fékk aitstur ftá með r«if- arakjóruni. Allur til sýnis á miðborðunum og kosta BOc., (15c, Töc. og $1.0 I. Xúna í vikunní komu iuti að rtus 12 tylftir af Meroerised Sateen Blouses,sem lita út eins oíí atlassilki með smocketl eða tucked yokes, svartar ogmeðöllum dökkum og ljðsleitum nýmöðins litum sem eiga við A kvöldin, S'J.75 ok $8.5<i virði. Nú til sölu & fremstu borðunuin fyi-ir $1.75 líta út t-iiis vel og silki og eudast betur. CARSLEY & co. 344- MAINEST. ????????»•?????????????????? í TUCKETT'S I IMYRTLE CUTÍ Bragð-mikið : Tuckett's i Ming ? ? ? ? ? ? r>n»giiegt Orinoco | Bezta Virgínia Tobak. J ? »«»????????«««??«??«««««««« ,,Our Voucher" er bezta hveitimjölið. Milton Milling Oo. & byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reyna paB, p& m& skila pokanum, p«5 búið sé að opna hann, og fá aftur verflifl. Reyn- ifl petta göða hveitimj'öl, ,,Our Vouoher4'. Anderson & Hermann Edinburg, N» D. Bráðum fer aö byrja vinna, bændur ættu inig að finna; áður en l'ara inn tií hinna ættu þeir að koma og ?já— fagurt galaði fuglinn s& mína pMga úr stáli stinua sterkari hverjum huiuli. listamaðurinn lengisérþar uiuli. þú mátt hugsa um þ^krra prísa þeim er naumast hjjegt að \ýsA, tir isleuzkunni er ilt að „skvísa" orð' sem skýra hugmyDd þá. f; g, f. 8. A hufQi þ(nu hirin rjsa ef Hermanns nærðu fundi 1. m. 1. s. þ. u. SjOnleikuriun ,,.i:tintyH & gönguför" verður leikinn tvigvar f samkomusal Goodternplara í Selkirk, nefnilega miBvikud.kveldiO 2. oK fostud.kr. 4, mai. n»8tkom8ndi.* Iongangur fyrir fi\ilo)ðna Wc., fyrir unglirga innan 1.2 ftra l5c. VeiunK- ar verða seld^ k staðnnm. I )ans & eftir leik'jum fyrir slla sem vilja.— Byrja.f, verðnr »ð leika 15 mín. eltir 8. hjeði kvöldin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.