Lögberg - 19.04.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.04.1900, Blaðsíða 1
Lögberg er gefifl út hvern fimmtudag af Thí Lögberg Printing & Publish- ING Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbkrg is published every Thursday by Thp. Lögberg 1'rinting & Pubi.jsh ing Co., at 309JÚ tilgin Ave., Wnni- peg, Manitoba.—Subscription pric« 82.00 per year, payable in advance. — Singte copies y cents. 13. AR. Winnipegr, Man., flmmtudaginn 19. april 1900. NR. 15. THE •• Home Life A8SOCIATION OF CANADA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. Hörudstóll «1.000,000. Yfir fiöcur hundruð þúsund dollars aí hlutabrélum Home Life fé- lacsins hafa leiðandi verzlunarmonn og peningamenn i Mamtoba og N^riveet-urlandinu keypt. Home Life liefur þessvegna meirt styrk og fylgi í ManitobaogNorðvesturlandinuheldur en nokkurt annað ltfsa- b‘VrgLíf8Óbyrsdar-8kírtCÍni Home Life félagsins eru álitin, af öllum er siáþau, aðvera hið fullkomnasta ábyrgðar-fynrkomulag er nokkra sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðsxilm og laus við öll tvf- rleðorð Dánarkaöfur borgaðar samstundis og sannamr um dauðsföll hafa borist félaginu. , pau eru ómótmælanleg eftir eitt ar. Öli skírteini félagins hafa ákveðið penmga-verðmæti eftir 3 ar og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lifsábyrgðar- féIaleit!ð'upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá arna eggertson, ^ Gbnbral Aqbnt. m1na^1^ITE’ P.O.Box 245. MANAGBK, B|00k( W,HNIPtCi MAH. Fréttir CANADJL þftö er ekki búist við aS skipa- ferBir byrji á stórvötmmum fyr en 1. maí. Veturinn hefur veriö óvanalega mildur í Yukon-landinu, eins og hér austan Klettafjallanna, og er búist viB a8 siglingar byrji eftir ú ukon- fljótinu þremur vikum fyr en vant er. James Clark í Hamilton, Ont. sem var undirkjörstjóri viS kosn- ingar er fóru þar fram, hefur verið dæmdur í 6 mánaSa fangelsi fyrir aö leyfa manni nokkrum að greiBa atkvæBi annars manns, vitandi a8 hanr» var ekki maðurinn sem átti atkvæ8i8. Ontario-stjórnin hefur lagt fiumvarp fyrir þingið sem ákveður •uiklu þyngri hegningu en verið hef- Ur a8 undanförnu- fyrir allskonar svik, mútur o. s. frv. við koscingar. Ástæðan fyrir þessu eru hin óheyri- legu kosningasvik, sem komist hafa upp um afturiialdsmenn við rann- s iknir fyrir dómstólunum. BAHDABlKfl. Republikanar hafa uú Jiér um hil komið sér saman um að tilnefna 'lkisstjórann í New York-ríki, Mr. floosevelt, sem varaforseta-efni haudarikjanna af hálfu flokks síns viÖ kosningarnar á nœsta hausti. Um 1,200 uppreistarmenn gerðu öýlega áhlaup á aðalstöðvar Bamla- rikja-liðsins á eynui Mindanas (einni uf Philippine-eyjunum), en urðu frá ^ð hverfa mcð miklu jnannfalií. Baudaríkja-stjórnin hefur um langan tima baldið fram kröfum á hendur Tyrkjum, til að fá fébætur fyrir ameríkanska trúboða, sem biyrtir voru 1 löndum þeirra og sem fyrkueska stjórnin kannaðist við. fl»n stjóm Tyrkja er ætíð sein á sér borga skuldir sfnar, svo nú hótar Bandaríkja-stjórn að taka tyrknsku horgina Smyrna, cf krafan ekki sé horguB tafarlaust. Afarstórt fjórloftað hús hrapaði ftýlega saijjaij í Pittsburg I l’enn- sylvania-ríki, og fórust þar margir menn. það er óvíst hver o^sökin til þess var að húsið hrapaði, en rannsókn verður hatín útaf þessu hræðilega slysi. ÚTLÖND. Engin stórtíðindi hafa gerst á ófriðarstöðvunum í Suður-Afríku síðan blað vort kom út síðast. Nokkrir smábardagar hafa átt sér stað í Orange-fríríkinu, en mannfall lftið í þeim. Her Breta hefur nú þvínær afkróað alt lið Búanna í suð- urhluta frfrlkisins, og þess verður að lfkindum ekki langt að bíða að það verði að gefast upp. Alt bend- ir til að Búar þar »jái aö þeir eru af- króaðir og séu farnir að missa móð- inu, þvl þeir virðast nú forðast að sækja að Bretum og eru að reyna að sleppa norður eftir, en Bretar vcrja þeim allar leiðir. Her Breta í Nat- al fer sér hægt, en mun j?ó vera að þokast norðqr að landamærum Transvaal, og er húist við að eitt- hvað sögulegt gerist hráðlega á þeim stöðvum. það er mjög erfitt að fá fréttir af hreifingum breaka liðsins um þessar mundir, einkqm í Natal, þvl öllu þessháttar er hftldið sem leyndustu.—-Veturinn er nú í þann vcginn að byrja þar syðra, og hefur nú þegar komið frost 1 Bloem- fontein.—Cronje hershöfðingi hefur nú verið sendur til St. Helena-eyjar ásamt liðj þvj er tekið var til fanga með honum, — Mafeking-bær var enp umsetinn þegar síðast fréttjsf, og er sagt að breaka liðið þar muni enn geta þolað umsátrið í tyo mán- uði.—Nokkuð af særðum og veik- um hermönnum úr hiuni fyrri her- dejld frá (lanada hefpr nú yerjð sent áleiðis til Englands. Victoria drotning fer aftur frá Irlandi heimleiðis 26. þ. m. Ferða- lag hennar hefur verið hið ánægju- legasta og henui verið vel faguað hvervetna. Mikill fjöldi fólks kom á París- ar-sýninguna dsginn sem hún var opnuð (síðastl. laugardag). það er sagt að brezkur almenningur muni ekki sækja sýninguna, þótt ekki sé langt að sækja. og er ástæöan auð- vitað fjandskapur sáer komið hefur fram af hálfu Frakka, einkum í blöðum þeirra, gegn Bretum hina s’ðustu mánuði, Ur bœnum og grendinni. Séra Jónas A. Sigur?8Son pré- dikar I Tjaldbíiftinni á sunnudaginn kemur (22. f>. m.) kl. 11 að morgn- innm. Manitoba stjórnin befur *uelý,,t að hinn 4. næsta mánaðar (ma*) skuli vera trjíplöntunardngur (Afbor Day), og verður f>sssi dagur pvl almennur helgidagur bér I fylkinu. RÍFIÐ EKKI NIDUR—UPPBYGGI. Garrila hugmyndin að rífaniður sjúk- dúminn het'ur alirerlega breyzt við komu Dr. A. W, Chase’s Nerve Food, sem lækn- ar með (>vi að mynda nýtt hraust. blóð og vöðva. Með verkan þess á blóðið og taugakeríið styrkir það og lífgar öli líf færin í manniegum líkama. ,,Our Vouclier“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið f>egar farið er að reyna f>að, p& m& skila pokanum, f>Ó búið sé að opna hann, og f& aftur verðið. Reyn- ið f>etta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. SJEIISTAKA ÞÝÐINGU hefur það fyrir alla, sem bafa fundið til afleiðinganna af biluðum nýrum aö vita, að Dr. Á. W. Chases Kidney Liver Pills seljast fjarskalega vel bér um slóðir. BaKverkur og nýrnaverkur eru nærn því úr sögunni þar sem Dr. A. W. Chases Kid ney-Liver Pills eru þektar. Inntakas kostar eitt ceDt, og einar öskjur 25 eentu hjé öllum verzlunarmönnum. í stjórnartfðiodunum, sem komu út 14. f>. m., er meðal annars auglýst, að Eggert Jóhannsson (fyrverandi ritstj. ,,Hkr.“) sé veitt skrifara-em- bætti I eignarskjala skrifstofu fylkis stjórnarinnar bér í Winnipeg. Hér með tilkynnist meðlimum Tjaldbúðar-safnaðar, að safnaðarfund- ur verður haldinn í Tjaldbúðinni næsta föstudagskvöld, hinn 20. p. m. Árlðandi m&l liggja fyrir fundinum og er pví æskilegt að hann verði sem bezt sóttur, A. Anukksun, forseti. Mr. Jón Goodman, bóndi I Ar- gyle-bygðinni, koin hingað til bæjar ins slðastiiðÍDn þriðjudag, og býst við að fara heimleiði* aftur 1 dag. Hann segir alt tlðindalltið úr slnu bygðar lagi. Bændur hafa verið önnum kafn- ir undanfarinn vikutfma, eða meir, að s& hveiti f akra sfns, og eru m^rgir langt komnir mef h §. Klaufaskapur orsakar opt skurði, mar eða bruna s&r. Bueklens Arnica Salve tekur úr verk- inn og græðir fljótt. Læknar gömwl s&r, kýli, líkporn, vöitur og allStcmar hörundsveiki. Bé^ta meðal við gylliuiæð. Að »ins 2£o. askjan. Al- staðar sel(. Mr. S. Th. Westdal, eigandi og ritstjóri „Minneota Masoot“, skýrir frá, I þvl númeri blaðsins sem kom út 18. f>. m., að eftir p»nn dag verði Mr. G. B. Bjbrnsson ritstjóri þess. Yér óskum honum allrar bamingju 1 rit- stjóra stöðunni. Mr. Westdal getur pess. að ef bonum Mki ekki hin nýja staða sfn I höfuðstað Bandarlkjanna, Washington, þ& komi hann að llkind- um til Minneota aftnr ftður en langt liður. Undirskrifaður tekur eigi & móti ferðamönnum né kostgöngurum eftir f>ann 21. p. m. C05 Ross ave., Wihnipeg. SVEINN SVKINSSON. Á sunnudnginn keraur (fyrsta sunri>i<II sumr ) verður sumrinu f«tiriivð rneð p'édikun á Northwest HmII hér I bænum; sé'« Bjsrni Dórsr- insson prédiksr. A'höfnin hefst kl. 3| e. m. Allir velkomnir! Simskot. Siæmi hausverkurinn mundi fljótt hverfa nmi«n I><-. Kings New l.ífe Pills. húmml'r raanna «ru búnxr að reyna Auæt) p“irra við höfuðverk. Dær hreinra blrtftið, og styrkja tnngrorn!”- ojr hr-e«-<* iu-nn »lt- an upp. Gott ið r>ka bær inn, reyn ið f>ær. Að eiris 25c. Pertiogura skil- að aftur ef pær lækna ekki. Allstað ar seldar. Mr. Bofcri Eyford f>á P**mbinr-. inrflutningra umsjónarraaður 13 ,nd » rikja-st'órnarinnar, kora hingað til bæjarins aíð«stl. roánudaíj otf dvaldi hér pangað til I gær, að hann fór heimleiðis aftur. Mr. Ey’ford var hér I embættiaerindum, en traf sér sarat tlma til að heirasækja Lögber.*. Oss er ætlð ánægrja I að sjá bið gLðlefcra ar diit pessa fornkunninfc/ja vors. Mr. Thorgtir Síraonarson, sem flutti sigr úr nýleDdunni á vesturströnd Manitoba vatns til Seattle-'oœjar A KyrrahafsströndÍDhi, með fjölskyldu sfna fyrir tveimur árum og hefur búið f>»r vestra slðan, kom hingað til bæj- arius síða tl. föstudag og býst.við að setjast aftar að hér f fylkiuu. Hann kom samt ekki með f jö's ry'dil sfna með sér, en hún kemur I sumar. Mr. Símonarson ætiar bráðlega út I ný lenduna & vesturströnd Manitobs- vatns, og svo býst hmn v:ð að skoða sig um norðvestur 1 Swan River-daln- um og landinu par ura sióðir—Hann segir, aö löodum í Seattle llði vel- og að atvinoa só þar nú góð fyrir daglaunamanninn og kaup allhátt. Á meðan Mr Simoaarson dvelur hér I bæDurn heldur hann til að 810 Good str. og það rrá skrifa honum pangað, Taftraua & að fara fram I höfuð- stað Oanada, Ottawa, innan skaros, til pess að vita hver næst verði tafl kappi Canada. Það er verið að reyna að koma þ.ví | gang,- að landi vor Vlagnús Smith, si m nú er taflkappi Canada, taki þátt 1 taflrauninni og haldi ftfrmn að vera taílkappi landsins. Dað væri &nægjulegt, að þetta gætí, hepnast, en pað vantar enn um I-3Q til þess &ð Mr. Smith getj farið aust* ur. Dað er þv( vftíið að leit*. Sjkm. skota qie&al |sl til að f* tlpphæð þ&, er vantar, tíg e» aaiRiÍrota-skr&in í búð Mrí Hiala OlHfssonar & King Btræti, bér I bæuujp- t>eir, sem vildu leggja I penna sjóð, eru vinsamlega heðnir að afhenda Mr. Glftk Olafssyni til- lög sín. Anderson & Hermann Edinburg, N. D. Bráðutn fer uð byrja vinna, bændur ættu mig að finna; áður en fara inn til hinna ættu þeir að koma og sjá— fagurt galaði fuglinn s& mfna plóga úr stáli stinna sterkari hverjum hundi. listamaðurinn lengisérþar undi. þú mátt hugsa um þeirra prísa þeim er naumast hægt að lýsa; úr islenzkunni er ilt að „skvísa” orð sem kkýra hugmynd þá. f- g, f. s. Á höfði þínu liárin rísa ef Hermanns nærðu fundi 1. m. 1. s. þ. u, Vor- tillireiiiMiiiiir- timinn ev enn einusitnii geugiiiu í <^ard cg ydur lan^ar til a<) fú a<) breyta ögn til í liúsinu, fá nýjarCuitains, nýja borðdúka <fec. Hér að neðan gerum við yöur tilboð, sem ekki verða endurtekin: ÖOO yards af Nottingham Lace Curtains- efnid scalloped og ta r>rd á jöðrum. 34 þuml. breitt. Núboö- íð á 8jc. yd. 50 pör, einungis, af Nottingham Lace Curtains, nýgerð, taj>ed og scall- oped á jöðrum. Nú boðnar á 35c. Aðrar tegundir á 50c , 60c.. 75c., $1.00 og: alla leið upp í $0.75. Cretonne, eins beggja vegna. 38 þumf. breitt. Sérstaklega ætlað i um- hengi. Nú boðið á 15c. yd. 5 strangar af Turkey& Wliite boið dam- aski. 50 þuml. breitt. Nú boðið á 25c. yd. CARSLEY & co. 344 MAINZST. Hvenær sem fcér þm'Hó »ð fá yð'ar leírtau til mið- degisverðar eða ^ v-''.r(verðar, eða þvotta- á'>öld S svefnherl.'^rgjQ yðarj ega vandað postulínstau, e))a g]ertau, eða silfurtau, eða lamp.a p, s. frv., pá. leitið fyrir yður I biíðiaai okkar. Porter $c Co„ 380 Main Strkkt.J jÞeyar pér /rreytist <} Alaenju tóbaki, þé REYKID T.&B. MYRTLE NAVY Þér sjáið ., T. & B. á kverrí plötu eða pakka. •______________ S.jóiiluikuriiin „Æfintýri á gönguför11 verður leikinn tvisvar I samkorausal Go'odtemplara í Selkirk, nefnilega miðvikud kveidift 2. og föstud.kv. 4, niai næstkomandi. 1 nngangur fytir f'ulloiðna 30c., fyrir unglinga inuaa 12 fira I5c. Veiting ar verða seldsr & staðnnm. I »aus & eftir loiknum fyrir alia seui vi|jtt Uyrjað re.ður að leika 15 min. 0itiv 8 bæði kvöidin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.