Lögberg - 19.04.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 19.04.1900, Blaðsíða 4
4 LOGBKRG, FIidLMTUDAGINN 19. APRÍL 1000. LÓGBERG. Gefið út að 309^2 F.lgin Ave. ,Winnipeg,M an af The Lögberg Print’g & Publising Co’y (Incorporated May 27,1890) . Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Buímess Manager: M. Paulson. aUGLÝSINGAR: Sxná-auglýsingar í eltt skifti25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts um mánudiun. A stærrí auglýsingnm um leugri Umu, afsláttur efiir samningi. BÚSTAD i-SKIFTI kaupenda verdur ai) tilkynna sk^iflega ög getu.um fyrverandi bústad jafnfram Utanáskripttil afgreidslustofubladsins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O. Box 1292 Wlnnipeg.Mar. t UtanAskrip ttilritstjórans er: Editor Lftgberff, P -O.Box 1292, Winnipeg, Man. —— Samkvæmt landslðgum er uppsðgn kaupenda á oladi ógild, nema hannsje skaldlans, þegar hann seg rupp.— Efkaupandi, sem er í skuld við bladid flytu tlðtferlom, án þess ad tilkynna heirailaskiptin, þá er I að tyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnum fyrr rettvívum tilgangi. FJIMMTUDAGINN, 19. APBÍL 1900. J > j ó ð ia * k ij i s - 8j óð u r i n ii. Jjcss Lei'ur veriö getið í blaði voru, í sambandi við sending sjálf- boðsliðsins héðan frá Canada til Suður-Afríku, að stofnað hati verið til samskota um alt landið, í því skyni að mynda sjóð þeim til styrkt- ar er særast eða missa heilsuna í éfriðnum og til hjálpar náungum þeirra sem falla. Samskot þessi eru nú orðin hundruð þúsunda doll. að uppliæð, og halda þó stöðugt áfram. Sjóðurinn, sem þannig hefur mynd- ast, er nefndur þjóðrœknia-pjáðu/r (Patriotic Fund), og hafa lagt fé í hann allskonar félög (verzlunarfó- lög, bankafélög, járnbrautafélög, læja- og sveitafélög, innbyrðis- hjslparfélög, o. s. frv.), og svo auð- vitað mesti fjöldi af einstaklingum. Ýmsir hafa gengist fyrir að safna í sjóð þenna, en útgefendur blaðsins Toronto tílobc niunu hafagert meira en nokkurt annað íélag eða einstakl- ingur í að safna í sjóðinn, því upphæðin, sem blaðið hefur veitt mótiöku, nemur nú yfir 880,000. Samkyns sjóður hefur verið mynd- aður á Euglandi, og hafa ekki ein- asta Bretar gefið mjög rífiega í hann, heldur hefur allmiklu fé verið sko£- ið sanian í Bundarikjunum í sjóðinn. Vér höfum veitt því eftirtekt, að alimargir menn sem af útlendu bergi eru brotnir, hér í Vestur- Canada, hafa gefið í sjóð þenna, og það e"r jafnvel ekki dæmalaust að útlendir þjóðfiokkar, sem tekið hafa sér bólfestu hér, hafi lagt i sj^ðinn sem þjóðflokkar. En vér höfum ekki orðið varir við að Is’lendingar hafi lagt neitt í sjóð þenna, hvorki einstaklingar af þeim né þeir scm þjóðtíokkur. Vér þykjumst nú vita að óstæðan fyrir pví, að íslendingar í Canada liafa ekki lagt neitt i sjóð- inn, sé sú, að enginn liefur hvatt þá til þess sérstaklega, en alls ekki sú, að þeir beri ekki eins mikla rækt til þjóðarinnar, er þeir eru nú hluti af, eins og nokkrir aðrir menn af útlendum ættum. þess vegna leyf- urn vér oss að vekja athygli Canada- Islendinga á þessu máli og vonum fastlega, að þeir leggi sinn lítinn skerf í nefndan þjóðræknis-sjóð. það væri leiðinlegt afspurnar ef Islendingar væri eini þjóðflokkur- inn í Canadft, sem ekkert legði í hann. í næsta blaði voru verður frek- ar minst á þetta mólefni, og þá von- um vér að geta bent á praktiska aðferð til að koma því í framkvæmd. Fiskiveiðarnar í Manitoba- og Winniiregosis-vötnum. Sambandsstjórnin í Ottawa hef- ur rétt nýlega samþykt reglugjörð, sem algerlega bannar að nota gufu- báta til fiskiveiða á Manitoba-vatni og Winnipegosis-vatni. Reglugjörð- in bannar að flytja nokkurn fisk út úr Manitoba-fylki yfir sumarmón- uðina með öðru móti en því, að fisk- inum fylgi vottorð frá hlutaðeigandi embætti'smönnum um, að hann hafi verið veiddur I Winnipeg-vatni, og hvergi annarsstaðar. Með öðrum orðum, það er ásetningur lilutað- eigandi ráðgjafa að hindra, að nokk- ur fiskur sé veiddur í Manitoba- vatni og Winnipegosis-vatni yfir sumarið til útflutnings. Umsjónar- menn hafa verið settir meðfram nefndum vötnum til þess • að hafa strangt eítirlit með því, að reglu- gjörðin sé ekki brotin. það verður því einungis leyft að veiða fisk til verzlunar og útflutnings í Winni- peg-vatni að suuiarlaginu. A landa- mærunum milli Manitoba og Banda- ríkjanna verða embættismenn til þess að líta eftir, að öllum fiski, sem sendur er suður yfir þau, fylgi hin nauðsynlegu vottorð og skýrteini. Augnamiðið með reglugjörð þessari er auðvitað að koma 1 veg fyrir, að fiskurinn í nefndum vötn- um verði eyðilagður. Bæði vötnin eru tiltölulega l'til og grunn, svo að ef sama veiði-aðferð yrði höfð þar að sumrinu til eins og á norðurenda Winnipeg-vatns, þá yrði fiskurinn í þeim gjör-eyðilagður á einu eða tveimur árum. Félög, sein stundað bafa veiðar ó nefndum vötnum að undanförnu, voru nú einmitt farin að búa sig undir að fiska í stærri stýl og með gufubátum í sumar, svo reglugjörð þessi er mjög tímabær, og sízt of snemma tekið í strenginn. Reglngjörðin er því auðvitað í hag fiskimönnum sem stunda vetrar- veiði, þv! atvinnuvegur þeirra hefði verið eyðilagður á örstuttum tíin'a, ef fólögunum hefði verið leyft að fiska á sutnrin á þann liátt, er þau höfðu áformað að gera. Til að sýna, hve þýðingarmikill atvinnuvegur vetrar-fiskiveiðarnar í nefndum vötnum eru, skulum vér geta þess, að ýmsir íslendingar, sem voru við veiðar á Winnipegosis- vatni nýliðinn vetur, hafa skýrt oss frá, að um eða yfir 300 menn hafi verið við veiðar á því vatni ein- göngu, og að þeir muni hafa veitt liálfa miljón fiska af öllu tagi að minsta kosti til samans. þeir sem fiskuðu upp á kaup höfðu 25 til 35 dollara um mónuðinu og fæði, og þó höfðu flestir þeirra sem fiskuðu á eigin reikning miklu meiri hagnað —sumir svo hundruðum dollara skifti á mfinuði. Af því vötnin lagði svo seint í vetur (elcki fyr en komið var nokkuð fram í desember) og fiskur fóll í verði þegar kom fram um rniðjan febrúar, svo menn bættu, þá varð veiðitíminn ekki nema 6 eða. 7 vikur. þrátt fyrir þetta varð atíinn bjá þeim ísl., er mest veiddu, 10 þúsuud hvítfiskar á mann. Hvít- fiskurinn er miklu smærri en í Winnipeg-vatni, eðajafnar sig ein- ungis upp með 2 pund hver. En með 5 centa verði á pundinu, sem borgað var fyrir hvítfisk á veiði stöðvunum—um 100 mílur fyrir norðan Winnipegosis-bæ—fram að miðjum febrúar, gerði afli þeirra, er rnest veiddu, 1,000 doll. á mann yfir vertfðina. Eftir miðjan febrúar var einungis borgað 3$ cent fyrir pund- ið, en þá hættu menn að veiða, eins og að ofan er sagt. Af þessu, sem vér höfum tekið fram, geta les- endur vorir fengið hugmynd um, hve þýðingarmikið er fyrir fiski- menn og þá sem búa við nefnd vötn að vernda fiskinn í þeim, eða láta ekki eyðileggja hann með sumar- veiði. 3Iis8ýuinga-verk8miÖjau. „Hkr.“ sem kom út 5. þ. m. flytur all-langa ritst jórnar-romsu um verzl- un Canada við England, og er fyrir- sögn romsunnar: „Eitt af afreks- verkum Laurier-stjórnarinnar“. Að sið afturhalds-málgagnanna, „stórra og stnárra“, er „Hkr.“-rit- stjórinn að reyna að gera lesendum sínum missýningar um þetta m&l, og viðhefur þá götnlu, óráðvöndu aðferð sína, að slita úr sambandi og rangfæra, og staðhætir svo, að fjfir- mála-rfiðgjatinn í Laurier-rfiðaneyt- inu, Mr. Fielding, hafi sagt alt ann- að en hann sagði í hinni rniklu ræðu sinni f sambandsþinginu 23. marz; því þéttritstj. „Hkr.“ sé ekki svo greini- legur að segja lesendum sínum, við hvaða tækifæri fjárinóla-r'<ðgjatinn liati skýrt frá þvf, sem hann segir að bann hafi skýrt frá, þá á ritstj. auðvitað við nefnda ræðu Mr. Field- ing’s—hafi ritstj. nokkurn tíma les- ið hana og ekki bara haft bull sitt hugsunarlaust eftir einhverju af hinum afturhalds missýninga-mál- gögnunum, rétt eins og páfagaukur, eins og vér höfum tekið eftir að oft á sér stað. það vildi nú svo einkennilega til, að vér birtum mjög fullkominn út- dr&tt úr ofangreindri ræðu Mr.Field- ings í Lögbergi, er kom út sama daginn sem ,,Hkr.“ kom út með nefnda missýninga-romsu sína. I útdrættinum ( Lögbergi sést einmitt hvað Mr. Fielding sagði og sannaði með tölum, og er það alt annað en „Hkr.“ segir ,sést‘ að „Hkr.“ flytur lesendum sínum falsci&ar tölur. Enskur m&lsháttur einn segir, að „tölur ljúgi ekki“, en s&, sem máls- háttinn bjó til, hefur auðsjáanlega ekki þekt afturhalds-málgcignin, þar & meðal „Hkr.“, sem Ijúga um alt og láta jafnvel tölur Ijúga að lesendum sínum.—Vér álítum rétt að prenta upp þann kafla úr ræðu Mr. Field- ing’s, sem sérstaklega ræðir um verzlun Canada við Bi'eta, og hljóð- ar hann sem fylgir: „Ræðum. sýndi með tölum, hveru- ig verzlun Canada við Bretland hefði aukist síðan hin sérstaka toll- lækkun heffti gengið í gildi; hann sagði að það væru hin sérstöku hlunnindi, er Canada fengi hjá Bret- um & móti. Á meðan hin svokallaða „þjóðlega stefna“ afturhalds-flokks- ins (tollverndunar-stefnan) hefði verið í gildi, þ& hefði upphæð inn- fiutts varnings frá Bretlandi fallið niður úr 43 milj. doll., sem hún var árið 1893, ofan í 25 milj. doll. ftrið 1897. En árið 1898 (þegar hin nýja stefna var gengin í gildi), hefði upp- hæð þessi stígið upp í 32 milj. dolh, og árið 1899 komst hún upp í 37 milj. doll. Bretar gæfu Canada verzlunar-hlunnindi af frjálsum vilja, samningslaust, og sönnunin fyrir því væri, að útfluttar vörur fr& Canada til Bretlands hefðu &rið 1895 einungis numið 57 rnilj. doll., en árið sem leið hefðu þær numið 85 milj. doll. Bretar væru ætið fúsir & að sý'na sanngirni og tækju vinsfttnlegum bendingum 1 verzlun- arinfilum, en þeir væru ekki & því að lfita kúga sig af mönnum, sem, eins og afturhalds-flokkurinn, heimt- uðu með liárri röddu pund sitt af holdi.“ Mr. Fielding sýndi þannig að inn- fiuttar vörur fr& Bretlandi hefðu sffelt verið að minka & meðau toll- verndar-stefna afturhalds-flokksins hefði verið í gildi, en síð^n toll- lækkunar-stefna Laurier-stjórnar- innar gagnvart Bretum hefði geng- ið í gildi, hefðu innfluttar vörur auki>-t svo, að &rið 1899 hefðu þær numið 12 milj. doll. meira. þetta er alt annað en að innfluttar vörur fr& Bretlandi hafi minkað um meira en eina miljón doll. síðan Laurier- stjórnin tók við völaunum, eins og „Hkr.“ er að reyna að troða inn í lesendur sína. En hér er ekki einasta að ræða um hvaö „Hkr.“ segir ósatt, heldur einnig um hvað blaðið stelur undan af nauðsynlegum upplýsingum uin verzlunina milli Canada og Bret- lands. það er enn þýðingarmeira fyrir Canada hve mikið af afrakstri landsins selst & Bretlandi, því þar er bezti markaður Canada fyrir ýmsar vörutegundir—einkum bændavöru —eins og ýmsra annara landa, t. d. Bandaríkjanna. Og Mr. Fielding sýndi, að útfluttar vörur til Bret- lands hefðu einungis numið 57 milj. doll. árið 1895, en órið sem leið hefðu þær numið 85 milj. doll.—voiu ó þessu eina ári 28 milj. doll. meiri en árið áður en Laurier-stjórnin tók við. það heföi veriö nær fyrir ritstj. „Hkr.“ að gefa lesendum blaðsins sannan útdrátt úr ræðu Mr. Field- ings um ástand Canada, eins og vér geröum, en að vera að gera þeim missýningar um eitt atriði—ekki einusinni þýðingarmesta atriðið. Sú blaðamenska, sem ritstj. „Hkr.‘‘ hefur lagt í vana sinn, að falsa töl- ur og fræða ekki lesendur sína um hag landsins eins og opinberar skýrslur sýna hann, er ekki einasta ósanngiörn gagnvart mótstöðu- mönnunum, heldur gagnvart lesend- unum, og er þar að auki svívirðileg blaSamenska. það blað, sem leggur slíkt í vana sinn, á ekki skilið að því sé trúaö í nokkru m&li. Sir Charles Tupper og fylgi- fiskar hans í sambandsþinginu urBu nauðugir viljugir að kannast við, aö verzlun Canada og hagur í heild sinni stæði nú með meiri blóma en nokkurn tíma hefði Att sór stað í sögu landsins. Hanu og þeir sáu sér ekki til neins að reyna að fara 458 ar. Þetta fanst mér einmitt, þegar ég kom upp á þiljur klukkan 8 um morguninn. Watkins var uppi & piljunum og starði hugsandi yfir höfnina og strætið, sem lá upp fr& henri. Þegar hann s& mig, snerti hann hattinn í kveðjuskyni og sagði: „Þetta er hl&legur staður, lávarður minu“. Augu mín fylgdu augum Watkins eftir, og ég andvarpaði ofurlítið. „Haldið pér að nú verðikyrt á eynni, Watkins?'1 Blgði ég. Eg ímynda mér, að hann hafi ekki skilið spurn- ingu rcína til hlítar, pvl hann sagði, að það liti út fyrir, að veðrið yrði gott. Ég hafði ekki meint veðr- ið; andvarp mitt &tti við endirinnn & binurn sesandi keDjum Neopnlía-eyjar; pví pótt endirinn væri hag- feldur, p& pótti mér ögn fyrir að hann var kominn. „Lafði Phroso kernur um borð & jaktina um klukkan tfu, og pá ætlum við út á henni í ofurlitla skemtisiglingu“, sagði ég. „Hugsið pví fyrir að hafa til dálítinn hádegisverð“. „Alt skal verða & reiðam höudum handa l&varð- inum og handa lafði Euphrosyne“, sagði Watkins. Fraru að pessum tfmahafði Watkins verið f nokkrum vafa viðvíkjanrii pví, hvort Pliroso ætti aðalstitilinn með róttu, en fregnin um það, sem skeð hafði kvöldið fyrir, hafðl til fulls og alls fest hana í aðalstigninni I áliti har<8. „Hefur l&varðurinn heyrt“, bélt hann úfram, „að gufusnekkjan & að flytja lík landstjórans til Ccuistanti'nopel? Ilún liggur parua við hliðina á íallhissubátnum“. 4ttf „Nú, hvað ætlið pér þá aðgera?“ spurði Denny. „Gera?“ &t ég eftir honum. „Að fara. Kap teinninn er hér innanborðs; fallbissub&turinn getur ekki n&ð okkur. E>ar að auki mun þá ekki gruna neitt & herskipinu. Denny, hlaupið ofan og segið Phroso að l&ta ekki sjá sig fyr en ég leyfi henni pað. Kapteinninn heldur, að hún sé uppi 1 húsinu. Við ^efTKJum öt tafarlaust, pegar pér. eruðtil, Hogvardt“. „En, lávarður minn—“ byrjaði Hogvardt. „Charley, gamli kunringi—-!“ sagði Detmy. „Ég segi ykkur pað hreint og beint, að ég ætla mér ekki að þola pað“, ragði ég. „Eruð pið hug- djarfir, eða eruð pið pað ekki?“ Denny þagði eitt augnablik og stóð & hælunum eingöngu. „E>etta verður þó reglulegt gaman!-4 hrópaði haDn sfðan. „All right! Ég skal koma Phroso í skihiinginn um hvað er & seyði“,—og svo fór hann sfna leið þangað, sem herbergi hennar var. Ég stóð kyr parna & þiljunum í nokkur augna- blik og horfði & fallbissub&tinn, sem tkipshöfnin hélt áfram að ræsta upp í hægðum sínum, og sfðan leit ég yfir höfnina og upp strætið, sera lá niður að henni. Ég skók höfuðið fisakandi að Neopaliu; pessi litla eyja var sífelt að leiða mig út í einhverja heimskuna. Síðan sneri ég mér við og flýtti mér pangað sem hið grunlausa fórnardýr mitt, kapteinninn, var og reykti sfgarottur sínar í makindum. Mouraki pasja hefði ekki geugið f gildruna eius og hann! llamiugjunni 482 „Til þcss að tilkynna lafði Euphrosyne hvaða fyrirskipanir ég hef fengið viðvfkjandi henni“, sagði hann. var f pann veginn að l&ta sfgarettu upp f mig, pegar kapteinninn sagði petta, en ég gtanzaði með hana & miðri leið. „Ég bið forl&ts“, sagði ég, „en hafið þór fyrir- skipanir viðvlkjandi henni?“ Kapteinninn brosti, og lagði höndina & handlegg minn með afsakandi l&tbragði. „Ég álft ekki, að það sé ástæða til að kviða nokkru verulega“, sagði hann svo, „pótt ég óttist, að yður pyki biðin býsna leiðinleg. Ég verð einnig að segja, að það er ómögulegt—j& ég verð að j&ca, að pað er ómögulegt—að gaDga algerlega fram hj& hin- um alvarlegu upppotum, sem &tt hafa sér stað hér & eynni. Og pessir Neopalia-búar eru gamlir afbrota- inenu f pvf efni. En ég er samt viss um, að það verður farið vægilega með lafði Euphrosyne, sérllagi þegar tillit er tekið til þess 1 hvaða sambandi hún nú cr við yður“. „Hvaða fyrirskipanir hafið þér fengið henni við* víkj»ndi?“ spurði ég þurlega. „Mér cr skipaö að hafa hana burt með mér, strai og ég er búinn að gera bráðabyrgða-r&ðstafanir til þess að enginn órói verði & eynni, og flytja hana til Smyrna, þvf mér hefur verið skipað að halda þangað mcð skip mitt. Frá Smyrna verður hún send til Constautinopol, lil að bfða þar eftir niðurstöðu rann-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.