Lögberg - 12.04.1900, Page 4

Lögberg - 12.04.1900, Page 4
4 LOGEERO, FIM.MTUDAQ1NN 12 APllÍL l'JOO. L'ÓGBERG. GefiB út a6 309 y2 F.lgin Áve.,WiNNlPF.G,MA.N af The Lögbf.rg Print’g & Publibing Co’y (IncorporatedMay 27,1890) , Ritstjóri (Editor); Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. aUGLVSINGAR: Smá.auglýsingar í eltt skifti 25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálksiengdar, 76 cts nm mánaðinn. A stærri anglýsingum nm lengri tíma, afsiáttur efiir samningi. BtSTADA-SKiFTI kaupenda verdur ad tilkynna sk Aiflega og geta^um fyrverandi bústad jaflifrum Utanáskripttll afgreidslustofnbladsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box 18)12 Winnipeg.Mar. f Utanáskrip ttilritstjórans er: Kilitor Ltgberg, P -O.Box 1292, Winnipeg, Man. --- Samkvæmt landslðgnm er nppgðgn kanpenda á oladi ðglld,nema hannsje sknldlans, þegar hann seg rupp.—Kfkanpandi, sem er í sknld vid bladid flytu »Istferlnm, án þess ad ttlkynna helmilaskiptin, þá er Þad íyrir dðmstðlnnnm álltln sýnileg sðnnumfyrr ð ettvísnm tilgangi. FIMMTUDAGINN, 12. APEÍL 1900. Islendiugadags-málið. Mr. Fri?j<ín Friöriksson í Glen- boro, einn at' þeim þrernur iuönnum er kosnir voru f nefnd á fundi Ar- gyle-búa í fyrra vor, til þess að reyna að koma á samkomulagi með- al Vestur-íslendinga um sameigin- legan þjóðminningardag, hefur af- hent oss eftirfylgjandi skýrslu, um það sem gerðist á fundi Argylebúa 2. þ. m., til birtingar í Lögbergi: „FuDdur sí, til að ræða um ís- lendÍDgBdsgs-málið, sem boðað var til í Lögbergi og ,.Heimskripglu“ í níestliðoum mánuði, var haldicn að Brú í Argyle bygð mánudiigÍDn hinn 2. *príl 1900. Fundurinn var fjöl- mennur. B. Walterson var kosinn forseti fundarins, og Árni Arnason skrifari han?. Þeir P'r. Friðriksson og Björn Jónsson, sem Argyle-bygðarmenn höfðn áður koaið f nefnd, til að bafa íslendingadags-málið til meðferðar, vora á íuEdinum, en þriðji nefndar- maðurinn, S. ChristophersoD, var fjarverandi. Neftdarmenn þessir lögðu pá álit sitt fyrir fundinn á þessa leið : ,Oss virðist að íslendingadags- málið té komið í óefni. Mem) eru í |)ví skiftú" í tvu llokka, sem ekki geta komið íér saman. Vill annar flokk- urinn balda upp á 2. égúst, f minningu um sijórnarbdí íslands 1874, en binn upp á 17. júnf, þ-nn dag, er alpingi var fyrst sett á íslandi árið 930 og fs- len/.kt pjóðfélag þá A stofn sett. I/tur helzt út fyrir, að flokkadrftttur- ir.n um petta efni ætli að leiða til t-ess, að ísleDdingar í Anoeiíku bætti Hð hafa nokkurn þjóðminningardag, og væri pað mikill skaði. ,Til þess að ráða bót á pessari sucdrung, virðist nefndinni pað til- tækilegt, að íslendingar komi sér samin um nyjan þjóðminningardag, miðaðan við einhvern hinn hc'/ta merkis atburð, sem borið hefur við f s'gu íslendinga f Vesturheimi. ,Hinn 19. júof 1870, að þvf er næst verður komist, stigu þeir Jón Gfslason og fé'agar hans á land í Qaebec I (Janada (sjá Almanak Ó. S. Thorgeirssoqat fyrir árið 1900, bls.30). Dá byrjar saga íslendÍDga og land- nftmstfð í Ameríku, og er sá dagur því að voru áliti binn mesti merkis- dagur, ekki að eins fyrir oss 16 til 20 þúsundir ísIendÍDga, sem nú búum hér í landi, beldur jafnframt fyrir bræður vora á fslandi, sem ekki geta látið kjör okkar og hagsmuni veia sér óviðkomaDdi. ,t>að er því tillaga vor í þessu máli:— 1. Að íslendingar í Argyle bafi þjóðminningardag í bygð sinnibinn 19. júní næstkomandi, til mioning- ar um það að himr fyrstu' laDd- námsmeon fslenzkir stigu þann dag á land f Quebec árið 1870, og að þ& byrjaði saga vor Vestur í«l. 2. Að tér vírnum fð þvf að fá binn 19 dag júnímánaðar framveg- is viðtfkinn sem árlegan þjó^minu- ingardag ísleedinga f Vesturheimi fyrir það tílefni, sem að framan er á minst1. Málefni þetta var lengi rætt af fundinum, og'að lokum samþykt með öllum atkvæðum nema þremur. Nefndarmönnunum var svo.á ný falið að bald* áfram lilraunum um samkomulag f þessu cfni, og kváðust þeir mundu byrja þær bráðlega. Fimtán menn voru kosnir í nefnd, til þess að gangast fyrir undirbún- ingi íslendingadags Argyle-búa f sumar.“ það er ánægjulegt, að sainkomu- lagsnefnd Argyle-búa hefur verið að starfa í því niáli, er henni var falið á hendur að vinna. En hvað tillögu hennar um hinn nýja al- menna þjóðminningardag snertir, þá verðum vér að segja eins og er, að vér erum ekki ánægðir með hana. Oss finst, að ef óhjákvæmilegt er að finna eða velja nýjan dag til sam- komulags, þá hefði það átt að vera dagur sem bæði Austur- og Vestur- Islendingar befðu getað haldið sam- eiginlega. Vér göngum sem sé út l'rá því, að þótt landnám íslendinga í Ameríku sé mjög þýðingarmikill viðburður 1 sögu þjóðarinnar, þá muni Austur-íslendÍDgar yfir hötuð seint viðurkenna það eða halda há- tfð f minningu um þann viðburð. A hinn böginn bendir margt til, að A.- Islendingar muni seint — ef til vill aldrei — koma sér saman um þjóð- minningardag, er haldinn sé árlega og um land alt, svo að vér Vestur- Isl. mættum' eins vel sigla vorn eig- in sjó í þessu máli — og það nú þpgar. Vér og aðrir, er nú nefnast 17. júní-menn, aðhyltumst þann dag til samkomulags, þótt uppástungan kæmi frá andstæðingum vorum, af þvf oss fanst hann betur valinn og heppilegri en nokkur annar dagur, sem tilrætt hafði orðið um. En þótt oss geðjist ekki að þessum degi, þá er ekki þar ineð sagt að 17. júní- menn mandu ekki aðhyllast hann, ef það gæti orðið til almenns sam- komulags meðal Veslur-ísl., þvf alt er betra en sú ómynd að þeir séu að halda tvo daga sama érið, sem kall- aðir séu sama nafninu—íslendinga- dagur eða þjóðminningardagur. þessi nýi dagur, 19. júnf, hefur þann kost, að hann er hentugur fyrir fólk hvervetna f hinum fslenzku bygðum í Amerfku og mundi því verða vin- sæll f þeim, — að svo miklu leyti sem það spursmál er haft fyrir aúg- um. Úr því Argyle-búar hafa nú ákveðið að halda hinn 19. júnf há- t ðlegan 5 sumar, þá viljum vér auð- vitað stuðla að því að hátfðarhaldið geti orðið sem bezt, enda er þetta 30 ára afmæli komu hinna fyrstu slenzku landnámsmanna til Ame- r! ku. Flutuingar Lslemiingu til Ameriku. í s'ðasta númeri hlaðs ’vors prentuðum vér kafia úr bréfi úr Skágafirði, er birtist i Reykjavíkur afturhalds-niálgagninu „þjóðólfi“ 22. sept. síðastl., og skýrðum frá, að í sama númeri „þjóðólfs" hefði rit- stjóri hlaðsins prédikað útaf efni bréfkaflans—þótt hann, eins og hans var vísa.segi ekki frá að bréfkaflinn sé texti hans. Vér böfðum þá ekki pláss fyrir þessa „þjóðólfs“-prédik- an, en gáfum í skyn, að vér mund- um lofa lesendutír vorum að sjá hana síðar og gera nokkrar athuga- semdir við hana, eða útaf henni. þess vegna prentum vér prédikan þessa nú, og hljóðar hún sem fylgir: „VE.STUBHEIMSFEKDÍK. Vesturfarabugur alltnikill kvað nú vera f sumum béruðum bér á landi. Einknm er talað um, að allmargt fólk úr Mýra og Borgarfjarðarsýslum vilji komast til Vesturheims að ári, og eins úr suðurhreppum Gullbringu- sýslu, því að ástandið þar er bið ískyggilegasta, sakir langvaraodi afla- leysis, og er botnverplunum rnest um það kent, eins og sjálfsagt má að mestu leyti; fólki biöskrar og að horfa á þe-»sa yfirgangs segui vera stöðugt á veiðum í lai'dhelgi að ósekju, en b/ergi vernd að fá, því að síðan enska herskipið kom hingsð, hefur „Heitn- dallur“ ekkert latið til sm tiks, og et nú farinn burt fyrir nokkru. Og þótt innlendir menn kæri hotnverplona fyrir ólöj/lega veiði, er því ekki sinnt, nema mælingar tveggja lærðra skip st-jóra sanDÍ brotið, en slfksr sannanir eru ekki auðfengnar, einkum þá er sumir Íslerdíngar eru svo sksjii farnir að hafa vin&ttumök og verzlunar- skifti við þessa óaldarseggi, og jafn- vel hjálpa þeim til að fótumtroða landslög og rétt. t>xð er því engin furða, þótt menn uni illa slfkutn bú- sifjum og vilji leita af landi burt. En menn verða lfka vel að gæta þess, að rnenn bafa ekki bimin höndum tekið, þótt menn komist til Vestur- he'ms, og að vfðar er erfitt að f'íra.- fleyta Iffinu ec bér á lardi. Það tjá- ir ekki að „missa móðinn” þótt erfið- lega gangi um stund, og skrum vest> urfara agentanna og vestanblaðanna, hefur mörgum reynst létt til fram- búðar. Kanadsstjórn sparar ekki fé til að krækja í innfiytjendur. ]>eir eru ekki svo f&ir ser disveinarnir, sem hún hefur sent hingað til að flytja fólkinu fiéttir um sæluna vestanhafs. Og í sama skyni er kirkjublaðið ,Lögberg‘ seDt í baugnm á kostnað hennsr út um allar sveitir hér á landi, alt til að /eyna að veiða, yeiða1. enda er blaðið vel til þess ætluDar- verks fallið, með öllum öfgutn sfnum ogr ofstæki, þ-*r sera öllu er á loft haldið, sem íslandi getur veiið til rýrðar, en lofið um velgengni roanna þar vestra á hinn bógion óþrotlegt, oar þeir menn persónulega niddir riið- ur, er rita hlutdrægnislaust um lesti og kosti, eða dirfast. að balda fram annari stefnu, en blaðinu hefur verið skipað (af stjóroinni?) að halda fram f þaula, hvernig se «1 allt ve'tist, enda má með sanui segja, að Sigtryggur sé tryggur dyravörður hennar. Og það verður ekki annað séð, en að binir and'egu höfuðleiðtogar kirkju- félagsins séu bonum alveg samdauna, þótt undarlegt megi virðast. E>eir hafa LÚ verið að ferðast hér um land f sumar—kynnisför hefur það verið kölluð—og það befur náttúrlega verið gert beilmikið stáss af þt-im með veizluhöldum o fl , sjálfsagt til þnkk- lætis fyrir binn agaodi, heimtufreka kærleika(l) þeirra, er komiö hefur 8vo skýrt fram í ritum þeirra gagn- vart landi voru og landsmönnum bér beima. Hins viljum vér eigi til geta, þótt sumir hsfi fmyndað sér það, að þeir hafi komið hingað meðfram til að reka erindi Kanadastjórnar, séu með öðrum orðum einskonar dular- klæddir agentar. En sem betur fer mun sú tilgáta eigi rétt, og að því er oss snertir leggjum vér eigi trúnað á hana. En séu þeir svo miklir Islands- vinir, sem þeir segjast vera, ættu þeir að sjá um nð tnf.lgagn þeirra, ,Lög- berg', verði þei’i: ekki til áfellis með ritbætti sítjum í garð ættjarðar vorrar og landa 1 ér beima, eins og þ&ð hefur oft verið bingað ti 1. £>að ætti að vera þe’m innan handar'1. Vér leyfutn oss fyrst og fremst að benda á hina hlægilegu mótsögn, sem kemur fram bæði í sjálfri ofan- prentaðri prédikijn , þjóðólfs“-rit- stjórans og við ýmislegt annað, er hann fyr og siðar hefur ritað um flutninga íslendinga til Ameríku. Hann segir í fyrri hluta prédikun- arinnar, að orsakirnar til þess, að fólk í Mýra- og Borgarfjarðarsýsl- umogúr suðurhreppum Gullbringu- sýs’u vilji komast til Ameríku, séu þær, að „ástandið þar er hið ískyggi- legasta, sakir langvarandi aflaleys- is“, og kennir botnverplunum það að mestu leyti, Og eftir að hafa hjalað nokkuð um þessa vogesti segir ritstjórinn, að það sé „engin furða, þótt meun uni illa þessum búsifjum og vilji leita af landi burt“. Rltstj. ,þjóðólfs“ sannar með þessu það, er vér sögðum nýléga í Lögbergi, að hinn bágborni hagur fólks á íslandi sé hinir eiginlegu vesturfara- agentar, en ekki þeir sem hann í aðra röndina kennir um vestur- flutninga-hug fólks á Isl. Reyndar þykjumst vér vita, að „þjóðólfs"- ritstj. hafi ekki ætlað sér að segja sannleikann um þetta atriði—hon- um virðist ekki sýnt um að segja sannleikann í neinu máli—heldur að á honurn rætist gamli, fslenzki málshátturinn: „Stundum ratast lýgnum manni satt af munni“. „þjóðólfs"-ritstjórinn er í þess- ari prédikan sinni að burðast með sama brígslið, er hann og aðrir fjandmenn Lögbergs hafa verið með seint ag snemma, að Lögberg sé kirkjublað. í rauninni álítum vér að það væri blaðinu alls eugin van- sæmd, þó það væri kirkjublað, og að þetta sé því ekkert brfgsl á það þar sem kri8tið fólk á hlut að máli. En það á að vera og er brlgsl frá sjón- armiði annara eins fjandmanna kristinnar -kirkju eins og ritstj. „þjóðólfs" er—níhilistanna, sem á ekkert trúa og um ekkert hugsa nema sjálfa sig, mannanna, sem alt rífa niður, en aldrei byggja neitt upp. Vér höfuin ekkert á móti, aö Lögberg sé kallað kirkjublað, annað en það, að það er ósatt. Vér höfum Dýlega sýnt í Lögbergi, að blaðið er ekki eign presta kirkjufélags ís- lendinga í Vesturhcimi, eins og haldið hefur verið fram í níhilista- málgagninu „þjóðólfi“, en oss dettur ekki ( hug að neita því, að eigendur 44l> „En hvern fjandan þýðir þetta?“ h ópaði ég og stökk ofan af ,’í.or'inu. ,„Éor býst við, að þér flytjið veslings kæra Char- ley boim til Englands“, endurtók DenDy, og lýsti rödd hans þvf að hann væri í þönkum. „Jæja, ég verð að játa, að það eru meiri horfur á því nú en fyrir nokkrum dögum síðan“. „Denny, Denny, ef yður þykir nokkuö vænt um mig, þá segið mér hvað allt þetta, sem er f bréfinu, á að þýða? Écr bef ekki fengið neitt bréf frá—“ „,Mömmu‘?“ sagði Denny. „Nei, við höfum ekki fengíð neitt bréf frá mömmu. En svo höfum við ekki fengið neitt bréf frá n.einum“. „Fari ég þá í gálgann ef ég—“ byrjaði ég rugl- aður cg niðurdreginn. „En, Charley“, greip Denny fram f fyrir mér, „máske xnamma bafi sent bréfið til—Mouraki's pasj»!“ „Til Mouiaki’s?'1 hrópaði ég. „Þetta bréf mitt rataði leiðina til Mouraki’s“, sagði Denoy. „Óll bréf“, sagði kapteinninn, sem hallaði sér aftur á bak f stólnum og horfði upp í Joftið, inundu hafa gengið í gegnum höndurnar á Mouiaki pasja, ef hann vildi að þau gerðu það“. „Ilamingjan góða!“ lirópaði ég og stökk til k8pteinsins. l>etta var næg bendÍDg fyrir mig. í einu vctfangi voru hinar skjálfandi bendur mfnar búLar að unilurua hiuum uuttu skjala hlOðum, sem ■1§3 Áit 1 einu heyrði úg lágan og sorgþrungíii söng berast upp frá höfninni, stunur syrgjandi radda. Letta hljóð truflaði þögniua, sem varð eftir hin sfð- ustu orð Phroso. „Hvað er þetta?-4 spurði ég. „Hvað 'er fólkið að gera þarna niður við höfnina?-4 „Vissuð þér það ekki?-‘ sagði hún. “Lik Con- stantine’s frænda míns og Kortesar skiluðu sér niður f sjó úr tjörninni í gjánni, sem þeir féllu í, um sólar- lag í kvöld; og nú eru eyjarbúar að flytja líkin upp frá höfoinni, til þess að jarðsetja þau hjá kirkjunni. E>eir syrgja Kortes af þvf, að þeir elskuðu bann; og þeir látast syrgja Constantine einnig vegaa þess, aö hann var af Stefanopoulos ættinni“. Við stóðum kyr í nokkrar míuútur og hlustuð- um á sönginn, sem ýmist hækkaði eða lækkaði og bergmálaði 1 hæðunum. Saman við sorgarhljóm- inn blönduðust bér og hvar vonartónar, er virtist hæfilegur endir á sögunni, á óveðurs-dögunum, sem lauk loks með friði og gleði fyrir okkur er eftir lifð- um, og með faðmlögum binnar alt hyljandi, alt fyrir- gefandi grafar fyrir þá, sem fallið höfðu. Ég lagði bandlegginn utan um Phroso, og þannig hlustuðum við nú saman þangað til söogurinn dó út í lágú bergmáli, og þögn féll aftur yfir eyna. „Ó, k»ra, kæra eyjan!“ sagði Phroso blíðlega. „I>ér farið ekki burt með mig frá henni til fulls og alls? Hún er nú eyja lávarðar mfns, og hún mun verða houum eius holl og trú eins og óg sjálf; þvf 450 clyrunum. Svipur kapteinslna ásakaði mig fyrir ó-* kurteisi. Denny greip 1 handlegg minn áður en ég korast út úr herberginu. „Það er ekki sæinilegt ennþá“, sagði bann, og skein gletoin út úr augum hans. „£>etta skeði fyrir uærri því mánuði síðan“, sagði ég f bænarróm. „Ég hef haft nægan tfma til að jafna mig eftir það, Denny; maður getur ekki verið 1 sorgarbúningi útaf öðru eins alla æfi sfna“. „Þér eruð reglulegasta humbug, Charley“, sagði Denny; en hann slepti mér. Ég var ekki lengi að komast á stáð. Ég stökk ofan stigann. Ég býst við, að maður gabbi sam- vizku sfna og finni sér afsakanir þegar aðrir sjá ein- ungis hlátursefni; en ég fagnaði yfir þvf með sjálfum raér, að ég hefði ekki talað úrsliti-orðin rið Phroso áður en Denny hindraði tal okkar. Jæja, ég ásetti mér að tala þessi orð nú. Og við þeasa hugsun hvarf gremjan út af því skyndilega, að hafa verið tvikinn. „Þegar öllu.er & botninn hvolft“, sagði ég við sjálfau mig þegar ég kom ofan í ganginn, „þá er þetta ekki annað en heppileg samhljóðan f skoðun- um“. Og svo gekk ég hratt út úr dyrunum og fyrir hornið á húsinu. Phroso beið þar eftir mér, og það leit út fyrir að hún hefði beðið þar óþreyjufull; því áður en ég gat 88gt eitt orð, hljóp hún til mfn og rótti mér báð- ar hendur sfnar; og hún sagði með mjög lágri, en ákafri, röddu, sem bænarhljómur var í;

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.