Lögberg - 03.05.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.05.1900, Blaðsíða 3
3 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. MAÍ 1900. Yniislegt. STEINGJÖKFINGS SKÓGUK. Formaöur opinberraverka-nefndar- innar 1 congress Bandarlkjanna, Mr. Lacey fri lowa, mælir meö, aÖ stjörn- in setji til siðu visst lanðsvæÖi 1 Ari- zo^a rlki, sem steingjörfingfs-skógar þjóÖarparÆ. Steingjörfings skógur þessi er eitt af hinum mestu n&ttúru- &fbrigðum & mogfinlandi Ameríku, op P®ti jafnast viö n&ttúru-undrin I ^ ellowstone, Yosemite ojr Mount Rainier pjóöeignar-görðunum. Stein- gjörfings skógurinn er skamt fr& Grand Canyon (Miklagljúfri) Oolor- »do ftrinnar I Apicbe county. I>aÖ litur helzt út fyrir aö trén hafi vaxið & strönd stöðuvatns, sem par hafi veriÖ til forna. Eftir aö trén hafa falliö niöur, ln-fur sellu bygginjx við- arins algerlega horfið, en steinefni (silica) komiö I staðinn. Eitt af hinu einkennilegasta, sem maÖur eét 6 *v»ði pessu, er paÖ, að steingjörfings- tré myndar 45 feta langa brú yfir Kljúfriö. Yfir 50 fet af steintrénu %gur ööru megin viÖ gljúfriö, svo una 100 fet sj&st pannig af samatrénu. * ÓUÍRT FAKGJALD. Eins og &Öur hefur verið getið um 5 Lögbergi, p& hvetur rússneska stjórnin bændur & Rússlandi til að flytja til og nema land í hinum frjó- sömu héruÖum i Síbertu, sem hin nu.kla Kyrrahafs-j&rnbraut (Siberiu- braut) Rússa liggur i gegnum. í pessu skyni hefur stjórnin, meöal annars, sk pað, aö gefa út mjög ó- dyra farseöla. I>essir sérstöku far- seölar veröa gefnir út fr& stöðum & Rússlandi til Tobolsk og Irkutsk, en par fyrir austan til Vladivostock og Port Arthur. Einn farseÖill veröur gefinn út fyrir heila fjölskyldu, og gildir til meir en 100 stöðva meðfram Veginum. Vegalengdinni er skift niður í belti, og fargjaldiö er hið sama til hvaÖa staÖar sem er i hvergu belti. Fr& hvaöa staö sem er & Rúss- landi I Evrópu verður fargjaldiö til Tobolsk 2 rúblur (hver rúbla jafn- gildir hér um bil 77 centum) & mann Til hvaöa staðar sem er í hinni við- úttumiklu Siberiu fyrir austan Tob- olsk, verða pessi landn&msmanna- farbréf seld fyrir 4^ rúblu & mann. Retta p/Öir paö, aö austurfarar (land- n&msmenn) fr& Rússlandi verða fluttir vegalengd sem jafngildir um 4,000 mílurn euskum fyrir $3.44 hrer maöur, eÖa fyrir minna en 1 dollar fyrir bverjar 1,000 miiur. I>að er hiö ó- dyrasta fargjald, sem vér munum eftir *ð hafa heyrt getjp um & landi. SOULANGKS SK.UKÐURINN. CanaiJa-stjórn opnaði hinn svo- ®efnda Soulanges-skipask urð n/lega fyrir siglingar. Skuröur pessi er einn af skipaskurðunum fram hj& strengj- unum i St. Lawrence-fljótinu, milli Montreal og Untario-vatns. I>að eru meir en 7 &r síðan byrjað var að grafa skurðinn, og hefur hann kostað um 5J milj. dollara. Flóölokurnar, o. s. frv.,eru hreiföar meö rafafli, sem fram- leitt er meö vatnsafli um 5 milur fyrir ofan vesturenda skurfsir.s. Skurður- inn er einnig lystur meö rafmagns ljósum, og eru ljós possi með 480 feta millibili & noiðurbakka skurðs- ins, en hvert peirra jafngildir 1,000 kertaljósum. Sjö br/r eru yfir skurö- inn, og eru pær undnar af með raf- afli, pegar skip eru & ferðinni um skurðinn. * / Menn kannast nú orðiö við paö, hvaöa yfirburÖi rafafliO hefur fr«m yfir gufuafliö til cotkunar & j&rnbrautum i miklum bratta. l>að er pvi ekki ólíklegt að rafafliÖ — hið svonefoda trolley fyrirkomulag —verði eingöngu not8Ö til að hreifa j&rnbrauta vagna upp brött fjöll. pvi með pví móti sparast hinn mikli pungi vélarinnar, vatnsins og elds- neytisins, sem gufuaflinu er samfara. Rafafl. er nú notað & j&rnbrautinni upp fjallið Yungfrau, og pað er r&ð- gert að nota pað & hinni fyrirhuguðu hjóltanna j&mbraut milli Chamojnix og Montanvert. * Þingið í Suður Carolina sampykti nýlega eftirtektaverö lög viðvlkjandi meöferð & svertingjum, er ferðast með járnbrauta-lestum í rikinu. Að und- anfömu hafa lögin gert ráö fyrir, aö j&mbrauta-félögin hefðu sérstaka vagna fyrir hvitt fólk og srertingja, og að vagnar fyrir svertingja væru óvandaðri. Hin nýju lög gera ráö fyrir sérstökum vögnum fyrir hverja um sig, hvita menn og svertingja, en peir eiga aö vera jafn-vandaðir að öllu leyti fyrir hvorttveggju og far gjaldiö hiö sama (3 cents & miluna) fyrir alla farpega. Samkvæmt pess- um n/ju lögum skulu félögin ekki skyldug til aö hafa farpegavagna af 2. flokki i lestum sinum né selja 2 flokks farseðla. Samkyns lög hafa einnig verið sampykt af pinginu i Georgia-riki. * Herm&lar&ögjafi Bandarikjanna sendi efri deild congressirs nýlega sk/rslu yfir kostnað viÖ flutninga & herliöi, vistum, hergögnum o. s. frv. frft pvi aÖ ófriðurinn viö Sp&nverja byrjaði til pess dags, sem skyrslan var gefin. Samkvæmt skýrslu pess- ari haiöi allur flutnings kostnaÖurinn numið $25,789,409, og var auÖvitað par I talinn kostnaöur viö flutninga til Philippine-eyjanna. Fyrir nefnda upphæö voru meÖal annars keypt 49 skip, til flutninga, og 128 skip leigö til lengri og skemri tima. Skýrslan ber ljóslega með sér, að pað hefur borgað sig férlega vel að leigja Bandarikja stjórninni skip til flutn- inga pessara, pvi eigendum nokkurra af pessum leigðu skipum hefur verið borgað meira fé I leigu fyrir pau, & minna en tveimur árum, en viröingar- verð peirra nemur. I>annig hefur eiger dum skipains ,.Z«alandia“ veiiö borgað $83,266 meira en verð pess, eigendum „Indiana“ $19.166 meira en verð skipsins, og eigendum “Ohio“ $26.338 fram yfir verð skipsins. Eig- endur skipsins „Senator“ hafa pó grætt tiltölulega mest; skipið var sem sé virt & $400,000, en stjórnin hafði borgaö $534,375 i leigu fyrir paö & ferðum pess til Manila — $134,375 meira en virÖÍDgarverð pess Rangar ] ] ugmyndir um Meltiagarieysi Skuldinni er stundum skelt & magann eingöngu, pegar hinum öörum pörtum inDýflanna er i raun og veru um að kenna.— Hin áreiðanlegasta lækniag er Dr. Chases Kidney Liver Pills. DaÖergömul hugmynd, sem dú er fyrir löngu úrelt, aö meltingarlcysi sé eingöngu maganura aö kenna. Dvi neitar enginn læknisfróöur maður, nú orðiö, að méiri hluti meltingarinnar, og 8& Orðugasti, fer fram—ekki i mag- anum sj&lfum — heldur I raun og veru í görnunum. Detta leysir úr peirri spurningu, af hverju pau meðöl lækna aldrei melt'mgarleysi aö fullu, sem eingöngu beita áhrifum stnum & mag- ann og hj&lpa að eins peim hluta meltingarinnar sem maginn g< rir. Detta gefur manni einnig óræka sönnun fyrir pví, af hverju Dr. Chases Kidney-Liver Pills eru annað eins fyrirtaks meöal við hÍDum allra verstu tegundum af magaveiki og melting- arleysi. Dr. Chases K’dney Liver Pills hafa bein fthrif & nýrun, lifrinaog inn ýflin, og hj&lpa garnameltingunni svo að garnirnar eru færar um að melta paö sem pær eiga að melta og mag- inn nær ekki til. Meðul pau sem eingöngu hafa &- hrif & magann geta, ef til vill, dugað til að lækna lltilfjörlegt meltingar- leysi, en ef paö er regluleg magaveiki eöa langvarandi meltingarleysi sem að yður gengur, pá væri yður áreið- anlega r&ðlegast, að fylgja dæmum peirra rnanna — sem skifta tugum púsunda—er læknaðir hafa verið aö fullu og öllu með Dr. Chases Kidney- Liver Pills.—Ein pilla i hverjum skamti. Askjan 25c. P'æst. i öllum lyfjabúöum, og. hjá Edmanson, Bates & Co., Toronto. Frí Coupon. Dr. Chases Supplementary Recipe Book og sýnishorn af Dr. Chase’s Kidney-Liver pillum og áburði, verður sent hverjum þeim frítt, sem sendir þetta Coupon. EDDY’S HUS-, HKOSSA-, GOLF- OG STO- BUSTA Deir endast. BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og «rti viðurkeodit á? öllum, sem brúka p&, vera öllum öðrumjúetri. x REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum meö jafnri tölu, sem tilheyrasainbandsstj r i- inni I Manitoba og Norövesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölsky d i feður og karlmenn 18 &ra gamlir eöa eldri, tekið sjer 160 ekrur ryrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landiö ekki áður tekið,eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða eiuhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu A peirri landakrlfstofu, aem næst liggur landinu, sem tekiÖ er. Með leyfi innanríkis-r&öherran“, eða innflutninga-umboösmannsins i Winnipeg, geta menn gefiö öði um umboð til pess að skrifa sig fyiir landi. Innritunargjaldiö er $1C, og hafi landiö ftöur veriö lekið parf aö borga $5 eða $10 umfram fy.ir sjerstakan kostnað, sem pvi er samfara. HE1M1LISR.IETTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum veröa menn að uppfylla heimil s rjettarskyldur sinar með 3 &ra ábúð og vrking landsins, og m& lan i neminn ekki vera Itengur fr& landinu en 6 m&nuði & &ri hverju, &n s er- Btaks leyfis fr& innanrikis-r&öherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRJF ætti aö vera gerð strax eptir aö 8 &rin eru liðin, annaðhvort hj& næs .a umboösmanni eða hj& peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- iö hefur verið & landinu. Sex m&nuðum áður veröur maður pó hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer aö biðja um eignarrjet.tinn. BiÖji maöur umboösma n pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess aö ta af sjer ómak, pá verður hann um loið aö afhenda slikum umboðam. t&. LEIÐBEININGAR. NýkomDÍr innflytjendur fá, & innflyt.jenda skrifstofunni i Winni- peg v & öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui andsin, leiðbeiningai um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem & pessum skrifstofum vinna, veita mnflytjendum, kostnaöar laust, leið- beiningar og hj&lp til pess aö n& i lönd sem peim eru geöfeld; eun fremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og n&malögum. A 1- ar slikar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta me m fengið reglugjöröina um stjórnarlf'.nd innan j&rnbrautarbeltisins í British Columbia, með pvi aö snúa sjer brjeflega til ritara innanrik s- deildarinnar i Ottawa, innflytjenda-umboÖtimannsiris 1 Winnipeg e a til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Nor *- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister bf the Interi ir. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og &tt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pft eru púsnndir ekra af bezta landi,s nn bægt “r að^f&til leigu eöa kaups hj& j&rnbrautarfjelögum og ýmsu n ÖÖrum félögum og einstaklingum. 485 ’oiklu gufuskipum P. & O. félagsins, p& lét ég ekki dragast að heimsækja tyrkneska sendiherrann par. Mig langaði til að koma m&lunum i æakilegt horf 1*farlaust. Hann tók mér með mestu kurteisi, en ^ann lét paö álit sitt í ljósi, aö bæöi Phroso og ég Wðum fyrirgjört öllum rétti, sem hún og ég, eða við Lort nm sig, kynnum að hafa haft til Neopalia-eyj- *r- Mér gramdist pessi stefna, er hann tók i m&linu, *njög mikið. Ég stóð & fætur og sneri bakinu að nldinum. „Er pað dauði Mouraki’s pasja, scm hefur reitt •tjórn yöar svo mikið til reiÖi?“ leyföi ég mér aö "Pyrja. „Hann var mjög frægur maður“, sagöi sendi- ^errann. „Og hann var í raun og veru rekinn í útlegð & I>ann h&tt, að setja hann i mjög ógöfugt embætti— tyrir mann I hans stöÖu“, sagði ég. „Maður m& ekki kalla pað útlegð“, sagöi hans %ti l&gt. „Maöur verður auövitað aö vera sérlega vark&r •neÖ, aÖ kalla pað ckki útlegö“, sagði ég brosandi. l>aÖ var ekki laust við, aö pað kæmi bros & and- lit sendiherrans viö pessa ræðu mina, en hann ypti •inungis öxlum. „Athugið upppotin og blóðsúthellingarnar & •ynni“, sagöi sendiherrann eftir ofurlitla pögn. „t>egay ég athuga upppotin og blóðsftthelling •rnar, sem óg s& með mlnum eigin augum á eynni“, 492 „Kæru börnunum?“ ét hún eftir mér. DaÖ var euginn vafi &, aö hún var nú farin aÖ gruca mig. „J&, auðvitaÖ“, sagði ég. „Ég meina dóttir yÖ- ar og Bennett Hamlyn, eins og pér vitið“. Mrs. Hipgrave horfði & mig og athugaði mig fr& hvirfli til ilja. Hún var mjög harðneskjuleg & svÍ£- inn. Aö pvi búnu tók hún aftur til m&ls. „Ég get aldrei nógsamle2a pakkað forsjóninni**,' sagöi hún og mændi augunum til himins, „að hún veslings kæra dóttir mín sá aÖ sér í tíma“. „Ég ber mestu virðingu fyrir Miss Beatrice“, sagöi ég; „en ég ætla mér ckki aö vera yður ósam- dóma i pessu tilliti“. Ég verð nú að færa leiksviðið aftur & eyjuna, sem mér pótti svo vænt um. Dvi traust pað, sem sendiherrann bar til n&ðar hkns h&tignar, Tyrkja- sold&nsins, varö sér ekki til minkunar, og Neopalia- ey var aftur fengin Phroso og mér til eignar. ViÖ fórum pangað næsta vor, pótt viÖ yrÖum aö skilja Denny eftir óhuggandi & Englaudi, útaf aö geta ekki fariÖ meÖ okkur. En Hogvardt gamli og Watkins fóru með okkur til Neopalia. í petta skifti fórum viÖ sjóveg alla leið frá Knglandi til Neopalia, og hin nýja skipshöfn & jaktinni minni var trúrri en pegar hinn slægi Constantine sendi p& Spiro og Demetri (ó, ég var nærri búinn aö skrifa „veslings“ Demetri —hanD, sem v*r morðingi!) til pess aÖ gorast skipv. & henui. Degar viÖ lentura við eyna f [ætta skipti, 481 XXIII. KAPÍTULI. KVJAN M ÍN í LOGNI. Kapteinninn af fallbissub&tauin og 6' böröiim-'t samt ekki, eða, öllu heldur, hermenr.irnir & b&tunuun börðust ekki. Vinur minn, kspteinniou, sagð,?r, treysta réttlætis-tilfinningu stéttarbróöur sfns, k»]>- teinsins & brezlra herskipinu, og kurteisi peirri Sb u tvs.-r miklar pjóðir, er lifðu I friöi liver viö aðr , hlytu aö sýna hver annari. í saturæuii viö pett i fylgdist hann meÖ okkur uin borö & brezka berskip 1 og lagÖi m&lið fyrir kaptein Beverley. Astæöus minar, er ég bar fram i sem fæstum oröum, en raed nokkrum ákafa, voru prj&r: Fyrat, aö. Phroso hef 't ekki gert sig seka f neinu afbroti; annaö, aö ef sv.» væri, pá væri pað pólitiskt brot; priðja,—áliti Bevci-- ley kapteinn rétt, aö f& skipsböfn »f ópverralegu.ri Tyrkjum I hendur fallegustu stúlkuna, sem til væ.i við MiöjarðarhafiÖ? Dessi siöastnefuda ástæöa haf.’i sterk bhrif & sjóliöaforingjar.a, sem aöstoðuðu kaji. teininn í athugun m&lsina, en hún hafði ekki öuom áhrif & hann en pau, aö h«nn brosti góömótlega o_j horföi í gegnum gleraugn sin & Phro o, sem aat gagn. vart lionum viö boröiö og beiö eftir úrskuröi ré'.tvia- jnnar. Eftir aö ég baföi, i hua UijiræöUUUIir, ka’IuO

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.