Lögberg - 19.04.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.04.1900, Blaðsíða 1
Lögbekg et gefiO út hvern fimmtudag af Thb Lögberg Printihg & Publish- ing Co., að 309^ Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriS (á íslandi 6 kr.). Borgist fyriríram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbh.ro is published every Tliurjday by THP. LöOBERG 1'RINTING & PUHl.JSH ING Co., at 30Qjá ElginAve., Wnni- peg, Manitoba.—Subscription pricn 82.00 per year, payable in advance. — Singte copies i cents. 13. AR. Winnipeg, Man., flmmtudaginn 10. apríl 1900. NR. 15. THE •• fé- og og HOME LlFE A8SOCIATION OF CANADA. (incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Ho, . R. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. Preeident. General Manager. IlöfiulstóU $1,000,000. Yfir f iöcur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life lairsinshafaleiöandiverzluiiarmonnog peningamenn i Mamtoba Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna me.ri styrk . fylgiíManitobaogNorðvesturlandinuheldur en nokkurt annað lifsa byrgðar-félag. . liífsAbyrsdar-skírteinl Home Life félagsins eru alitin, af ollum er sii pau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkrii 'inni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðsxtlm og laus v.ð oll tvi- rÍeðörð! Danarkaöfur borgaðar samstundis og sannamr um dauðsföll hafaborist félaginu. , í>au eru ómötmælanleg eftir eitt ar. ÖU Bkírteini félagins hafa ákveðið penmga-verðmæti eftir 8 ar og , er lánaðút 4 þau með betri skilmálum en nokkurt annað lifsábyrgðar- félaleat?ðUupplý8Ínga um félaglð og þess ýmislega fyrirkomulag hj4 ARNA EGGERTSON, ÖKNKRAL AOKNT. MAHAOEK, ^^ B|ooki mmnCi m Eða t%*%**< w%*>%&*%fW%*%s%^'+%>* Fréttir. CANADA. þnð er ekki búiat við aö skipa- ferðirbyrji á stórvötnUnum fyr en 1- maí. Veturinn hefur veriö óvanalega mildur í Yukon-landinu, eins og hér austan Klettafjallanna, og er búist við aö siglingar byrji eftir Yukon- fljótinu þremur vikum fyr en vant er. James Clark í Hamilton, Ont. sem var undirkjörstjóri við kosn- ingar er fóru þar fram, hefur verið dæmdur í 6 mánaöa fangelsi fyrir að leyfa manni nokkrum að greiða atkvjeði annars manns, vitandi að Kann var ekki maðurinn sem átti atkvæðið. Ontario-stjómin hefur lagt f'univarp fyrir þingið sem akveður •niklu þyngri hegningu en verið hef- ur að undanförnu- fyrir allskonar ^vik, mútur o. s. frv. við kosningar. Ástwðan fyrir þessu eru hin óheyri- K'gu kosningasvik, sem komist bafa "pp um afturhaldsmeun við rann- 8 iknir fyrir dómstólunum. BANDAKlMIX Republikanar hafa uii hór um ^il komið sér saman um að tilnefna 'íkisstjórann í New York-riki, Mi. ^oosevelt, sem varaforseta-efni ^andarikjanna af hálfu flokks síns yið kosningarnar á nœsta hausti. Um 1,200 uppreistarmenn garðu öýlega áhlaup á aðalstöðvar Banda- rtkja-liBsins 4 eynni Mindanas (einni ** Philippine-eyjunum), en urðu frá *ð hverfa mcð miklu jnannfaiii. sylvania-ríki, og fórust þar margir menn. það er óvíst hver or;sökin til þess var að húsið hrapaði, en rannsókn verður hatin útaf þessu hræðilega slysi. tTLÖND. Engin stórtíðindi hafa gerst á ófriðarstöðvunum í Suður-Afríku síðan blað vort kom út síðast. Nokkrir smábardagar hafa átt sér stað i Orange-fríríkinu, en mannfall lftið í þeim. Her Breta hefur nú þvínær afkroað alt lið Búanna í suð- urhluta frfrfkisins, og þess verður að Hkindum ekki langt að bíða að það verði að gefast upp. Alt bend- ir til að Búar þar sjái að þeir eru af- króaðir og séu farnir að missa móð- inu, því þeir virðast nú forðast að sækja að Bretum og eru að reyna að sleppa norður eftir, en Bretar v^rja þeim allar leiðir. Her Breta f Nat- al fer sér hægt, en mun jxS vera aö þokast norður að landamærum Transvaal, og er búist við að eitt- hvað sögulegt gerist bráðlega á þeim stöðvum. það er mjög erfitt að fá fréttir af hreifingum brezka liðsins um þessar mundir, einkum í Natal, þvf öllu þessháttar er haldið sem leyndustu.—-Veturinn er nu í þann vcginn að byrja þar syðra, og hefur nú þegar komið frost f Bloem- fontein.—Cronje hershöfðingi hefur nú verið sendur til St. Helena-eyjar asamt Hði þvi er tekið var tU fanga með honum, — Mafeking-bœr var enn umsetinn þegar síðast fréttjsVl og er sagt að bresska liðið þar muni enn geta þolað umsátriö í tyo mán- uði.—Nokkuð af særðum og veik- um hermönnum úr hinni fyrri her- dejld frá Canada hefur nú yenð sent áleiðis fcil Englands. Baudarikja-stjórnin hefur umj langan tlma baldið fram kröfum á hendur Tyrkjum, til aB fá fébætur fyrir amerikanska trúboða, sem ^yrtir voru f löndum þeirra og sem 'yrkneska stjórnin kannaðist við. ®d stjrtrn Tyrkja er ætíð'sein á sér *ð borga skuldir sfnar, svo nú liótar ^andaríkja-stjórn að taka tyrknsku ^orgina Smyrna, cf krafan ekki ^orguð tafarlaust. Victoria drotning fer aftur frá Irlandi heimleiðis 26. þ. m. Ferða- lag hennar liefur verið hið ánægju- legasta og henni verið vcl fagnað hvervetna. se Afarstórt fjórloftað hús hrapaði G^ga saiuan í Pittsburg í Pcnn- Mikill fjöldi fólks kom á París- ar-sýninguna daginn sem hún var opnuð (síðastl. laugardag). það er sagt að brezkur almenningur muni ekki sækja sýninguna, þótt ekki sé langt að sækja, og er ástæBan auð- vitað fjandskápur sá er komið hefur fram af hálíu Frakka, einkum í blöðum þeirra, gegn Bretum hina s'Bustu uiánuði, Ur bœnum vg grnndinni. ?éra .Irtnas A. SigurPsson pré- dikar í 'l'jaldbfiOinni a sunnudaginn kemur (22. p. m.) kl. 11 að morgn- inum. Manitob* stjórnin tiefur »ug\ý*t a^ hinn 4. n»>sta m&naðar (ma') sknli vera trjíplöntunardag'ur (Atbor l)»y), og verður ppssi dagur pvf almennur helgidagur bér 1 fjlkinu. HÍFII) iíKKI NIÐUR—UPPBYGGL Garrila hugmyndin að rífaniðnr sjúk- dominn het'ur alirerlega breyzt við komu Dr. A. W. Chase's Nerve Food, sem lækn- ar með |iví að mynda nýtt hraust blóð og vöðva. Með verkan þess á hlóðið o^ tnugakerfið styrkir það og lífgar »311 lif- færin í mnnnlegum llkama. ,,Our VoilCher" er bezta hveitimjölið. Milton Millinp Co. k byrgi8t hvern poka. Sé ekki gon hveitið pegar farið er að reyna f>að, þ& ma skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og f4 aftur verðið. Reyn- ið þetta góða hveititnjöl, ,,Our Voucher44. Á acinnudngrinn keraur (fyrsta sunM.dnj f suiiir) verður sumrinu fmrriv^ rneft piédikun a Northwest Hnll hér t bienum; séa lijnrni t>Srar- inason prédikxr. Aihöfnin he.fst kl. 3i e. m. Allir velkomnir! Stmskot. Siæmi hausverkurinn mundi fljótt hverfa nnd«n 1)'. Kings New Life Pilla. IJft'íiind'r manna «ru bijnnr a^ reyna Aafpti [>"irra við hf\fuðvf»rk. Dter hr°ini-a Klrtf*ifl, og ntyrkja t»»e'»r"!»'- oj» h'-f«-'H mxnn »ll- an upp. Gótt t.b ti-ka bmr inn, reyn i^ p*r. Að eina 25c. Peningnm skil- að aftur ef [>ær lækna ekki. Allstað ar seldar. SJEKSTAKA I>ÝÐlNGU hefur það fyrir alla, sem hafa fundið til aflsiðinganna af biluðum nýrum að vita, að Dr. A. W. Chases Kidney Liver Pills seljast fjarskalega vel hér um slóðir. Bauverkur og nýrnaverkur eru nærri því úr sógunni þar sem Dr. A. W. Chases Kitl- iiey-Liver Pills eru t^ektar. Inntakax kogtar eitt ceDt, og einar öskiur 25 eentu hjá öllum verzlunarmönnum. I stjórniirtfðiodunura, setn komu út 14. p. m., er meðal annars auglyst, að Eggert Jðhannsson (fyrverandi ritstj. „Hkr.") sé veitt skrifara-em- bætti I eignarskjala skrifstofu fylkis stjórnarinnar bér f Winnipeg. H<5r með tilkynnist meðlimum Tjaldbúðar-safnaðar, a(* safnaðarfund- ur veröur haldinn f Tjaldbaðinni næsta föstudagskvöld, hinn 20. p. m. Aríðandi mal" bggja fyrir fnndinum og er því æskilegt að hann verði sem bezt söttur, A- Anukksun, forseti. Mr. Jón Goodman, bóndi f Ar- gyle-bygðinni, kom hingað til b»jar ins síðastliðinn þriðjudag, og byst við að fara heimleiðis aftur 1 dag. Hann segir alt tfðindalftið úr sfnu bygðar lagi. Bændur hafa verið Onnum kafn- ir undanfarinn vikutfma, eða meir, að s& hveiti í akra sfn», og eru m^rgir langt komnir mer j>, ^. Klaufaakaput- orsakar opt skurði, mar eða bruna s<lr. Bueklens Arnica Salve tekur úr verk- inn Off græðir fljótt. Læknar göm;\l sftr, kýli, lfkþorn, vöitur og allakonar hörundsveiki. Bczta meðal við gylliniæð. Að eins 2£o. askjan. Al- st*ðar selt. M". Botri Eyford f>4 P^mbin^. ipi'llntnip(?a iim«jónfir"inftiir 13 >rid i rfkja-atió',ni>r''nnar, kom hingað til bmjnrins pfft«stl. m&ni)da{T otj dvaldi hér pan^að til í gacr, að hann fó' heimleiPis aftnr. Mr. Kyford var hér f embættiserindum, en gaf ?ór samt tfma ti) að heimsipkJH. Lt\o;hpi\'. Oss er ættð nna»e-j>i f afl sja hið pNðl«£?i> ar d'.it pessa fornkunninj/jn vors. Mr. Thorgiir Simooarso'i, sem flutti sig úr nylendunni & vesturströnd Mnnitoba vatns til Seiattlebœjar ft Kyrrahafsströndinhi, með fjölskyldo sfna fyrir tveimur ftrum og hefur bai^ þar vestra sfðao, kom hinpaö til b»»i- arins sfða tl. fostndatr og byst.viö a^ setja«t aftar að hér f fylkiuu. Hann kom samt ekki meft fjo!s.y'du sfns með sér, en hún kemur f sum«r. Mr. Símonaraon aetlar braðlpga fit í nf lenduna á vesturströnd Manitobt- vatns, og svo fi^at hinn vð að skoða sig um norðvestur 1 Swan Riverdaln- um og landinu pir um sló^ir—Hann segir, að löodum í Seattle líði vel. og að atvtnoa eé par nft góð fyrir dajslaunnmanninn og kaup allhatt. A meðan Mr Simoaarson dvelur hér í bwnurn heldur hann til að 810 Good str. og pað rra skrifa hooum |>augað, Taftram; a að fara fram f höfuð- stað Oaniida, Ott»\va, innan sknms, til þess að vita hver n»st v^rði tsfl kxppi Oanadi. Þ<ið er verið að reyna að koma f>.vf | sfRng,- al landi vor Mfignus Smith, s« m nú er t»rlk»ppi Oannda, taki pátt f taflrauninni og haldi afrnin aft vera tsfikappi landsins. I)að v»ri ánwgjulegt, að petta g»tj, hepnast, en pað vantar enn urn |t80 til þes8 að Mr. Smith geti |arið aust- ur. t>að er því, uerið að l©iti Sam- skota me&al Ifsl til að f&, rjpphwð þA, er vantar, rJg e» sarjRaJfota-skráin 1 búð Mr, Gfala C)l»Í88onM & Kinp strwti, Hx I bsBBum- I>eir, sem viklu leggja í þenna sjóð, eru vinsamlega beðnir að afhenda Mr. Gls.ia. Olaissyai til- lpg sfn. Mr. S. Th. Westdal, eigandi og rit8tjóri „Minneota Masoot", skyrir frá, f þvf númeri blaðsins sem kom út 13. þ. m., að eftir þ«nn dag verði Mr. G. B. Bjornsson ritstjóri þess. Vér óskum honum allrar hamingju I rit- stjóra stöðunni. Mr. Westdal getur þess, að ef- honum Ifki ekki hin nýja staða sfn f höfuðstað Bnndarfkjanna, Washington, þa komi hann að lfkind- um til Minneota aftur áður en langt liður. Anderson & Hermann Eilinburg, N. D. I ndirskrifaður tekur eigi á móti ferðamönnum né kostgöngurum eftir þann 21. þ. m. 005 IJoss ave., Winnipeg. . SVEINN SVEINSSON. Bráðutn fer «ð byrja viuna, bændur ættu mig að finna; áður en t'ara inn til hinna ættu þeir að koma og sjá— fagurt galaði fuglinn s\ mfna plóga úr stáli stinna sterkari hverjum hundi. listamaðurinn lengisérþar undi. þú mátt hugsa um J'eirra prísa þcim er naumast hægt að lýsa; úr ísleuzkunni er ilt að „skvísa" orð sem skýra hugniynd þá. f. g, f. H A lnifði þínu harin rísa ef Hermanns nærðtt fundt 1. m. 1. s. þ. u, Vor- lillimiisiniiir- liiílillll er emi einusinni Kcn^iua í garð og yðui- langar til að fá að breyta ögn til í húsinu, fá íiýjarCurtain^, nýja borðdúka &c. Hér að neðan (rerum við yður tilboð, sem ekki veröa endurtekin: 500 yards_ af Nottingham Lace Curtains- i'fiii.^ scalloped ox tar»"d :í jöðrum 84 þuinl. breitt. .NúboiV ið á .SÍ.C. yd. 50 píir, einungis, af Nottingham Lace Curtains, nýgei-ð, t,»]ied Ojr scall- oped á jöðrum. Nú boðnar á B5e. Aðrar tegundir á 50c , 60c.. 75c, $/.00 or- alla leið upp i $*i.~5. Cretonne, eins beggja vejrua, 38 þurof. tiik'itt. Sórst.KkleKíi. tetliið i iim- hðngi. Nú lioðið á 15c. yd. 5 straugar af TurkeyA White boið dain- aski. BO þuml. breitt. NúboðiðA 25c. yd. CARSLEY & co. 344 MAINZST. Hvenær sem pér þurlíð »8 fá yð-ar leírtau til mið- degisverðar eða kv-'^veroar, eða þvotta- á'iöld í svefnherl.^rgjö yðari eða vanna0 postulínstau, *,oa giertaUl eða ailfurtau, eða lam^ft. s. frVj þa ieitio fyriryOUrí búöin.ftj tikkar. Porter $t Co„ 830 Main Strkkt.J Þegar þér þreytist á Alqenjv tóbaki, þá REYKID T.&B. MYHTLE NAVY l>cr sjáið „ T. i B. á uvt>rri plotu ePa pakka. — • Sjónleikurhm „Æ6nt/ri á gönguför" verðar leikinu tvisvar I samkomusal Go-^dtemplara f Selkirk, nefnilega miðvikud kvehlið 2. ofrfostud.kv. 4, maí nœstkomsi.Ji. lnnganpur fytir Mloiðna 30c, fyrir ungliptfa inuaa 12 éra 15c. VeitioK ar verða seldír a staðnnm. |)an8 a eftir leiknutn fyrir «11» aem vilja. Byrjað reiöur »ð leika 15 mí„. elriv y bæði kvöldin.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.