Lögberg - 12.04.1900, Side 8

Lögberg - 12.04.1900, Side 8
8 LÖQBERG, FIMMTUDAQINN 12 APRÍL 1900. Ur bœnum og greDtiinni. Ennþá f&st beztu Cabinet Ijðs- myndir fyrir $2 00 lylftin hjft BalH- w.n & Blöndal, 207 Pacific Ave. Vinnukona getur fengið göða vist, með f>ví að snfia fér til Mrs. S Sw toson, 605 Ro*s Ave., bér í bænum. Munið eftir að sýna i njru stúlk- um suðurbæjann'- f.ann beiður, að saskja samkomuna f>eirra á Albert Hall á mái udagskvöldið kemur. Guðsfijðnusta terðnr i 1. lút. kirkjunni, bér í bænum, í kvöld (skír datj) kl. 8 og einnig annað kvöid (föstudaginn langa) á sama tíma. Kvennmaður, sem mundi vilja takarað sér ráðskonustö'rf á ísl. heim- ili bér í bænum, er beðin að snúa sér viðvíkjandi nðnari upplysinjrum til 644 William Ave. BÖRN KVALIN af logaDdi, ísbrandi kiáða, hugga.?t og lækrast til fulis af Dr. Chases OÍDtme-;t; sarrjsetningur. sem hefur. náð meira áliti heldur en nokkuit annað meðal heims- ios. Kláði, hörundsverkur, hríngormur, höiuðkaun, hörundshreistur og aiiskonar kláðakend höruDdsveiki lækoast algerlega at Dr. Chases Ointment. Mr. Andrés F. Reykdsl, bóndi í Headingly, hér skamt fyrir vestan, kom hÍDgað inn í bæinn á priðjudag Off heimsótti Lögberg. Hann segir að sáning sé enn ekki byrjuð í sínu nágrenni—akrar séu f>ar enu of blaut- ir til f>ess. • Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan maga og lifur. Allir peir ættu að vita að Dr. King’s New Life pillur gefa góða mxtarlist, ágæta meltingu, og koma góðri reglu á hægðirnar, sem tryggir góða heilsu og fjör. 25 cts. hjá öll- um lyfsölum. MÓTLÆTI KVENNA stafar vanalega sf örmagna taugakerfi, sem auðvelt er að læbna með því að taka Dr. C'tiase’s Nerve Fcod, Konur sem Terða taugaveikar og skapillar af upp- diáttarsjúkdémum, sem eyðileggja lik- anisiyggmgnija, íá í sig nýtt líf, nytt tiör, nýjan dugnað af Dr.A. W. Chase’s Neive Focd, heimsins bezta blóð- og tauga-meðal. Samningur hefur verið gerður við „ccntractorana“ Cass, Mitchell & McCiomb, hér í bænum, um að byggja liús fyrir hfiskóla Manitoba fylkis, og t8ka f>eir íélagar að tér að koma skólabyggicgu pessari upp fyrir *43,130.( 0. Hún verður auðvitað 1 W peg. Ljek a læknana. I.æknarnir sögðu Renick Hamil- ton í West JefEerson, O., eptir að hafa ftjáðst í 18 mfinuði af fgerð í enda- parminuro, að hann mundi deyja af pvl, nema hann ljeti gera á sjer kostn- aðaisaman uppskurðien hann læknaði sig sjfilfur með Söskjum af Bucklen’s Arnioa Salve, hið vissasta meðal við gylliniíeð og bezti fiburðurinn I heim iuum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. Mr. Fr. Fríðrikssoc, kaupm. 1 Glenboro, kom hli.’gað til bæjarins fi iuiðvukudag í síðustu viku með konu sfDa og tvö börn peirra, M’S. Frið- riksson dvelur bér með börnin fram yfir páskana, en Mr. Friðrikssou fór lieiroleiðis aftur s ðastl. priðjudsg. Mr. Friðriksson segir, að infJúenzan hafi gengið yfir Argy’e-bygðina og Tíðar J>ar vestra, en hafi verið mikið í rénun og engir dáið úr henni, svo hann viti. Sáning var ekki hyrjuð í kricgum Glenbore, er hsnn fór t ð heiman. LjÓÐMÆLI. Ný út komíðerljóSasaíneftir Krist- inn Sf.efAnsson og er til sölu hjáhöf. að 78<) Notre Dame Ave. West, og Sij í II. S. Bardal að 557 Elgin Ave., Wiuuipeg. Kostar í kápu 60 cents Wðifi’W hefur verið afbragfs- góð og hentug frfi pví að sfðasta blað l.ögbergs kom út. Íírjá sfðustu daga vikunnar sem leið vsr 8ura- arveður, tólskin og mikili npp í 70 gr. á Fnhr. f skugga) á i'iýgf- in, <>g frurtlaust um r,ætur, A SUURU daginn rigndi nokkuð og við psð kólnaði, en þó hefur verið sólskin og hlyindi á dagin síðan, en ofurlítill frost8tirningur um nætur. Hveiti- sining er nú að byrja alment. Dórður linsm, ungur verzlunar pjónn fiá Reykjavik, er kom hingað vestur sfðastl. haust í peim tilgangi »ð setjast hér að, l»gði af stað alfarinn héðan úr bænum áleiðis til íslands f vikunni sem leið (á fi > tudag). ^ DR. A. W. CHASE’S QC 2 CATARRH CURE... ZJC. I* »*»< dlrect to th. dlifeaxd •ti __ part. by th« Improrad Blowar. Heala tha olcara, elaara tba >Jz \ /t&rzid' Paaaafee, atopa dropplnn faa tha , í throat aad pamanuuá aoraa rNv 1 »7 Catarrh aad Hay Faraa. Btwwar A« daalara. ar Dl. AW^Cjuuw Sögunar- og heflunar-mylna og smfða-verksiniðja peirra Browu & Rutherfords, á Point Douglas bér 1 bænum, branu ti) kaldra kola sfðastl. föstudagsmorgun. Allur skaðinn er metinn um $20,000, en eldsábyrgð eÍLiungis $5,000. Deir íélagar ætla að ondurbyggja mylnu sína o. s. frv. tafarlaust. Mr. S. Th. Westdal, útgefandi blaðsins „Minneota Maecot“, hefur fengið góða stöðu í prentsmiðju Bxndaríkja-stjórDarinnar I Washing- ton, og fer pví alfarion frá Minneota 17. p. m pangað austur. Vér óakum Mr. Westdal allrar velgeDgui í hinni nyju stöðu. Hraustirmenn falla fyrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett eins og kvennmenD, og afleiðingarnar verða; lystarleysi, eitrað blóð, bak- verkur, taugaveiklan, höfuðverkur og preytutilfinmng. En-enginn parf að verða svo. Sjáið hvað J. W. Gardn- ier f Idaville, lod. segir: „Electric Bitters er einmitt pað sem maður parf pegar maður er heilsulaus og kærir sig ekki hvort- maður lifir eða deyr. Deir styrktu . mig betur og gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð. annað. Jeg hef nú góða matarlyst og er eÍDS og nýr maður“. Að eins 50o í hverri lyfsölubúð. Hver flaska abyrgst. Halldór Einarsson langar til pess að fi fréttir um pað, hvar bróðir hans, Jón Einarson Hall úr Hrosstungu f Nordurmúlasýslu, er niðurkominn. Hann var bér f WinDÍpeg fyrir hálfu öðru ári sfðan, en sfðan hefur ekkert til hans frézt. Upplýsingar pessu vi*víkjandi sendist í Box 1292, Win- nipeg, eða á skrifstofu Lögbergs. Betra en Klondike Mr. A. C. Thomas í Manysville, Texas, hefur fundið pað sem meira er verið f heldur en nokkuð, sem enn hafur fundist í Klondike. Hann pjáð- ist í mörg ár af blóðspfting og tæring en batnaði alveg af Dr. Kings New Discovery við tæring, kvefi og hðsta. Hann segir að gull sje lítils virði í samanburði við petta meðal: segist mundi hafa pað pótt pað kostaði $lÐOflaskan. Það læknar andateppu, Bronchitis og alla aðra veiki f kverk- unum eða lungunum. Selt í öllum lyfsölubúðum fyrir 50 og $1 flaskan. Abyrgst, eða peningunum skilað aptur. Gufusledinn. Hlutbaíar f gufusleða-uppfundn- ing miuni eru beðnir að koma samau á fundi, sem haldinn verður mánud. kveldið 17. 8príl í búðinni á suðaust arhorninu á William Ave. og Nena St. Mjög mikilsvaröandi mál líggur fyrir til úrslita á fuudinum, og pví áríðandi að allir hluthafar verði við- staddir. Sigiíkður Andekson. Tombólíi og’ Dans verður baldið á Albeit Hall (hcrninu á Ma'n og Market St.), mánudagÍDn 16. pessa mánaðíir, undir umsjón nokkurra ungra stúlkna. Byrjar kl. 8. Aðga< gur 25c. — Mr. Paul Olson stýrir d-msinum. Jóhannes Msgnússon og Hjálm- ar EirlkssoD, frá Pembiua-bæ f Norð- ur-D.ikota, komu hingað til WÍDni- I p*ðan að sunnan í byrjun slðustu viku. Á priðjud»ginn f sömu viku lögðu peir af stað héðan vestur til ísl. fiygðsriuíiai-í Qu’Apficllc daluum, tij að skoða par l»Dd, og komu hingað xítur stðastl. mánudag. Deim leizt svo vel á sig í bygðinni, að peir námu «ér laDd báðir'og búast við að flytja pangað bráðlega með fjölskyldur sfn- ar og búslúð. Þeim leizt vel á hag ísl. í Qu’Appelle-bygðinni og pótti plássið fagurt. Þeir fóru tuður til Pembina á priðjudag. Frá Chicago er oss skrifað 7 p. m., að Mr. Arnór ÁrnasoD, sem heima á par í borginni, ætlaði að leggja *f stað í skemtiferð til íslands hinn 19 p. m. með konu sítia og 5 ára gamla dóttir. t>aii hjón ætla að sigla frá New Yoik 21. p. m. með hina hrað- skreiða Cunardlfnu gufuskipi „Cam- pania“, og búast við að koma til Rvíkur 6 roaí. Þau ætla að dvelja hjá skyldfólki sínu í Ölafsvík í Sdsb- fellsnessýslu um 3 mánuði, en búast við að koma aftur til Chicago í sept- ember. Lögberg óskar peim hjónum himingjnsamrar ferðar og heillar heimkomu.—,.E>jóðólfur“ segir sjálf- sxgt, að Mr. Árnason fé „dularklædd- ur agent“ béðan að vestan, ef hann nfðir ekki Ameríku og Vestur-ís- lendinga. Ung fslenzk stúlka, Guðrún Yil- heltr-ína Sigurðardóttir að nafni, sem kom frá lilandi síðastliðið sumar, á að tilhlutun Bandaríkjastjórnar að send- a t til Islxnds aftur vegna pess að hún er lítillega veikluð á geðsmunum og í ljós hefur komið við próf, sem yfir henni var haldið í Pembina, N. D., par sern hún nú er, að veikleiki pessi hafi verið byrjaður áður en hún fór frá íslandi. — Ef pessi stúlka skyldi eiga að hér í landi einhverja vini eða vandamenn, sem heldur vildu skjóta yfir hana skjólshúsi, meðan á l&sleik hennar stendur, en að lftta hana send- ast til íslands, pá bið ég pá hina sömu að gefa sig fram við mig sem allra fyrst, helzt undir eins. W. H. Haulson, I mmigrition Office, Winnipeg. Eftir ad lœknar gef- ast upp. HVKRNIG F'ERI.EY MI8NER, FRa' WEL- LANDPOET, FífKK HEIL8UNA AFTUB. Hann pjáðist af sjúkdómi S mjöðm- inni og ígerðum.—Vinir hans óttuðust, að hann yrði æfinlega aumingi. Eftir The Journal, St. Catherines, Ont. Fréttaritari blaðsins St. Cather ines Journal ferðaðist til Wellandport fyrir skömmu, og.heyrði hann pá um eina af binum undraverðu lækningum sem Dr. Williams’ Pink Pills eru svo heimsfrægar fyrir. Þetta var lækn- ingin á. Perley M'sner, syni Mr. Mathias Misner, sein pjáðst hafði af mjaðmar sjúkdóm og íperðum, og hafði verið stur daður af fjórum lækn- um án pess að hafa neitt gott af pvl. Mr. Misner skýrði frá roálinu á pessa leið:—„Vorið 1892 byrjaði sonur minD, sem pá var a p ett&oda árinu, að kvarta um verk i injöðmunum, og liilu síðar tók ég eftir, að pað sá á göngul8gi haus. Með pví að petta ágerðist, fór ég með hann til læknis f Dunville, sem skoðaði hann og sagði, að petta stafaði af aflleysi f mjaðma- tauguDum. Læknir pessi stundaði Perley vikum samao, og & peim tfma fékk hann ígerð á fæturna svo hann varð að brúka hækjur. Þar eð hon- um fór versnanci afiéði ég aö reyna annan læknir. Hann gagði að petta væri sjúkdómur f mjaðmarliðnum, og gtundaði hann Perley í sex mánuði. Fyrst batnaði drengnum lftið eitt, en 8vo versnaði honum aftur. Hann hiölk við í svefninum og var aldrei pjáningarlaus með pvf hann poldi engan veginn að vera, og var gvo alt- af ni^urdreginn, lémagna og óróleg- ur. Um petta leyti byrjaði útferð úr fgerðinni & premur stöðum, en gat svo ekki gróið. Þriðji lækntrinn ráðlagði fskurð, en pví var neitað, og gvo tók fjó-ði læknirinn við. Hann lét Perley liggja f rúminu o> brúka meðöl; Jét viðhafa umbúðir með 15 punda lóði til pess að teygja fótinn og balda honum f lagi, Þessu var hald- ið áfracn í sex vikur með mikluru pjáningum, en alls enginn bati var merkjanlegur. t>að voru hreinsuð sárin tvisvar og prisvar á dag svo tnáuuðum skifti, og oft og einatt, prátt fyrir hækjijrnar, varð ég að bera hann út f vagninn pegar farið var út roeð hann. 1 októb-r árið 1893 af réöi 6g, pvi allar lækning»ti!rftunir hrugöust, að rnyna Dr. Williamx’ Pirk Pills. Ég sxfiföi lækn'num frá pessu ftformi mfuu, ogr ssgði hxnn^að pað væri mjög Ifklegt, aö pær geröu mikið gott. Þegar búið var að brúka úr fernum öskjum, sá ég batavott. Eftir pað bélt Perley áfraoi að brúka pær í nokkra mánuði og styrktist bann stöðugt og brestist; ou eftir að hann var búinn úr 18 öskjum, voru s&rm gróin, hann hætti við hækjurnar og gat fsrið að vinnaocr gengið roílur vegar. Ég pakka Dr. Williams’ Pink Pills p& góðu heilsu, sem sonur minn nýtur nú. Meðal petta gerði syni mfnum svo framúiskarandi mikið gott, að pað ar <>kki um annað talað manna & milli. Ég álft ómögulegt að skrifa verðugt lof um Dr. Williams’ Pink Pills, pvf ég trúi pví, að sonur minn hefði verið ósjálfbjarga aumingi ef pað ekki hefði verið fyrir petta meðal“. Dr. Williams’ Pink Pills lækna með pvf að fsra fyrir upptök sjúk- dómsins. Þær endurnýja og upp- byggja blóðið, styrkja taugarnar og drífa sjúkdóminn á burt úr lfkaman- um. Hsfi verzlunarmaður yðar pær ekki, pá f&st pær án nokkurs auka- kostoaðar, fyrir 50c askjan, eða sex Pskjur fyrir $2,50 meö pvf að skrifa Dr. Williams’ Medicine " Co., Brock- ville, Önt. Dánarfregnir. Guði póknaðist að kalla til sín okkar eiskulegu dóttur, Sigurlaugu Snót, hinn 3. aprfl. Dauðamein henn- ar var taugakrampi, og dó húu eftir fárra klukkutíma legu. Hún var jarð sungin í Gladstone af Rev. C. H. Woods, presti ensku kirkjunnar par, hinn 5. p. m. Þetta kunngerist ætt- ingjum og TÍnum. Woodside P. O., 5. spr. 1900. Guðjón Þorkelson, Lilja Þorkelson. MiÖTÍkudaginn 21. marz, 1900, andaðist að Fögrumýri, Gimli P. O., unglingsstúlkan Helga Jóhanna Ás- mundsdóttir úr lungnatæring, fædd 8 marz 1880. Hún Tar dóttir Ás- muodar s&l. Guðlaugssonar, er lézt að Gimli fyrir 4 árum, úr sama sjúkdómi. —Jarðarförin fór fram pann 80. marz, og var bin fjölmennasta, er hér hefur sézt. Mr. Benedikt Frfmannsson tal- aði nokkur hjxrtnæm orð við kystuna, áður en líkið var hafið frá „Skjald- breið“ íil grafreitsins. í sambandi við d&narfregn pessa vil ég jafnframt pakka öllum peim, sem heiðruðu út- för hinnar l&tnu með nærveru sinni og sýndu með pví hluttöku sfna 1 sorgarathöfninni, en sórstaklega er mér skyldugt að færa söngflokknum pakklæti mitt, sem, undir stjórn Mrs. Th. PaulsoD, íeysti starf sitt mæta vel af hendi. Gimll, 5. aprfl 1900- G. M. Thompson. VHja Spara Peninga. begar faiö þurflð skó (>á komið og verzliö við okkur. Viö höfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk- uv er lægra en nokkurestaðar f bænnm. — Við höfum íslenzkan verzlunarbjón, Spyrjið eftir Mr. Gillis. The Kilgour Rimer Co„ Gor. Main &. James Str., WINNÍPBG Wilson's Ear Drums. #Lækna allskonar hoyrnar- leysi og suðu fyrir eyrunum þegal öll meðöl bregðast, Eini vísindalegi hljóðlidðarián í heirni. Hættulausar, Jiægileg- ar, sjást ekki, hafa eagan lisett- logan vir- eða málmúthúnað. Ráðlagðar af læknum, — Skriflð eftir gef- ins bók. Karl K. Albert, 268 McDermot Ave., WINNIPEG. Aðal-umboðsmaður fyrir Victor Safet m W’lson g vigtir. Til viÓHkiftavina Sigfúsir sál. Bergtrtanns. Eins og getið var um 1 slðasta blaði Lögbergs, lézt faðir minn, Sig- fús Bergmann að Gardar. N. D. 29. marz sfðastliðinn, og leyfi ég mór að tilkynna petta öllum viðskiftavinum hans og öllum, sem pektu hann, bæðí nær óg fjær. Fyrst um sinn býst ég við að halda áfram verzlun peirri með fslenzkar bækur og blöð, sem faðir minn s&lugi hafði & hendi. Bið ég pvl alla viðskiftavini hans, bæði bér & landi og & íslandi, að snúa fér til mín og skal ég leitast við að greiða úröll- um sllkum viðskiftum eins skilvislega og áreiðanlega og mér er auðið. Ef einhverjir peirra, sem pantað hafa bækur eða blöð hjá föður mínutn s&luga, skyldi ekki fá afgreiðslu inn- ann pess tfma, sempeirgætu búistvið eru peir vinsamlega beðnir að l&ta mig vita pað 8eni fyrst. JónasS. BergmanD, Garðar, N Dak. Concert SOCIAL undir umsjón stúkunnar ,.Skuld“ Nr. 34, I. O. G. T„ Northwest Hall miðvikudagskv. 18. þ. m. PROQRAnn: 1. Quartette-Míss S. Hðrdal, Mrs. tí. Goodman, D. Jónasson, A. Johnson, 2. Recitation—Miss R. Egilson. 3. Instrumental Music — P. Dalman. ^’h, Johnson, J.Dalman, F.Dalman. 4. Upplbstur—J. A. Blöncjal. 5. Solo—Mrs. Paulson. 6. Rœda (minni Islands)—S. J.Jóh.son VEITINGAR. 7. Upplestur—W. H. Paulson. 8. Quartette—Miss S. Hördal, Mrs. G. Goodman, D. Jónasson, A. Johnson. 9. Upplestur—Gunnl. Jóhannson. 10. Instrumental Music—P. Dalman, Th. Johnson, J, Dalman, F.Dalman. ínngangur fyrir.fullorðna 26c. Inng. fyrir.bðrn innan 12 ára 15c. Byrjarjkukkan 8. ^Ágóðinn gengur i byggingar sjóð Good Templara. Fin fot gera mann djarf- legri. Engin gomul fot, a/t ny fot. Maður í góðum fötum lítur betur út, lið ur betur, heldur en í ljótum og lélegunt fötum. Komið og sjáið vor- og sumar- fötin okkar. Þau eru góð og fara vel, Spyrjið yður fyrir hjá þeim, sem verzla við okkur. ALFATNADUR Á $6 TIL $18. Skoðíð Bicycle-fötín okkar, og segið okk- ur til, hvort þau standa á baki þeim sem sktaddarar selja fyrir helmingi hærra verð. Nyjustu Hattar. Allir Litir. Hvad segið þið um það að fá beztu þessa árshatta fyrir $2.60? Komið fljótt og veljið um hatta fyrir það verð. Alman’s Clothing Storc Tha Rounded Comer, CHEAP8IDE BLOCK. (Eitt verð á öllu).

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.