Lögberg - 19.04.1900, Blaðsíða 2
•2
LÖGBERÖ, FIMMTUDAGINN 1D APRÍL 1900.
Avarp til frændiinna.
þegar frarn líða stundir munu
margir larida vorra, austan og vest-
an Atlantzhafs, hafa löngun til at
vita qm sögu og ajttir hinna fyrstu
íslenzku landnema í Ameríku ; og
hvorttveggju mun þykja fróftleikur
í aí5 geta rakið saman ættir sínar.—
Hvert spor sem nútíðarmenn stíga í
þá átt, að eftirkomendunum geti í
þessu eftii orðið að liði, er því rétt
°g gott.—í samræmi v;ð þetta leyfi
ég mér bér með að mælast til þess
við alla þá í Ameríku, sem telja sig
nið ja Jóns prests Jorsteinasonar fré
Reykjahl ð (a; pr. í Mývatnsþingum
1814—1849), að þeir eð.a aðstand-
endur þeirra sendi mér undirskrif
uðum sem fyrst: nöfn, fœfiingar-
i/itga og bólfestu alls þess fólks ; svo
og nöfn ektapars, stöffa og dánar-
dag, þar sem þessu er til að dreifa
—þessu öllu vil ég koma á „niðja-
talsskrá" s'ra Jóds þorsteinssonar,
sern ég þegar hef með höndum.
Gjarnan skyldi ég með sama
þakklæti taka á móti íleiri sams-
konar skýrslum, svo sem afkomenda
Póds HaUdórsaonar, bónda á Hóð-
inshöfða fyrir og um 1800, og Da-
víffs Indriffasonar, bónda á Stóru-
völlum.
Ég vona svo góðs til ættrækinna
frænda, að þeir sinni þessu erindi.
Húsavík í þingeyjarsýslu,
21. marz 19.
Jakob Hálfdákarson.
Fréttabréf.
Spanish Fork, Utah, 9. »pr. 1900.
H 'rra ritstj. Lögbergs.
Nú er aukakosningin til neðri
deildar coDgressins um garð gengin
hér 1 Utsh, og unnu demókratar hana
með’um 400 atkvæða mun. Heitir
sá, sem kosinn var, William H. King.
og liefnr hann áður verið pingmaður
fyrir Ut»h (1896 — 98). Hann leggur
af stað til Wasbington 1 dag, og tekur
Hil p'mgstarfa pegar búið er að rann-
saka ö!l skjöl og skfrteini viðvíkjandi
lögmæti kosnÍDgar hans til pingsetu.
M". King er samt ekki kosinn nema
til fárra mánaða, pví á næsta hausti,
pegar hinar almennu kosningar fara
frHin, 6. nóv., til að kjósa forseta
B’ndHríkjanria o. s. frv., verður nýr
pingmaður aftur kosinn fyrir Utah til
tveggja ára, s n er hion lögákveðni
t'un, er sambands pingmenn sitja é
pi igum. Vona menn nú að Mr.King
fylii petta auða sæti vel, og að fjöl-
kvæuis p’ætunni milli Mormóna og
piiigsin8 té hér með lokið, pví ekki
hefur heyrst, að Mr. Kirg hafi nema
eina eigiokonu.
tíinn 17. p. m leggur flokkur
mvrna á stað frá Provo, hér i Utah,
og iiefnist hann „BrighHtn Young’s
Zarahemla kallaðist, og skiftu íbúar
té*r»r borgar jafnvel miljónnm. En
8Ú hin mikla horg er nú horfin, og
veit enginn með neinni vissu hvar
húu hefur verið, hvort hún hefur í
jörðu sokkið, eða orðið uppnumin,
eins og Eooks borgin, sem ssg’t «r nð
hafi stsðið á pví svæði er nú á dögum
nefnist M»x;co flói. .14, Enoks bo’g
stóð þ»r! og pá var enginq Mex'co
flrti til, os harn myndað'st ekki fyrri
en borginni var kipt upp með rótum
og hún flutt npp, j4 upp til himns,
hafa sögufróðir og vitrir Mormónar
sagt mé”. En orsökin til, að borgin
var frelsuð, var sú, sð Em.k og alt
hms fólk var svo léttlátt; gekk á
herrans vegi.
En ég held að tímirn og rúmið
levfi n ér ekki að prédika bér mikið af
mormónsku; pað yrði of langt mál.—
Sá, sem aðallega ræður fyrir og
stjó nar þesssri rannsóknarför, heitir
Benjamln Cluff, og er h»nn forseti B
Y. Ac demy’s i Provo. Til aðstoðar
hefur haun W»lter M. Wolfe, pró
fessor í grasa- og dýrafræði á skólan
um, og Jo’in B. F'airbanks, varaforseta
í ,,Utah Ait Association”; svo verða
22 menn aörir í fötinni, frá 17—30
4ra að aldri. Fara peir landveg, rlð
andi á ösnnm, sem leið liggur suður
nrn Utah, Arizona, New M«xico, Old
Mex’co og suður til Mið- og Suður-
Ameríku. Bússt peir við að verða i
pessuin leiðangri frá 18 tfi 24 ménuði,
og snúa heimleiðis fr4 Peru sjóvegtil
San Franeisco, o. s. frv. En á meðan
peir eru 1 burtu ætlar próf. Cluff sem
einnig er fréttaritari fyrir Mormóna-
kirkjublaðið „The Desert Evéning
News“, að senda blaði sinu smá
fréttapistla um það, hvernig ferðin
ge ’gur og hvers peir verða vlsari yfir
höfnð að tala.
Tíðarfarið hér hefur verið hið allra
iandælasta, sem nokkrir menn muna,
síðan um nýár f vetur: sumarblíða 4
hverjum degi og aldrei komið deigur
dropi úr lofti í nærfelt 3 mánuði.
Vorvinnu, p. e. séningu og ýmsu
fleiru, var lokið 1 febrúar, og jörð var
orðin iðgræn og aldini farin að springa
út snemma í marz. í gærdag var
hér s»mt hrlðarbylur, og aftur í dag,
svo alhvítt varð á léglendi, hvað pá
til fjalla', og mun pað gera hér ómet-
anlega mikið gagn, pvl jörð var orðin
fjitska pur og raargir farnir að kvíða
fyrir vatnsleysi á komanda sumri.
. Heilsufar hefur verið bærile.gt
ylir pað heila tekið siðan bóluveik-
irni létti af. Ilún er nú fyrir pað
merta um garð gengin hé-, og sakna
þess vist fáir. Samt m&tti hún aldrei
hetta mjög skæð; og ekki dóu úr
heani nema tveir menn.
Hið árlega kirkjuping Mormóna,
sem byrjaði 6. p. m., endaði f d»g
Gerðust par f& tíðindi, utan pau, að
eiun nýr postuli var innvigður; heitir
si herra R-*ed Smoot, og á heima í
Provo; Geo. Q. Cannon var par einn
ig kosinn forseti hinna 12 postula, i
stað Mr. R chards, sem andaðist í
sök til, að póstmála8tj. fór að grensl
ast nm málið.og komst hún p4 að þvt,
»ð p»ð var eÍDhver tiihæfi i sögusögn
Mr. Robertp, svo póstmeisturunuro
var veitt lausn frá embættum I náð.
Mr. McKinley er samt ekki sekur I
þessu máli; hann vissi néttúrlega
ekki hvað gerðist bér vestur i Utab;
fór að ráðum peirrH, sem bezt áttu ti)
»ð þekkja og mæltu með mönnunum.
Meira gat hann ekki gert.
M4l allra pessara herra, sem þorað
h»fa að lifa samkvæmt trúarbrögðun
um, nefnil. Roberts, Smith og Gr»-
bam, verður tekið fyrir í yfirrétti
Bandarfkjanna i S»lt L»ke City um
roiðjan þennan mánuð. En hvernig
pvi reiðir *f, kemst ekki í pennan
pisiil. Yerði sökin sönnuð á pá, fá
peir að öllum likindum fangelsisvist;
ef ekki, þ& getur skeð að einhverjir af
peim nái embættum sfnum aftiir.
(4 YLUNIÆDAR-
vJT ..kláði...
Læknast vissnlega «g varanlega me<
Dr. A, W. Chases Ointment.
Dr. A. W. Chase’s Ointment er &-
reiðanleg lækning við gylliniæð og
hefur aldrei skeikað að lækna þ& veiki
I öllum hennar verstu myndura pó
læknar hafi staðið uppi r&ðalausir.
Yfirlýsing pessi m& virðast nokkuð
SÍiurleg í augum þeirra, sem ekki e u
kunnugir hinum miklu yfirburðum Dr
A. W. Chase’s Ointments, en það er
hreinn sannleikur, fúslega staðfestur
með vottorðum þúsunda pakklátra
karla og kvenna, sem læknast hafa
eftir margra ára pj&ningar, og eftir
að hafa reynt margskonar meðöl og
leitað beztu lækna.
Mr. H. Bull, Belleville, Ont, segir:
„Mér er ljúft að geta pess, að eftir 30
&r». þjáriingar »f gylliniæðarkláða hef-
ur Dr. Chase’s Ointment læknað mig
til fulls. Ég reyndi öll pau meðöl
sem auglýst voru, til lftils eða einskis
gagns, en, eins og óg hef sagt ýmsum,
þó ég væri orðinn svo aumur, þ&
læknaði Dr. Chase’s Ointment mig.“
Dr. Chases Ointment ber af öllu
sern læknislyf i sögu meðalanna. I>að
er ábyrgst »ð pað lækni allskonar
gylliniæð. Til sölu hjá öllum verzl
unarmönnum, eða bj& Edmanson,
Bates & Co , Toronto.
Frí Coupon.
Dr. Chases Supplementary Recipe
Book og sýnishorn af Dr. Chase’s
Kidney-Liver pillum og ábilrði,
verður sent hverjum teim frítt,
sem sendir þetta Coupon.
SEYMOUR HOUSE
Marl^et Square, Winnipeg.
Eitt af beztu veitingahtísum bæjarins
Máltíðir seldar á 25 cems hver. $1.00 6
lag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-
stofa og sérlega vúnduð vínföug og vindl
ar. Ókeypis keyrsia að ogfrá járnbrauta-
stöðvunum.
JOHN BAIRD, Eigandi.
Viltu borga $5.00 fyrir góðan
Islenzkan spunarokk ?
I prteti ef vlðskiftakaupmenn yöar bafa f>aC
I ekki.
Whale Araber
(Hvaismjðr)
er ðainiir framleiðsla Norðurlanda. Það
er b#ð til úr beztu efnum hvalflskjarins.
Það 7T^kir oe svertir og eerir vaþnshelt
og eijnngargott alt leður, skó, stigvíl, ak-
týaa og hesthófa. og styður *ð fágun leð-
uæhis með hvaða blanksvertn sero þ«ð er
fitttað. Ein askja af þessu efni vemdar
leðrið og gerir þaö mnrgfalt endingar-
b«<ra en þaö annars mundi verða. Það
h4Plir verið notað af flskimönnnm á Norð
unöndum í hnndni'5 ára. Ein askja k'<»8-
ai, eftir stærð, löc., 2fc.. 50e. og $1.00
hvort heldur fyrir skó eða aktýgi.
Ekki iikan þeim sem hér að efan ersýud-
ur, heldur íslenzkan roklr. Ef svo, þá
gerið uinbo' smönnum vorum aðvart og
vér skulum panta 1000 rokka Srá Noregi
og senda yður þá og borga sjálflr llutnings-
gjaldið. Rokkarnir ern gerðirtír iRJrðum
víð að undanteknum hjólhringnum. Þeir
eru mjög snotrir og snældan fóðruð inuan
með blýi, á hinu hagaulegasta hátt.
Mustads ullarkambar
eru betri en danskir J, L. kambar af því
þeir eru blikklagðir, svo tð þeir rífa ekki.
Þeir eru gerðir tír grenivið og þessvegna
léttari. Þeir em betri fyrir amerikanska
ull. sem er grófgtrðari en íslenzka ullin.
Krefjist bví að fá Mnstads No. 27 eða 80.
Vérsendumþá með pósti, eða umboðs-
menn vorir, Þeir kosta $1.00.
Stólkambar
tílbúnir af Mustads, grólir eða fínir. Kosta
$1.25.
Gólfteppa vefjarskeiðar
Smokine.
Það er efni sem reykir og verndar kjðt af
öllum tegundum, flsk og fugla. Það er
borið á kjötið eða flskinn með busta, og
eftir eina viku er það orðið reykt ogtilbtí-
ið til neyzln. Mert því að reykja matvælí
á þennan hátt, þarf hvorki að hafa þau ná-
lægt hita né heldur þar sem flugur eða
ormar komastað þeim. Ekk! minka þau
yg innþorna og léttnst, eius og þegar reykt
er við eld. Þetta efni er heldur ekki nýtt.
Það hefur verið notað í Noregi i nokkrar
aldir, Pottflaskan nægir til að reykja200
pund, Verðið er 75o. og að auki 25c. fyr-
ir burðargjald. Notkunarreglur fylgja
hverri flösku.
Svensk sa^arblöð,
3)4 og 4 fet á breidd, Þér haflð eflaust
heyrt getið ura svenskt stál. Þessi blöð
eru btíín til tír því og eru samkvuja þeim
sem brtíkuð eru á íslandi. Grindurnar
getið þér sjálflr smiðað, eins og þér gerC-
uð heima. 3X feta löng sagarblöð kosta
75c. og 4 feta $1.00, Send með pósti gegn
fyrirfram borgun.
með 8, 9,10,11, 12, 13 eða 14 reirum á
þumlungnum. Kosta hver $2.50.
Spólurokkar
betri en nokkur spunarokkur til
brtíks. Kosta hver $2.00.
þess
Phoenix litir
Þeir eru btínir til í Þýzkaiandi, ok vér höf-
nm þekt þá í Noregi, Svíarlki, Danmörku
og Finnlandi og voru þeir í miklu áliti þar.
Verzlun vor sendir vörur um allan heim
og litirnir hafa verið brtíkaðir í síðastl.
4Ö ár. Ver dhyrgjumtt að þéssir litir eru
gbðir. Það eru 30 litir t'l ao litaull, léreft
silki eöa baðmull. Krefjist að fá Phoenix
litina, því lslenzkar litunarreglur eru á
hverjum panka og þér getið ekki misskil-
ið þær. Litirnir eru seldir hjá öllum und-
irrituf um kaupmðnnum. Kosta 10 aents
pakkinn eða 3 fyrlr 25c. eða sendir með
pósti gegn fyrirfram boigun.
Norskur hleypir,
til osta og btíðingagerðar o. fl. Tilbtíinn
tír kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c, 46c..
75c. oe $1.25.
UöÁs
Norskur smjörlitur
seldur með sama verði og hleypirinn.
Borthens þorskalýsi.
Þér þekkið vissulega norska þorskalýsið,
en þér vitið ekki hversvegna það er hið
bezta lýsí. Við strendur íslands og Nor-
egs vex viss tegund af sjóþangi, s«m þorsk-
arnir óta, og hefur það þau áhrif álifur
flskanna, að hún fær í sig viss ákveðin
h«ilbrigðisefni, sem læknar segja hin beztu
fituefni sem nokkurn tíma hafa þekst.
Lýsið er ágætt við öllum lungnasjúkdóm-
um. Það eru ýmsar aðferðir við hreins-
un lifrarinnar. Mr. Borthens hreinsunar-
aðferð er stí beita, sexn enn hefur verið
uppfundln. Lýd hans er þvi hið bexte
sem hægt er að fá. Ennfremnr ber þe»s
að gæta, að Borthen* þorskalýsi ereinung-
is búið til tír lifur tír þeim fiskum, sem
veiddir eru í net og eru með fullu fjöri.
Sá flskur sem veiddur er 4 Hnu, veikist
eins fljótt og önirullinn snerlir hann. Þar
af leiöir, að lýsi, sem brætt er tír lifnr tír
færafiski, er óholt og veikir en læknar
ekki. krefjist þessvegna að fá Borthens
lýsi. Verðið er: ein mork fyrir $1.00, pel-
inn ðfc. Skr'fið oss eha umboðsmönnum
vorum og fáið hið beitaog hollastaþorska
lýsi.
Áhöld til bökunar í heima-
húsum.
NOHSK VÖFLUJAHN, mðtuð i liking
við 5 hjörtu. Mótin eru sterk, bung
og endingargóð. Þau baka jaínar og
góðar vöflur og kosta $1.25.
NORSK RRAUÐKEFLI, fýrir flatbrauð.
Kost,a 75c.
RÓSAJARN. B&ka þunnar, finar og 4-
jælar kökur. Verð 50c.
8 K K PLASKÍFUJÁRN; notuð
einnjg á Islandi. Kosta 50c.
QORO.TARN. Buka þunnar„wafers“kök-
ur, ekki vöflur. Kosta $1 35.
LUMMUJARK. Baka eina lummu i einu
Þær eru vafðar upp áður en þ»r em
bornar á borð og eruágaster. Kosta
$1.25.
SPRIT8IARN (sprautu-járn). I>au eru
notuð við ýrrsa kökugerð, og til aö
móta smjör og brjóstsyknr og M1 að
troða tít lacga (Sausage). Þeim fylgir
8 stjörnumor og 1 trekt. Send með
pósti- Verð $1.00
Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar
vörur:
IUns T. Ellbnson. Miiton, N. D.
J. B. Buck..............Edinburgh, NJD.
Hanson & Co................... « ‘i
Stverud Bros.,..........Osnabrook “
Bidlakb & Kinchtn........ “ •«
Geo W. Marshall.......Crtstal “
Adams Bros.,.........Cavalier “
C. A. Holbrook & Co.,.. *• . *•
8. Thorwaldson,.......Akra,
P. J. Skjöld.........Hallgon, **
Elis ThorwalÐson,....Mountain, ‘‘
Oli Oilhkrtson........Towner, “
Thomas & Ohnstad....Willow Cþ^r «
T. R. Shaw,.......... Pembina, **
Thos. L. Price,......... « «
Holdahl & Foss, ,..Roseau, Minn.
Oíslason Bros.,..... Minneota, Minu
Olivkr & Byron,...... .W. Selkirk, Man.
Th. Borofjörd .......Selkirk «
Siouhdson Bros........Hnausa, «
Thorwaldson & L . Jcel. River, «
B. B. wLson,........Gimli, •«
O. Thorstkinson,.... « «
Júlíus Davibbon .....Wild Oak “
Oísli JóNssoN,.......WildOak, «
Halldór Etjólpsson,. .Saltcoats, Assa.
Arni Eridriksson, .... Rosg Ave., Wpeg.
Th Thgrkklsson,.....Ross Ave.. «
Th. Goodman...........EHioe Ave, «
Pktur Thompson......Water St. “
A. Hallonquist,.....Logan Ave. «
T. Nelson & Oo......821 Main St. «
Biðjið ofanskrifaða menn um þessar
vörur, eða ritið beint tál aðal-verMuna
stöðvanna.
Acideu ý Exploring Expedition**; ætl-
ar hann 3tiI Suður- og Míð Ameríku
og j/ömlu Mexico, til að ra’insika f>ar
fornar, niður í jörðu sokknar býgging-
ar o% fornle.far fr& dögum hiona fjöl-
hæfu og söþ/uríku ladlána, sem eftir
söuusöjjn Mormónsbókar fluttu til
Aroeilku f & Jerúsalem fyiir 4—5 000
árum slð*n op höfðust við um all-
lauf/a,i tíma á nefndu svnði — ein
hin vitrasti og voldugasta f>jóð, sem
nokkurn líma befur lifað á yfirborði
pessa bnattar! Telja menn vfst, að
nógar fornleifar megi finna f Mexico,
Mið-Amerfku op Suður-Ameríku,til að
sanna t:lfullnustu sannleiksgildi Mor-
mói.sbókar, sem mestmesrnis er Iodí-
&£.as»ga frá upphnfi til end*. É9þ«ir
Mor^-nónsbók, sð lodíáuar h*fi siglt
ytir halið á nokkurskonar skipi, er var
í Uj’inu oÍDS og vindliogur og sem
svaui uiðn f vat .inu, svo J>að sá9t
ekk', e.n drottinn sat við stýnð Og fá
um gKiigaflið, svo skútan skreið lið
ugt. Var sá tíokkur lodí&na, segir
Mormóasbók, ssm mest kvað að f
(>& dag», nefodur Nephitar, og bygðu
peir einhveisstaðar í Mið Amerfku,——
memi hslda belzt í eyðimörk psirri er
nefnist M'igdalena Jtioer Valley
Lorg pá hina iniklu og '“gleg11
vetur. Auðoist Mr. Canoon að lifa
lengur en Mr. Snow, sem nú er lor
8eti kirkjunnar, J>á verður hann næsti
forseti, „Prophet, Saer and Revelator
of tbe Cburch of Jesus Christ of Latt-
er-day Saints in »11 the world.“
Tveimur h4tt standapdi mönnum í
kirkju Mormóna, John C. Graham f
Provo og Smith í Logan, hefur ný
lega verið vikið frá póstmeistara-
embættum í téðum bæjum af póst-
mklastjórn Baodarfkjanna fyrir pá
sök, *ð peir lifðu samkvæmt trúar-
brögðum .sfnum (lived their religion),
>. e., voru í fjölkvæni, sem „Uncle
Sim.“. telur ólöglegar samfarir við
Z ons dætur. Hafði McKinley forseti
sj&lfur veitt peim pessi embætti fyrir
2—3 árum sfðan, án pess að hafa
nokkra hugmynd um heimilislíf peirra
og lagaskil.—Komst pað pvf ekki upp
umpá fyrri en í vetur, að Mr. Roberts,
fjölkvænis-afturrekan, kom pví upp
um pá. Hann sletti pvf í pingmenn, á
mcðan á fjölkvænir-málaferlum hans
stóö í vetur, að sl&lfur forseti Banda
rfkjanna hefði gert sig sekau f laga-
broti, par sem h&nn hefði sett tvo
fjölkvænismenn f h& embætti í Utah,
en pingið vildi ekki leyfa sér ping-
setu fyrir hið sama. Detla varð or-
Canadian Pacifie Railway
Tixxxe Table.
LV, ar.
Montreal, Toronto, NewYork&
east, via allra.il, dai y 16 00 10.15
Montreal, Torouto. New York & east,via lake, Tucs.,Fri..Sun.. Montreal, Toronto, New York east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. Rat Portage, Ft. Willlam & Inter- mediate points, daily ex. Sun..
7 00 13.00
Portage la Prairie, lirandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally 163i 14.20
Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday 8.00 22.15
Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun M, & N. W. Ry points... .Tuos. Thurs. and Sat 11 15
M. & N. W. Ry points... .Mon. Wed. and Fn 20.45
Can. Nor, Ry points Mon. Wed. and Fri... 22 15
Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thuts. and Sat 8 00
Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed., Fri, 14 lo 13.35
18 30
West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, 10 00
StonewaU,TueIon,Tue.Thur,Sat, 12 20 18 5()
Emerson Mon. and Fri. 7 30 17 00
Morden, Deloraine and juterme- díate points daily ex. Sun. 10 45 15 45
Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 10 30 15 15
Prince Albert Sun., Wed. 10 30
Prince Albert Thurs, Sun. 11 20
Edmonton.... Sun , Tues, Thurs 16 30 14 20
Edmonton Wed., Fri-, Sun,
W. WllYTE, ROBT. KERR,
M ei. Traflic Manager
Heymann Bloch’s heilsusalt.
Vel þekt um »lla Evrópu og & íslandi fyr-
ir heilnæm áhrif í öllum magasjtíkdóm-
um. Það læknar alla magaveiki og styrk
ir meltingarfærm. Það hefur meðmæll
beztu lækna á NorðurlÖDdum, og er aðal
lækningalyf í Noregi, Svíariki, Dinmðrku
og FÍDnlamdi. Það er selt hérlendis í fer-
hyrndum pðkkum, með ranðprentuðum
neyzlureglum. Verðiðer25c. Sentraeð
Dr. O. BJORNSON,
618 ELQIN AVE , WINNIPEG.
Ætlð heima kl. i til 2.80 e. m. o kl, 7
til 8.80 e. m.
Telefón 1256,
Dr. T. H. Laugheed,
GLENBORO, MAN.
Hefur ætíð 4 reiðum hðndum allskonai
meðöl.EINKALEV v IS-MEöOL^SKRIF-
FÆRI, SKOAABÆKUR, SKRAUT-
MUNI og VEOOJAPAFPIK, Veið
lágt.
Phycisian & Surgeon.
Ótskrifaður írí Quecns háikóUnum I Kingiton,
og Toionto háikólanum i Canada.
Sknfstofa f IIOTEL GII.LES1TE,
UKYSTAL N, D.
Alfred Anderson & Co,
Wéstem Importers,
1310 Wash nfton Ave So.
MINNEAPOLIS, MINN.
Eða til
Cunnars Sveinssonar,
Aðal- umboðsmanns fyrir Canada.
95 Princess St., Winnipeg, Vlan.
J. E. Tyndall, M. D.,
Physician & Surgcon
Schulta, Block, - BALDUR, MAN.
Bregður æflnlega fljótt við þegaý
hans er vitjað fyrir jafn sann-
gjarna borgun og nokkur annar.
DR- J. E. ROSS,
tannlæknir.
Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim
beztu i bænum,
Telefoi) 1040. C28KÍ»|alr| $t.
ARINBJORN S. BARDAl
Selur líkkistur og annast muótfsríT
AJlur títbtínaður sá bezti.
Enn fremur selur hauu 'a, koi.»r
mmnisvarða cg legsteiha.
Heimili: á horninu i Telepn-’ce
Ross ave. og Nena sW. 306.